Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1913, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1913, Qupperneq 3
XXVII., 57. J? JOÐ VIL JINN. '215 'þau síðan í fjögur ár, en fluttusfTþá árið .1907, tii ísafjarðarkaupstaðar. Á^ísafirði áttu þau síðan fieimili i eitt ór, !:en fluttust síðan til Bolungarvikur, þ. e. til Bolungarvíkurverzlunarstaðar, sem nú er, og dvöldust þar, unz þau, árið 1912, fluttust aptur til ísafjarðar- kaupstaðar. Þó að hjúskapar-árin yrðu eigi fleiri en þrettán, varð þeim þó alls ellefu barna auðið • þar af tvennir tvíburar —, og ©ru nú átta barnanna á lífi. Þau heita: 1. Petrína, 13 ára. 2. Ástrún, 12 ára.. 3. Skúli 11 ára. 4. Gifðrnann Indriði Þórarmn, 9 ára. 5. Jón Elías, 8 ára. 6. Emilía Jósefína, 6 ára. 7. Þóróy Solveig, 2 ára. 8. Kristín Unnur, á 1. árinu. Af börnunum, sem dáin eru, hlotn- aðist einu eigi skírn. —- HinTtvö hétu: •Guðmundur og Þórey. Eins og gefur að skilja, þar sem börn- in hlóðust þannig á, ár frá ári, gat líf þeirra hjónanna sízt orðið sæidarlíf, — hlaut að verða æ vaxandi strit pg áhyggj- ur, sem foreldra-ástin gerir þó ögn létt- bæran en ella. A uppvaxtar-árunum hafði Þórður sál- ugi vanizt allri algengri bændavinnu til Iands og sjávar, og auk þess verið á þil- skipi um tíma. Bókband hafði hann og að mestu numið af sjálfum sér, og varð honum það nokhur stuðningur að vetrum, er landlegur voru, ekki sízt þau árm, er hann dvaídi i Bolungarvíkurverzlunar- stað, og reri þar allar vertiðir. Annars hneigðist hugur Þórðar sál- uga Grunnvíkings mjög að bókum. — En bæði skorti hann þar að mun tima, enda hafði og eigi notið þeirrar mennt- unar á uppvaxtar-árunum, sem nauðsyn- leg var, né heldur — vegna stritsins og baslsins fyrir lífinu — haft tök á þvi síð- ar, sem skyldi, og löngun hans var. Hann var og hagorður að mun, og hefir — auk ýmislegra tækifæris-kvið - linga — ort rimwr af Sálusi og Nikano r > sem og af: Vigkœni kúahitdi. Töluverðu safnaði hann og af kvið- lingum eptir hma og þessa alþýðumenn o. fl., sem og af þjóðsögum o. fl. o. fl. Enn fremur safnaði hann og eða tíndi saman ýmislegt (fræðigreinar o. fl.), úr blöðum og timarítum, — ritaði dagbók sína um nokkurra áia skeið o. fl. o. fl. Yfirleitt hafði hann unað af öllu slíku. og má því ætla, að tölitvert hefði legið eptir hann af ýmiskonar drasli, hefði honum enzt aldur, eða orðið að mun lengra lífs auðið en varð. Nafnið „Grunnvíkingur“ valdi Þórður sér eptir það er hann fluttist áð Isafjarðar- djúpi, til aðgreiningar frá ýmsum, er samnefnt áttu við hann, -— hétu Þórðar Þóröarsynir-' sem hann. Má vera að metnaðUr hafi ogþiokkru um ráðið, þvi maðurinn var framgjarn nokkuð, — fann sig yfirleitt settan á allt aðra hyllu í lífinu en hann vildi. Að þvi er til stjórnmálaskoðananna | Grol/t ráð. í samfleytt 30 ár hefi eg þjáðst af kvalafullri magaveiki, sem virtist alólækn- anleg. — Hafði eg loks leitað til eigi færri, en 6 lækna, notaðmeðul frá hverj- um einstökum þeirra um all-laugt tíaaabil, en allt reyndist það árangurslaua. Tók eg þá að nota hinn ágæta bitter Valdemars Pete^sen’s, Kína-lifs-elexírinn, og er eg hafði brúkáð úr tveirn flöskum, varð eg þegar var bata, og er eg hafði eytt úr 8 flöskum, var heilsa mín orðin svo miklum mun betri, að eg gat neytt almennrar fæðu, án þess mér yrði íllt af. Og nú ber það að eins stöku sinnum rið, að eg verði veikinnar nokkuð var, og taki eg mér þá bitter-inntöku, fer