Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.12.1913, Blaðsíða 1
ÞJÓÐVILJINN
60.-61. tbl.
Reykjavik 30. desember 1913.
XXVII. érg.
Kosningarnar í apríl.
(Kjarna-atriðin.)
Þegar byrjað var fyist, að bollaleggja
það1), að rétt væri, að miðstjórn sjálfstæð-
isflokksins sendi þjóðinni ávarp, datt und-
irrituðum (Sk. Th.) í fljótu bragði í hug,
að það, sem kjósendurnir yrðu — fyrst
af öllu — að hafa i huga, er til kosn-
mganna kæmi — þ. e. auk þess, að glöggva
*ig þá einnig á einstökum málum, er rétt
pætti að minnast á í ávarpinu —, væri,
í fám orðum, þetta2):
„Ávarps-punktar:
I. Að allur ágreiniugur, sem í sjálf-
stæðisflokknum hefir brytt á, sé nú
alhorflnn, og standi þvi allir, sem
einn madut, gagnvartþjódinni — og
ella — vid kosningarnar, e> núfari
i hönd.
II. Að stefna sjálfstæðisflokksins, í hin-
um ýmsu málum, er að sjálfstæði
landsins út á við lúta, sé þjóðinni
svo þekkt, að eigi þurfi út í að f'ara
(sbr. sambandslögin, er Alþingi sam-
þykkti 1909, o. fl. o. fl.
Að sjálfstæðismenn vilji þá og
eigi síður ad sjálfstœdinu inn á
vid studla, þ. e. sjálfstæði héraða,
og einstaklinga, i öllum greinum,
þeim, og þjóðinni, til góðs.
HL Að þad megi þjódin vita, að þeir,
sem rikast finna til hennar vegna,
og beii sjálfstœdismál hennar fyiir
brjósti, séu þá og eigi siður þeir,
er annt láti sér um það, að efla
sem mest i öllum greinum við-
reisn þjóðarinnar: í fjármálum,
samgöngu- og atvinnumálum, og
ella, — sem og vilji vinna að þvi,
að bæta, sem unnt er, hag og vel-
liðan hverrar stéttar í landinu, sem er.
Enn fremur bendist og á þetta:
1. Að því er núverandi stjórn snertir,
gitji hún enn að völdum, þrátt fyrir
það, þótt öll samvinna milli hennar, og
néðri deildar þingsins yfirleitt — hafi
teynzt alómöguleg, og farið út um
þúfur.
2. Hafi og sýnt það, sbr. launahækkunar-
frumvörpin, og skattamálafrumvörpin,
og stjórnarfrumvörpm ella, að hún eigi
hafl getað latið sér hugkvæmaet, að
bera neitt það fram fyrir þingið,
er þjóðinni horfði til viðreisnar.*)
1) Þ»ð Tar í sept þ. a. (1913). Sk. Th.
5) BUðið birt orðrétt, sem upp v«r letrað
i iýti. Sk. Th.
3) Þ. e. »ð aliti þingsina — eða þó neðri
áeild»r — 1 binn TPr»lff», eða því, er þýðingu
kafði. Sk. Th.
Sé þá og eigi síður andvíg öllum
sjálfstæðismálum þjóðarinnar, og hafi
það hnekkt áliti þjóðarinnar út á við.
3. A audsyn þvi, ad kosningar nar skeri
svo ú7, að landið losni við stjórn þá,
sem nú er, sem sýnt hafi sig, actvera
eigi annad, en þrbskuld i vegi fiam-
faia, og sjálfstœdis, þjódaiinnar.
Rv-k i Bept. 1913.
8k. Th.
Hér við er þá og fráleitt vanþörf á,
að bæta þvi:
að varast nú og, sem eldinn heitan, ad i
láta lygarnar og blekkingarnar, i
er beitt mun verða að vanda, villa '
[sér sjónir, — eða þá „slagorðin",
sem upp verða fundin, til að láta
þá gína við, sem fáfróðastir eru.
Andstæðingar vor sjálfstæðismannanna
hafa jafnan birgt sig vel að „slagorðun-
um", að undanförnu, á undan hverjum
kosningum, og gleymist það því tæpast
að þessu sinni.
