Lögberg - 06.02.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.02.1889, Blaðsíða 1
Ligberg er geíið út af Prenlfjelagi Lögbergs. Kemur út á hverjum miðvikudeyi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 38 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið'. Borgist fyrirfram. Einstök nfimer ð c. LSgherg is pvblished cvery Wcilncfiday by the Lögberg Printing Company at Nri ítt Lombard 3tr., Wlnnlpag Man. Subseription I'rice: $1.00 a year. Payablé iii advance. Hingle copics 5 e. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. G. FEBRÚAR 1889. Nr. 4. ENN ÖNNUR. TVœaíSHALLIE oa Miðsvetrar-hdtlðir fá menn að sjá moð h-ví »8 kaupa FABB RJBF til cinnar § k c m mtjftria r Eptir Northern Pacific & Manitoba jarnbr. til Montrcal og heisa »P*nr; komið vi?í i 8t Paul. Skemmtiferða-farbrjef tll sðlu til eptir- fylgjandi staðs og heim aptur: Montroal f40; St. John, N. B. $53.50; Halifax N. 8. $55. QILDIB FYBIR 9 0 DAOA. Til sðlu frá 27. jan. til 2. febr. incl. Eina járnbrautin, sem hefur skraut-svefn- vagna Pullmans, og miðdegisrorðar vagna til St. Paul. Allur flutningur merktur þangað, sem hann á að fara „in bond", sro komizt verður hjá öllu toll-þreíi. Vorið Ti.ssir um að á farbrjefum ykk- ar standi: Northern Pacific & Manitoba R'Y. ViÖTÍkjandi frekari upplýsingum sndi menn sjer til oinhTers af agentnm fje- lagsins, brjeflega eða munnlega. H. J. BELCH, J. M. OIÍAHAM, farfrjefa agent. foistöðnmaCur HERBEKT SWINFORD aðalagent Skrifstofa i bænum: I Skrifstofa ájárnbr.st. 457 3ÍAIN STR. 285 MAINBTR. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG IIEIMSÆKIÐ KOHTHEBN PACIFIC OG MANITOBA jARNBRAUTIN. KOMA DAOL. ;15 :0.» 48 07 ¦A2 20 04 43 :30 !:0ð Va.) Ko. $ Fa. 35 ..... 00 Fa. 40 e. h. 40 ..... 00 f. h 00 ..... 40 ..... .. .Winnipeg. .. PorUge Junct'n .. St. Norbert.. ..St. Agathe.. . .SilTer Plains. .... Morris.... ...St. Jean... .. .Catharine... .. West Lynne. ... Pernbina. .. Winnipeg Junc. . .Minncapolis.. ...St. Paul.... ....Helena.... . . .Garrison . .. .. .Spokanc.. . ... Portland . .. .. .Tacoma. ... ,,via Cascade Fara dagl. 9:10 f. m. 9:20 ___ 9:40 .... 10:20 .... 10:47 .... 11:10 .... 11:28 .... 11:55 .... (K 12:20 ch } Fa....... Ko. 1Q:35.... 8:60___ 0:35 f. h. 7:05 .... 4:00 e. h. 6:15.... 9:45 f. h. 6:30.... 8;50.... Ko. E.H. 2;30 E.H. 10:30 E. H 6:45 F. H. 7:00 E. H. 10:15 F. II. 9:10 F.H 7:00 F. H. 8:30 F. 11 9:00 II :00 H. 30 II. :()() II. :05 II. :50 II. :00 II. :30 St. Panl Chicago . Detroit. Toronto NewYork Boslon Montrral F.II. 7:30 F. II 9:00 E.H. 7:15 l'. II. 9:10 F.H. 7:30 F.H 9:35 E.H 8.15 E. II. 3.00 E.H '3.10 E. H. 10. ,45 E. II. 8.50 E. II. 10.50 E. H. 7.80 E.H. $.15 F. II. 6.10 E.H. 9.00 E. H. 8.50 E. H. 10.50 F.H. 8.15 8* Skraut-sremvagnar Fullmans og miðdegis- vagnar I hvcrri lest. II. SWINFORD, aöalagent. J. M. GRAHAM, forstötíumftður. Bok Monrads „fa HEIMI WESARfflMR", þýdd á íslenzku af Júni Bjarna- syni, er nýkomin út í prentsmiöju „Lögbergs" og er til sölu hjá þý5- andanum (190 Jemima Str., Winni- peg) fyrir $1.00. Framúrskarandi guðsorSa bók. CEO. b9 Mdlafœrslumaður o. s. frv. Frekman Bi.qck TS/!!C.m,Xxa. $3-b. "^ST^xxxaJLjpcs^ Tel fekktur mcöal íslendinga, jafnan rciðu- búinn til afJ taka aS sjcr niál J-eirra, gera fyrir J>A somninga c f. frr. S. POLSON Og þið verðið steinhissa, hvað ódýrt J>ið getið keypt nýjar rörur, EINMITT NÚ. Miklar byrgðir af svörtuni og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 o. og þar yfir. Fataofni úr alull, nnion og bóm- ullarblandað, 20 c. og þar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og þar yfir. Agætt dbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nohhru sinm aður. W. H. Eaton & Co. 8ELKIKK, MAK. KJÖTVERZLUN. Jeg hef ætíð & reiðum hOndum miklar byrgðir af allskonar nýrr kjötvoru, sro sem nautakjöt, sauða- kjot, svínsflesk, pylsur o. s- frr. .Allt með vægu verði. — Komið inn og skoðið og spyrjið um verð íiður en þjer kaupið ann- ars staðar. 228 EOSS ST. B. D. BICHABDSON, EÓKAVKKZLUN, STOVN8ETT 1878 Verrlar eiunig með albkouar ritfðng, Prentar meo gufunflí og bicdur bœkur. Á hornluu audepíenia nýja pósthúsínu. Main St Winnipeg. Hongh h. Cam»bell Málafærsl»mon» o. •. frr. Skrifstofur: 802 Main St. Winnipog Man. 3. St»nley Isnac Campbell. ¦ " ' ' i i Bæjarlóðir og bújarðir keyptar Og seldar. nálægt bronum, soldir með mjög góðum skilm&lum. Skrifstofaí Harris Block Main Str. Beint & móti City Hall. 'M _í- J. H. ASHDOWN, HardYÖru-Yerzlnnarmadnr, Cor. MAIN & BANJTATirNE STREETS. Alþokkfcur a5 þrí a5 selja harðvöru viS mjög lágu rerði, a E ai . . . • *s « 2 °* £"3-3 ^»° m C_ ¦ m það er engin fyrirhöfn fyrir oss aö sýna yöur vörumar og sogja yður verðiö. þegar þjer þurtið á einhverri harðvöru að halda, J^á látið ekki hjá líöa aS fara til Þessa viku fioljum jrið sjerstaklega ðll okíc*r Sokkaplðlfs rið HALFVIRÐI. Líka allt, sem eptir er af rörum frf hinni nýalatððuu, stórkostlegu rerölækk- un, frrir aÍLFVIBÐL Ennfremur nokkuð af ullartreyjum, sjðl- utn, Tuques, Sashes, LJoods ctc, sem far- in oru lítið eitt að óhreinkast, fyrir HÁLFVIRÐI. Ean fremtir nokkuð of Melton-'k]6\si%a,xú að eins l%c yardið. Allt litað ílauel á 35c yarrlið, 7."5c rirði. Komið til Chcapsidc, og sjfiið, hvað biíðirnar eru stöðugt troðfullar affólki, sem er sá bezti rottur ura, hve mikla rerzlun rið rekum og hrersu rið höf- um náð hylli riðskiptarina okkar. Hjer eptlr og þangað til öðruvísi rerð- ur augl^st, re-rður búðinni''Iokað kl. 6 á hrerju kröldi nema lfingardagskTöld- um. Koniið þrí snemma. Banfield k JIcKiechan. 578 & 580 Mkm ST. J. H. ASHDOWN, Cor. Main & Bannaíjne St. WINNNIl'EG. FRJETTÍR. Sambandsþing Canada var sett þ. 31. f. m. Kptir ræðu landstjór- ans að dssma vorður löggjOf þessa þings ekki sjerlega þýðingarmikil. I honm rar fyrst minnzt .4 land- stjðra-skiptin, som nrðu í sumar. I>ar næst var talað um fiskireiða- deiluna við Bandaríkin, og að Cana- da geti sem stendur ekkert gert I þrí máli annað en haldið sjer við samn- inginn frá 1818 og rerndað rjett- indi sín samkrromt honum. Brojt- ingar á að gora k kosningalögun- um 1 þri skyni að