Lögberg - 06.02.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.02.1889, Blaðsíða 1
L 'ogberg cr genC út af Prentljelagi Lögbergs. Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiSja nr. 35 Lombard Str., Winr.ipeg Man. Kostar $1.00 um ári3. Borgist fjrrirfram. Einstök númer 5 c. I.ögberg is publisheil even' Wedncsdajr by the Ijjgbcrg Printing Company at Nrv SS Lombard 3ir., Wfnnipag Man. Subseription Price: $1.00 a year. Pnyabie in advance. Single copics 5 e. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. G. FEBRÚAR 1889. Nr. 4. ENN ÖNNUR. TVtER ISÍIALLIH OQ Miðsvetrar-hdtiðir fá menn að sjá moð bví að katrpa FARBRJ E F til einnar § k c m m t i f c r í) a r Eptir Northern Pacific &. Manitoba jarnbr. til Montreal og heim «i)tur; komið við i St. Paul. Skemmtiferöa-farbrjef til sölu til eptir- fyigjandi staða og heim aptur: Montroal $40; St. John, N. B. $53.50; Halifax N. 8. $55. GILDIR FYRIR 90 DAGA. Til sölu frá 27. jan. til 2. fcbr. incl. Eina járnbrautin, sem hefur skraut-svefn- vagna Pullmans, og miðdegisvorðar vagna til St. Paul. Allur flutningur merktur fangað, sem hann á að fara „in bond“, svo komizt verður hjá öllu toll-þrefl. Yoriö vi.ssir um að á farbrjefum ykk- ar slandi: Northern Pacific &. Manitoba R’Y. Viðvíkjandi frekari upplýsingum snúi menn sjer til oinhvers af agentnm fje- lagsins, brjeflega eöa munnlega. H. J. BELCH, J- M- GRAHAM, farfrjefa agent. foistöðnmaöur HERBERT SWINFORD I0RTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Kom 6 6 5: 5 4 4: 4: 3: A DAGL. .15 e. h. :05 ...... :48 ...... :07 ...... :42 ...... 20 ...... :04 ...... 43 ...... Fa. ) 20 Ko. j :05 Fa. 35 ..... 00 Fa. 40 e. h. 40 ..... 05 f. h, 00 ..... 40 ..... >P' _ Portage Junct’n . .St. Norbert.. ..St. Agathe.. . .Silvcr Plains. .... Morris.... ...St. Jean... .. . Catharine... ..West Lynne. ... Pembina. .. Winaipeg Junc. . .Minncapolis.. ...St. raul..,. .... Helena.... .. .Garrison. .. .. . Spokane... ... Portland ... .. .Tacoma. ... ,,via ÍCascade Fara DAGL. 9:10 f. m. 9:20 .... 9:40 .... 10:20 .... 10:47 .... 11:10 .... 11:28 .... 11:55 .... ( K 12:20 c h } Fa........ Ko. 12:35.... 8:50.... 0:35 f. h. 7:05.... 4:00 e. h. 8:15.... 9:45 f. h. 6:30.... 3:50.... Ko. E. H. F. II. F.H. E. H. E. H. 2;30 8:00 St. Taul 7:30 3.00 7.30 E. H. F. H. F. H. F. II. E.II. E. H. 10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 '3.10 8.15 E. H. E. H. F. H. E.H. E. H. F. II. 6:45 10:15 6:00 . Detroit. 7:15 10. ,45 6.10 F. H. E.H. F. 11. E.H. 9:10 9:05 Toronto 9:10 9.00 F. H. E. H. F.H. E. II. E.H. 7:00 7:50 NewYork 7:30 8.50 8.50 F. H. E. II. F. H. E. H. E. II. 8:30 3:00 Boston 9:35 10.50 10.50 F. H. E. II. E. H. F. H. 9:00 8:30 Montrcal 8.15 8.15 gj Skraut-svefnvagnar Pullmans og ntiðdegis- vagnar 1 hvcrri lest. J- aðalagent Skrifstofa í bænum: I Skrifstofa á járnbr.st. 457 MAIN STR. | 285 MAIN BTR. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG ITEIMSÆKIÐ Og þið verðið steinhissa, hvað ódýrt J>ið getið keypt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og tnis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 o. og J>ar yfir. Fatacfni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og ý>ar yfir. Agætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nohkni sinni aður. W. H. Eaton & Co. 8ELKIUK, MAN. M. GRAIlAM, forstöSumftður. II. SWINFORD, aöalagent. KJ ÖTVERZLUN. Jeg hef ætið á reiðum hðndum miklar byrgðir af allskonar nýrr kjötvöru, svo sem nautakjöt, sauða- kjöt, svínsfiesk, pylsur o. s- frv .Allt með vægu vorði.— Komið inn og skoðið og spyrjið um verð áður en pjer kaupið ann ars staðar. Jolm Landy 220 EOSS ST. S. B. RICHABDSON, BÓKAVKRZL.UN, STOFN8ETT 1878 Ver/lar einnig með allfkonar ritföng Prentar með gufuafll og bicdur bœkur, k horniuu auctspnnis nfja pústhúsínn. Maln St- Winnipeg. Ilongh K Cnmpbell Málafærsl*momi o. #. frv. Skrifstofur: 302 Main St. Winnipog Man. Stanley lauac Campbcll. J. H. ASHDOWN, Hardvöru-verzlonarmadnr, Cor. MAIN & BANITATYNE STREETS. •WIITITIPEG-, Alþokkfcur a3 því að selja harðvöru við mjög lágu verði, Bok Monrads „ik HEIl B(ESÁIU!AR“, þýdd á íslenzku af Jóni Bjarna- syni, er nýkomin úfc í prentsmiðju ,JJigbergs" og er til sölu hjá þýð- andanum (190 Jemima Sfcr., Winni- peg) fyrir $1.00. Framúrskarandi guðsorða bók. GEO. F. Málofœrdumaður o. s. frv. Frekman Blqck XKEsfc&za. S3-b. "^TírijnuKiJL^ÆSEr vel þekktur meðal íslendingn, jafnan reiðu- búinn til að taka aS sjer mál þeirra, gera fyrir þá samninga o. t. frr. S. POLSON LANDSðLUMADUR. Bæjarlóðir og bújarðir og seldar. nálægt bænum, seldir með mjög góðum 8kilmálum. Skrifstofa í Harris Block Main Str. Beint á móti City Hall. Þessa viku seljum jvið sjerstaldega ðll okk»r NoM»;n»liia'‘í við HÍLFVIRÐI. Líka allt, sem eptir er af vörum frá hinni nýaistððnu, stórkostlegu verölækk un, fyrir HÁLFVIRÐI. Ennfremur nokknö af ullartreyjum, sjöl um, Tuques, Sasheti, Eoods etc., sem far in eru lítið eitt að óhreinkast,, fvrir HÁLFVIRÐI. Enn freniur nokkuð af JfeKon-kjólataui aö eins yardið. Allt litað flauel á 35c yardiö, 75c virði. Komiö til Chcapsidc, Og sjáið, hvaö búðirnar eru stöðugt troðfullar af fóiki, sem er sá besti rottur uro, hve mikla verzlun við rekum og hversu við höf- um náð hylli viðskiptavina okkar. Hjer eptir og þangað tii öðruvisi verð- ur auglýst, verður húðinni'lokað kl. 6 hverju kvöldi nema langardagskröld- um. Komið þri snemma. Banfidd & SIcKiccban. 573 & 580 MAIN ST. ar breytingar á og nð gera á lög- um viðvíkjandi vixlbrjefum og ávís- anum. Stjórnin fer fram á að þing- ið veiti styrk til að anka póstferð- ir milli Canada og Norðurálfannar, og sömuleiðis til þess að koma á reglubundnum gufuskipaferðum milli British Coluinbiu og Austurálfunnar (Kína og Japan). Dá er og minnzt beinar gufuslcipaferðir frá Cana- da til Astralíu, Vestur-Indía og Suður-Ameriku i þvl skyni að auka vcrzlunina. Svo cr og minnst á lagafrumvörp, sem stjórnin leggi fyrir þingið viðvíkjandi sveitastjórn- um, breytin^ á málafærslu í saká- máluii), uinsjón á timbri, breyting- um á fyrirkomula.gi póstgangnanna, >g breytingum á stjórn ríðandi lög- regluliðsins í Norðvestur-terrítóríun- um. Að