Lögberg - 27.02.1889, Page 3

Lögberg - 27.02.1889, Page 3
þess, aS ]>að er ekki satt, sem hr. þorvaldur gefur í skyn, aS aldr- ei hafi leifar fundizt í myrum á Islandi af stærri trjám en nú eru þar til. Jeg hef sjálfur meS eig- in auguift sjeS trjádrumha grafna þar upp úr mógröfum tal.svert stærri eSa meiri ummáls en af vana- legu nútíSarbirki íslenzku. Og dr. Kneehind, sem ferðaSist til Islands og var þar á þúsundárahátíSinni 1874, tilfærir í bók þeirri, er hann á eptir ritaSi um Island („An Am- erican in Iceland“—Boston, 1876), þetta úr riti Hooke.ru um Is- landsför hans sumariS 1809: „1 einni af mýrum þcsum fór jeg fram hjá kvennmanni, er rak á undan sjer hest, sem bar trjá- drumb, er grafinn hafSi veriS úr jörSu þar mjög nálægt. Drumb- urinn var svo stór, aS hann virt- ist nærri því eins ]ning byrði eins og skepnan mundi hæglega geta gengiS undið, og á að gizka 5 eSa 6 feta Inngur, og nálega eitt fct að þvermáli.“ þó aS jeg nú hafi sýnt fram á all-mikiS öfugt og geggjaS í mót- mrelum Iir. þorvaldar Thoroddsens gegn þeirri eySing eSa þeitn upp- blástri í náttúrunni á íslandþ sem fyrri hluti fyrirlesturs míns er aS segja frá, þá er réttlátt aS geta þess um leiS, aS liann hef- ur í þessari söniu ritgerS sinni minnt á ýmsan mikilsverSan sann- leika, er beinlínis eSa óbeinlín- is stendur í sambandi viS umtals- cfni mitt í þeim ritlingi. Hann talar t. a. m. um þaS, hve ómiss- anda þaS sje fyrir landiS að fá góða eða að minnsta kosti skap- lega vegi. Hann minnir á þaS, hvílík auðsuppspretta sjórinn um- hverfis strendur Islands sje. Og hann drepur á þaS, hve margan arSberanda blett mætti framleiSa á landinu meS því þangi og fisk- slori, er þar liggur víSa með strönd- um fram með öllu óliot«.5. þetta seinasta atriði leiðir eðlilega hugi ■rnnna., sem nokkuð hugsa um hag Islands, ftS þeim ákafiega mikilsverða sannleika, þótt þorvald- ur Thoroddsen snerti reyndar aS öðru leyti ekki við honum, að land- l)únaSurinn fslonzki kemst aldrei í skaplegt horf fyr en allir ís- lenskir bændur hafa allan sinn heyskap af ræktuðu landi, hætta alvcg aS reita saman heyforSa sínn á óræktaðri útjörS, búa til svo mikil tún, aS þcir meS heyi því, er þau af sjer gefa, fái fóSr- aS allan sinn fjenaS bæði smá* an og stóran. Svo lengi sem þetta verður ekki, hljóta menn allt af ineira eða minna aS treysta á úti- gang, og meðan svo stendur, vof- ir tvöföld hætta sífellt vfir. Skóg- arleifarnar, sem enn eru eptir í land- inu, eyðast þangað til ekkert er eptir, og þar með fylgir, eins og jeg segi í fyrirlestrinum, hroðaleg eySing á grassverði landsins. Og í aniian stað mn, hvenær sem nokk- urt verulegt vetrrarriki kemur fyr- ir, búast við gripafelli og þar meS- fylgjandi bjargarskorti og liungurs- neyð. En til þess aS færa hin íslenzku tún svo mikið út, aS bændur geti af þeim haft allan sinn heyskap, þarf áburöurinn nð aukast bæSi með því ráði, er hr. þorvaldur bendir til, og ýmsu öðru, sein jeg hef ekki tíma eða tækifæri til aS tala hjer um. Jeg þekki einn bónda á íslandi, sem þftS greinilega vakti ljóst fyrir, aS íslenski landbúskapurinn blessaS- ist aldrei fyr en brendur hefðu nógu mikið ræktað land, nógu stór tún, til þess meS heyi því, er þar fengist, að geta áreiðanlega fóðrað ftlla gripi sína. það er Hjálmar Hcrmannsson á Brekku í Mjóa- firði, enda var, þegar jeg þekkti til, nálega alveg liætt við allan útheyskap á þeiin bæ; túniS, sem stórvægilega haföi veriS fært út, fóðraði allan f jenað bæjarins. (Meira). UM SÖfíU ISLEXD TXfíA 1 VESTUliHEIMI. Þdð er farinn að vakna hugur hjá mönnum með það að þörf *je á að fara að rita sugu íslendinga í Vesturheimi. „Hkr.