Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1913, Qupperneq 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1913, Qupperneq 4
216 ÞJCÐVILJINN. xxvn, 57. KCNUNGL. HIRÐ-VERKSMIÐJA. • T' Bræóumir Gloétta fw t»^<4 j fr >í i rrr Tf* f 4 -rfr *Sv mæla með sinnm viðui keniidu Siólíólaðe-teprnnclum, sem pingÖDgu em ' « ^ 1 - ^ i búnar til úr ' 1 o fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. ,.nr) -nr -i • rrm'F ’ >• <*n Enn fremur Kakaópúlveri af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðiarannBÓknaretofum. Látinn enn fremur ný skeð Björn bóndi Sigurgeirsaon í Austur-Haga í Aðal- dal í Suður-Þingeyjarsýslu. Hafði hann reist sér þar nýbýli fyrir 16—16 árum, enda „dugnaðar- og fyrir- hyggju-maður“, að þvi er segir í blað- ínu „Norðurland“. Bjöm heitinn var maður tæplega fer- tugur, er hann andaðist. Kona hans hét Jónína Jónsdóttir og lifir hún mann sinn ásamt fjórum bömum þeirra hjóna. Reykja,vík. —o— 2& nóv. 1918. Alþýíufyrirlestur flutti cand, Árni P&lsson í „Iðnóu 16. þ. m., að tilstuðlan stúdentafélagsins, Fyrirlestui inn vtrum: Verndun íslenzkunn- ar, sérstaklega i skólumu, og féll mönnum hann svo vel i geð, að mseizt var til, að hann væri fluttur að nýju. Hr. Arni Pálsson flutti þvi sama fyrirlestur- inn aptur i „lðnóu 23. þ. m. Jarðarför Dýrleifnr sálúgu Guðmur.dsdóttur — stúlkunnar, sem i æðiskasti fleygði sér út um glugga i Bergstaðastræti hér í bænum, og beið bana af, sbr. síðasta nr. blaðs vors — fór fratn, frá Frikirkjunni, mánudaginn 24. þ. m., að fluttri áður húskveðju á heimilinu, Bergstaðastræti nr. 4ö. Systur hinnar látnu: Guðrúnj og Margrét, Guðmundsdætur, öcnuðust um útförina. Gegn 200 kr. árgjaldi i bæjarsjóð, hefur bæjar- stjórnin nýlega samþykkt, að Geir kaupmaður Zoöga megi láta lýsisbræðslu fara fram*i Örfiris- •y, eins og að undan iörnu. — Oi v jí ít> Jjo iJlíýW umovjjiui „Trú og heimilí“ er nfanið á sjónleiknum, sem leikfélagið er nýlega byrjað að sýna. Leikúrinn var i fyrsta skipti sýndur á leik- sviðinu að kvöldi 28. þ. m. Höfundur leikritsins er Karl Sehönherr, þýzk- ur maður, og aðal-efni leiksins eru ofsóknirnar, sem Lúterstrúarmenn voru beittir fyrst framan af. Skemmtisamkoma var haldin i Bárubúðinni hér i bænum að kvöldi 21. þ. m. Hljóðiæraflokkur O. P. Bernburg’s skemmti mönnum þar, með hljóðfæraslætti, og hr. Bjarni Björnsson söng nokkrar gamanvísur. Enn fremur léku þeir Bernburg, og Brynjólf- ur Þorláksa.n á hljóðfæri, og Guðm. skáld Guð- muudsson Jas upp kvæði. Jarðarför Eýjólfs sáluga JónsBonar — manus- ins, pr byrlað var eitrið, er hann siðan beið bana af, sbr. síðasta nr. blaðs vors — fór fram, frá dómkirkjunni hér i bænum, föstudaginn 21. þ m. Sira Bjarni Jónsson héUJlikræðupa i kirkjunni. Likfylgdin var all-fjölmenn, og megnið, sem fylgdi, þó kvennfólk, — hluttekningin þar meiri, en hjá karlþjóðinni, að þvi er virðist. Prentsmiðja Þjóðviljans. V átryggið eisjur yðar (híis, hú8gö^n» vörur o. fl.) fyrir eldsvoða i brunabótaíélaginu „General”, stoínsett 1ÖÖ5, Aðal-um boðsmaður fyrir ísland: Sig. Thoroddsen adjunkt. Umboðsmaður íyrir Norð- ur-ísufjarðarsýslu er Jón Hróbjartsson verzlunar- stjóri. Duglegur umboðs- maður óskast fyrir Vestur- Isaíjnrðarsýslu. RITSTJÓKl OG EIGANDI: KÚLI ThORÖDDSEN. IV 1 6» þaðf Hvað áttu þá við, er þú aegir, að það hafi eigi verlð þar?