Lögberg - 27.02.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 27.02.1889, Blaðsíða 1
Logbtrg cr genS út af Prentfjelagi Lögherg*. Kemur út á hverjum miövikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram. Kinstök m'tmer 5 c. I.ögl'erg is pablished every Wednesday l>y the Lögberg l'riniing Company at Xo. 35 Lombard Str., Winnlpog Man. Subscription l'rice: in advance. Singlc copiet 5 c. $1.00 a ycar. I'ayablc 2. Ar. WINNIPEG, MAN. 27. FEBRÚAR 1889. NR. 7. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. KoMA DAGL. 6;lö e. h. 8:08 ..... r>:48 ..... 5:07 ..... 4:42 ..... 4:20 ..... 4:04 ..... 3:43 ..... FA. / 3:20 Ko. ) 3:05 Fa. 8:88 ..... 8:00 Fa. 0:40 e. h. 3:40 ..... 1.-05 f. h. 8:00 ..... 7:40 ..... ; Fara daol. ...Winnipeg. .. 0:10 f. m. l'ortage Junct'nl 0:20 ------ . St. Norbert. .St. Agathe. . .Silver l'lains .... Morris ... .. .St. Jean. . .. .Catharine.. . . West Lynne . .. Pembina. . Winaipeg Junc, . Minneapolis.. ...St. Paul.... .... Ilelena.... . . .Garrison . .. .. . Spokane. . . . . Portlancl . . .. . Tacoma. . .. ,,via Cascade 0:40 .... 10:20 .... 10:47 .... 11:10 .... 11:28 ¦• • • 11 ::">.-) .... ( K 12:20 eh ?Fa....... K<>. 12:35.;.. 8:80.. . . 6:35 f. h. Ko. 7:05 .... 4:00 e. h. |8:15.... 0:45 f. h. 0:30.... 3:50.... E7H.I ,2;30 K. 11. 10:30; E. M. (5:45 F. H. 7:00 E.H. 10:1« F. 11. 0:10 F. H. 7:00 F. II. 8:30 F. II. F. H.l 8:00) St. Paul F. H.! 9:30l Chicago F. II. 0:00 E.H. 9:05 IF.H.lR. H. K. H. E.H. 7:50 E.H. 3:00 E. II. 9:00l 8:30 . Detroit. Toronto NewYork Boslon Monlreal 7:30 F. H. 9:00 E. H. 7:15 F. II. 9:10 F.ll. 7:30 F. II. 9:35 E.H. 8.15 3.00 E.H. 3.10 E. H. 10.45 E. II. 8.50 7.30 B.H. 8.15 F. II. (5.10 E. H. 9.00 E. II. 8.50 E. H.IE.H. 10. 501 10.50 F.H. 8.15 ¦ Skraut-svefnvagnar Pullmans og miödegis- vagrmr í hverri lest. J. M. GKAIIAM, II. SWINFORD, forstöðumaður. aðalajjent. KJOTVERZLUN. Jeg hef setíð a reiöum höndum miklar byrgðir af allskonar nýrr kjötvöru, svo sem nautakjöt, sauða- kjöt, svínsílesk, pylsur e. s- frr. Allt með vægu rerði.— Komið inn og skoðið og spyrjið um Terð Aður en þjer kaupið ann- ars staðar. John Landy 226 EOSS ST. WINNIPE& BUSINESS COLLE&E 496 MAIN STR. Prfvat tilsögn í Bókfœrslu: Reikningi, Mdlfrasði, Skript, Hraðskript, Typetcriting, etc. ete. Sjerstök kennsla fyrir pá, scm komast vilja inn ii skrifstofur stjórnarinnar. þessi skóli er sá lano- hentugasti skóli fyrir þá, sem að einhverju leyti ætla sjer að rerða við rerzlwi riðnir. Ef þjer lærið á pessum skóla, purfið pjer aldrel að kvíða atvinnu- oysi eða fátækt. Með pví að ganga á pennan skóla stígið pjer fyrsta sporið til auð- eirðar og mctorða. S. L. PHELAN FORMAÐUB H. D. MCHARDSON, BÓKATKRZI.UN, STOFNSETT 1171 Ver7lar einnig með allíkonar ritföng, Prentar með guínafli og bindur bœkur. Á horninu andsawnia aýj» pósthi'ieínn. Maln St Winnipeg. B««fffc &. CamFkell 1 Malafær8lmme»» o. •. fer. Skrifstof u: 362 Maim St. ímnipec Mam. J. SUaley Isuac Campkell. S. POLSON LANDSÚLUMADUR. Bæjarlöðir og bújarðir keyptar oir seldar. <M ;i i u r t it 9 s r i a r nalægt brenum, seldir með mjög gtfðum skihnalum. Skrifstofa í Harris Block Main Str. Beint a mrtti Citj Hall. