Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1913, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1913, Blaðsíða 2
214 ÞJOÐVÍLJINN 1 XXVII., 57. ÞJÓÐVILJINN. Vtrðpárgangrsins (mirinst 60Þrkii'jpB kt . 5U a.. •rlendis 4 kr. 50 a. o? i Ameriku yloll.: 1,50. Borgist fyrir júnimánaðarlok. Uppsögn skrifleg ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 30. dag íúnimánaðar og kaupandi samhliða^uppsögninni borgi akuld sína yrir blaðið. hann nnnið þvi eigi all-Iítið ógagn, — seinkað fyrir því, hver veit hve lengi. Það er því síður en svo, að vér Is- lendingar séum, eða getum verið, ráð- herr num þakklátir. Hann vissi vel, að þingið vildi, og ætlaði sér, sjálft að setja lög um málið að sínu skapi, og hleypur þó til, sem fyr segir. Svarið, af hálfu ísl. þjóðarinnar, verður þá að vera á þá leið, að fylgja nú fram kröfnnni um ísl. siglinga- og verzl- unar-fána engu slælegar, enda enn öflugar, en áður. Annað ætti ekki að heyrast, er svona er að farið. í grenndinni við Baku, við Kaspiska- liafið, eru, sem kunnugt er, mjög miklar steinolíu-lindir, og komust þær árið 1874 að mestu í eign Rothschildanna og sænsku Aoóe/s-ættarínnar. Að líkindum hafa námur þessar verið góð eign, en eigi alls fyrir löngu tókst svo óheppilega til; að eldur komst ein- hvern veginn að steinolíu-uppsprettunum og stóð bruninn yfir í nokkra daga, og skaðinn metinn 150 þús. rúblna á dag. Meðan bruninn stóð yfir, sást blá- rauður loginn stíga 40—50 metrá í lopt upp, og varð nóttin í Baku björt sem dagur. i Mjög kvað það ■ hafa venð tignarleg, og mikilíengieg sjón að sjá logana, er báru enda birtú-í 5—6 nlílna fjarlægð. „Frani“-félagið. A fundi, sem haldinn var í félaginu ,,Fram“, laugardaginn 22. nóv. þ. á., gerðist það sögulegt, að formaður félags- ins (Lárus H. Bjarnason prófessor) sagði sig úr þvi, og 140 menn aðrir, eða þá þar um. Mælt, að fieiri — eigi all-fáir — muni Og á förum, er minnst varir. Allar sagnir „Lögréttu“ — urp leynt- makk milli Lárusar prófessors og land- 4 vaniarmanna (eða hr. Bj, Kr. bankastjóra) —, eru tilhæfulaus tilbúningur, sbr. síðasta nr. blaðs vors. Þær eru vándræðáleg tilraún, til að ’ : þald'a ögn bótúr' utaþ að hjörðinni, — ) yarná,því; að stjórnar-,,sauðirnir“ hlaupi, pnii fieiri út úr „Fram“-kvínni. Allt og surnt, að' menn hafa gaman af' að vitk; hváð gerist i andstseðifiga- . heyþuðtínum.' ’ . „Helga*kongi“ hlekkist á. Þrír menn drukkna. 'Ný frótt hingað, að Thore-skipinu „Kong Helge“ han hlekkst mjög á við N oregsstrendur. Hansen skipstjóri, stýrimaðurinn og einn hásetanna drukknuðu. G-leggri fregnir enn eigi fengnar. — 1 Póst- og síma-handbók ! er nýlega komin út. Utgefendurnir eru: Þ01 steinn Jónsson | og Þórdur Sveinsson. Bókin, sem er 48 bls. að stærð — en að vÍ3U auglýsingar kaupmanna o. fl. á annari hvorri blaðsíðunni — kostar að j eins 10 aura. Hún er að sjálfsögðu mjög handhæg, j og ómissandi hverjum manni, er póstana j eða símann notar. í Bókin fær því óefað afar-mikla út- ! breiðslu. Lúözt heíur að geta þess í blaði voru, að 2. júní þ. á. hlekktist á vélaroáti, á Isafjarðar- djúpi. Formaður á bátnum var Halldór Jónsson á Naustum i Skutilsfirði. Mönnunum varð bjargað, nema einum, Ingi- mundi Jónssynj, húsmannif Hnífsdal,,er drukkn- aði. Ingimundur sálugi var irvæntur maður, er ! lét eptir sig ekkju, og tvö börn. Húsbruni. 