Lögberg - 27.02.1889, Side 1

Lögberg - 27.02.1889, Side 1
Lögberg er genS út af Prentfjelagi Lögbergs. Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um áriö. Borgist fyrirfram. Einstök nútner 5 c. Lögberg is published cvery Wednestlay by the Lögberg l’rinting Company at No. 35 Lombard Str., Winnipog Man. Subscription l’rice: $1.00 a year. Payable in advance. Single copies 5 c. 2. Ar. WINNIPEO, MAN. 27. FEBRÚAR 1889. Nr. 7. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Koma dagl. Fara dagl. 6;15 e. h. . ..Winnipeg. .. 0:10 f. ni. 6:05 Portage Junct’n 9:20 .... 5:48 0:40 .... 5*07 .... 10:20 .... 4:42 . .SilverTlains. 10:47 .... 4.-20 11:10 .... 4 04 11:28 .... 11:55 .... 3:43 .. .Catharine.. . Fa. 1 . . West Lynne. ( K 12:20 e h 3:20 Ko. \ ? Fa 3:05 Fa. . .. Pembina. . - Ko. 12:35... Winmipee lunc. 8:50... . 8:35 . Minneapolis.. d:T.5 f. h. 8:00 Fa. ...St. Pa’ul.... Ko. / :0o .... «•40 h. ... Helena.... 4:00 e. h. *?-40 .... (6:15.... í:Óð f. h. .. . Spokane.. . 9:45 f. h. g.on 6:30. . . . 7:40 . . .Tacoma. . . . ,,via Cascade 3;50.... E.H. F. H. F.H. K. H. E. H. ,2;30 8:00 St. I’aul 7:30 3.00 7.30 E. H. F. H. F. H. F. II. E. H. E. H. 10:30 7 :(K) 9:30 Chicago 9:00 3.10 8.15 E. 11. E. H. F. II. E. H. E. H. K H. 6:45 10 :15 6:00 . Detroit. 7:15 10.45 6.10 F. H. E.H. F. 11. E. H. 9 : 10 9:05 Toronto 9:10 9.00 F. H. E. H. F.H. E. H. E. H. 7 :00 7:50 NewYork 7:30 8.50 8.50 F. II. E. H. F.H. E. H. E. H. 8 :3ö 3:00 Boston 9:35 10. 50 10.50 F. 11. E. H. E.H. F. 11. 9 :00 8:30 Montreal 8.15 8.15 Skraut-svefnvagnar rullmans og miðdegis- vagnar i hverri lest. J. M. GRAHAM, II. SWINFORD, forstöðumaður. aðalagent. KJOTVERZLUN. Jejr hef aetíð á reiðum hOndum miklar byrgðir af nllskonar nýrr kjOtvöru, svo sem nautakjöt, sauða- kjOt, svínsílesk, pjlsur ». s- frr. Allt með vægu verði.— Komið inn og skoðið og spjrjið um verð áður en pjer kaupið ann- ars staðar. Jolin Liindy 226 ROSS ST. R. D. RICHARDSÖN, BÓKATEItZI.UN, STOFNSETT 117* Verílar einnig með allíkonar ritföng, Prentar með gufnafli og bindur bcekur. Á horninu andspwnis nfj* pústhnsínu. Main St- Winnipeg* H*igh & C**pbeil % Málafasrslmaaeww o. ». frv. Skrifstofmr: Maim St. 'imnipeg Mam. J. Stvaley Issac Camphell. WINNIPEC BUSINESS COLLEGE 496 MAIN STR. Prfvat tilsögn í liókfœmlu: Reikningi, Málfroeði, Skript, Ilraðskript, Typwcriting, etc. etc. Sjerstök kennsla fyrir p>á, sem koinast vilja inn á skrifstofur stjórnarinnar. pessi skóli er sá lang hentugasti skóli fyrir pá, sem að einhverju leyti ætla sjer að verða við verzlvn riðnir. Ef J>jer lærið á pessum skóla, purfið pjer aldrei að kvíða atrinnu- eysi eða fátækt. Með pví að ganga á þennan skóla stígið pjer fyrsta sporið til auð- e gðar og motorða. S. L. PHELAN FORMAÐ Ulí S. POLSON LANDSOLUMADUR. Bæjarlóðir og l/újarðir kejptar og seldar. M ;i t urtagariar nálægt baenum, meldir með mjOg góðuin skibnálum. Skrifstofa í Harris Block Main Str. Beint á móti Citj Hall. TAKIÐ ÞIÐ YKKTJR TIL OG HEIMSÆKIÐ EATON. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið íjetið kevpt nýjar vörur, KIN MITT N Ú. Miklar bjrgðir af svörtum og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skjrtu- efni, hvert yard 10 c. og f>ar jfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 e. og par jflr. Karlmanna, ltvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par jfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fjrir $1,00. Allt odyrara en nohkru sinni aður. W. H. Eaton & Go. SBLKIRK, MAJT. SELKIRK----------MANITOBA Harrjr J. fflontgomerjr eigandi. J. H. ASHDOWN, IiMtöri-wilndir, Cor. main & bannattne streets. ^TIIbTIUriIPDBGK AlþckkUu- aS því a5 selja harðvöru við mjög lágu verði, u ^ -ií' •= sr ■2 ng » £ . ■O-- ® r; * • Í -5 23 i* O <2 * a ^ c VI 1* U c. 2 44 S. r 3|*-| I » jiað er engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörumar og segja yður verðið. þcgar þjer þurtið á einhverri harðvöru að halda, þá látið ekki hjá líða að fara til d. H. ASHDOWN, Cor. Main & Baiiuatyiie St. WIJÍJÍNIPE(Í, L Christian Jacobsen BÓKBINDARI er (Iuttur til 15T Wllliain Str. Binddur bækur fyrir lægra verð eu nokkur annar bók- liindari í bænum, og ábyrgist að gera hað eins vel og hver nnnar. 