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið getið keypt nýjar rörur, KINMITT NÚ. Miklar byrgðir af svi5rtum og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 e. og par yflr. Karlinanna, kvenna og barnaskór nieð allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og þar yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Alli odyrara en nohkru íintii aður. W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAJT. H0TBL SELKIRK----------------MANITOBA Harry Jé Flontgomcry eigandi. J. H. ASHDOWN, HardYÖru-Yerzlinarmadnr, Cor. MAIN & BANWATTITE STREETS. ^TIlTlTIPEa-, Alþckktur a5 þrí aJ5 selja, harð'vöru rið mjög lágu rerði, ð C « 2 - a •/ • 8 fc % 31 ¥ á S * > 1? Christian Jacobsen BÖKBINDARI ci flnttur til I5T WllltalB Str. liir.ddur bækur fyrir lægra verð 011 nokkur annar bók- bindari í bænum, og ábyrgist að gpra það eins vel og hver anmir. NORTHERNPACI 00 MANITOBA JARNBRADTH. Einu vagnarnir meíJ —F O R S T O F U— OG PULMANNS SVEFN-OG NIÐDAGS- VERÐARVÖGNUM Frá \\'innipeg og suður. FARBRJEF SKLD BEINA LEIÐ TIL ALLRA STAÐA í CANADA einnig British Columbia og Banilaríkjannn. Stendur í nanu sambancli við allar aðrar brautir. Allur flu(ning«r til allra staða í C»nada, verBur sendur án nokkurar rekistefnu með tollinn. Útvcgar far með gufuskipum til Bretlands og Norðurálfimnar. Farbrjef til fskemmtiferða vestur aðj Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gilda í iex mánuði. Allnr upplýsingar fást hjá öllum agentum fjelagsins H. J. BF.LCH, farbrjcfa agent —--------¦ 28ö Main Str. HERBERT SWINFORD, aöalagent-------------457 Main Str. J. M. GRAHAM, aðalforstöðumaður. GEO. F. MUNROE. Mi'thifœrdumaður o. a. frv. Frrrman Bi.ock ZKCetÆxa. S-fc. Wi 1-» -rt tpeg rel pekktur meðal fslendinga, jafnan reiðu bl'iinn til að taka að sjer mál þeirra, gera fyrir ]>á samning* o. s. frr. Wm. PauI«on P. S. Bardal. PA0LS0N&G0. Verzla uieð allskonar nýjan og gamlan hílsbúnað og búsahöld ; sjer- staklega viljum við benda lfindum okkar A, að við seljum gamlar «g nýjar stór við lægsta verði. LanWar okkar íit 4 landi g^ta pantað hja okknr vömr þær, sem við auglýsum, og fongið þær ódýrarihja okkur en nokkrum öðrum mönnum í beenum. 35 M^'lict ^t- W- • - - Winnipeg"- J)að er engin fyrirhöfn fyrir 0SS aS sýna ySur rörurnar og segja yr5uT verðið. þegar þjer þurflð á einhverri harSvöru að halda, þá látið ekki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. Main & Btuuiatyne Sl. WINIVMPEG. iVoijtiai' (Olafööon 162 ROSS ST. tekur að sjer aðgerð á úrum, klukk uin, saumavjelum og ileiru. 