Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.12.1913, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.12.1913, Page 1
r 58.-59. tbl. Reykjavík 18. <lesenibei‘ 1913. XXVII. úra:. Fána-m álið. (Slælega gætt landsréttindanna.) Hvað niyndi landsdómurinn segja? Siðan vér birtum fánamálsgreinina í síðasta nr. blaðs vors, hafa í „Lögbirt- ingablaðinú11, (8. des. þ. á.) venð birtar umræðurnar, sem um málið urðu á ríkis- ráðsfundinum í Kaupmannahöfn, 22. nóv. síðastl. í>ví miður leyfir rúm blaðsins það eigi, að umræðurnar sóu birtar hér orð- réttar, og verðum vér því — eða að minnsta kosti að þessu sinni —, að láta oss nægja, að geta þess eins, er hér fer á eptir: 1* Að það bafa verið tjllögur ráðlierm ísiiinds (br. H. Hafgtem’s), seni réðu því aðöllu leyti, livernig' koouiigs-úrsluu ðurinn varð, gbr. síð- nsts nr. blaðs vors þ. á Hann var oigi stórtækari — þótt furðu gegni —, né kröfubarðati, en þar má sjá merkin. 2° Að aanski forsætistáðberrann (br. Zahle) hefir, á i íkisráðsfunðinum, 22. nóv. þ. á., allieiniild- arlnust. farið að sletta sér fram í alíslenzkt sérmál, þ. e. fána máiið, og taiið það — þvert ofiin i viðurkenningar Dann sjúifr*, í stuðu- lögunum frá 2. janúar 1871 — vera sameigin- legt ríkismál, þ. e. mál, sem ísJenzk stjórnar- völd, og ís). löggjpfarvaidið, ættu því eigi ein uni að fjalla. S" Að l áðherra Islands (hr. H. Hafsiein) hefir þó steinþagað við öliæfiinni, þ. e. eigi andmælt, alheimildaririvsum slettitekuskap danska for- sa'tisiáðheirans (br. Zahle/ á einn, eða neinn, llátt.*) En þar sem fáiia-litálið — eins og konuugsvaldið og löggjafarvaldið hafa viðurkennt, sbr. 3. gr’ stöðulaganna frá 2. janúar 1871 — er eingöngu alíslenzkt sérniál, sbr. þá og eigi síður 1. gr. stjórn- arskrárinnar frá 5. janúar 1874, þá var það hvorttveggja: að ráðheria íslands átti uð sjálfsögðu — me.ð skírskotci: til yfirlýsinga Dnna sjá/lfra i sföðu- lögunum o. fl. — að mðtimelu þv , að tána málið vœrt snnieiginleyt. ríkismál, og L, að hann átti þá og eigi síður, að uiidiiijelii því, seni öfluglegást, nð forsætÍMiíðlierra Dunn fieii á iiokkurn liútt nð bliindii sér i miílið, er eigi kæmi öðrum við, en konunginum og ráð- berra Islands En það var nú eitthvað annað, — engu likava, en að Island væri þá fulltrúa- laust á ríkisráðsfundinum. í þessu efni — þar sem um skýlaus, og viðurkennd, réttindi lands vors var að ræða — hefur ráðnerra íslands (hr. H. Hafstein) því gætt réttinda lands vors SVO slælega, sem frekast var auðið. Og sjálfur gerist hann — ráðherra íslands að nafninu til — beint tillögll- maður þess, að danski fáninn skuli eigi 1) Hór kennir þá aiveg sörriu óeinlægninHar, •ða djörfungar-skortsins — alveg sömu vöntun- arinnar, og viljaleysisins, til að g-eta réttinda laudsins —, sem á ríkisráðsf ndinum 20. okt. þ. i., er ráðberra og lét því ómótmælt, er danski forsætisráðberrann fór þ»r og nð blanda sér í alíslenzkt sérrnál, þ. e. fór að gefa gellirinn, að því er úrfellingu nkisriðsákvæðisins úr núgild- andi stjórnarskrárlögum vorum snertir. að eins vera eiui löggildi fámnn. er is- lenzk skip megi nota, er út fyrir land- helgina kemur, heldui slculi dansJci fán- ivn og eptii leidis, engu síður en hingað til, og þrátt fyrir isl. fáiiaun. veuijafn gildrn honum, bæði á landi og i landhelgi Islands. Hver dæmafá vanvirða önnur ems framkoma ráðherrans er þjóð vorri, þarf hér eigi að lýsa. Yæri nokkurt táp til í ísl. þjóðinni, eða fulltrúum hennar, alþingismönnunum, ætti