Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1913, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1913, Blaðsíða 3
XXVIL, 57. ÞJOÐVILJINN. 215 pau siðan í fjögur ár, en fluttustþá árið 1907, tii ísafjarðarkaupstaðar. Á'ísafirði áttu þau síðan heimili i eitt ár, !íen íluttust síðan til Bolungarvikur, þ. e. til Bolungarvíkuryerzlunarstaðar, sem nú er, og dvöldust þar, unz þau, árið 1912, fluttust aptur til ísafjarðar- kaupstaðar. Þó að hjúskapar-árin yrðu eigi fleiri en þrettán, varð þeim þó alls ellefu barna auðið - - þar af tvennir tvíburar —, og eru nú átta barnanna á lífi. Þau heita: 1. Petrína, 13 ára. 2. Ástrún, 12 ára,. 3. Skúli 11 ára. 4. Griíðmann Indriði Þórarinn, 9 ára. 5. Jón Elías, 8 ára. 6. Emilía Jósefína, 6 ára. 7. Þórey Solveig, 2 ára. 8. Kristín Unnur, á 1. árinu. Af börnunum, sem dáin eru, hlotn- aðist einu eigi skírn. — Hinftvö hétu: Ghiðmundur og Þórey. Eins og gefur að skilja, þar sem börn- in hlóðust þannig á, ár frá ári, gat líf þeirra hjónanná sízt orðið sæidarlíf, — hlaut að verða æ vaxandi strit og áhyggj- ur. sem foreldra-ástin gerir þó ögn létt- bærari en ella. Á uppvaxtar-árunum hafði Þórður sál- ugi vanizt allri algengri bændavinnu til Iands og sjávar, og auk þess verið á þil- skipi um tíma. "" ' Bókband hafði hann og að mestu numið af sjálfum sér, og varð honum það nokkur stuðningur að vetrum, er landlegur voru, ekki sízt þau árm, er hann dvaldi i Bolungarvíkurverzlunar- stað, og reri þar allar vertiðir. Annars hneigðist hugur Þórðar sál- uga Grrunnvíkings mjög að bókum. — En bæði skorti hann þar að mun tima, enda hafði og eigi notið þeirrar mennt- unar á uppvaxtar-árunum, sem nauðsyn- leg var, né heldur — vegna stritsins og baslsins fyrir lífinu — haft tök á þvi síð- ar, sem skyldi, og löngun hans var. Hann var og hagorður að mun, og hefir — auk ýmislegra tækifæris-kvið - linga — ort rimur af Sálusi og Níkano 11 sem og af: Vígkœni kúahudi. Töluverðu safnaði hann og af kvið- lingum eptir hina og þessa alþýðumenn o. fl., sem og af þjóðsögum o. fl. o. fl. Enn fremur safnaði hann og eða tíndi saman ýmislegt (fræðigreinar o. fl.), úr blöðum og tímarít'im, — ritaði dagbók sína um nokkurra áia skeið o. fl. o. fl. Yfirleitt hafði hann unað af öllu slíku. og má því ætla, að töhivert hefði legið eptir hann af ýmiskonar drash, hefði honum enzt aldur, eða orðið að mun lengra lífs auðið en varð. Nafnið „G-runnvíkingur" valdi Þórður sér eptir það er hann fluttist áð Isafjarðar- djúpi, til aðgreiningar frá ýmsum, er samnefnt áttu við hann, — hétu Þórðar Þóröarsynir' sem hann. Má vera að metnaður hafi og^nokkru um ráðið, þvi maðurinn var framgjarn nokkuð, — fann sig yfirleitt settan á allt aðra hyllu i lífinu en hann vildi. Að þvi ef til stjórnmálaskoðananna Grott ráð. I samfleytt 30 ár hefi eg þjáðst af kvalafullri magaveiki, sem virtist alólækD- anleg. — Hafði eg loks leitað til eigi færri, en 6 lækna, Dotaðmeðul frá hverj- um einstökum þeirra um all-langt tímabil, en allt reypdist það ár^Dgurslaua. Tók eg þá að nota hinn ágæta bittor Valdemars Pete*sen's, KÍDa-lifs-elexírinn, og er eg hafði brúkáð úr tveim flöskum, varðeg þegar var bata, og er eg hafði eytt úr 8 flöskiim, var heilea min orðin svo miklum muo betri, að eg gat neytt almenorar fæðu, án þess mér yrði íllt af. Og nú ber það að eins stöku sinnum við, að eg verði veikinnar nokkuð var, og taki eg mér þá bitter-inotöku, fer