298 Ross Str. ln>fur til sölu LÍKKISTUR á allri stærð og hvað vandaðar, sem menn vilja, nieð l<<>art<i oerði. Hjá hoimin fa-st og allur útbdnað u r, sem að jarðarförum lítur. FRJETTIR. Frá congressi Bandarikjanna er f>ær merkisfrjettir að segja í f>etta sinn, að sampykktir hafa komizt á um að territoríin Dakota, Montana og Washington verði tekin inn í tölu rikjanna. Dakota á að skipt- ast í tvö ríki, Suður- og Norður-Da- kota. Ný þing eiga að koma sam- an til þess að semja cg samþykkja stjórnarskríir. Ding Norður-Dakota A. að koma saman í Bismarck, en Suður-Dakota í Sioux Fa,lls. Kosn- ingar til þessara þinga eiga að fara fram þriðjudaginn b. 7. maí- míinaðar næstkomandi; I)int>;in eiira að koma saman í. júlí. Þau eiga að lýsa yfir þvi að þau aðhyllist stjórnarskrá Bandaríkjanna, og því næst hafa þau vald til að semja stjórnarskrár og setji ríkisstjórn á stokkana. Hvert þesara nýju ríkja sendir einn fulltrúa til cnongressins, nenia Suður-Dakota sendir tvo. E]>tir því sem blaðið Bismarck Daily Tribune segir, urðu mikil fagnaðarlæti í Dakota-þinginu, þeg ar þessar frjettir hárust þangað. Stjórnin hefur i hyggju að herða tolllögin í þií átt að fremur verði komi/t hjá tollsvikum hjer eptir en hingað til. Northern Pacific o<>- Manitolia- fjelagið biðja loksins um lOggilding sambandsþiiigsins á járnbrautum sín- um, 0: jámbraut frá West Lynne til Winnipeg, fré Winnipeg til Portage la Prairie, frí'i Morris til lírandon, og sOmuleiðis framlenging Morris-brautariiinar inn í Assiniboia. Sir Jolin hjelt ræðu ylir fylgis- mönnum sínum, sem á þingi sitja á. ilokksfundi á föstudaírinn var. Hann sagði þar að sparsemi væri aðalatriðið í framkomu stjórnar- innar á þessu þingi og þing- menn mættu því ekki búast við miklum fjárframlOgum til jArn- brauta. Kngui ha>f;i sagði hann vasri í þeirri fregn, sem við og við heíur ílogið fyrir í vetur, að efnt mundi til nýrra kosninga. Ilann kvaðst enga ástæðu sjá til að nýjar kosn- ingar færu fram fyrr en ,'irið 18(J2, þegar kjörtími þingtnannanna væri út runninn. Malarar í Ontario hafa beðið stjórn- ina um a3 færa tollinn á mOluðu hveiti upp í Ss 1,00 a tunnunni íir 50 c. Sarar umkvartanir hafa komið fram I Ottawa-þinginu út af því, hve misskipt sje stórhýsum þeim, sem stjórnin lætur reisa, milli smá- bæjanna i landinu. Hjeðan úr fylk- inu hafa umkvartanir einkum ver- ið viðvíkjandi IYirtage la Prairie, sem hvorki hefur pósthús njo toll- hús. Fjöldi af timbur-verzlunarmimn- um hefur beðið stjórnina um að afnema útflutningstollinn af timbri, sem flutt er til Bandaríkjanna. E>eir óttast, að annars muni Bandaríkin hefna sín, enda liggur nú fyrir congressinum í Washington frum- varji nm háan útfluttiingstoll .1 timbri. b>eir seírja að rneira sje flutl af trjám til Canada frá Banda- ríkjunum til siigunar, heldur en hjeðan suður yfir, og því raundi það valda Canada mikils tjóns, ef útflutningstollurinn yrði lögleiddur 1 Washington. Samkvæmt skýrslu, sem lögð hef- ur verið fyrir Ottawa-þingið viðvíkj- andi Kyrrahafsbrautinai canadisku, hafa tekjur f jelagsins verið samtals: árið 