“ hefur fyrst vakið máls á því, og livetur menn til framkvæmda sem allra fyrst; bendir á það, hver- nnuðsyn |>að sje, )>ar ýmsir menn nú þegar sjeu farnir að hverfa af leiksviðinu og sagan með þeim. Jeg vil nú fara nokkrum orðnm um söguefnið sjálft. Það sýnist ekki liættulegt enn, að sagan fáist ekki mikið til óslitin, en því áreiðanlegri verður hún, sem fyr verður farið að rita hana. Það verður sjálfsagt erfiðast að fá söguna á því tímabili rjetta, sem engin íslenzk blöð voru gefln út hjer í þessn landi, eða þegar millibil hefur orðið á útkomu beirra. Viðvikjandi þeim, sem dáið hafa á þeim tímabilum, sjest hvergi neitt; verða þar strax brcstir á söguþræðinum, nema vinir og vandamenn hinna iátnu geti bætt úr þvi með minni sjnu, og er ).að vel liugsandi. Tímabilið áður en blaðið Frnmfari fæddist verður versti kaflinn við að e'Sa> þvi telja má, að sagan geti byrjað árið 1873, þegar liinir fyrstu flutningar bj'rjuðu að nokkrum mun. Um þau ár- in voru nokkuð margir íslendingar komn- ir bæði til Bandarikjanna og Canada, og sumir af þeim búsettir i Ontario, og jafnvel i Wisconsin líka. Eptir að Fram- fari hóf göngu sína árið 1877, sem þá ekki sióð nema 2 ár, er strax liægra við að eiga, einkum er snertir þá, sem látizt hafa meðal íslendinga á því tíma- bili, því flestra þeirra mun vera getið þa r. Þegar Framfnri er liðinn undir lok, kemur timabil, sem er meira en 4 ái> sem ekkert blað kom út á, þangað til „Leifihefur sig á kreik. Þar verður minni manna að koma til sjgunnar, ef þeirra skat nð nokkru getið, sem þá hafa verið lagðir undir græna torfu. Þá voru lika íslendingar farnir að fjölga svo mjög; var líka margt sögulegt, sem gerðist ú þvi timabili. Ef farið verður að rita sngu íslcnd- inga hjer, þá þarf sú saga að geta allra þeirra íslenzkra manna, sem stigið hafa fæti á amerikanska grund, síðan vesturflutningar hófust frá íslandi, þótt ekki væri nema nð eins að nefna suma þeirra á nafn í sögunni. Sem nærri má geta yrði ritið of umfangsmikið og stórt, ef allra væri getið að miklu. Það helzta og líkasta í hvers eins sögukafla verður þettn, sem jeg nú skal benda á. Skírnarnafu og föðurnafn kvennmanns sem karlmanns; eins auknefni, ef þau eru íslenzk, livaða mennta- eða iðnað- argrein hver stundaði lieima, og stöðu. Nafn og föðurnafn foreldra, og hvar þeir hafa verið á íslandi; jafnvel ætti að geta einhverra merkra manna í ætt- inni. Með því mætti lieldur fyrirbyggja að vltlantsliafið sliti ættliöina í sundur. Tilgreina bæ, sveit og sýslu, sem vest- urfari var á síðast, livaða ár hann flutti til Ameríku, og til hvaða bæjar eða borgar, hjeraðs (County), ríkis eða fylk- is, í Bandaríkjunum eða Canada. Land- takandi tilgreini nafn heimilis sins, því sumir hafa geflð nöfn bæjum sínum, og svo, hvar landið liggur, í livaða hjeraði o. s. frv. Tilgreina þá aðallegustu at- vinnu, sem hver stundar, liverju nafni sem iðnargreinin nefnist, menntalega eða verklega stunduð; enn fremur þarf að geta hinna