Lögberg - 20.02.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.02.1889, Blaðsíða 1
Lögberg er gcnð út af Prentfjelagi Löghergs. Kemur út á hverjum miðvikuclegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram. Kinstök númer 5 c. I.ógberg is pnblished evcry Wcdnesday by the Ivögberg l’rinting Company at No. 35 Lonbard Str., V/innipeg Man. Subscription Price: $1.0') a ycíw. Payable in advance. Single copies 5 c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. 20. FEBRÚAR 1SS0. NR. 6. NORTHBRN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Koma dagl. Fara I)AG 6;15 e. h. .. .\Vinnij5cg. . . 0:10 f. 6:05 Portage Junct’n 9:20 .. 5:48 . . St. Norhert.. 0:40 . . 5:07 ..St. Agathe.. 10:20 . . 4:42 .. Silver l’lnins. 10:47 .. 4-20 11:10 .. 4:04 . . . St. Jean. . . 11:28 .. 3:43 . . .Catharine.. . 11:55 . • Fa. ) { K 12:2(1 c 3:20 Ko. ) . . West Lynne. ) Fa 3:05 Fa. . .. Pembina. . . Ko. 12:35.. Wmiinec lunc. 8:50.. 8:35 . Minneapolis.. 0:35 f. 8:00 Fa. ...St. Paut.... Ko. / :05 .. . Helena... . 4:00 e. 2-40 .... . . . Garrison . . . 6:15.. 1:05 f. h. . . . Spokane.. . 9:45 f. 8:00 .. . Portland . .. 6:30.. 3;50.. ,,via Cascade E. H. F.H. F. II. r.. H. E.H. ,2;30 8:00 St. I’aul 7:30 ; .00 7.30 E.H. F. H. F.H. F. H. E. II. E. H. 10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3 .10 8.15 E. H. E. H. F. H. E.H. E. H. F. H. 6:45 10:15 6:00 . Detroit. 7:15 10 45 6.10 F. H. E. H. F.Il. IT. 9:10 9:05 Toroato 9:10 9.00 F. H. E. Ii. F.H. E. H. E. II. 7:00 7:50 NewYork 7:30 8 .50 8.50 F. H. E. H. F. H. E. II. E. H. 8:30 3:00 Boston 9:35 10 50 10.50 F. H. E. H. E. H. F. H. 9:00 8:30 Montreal 8.15 8.15 f-' Skraut-svefnvagnar Pullmans og miðdegis- vagnar í hverri lest. H. SWINFORD, aöalagent. J. M. GRAHAM, forstöðumaður. kjotvp:rzlun. Jeg hef setíð á reiðum höndum miklar hyrgðir af allskonar nýrr kjötröru, svo sem nautakjöt, sauða- kjöt, svínsflesk, pjlsur •. s- frv. Allt með vsegu verði.— Komið inu og skoðið og spjrjið um verð áður en pjer kaupið ann- ars staðar. Jttlm Lamlf 22© ROSS ST. 496 MAIN STR. Prívat tilsögn í liólfœrslu: Reilcningi, Má/frceði, *S'fo-ipt, HrciÖslcript, Ti/peirritinff, etc. etc. Sjerstök kennsla fyrir pá, sem koinast vilja inn á skrifstofur stjórnarinnar. pessi skóli er sá lang hentugasti skóli fyrir pá, sem að einhverju lcjti ætla sjer að rerða við verzlun riðnir. Ef pjer lærið á pessutn skóla, purfið pjer aldrei að kvíða atvinnu- lejsi eða fátækt. Með því að ganga á þenrian skóla stígið pjer fjrsta sporið til auð- lcgðar og metorða. S. L. PHELÁN FOllMAÐ Ull S. POLSON LANDSÖLUMADUR. Bæjarlóðir og hújarðir kejptar og seldar. M a t n v t a 9 a r t> a r nálægt bænum, seldir með mjög góðum skilmálum. Skrifstofa i Harris Block Main Str. Beint h móti Citj Hall. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ R. D. RICHARDSON, BÓKATF.RKI.UN, STOFNSF.TT 1*71 Verílar einnig með allíkonar ritföng, Prentar með gufnafll og bindur bœkur. Á hornlnu »n<lsF*ni* pósthúíinu. Main St- Winnipeg. BMgh &. Canfhell Málafærslamena o. s. frv. Skrifstofnr: 362 Maia St. VTimnipeg Mam. J. Staslej Is"ac Camphíll. Og pið verðið steinhissa, livað ódýrt bið getið kejpt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar bjrgðir af svörtum og inis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skjrtu- efni, hvert jard 10 c. og par jfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 e. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4pdfjrir $1,00. Alli odyrara en noh/cru ðirmi aður. W. H. Eaton & Co. SKLKIRK, MAK. FAOIFIi SELKIRK---------MANITOBA Harry J» Montgomery eigandi. r ii og Einu vagnarnlr nicð -FORSTOFU— OG I’ULMANNS SVEFN- OG NIÐDAGS- VERÐARVÖGNUM í'rá Winnipeg og suður. FARBRJEF SELD BEINA LEIÐ TIL ALLRA STAÐA í CANADA einnig British Columbia og Bandaríkjanna. Stendur í nanu sambandi við allar aðrar brautir. Allur flutningvir til allra staða í Ciinada, verður sendur án nokkurar rekistefnu með tollinn. Utvegar far með gufuskipum til Brcílands og Norðurálftmnar. Farbrjcf til skcmmtiferða vestur aðj Kyrra- halsströndinm og til baka. Gilda í sex mánuði. Allar ujiplýsingar fást hjá öllum agentum fjelagsins II. J. BELCH, farbrjefa agent —--- 285 Main Str. HERBERT SWINFORD, aðalagcnt------- 457 Main Str. J. M. GRAHAM, aðal forstöðumaður. CEO. F. E. Málafærslwmaður o. *. frv. Frefman Block 3VEet,j.xx. 3t. ~7KTiLxxxxiX3@sr vel (lekktftr meðal íslendingn, jafnan reiðu- búinn til að taka að sjer mát Jæirra, gera fyrir þá samninga ». s. frv. Wm. Pauhson P. S. Bardal. J. H. ASHDOWN, HardYíiHenlinaraudiir, Cor. MAIN & BANKATYNE STREETS. wiiTTriPEa. Alþekktur að því bS selja harðröru rið mj<»g Wgu rerði, •- s - ft, a, «• $ I1 x PAQLSON & C0. Verzla með allskouar nýjan og gamlan húsbúnað og húsáhöld ; sjer- staklega viljum við henda löndum okkar á, að við seljum garnlar eg n ý j a r stór við 1 æ g s t a verði. Landar okkar út á landi geta. pantað hjá okkttr vörur þær, sem við auglýsum, og fengið þær ódýrarihjá okkur en ttokkrum öðrum mönnttm í bænutn. 3o ytúíket jst- W- - - - Wiipiipcg- ]mð cr engin fyrirliöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yður verðið. þegar þjer þurtið á einhverri harðvöru að halda, ]»á látið ekki hjá líða að fara til J. H, ASHDOWN, Cor. Jlnin &, Bainmtync St. WINNNIPE«. jfo'öbdi* (Olafsöon S62 RðSS ST. tekur að sjer aðgerð á úrum, klukk- um, saumavjelum og fleiru. (Si gu iT rj.juli a n n o n 298 Ross Str. liefur til sölu LÍKKISTUR 4 allri stærð og hvað vandaðar, sem menn vilja, með lœgsta verði. Hjá honum fæst og allur úthúnað- ur, sem að jarðarfÖyiun lítur. Bok Monrads UR HEÍMI þýdd á íslenzku af Jóni Bjnrnct- syni, er nýkomin út í prentsmiðju „Lögbergs“ og er til sölu hjá þýð- andanutn (190 Jeminta Str., Winni- peg) fyrir $1.00. Framúrskarandi guðsorða bók. ALMANAK „LÖGBERGS" er kotnið út. Kostar 10 cents. Fæst í Winnipeg hjá Arna Fridrikssyni í Dundee House, hjá W. H. Paulson & Co., og hjá íslenzkum verzlunarmönn- um út um íslenzku nýlendurnar í Canada og Bandaríkjunum. niður í tvö cents. Hún hefur svarað ]*ví, að húri haíi afráðið að leggja fyrst um sinn alla krapta póststjórnarinnar íram til þess að auka og hæta póstgöng- ur í Manitoba og territóríunum. Mörg ttý pósthús verði stoftinð þar og póstgöngurnar aukrar til mnna. Siöar verði hugsað til að færa burð- argjaldið niður. Annars er í ráði að brjef þau, sem fiutt vorði fvrir 3 c. tnegi verð.i háífu þvngri en nú, og s'.ð sú breyting komist á áöur en þessu þingi verði slitið. FRJETTIR. Sir Richard Cartwright lagði fyr- ir sambandsþingið á mánudaginn var uppástungu utn það, að bæn- arskrá verði send til drottningarinn- ar þess efnis, að Canada fái rjett til að gera sjálf verzlunarsamninga við önnur ríki. I meðmælin<rar- c5 ræðu sinni með þessari uppástungu var Sir Richard djarfinæltur mjög, svo enda er sa<rt að annað eins hafi aldrei heyrzt í sainbandsþingi Canada. Canada niætti ekki líta svo á, sent samband það, sem hún nú stæði í við England, þyrfti ekkt og ætti ekki að brejtast. Hitt rnundi nær að ætla, að það kefði þegar staðið of lengi óbrejtt. Sam- bandið yrði að hníga að því að Canada fengi meiri rjettindi og yrði æ meir og rneir viðurkennd, sem þjóðarheild. Ræðumaðurinn gerði ekki tnikið úr því, að Can- ada væri á sjerlegu fiæðiskeri stödd, þó England kynni að verða leitt á henni, og honum þótti hræðslan við slíkt ná engri átt; það væru ekki saman komnar 5 millíónir af bleyðum í Canada.