1887 * 7,904,488, eo ftrið 1888 $9,871,480. Kostnaðurinn var: ár- ið 1887 * 5,807,569, en Arið 1888 $ 7,078,551. Árið 1887 hefur því fjelagið haft í hreinan ágóða $2,096,- 908, en árið 1888 *2,2U2,87S). Skýrsl- an bendir jafnframt á, að þegar hess sje g»tt iið brautin hafi lítið verið notuð nema í 3 ár, þá sje þetta alveg yfirganganlegt verk, som fjehigið hafi unnið, og sem hljóti að verða til hagsmuna fyrir allar atvinnugreinir i Canada; jafn- framt sje allt þetta verk sönnun fvrir því, hve ómissandi brautin hafi ver- ið fyrir framfarif Canada. Frumvarp J>að um vinsölubanm sem vjer gátum um í síðasta blaði, er komið út af þinjrinu. Þingið samþykkti það eitt sem sitt álit, með 79 atkv. móti 58, að vlnsölu- bann væri hentngt, þegar landið hefði náö fullum þroska fyrir slík J lög. Brezka þingið var sctt á íitntntu- daginn var. Menn búast við að það verði róstusamara en nokkurt þing Breta, scm haldið hefur ver- ið um mörg undanfarin ár. írska m.'ilið er auðvitað það atriði, seia mestum deilum er ætlaö aö valdt. Það má ekki minnast á Irland í þinginu svo að ekki heyrist þegar gremjuóp frá þingmannabekkjunuin. Og gremjan er svo megn að Salis- bury líivarður þorði ekki að fara ferða sinna um I>undúnaborg hjer um daginn nema með tveimur lög- regluþjónum, sem þó voru auðvit- að í dularbúningi. Einkum er það meðferðin íi O'Brien og málsóknin gegn Parnell, sem eru mestu æs- ingarefnin. Menn búast við að mál Parnells verði til lykta leitt innan skamms, og að Parnell muni vinna þar mikinn sigur. Málið er sum- sjo komið í það horf, að vist er talið, að sá maður sje fundinn, sem falsað hafi hin nafnkenndu brjef, sem prentuð voru í Times í fyrra, og sem áttu að vera frá Parnell sjálfuin og sýiui svo berlega að liann heföi verið riðinn við ýmsa verstu glæpi, sem framdir hafa ver- ið á írlar.di. Blöðum beggja flokk- anna kemur saman um að láta skamm- irnar dynja .'1 þessum níðingi, sein er heldur ekki furða. Ekki er taliö ó'íklegt, að það muni ríða Salisburv- stjórninni að fullu, ef svo fe.r, að Parnell vinnur málið, því að allir telja víst, að hi'm sje að niiklu leyti orsOk í þvi, aö þetta. míil var nokkurn tíma hafið. Merkasta nt- riöið í drottningar-ræðunni við þing- setuinguna var krafa atjórnnrinnar um raeiri landvarnir, Sú ástæöa v.-ir færö fyrir þeirri kri'ifu, að herútbi'in- aður hinna Noröurálfuþjóðanna benti ekki í friðaráttina. í ræðunni var og minnzt á irsku ki'igunailiigin, aft af þeim hefði þegar lt>itt mikið gott. Þetta atriði (um írska málið) sarrði Gladstone síðar í umræðunum uni drottningar-rœðuna, að gerði bað óumflýjanlegt aö aðferð stjórnarian- ar gngnvart írum yröi rœdd r.-cki- lega. Og þegar var ]>ví lýst yfir fni hálfu frjálslyiida llokksins, að hreyt- ingaruppastunga mundj koma fratu við svarið upp á ->»vðuna, vsem færs í þA átt iiö í-ordæma iilgerlegii með- ferð stjórnarinnar á írsk.um m.álu.m;.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.