helztu atvika, t. d. færzlu úr einum stað í annan og fl. Það er óþolandi að flestra saga hætti strax ept- ir að þeir stíga fæti sínum lijer á land. Því það njp kalla það, að svo sje, nema því að eins að sögutímabil hvers eins, sem sagan minnist á, sje einhver viss árafjöldi—segjum 10 ár; geta þeir þá ekki átt sæti í fyrsta kafla ritsins, sem ný- komnir eru, og ekki fyr en eptir jafn- langan tíma, sem þeirra saga yrði skrá- sett, og svo þeirra næstu áfrant, meðan vesturflutningar haldast. Auðvitað held- ur saga livers cins áfram að myndast meðan líf endist, svo framarlega sent eitthvað er starfað. Einungis þeirra saga, sem eru fyrirliðar þjóðarinnar á einhvern hátt, heldur áfram gegn um blöðin, en alls fjöldans týnist sem eðli- legt er. Ef sagan geymdi |>að merkasta, sem gerist á fyrsta 14 ára tímabili ís- lenzku þjóðarinnar í þessu landi í einni heild, yrði það rit einkar fróðlegt fyrir hinar íslenzku kynslóðir seinni alda. Blöðin ge}’nia auðvitað |>að frásagnar- verðasta líka, en )>ar verður )>að svo nokkuð slitrótt og ónákvæmt. Til þess að gefa dálitla hugmynd um, hvernig hinir mörgn sögukaflar verða, sein aðal- sagan á nð saman standa af, set jeg hjer ofurlítið sögubrot, sem er líking ein: Þorsteinn Jónsson og Guðrún Sigurð- ardóttir kona hans, sem bjuggu síðast á Sólheiinum í Laxárdal í Dalasýslu, fluttu sig búferlum frá íslandi til Am- eríku árið 1876. Þau lijón áttu þrjú börn, sem fóru með þeim; þatt voru uppkomin nokkað, og hjetu Þorsteinn? Sigurður og Guðrún. Foreldrar Þorsteins bjnggu lengi á Sauðafelli í Miðdölum. Faðir Jóns, sem Þorsteinn hjet, bjó um tíma á IIóli í Hörðudal. Ilann var nafnkunnur maður. Foreldrar Guðrún- ar, Sigurður og Guðný, voru síðast við bú á Ilólum í Hvammssveit; eptir |>að flnttu þau suður á land. Sigurður var nafukunnur fyrir hagleik, því liann var hinn mesti þjóðhagi- Þorsteinn var efn- aður maður kallaður í sinni sveit, og mesti gáfumaður. Vegna liarðæris og ófagurrar framtíðar lands og lýðs, flutti liann af landi burt. Guðrún var mesta kvennval. Seint í septembermánuði komu þau til Nýja íslands og settust að 1 Fljótsbyggð, tóku land og reistu bú á því, og nefndu bæ sinn Sólheima. Þor- steini þótti lnnd sitt seinunnið til akur- yrkju, því það var allt skógi vaxið, og færði sig á annað land. Ilonum líkaði þnð ekki heldur. Vorið 1880 flutti hann alfarinn til Dakota, nokkuð fyrir áeggj- un vina sinna, sem þá voru þangað flutt- ir frá Nýja íslandi. Hann reísti bú á hinum skóglausu grundum milli Moun- tain“ og „Gardar“ í Pembina County. Þorsteinn, eldri sonur þeirra hjóna, settist þá að í IVinnipeg og byrjaði á vsrzlun. llann var vel gáfaður og lærði því fljótt að tala hina ensku tungu. Var heldur heilsutæpur og fremur lítill vexti. Hann varð barnaskólakennari ár- ið 1884 og sýndi þar sem í öðru mestu lipurö og stillingu. Sigurður flutti þá út í Þingvallanýlendu og giptist þar, og varð dugandi bóndi. Ilann var hið mesta liraustmenni. Árið eptir giptist Guðrún norskum greiðasala i Winnipeg, merkum manni. Þau Þorsteinn og Guðrún, sem komin vortt á sextugs aldur, þegar þetta gerð- ist, sátu í góðu búi á eignarjðrð sinni í Dakota. Arið 1886 var Þorsteinn kos- inn safnaðarfalltrúi fyrir .... söfnuð. Mannlýsingar þykja ef til vill eiga illa við, meðan þeir eru á lífi scm lýst er, en