15. okt. þ. á. brann hús í Grenivík í Þing- eýjarsýslu. Húsið var óvátryggt, sem og innan- stokksmenir. Við hr ínann fórst talsvert' af fatnaði, mat- vælum, búsáhöldum o. fl. Húsið var eign Björns bónda Jóhannssonar. Sláturíe og kjötverð á Norðurlandi. Öllum fregnum úr norðurlandi bersaman um það, að þar hafi, á nýliðnu haustj, fé verið lógað með mosta móti,- Fjársalan stafar af óvenjulega háu verði, sem á afurðum landbúnaðarins var. Að því or kjötverðið snertir var það almennt 5ö aur. tví-pundið, — o'an í 50 aur., er um rír- ar’a féð vár að ræða. Gærur 90—94 aur. tví-pundið, — þ. e. hærra verðið þó að eins á Sauðárkrók, en lægra verð- ið ella. Mörinn: á Akureyri 60 aur. tví-puudið, en á Húsavík að ains 46 aur. (og garnmör á 38 | aur. tvf-pundið). j Lækiiir settur , I (í Dalasýslu.) Læknir j Dalasýslu var i haust settur cand. [ med, et cbir. ÁrnijÁrnason (frá Skiidinganesi), — i stað Sig. læknis Sigurðssonar i Búðardal, er lausn befur fengið frá embætti. Úr Þingeyjarsýslu. (He’yfengur þar) Þar var síðastl. sumar ýfirleitt gott, —hey*- fengurinn í meira lagi, þ. e. árið því betr^, en meðal-ár gerast. Hjálpaðist þar hvorttveggjá áð: gras-spréttan í méi'ra lagi, nýtingin góð. Maður drukknar. .. jOí ■ (Fe.F niður úr ís) , Svo slysalega tókst til, fyrri part nóvember- mán. þ. á,, að maður nokkur. Guðjón að nafni; sem renndi sér á skautum á tjörn nokkurri, rétt hjá túninu á Ormarsstöðum í Norður-Múlasýslu, fór niður um isinn, og drukknaði. Hann hafði ýtt á undan sér sleða, er fjögur börn sátu i, og fór eitt barnið einnig ofan i vök- ina, en hinum hörnunum tókst þó að ná í það, og bjarga því. Styrktarsjóður Chr. IX. (Heiðursverðlaun veitt) Verðlaun úr styrktarsjóði Ohristians IX. hafa í ár hlotið: Gunnar dhrm. Pálsson á Ketilsstöð- um, og Runólfur bóndi Runólfsson i Norðtungu, — 140 kr. hvor. Frá Seyðisfirði. 11,855 kindum segir blaðið „Austri“, a5 slátr- að hafi alls verið i haust í Seyðisfjarðarkaupstað. — þar af frekum helminginum af verzluninni „Pramtíðin11 (eða alls; 6735 kindum). Mannalát.| —o— Einn mannanna þriggja, er lífi týndu við bátstapann á Isafirði, 29. sept. þ. á. var Þórdur Þ. Gr unnvikingut, rímna-skáld °g alþýðu-fræðimaður á Isafirði. Þórður heitinn G-runnvíkingur . var fæddur i Bolungarvík á Hornströndum 12. ágúst 1878, og var því að eins freklega hálf-fertugur maður, er hann andaðist. Foreldrar hansvoru: Þórður alþingis- maður Magnússon og stúlkan Petrína Jónsdóttir, sem enn er á lífi, og aldrei hefir í hjónaband gengið. Þórður heitinn ólst upp í Bolungar- vík á Hornströndum, og i Barðsvík á Ströndum, unz hann var orðinn 18 ára að aldri. Dvaldi hann þessi árin hjá Þorleifi bónda Einarssyni, er ýmist bjó í Bolung- arvík, eða að Barðsvík á Ströndum, og var Þorleifur einkennilegur maður að mörgu, og búhöldur góður, er gnótt hafði æ feitra magála, súrsaðra sviða, hangi- kjöts 0. fl. slíks góðgætis í búi sínu, enda óvíða, ef eigi hvergi, vænna fé en á Horn- ströndum. Átján ára að aldri fluttist Þórður síðan að Dröngum, og var þá í tvö ár vinnu- maður Guðm. bónda Péturssonar (bróður Ghiðm. hreppsnefndaroddvita Péturssonar í Ofeigsfirði); en þaðan fluttist hann síðan að Munaðarnesi í Víkursveit í Stranda- sýslu. Að Munaðarnesi bjuggu þau hjóninr Jón GHslason og Elísabet Q-uðmundsdóttir og var Þórður þar sjálfs sin maður að1 nokkru. Dóttir hjónanna, Solveig, \ar þar þá gjafvaxta heimasæta, og felldu þau Þórð- ur og hún þá brátt hugi saman. Griptust þau, síðan lt). sépt. 1898, og voru, eptir það, 3 ár að Munaðarnesi, en síðan tvö ár að Krossnesi. Árið 1903 reistu þau siðan nýbýli að Hlöðum i Munaðarness-landareign. Voru þar rústir fornar, en eigi kunnugt, að þar hafi þ’ó byggð verið, síðan þá ein- hvern tima fyr á öldum, ef eigi i forn- öld. Að nýbýli þessu að Hlöðnm, dvöldu

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.