0(1 MASITOBA JARÍIBRAITII. Einu vagnarnir meS —F O R S T O F U— OG PULMANNS SVEFN- OG NIÐDAGS- VERÐARVÖGNUM Frá Winnipeg og suöur. FARBRJEF SELD BEINA LEID TIL ALLRA STAÐA í CANADA einnig British Columbia og Bandarikjanna. Stendur i nanu sambandi viö allar aðrar brautir. Allur flutningur til allra staöa í Canada, veröur scndur án nokkurar rekistefnu með tollinn. Útvegar far með gufuskipum til Breílands og Norðurálúmnar. Farljrjef til 'skemmtiferða vestur aðj Kyrra- hafsströndinni og tii baka. Gilda í sex mánuði. Allar upplýsingar fást hjá öllum agcntum (jelagsins H. J. BELCH, farbrjefa agent —---28ó Main Str. HERBERT SWINFORD, aðalagent — —- — 457 Main Str. J. M. GRAHAM, aðalforstöðumaður. FRJETTIR. Frá congressi Bandaríkjanna er pær merkisfrjettir að segja í petta sinn, að samþykktir hafa komizt. á um að territoríin Dakota, Montana og Washington verði tekin inn í fölu ríkjanna. Dakota á að skipt- ast í tvö ríki, Suður- og Norður-Da- kota. Ný ping eiga að koma sam- an til pess að semja cg sampykkja stjórnarskrár. Ding Norður-Dakota á að koma saman í Bismarck, en Suður-Dakota í Sioux F^lls. Kosn- ingar til pessara pringa eiga að fara fram priðjudaginn [>. 7. maí- mánaðar næstkomandi; Jtingin eiga að koma saman 4. júlí. Þau eiga að lýsa yfir pví að pau aðhyllist stjórnarskrá Bandaríkjanna, og f>ví næst hafa pau vald til að semja stjórnarskrár og setjt ríkisstjórn á stokkana. Ilvert pesara nýju ríkja sendir einn fulltrúa til cnongressins, nema Suður-Dakota sendir tvo. Eptir f>yí sem blaðið Rismarck Ðaily Tribune segir, urðu mikil fagnaðarlæti í Dakota-pinginu, peg ar J/essar frjettir bárust pangað. GEO. F. MUNROE. Málofczral wmaður o. s. frv. Frrrman Bl.ocx mnln St. Wlnnlpeg rel Gekktar meðal íslendinga, jafnan rciðu- búinn til að taka að sjer mál þeirra, gera fyrir J>á samninga n. s. frv. Wm. Pauleon P. 8. Eardal. PAULSON &G0. Verzla nteð allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og nýjar stór við lægsta verði. Landar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur pær, sem við auglýsuin, og fengið pær ódýrarihjá okkur en nokkrum öðrum mönnum í bænum. 3o JiíkiTict ji>t- W- • ■ • Wippipejj- iVoíibai' (Olafooon 162 ROSS ST. tekur að sjer aðgerð á úrum, klukk- um, saumavjelutn og fleiru. (StQttríir J. Jchanncsfion 298 Ross Str. hefur til sölú LÍKKiSTUR á allri stærð og hvað vandaðar, setn menn vilja, með lœgsta verði. Hjá honum fæst og allur útbúnað- u r, sem að jarðarförum lítur. Stjóruin hefur í hyggju að herða tolllögin í pá átt að fromur verði komizt hjá tollsvikum hjer eptir en hingað til. Northern Pacifie o<j Manrtoba- fjelagið biðja loksins um löggilding sambandspingsins á járnbrautum sín- um, o: járnbraut frá West Lynne til Winnipeg, frá Winnipeg til Portage la Prairie, frá Morris til Brandon, og sömuleiðis framlenging Morris-brautarinnar inn í Assiniboia. Sir Jolin hjelt ræðu yfir fylgis- mönnum sínum, sem á pingi sitj;y á flokksfundi á föstudaffinu var. Ilann sagði par að sparsemi væri aðalatriðið I framkomu stjórnar- innar á pessu pingi og ping- menn mættu pví ekki búast við miklum fjárframlögum tii járn- brauta. Engin hæfa sagði hann væri í peirri fregn, sem við og við heíur ílogið fyrir í vetur, að efnt mundi til nýrra kosninga. Hann kvaðst enga ástæðu sjá til að nýjar kosn- ingar færu fram fyrr en árið 1802, pegar kjörtími pingtnannanna væri út runninn. Malarar í Ontario hafa beðið stjórn- ina um að færa tollinn á möluðu hveiti upp í $ 1,00 á