Lögberg - 20.02.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.02.1889, Blaðsíða 2
Sögiurjg. MIDVIKUD. 20. FEBR ÚAR1880. ÚTGEFENDUR: Sigtr. Jónasson, Bcrgvin Jónsson, Árni Friðriksson, Eir.ar H’örleifsson Ólafur Þórgeirsson, Sigurður J. Jóhnnncsson. Allar upplýsingar viðvíkjandi verði á auglýsingum í „Lögbergi“ geta meun íengið á skrifstofu blaðsins. Hve nær sem kaupendur Lögbergs skipta um btístað, cru þcir vinsamlegast l>eðnir, að senda skriflegt skeyti am pað til skrifstofu blnðsins. Utan á öll brjef, sem títgefendum „Lög berjs“ ern.skrifuð víðvíkjandi blaðinu, jetti að skrifa : The Lögberg Printing Co. 85 Lombard Str, Winnipeg. Innflutningar o. s. frv. 1 IIEIMSKRINGL U. I. Heiitmkringla er að vissti leyti að sækja sig á síðari tímum. Hún or ekki að sækja sig í Jrví að leggja gott til okkar mála, hvetja raenn og uppörfa til að halda i stefnuna, reyna að fylgjast að í pví sem okkur kemur yfir höfuð satnan um að sje gagnlegt og gott; hítn cr ekki heldur að sækja sig í |>ví að finna að pví sem er ábóta- vant, og gefa mönnutn bendingar um, hvernig fara ætti að í pess stað. Ekki er hún heldur að sækja sig í pvi að rita móðurmál sitt óafskræmt. Hún er að sækja sig í pví að koma inn ástæðulausri tortryggni, stimpla stórhópa af mönn- uni sem Jjgara, og drótta pvi að öðrum ýmist að peir sjeu fjárdrátlar- menn, óráðsmenn eða ónytjungar. Blaðið hefur valið innflutninga- mál Islendinga og tilraunir pær, sem gerðar hafa verið til að afla löndum heima nokkurrar hjálpar, til pess að koma pessum góðgirn- islega dómi sínum að. Blaðinu hef- ur pótt bezt við eiga að ráðast á pann garðinn—ekki af pví að liann sje Jægstur, heldur af pví að blað- ið veit mjög vel að illkvittni pess verður mestur gautnur gefinn, ef hún er sett í samband við pau mál, sem öllum porra íslendinga fyrir vestan haf, að minnsta kosti norðan landarnæranna, liggnr pyngst á lijarta sem stendur af öllum al- niennuin málum. Auk annars pvættings og “dellu“, sem um pessi atriði hafa staðið í HeimsJeringlu, standa par tvær grein- ar, sem vjer einkum skulum minn- ast á í petta sinn. önnur heitir JJm iitflutninga, og er í 4. nr. pessa árgangs; hin heitir Jíænar- alcráin nýja, og er í nœsta nr. á eptir. Fyrri greinin byrjar á útúrsnún- ingi peitn, sem nú er alræmdur orðinn, 4 nokkrum orðum Islend- lcndingnfjdagsmanmina í einni af greinum peim, sam eptir hann hafa staðið I Lögbcrgi. Útúrsnúningur sá er svo auðvirðilega og neyðar- lega aulalegur, að hann verðskuld- ar ekki annað svar, en pað sem hann hefur pegar fengið frá ídcnd- ingojjelagtmunninum.. En pað er annað atriði í peirri grein, sem enn hefur ekki verið bent á, en sem pó er öll pörf á að ekki liggi alveg í láginni. Neðst á 1. d. 2. s. og efst á 2. d. sömu s. stendur petta: „í öll þau ár, er vjer höfum verið hjer vestra, höfum vjer spurt og heyrt spurt nýkomið fólk: „Hvernig rar á íslandi, þsgar þið fúruðtl. Og fyrsta svarið hefur ætí.