siðustu er þess getið í ræðunni, að konunglega nefndin, sem um undanfarinn tíma hefur ver- ið að rannsaka ástand erfiðismanna, hafi lokið verki sínu, og að skýrsl- ur hennar verði lagðar fyrir þingið. Ekki er minnzt á að stjórnin ætl- keyptar ;g^ neinna lagabreytinga í sam- bandi við þær skýrslur. Umræðurnar um ræðn landstjór- ans voru stuttar. Merkastar toru ræður foringja flokkanna, hvors um sig, Lauriers og SirJohm. Mr Laur- ier kvartaði undan að mikið vant- aði í ræðuna. Þar væri ekki minnzt á nein lög um að vernda erfiðis- menn, og hefði þó þeim lögum verið lofað um mörg ár. Ekki væri heldur talað um neinar breytingar á tolllögunum, og væru þau þð að mörgu leyti öldungis ófær. Aðal- atriðið f ræðitnni var þó una verzl- unarmálið. Mr. Laurier lýsti yfir áuægju sinni út af því, ef riöskipt- in ykjust við Astralíu, Vestur-Ind- iar og Suður-Ameríku, en minnti á, að það vroru 00 þúsundir manna i nágrenninu, sem mönnum rær eink- um umliugað að eiga viðskipti við. Ræðumamiinum þótti mjög illa far ið að Bandaríkin skyldu hafa hafn- að fiskivðiða sainningum, ekki af því að hann hefði verið góður, held- ar af því að hann hefði rerið spor á háílðlegan hátt á mánudags-kveld- ið var af landstjóranum; allir eru ánægðir með hana, að því er sagt er. Forstððunefud fyrirtækisins lief- ur í einu hijóði samþykkt þakkar- ávarp til Mr. Erastns Wimans, þess er mest berst fyrir tollsambandinu við Bandaríkin, fyrir það, hvo nijög haim hafi stuðlað að þvi að Banda- ríkjainonn tækju þitt í miðsvotrar- leðinni í Montreal. Öidungadeild congressins i Wash- inftons felldi í síðustu viku fruin- O varp, sem legið liofur fyrir con- gressinum, utn samning við Stðr- brctaland um framsölu sakamanna. öllum kom saman um, að slikur samniugur viðvíkjandi svikurum og þjófum og fölsurum væri mjög æski- legur fyrir andarikin, en hitt voru menn svo ófúsir á, að framselja pólitiska sakamenn, setn til þeirra leituðu, að þeir vildu heldur vera með öllu samningslausir viðvlkj- andi þessu atriði. Edward Stanhope, hermálaráðherra Breta hjelt ræðu yfir kjósenðum sínum þ. 28. f. m., og hjelt þvi þar fram, að líkindi væru til að bráð- um mundi goysa yfir Norðurálfuna það grimmasta strið. sem menn hafa nokkurn tíma þekkt. Samt vonaðist ráðherran* eþtir bö etiska stjórntnálamenn mundi ekki þrjófa vizku til að afstýra þvl aö brozka ríkið yrði við það bendlað._ Illa hefur mælzt fyrir ræðu ráðherrans; mönnnm hefur þótt hún ógætileg, og enda ástæðulítii. <•> s. B » 3 •L T. íí ? g. 3 t ■4 * * ** ?? B það er cngin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yöur vörurnar og segja yður verðið. þegar þjer þuriið á einhverri harövöru að halda, þá láfcið ekki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. Main & Bnnnafyne St. WINMIPEG. FRJETTÍR. Sambandsþing Canada. var sett þ. 81. f. m. Eptir ræðu landstjór- ans að dæma verður löggjöf þessa þings ekki sjerlega þýðingarmikil. I henm var fyrst minnzt á land- stjóra-skiptin, sem urðu í sumar. Dar næst var talað um fiskiveiða- deiluna við Bandaríkin, og að Cana- da geti sem