Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1913, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1913, Blaðsíða 1
ÞJOÐVILJINN 57. tbl. Reykjavik 28. nóvember 1913. XXVII. árg. a\.MV.i er það blaðs vors, að senda k.-mp- i endum sinum árlega reikninga. Það er æ kaupendanna, sbr. skilmálana, er prentaðir eru i hverju einasta nr., að koma blað- •ndvirðinu til ítgefandans, einhvern tima áður en gjalddagi blaðinn er kominn. Þetta eru kaupendur vinsamlega beðnir að athuga. '"' Eh svo er eigi sjaldan, að margur vill gleysa* hinu sraia. Blaðið sendir þvi og reikninga, er þörf þess kallar að, og væntir þess þá, að aliir liti »in- Mmlega á hið ofan greinda. Fána-málið. (Konungsúrskúrður um ísl. sérfána.) ¦.______________________________ Hví & að óvirða isl. fánann? Samkvæmt símskeyti, er landritaran- um barst 22. nóv. þ. á., frá ráðherranum H. Hafstein, hafði ríkisráðsfundur verið haldinn í Kaupinannahöfn þá uin daginn, a hádegi, og var þá gefinn út svo látandi ... .. ....... .-.,.... K onungsúrs k u rður: „Vér Kristján hinn tiundi o. s. frv. gerum kunnugt, að samkvæmt þegnlegum tillögum stjóraarráða íslands hðfum vér i'irskurðað þaiinig: Fyrir laland skal lðggildur vera sérstak- ur fáni. Gerð bans skal ákveðin með nýjum konungsurskurði, þegar ráðherra íslanás hef« ir haft tök i að kynna sér óskir manna & Islandi um það atriði. Þennan fina má draga á stðng hvarvetna 4 íslandi og fnlenzk skip mega sigla undir honum i landhelgi IsUmis. Þó er það vilji vor, að a húsi eða lóð stjórnarráðs íslands se jafn framt dreginn upp hinn klofni danne- brogsfáni i ekki óveglegri stað, né rýrári að stærð heldur en islenzki fáninn. Þésai vor allra mildilegasti úrskurður skerðir að engu rétt manna til að draga upp dannebrógs- fánann eins og að undanförnu". í»á getur símskeytið þess enn fremur, að konungur hafi og á rikisráðsfundmum tamþykkt, að lagt skuli fyrir næsta Al- þíngi frumvarp um breytingu á siðustv málsgrein skrasetningarlaganna, að því er til fána á skipum í isl. landhelgi kemur. Vceri hér um vinning að ræða, um vinning, sem þá væri baráttu vor sjálf- ttæðÍBmannanna að þakka, þá værihann þá í þvi fólginn, að ná er þá féngin viður- kenning konungs, hvað isl. fánann snertir, — þótt eigi í fyllri mynd só. Hvaða augum vér (Sk. Th.) hljótum þó áð Iita á úrslitin, sem nú eru á orðiri, njun lesendum blaðs vors á hinn bóginn fraleitt fá dulirt, sbr. t. d. 3T.—38. nr. blaðs vorer þ. á. Það er íhI. siglingarfána, — fdna, ei blakta má d skipum vorum, hvar d Eimskipafélag íslands. Uppdrættir þeir af væntanlegum skipum félagsins, sem bráðabirgða- stjórnin hefir látið gera og leitað tilboða eptir til undirbúnings fyrir stjórn þá, sem stofnfundur ký's, eru til sýnis á skrifstofu félagsins, Austurstræti 7. Skrifstofan er opin kl. 5—7 síðdegis. Jafn framt biðjum vér menn, að draga ekki að skrifa sig fyrir hlutum og mn- borga hlutafé það, sem menn hafa skrifað sig fyrir. Bráðabirgðastjórnin. hnettinum sem m, sem vér höfum óskad, og einn fullnægir þörfum vorum, og kröfum. Lög um slíkan fána höfum vér og fyllsta rétt til að setja, sbr. fyr greint nr. blaðs vOrs. En í stað verzlunar- og siglinga-fán- ans, þá er nú — að Alþingi fornspurðu — neytt upp á oss óinyiidiiiiii, sem að ofan getur, þ. e. íj'uiiiin er óvirtur i sömu andránni, sem hann er