Lögberg - 27.02.1889, Síða 2

Lögberg - 27.02.1889, Síða 2
MIDVIKUD. 28. FKBIl ÚAR1889. ÚTGEFENDUR: Sigtr. Jónasson, Borgvin Jónsson, Arni Friöriksson, F:r.- Hjörlpifsson Ólafnr Þórgeirsson, Siguröur J. Jóhnnnesson. Allnr upplýsingar viðvíkjantli veröi á suglýsingum í „Lfigbergi" geta meun íengiö á skrifstofu blaösins. Ilre nær sem kaupendur LSgbergs • kiptn um bústnö, eru þeir vinsamlegast beönir, aö senda skriflegt skeyti um ►aö til skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjef, sem útgefendum „Lfig- bergs“ era skrifuö víðvikjandi blaðinu, *tti að skrifa : The Lðgberg Printing Co. 35 Lombard Str, Winnipeg. Innflutningar o. s. frv. 1 HIMSKliINtíL U. II. Eptir a<5 íslendingar hafa kom- iö af höndum sjer bænarskrá þeirri, sem samþykkt var á fund- inum í Islendingafjelagshúsinu hjer í bænum þ. 11. sept. síðastl. að scndast skyldi til sambandsstjórn- nrinnar—eptir að þeir hafa skrif- iið undir hana hundruðum sam- an, í Winnipeg og í nýlendunuin, og sent hana þangað sem liún átti að fara—eptir að allt þetta er um garð gengið, rís ritstjöri Jleimnkrivf/lu upp á apturfótun- um í ö. nr. blaðs síns þ. á., og fordæmir fyrirtækið algcrlega. ])að er eins og blaðið hafi eitt- livcrt veður af því, að hætt sje við að sumum kunni að þykja þessi fordæmingardómur koma nokkuð seint. því er auðsjáan- lega ekki grunlaust um, að þeir menn inuni vera til, sem hefði þótt það laglegra, ef Hcivixkringla hefði tekið fyrr í strenginn, úr því að hún ætlaði að gera það á annað Irorð. Og það er auðsjáan- lega gert í því skyni að bæta úr skák fyrir sjer í þessu atriði, að í upphafi greinarinnar er kvart- að undan að unnið hali verið að ínúlinu í pulcri. Um þctta pulcur er það að segja, að snemma í september- mánuði var opinlxu-lega boðað til nlmenns fundar, sem lialdast skyldi f húsi Islendingafjelagsins þ. 11. s. m. Fundurinn var haldinn. Á þeirn fundi Ijet enginn þeirra manna, sem við „IIkr.“ eru riðn- ir, sjá sig. Daginn eptir, 12. sept.; komu út í Lögbergi orðrjettar samþykktir fundarins. Daginn þar á eptir (18. sept,) kom Heims- kringla sjálf með útdrátt úr sam- þykktunum—cg gerði ekki við þær eina einustu athugasemd, í næsta blaði Lögbeegs þar á eptir (19. sept.) stóð ritstjórnargrein um málið, nærri því 4 dálkar, og þar var brýnt fyrir mönnum, bæði hvað fundurinn hefði haft fyrir sjer, þar sem liann komst að slíkri niðurstöðu, og eins það, lrvað það væri, sem farið væri fram á við islendinga hjer vestra viðvíkjandi þessu máli. Heims- kringla sá ekki fremur ástæðu ti! að gera athugasemd við þessa lögberge-grein, lieldur cn við fund- arsamþy k k ti rnar sjálfar. Allnn þenruin undirbúning virtist hún samþykkja með þögninni. Og svo ber hún það nú í vænginn, að meun hafi unnið að þessu máli í pukri, hún hati ekki getað fengið neitt tækifæri til að koma sinni vizku að í þessu efni —fyrr en þ. 31. janúar 1889, þegar bænarskráin er komin til Ottawa, og allt er um gaið gengið. Svo framarlega scin blaðið ætli sjer að standa við þennan puk- wr«-áburð, virðist ekki illa til fall- ið að biðja það að sýna mönn- uin fram á, hvaða mál það er meðal Islendinga, frá því er þeir fyrst komu til j-essa lands, sem ekki hefur verið unnið að í pukri. En