nú svarið, af hálfuþings og pjódar, að vera það eitt, að biðja landsdóm- inn íslenzka, að atliuga gjörðir ráð- herrans á rikisráðsfundinum, 22. nóv. þ. á.. sem allra bráðast.1) Á þann hátt fengist þá og löglegur fullnaðarúrskurður á það lagður, hvort fána-málið. þ. e. ísl. siglinga- og verzl- unar-fáni, hvar á höfum jarðarinnar, sem ísl. skip nota hann. er eigi eingöngu alíslenzkt sérmál. Lað er iandsdómurinn. en ekki danski forsætisráðherrann, sem um það er bær að dæma. LJ t 1 ö ii d . Frá útlöndum hafa blaði vori nýlega borizt þessi tiðindi: Danmörk. I fjárlaga-frumvarpinu, er stjórnin lagði í haust fyrir þingið, þá er gert ráð fyrir 4 millj. króna tekju-afgangi, og bendir það óneitanlega á mjög góðan efnahag. Fertugur kvennmaður, Christine Olsen að nafni, er sloppið hafði úr betrunar- hiisinu á siðastl. vori, hafði í sept þ. á., er hún var handsömuð, þegar framið að nýju yfir eitt hundrað þjófnaði. Að því er sneriir uppskeruna í Dan- mörku í haust, eða sumar, varð hveiti- uppskeran í snðurhéruðunum alls 30-föld, en hafra-uppskeran á Mið-Sjálandi 26— 30-föld og bygg-uppskeran 20-föld. — Telja menn þetta allt í góðu lagi, en á hinn bóginn varð rúg-uppskeran mun minni en vænzt hafði venð. Verksmiðja brann í borginni Middel- fart aðfaranóttina 23. sept. þ. á. En Middelfart er kaupstaður á Fjóni, þar sem Litla-Belti er eiuna mjóst, og eru ibúar þar um 6—6 þús., og náttúru- feguið að mun, en húsin eigi sem álit- legust. 2) vSarna ætti þá og cigi siður vel við, a því er framkormi ráðberra á ríkisráðsfundÍDum 20. *kt. siðastl. sncrti^. Verksmiðjan bjó til ýmislegt, er notað er við íréttafræði, og er skaðinn, er brun- inn olli, metinn um 750 þtis. króna. I ráði er mi, að í grennd við borgma Árósar (þ. e. Aarhus) á Jótlandi verði reistur sumarbústaður fyrir danska blaða- menn, þ. e. þeirn ætlað að geta dvalið þar um tima sér til hressingar að sumrinu. Sjúkrahús.eingönguætlað smáskammta- lækningum, var nýlega reist á „Fugle- bakken“, og hafði húsið, með öllum út- búnaði, kostað um 300 þús. króna. I sjúkrahúsinu eru rúm fyrir 60—60 sjúklinga, og kvað það vera stærsta smá- skammta-lækninga sjúkrabúsið á Norður- löndum. í ráði er, að haldið verði að ári (þ. e. 1914) alþjóða-skotmanna-mót, og helzt ráðgert, að það verði á Jótlandi, i grennd við borgina Árósar. Fólasþingismaðurinn frá Ærö, Jörgen Frederiksen að nafni, kvæntur maður, er nýlega sakaður um það, að hafa — undir dularnafninu Schmidt — flekað vmnu- konu nokkra, heitið benni eiginorði og gert hana óiétta. Talið sjálfsagt, að hann leggi niður þingmennsku. Sviþjóð. Smíðaverksmiðja brann i borginni Jön- köping 26. sept. þ. á. Þar höfðu hundrað menn atvinnu, og hlutu þrír memi úr brunaliðinu meiðsli við björgunartilraunirnar, og dó einn þeirra síðar. Bretland. x Seaforth, í grennd við borgina Liv- erpool, kveiktu kvennréttindakonur ný- lega i geðveikraspítala, sem þar var í smiðum. Skaðinn er talinn skipta þúsundum steriingspunda. Frakkland. Frakkneska skáldsagnahöfundinum E- mile Zola, (fæddur 2. april 1840, dáinn 2. sept. 1902) átti ný skeð að reisa lík- neski,' og var líkneskið fullgjört, en — hvarf þá snögglega, og vita menn eigi, hvernig á hvarfi þess stendur. Járnbrautir eru nú fynrbugaðar yfir fjöllin á landamærum Spánar og Frakk- lands, og er það, sem fieira, vottur um vaxandi vinfengi Frakka og Spánverja. Þýzkaland. Eins og getið hefir verið í blaði voru,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.