vifturkenndur. A fundi, er miðstjórn sjálfstæðisflokks- ins átti meb sér, að kvöldi 24. nóv. þ. á., þar sem fánamálið bar á góma, var það þá og einróma skoðun vor allra: a) ad eigi vœri med konungsúrskur d- inum fullnœgt krbfum vor fslend- inga, er lytu, og lotid hefdu, ad isl. siglinga- og verzlunai -fána b) ad konúngsútskurdurinn vœii og óþaifuí, þai sem íslendingat hefdu œ talid sér heimilt, ad nota isl. fánann í landi og i landhelgi?) c) ad óþaifi vatri, ad telja, ad nokkud greindi á. ad þvi ei geid fdnans snertir, þai sem hún hefdt þegat vérid samþykkt tvivégis d Alþingi, sem og á Þingvállajundinum 1907. Enn fremui á fjblda þingmála- funda og annara funda í landinu. Sbr. þd og ad lokum: Fánatök- una 12.'júni þ. d.^ Mjbg óviðfelldið er það þá og eigi hvað sízt, er ætlast er, í konungsúrskurð- inum, til þess að danski fáninn skuli 1) Sbr. þo 2. gr. skrasetningarlaganna (frá 13. des. 1895), þ. e. að þvi er til tanpfaranna kemar. Þvi akvæði ga* ísl. löggjafarvaldið þó að sjálf sögðu breytt, er þvi sýndist. Akvæði þetta þa og alóræk sönnun þess — þ. e. fyrst ísl. 'öggiafarvsldið hefir þar ikveðið, aft isl. kauþför skuli æ nota danska verzlunar- fa»ann Hem þjóðernisfana — n«5nnun þessu. að lánsmálið befir þa, sem rett er, verið skoðað sem alislenikt serinál. Bitstj. 2) Alyktaiiitiiar allar (þ. e. nr. a, b og «) tilgreiadar hér i blaðiiiu eptir minni. Ilitst]. og vera löggiltur fáni hér á lnndi, eptir sem áður, — jafnhliða íslenzka fánanum. Islendingum, og ísl. skipum, á þá að vera það algjörlega á sjálfsvald sett, hvor fánanna heldur er notaður, á landi og i landhelgi íslands. Slíkt fyrirkomulag þekkist liklega hvergi nema hér á landi. Og vitanlega geta íslendingar á eng- an hátt unað við slíkt. Annars hefir ráðherra vor, að því er til fánamálsins kemur, alls eigi rekið það erindi, er Alþingi (eða efri deild þingsins þó öllu heldur) fal honum að reka.*) Hann hefir tekið það upp hjá sjálf- um sér, að útvegá konungsúrskurð um málið, i stað þess er honum var að eins falið að leita hóíanna hjá konunginum, og leggja síðan frumvarp um ísl. fána fyrir næsta Alþingi. Hér er því ei um einræði, eða ráð- riki, af ráðherrans hálfu að ræða, eða hver veit hvað! Hann flýtir sér, er hann sér hlýjan huga konungs til íslands, og málefnisins (sbr. neðanmálið), að fá þvi þá ráðið til lykta með konungsúrskurði. Vill, með öðrum orðum, sjálfur ráða einn öllu, og ætlar þinginu og þjóðirini svo að þegja, eða þá þó að minnsta kosti í bráðina. Og svo langrækinn er hann — út af aðdróttununum um „Kríteyjár-fánánn", sem hann var eitt sinn við nðinn — að enn vill hann þó að nýju vekja þref, ef unnt er, um gerðina á fánanum. En takist honum að þagga málíð niöur á þenna hAtt, sem ætlað er, þá heilr 5) Einmitt það, að það leynir sér ekki (sé 4 skoðun l>an» 4 fanamilinu að undanförnu litið), að konungur vor, Cirittian X., he6r þó viljað sýna þióð Vorri hlýjan hUg sinn, gerir það þaog enn tilnnnanlegra og leiðinlegra, bve afar-óheppo- ir vér tslendingar vorum, að eiga ekki k rikis- ráðafundinum þanu talsmanninn, er nær sttsði þó að minnsta kosti ðgn isl. sjálfstæðissteinunai en núverandi raðherra vor, hr. H. Hafstein, gerir. Enginn vati, að úrslitin befðu þi orðið ðll Sanur, og þjóðinni mm nær skapi. Rit»nj.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.