blaðið stendur auðvitað ekki við ]?etta. ])að má slengja þess háttar fram, þegar í nauðirnar rekur, cf menn eru ekki of hlut- vandir f deilum sínum. En það er vanalega örðugra að standa við slíkan þvættings-áburð, sein ekki nær nokkurri átt. Og þá liggur óneitanlega nærri sú spurn- ing: Hvemig stendur á því, að Jleimskringla skuli þegja um þetta mál, þangað til það er um garð gengið, að svo miklu leyti sem í valdi Islendinga stendur? það kom- ast sainþykktir á í málinu á op- inberum fundi. þær samþykktir eru birtar á prenti í blaði, sein getið er út hjer í bænum. Um þessar samþykktir er ritað langt mál í opinberu blaði. Allt mál- ið er lagt svo ljóslega og skýr- lega fram fyrir almenning, sem menn framast hafa vit á, Hvcrs vegna talar Heimskringla ekkert um þetta mál, þegar aðrir eru að tala uin það? Gangi menn út frá því, að rit- stjórn Heimnkrivglu skrifi ekki greinar sínar algerlega út í blá- inn, í svörtustu blindni, í mein- ingarlausustu vitleysu, þá getur ekki liugsazt nema eitt svar upp á þessa spurningu. Og svarið er þetta: Ritstjórn Heimskringlu hef- ur langað til að málið fengi fram- gang, en hefur samt ekki getað stillt sig um að nota málið til þess að reyna að svívirða þá menn, sem einkum hafa fyrir því gong- izt, vekja hjá mönnum tortryggni á starfi þeirra—eptir að það er hættulaust fyrir framgang málsins sjálfs. Viðvíkjandi slíkri aðferð þarf engar athugasemdir á prenti. Hver ærlegur maður getur gert þær heima hjá sjer. Mótbárum þeim, sem Heims- krivgla nú loksins kemur með móti bænarskránni, er ekki svo varið, að sjerstök ástæða sje til að eyða mjög mörgum orðuin upp á þær, allra-sízt þegar þær koma ckki fyrr enn nú. þó virðist ekki ástæðulaust að koma með nokkrar athugasemdir viðvíkjandi æssurn mótbárum. Fyrsta mótbáran er þá sú, að óað skuli vera Idendingnfjelagiff í Manitoba, sem gengst fyrir þessu. Menn skyldu halda, að fyrsta mótbáran heföi verið sú, að það væri engin þörf á hjálpinni; aðal- mergurinn málsins liggur auðvit- að þar, og eptir því sem blaðinu fórust orð í 4. númorinu, hefði mátt ætla, að ágreiningurinn lægi ein- mitt þar. En því er ekki svo varið. Blaðið gefur það greiniiega í skyn, að því þætti ekki illa til 'allið, að Canadastjórn hlypi und- ir bngga, ef hún gerði það eptir löfði Heirn.skrLnglu, En íelend- ivgafjelagið má ekki gangast fyr- ir þcssu, Til þess hefur það ekki sýnt nærri nóga rögg .af sjer áður. Meguui vjer nú spyrja Heims- kringlu: Hvaða fjelag hjer á meðal vor þykir henni betur fall- ið til að gangast fyrir öðru eins máli og þessu? Snfnaðarfjelagið? Kvennfjelögin? Bindindisfjelögin? Eða er það ef til vill „þjóðmenn- ingarfjelagið, sem það blað hefur mest guinað af? Jiangað til Heims- krivgla svarar þessum spuming- uin, munum vjer leyfa oss að ætla að hatí vokkurt fjelag átt að gera nokkuð í þcssu efni, þá hafi það fremur átt að vera íslendinga- fjelagiö en nokkui’t annað fjelag. það er vitaskuld að lítið hefur borið á íslendingafjeiaginu um undanfarinn tíma. En ritstjórn Heimskr. ætti sein minnst um það að tala, því að hún veit mjög vel, að það var einmitt sá mað- ur, sem lengst af hefur verið rit- stjóri þess blaðs, sem laniaði fram- kvæmdir fjelagsins, alla