En lygarnar, og blekkingarnar —
og þá eigi síður hitt, að reyna æ að hag-
nýta sér fáfræðina — ætti æ að verða
þeim skæðast, er beita.
Svo verður og einatt að lokunum, —
hið illa þeim verst, er því beitir.
En það á ekki að borga sig í svip, —
ekki eitt augnablikið.
Veri nn kjósendur vakandi!
Sjálfstæðis-stefnan á æ að vera
rikjandi hjá þjóðinni.
Látið nú og kosningarnar 11. april
næstk. sýna, að svo sé.
Rvík «/lt 1913.
Sk Ih.
Til Cairo, höfuðborgarinnar í Egypta-
landi, er nú í ráði, að flutt verði líkneski
Ramses' II., er öldum saman hefir legið
þar, sem Bedravin nefnist, og litt eður
eigi hefir til þessa verið um hirt.
Líkneskið kvað vega alls yfir 1000
smálestir, svo að flutningurinn verður að
mun örðugur og kostnaðarsamur.
En Eamses II. var konungur á Egypta-
landi 1388—1322 f. Kr, og mjög at-
kvæðamikill að ýmsu leyti, — létmeðal
annars byrja að grafa skipaskurð milli
Miðjarðarhafsins og Rauðahafsins og not-
»ði þá Gyðinga sem þræla, eða heimtaði
af þeim mjög mikla skylduvinnu.
Hann lét og reisa ýms dýrindindis
stórhýsi, - - fór herferðir til Sýrlands og
Arabíu o. b. frv.
Steinoliu-Mutafélagið.
(Nýjar oliu-tegundir).
I umburðarbréfi, dags. 1. nóv. þ. á.,
sem oss — sem fleirum — hefir borizt,
frá „isl. steinoliu-hlutafélaginu". getur
félagið þess, að olíutegundirnar, sem það
ætlar sér að selja, séu:
Sólsirljós (PensyWaiiBk Watev
White)....... 35 kr. pr. tn.
Oðinn (PensylvanBk Standard
Wbite........ 32 — — —
Þór (Amerikan»k Standard
White)....... 30 — — — •
Royal Daylight...... 30 — — —
Alfa (Jarðarolía)..... 28 —--------
Lux.......... 35 — — - •
Aladdin.......... 35 — — —
Félagið, sem byrjar störf sín nú á ný-
árinu, ætlar sér því alls eigi, að selja sömu
oliu-tegundirnar, sem danska steinolíu-
hlutafélagið („D. D. P. A.") hefir selt
mönnum, nema hvað það tjáist þó geta
útvegað þær „fyrst um smn", ef „sérstak-
lega" sé óskað.
Hvað það er, sem þessum tiltektum
félagsins — að velja sér nýjar olíu-teg-
undir — veldur, lætur umburðarbréfið
ósagt.
Vitanlega er það þó gert i ákveðnum
tilgangi, — engan veginn hlaupið til slíks
út i bláinn.
Og hver getur þá tilgangur nýja fé-
lagsins verið?
Liggur eigi mjög nærri að ætla, að
télagið vilji græða sem mest, og ætli sér
því, að selja að mun dýrar, en „D. D.
P. A." gerði?
Sé svo, þá er tilbreytingin mjög skilj-
anleg, þar sem ekkert ber þá á verðhækk-
uninni, í stað þess, er henni yrði á hinn
bóginn alls eigi leynt, ef sömu væru olíu-
tegundirnar.
En nú verður eigi við olíu-verðið hjá
„D. D. P. A." miðað, er oliu-tegundirnar
eru aðrar.
Félagið kemst því a fyr greindan hátt
hiá þvi, að vekja gegn sér óánægju.
Á hinn bóginn eru þetta íslendingum
engin gleði-tíðindi.
Menn hafa fremur horn í síðu félagina-
En góður hugur leiðir til góðs, og íllt
því einatt, að missa af honum.
Fæðingunum á Grænlandi fer fremur
fjölgandi, og menn eru að verðaþarögn
langlífari en áður.
Við manntalið 1. okt. 1911 varmann-
fjöldinn alls 13459.
Af íbuunum voru 941 danskir.
1) Umbúðir felast i verðinu, «g olían selá
téðu rerði á hÍDum ýujsu höfaum i»ndsin».