ð verið liið sama: „Og þnð hrfur aldrei verið eins liágt eins og nti er. Það er fjöldi fúlks rjett að kalla við dauðannu. Ef að allir hefðu sagt satt—allt af hcfði hnignað í 10—14 ár, hlyti meiri hluti [jóðarinnar að vera dauður ntí, tír hor og hungri, en því fer betur, jiað er ekki. Og )>að er von- andi að J>að verði aldrei lijeðan af mannfelllr á íslandi." Dað fyrsta, sem við petta er athugandi, er pað, að ritstjórinn segir hjer greinilega ósatt, annað- hvort vísvitandi eða pá af stakri vanpekkingu. Islenzkir vesturfarar hafa ekki svarað pessu í 10—14 ár. Dað eru 14 ár síðan í febrúar 1875. í meir en 6 ár frá peim tíma var sannarleg árgæzka á ís- landi, eins mikil árgæzka eins og menn vita til að nokknrn tíma hafi verið á pví landi. Á peim árum hefði engurn heilvita manni komið til hugar að segja, að aldr- ei hefði verið eins bágt á landinu eins og pá, og að fjöldi fólks hefði verið rjett að kalla við dauðann. HeimsJcringla nefnir pví pessa ára- tölu alveg út í bláinn, eins og líka flest-allt, sem hún segir, án pess að liafa í raun og veru nokk- urt minnsta vit á pví, sem hún er að rugla um. Dessi harðinda-bálkur, sem nú gengur yfir ísland, byrjaði ekki fyrr en veturinn 1880—81. En síð- an hafa líka verið stöðug harðindi á suuium pörtum af landinu. Bág- indi byrjuðu ekki til neinna muna fyrr en sumarið 1882. Þangað til stóðu menn á gömlum merg frá góðu árunum. En pað sumar lá ís fyrir landinu fram undir haust, bjargarskortur varð almennur, gras- brestur var frámunalega tilfinnan- legur, og ofan á allt annað bættist mislingasóttin, sem sumstaðar varð skæðari en nokkur pest, sem geng- ið hefur yfir pann siðaða heim á pessari öld. Þar sem harðindin liafa haldið á- fram, hafa líka bágindin haldið á- fram. Vjer vituin ekki hvað Heims- Jeringla skilur við „mannfelli-1, pví vjer könnumst hjartanlega við pað að vjer skiljum ekki ávallt málið á pví blaði. En skilji hún við mann- felli pað, að fólk deyi úr harð- rjetti, pá getum vjer frætt Ileims- Jeringlu ekki að eins á pvi, að mannfellir hefur verið á íslandi á pessurn árum síðan 1882, heldur og á pví, að pað hefur verið viður- kennt af öllum, eða að minnsta kosti flestum, sem nokkuð hafa sagt um pað atriði. Jafnvel eins hlut- drægt rit eins og Frjettir frá ís- landi, sem Bókmenntafjelagið gefur út, og sem yfirlitið er af hr. Birni Jónsm/ni ritstj'óra fsafoldar, pað gefur petta fyllilega í skyn. Viti ekki ritstjórí JleimsJcringlu að liarð- rjettur hafi orðið neinum að fjörlosti síðastliðin ár á Islandi, pá er hann að öllura Kkindum eini íslendingurinn austan liafs og vestan, sem er ó- kunnugt um pað, og pá er hann ekki manna færastur til að tala um petta mál. En sje hann ekki jafn- fákænn eins og hann lætur, pá tek- ur ósvífni hans fram öllu pví, sem íslendingum hefur enn verið boðið opinberlega í pessuin málum. t>að virðist ekki purfa nerna heil- brigða meðal-skynsemi til að sjá pað, að pegar harðindi haldast ein- hvers staðar í samfleytt 8 ár, pá muni ástæðum manna jafnt og pjett fara hnignandi. Þegar svo er ástatt, furða peir menn, sem slíkri skyn- semi eru gæddir, sig ekki grand á pví, pó að peir fái hvað eptir annað sama svarið, eins og ritstjóri Heimskringlu nefur fengið hjá lönd- um, nýkomnum að heiman. I>ví að einmitt petta svar gátu peir gefið sjer sjálfir með ofurlítilli umhugsun. En