samvinnu þess við Canada-stjórn, með ó- sannindum sínum og undirferli. Og þó að fjelagið hafi verið að- gerðalítið um stund, þá virð- ist iítið vit í að nota það sem á- stæöu til að banna því allar framkvæmdir framvegis. það væri það sama sein að banna mönnum, sem liafa verið linir í einhverju að sækja sig og taka sjer fram. það væri á sinn máta eins og ef einhver færi að amast við því að jHeimskringla mætti verða gott blað, af þeirri ástæðu að Jiún hefði áður verið ljelegt blað. það má að minnsta kosti fullyrða, að slíkur hugsunarháttur horfir ekki til framfara. Og þó er enn eitt atriði ótalið, sem gerir það fáránlegra en allt annað, að Heimskrivgla skuli taka svrona í strenginn í þessu máli viðvíkjandi íslendingafjelaginu. Hver koin þessu hallæris-máli íslands fyrst inn í íslendingafje- lagið? það var Eggert Jóhaws- son, núverandi ritstjóri Heims- krivglu. Sumariö 1887 höfðu 3 nafnkenndir menn' nýkomnir að heiman, skrifað grein í Heims- krivglu með yfirskriptinni: Jlvað á að gera til aff afstýra hallceris- manvdauffa á Islandi? því var lialdið frain í þessari grein, að svo framarlega, sem ekki kæmi lijálp utan að, mundi fjöldi manna í vissum sveitum á Islandi naum- ast haida lífinu. Fregnir um þessa grein bárust suöur til Minneapolis, og svo kom aptur fyrirspurn þaðan til hr. Eggerts Jóhannsson- ar, sem þá var líka ritstjóri Heims- kringlu, urn það, hvoit hallæris- sögurnar væru sannar, og hvort ástæða væri til fyrir almenning manna að hlaupa undir bagga. Hr. E. J. taldi sig þá ókunn- u<tí ástandinu á Islandi heldur en o liann virðist nú telja sig viðvíkjandi því atriði. þá þorði liann engu að svara, heldur skoraði á forseta Is- lendingafjelagsins að kalla sam- an fund til að svara þeirri fyrir- spurn, sein ritstjóri Heimskringlu hafði verið beðinn að svara. Hvers vegna sneri hr. Eggert Jóhanns- son sjer þá til Islendingafjelags- ins? hvers vegna kastaði hann þá uppá það fjelag þeirri ábyrgð, sem liann ekki þorði sjálfur að bera? Hvers vegna fór hann þá ekki til einhvers annars tjelags? En sje þcssi mótbára „Heims- kringlu"' lin í meira lagi, ])á eru þó liinar mótbárurnar enn þá lausavi í sjer. Ein þeirra er sú, að íje það sem Canada-stjórn er beðin um, muni ekki nægja handa þeim mönnum sein sendir verða, ef nokkrir verða sendir. Annars lætur blaðið einmitt í ijósi, að þetta fje sje allt of mikið. Mein- ingin með mótbárunni hlýtur því að vera sú, ef þetta er ekki sagt í hreinasta meiningarleysi og heimsku að öll likindi sjeu ti! að í þessa för verði valdir einhverjir sjerstakir óráðsmenn, sem ekki beri minnsta skynbragð á að fara með peninga. þó að blaðinu þyki lieldur vand- fengnir þeir menn, sein geti kom- izt af með þetta íje, þá gefur blaðið það þó eptir að þeir kunni að hittast. En hitt tekur blaðið skýrt og skorinort fram, að það þekki enga inenn, sem sjeu hæfir til að ieysa þetta verk af liendi — nema prestnna. Hvers prestarnir eiga að njóta í þessu efni hjá „Heimskringlu", virðist ef til vill sumum í fyrstu nokkuð óljóst. Mönnum mun virðast lítil ástæða ti! að halda, að prestarnir sjeu betur fallnir til þessa verks, en hverjir sein helzt aðrir samvizkusamir og duglegir menn — að prestunum alveg ólöstuðum. En