Lögberg - 27.02.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 27.02.1889, Blaðsíða 4
UR BÆNUM OG GRENNDINNI- Stjórnin hefur lofað að leggja fjrrir- ætlanir sínar viðvíkjandi Iludsonsflóa- hrautínni fyrir þingið ÍHiinn fárra daga- Eptir því sem blaðið Sun segir, er það áform stjórnarinnar, að ábyrgjast engar leigur af skuldabrjefum, en þar ú móti veita $ 2000 styrk á hverja mílu. Eng- nn styrk á nð veita fjelaginu til brauta. lagningar iitan fylkisins, en gizkað er á nð innnn fylkisins muni lengd braut- árinnar verða 297 mílur, og styrkurinn mundi þvi nema allt að § 000,000. Tilraunir hafit verið gerðar á þinginu til að fá því á komið aptur að munici- palitiet megi veita járnbrnutafjelögum Styrk. En þingið var því mótfallið, áleit nð það hefði reynzt ilia, og að járn- brautarfjelögin mundu kúga sveitirnar til svó og svu mikilla fjárframlaga með hótunum nm að leggja brautir sínar eptir Cðrum sveitum, ef þser liefðu á annað borð- vald til slíkra fjárveitinga. Fjárliagsáætlun fylkisins fyrir árið 1889 lagði fjármálaráðherrnnn fyrir þing- ið á mánudnginn var. Tekjur fylkisins er ætlnzt á nð verði $ 1,933,458; útgjöld $ 1,018,750.' Yeðrið var kaldara í síðustu viku en það hefur nokkru sinni verið í vetur. Um síðustu helgi breyttist veðrið apt- tir, kom sunnanátt og tíðin aptur orð- ið hið fegursta. Um siðustu helgi kom póstur heiman frá íslandi. Af almennum frjettum það- an er sú merkust, að Skúli prófastur Oíslason á Breiðabólstað er látinn. Ann- ara koma frjettir frá íslandi í næsta blaði voru. Dr. Bryce hefur enn ekki svarað einu einasta orði upp á grein þá, sem sjera Fr. J. Bergmann ritaði í Free Prest, og sem vjer þvddum og prentuðum í síð- asta blaði vöru. Það virðist svo, sem hann ætli að þegja hana fram af sjer, enda er ekki auðvelt að sjá, hverju maðurinn ætti að svara. Annars má geta þess að líkindi eru til, að íslendingar muni innan skamms fá liðveizlu i þjarki sinu við presbyterianana. Sjera Fr. Berg- mann hefur skrifað lielztu mönnum lút- ersku kirkjunnar í Pennsylvaniu, þar sem hann sjálfur lnuk guðfræðisuámi sínu, og sngt þeim frá málavöxtum. Þeir líta svo á, sem þetta trúarboð Hanitoba- skólans sje ó{olandi, og hafa lieitið fylgi sínu. 4 ný blöð eru komin af Lfjöi. Þeir kaupendur blaðsins, sem fá það á skrif- stofu Lðgbergs, ættu aö vitja þess sem allra fyrst. Sigurbjörn Friðbjörnsson, og Kristín Ásmundsdóttir, frá West Selkirk voru í gærkveldi (þriðjudag) gefln í hjónaband af sjera Jóni Bjarnasyni hjer í bænum. Frá frjettaritara „Lögbergs“ Minneota, Minn. 19. febr. '89. 12. þ. m. flutti hcrra Björn Pjeturs- son fyrirlestur hjer í skólahúsinn; efni fyrirlestursins var að sanna, að Kristur hefði verið maður, en ekki guð. Að loknum fyrirlestri var stefna kirkjunnar tekin' til umræðu. Yarnarmenn liennar voru F. R. Johnson og Jón Sigvaldason; (klerkur var þar ekki, vildi ekki koma) eu andvígismenn S. ’ M. S. Askdal og G. A. Dalmann. í orði er, að 200 tunna hvcitimölun- armylla verði byggð í Marshall næsta sumar. íslenzkur barnaskóli er hjer á hverj- um sunnudegi. Jón Runólfsson cr hjá bændum úti á landi að segja til börnum. Bjarni Jónsson flytur hingað til Minne- ota í næsta mánuði, til að byrja kjöt- verzlan; hefnr keypt öll tilfæri af fyrr- veranda kjötsölumanni. Bœjarstjórn Minneota er nú um síðir farin að beita h u n da-1 ögu n u m; hef. ur geflð lögreglumanni sínum skipun um, að drepa hvern þann hund, sem ekki er að fullu borgað fyrir; en það hefur komið fyrir, að liann hefur eytt tía skotum á einn hund. Honum er sjálf- sagt ailnað hentara en einvígi. f ÞORLÁKUR BJÖRNSSOK. Hinn 14. dag nóvembermánaðar 1888 andaðist að heimili sinu nálægt Mountain, Dak. heiðursmaðurinn Þorlákur Björns- son. Ilann vnr fæddur að Skriöu í Ilörg- árdal 13. október 1829; foreldrar hans voru Björn Þorláksson og Guðrún Gam- alíelsdóttir, prests að Myrká. Hjá þeim dvaldi hann, þangað til liann var 27 ára gamall, er liann gekk að eiga konu þá er nú lifir liann, Þórdisi Arnadóttur. Þau lifðu saman 82 ár og 0 mánuði og áttu saman 5 liörn, sem öll lifa og eru hin mannvænlegustu. Þorlákur lieitinn var fremnr