—Mr. Foster svar- aði ræðunni fyrir hönd stjórnarinn- ar, og var eindregið mótfallinn uppástungunni, þótti hún að öllu leyti óþörf, og mikil hætta tnundi af henni loiða; einkutn mundi sú hætta stafa frá Bandaríkjunum; að líkindum mundu Bandaríkin gleypa Canada algerlega, ef noklcuð slakn- aði á sambandinu við England. Og hvenær sem Canada yrði með ölltt sjálfstæð, ntundi rjetti hennar hall- að af öllutn útlendum þjóðum, eink- um Bandaríkjunum. — Frjálslyndi fiokkurinn í þinginu tók ræðu Sir Richards með miklu lófaklappi. Uppá stuiigaii fjell, 94 greiddu atkvæði móti, en (56 með henni. Á Ottawa-þinginu hefur komið fram uppástunga um að ekki megi búa til, flytja inn í landið nje selja áfenga drykki, nema að því leyti sem á þeim þarf að halda í heilagri kveldmáltíð og í lækninga,- vísinda- og iðnaðar-skytti. Jafnframt á sam- bandsstjórnin ein að setja þá menn, sem inega húa drykkina til, flytja þá inn í landið og selja þá, og undir hennar stjórn ft það al!t að vera, eptir frttmvarpinu. Engitt líkindi eru taliu til að fr'tmvarpið verði sam- þykkt. Stjórnin hefur verið spurð, hvern- ig á því stæði að liún hafi ekki fallizt á tillögur yiirpó,stmeistaratis utn jtð færa hurðargjald á brjefum 60 húsmanna-fjölskyldur frá Stór- bretalandi er nú afráðið að styrkja af ahuennings fje til að flytja til norðvestur-liluta Canada í sumar. Innan skamms á að leo'ir ia fvrir eongressinn í Washington uppástungu um að bjóða þingmöntium á satn- bandsþingi Canada og ráðherrttm fylkjanna að heitnsækja Bandaríkin um 1. maí næstk. $150,000 fjárveit- ing á að biðja um til þess að stand- ast kostnaðinn af heimboöinu, og 75 manna nefnd er ætlazt til að verði kosin af fulltrúadeildinni og svo tnargir, sem þurfa þykir, af öldunga- deildinni til þess að taka á móti gestunum og skeminta þeim. Til- gangur þessarar uppástungu er sá að koma á meiri vinsemd og styðja að meiri viðskiptum milli Canada og Bandaríkjanna en nú á sjer stað. I síðustu viku var loksins lýst yf- ir forsetakosnin<ninni á formlenan hátt í congressi Bandaríkjanna. Harri- son og Morton fengu hvor 283 at- kvæði, og Cleveland og Thurman 168 atkvæði. Ilarrison tekur við forsetastörfunum 4. d. tnarzmánaðar. Nú er taiið alveir óvfro-jandi að rs » h.uJ Blaine mum verða ríkisritari í ráða- neyti Harrisons. Foringjar ailra helztu verlcamanna- fjelaga í Bandaríkjunum haru setið á fundi undanfarna daga í Philadel- phíu. Tilgangur fundarins er aö koma þessum fjelögutn í nánara sam- band «m að undanförnu, fá þau til að verða lietur samtaka gegn valdi auðinannantta og jafna allar innbyrð- is misklíðir. Fjelag er nýtnyndað í Citicago tii þess að vinna á móti vínsölubanr.i. Fjelagið hefur gefið út tnjög skor- inort ávarp til borgara Bandarlkjanna og skorar á þá að vernda persónu- leg rjcttindi sín gegn yfirgangi pro- h ibitionistann a. A sunnudaginn var var lesiö upp brjef frá páfanuin í öllum kaþólsku kirkjunum í New Yerk. Páfir.n var- ar menn við ftgirnd, siðleysis-stefnu í bókmenntum og leikritum, sósial- ismus, communismus, nihilismus o. s. frv., og við— alþýðuj-kólunum; páfinn finnur það auðvitað að þaim, að þar skttlu ckki vera kennd tiú- arbrö<rð. Miklir jarðskjálptar urðu í Mið- Atneriku þ. 13. [>. m. Einkum varð tjónið mikið i borgunum San .Toso og Heredi. I San Joso er taliö aö skaðinn netni meir en $ 2,Q00,0fX\ enda er sr.gt að hvert oinasta hfts þar muni liafa skemmzt nö einhverju leyti. Sumstaðai'gekk jörðin i Uylgj- iiin alvog' eins og sjór. Sumstaðar hafa myndazt liæðir }>ar sem áður voru lægðir o. s, frv.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.