Lögberg - 20.02.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.02.1889, Blaðsíða 4
UR BÆNUM OO GRENNDINNI- Merkasta atriðiö, sem komið hefur fram á fylkis|inginn síðan síðasta hlað Lögbtrgii kom út, cr l>reyting á samn- ingum stjórnnrinnar við Nortlicrn Paci- flc fjelagiö. Aðalbreytingarnar eru í stuttu máli |essnr: Þar scm fylkið átti áður nð ábyrgjast fjelnginu 5 prCt. leigu af $6,4C0 á hverja mílu (252 mílur) í 25 ár, ).á á )að nú nð gefa fjelnginu $ 1,750 styrk á liverja mílu, og $ 1,500 á hverja mílu af brnut þeirri, sem liggur til Souris (80 mílur), í stað f css að ábyrgjast leigur af $ 5,000 á hverja mílu af þei'rri braut. Brýrnar, sem fjelagið átti að leggja fyrir $40,000 hvora, á )>að nú að leggja fyrir $36,000. Eptir |.essnm nýja samningi á )>ví fylk- ið nð greiða fjelaginu samtals $ 633,000. Eptir fyrri samningnum hefði fylkið ef til vill, og enda nð öllum likindum, (>urft að greiða fjelaginu 1)^ millíón doilara. Þessari breyting hefur, eins og nærri mi geta, verið tekið með rníklum fögnuði. En mjög liefur menn greint á um, hvérnig á henni sta-ði. Free Prrss hefur lialdið því fram, að )>etta væii því að )akka, að blaðið liefði veitt fj'rra samningnum svo öfluga mótspyrnu, Og ráðherrarnir hafl sjeð sitt óvænna. Frá (>eirri lilið hefur )>essi breyting verið notuð sem nýtt œsingar-efni gegn stjórn- inni, og |>ví lialdið fram, að )>ar sem )essi breyting hafi verið fáanieg nú, )>á liggi í augum uppi nð mögulegt liefði verjð nð komast að betri samningum í fyrstu en þeim, sem stjórnin gekk )>á aö. Aptur á móti er )>ví haldið fram af hálfu stjórnarsinnn, að í fyrra samningn- um hafi að ýmsu leyti verið svo mikil bönd lögð á stjórn fjelagsins af fylkis- ins iiálfu, að fjelagið liafl komizt að r iun um að breyting yrði að komast á, og )>að hafi unnið l>að til að færa kröf- ur sínar svona mikið mður. Þeir segja að |>að hafi einmitt verið fjelagið, sem liafi beðið um breytinguna, og benda jafnfraint n, að stjórninni liefði verið ómögulegt að fá snmningunum lireytt, nema fjeiagið liei'ði sjeð sjer einlivern slæg i )>ví. Stjórnarsinuar virðast yflr höfuð gera grein fyrir mállnu á senni- legan og líklegan liátt. En hvernig sem í þessari breytingu kanu að liggja, l>á er )að víst að stjórnin hefur nú komi/.t sð samningum um )ctta járnbrautarmál, sem allir iáta i ijósi ánægju sína með. Bænarskrá iiggur fyrir fylkis)>inginu um löggilding á Srlkirk Knstern & Wettern liailvny Corrf.ant/. Það fjelag ætlar að leggja braut frá norðvestur-horninu á fylkinu, eptir dalnum milli Duck- og Biding- fjallanna, milli Dauphin-vatnsins og (.rengslunna í Manitoba-vatninu; )að- an eptir gömlu C. P. It. línunni og til Selkirk. Þar á brautin að liggja yflr Hauöá og svo beint til suðaustur-horns- ins á fylkinu að Skógavatni. Einn af merkustu borgurum þessa bæjar, C. Brydget, landrommistioner Hudsonsflóa fjelagsins, varð bráðkvadd- ur á spítalanum hjer í bænum á laugar- daginn var. Ilann var heiðurs-fjármála- ritari spítalans, var vanur að koma þang- að á hverjum laugardegi, og í þetta skipti komst hann Jaðan ekki iifandi. Brydges átti mikinn þátt i sögu þessa fylkis, og meðal