ástæðan er sú, eptir því sem „Heimskringlu'' farast orð, að blaðið þekkir enga aðra samvizkusama og duglega menn vor á meðal en prestana, Menn ættu reyndar ekki að þurfa að bregðast neitt ókunnug- lcga við þessari ádrepu „Heims- kringlu". það er ekki í fyrsta sinni, sem slíku hefur verið beint að oss hjer vestra. Fóstbróðir „Heimskringiu", Benedict Gröndal, hefur frætt heiininn á því, að hjcr sjeu ekki aðrir Islendingar en lakasti skríll, og „Heimskringla" liefur sjálf haldið því fram ný- lega, eins og vjer bentuin á í síðasta blaði, að ailir Isicndingar, sem vestur lmfa flutt um all- mörg ár, væru iygarar. þó virð- ist ekki óliklcga til getið, að þau Gröndal og „Hkr.“ muni þurfa að leggjast á eitt nokkrum sinnum enn, áður en þau fá að fullu sann- fært hlutaðeigendur um þetta efni. ])á komum vjer að hinni síð- ustu inótbáru „Hkr.“. Hún er sú, að rangt sje að senda ínenn hjeðan; þar á móti hefði átt að snúa sjer til manna austan At- lantshafs, cinkum Eirílts Macnús- sonar meistara í Cambridfre oít Guðbrands Vigfússonar doktors í Oxford, ef nokkuð ætti að gera í þessu máli á annað borð. Eink- um virðist blaðið hafa Eirík Magn- ússon „í kíkirnum". það fullyrð- ir að það nái engri átt að halda því fram að honum muni ekki jafn-kunnugt um ástandið heima eins og Islendingum í Manitoba. Og það lýsir því yfir, að sjer detti ekki í hug að trúa því, að liann mundi ekki hafa þegar safn- að tje, cf liann vissi aö inikiS væri um bágindin. þi'ssi samanburður „Hkr.“ákunn- ugleik E. M. og Islendinga í Manitoba á ástandinu á Islandi er auðvitað bein afleiðing af því sem blaðið hefur áður sagt. Vjer tölum hjer ár eptir ár við hundr- uð af mönnum, sem koma úr harðæris-sveitunum. „Hkr.“ lýsir alla þá menn lygara, og þess vegna getum vjer ekkert um þetta efni fræðzt af þeim, cptir því sem blaðið hyggur. En þeir sem treysta sannsögli mannanna dálítið meira en „Hkr.“ gerir, þeir munu líta svo á, sem vjer stöndum dálítið betur að vígi en Eirfkur Magn- ússon í þessu efni. Og þó að hann hefði nú verið eins kunn- ugur, eins og vjer erum, þá virð- ist mjög vansjeð. að hann hefði farið að skipta sjer af því máli. þess var lítil von, að liann færi að brjótast í að koina mönnum hingað vestur. Og ef litið er til þeirra þakka, sem liann hefur fengið fyrir að safna fje, sem eytt liefur verið á Islandi, þá skyldi oss ekki undra, þó maðuriun væri farinn að þreytast á að fást við slíkt starf. En sleppum því. Mikill hluti af því starfi, «em þessuin sendimönnum er ætlað, er að ráffstafa fjenu, sem safnast kann, að koinast eptir, hverj- ir það í raun og veru eru, sem þurfa á þessari útflutningshjálp að lialda. Á „Heimskringla" ráð á Eiríki Magnússyni til þess starfs? Yms önnur þvættings-atriði eru í þessari „Heimskringlu“-grein, sem ná alls engri átt, og sem vjer leiðum hjá oss að svara, eins og t. d. það, að hinar og aðrar þjóðir sjeu sjálfsagðar að hlaupa undir bagga með Islendingum ó- beð'nar. ])essar athugasemdir vor- ar munu nægja til að sýna, af hverjum toga mótbárur blaðsins eru spunnar, og hve mikið vit cr í þcim. t r „Eslaníi aí) blaöa npp/' Kptir /ón Bjaniason. Manitoba liefur vafalaust verið alþakin skógi fyrir fáeinum öld- um, vcrið svipuð