svo þegar á öðrufn degi, að ]eg keDni mér ekki meÍDS. Jeg vil því ráða sérhverjum, er af sams kooar ejúkdómi þjáist, að nöta bitter þenna, og mun þá ekki iðra þess. yeðrnmAti, Skagafkði 2Q. marz 1911. Björn Jómson kemui, var Þórður heitinn mjög eindreg- inn sjálrstæðismaður, og því æ áhuga- mikill urti kosnirtgar o. fl. Ótal mðrgumj er Þórði sáluga Grunn- víkingi kynntust í lífinu, er eptirsjá að honurn, og þájekki sizt ekkjunni, er svo mikils hefir misst, ogpistendur nú ein uppi í lífiritt með fjölrnéiirian barnahóp. En „hvðnær, sem, kallið kemur, kaupir sig enginn frí", og tjáir þvr eigi um slíkt að táía. " !' 55 „Til hr. Tómasar AlleD 24 Irongate-stræti. Bradford". Nú bar og jafn frstnt svo við, að andvörp, og stun- ur, og voDleysis-kvein, er lýstu al-ólýsanlegri sorg, heyrð- ust bór og hvar í herbergÍÐU. Jeg vissi, hva-ð rú myndi i vændum, og þreif þvi auoari höndinni.í handleggioo á Fraser^ en hinni i borð- plötuna. og hvÍ9laði siðan að honum í skyndi: .„Hertu nú upp hugann p hrið! Það mun bráðum iim garð gengið!u Jog sá, að,. Fraser beit nú á jaxlinn, og var þess albúinn, að taka hvenu, er að höndum bæri. Síðan beDti hanp —með þeirri hondinni, sem eg eigi hélt i — þangað, sem hoDum þá heyrðíst hljóðið koma frá. _Sko. þarna!" raælti. hann lágt. Sko, þarna !" Úr dimmunni, í því horninu, sem fiærst^ var, sást nú einhver mannsmycd sjiá-þokast fram í birtuna, hægt, og bljóðalaust,' -'- oe klæðnaðurinn svipaðastur þvi, er . tidkaðist á fyrstu ríkisstjórnar-árum Victoríu drottningar. Hann var í síðum, dökkgrænum k^jól, og í gulleitu -vesti, með einkennilegum leggingum.' Bnxnrnar voru mjÖg nærskorDar, ög'festar, með bönd- •«m. riodir stígxela-iljarDar. Um hálsina hafði hann vafið stófeflis, hvítu háls- hnýti, og huídi það nálega hökuna. En Ivuapparnir á'kjólnura voru allif gyllttr, og kjóll- inn þ/i meira skaft-fat, en ella. 62 gerði m'ér mjög far um, að heyra jafn vel hvert minnsta hljóð. Svari mínu hvíslaði eg þó að honum. „Áður en „penny"- (þ. e. '7Vt eýris-) pósturinn hófit, og áðu'r én byfjað var, að-nota frímerki, seldi atjórnin umslög, er bréfin voru látin i, ög þegar uraslag- ið vsr borgs.ð, þá var og, á þann hátt, borgað fyrir flutninginn á bréfinu, — svipað fýrirkomlag, eins og «nn er notað, að þvi er soertir umslög, sem frimerkja- stimpilliDD er áu. '' u ' ¦ „En umslögin sem stjórnin seldí, voru þeim fnegin, sem 'nt'afjáskriptinni var ætfeð rfð'1 vera", mælti eg enn trrtm'ut'' .pr^d'l ýmis^ koricir' uiýndum, og hafði stj'rrui'a látrð frægao ilstriiálara aiíireífc,,ttm*^í9ð*'. „Jeg hefi einu siani14, mælti eg1 enn ffemur, nséð eitt þeiisara bré'ta á safni, og þari eru' nti í geypi-verði. Og svona var nú bréfið, sem eg sá 4 bofðinu vikuna, sérfi ég gat iim". Fraser hrissti höfuðið', en'msélti svö snögglega: _Það getur verið að einhver hafi komið því á póst- inn í ógáti, — einhver fáfróður fátíæklingrir, eða þá ein- ' hver fikólapiltr\rinn e'f' til vill, piltu'f, sem á frimerkja- ¦safnbók, og &kdnnugt hefur 'þá verið ufn verðmæti þess konar' umslaga". ' '¦' Jeg bris?ti höfuðið, greip um : ulfliðinn á honum, og sleppti ekki takinu, en mælti: „Þetta hefði getáð" vefið, ef --'éf ekki'—" „Jæja? ef ekki —^rtI'im'æItrFi'aser,1til þess að herða á mér:'' > "' " ^Hefði nmslágið véríðí,þarriau, rriielti 'J'dg. „Já, en þú eást það'þó —'sagrMst rétt áðan hafn séð ¦

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.