hans mestu og beztu verka mun það verða talið, sem hann vann fyrir sjúkrahús þessa bæjar; um það ijet liann sjer jafnan einkar um- liugaS. Biydges var fæddur 1827 í Lond- on á Englandi. Þ. 14. þ. m. andaðist í sjúkrahúsinu hjer í bænum Einnr Júntton frá Ilróð- nýjarstöðum í Laxárdal í Dalasýslu. Ilann var fæddur 16. apríl 1820, og flutti til Ameríku ánð 1874. Jarðarför lians fór fram frá íslenzku kirkjunni á föstudag- inn var, og var fjölmenn. Einar heit- inn var prýðilega greindur maður og einkar vel látinn af öllum, sem liann þekktu. Mikill eldur kom upp í Brandon |>. 13. þ. m., svn að um stund óttuðust menn að mikill hluti bæjarins mundi brenna. Tjónið er talið um $ 50,000. Helzta húsið, sem brann, var stórhýsi, sem frímúrararnir áttu. Árni Friðriksson liefur tekið á móti $11.75 til samskotanna til Jóns Olafs- sonar. Ilr. Friðsteinn Sigurðsson hefur safnað því fje við Islendingafljót i Nýja íslandi. Frá lierra Árna Guðmundssj'pi, Wash. Island, Wis., höfum vjer fengið $5,00 til samskotanna lianda Jóni Ólafssyni. Ilann hefur safnað þeim peningum með- al landa í nágrenninu. Hr. Jónas Kr. Jónasson, Ilallson P. O. Dak., hefur sent oss $1,85 ttl samskot- anna til Jóns Ólafssonar í viðbót við það sem liann liefur áður sent. Ilr. Guðbrandur Erlindsson, Ilallson P. O. Dak., liefur sent oss $0,50 til Jóns Ólafssonar samskotanna. Frá herra Sigurði Magnússyni höfum vjer fengið $7.00 til samskotanna hanila Jóni Ólafssyni. Ilann liefrr safnað því fje umhverfis Garðar P. O., Pemb. Co. D. T. Herra S. M. biður oss jafnframt að geta þess. að af þeim peningura, scm lir. Sigf. Bergmann sendi oss, og sem getið er um í síðnsta. lilaði, hafl liann safnað $17.70 ásamt þeim herrum Grimi Þórðarsyni, Davið Jónssyni og Steinólfl Grimssyni. Frá frjettaritara Lögbergs í A ryyle-nýlendunni 14. febri/ar 1S89. Bindindisfjelagið hjelt skemmtisamkomu { ej’stra skólahúsi byggðarinnar þ. 11. þ. m. Það var nllgóð skemtan, ein bezta samkoma, sem hjer liefur verið haldin; auk annara skemtana var leikið ritið Box og Cox. Hreinn á góði af samkom- onni varð um $20,00. Lárus Jóhannsson postuli hefur verið að ferðast lijer um byggðina að undan- förnu; hann boðaði til guðsþjónustu- samkomu í báðum skólahúsum nýlend- unnar á sunnudaginn var. í vestara skólahúsinu kom saman æði-margt fólk, sem hlýddi á prjedikan postulans, og er margt kátlegt liaft eptir lionum þar. Þennan sama dag var lestrarsamkoma í eystra skólaliusinu, og var margt fólk saman komið. Eptir að þeirri samkomu var lokið, var hinkrað við eptir post- ulanum, sem kom eptir litla stund, en fyrir tilstilli tveggja leiðandi manna safnaðarins gengu allir, er viðstaddir voru, burt, og skildu postulann einan eptir í húsinu. Hann lijelt síðan mjög sneiptur á stað til Glenboro, og þar hef- ur liann haldið til síðan, og er að flytja fyrirlestra þar í bænum. Hann hefur nú boðað á ný til guðsþjónustu-samkomu í skólahúsunum næsta sunnudag, en svo liefur verið búið um, að skóiahúsin verði ckki ljeð til þeirrar samkomu, og búizt er við að eitthvað verði sögulegt þann dag, cf postulinn hefur sig ekki á burt tafarlaust. ÚR ÁLPTAVATNS-NÝLENDUNNI. Frd