livað sem því líður, eru þær ómiss- andi, ekki sízt, ef sá sem sagan er af er framúrskarandi að einhverju leyti. Það fyrsta, sem þarf að vinna viðvíkj- andi sögunni, er að finna út heppilega aðferð til að tína saman efni þetta, sem er svo nfar vítt stráð, efnið í þá sögu, sem á að verða minning hin»ar íslenzku þjóðar á ókomnum öldum, þegar liún var að gróðursetja sig í Vesturheimi, sú saga, sem á að fela í sjer hinn forna sögnskrýdda anda þjóðarinnar, sem bæði hún og landar hennar eru frægust fyrir orðin meðal annara þjóða, Þjóðin þarf því enn að klæðast í þennan einkennis- búning, og viöhalda einkunnarorði Is- lands, sem er orðið söguland, með því að rita sögu sína í þessu laudi, og sýna þar með að vjer erum sannir íslending- ar í )>ví, og liinn sami söguandi lifir enn og var til forna. Eg vil nú að síöustu benda á, hverj i aðferð er bezt að hafa, til að ná efni þessu satnan, og er það með tvennu móti. Að nokkrir menn, einn eða fleiri í hverju hjeraði, þar sem íslendingabyggðir eru, sjeu valdir til að veita sögupörtunum móttöku, og sem jafnframt gæfu mönn- um bendingar um )>að, sem cr annaðhvort of eða van- ritað, eða ú einhvern liátt ekki vel úr garði gert. Jeg ætlast til að liver »g einn heimilisfaðir, livort heldur l>sö er einn einstakur eða fjölskyldumaður, riti sögu sína sjálfur, —eða að hinir tilnefndu menn ferðuð- ust um byggðirnar og rituðu niður sjáifir eftir hvers eins fyrirsögn. Þessi aðferð verður betri hvað snertir sam- rætni sögunnar, )>ó auðvitað að sagan yrði ekki prentuð cins og hún kæmi frá hendi fjöldans, livað rithátt snertir, að minnsta kosta ef fvrri aðferðin væri höfð. E» sú síðari hefur meiri kostn- að í för með sjer, og að líkindum yrði fljótar yfir farið efnið, sem rita ætti um, og svo getur )>að ckki náð til þeirra ýmsu manna, sem inenn vita ekki livar eru niðurkomnir í landinu. Þcir verða sjúlflr að gefa sig fram, eða þeir verða annars sem týndir og tapaðir lim- ir hinnar íslenzku sögu, sem lijer er á minnzt. Jeg læt þá hjer staðar nema að sinui, og vona að þeir, sem linfa Vilja til að vinna að þessu verki á meðal þjóðar sinnar, fylgi málinu til lykta. G. Magnösson. 25^” Prentun greinar pessarar lief- ur dregizt, vegna rfimleysis 1 blaði voru. Við hana verða siðar gerðar nokkrar athuu-asemdir. © Ritst. BÓk Monrads r þýdd á íslenzku af Jóni Bja.ma- syni, er nýkomin út í prentsmiðju „Lí5gbergs“ og er til sölu hjá þýð- andanum (190 Jemima Str., Winni- peg) fyrir $1.00, Framúrskarandi guðsorða h<>k. ALMANAK „LÖGBERGS" er komið -út. Kostar 10 cents. Fæst í Winnipeg hjá Arna Fridrikssyni í Dundee House, hjá W. H. Paulson & Co., og lijá íslenzkum verzlunarmönn- um út um íslenzku nýlendurnar í Canada og Bandaríkjunum. 353 inn, varð mjer öllutn illt. Jeg hjelt, að pað vœri úti um yður.“ •>Kkki í petta skipti, góður minn. Jeg held, jeg hafi ekki fengið nema högg á höfuðið, sein hafi rotað mig. Hvernig fór pað?“ „Sem stendur höfum við hvervetna rekið ]>á af höndum okkar. Manntjónið er hrreðilega mik- ið; við höfum látið fullar tvær púsundir fallinna og særðra manna, og hinir hljóta að luifa inisst prjár. Sko, parna er nokkuð að sjá!