hvort sem nú ritstjóra Heims- Jcringlu hefur verið ætlandi eða ekki að segja sjer pað sjálfur, sem útflytjendurnir sögðu honum, pá er hitt víst að hann hefur enga ástæðu til að rengja framburð peirra. Fyrst og fremst af pví, að framburður peirra var líklegur. Það hefði ver- ið undarlegt, ef peir hefðu sagt, að prátt fyrir harðindin, sem hjeld- ust stöðugt, pá stæði efnahagur manna í stað. Og í öðru lagi af pví, að framburði mannanna bar svo aðdáanlega vel saman. Rit- stjórinn segir sjálfur, að cetíð hafi fyrsta svarið verið pað sama. Þrátt fyrir pessi miklu lfkindi, sem framburður roannanna hefur að styðjast við, telur Heimskringla alla pessa menn lygara. t>ar sem um slíkar wholesale- sakargiptir er að ræða, áburð, sem ekki nær nokkurri átt, á alla Is- lendinga yfir höfuð, sem vestur hafa flutt um mörg undanfarin ár, pá hættir manni við að staiula orðlausum Vjer látum oss pvf nægja, að gefa ritstjóra Heimskringlu eitt ráð í mestu vinsemd, og pað er petta: Hann ætti að sjá um að standa ekki einn uppi í blaði sínu með annað eins og petta; hann parf hjer einhvern að styðja sig við. Og sá stuðnings-stafur ætti ekki að vera neinn annar en Benediot Gröndal. Fæstir aðrir menn mundu líka fúsir á að gefa sig í pá atvinnu. En Gröndal er sjálfkjörinn. Gröndal og Heimskringla — Hcimskringla og Gröndal! Þær tvær stærðir munu fyrst um sinn nefndar í sama nú- merinu. Sfðari hluti pessarar greinar er dylgjur og raus um j>að, að ís- lendingafjelagið muni láta sjer hggja pað f ljettu rúmi, hvernig fari un menn hjer vestra, ef pað að eins geti fengið svo og svo marga til að flytja burt af landinu pað og pað árið. Menn skuli pví ekki kasta áhyggju sinni upp á pað, nje heldur neina „stjórn“. Og svo endar greinin á pessum orðum, sem ritstjórinn auðvitað vill láta menn halda að sje hans eigin vizka: „En lmappist svo margir hingað af Islendingum, að stórir hópar verði ó- sjálfbjnrga fyrir örbyrgð og atvinnuleysi, eða komi mönnum, sem orðnir eru sjálfbjarga, á vonarvöl, hljóta >eir að missa tiltrtí og álit í augum lijerlendra manna. Og um leið traust á sjálfum sjer, og )>á er illa farið“. Þessi orð eru aðalkjarninn úr pví, sem Liigberg sagði um petta mál löngu áður en ritstjóri Heimskringlu sagði nokkuð í svipaða átt. En pað gerir auðvitað minnst til um pess háttar djarftæki Heirnskringlu. Enda vita pnð vfst ílestir að eigi ritstjórn hennar að geta látið í ljósi nokkra skoðun, sem nokkurt verulegt vit sje í, pá verður hún að fá hana frá einhverjum, sem utan viðstendur. En hitt er lakara að ekki verður nanað ráðið af pessari Heimskringlu- grein en að hún sje f pessu efni að berjast við lslendingafjelagið, eptir pví sem pað hafi tekið í mál- ið mep bænarskránni. Dylgjurnar um pað ná alls engri átt. Bæði er pað tekið fram í ályktunum fundarins, sem haldinn var í ís- lendingafjelagshúsinu 11. sept. síð- astl., og eins í grein peirri, sein stóð í Lögbergi um petta mál p. lö. s. m., að ætlazt væri til að sjerstakar ráðstafanir væru gerðar til að hjálpa peim mönnum, sem vestur flyttu að tilhlutun fjelagsins, til að koma fótum fyrir sig i pessu landi. Á fundinum var fullt