frjettaritara Lbgbergt í tuðurbyggð nýlendunnar. Clarkleigli P. O. 7. febr. 1889. Iljeðan er fátt að frjetta, nema all- góða liðan nýlendubúa. Heilsufar liefur vcrið og er liið liezta yfir liöfuð að tala, og er )>nð dýrmætt. Tíð hefur verið og er lijer ágæt, það sem af er vetrinum; nokkuð frosthart þessa fyrirfarandi daga, en bjart og hcið- skýrt veður að kalla má dag eptir dag. í dag mjög frostmilt. Svo leið þetta blessað síðasta ár, að ekki fengum við að ejá þá góðu braut, Iludsonsflóa brautina, lagða hjer fram Ujá nýlendu okkar. Margur bnfði þó gert sjer von um að hún mundi koma fram lijá eða yfir þvera nýlenduna fyrir lok síðasta árs; því að, eins og menn niuuu kannast við, var byrjað á lienni fyrir meir en tveimur árum síðan, og þegar landar fluttu liingað út í fyrra, fullyrti Mr. Sutherland, forstöðun.nður lirautarinnar, að liún ætti að lialda á- fram, viðstöðulaust fyrst um sinn, vest- ur að St. Laurent við Manitobavatn að minnsta kosti. llonum hefur illa skjátl- azt þar, þvl enn iiggur brautin í sama dvalanum, sem hún var lögð í, þegar endað var við þessar 42 mílur, sem fje- Inginu tókst að ljúka við. Ilvað lengi |>að verður, er oss óljóst, en vonandi er að það fjelag fari nú að rakna úr rot- inu aptur, og halda brautinni áfram, svo þessi stúfur, sem búinn er, liggi ekki 1 svona arðlaus og rotni smámsaman nið- ur, eptir því sem lopt og vatn verkar á liann. Því að slíkt væri sannarlega sárt fyrir nærliggjandi hjeruð, sem ríður svo óumræðilega mikið á að fá braut- ina. Og jafnframt því, sem það væri ómetanlegt tjón fyrir bændur og nær- og fjærliggjandi hjei-uð, ef brautin ligg- ur lengi í þessum dvala, þá er það sjer- 9tök smán fyrir þetta fjelag, að liafa byrjað á verkinu, og láta svo sjálft sig speglast i augum almennings í því aö komast ekki lcngra. Fjelagið hefur að líkindum verið myndað af mönnum, sem liöfðu svipuð peningaráð eins og Bell- mann gamli, sænska skáldið, sein kom í gafllausum buxunum til brúðkaupsins. Þó að þessi braut sje nú ekki lengra komin enn, þá vonum við samt að hún færist lengia, áður en langt um líður, og höfum við nýlendubúar )>á betra tækifæri en að undanförnu til að fá vinnu. Því að nú munu flestir af okkur vera svo undirbúnir að geta farið nokkurn tima af sumrinu í vinnu, ef luín býðst, og þess heldur, sem liún er nær nýlendunni. Það er líka mikil þörf á að vinna fáist nú vor á meðal, því allir munu liafa eytt þeim peningum, sem )>eir höfðu, þegar þeir komu hing- að, bæði til að lifa af og til ýmislegra lieimilisþarfa, sem nýbyggjrralífið út- heimtir, og sem eru margar og miklar- Þeir sem tóku hjer lönd í fyrra, hafa flestir komið upp allgóðum liúsum. Alls eru nú hjer í þessari byggð 9 hús, som íslendingar eiga; 3 hafa ekki lokið við hús sín, en liafa unnið á löndunum, og byrjað að viða að liúsavið. Einn hefur ánafnað sjer land, en ekkert unn- ið á því emn, og er það 13. lotið, sem Islendingar liafa numið í þessari byggð. Alls eru hjer í byggð vorri 60 ís- lenzkar sálir, og þar að auki eru nokkr- ir í vinnu, sem eiga heimiii sín hjer. Fjögur börn liafa fæðzt hjer síðan í fyrra, og eru þau öll óskírð enn þá, nenia