kosningar rerði einfaldari og kostnaðarininni. Nokkr- ar breytingar á og að gera :'i log- um viðvíkjandi vixlbrjefum og ávís- unum. Stjórnin fer fram á að þing- ið veiti styrk til að auka póstferð- ir milli Canada og Norðuríilfunnar, og sðinuleiðis til þoss að koma A reglubundnum gnfuskipaferðunj milli British Columbiu og Austurálfunnar (Kína og Japan). Þá er og minnzt á beinar gufuskipaferöir frá Cana- da til Ástralíu, Vestnr-InrHa og Suður-Amcriku i þvl skyni að auka vcrzlunina. Sro cr og minnst á lagafrumvörp, som stjórnin leggi fyrir þingið viðvfkjandi sveitístjórn- um, breyting h mélafærslu í saka- málum, utnsjfjn á timbri, breyting- um á, fyrirkomulagi póstgangnanna, og breytingum .'i stjórn ríðandi li'ig- regluliðsins í Norðvestur-terrítóríun- uin. Að siðustu er þess gotið í ræðunni, að konunglega nefndin, sem um undanfarinn tíma hefur vor- ið að rannsaka ástand erfiðismannaj hafi lokið verki sínu, og að skýrsl- ur hennar verði lagðar fyrir þingið. Ekki er minnzt á nð stjórnin ætl- ist til neinna lagabreytinga í sam- bandi við þær sk^'rslur. Umræðurnar um rœðu landstjór- ans Toru Btuttar. Merkastar roru ræður foringja flokkanna, hvors um sig, Zauriers og Sir Johm. Mr Laur- ier kvartaði undan að mikið vant- aði í ræðuna. Þar væri ekki minnzt ;\ nein lög um að rernda erliðis- menn, og hefði þó þeim lögum verið lofað um mörg ár. Ekki ræri heldur talað um neinar broytingar á tolllögunum, og v;oru jjau \>6 ao mörga leyti öldungis ófær. Aðal- atriðið í ræðunni rar þó um rerzl- uiiarinálið. Mr. Ijaurier lýsti yfir ftnægju sinni út af þrí, ef riöskipt- in ykjust rið Ástraliu, Vestur-lnd- iar og Suðnr-Amerfku, en minnti á, að þoð ræru 00 þúsandir rnanna 1 nágrenninu, sem mönnum Tær eink- um utnhugað að eiga viðskipti rið. Ræðumanninum þótti rnjog illa far- ið að Bandaríkin skyldu hafa JSafn að fiskiveiða-Kainiiinti'mu, ekki af þrí að hann hefði rerið góður, held ar af þrí að hann hefði Terið spor til betra samkomulags og meiri Bamrinnu. Það ræri sro som sjálf- sagt að halda ætti rerndarhondi yfir rjettindum Canada, en stjórnin kefði að sumu leyti farið ósanngjarn- lega að; hún kefði til dæmis rok- ið ph menn aptur út a sjóinn, sem leitað hefðu hælis í hofnum Cana- da. Hann skoraði á stjórnina að fara sem rægilogast i málið og sýna alúð í þri að eila og við- halda vinsemd við systur-þj^ð vora fyrir sunnan landamærin. — Sir John svaraði, að Canada gerði sjer ekki far um að auka viðskiptin rið Banda- rikin af þeirri ' ástæðu einni, að Bandaríkin vildu það ekki, nema tneð skilmálum, sem ræri órirðing fyrir Canada; hán yrði þa að sleppa stöðu sinni sem þýðingarmikill part- ur af heimains mesta stórreldi og verða undirtylla og ötkj&lki Banda- ríkjanna. íi hitlðlegan híitt á manudags-krold- ið var af iandstjóranum; allir ern ánæ^ðir með hana, að þrí er Sagt er. Forstöðunefnd fyrirtækisins l»ef- ur í cinu hljóði samþykkt þakkar- ávarp til Mr. Erastns Wimahs, þess er mest berst fyrir tollsambandinu við Bandaríkin, fyrir það, hvo mjí'ig hann hafi stnðlað að |.vi að Banda- ríkjtvmonn