tunnunni úr 50 c. Sárar umkvartanir liafa komið fram í Ottawa-pinginu út af pví, hve misskipt sje stórhýsum peim, sem stjórnin lætur reisa, milli smá- bæjanna í landinu. Hjeðan úr fylk- inu hafa umkvartanir einkum ver- ið viðvíkjandi Portage la Prairie, sem hvorki hefur pósthús nje toll- hús. Fjöldi af timbur-verzlunarmönn- um hefur beðið stjórnina um að afnema útflutningstollinn af timbri, sem flutt er til Bandaríkjanna. Þeir óttast, að annars muni Bandaríkin hefua sín, enda liggur nú fyrir congressinum í Washington frum- varp um háan útflutningstoll á timbri. Þeir segja að meira sje fluti af trjám til Canada frá Banda- ríkjunum til sögunar, heldur en hjeðan suður yfir, og pví raundi pað valda Canada rnikils tjóns, ef útflutningstollurinn yrði lögleiddur 1 Washington. Samkvæmt skýrslu, sem lögð hef- ur verið fyrir Ottawa-pingið viðvíkj- andi Kyrraliafsbrautinai canadisku, hafa tekjur fjelagsins verið samtals: árið 1887 $ 7,004,400, en árið 1888 $9,371,430. Kostnaðurinn var: ár- ið 1887 $ 5,807,500, en árið 1888 $ 7,078,551. Árið 1887 hefur pví fjelagið haft í hreinan ágóða $2,090,- 903, en árið 1888 $2,292,870. Skýrsl- an bendir jafnframt á, að pegar pess sje gætt að brautin hafi lítið verið notuð neina I 3 ár, pá sje petta alveg yfirganganlegt verk, sem fjelagið hafi unnið, og sem hljóti að verða til hagsmuna fvrir allar atvinnugreinir í Canada; jafn- framt sje allt petta verk sönnun fyrir pví, hve ómissandi brautin hafi ver- ið fyrir framfarií Canada. Frumvarp pað um vinsölubann> sem vjer gátum um i síðasta blaði, er komið út af pinginu. Þingið sampykkti pað eitt sem sitt álit, með 70 atkv. móti 58, að vínsölu- bann væri hentogt, pegar landið hefði náð fullurn proska fyrir slik lög. Brezka pingið var sett á fimmtu- daginn var. Menn búast við að pað verði róstusamara en nokkurt ping Breta, sem haldið hefur ver- ið urn mörg undanfarin ár. írska málið er auðvitað pað atriði, sem mestum deilum er ætlaö að valdh l>að má ekki minnast á irland í pinginu svo að ekki heyrist pegar gremjuóp frá pingmannabekkjunum. Og greinjan er svo megn að Salis- bury lávarður porði ekki að fara ferða sinna um Lundúnaborg Iijer um daginn nema með tveiinur lög- reglupjónum, sem pó voru auðvit- að í dularbúningi. Einkum er pað meðferðin á O’Brien og málsóknin gegn Parnell, sem eru mestu æs- inearefnin. Menn búast við að mál Parnells verði til Jykta leitt innan skamms, og að Parnell muni vinna par mikinn sigur. Málið er sum- sje komið í pað horf, að víst er talið, að sá maður sje fundinn, sem falsað liafi hin nafnkenndu brjcf, sem prentuð voru í Times í fyrrn, og sem áttu að vera frá Parnell sjálfum og sýna svo berlega að liann hefði verið riðinn við ýmsa verstu glæpi, sem fratndir hafa ver- ið á írlandi. Blöðurn beggja flokk- anna kemur saman um að láta skamm- irnar dynja á pessum níöingi, setn er heldur ekki furða. Ekki er talið ó'íklegt, að pað muni ríða Salisbury- stjórninni að fullu, ef svo fer, að Parnoll Tinnur málið, pví að allir telja víst, að hún sje að miklu leyti orsök í pví, að petta mál var nokkurn tíma hafið.-—Merkasta at- riðið S drottningar-ræðunni við ping- setninguna var krafa stjórnariunar uin meiri landvarnir. Sú ástæða var færð fyrir peirri kröfu, að herútbún- aður hinna Norðurálfupjtíðanna benti ekki S friðaráttina. í ræðunni var og minnzt ft Srsku kúgunarlögin, að af peim hefði pegar leitt mikið gott. Þetta atriði (utn Srska málið) sagði Gladstone siðar í umræðunum um drottningar-ræðuna, að gerði pað óumflýjanlegt að aðferð stjórnarimn- ar gagnvart frum yrði rædd ræki- lega. Og pegar var pvS lýst yi\r frtl hálfu frjáislynda (lokksins, »ð broyt- ingaruppástunga mundt koma fratu við svarið upp á r»'önna, sém færs S pá átt að fordæma alirerleira með- ferð stjórnarinnar á Srskurn ínálum.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.