“ BÞað var þar“, mælti og, „en þó eigi þannighátt- að, að eg gæti tekið það! Það var eigi það, er handleik- ið yrði! Jeg reyndi, að taka það i bönd mér, en gat - og •▼<> ~“ „Og bvo hvað?“ „Jeg leit af þvi i svip, og þegar eg ætlaði, að líta aptur^á það, var það horfið!“ Fraaer reyndi að nýju, að shýra þetta á náttúr- legan hátt. „Þú hefnr ef til vill verið þreyttur í augunum“, mælti hann. „Hefur ef til vill þá fyrír skömrnu lesið •itthvað um þesskonar umslög, verið og of þreyttur af ▼innunni, og þessvegna sóð ofsjónir“. .5 Jeg þagði um hrið, til þeas að avar mitt yrði þá þvi ihrifameira. O „Jeg hafði hvorki leaið um eymdar-hljóðið**, mælti •g aiðan, „aem við heyrðum rótt áðan, eða om hitt, aem eg «á þar á eptir!“ „Hvaða „hitt“ áttu við?“ Jeg horfði nú lengi einkennilega á Fraaer, — gat, einhverra orsaka vegna, aem sjálfum mór voru þó óljós- «r, ekki fengið mig til þeas, að akýra honum fri því, fannat það eigi rótt gagnvart honum, og sizt gagnvart faonum. Yera mátti, að hann aai og það, er eg hafði aóð, — og g»ti þá áttað aig á roálinn. En meðan er eg var þannig i vafa, og gat eigi ráðið með mór, hvað báðum okkar vaari bett, heyrðiat óp, aem allt i einu rauf þögnina. -r 64 Fraser stóð fyrir framan það borðið, sem var i mið- ið, og benti. / r> 1 Þar, í efstu röðinni, nsest atálþráðarnetinu, sást'bróf,’ og vissom við þó, að við höfðum eigi akilið neitt bréf eptir þar. Nú aá eg það þá eigi a ð eins einn. Annar gat nú og’borið um aama. b. - 1 ’ Jeg atarði i Fraaer, og Fraaer, aem var snjóhvitur f framan, atarði aptur á mig. 1 Sama hngsunin greip okkur báða: Yar hér um van&legt umslag að ræða — eða um „mulready“-nmslag? Fraser beygði sig fram, og einblíndi á bréfið^ og kallaði aiðan: Guð minn! Það er — þa8 er „atjórnar- umalag!“ Jeg aé glöggt litskrúðið á þvf!“ Þó að jeg alls eigi v»n í neinum vafa, og þó að jeg v»ri alveg sannfærður um, að það v»ri aama kynja- umslagið, sem eg hafði aóð einu ainni áður, teygði eg mig þó og fram, til þeaa að sannfærast um það, að raór akjátlaðist eigi, vegna ofþreytu i augunum. A teikningunum, sem á umslaginu voru, aá eg brátt, að svo var eigi, og þó að eg£vissi, að það v»ri eigi til- neina, rótti eg þó út höndina, til að reyna að uá í brófið.. En áður en jeg g»ti borið höndina þangað, var allt f einu avo að aji, aem brófið dytti — hyrfi, beint gegu- um þykka borðplötuna, og aiðan gegnum gólfið, avo að' ▼ið viasum eigi, hvað af því var orðið. *r Mór hafði þó enzt timi til að lesa utanáakriptina. Hún yar rituð með fallegu latinu-letri, og var, aeto. hór ægir: » . v, ,-i

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.