stendur ekkert gert i því máli annað en haldið sjer við samn- inginn frá 1818 og verndað rjett- indi sín samkvæmt honum. Breyt- ingar á að gera á kosningalögun- um í því skyni að kosningar verði einfaldari og kostnaðarminni. Nokkr-j til betra sainkcmulags og meiri samvinnu. Dað væri svo som sjálf sagt að halda ætti verndarhendi yfir rjettindum Canada, en stjórnin kefði að sumu Ieyti farið ósanngjam- lega að; hún hefði til dæmis rek- ið þá menn aptur út á sjóinn, sem leitað hofðu hælis í höfnum Cana- da. Hann skoraði á stjórnina að fara sem rægilegast í málið og sýna alúð í því að efla og við- halda vinsemd við systur-þjðð vora fyrir sunnan landamærin. — Sir John svaraði, að Canada gerði sjer ekki far um að auka viðskiptiri við Banda- ríkin af þoirri ’ástæðu einni, að Bandaríkin vildu það ekki, ncma með skilmálum, sem væri óvirðing fyrir Canada; hún yrði þá að sleppa stöðu sinni sem þýðingnrmikil! part- ur af heimsins mesta stórveldi og verða undirtylla og útkjáiki Baftda- ríkjanna. I austurfylkjuftum hefur veriö versta veður fyrirfarandi daga. Frost- ið hefnr verið likt og hjer vestra frá 24—87 gr. f. n. zero, en með þessu frosti hefur bæði verið fann- koma og grenjandi stormur. Sum- staðar um miðbik Ontario-fylkis hefur stormurinn náð 60 mílna hraða á klnkkutímanum. Frostið hofur verið fullkomlegft eins mikið I Nýja- Englands rikjunum og New York ríkinu. Ekki litinir æsingunnm út »f „lrskft málinu“, og er svo að #jl, sem þær fari fremur vaxandi. Fyr- ir skömmu siðan var William O’Brien, þingmaðnrinn og ritstjörinn nnfn- kcnndi, dæmdur til fangelsisvistiw fyrir brot gegn kúgunarlögunum. Degnr átti að hneppa hann 1 fang- elsið, fannst hann hvergi, og þftnn- ig fór hann huidu höfði i nokkra daga. Svo var hann tekinn fastur i Manchester, og þá var hann að halda ræðu á fundi einnm. Lög- rogluliðið varð að fara krókstigu með hann til þess að koma hon- um í fangelsið, af ótta fyrir óevrð- um lýðsins. I fangelsinu hefur O'Brien þverskallast við fangelsis- reglunum, vildi ekki fara í fang- elsis-fötin, svo að fangaverðirnir rifu fötin utan af honum og rökuðu af honnm hárið nauðugmn. Sagt er að hann hafi særzt til muna í rysk- ingunum og sjo mjög sjúkur. Eins og nærri má gcta, hofur þetta ekki auKÍð lítið á gremjuna, fundir hafa veriu haldnir og liarðorðar ræður fluttar rnn írsku stjörnina. _______ Á sunnudaginn var átti að taka fnstan prest, McFadden að nafini, i Done- gal Co. & Irlandi, þegar hann kom út úr kirkju sinni. Söfnuöurinn varði hann, og foringi lögreglu- mannanna var dropinn i rysking- unum. Loksins náöi þö Jögregln- liðið prestinum. Ishöllinni í Montreal var lokið upp Rudolph, krónpritis Austurrikis, varð br&ðkvaddur aðfaranótt liins 30. f. m. Frjettin er all-þýðingarmikil, vegna þoss einkuin, að svo var tai- ið að slafnoski parturinn af ríkirm og allur sá flokkur mnnna þftr, sem mótsnúinn er þjöðverjuni og pólitiska snmbandinu við þ})?ku stjórnina, hefði sitt traust mest þar sem krónprinsinn vav. Hann var gáfaður maður og vel látinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.