“ og hann henti á langar raðir manna, sem komu fjórir og fjórir saraan. í miðjum hverjum af pcssum fjóruin manna-flokkum var nokkurs konar trog úr húð- um, sem mennirnir háru; Kúkúana-liðið llytur ávallt með sjer mikið af pessum áhölduai, og er lykkja á hverju horni tij að halda I. j pess- um trogum—og tala peirra sýndist engan enda ætla að taka—lágu særðir menn; jafnóðutn 0g peir komu, skoðuðu læknarnir pá í skyndi; af peim voru tíu við hýern herflokk. Væru sárin ekki hanvæn, voru sjúklingarnir fluttir liurt, og fengu svo góða aðhjúkrun sem mögulegt var, eptir pví sem á stóð. En væri að hinu leytinu engin von um hina særðu menn, pá var pað voðalegt, sem kom á eptir pessari lækna-skoðan, pó að pað vafalaust væri sú sannasta líkn, sem mönnunum varð sýnd. Einn af læknunum 1 jet sem hann væri að skoða manninn, og opnaði svo skyndilega ein- 3u2 Utium, pegar peim lenti saman, líkt og pegar bumbur eru barðar í ákafa, og svo sá jeg allt í einu risavaxið ruddamenni; augun sýndust bók- staflega vera að fara út úr hausnum á honum, og hann stefndi beint að mjer með blóðugt spjótið. En jeg var hættunni vaxinn — og jeg er stoltur af að geta sagt pað. Flestir menn mundu í mínum sporum hafa misst móðinn pegar i stað — og aldrei fengið hann aptur. Jeg sá, að ef jeg stæði kyr, par sem jeg var, pá var úti um mig. Degar pessi sjón var rjett komin að mjer, flevgði jeg mjer pví niður rjett fyrir frainan fæturna á mann- inum, svo laglega, að hann stakkst á hausinn rjett ofan yfir mig, par sem jeg lá endilangur, pví að hann gat ekki stöðvað sig. Áður en hann gat risið upp, var jeg kominn á fætur, og hafði sjeð fyrir piltinum að baki hans með skaminbiss- unni minni. Skömmu ejitir petta laindi einhver mig niður, og svo man jeg ekki meira um bardagann. Þegar jeg raknaði við, var jeg aptur kom- inn í kofann. Good stóð par hálfboginn yfir mjer og hafði nokkuð af vatni í graskeri. „Hvernig líður yður kunningi.*1 spurði hann kvíðafullur. Jeg reis upp og hristi mig áður en jeg svaraði. „D&vel, pakk yður fyrir“, svaraði jeg svo. „Guði sje lof! Degar jeg sá ]>á bera yður 349 pjett að skjóta, meðan peir færðust nær, og nær, og við og við skaut Ignosi líka; við dráp- um nokkra menn, en auðvitað höfðum við ekki meiri áhrif á pennan ógnar-straum vojmaðra manna, heldur en sá hefur á aðfallandi öldur, sem fleyg- ir smásteinum út í pær. Nær færðust peir með hávaða og vopnabraki; nú hröktu peir burtu yztu varðmennina, sem við höfðum sett milli klettanna við rætur hæðarinnar. Kptir pað fóru peir dálitið liægra, pvi að pó að við hefðum enn ekki veitt neitt alvarlegt við- nám, pá átti áhlaups-liðið nú að sækja upp á móti, og ]>að fór hægt, til pess að mreðast ekki. hyrsta varnar-röð okkar var miðja vegu uppi i hrekkunni, önnur 2<) föðmum ofar, en sú priðja var rjett á brúnmni. Nær komu peir, grenjandi heróp sitt: „Tvala! Twala! Chiele! Chiele!“ (Tvvala! Twala! Drepið! Drepið!). „Ignosi! Ignosi! Cliiele! C’hiele!“ svar- aði okkar lið. Nú hafði peitn alveg lent saman, og to/hnann, eða kasthnffunum, fór að bregða fyrir glampandi aptur og frarn, og nú hófst or- ustan með voðalegu orgi. Til og frá sveigðist múgur hermannanna í hardaganum, og menn fjellu eins pjett og hlöð i haustvindi; en úður en langt um leið fór ofurefli áhlaupsliðsins að segja til sin, oo- fyrsta varnarröðin okkar pokaðist hægt og hægt aptur, pangað til hún ranu sauiau við pá næstu. f>ap

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.