skemmri-skírn, þvi íslenzkur prest- ur er lijer ekki nær en í Winnipeg, og er )>ví lítið um messuhöld lijá oss lijer. Á siðasta gamlárskvöld var haldinn kvölilsöngur lijer í byggðinni í liúsi Iliuiik.s lánsaonar. Horm Olofnv Tl>or- lacius stóð fyrir kvöldsöngnum og flutti ræðu. Kvöldsöngurinn var allvel sóttur og fór prýðilega vel fram. Hjer í Posen hefur aukizt æði-mikið byggðin í sumar nf enskum mönnum, sem hingað liafa flutt. Allir hafa þeir byrjað á griparækt, því landið er hjer svo vel lagað fyrir heyskap og beit er lijer hin bezta fyrir gripi. Mikið er lijer af góðu gripalandi, sem enu er ó- numið, og ættu íslendingar, sem meir eru gefnir fyrir griparækt en hveitirækt að ná sjer lijer i lönd áður en enskir menn taka þau öll. Borizt hefur oss fregu um, að fjöldi retli að flytja hingað að vori af cnsku- mælandi Bandaríkjamönnum, í því skyni að stunda griparækt eingöngu. Land- umsjónnrmaður frá Winnipeg, er ferð- aðist lijer um nýlenduna fyrir skömmu, sagði þessar frjettir. Viti nokkur um utanáskript til Guð- lagar Sveinsdóttnr frá. Iiirkjubóli í Fá- skrúðsfirði í Suðurmúlasýslu, sem frjetzt hefur að muni vera gipt og búa ein- livers staðar nálægt Boston, þá geri hann svo vel að láta mig vita um hana. Mrs. Anna Sveinsdóttir Mýrdal. Gardar P. O. Pembina Co. D. T., U. S. Með f>ví að Lárus Jóhannsson veit af eigin reynd, að Krists náðar- boðskapur er kraptur guðs til sálu- hjálpar sjerliverjum, sem trúir, pá prjedikar hann ræðu pess efnis snnnu- dagskvOldið þess 24. p. m. í missí- (íiis kirkjunni á Kate Str. í Winni- peg. Guðspjónustan byrjar kl. 7 e. ni. NY LJEREPT !N ý 1 i e r e p t CHEAPSIDE 578 & 580 MAIN ST. Nýkomin 200 STYKKI AF LJEREPTUM meS litum, sem aldrei liafa sjezt áður, mjög skrautleg. SJERSTÖK KAUP; .25 STTKKI fyrir 10 cents yardiS, mjög vönd- uð, láta ekki litinn. NY CRETONS Aðeins 15c. yardið. /Skoðið þess- ar vörur; það borgar sig. þegar þjer gangið í búðir, þá komið fyrst til Cheapside, því hjer getið þjer komizt að kjör- kaupuin, sem hvergi bjóðast ann- ars staðar. Komið með vini yðar með yður, því við óskum að gera corn flpQ+.n n?S T'östnm viSslkiptn.- vinum. Banfiold & McKiefliaii. JARDARFAKIR. I Homið AMain & Mahket str. I Líkkistur og allt, sem til jarð- B arfara parf, ÓDÝRAST í BCENUM. J«g geri mjer inesta f*r um, að allt geti farið sein b*zt fram við jarðarfanr. Ttltphont Jfr. 413. Opið dag og Mótt. M. IIIKJUIOS. 344 ingur, ög var ekki sjerlega tilkomumikill. Auk pessara hluta, sein jeg hef nefnt, höfðum við auðvitað bissur okkar, en bæði var lítið um púð- ur og kúlur, og svo gat ekkert gagn orðið að bissunum, ef til návígis kæmi; við ljetuin því burðarmennina koma með pær á eptir ókkur. Jafnskjótt og við höfðum húið okkur, gleyy>t- um við I okkur einhvern mat ( inesta flýti, og lögðum svo af stað til þess að vit.a, hverm'g gengi. Á einutn stað á fletinum ofan á fjallinu rar dálítill kofi úr móleitutn steini, og var hann notaður bæði sem aðalstöðvar hersins og sem njósnar-turn. Iljer hittum við Infadoos umkringd- an af herflokki sínum, Grámönnunnm, sem vafa- laust var fegursti flokkurinn í liði Kúkúananna, sami llokkurinn, sem við höfðum