eins mikil áherzla lögð á pað atriði í ræðum manna, eins og á hitt, að koma mönnum burt af íslandi. önnur eins endemis-grein eins og pessi útflutninga-grein Heimskringlu hefur fráleitt sjezt í neinu öðru blaði, sem gefið er út á íslenzkri tungu, um mörg, mörg ár. Ókunn- ugir menn kynnu af pvf að ráða, að petta væri lakasta ritstjórnar- greinin í blaðinu um pessi mál. En pví fer fjarri. Hin greinin, sem vjer nefndum f byrjuninni, er margfalt verri. Á hana inunutn vjer minnast í næsta blaði. r • „islaní) iib blasit Eptir Jón Bjarnasoti. Jeg drep á það í fyrirlestri mínum, að til hafi í landnámstíð verið svo stórvaxinn skógur á einstökum blettum á Islandi, að þess hafi verið dæini, að smíðuð hafi verið skip, fær til þess að sigla á þeim landa á milli, lir ís- lenzkum efnivið. þetta, er jeg hef tekið fram samkvæmt vitnis- burði fornsagna Isltmds, vefengir hcrra þorvaldur Thóroddsen, og segir, að það sje að eins þjóðsögn, er ekki hafi neitt að styðjast við. „Ef svo hefði verið, ætti þó ein- hvers staðar að finnast fauskur í jörðu af svo stórum trjám.“ Hefðu svo stórir skógar verið mjög víða, þá er þessi mótbáru-tilgáta ekki svo mjög ósennileg, í tíjótu áliti að minnsta kosti. En því er eigi haldið fram af mjer, með því líka fonisögurnar gefa mjer engan rjett til þess, að slíkur skógur hafi víða verið: þvert á móti hefur þvílíkur skógur á íslandi, að minnsta kosti síðan í landnámstíð, verið hrcin undantekning frá hinu almenna. Og sjeu hinir einstöku blettir, þar sem þvílíkur skógur hefur cinu sinni í fymdinni ver- ið, nú gersamlega eyðilagðir, þeiin umbylt af vatnagangi cða öðr- um eyðingaröflum náttúrunnar, grassvörður allur þaðan burtu far- inn og aur eða sandur kominn í staðinn, þá væri undarlegt að ætl- ast til, að þar væri enn að finna fauska í jörðu, sem leifar af hin- um fyr veranda skógi. Hugsum oss, að fyrr um hefði verið all- stórvaxinn skógur á því svæði í Rangárþingi, sem Marlcárfljót og þverá hafa nú algerlega eyðilagt. Er líklegt, að nokkrar leifar af þeim skógi fyndust framar í jörðu, þar sem jarðveginum hefur verið eins marg- umbylt og upprótað, eins og menn greinilega vita að verið hefur, þar sem svo og svo þykkt jarðlag á ytírborði landsins hefur aldrei fyrir vatnagangi feng- ið að liggja kyrrt. Og það er nú einmitt líklegt, að stærstir skóg- ar hafi verið á sumum þeim blettum íslands, sem nú fyrir löngu eru á þennan hát.t alveg komnir í aur eða sand, marg-umsnúinn og marg-um- rótaðan aur og sand. í Breiðumörk hefur alveg vafalaust forðum skóg- ur verið; það sjest á nafninu, þótt ekkert væri annað, og nafnið sýn- ist líka benda til þess, að eptir ís- lenzkum mælikvarða hafi þar reglu- legur stórskógur vcrið. Menn köll- uðu naumast mjög smávaxinn skóg mörk. En þá ætti frá sjónarmiði þorvaldar Thóroddsens að finnast fauslcar þar í jörðu — á miðj- um Breiðamerkursandi, eða undir Breiðamerkurjökli. Ef til vill send- ir nú Fornleifaf jelagið í Reykjavík einhvern vísindamann út af örkinni þangað, til þess að grafa þar í jörðu og með því að finna enga fauska fá sannanir fyrir því, að aldrei hafi skógur verið á þeiin stað,—því jeg tel