tækju þátt i miðsvetrar- rrleðinni i Montreal. Oidungadeild congressins i Wash- inptons felldi í siðustn viku frum- varp, stira legið liofur fyrir con- gressinum, um sansning við Stðr- bretaland um framsOlu sakamanna. Öllum kom sarnan um, að slíkur samniugur viðvíkjandi svikurum og þjófum og fijlsurum væri mjðg æski- legur fyrir andaríkin, en hitfc roru menn sro ófúsir á, að framselja pólitiska sakamenn, sem til þeirra leituðu, að þeir vildu heldur vera með öllu samningslausir viðvlkj- mihIí þossu atriði. Edward Stanhope, hermalaráðherra Brota hjelt ræðu yfir kjósentlutu sínum þ. 28. f. m., og hjolt því þar fram, að llkindi værn til að brílO- utn mundi geysa yfir Norðuríilfuna það grimmasta strið. sem menn hafa nokkurn tíma þekkt. Samt vonaðist rAðherran* e^tir að eiiska Stjórnmálamenn mundi ekki þrjðEa rizku til að afstýra þvl að brozka ríkið yrði við það bendlað.. Illa hefur mælzt fyrir ræðu raðherrans; mönnum hefur þótt hfjn ógælileg, og enda ástæðulítil. I luisturfylkjuaum hefur veriB versta roður fyrirfarandi daga. FrQ3t- ið hefur veriö líkt og hjor vestra frá 24—37 gr. f. n. stero, en með þessu frosti hefur broði rerið fann- koma og gronjandi stormnr. Sum- staðar um miðbik Ont«rio-fylkis hofur stormurinn nað 60 mílna hraða á klnkkutímanuin. Frostið hefur vorið fullkomloga eins mikið f Nýja- Englands ríkjunum og New York ríkinu. Ekki linnir æsingunum flt al „Irska malinu", og er svo að sja, som þær fari fremur vaxandi. Fyr- irskömmu slðan var William O'Brien, þingmaðnrinn og ritstjórinn nafn- konndi, dæmdur til fangelsisTÍstap fyrir brot gegn kúgunarlOgunuro. Degar atti að hneppa hann 1 fong- elsið, fannst hann hvergi, og þann- ig för hann hnldu höfði i nokkra daga. Svo var hann tekinn fastnr I Mnnchester, og þá var hann að halda ræðu k fundi einnm. LOg- rogluliðið varð að fara krókstigu með hann til þess að koma hon- urn I fangelsið, af ótta fyrir óeyrð- um lýðsins. I fangelsinu hefur O'Brien þverskallast við fangelsis- reglunum, vildi ekki fara í fang- elsis-fOtin, svo að fangaverðirnir rifu fötin utan af honum og rOkuðn af honnm hárið nauðugum. Sagt er að hann hafi særzt til muna I rysk- ingunum og sjo mjOg sjúkur. Eina og nærri má gota, hefur þotta ekki auidð lítið á gremjuna, fundir hafa veriu haldnir og harðorðar ræður fluttar nm írsku stjtfrnina. __ A. sunnudaginn var átti að taka fastan prest, MeFadden að nafini, I Done- gal Co. a Irlandi, þe.gar hann kom fit úr kirkju sinni. Söfnuðurinn varði hann, og foringi liigreglu- mannanna var dropinn í ryskintr- unum. Loksins níiði þö iOgregln- liðið prestiuuTO. Ishöllinni i Montreal var lckið upp Rudolph, kronprins Austurrfkis, varð braðkvaddur aðfaranött hins 30. f. m. Frjettin er all-þýðingarmikU, regna þesB einkum, að svo var taí- ið að slafneski porturinn af rfkinn og allnr sft flokkur manna pftr> sem mótsnöinn er þjððrerjuni m* pólitiska sambandinu við f>\'-sku stjórnina, hefði sitt traust mest ]>nr sem krónprinsinn Tar. Hann rar gáfoðui maður og vel latinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.