fvrst sjeð í þorpinu á endimörkuin landsins. I pessum her- flokk voru nú 8500 inanns, og var hann þar til vara; mennirnir lágu I grasinu í hópum og horfðu á lið konungsins, scm Jaumaðist út úr I.oo f löng- um röðum, líkum mauraröðum. Dessar raðir virt- ust aldrei ætla að taka enda — prjár voru pær í allt, og i hverri peirra voru að tninnsta kosti 11 eða 12 púsnndir manna. Jafnskjótt og liðið var komið út úr bænum var prí fylkt. I>á hjelt einn hlutinn af pví til hægri handar, annar til vinstri handar, og sá priðji hjolt til móts við okkur í hægðum sínum. 845 „Já já“, sagði Infadoos, „peir ætla að ráðast á okkur frá þremur hliðum í eina“. Detta voru fremur alvarlegar frjettir fyrir okkur, pví að víða mátti á okkur ráða, par sein hæðin var að minnsta kosti hálfa aðra mílu uni- máls, og okkur var árlðandi að halda liði okkar, sem tiltölulega var lítið, svo inikið sainan á ein- um stað, sem mögulegt var. En okkur var ó- inögulegt að ráða pví sjálíir, hvernig ráðið skyldi verða á okkur, og þess vegna urðum við að gera pað bezta úr pvi, sem við gátum; við ljetum pví pað lioð út ganga til hinna ýmsu herflokka að búast við að taka á móti áhlaupum á hverjuin staðnutn fyrir sig. A'III.. kapítuii. Á h 1 a u p i ð. Hægt og hægt liðu pessir herflokkar áfram, og án pess sjeð yrði að þeim lægi það allra niiunsta á, nje að peim væri það allra minesta órótt. Degar aðalflokkurinn, sá sein hjelt beint til móts við okkar, átti hjer um bil 250 faðma eptir til okkar, pá nam hann staðar hinumegin við endann á aflangri flöt, seni lá upp að hæð- inni, til pess að hinir flokkarnir skyldu fá tíma til að kornast aptur fyrir vígi okkar; það var töluvert líkt skeifu í laginu, og endarnir sneru að bænum Loo. Enginn vafi ljek á pví að peir 348 segi pað sem sönnun um, hve lítið við htigSiiiil um aðra, pegar dramb okkar eða álit er hinu- megin—jeg var nógu villidýrslegur til þess að finna til fagnaðar við pá sjón. Herflokkar okkar horfðu á petta snilldarverk, og ráku upp fagnaðaróp mikið út af pví að töfrar hins hvíta inanns sikyldu pannig koma fram; þeir tóku petta sem fyrirboða pess að við mund- utn bera hærra hlut. Dar á móti fór lið pað að riðlast, sem rnaður pessi var foringi fyrir—því að, eins og við síðar komumst að raun um, höfðum við getið rjett til, að hann var foringinn. Sir Henry og Good tóku nú sínar liissur, og fóru að skjóta; Good skaut jafut og þjett á saman þjappaða múginn, sem fyrir framan hann var, með Winehester-tvíldeypu, og jeg skaut líka einu eða tveimur skotum; að svo miklu leyti, sein við gátum dæmt um árangurinn, drápum við eitthvað 8 eða 10 menn in'ni í fylkingunum. Rjett pegar við hættum að skjóta, heyrðist áleiiírdar hæírra inegin við okkur kliður, sem ekki vissi á neitt gott. Svo Tieyrðist svipaður kliður vinstra meginn við okkur. Hinar trær herdeildirnar voru að ráða á okkur. Degar kliðurinn heyrðist, greiddi mannpyrp- ingin, sem fyrir framan okkur stóð dálítið úr sjer, og færðist nær hæðinni eptir grasfletimun á hægu brokki, og á leiðinni sungu peir eitthvaði uieð djúpri rödd. Við hjeldum áfram jafnt og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.