því, sem Nýja Isiand er nú, enda liggur þetta íslenzka landnám nú innan tak- ínarka „preríu-fylkisins", þótt það eins og sumir aðrir útkantar þessa fylkis sje ekki enn orðið að pre- ríu. Skógurinn á Manitoba-sljett- unum iiefur e\-fzt fremur öllu öðru af eldi, sein livað eptir ann- að hefur yfir þær gengið, fyrst af völdum Indíana og í allra síð- ustu tíð af vöidum hvítra manna, eptir að byggð þeirra hófst í þessum parti landsins. Yíða hef- ur skógurinn algerlega horiið fyr- ir þessa sök. Að eins meðfram ám og stærri lækjum, þar sern farvegur þeirra er krókóttur til muna, hefur eldurinn ekki náð að eyða skóginum, svo þar standa víöast livar þyrpingar nf trjám eðn skógarblettir óeyddir eptir. Og svona er það ekki að e.ins í Manitoba, heldur víðast hvar á preríu-löndum Norður- Ameríku. þegar eldur hleypur í skóga., þá er nú reyndar ekki svo, að trjen brenni upp; minnst af þeirn eyð- ist ttlgei’lega í slíkum bruna; cn þau sviðna og brenna svo mikið, að í þau, er uppi standa á eptir brunanum, lileypur dauði og full- komin visnan. Slíka dauða skóga má allvíða sjá hjer í landinu. Nýgræðingsskógur vex þar stund- utn og enda opt upp aptur, og þá getur eptir æði- mörg ár allt komizt í sama lag og áður. En komi nú eldur í slíkan nýgræð- ingsskóg eins og áður í þann, er að meiru eður rninna leyti stend- ur uppi visinn og dauður, þá eyðileggst imnn einnig og landið hættir eptir ínargítrekaðan eld- gang nfS vora sköglantl; paS verð- ur að því, sem hjer er kallað prería. Frá sjónarmiði þorvaldar Thóroddsens ætti nú sjálfsagt að finnast meira en lítið af trjáfausk- um niðri í jörðinni á slíku prer- íulandi; en þeir eru vitanlega hvergi til hjer í landinu, ekkert eifi af þeim neins staðar að finna niðri í jörðinni, þó að óteljandi stofnar af hinum sviðnu, uppvisnu trjám, er eldurinn liefur hanað, hafi fallið hjer til moldar öld eptir öld. þótt jarðvegurinn lijer sje margfalt fastari og samfelld- ari en nálega alls staðar á Is- landi, þá hafa öll þau ótal-mörgu trje, er hjer hafa hnigið í skaut jarðar, á mjög stuttum tíma svo algerlega eyðilagzt af fúa, að hvergi sjest eití eptir. 0g fyrst trjástofnar fúna svo fljótt og al- gerlega í jörðinni hjer, í iniðbiki meginlands Norður-Ameríku, þar sem loptið er svo ákaflega þurrt í samanburði við það, sem er á öðrum eins eylöndum eins og ís- land ej’, hvernig skyldi þá nokk- ur náttúrufræðislega menntaður maður eins og þorvaldur Thór- óddsen geta ætlazt til, að leifar af trjám frá því um og rjett eptir landnáinstíð ætti að finnast í vanalegum jarðvegi* á Islandg svo framarlega sem virkilegur skr)g- ur hefði ])á verið þar? Og hvera- ig skyldi slíkum manni geta kom- ið til hugar sú ályktan, að af því að engir fauskar af stórum trjám, stærri en smábjörk þeirri, sem enn er til á Islandi, hafa fundizt þar í jörðu, þá geti eng- in slík trje hafa verið þar til forna eins og jeg samkvæmt vitnis- burði fornsagnanna tel víst að. verið liafi? Að dæma slíkan dónn yfir því, sem áreiðanlegustu forn- sögur vorar bæði beinlínis og ó- beinlínis vitna, er óskynsamlegt. gjörræði. Annars skal jeg að lyktum geta *) nefnilega annars staðar cn í mómýrunum.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.