svo þegar á öðrúm degi, að ‘jeg kenni mér ekki uieins. Jeg vil því ráða sérhverjum,- er af sams konar sjúkdómi þjáiet, að nöta bitter þenna, og mun þá ékki iðra þess. Veðrnméti, Skagafirði 2Q. marz 1911. Bj'órn Jónsson kemur, var Þórður heitinn mjög eindreg- inn sjálcstæðismaður, og því æ áhuga- mikill um kosnirigaf o. fl. Ótal mörguiri,, er Þórði sáluga Grunn- vikingi kynntust í liíinu, er eptirsjá að honum, og þájekki sízt ekkjunni, ersvo mikils hefir misst, og stendur nú ein uppi í lífintt með fjolmeiirian barnahóp. . En „hvenær, sem kallið kemur, kaupir sig enginn frí“, og tjáir því eigi um slíkt að táía. V: " ! í 55 „Til hr. Tómasar Allen 24 Irougate-stræti. Bradfordu. Nú bar og jafn framt svo við, að andvörp, og stun- ur, og voDleysis-kvein, er lýatu al-ólýsanlegri sorg, heyrð- ust bór og hvar í herherginu. Jeg vissi, hvs.ð nú myndi í vændum, og þreif tvi annari höDdinni .í handlegginp á Fraser, en hinni i borð- plötuna og hvíslaði síðan að honum i skyndi: «„Hertu nú upp hugann um hrið! Það mun bráðum um garð gengið!“ , > Jeg sá, að . Fraser þeit nú á jaxlinn, og var þess albúinn, að taka hverju, er að höndum bæri. 'Síðan benti hanp — með þeirri höndinni, sem eg eigi hélt i — þangað, sem honum þá heyrðist hljóðið koma frá. .Sko, þarna!“ maglti hann lágt. Sko, þarna!u Úr dimmunni, í því horninu, sem fjærst^ var, sást nú einhver mannsmynd s ná-þokast fram í birtuna, hægt, •og bljóðalaust,' -- og klæðnaðurinn svipaðastur því, er tíðfcaðist á 'fyrstu ríkisstjórnar-árum Yictoriu drottningar. Hann var í síðum, dökkgrænum kjól, og i gulleitu vesti, með einkenniiógum leggingum. Búxurnar voru mjðg nærskornar, Óg'festar, með bönd- rim, rindiri stígyélá-ilj'arnar. Um hálsinn hafði harin vafið stóreflis, hvitu háls- hriýti,. og huldi það nálega hökuna. En hnappárriir á kjótnum voru allir gylltir, og kjólS- inn því meira skart-fat, en ella. 52 gerði mér mjög fár um, að heyra jafn vel hvert minnsta hljóð. Svari minu hvíslaði eg þó að honum. ! „Áður en „penny“- (þ. e. t1/, eýris-) pósturinn hófit, og áður ón byíjað var, að1;nota frímerki, seldi stjórnin umslög, er bréfin voru látio í, ög þegar umslag- ið var borgað, þá var og, á þann hátt, borgað fyrir flutniriginn á bréfinu, — fevipað fýrirkomlag, ems og enn er notað, að því er snértir Umslög, sem frimerkja- stimpillirin er á“. 1 h 1 „En umslögin sem stjórnin seldi, voru þeim tnegin, sem ‘ufaúáskriptinni var ætl'áð rfð3 verau, mælti eg enn Irem'uý' .prýdd ýmis ' koria'r1 iriýndúm, og hafði stjóruiu látið fraágan ilstihálara anriazUÚm’ þjfð"*. „Jeg hefi einu sinni“, lúælti egf enn ffemur, Bséð eitt þéssara bréta á safni, ojg þaú erú’ nú í geypi-verði. Og svona var nú bréfið, sem eg sá á borðinU vikuna, serri ég gat úm“. Fraser hrissti höfúðið', en 'rmélti súó snögglega: „Það getur verið að einhver hafi komið þvi á póst- inn í ógáti, — einhver fáfröður fáfækíingur, eða þá ein- hver skólapiltÁrinn éf fil vill, piltu'f, sem á frimerkja- safnbók, og ókúnnugt hefur þá verið úm verðmæti þess konár' umslagáu, ' ’’ ' ■Jeg hrissti höfuðið, gréip um • úlfliðinn á honum, •og sleppti ekki takinu, en mælti: ; „Þetta héfði getáð' vbflð, ef -- “éf ekki’’—“ flJæja, ef ekki —^'mælti'' Ffaeer.Hil þess að herða á mér ; ' '• •t’!: j,Hefðí urnslágið vériðf,þarriáu, rtiiélti jág. „Já, en þú sást það-’þé ' sagðiát rétt áðari haík sóð

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.