alveg víst, að fauskar finnist þar engir. Jök- ulsá á Breiðamerkursandi hefur ekki verið um það að hugsa, að eptirskilja fornfræðingum eða náttúruskoðurum vorum neinar þvílíkar sannanir þar í jörðinni fyrir því, að í nágrenni hennar hatí forðum skógur verið. Nei, það er satt, Fornleifafjelagið gerir þetta aldrei, því samkvæmt því, er Gestur Pálsson vitnar með ár- bók þess fyrir sjer, heldur það því fram, að allt hljóti að hafa verið eins og fornsögurnar segja að verið hafi, svo framarles:a sem sýna má, að það lmfi g e t a ð ver- ið svo. Og ef það skyldi nú trúa á fauskhugmynd hr. þor- valdar, og ef svo, eins og jeg tel víst, enginn fauskur fyndist á þess- um eða þvílíkum stöðum, þá koll- kastaði það með svona lagaðri rann- sókn sinni eigin grundvallarsetning. því það er auðsætt, að vefenging þorvaldar Thóroddsens á vitnis- burðum fornsagnanna um það, hve miklir skógarnir hafi til forna verið á Islandi, leiðir til viðlíka vefengingar á vitnisburðum þeirra um svo margt annað, sem Forn- leifafjelagið og margir aðrir telja sjálfsagðan sannleika, svo margt sem „föðurlandsvinunum" alveg vafalaust kæmi illa að yrði dæmt ómerkt. En sleppum þessu, og komuin aptur til þessara góðu fauska. það flnnast, segir þorvaldur Thór- oddsen, hvergi á Islandi neinir þvílíkir, er á það bendi, að svo stór trje hafi nokkurn tíma ver- ið þar til eins og jeg samkvæmt fornsögunum tel víst að verið hatí. það finnast reyndar trjástofnar, en að eins af smátrjám, lítið eða ekkert stærri en þeim, sem enn eru eptir uppi standandi á Is- landi. En bæði er það, eins og hr. þorvakiur sjálfur vitnar, að náttúran er enn nærri því órann- sökuð á Islandi, svo það gæti enn, fyrir öllum þeim rannsóknum, sem gerffar hafa verið, vcrið trjá- stofnnr þar víða í jörð frá gam- alli tíð, svo stórvaxnir, að þeir bentu á áreiðanlegleik fornsagnanna með tilliti til vitnisburða þeirra um skógana. þeir smáfausknr, er fund- izt hafa, — hvar hafa þeir fundizt ? Vitanlega í mýi-um, í mógröfum. Hve gömul eru nú þau jarðlög, er mórinn er grafinn úr? Um það veit jeg ekki, og þorvaldur Thór- oddsen veit víst ekki stórt meira um það heldur. Jeg tel nú víst eða hjer um bil víst, að þó að fyrir alvöru verði farið að rann- salca landið jarðfræðislega, farið að grafa ofan í jörðina víðsvegar til þess að leita að fornum trja- leifum, þá finnist slíkar leifar naumast annars staðar en þar sem þær liafa þegar fundizt, nefnilega í viðlíka mýrum og jeg heí’ þeg- ar nefnt. Og frá sjónarmiði hr. þorvaldar ætti þá að mega draga af því þá ályktan, að að ei’ns þessir einstöku mýrlendu staðir hafi ver- ið hrísi vaxnir til forna. En hver hugsandi nmður sjer brátt, að slík ályktan nær engri átt. Margar fjallhlíðar, holt og hæðir á íslandi, sein öllum kemur saman um að áður hafi verið alskóga, liafa nú engan lirísluanga, og vissulega. ekkert eifi af trjástofnum þar aS finna í jörðunni. Trjástofnar allir, bæði smærri og stærri, hafa alger- lega eyðzt á þvílíkum stöðum, og að öllum líkindum hefur þar þurft furðu-stuttan tima til þess að láta slíkar skógarleifar liverfa,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.