Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.12.1913, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.12.1913, Blaðsíða 2
218 ÞJOÐVÍLJINN XXVII., Ö8.-59. Þ.TÓÐVIL.T'INN. Vorð árgan^sins (minnst 60 arkir) 3 kr. 50 a., erlendis 4 kr. 50 a. o>r 'í Ameriku doll.: 1,50. Borgist íyrir júnímánaðarlok. Uppsógn skriíleg ógild nemo, komin sé til útgefanda fyrir 30. dag júnimánaðar og kaupandi sambliða uppsögninni borgi skuld sína yrir blaðið. skipaðisfc svo. er Ernst August, sonur Cumberlandshertogans, varð tengdasonur Vilhjálms keisara, að honum var falin j furstatignin í Brúnsvík, er Cumb mlands- hertoginn hafði áður gert tilkall til en eigi fengið. Jafn framt varð hertoginn þó að at'- sala öllum réttindum sínum til sonar síns, og að heita því, að gera aldrei neitt, er skert gæti óskiptileik Prússaveldis. Nýiega voru 14 efnamenn teknir fastir j i borginni Breslau, — sakaðir um það, j að hata haft mök við ófermdar telpur. j Sjö borgarar þar, er um sama voru j sakaðir, réðu sór á hinn bóginn bana, j áður en þeir yrðu hnepptir i varðhald. Persaland. Persneskur prins, Anberg Mirza að nafni, er staddur var ný skeð i Póturs- borg, ásamt konu sinni, hefir liklega verið þar eitthvað útsláttarsamur, því að kona hans fylltist svo megnri afbrýðissemi gegn honum, að hún skaut á hann þrem skamm- byssuskotum. Prinsinn varð hæfctulega sár, en var þó enn hjarandi, er síðast, frétfcist. Þýzka skAIdirm G-oetho var nýloga reist l(k- neski á Lincoln-torginu í OhWago. tíoethe — fæddur 28. áv. 1.749, en dáinn 22. marse 183..’ — er aýndui þar, eins og bauu var, á bezta þorska skeiði líl'sins. Likneskið er gjört eptir fyrirsögn Hermann’s Hahn, prófessors í borginni Múnchen í Þýzka- landi, og er Goethe látinn standa öðrum fæti ögn hærra, og örn sitja á kné hans, En örninn tákriar háflug anda hans, og á því eigi ílla við, þar sem annars vegar er eitt af ruestu skéldum jarðarinnar á öldinni, sem leið. Til samanburðar má geta þess, að líkneski Goethe’s i Berlín er að miklum mun óveglegra, en iikneskið, sem Bandamonn nafa nú reist hon- um i Cbicago. Borlínar-líkneskið ytirleitt fremur óáhtlegt, enda haft eptir Vilhjálmi gamla keiiara, að lík- neski laans mætti þó eigi vera jafn reisilegt, eins og likneski hershöf .'ingjanna(l) Moskus-nautpeninginum („ovibos moschatus“) fækkar nú óluru, og fullyrt, að eigi muni til alls, nema tvö til þrjú hundruð í Austur-Grænlandi. Eitthvað hefur og til skamms tíma hafzt við i nyrztu héruðunum í Norður-Arneriku, en liklega nú þegar al-upprætt þar, eða þá því sem næst. í Auatur-Grænlandi, segir norska blaðið „Speg- jelen11, að fækkunin stafi eigi hvað sízt af því, að skemmti-ferðamenn, er þangað fari, á norsk- um skidum, hafi að undan förnu skotið að mun á ári hverju. A fundi, er haldinn var í Bern, i Svissara- landí, í nóv. þ. á. (1913), þar sem mættir voiu fulJtrúar ýmsra þjóðerna. og rætt var uui dýra friðuri, var þvi og talið mjög nauðsynlegt, að moskusnautin yrðu ná um hrið algjórlega friðuð, — talið leitt, yrði þeirn, sem á horfist, algjörlega útrvmt af jörðinni. Nobel-verðlaimin 1913. Að því er snerfcir Nobel-verðlaunin í ár, þá er það þegar frétt orðið, er hér segir: I. Bókineimta-verðlauuin. Þau hafa að þessu sinni hlotnast indverska skáldinu Rabindi anath 1 ag 01 e frá Bengal. Tagote er fæddur 1861, og nijög tiginnar ættar, —- byrjaði að yrkja er bann var 14 ára, og eru uú ljóð hans í najög miklum mefcum hví- vetna^á Indlandi. Hann er og höfundur indverska þjóðsöngsins, sem almennast er nú sunginn á Indlandi. Tagoie stundaði um tíma nám í Lundúnum á uppvaxtar-áruuum, en hefur ella lengi hafst við sem eiu- búi á Padmafljótinu, eða þá þar í . grenndinni. Utan IndLands he'ir hann eigi venð þekktur, eða skáldskapur haus haft orð á sór, tiema nokkur árin síðustu, — kvæðasafniö „GKtanjali“ (þ. e. ýms kvæða hans þýdd á ensku), er fyrst gerði hann vestrænn þjóð- ernunum kunnan. II. Eðlisfræðis-verðlauiiiii. Þau liefir hlofcið hollenzki prófes- sorinn H. Kamerlingh Ormes^i Leyden. Það eru rannsóknir hans, er lúta að breytingum, sem á ýmsum hlut- um verða, er hitasfcigið er lækkað, sem þar hafa ráðið úrslitum, — liafa og, meðal annars, leifct til þess,' að breyta má frumefninu „helíum“ í fljótandi mynd. En frumefnið „helíum“ —- neinr, svo, af því að menn hugðu um hríð, að það væri eigi til nema í sólunni — fann fyrstur Norman Lockyer, árið 1868, en siðan hafa menn rekið sig á það í hraungrjóti, og í fleiri efn- um á jörð vorri. III. Verðiaunin í efnaí’ræði. Að því er til efnafræðis-verðlaun- anna kemur, hafa þau að þessu sinni verið veitt svissneska prófes- sornum dr. Alfied Wei ner\|i Ziirich. Pað eru rit hans og rannsóknir að því er snerta myndun frumagn- anna (— ,,atomanna“) í „óskipti- leikanum“ (= ,,moiekylinu“), sem honum hafa frægðarinnar og verð- launanna aflað. IV. Læknisfræðis-verðlaunin. Lau eru í ár veitt frakkneskum manni, Charles Richet, prófessor. Frekara oss enn eigi kunnugt, er þetta er ritað, að því er til veitinga Nobel- verðlaunanna í ár kemur. Dýraverndun. .Jafnaðarmenn á rikisþingi Dana hafa borið fram frumvarp til dýraverndunar- laga, og er inntak þeirra í stuttu máli þetta: .Greri maður sig sekan í misþyrmingu á dýri við vanhirðu, ofreynslu eða meiðsli eða er að einhverju leyti í verki með slíkum athöfnum, sæfcir haim íyrir það ábyrgð eptir lögum þessum. Gætt skal þess bæði við vörutiufcninga og mauna, að dýrinu só ekki ofætlað. Bannað er að berja dýr með keyri eða svipu á holdlitia staði á því eða hárlitla, svo sem á höluð, kvið eða fætur, og svo í heild sinni að berja dýr með hvössum bareflum eða hörðum. Aktýgi skulu vera í sæmilegu lagi, svo að dýrið t’ái hvorki af þeim sársauka né meiðsl. Hesta, sem hvíldir eru úti við vinnu sína, skal leggja eitthvað yílr í hvíldar- tímanum, ábreiðu eða annað, þegar kuldi er, stijór eða regn. í hálim skal sóð um að naglar eða skaflar séu nægilega beittir. Ekki má hafa til vinnu sjúka, horaða eða útslitna hesta, og augnaspælu má ekki hafa á beizlum. Banuað er og að taglskella hesta við stert eða skerða sterfc- iiðina. Gelding á hestum mega dýra- læknar einir framkvæma. Við flutning á sjó eða landi mega dýr ekki standa svo þótt, að þau særi eða meiði hvort annað og ekki verða til leugdar tyrir kulda eða regni. Gefa skal og dýrunum nægilegt toður og vatn á hverra fimm kl.stunda fresti að minnsta kosti. Lifandi fi.sk má ekki flytja eða bera á stöngum, krókum, vír eða snæri eða öðru þess háttar. Hesthús fyrir fimm hesta eða fleiri og fjós handa 10 kúm eða fleirum skulu vera með tvennum dvrum, þar sem opna má inn hurðinar, og er það gert til var- úðar við eldhættu. Slátrun skal fara fram sem hér segir: Slátrun allra ferfætlinga skal fara svo fljótt fram, að dýrið sæti sem allra minnstri hræðslu og sársauka sem verða má. (lera skal dýrið meðvitundarlaust áður en því er látið blæða, og skal það gert með þar tii gerðum sláirunartækjum, annað hvorfc slátrunarvél með broddi eða skofcverkfæri. Ekki skal dýr látið horfa á slátrun annars, ef því verður á nokkurn hátt við komið og slátrun mega að eins fram- kvæma fullþroska reglumenn og skal þess gætt, að börn horfi ekki á. Fisk, sem ekki. verður sjálfdauður réfct eptir það að hann er veiddur, skal aflífa með skurði í hnakkann áður en hann er afhentur til neyzlu. Unglmgar yngri en 18 ára mega ekki fara á veiðar, og börn mega enga aðstoð veita við fuglaveiðar né eggjatöku. Veiði með eltingarleik og hundum er bönnuð með öllu. Brot á móti lögum þessum varðar útlegð allt að 500 krónum eða fangelsi allt að 6 mánuðum. —n.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.