heilsutæpur maður og lá margar þungar legur; var það einkurn brjóst- veiki, sem að honum amaði. Það eru ekki einungis hin nánustu ástmenni, sem sakna hans. llann hagaði lífi sínu þannig, þessi maður, að þeir, er þekktu hann, elskuðu hann um leið. Ilann kom hvervetna fram til góðs, og styrkti allan góðan fjelagsskap, hvar sem hann náði til. Ilann liafði djúpar gáfur og stilltar og varði þeim vel, þótt ekki vœri hann framgjarn mnður. Það er því skarð fyrir skildi þar sem liann var. Jarðarför hans fór fram að Mountaiu, Dak. 20. nóvember. Prestur Víkursafn- aðar hjelt húskveðju áður en líkið var flutt burt af heimilinu og líkræðu í kirkjunni. Sjera Jón Bjarnason hjelt einnig ræðu, áður en líkið var hafið út úr kirkjunni_ Múgnr og margmenni fylgdu honum til grafar svo að eins dæmi þótti; Víkur- kirkja var full til þrengsla, þótt á virk- um degi væri. LEItíRJETTINGÁR. í síðasta blaði voru hefur misprent- azt fæðingar-ár Einars heitins Júnssonar. Þar stendur 1820, en á að vera 1850. Höf. kvæðisins: „Sjáið teiknin", sem prentað er í 5. nr. blaðs vors, hefur beðið oss að leiðrjetta síðustu línu kvæðisins. í blaðinu er þessi lína svona: Þá umvendingin hrópar niður, niður, í stað þess sem liún ætti að vera: Þá umtcndingin hrópar: „Niður, niður!“ í Almdnnki Lögbergs þ. á. hefur mis- þrentast talan á 4 síðustu vetrar-vikun- um í árinu. f stað þess sem vetrar-vik- urnar í descmbermánuði eru tablar (i., 7., 8. og 9., þá ætti að standa 7., 8., 9. og 10. Þeir sem Almanakið eiga eru beðnir að leiðrjetta þetta. SKAÐABÆTUR VESTURFARA. Eptirfylgjandi tilkynning fengum vjer með síðustu póstferð, ásamt beiðni uu að taka hana í blað vort, og leyfum oss hjer með að vekja atliygli hlutað- eigenda á henni: Með brjefl dags. 1. f. m. hefur lands- höfðinginn yfir íslandi tilkynnt okkur uudirskrifuðum, að hann liafl úrskurð- að þeim útförum, sem fluttir voru með útflutningsskipi „Allanlínunnar“ frá Borð- eyri 23. ágúst 1887, í skað.ibætur fyrir bið þeirra þar frá 8. júli til 23. ágúst s. ár, eða 45 daga, 1 krónu á dag fyrir hvern mann með fullu far- gjaldi, og 50 a. á dag fyrir hvert barn með liálfu fargjaldi. Jaf*framt hefur landshöfðinginn til- kynnt okkui, að skaðabætur þessar, að frádregnunt 2020 kr., sem umboðsmað- ur Allanlínunnar hefur borgað útförum, verði frá sjer útborgaðar til okkar und- irskrifaðra, þegar við leggjum fram lög- mætt umboð til að veita þeim viðtöku. Þetta tilkynnist hjer með hlutaðeig- endum. Borðeyri, 15. janúar 1889. S. E. Sverrisson, Vald. Jlryde. I EINÁ YIKIÍ frá deginumídag CHEAPSIDE 578 & 580 MAIN ST. Við höfum afráðið að selja allan af- ganginn af okkar miklu vetrarvörum við svo lágu verði, að þær liljóti að seljast. Alla okkar ULLARTREFLA og SJÖI. fyrir rjctt liálfvirdi. Enn fromur öll okkar ULLAR- SOKKAPLÖGG fyrir hálfvirdi. Enn fremur öll okkar KVENNA og BARNA ULLAR- NÆRFÖT fyrir hálfvirdi. LOÐ-MÚFFUR fri 75c. og upp. LOD-IIÚFUR frá $ 1,75 - LOÐ-KÁPUR, aðeins fáar eptir, á $ 15 hverja. ALLAN AFGANGINN FYRIR HÁLFVIRÐI. Skoðið að eins þessar vörur, þvi þær eru þær beztu, sem nokkurn tíma hafa boðnar verið í þessum bæ. Komið til í'heapside, 578 & 580 Main Strect. Banfiold Æ MfKicfhan. Viti nokkur um utanáskript til Guð- lagar Sveinsdóttnr frá Kirkjubóli í Fá skrúðsfirði í Suðurmúlasýslu, sem frjetzt hefur að muni vera gipt og bna eiu- hvers staðnr nálægt Boston, þá geri hann svo vel að láta mig vita um hana. Mrs. Anna Sveinsdóttir Mýrdal. Gnrdar P. O. Pembina Co. D. T., U. S. KAUPID LÖGBERG, ódýrasta blaðið, sem nokJöhrn tlma hefur verið gefið vt á islenzku. Það kostar, þá ótrúlegt sje, ekki netna $1.00 um árið. Auk þess fá nýir kaupendur BÓKASAFN LÖGB. frá byrjun, svo lengi sem upplag- ið hrek/cur. því eru Jcomnar vt 18 bli .. Nú er að koma vt I því skemmtilegasta sagan, sem nokkurn t'una hefur verið prent- uð á Islenzkri tunyu. Aldrei haýa islenzJcir b/aðaúfyef- endur boðið kaúpendum simtm önn- ur eins kjör, eins og Útgcf. Lögbcrgs. G. H. CAMPBELL GENERAL 471 MAI5 STREET. ■ WIMIPEG, MAií. Headquarters for all Lines, as undo“‘ Allan, Inman, Dominion, State, Beaver. North Cerman, White Star, Lloyd’s (Bremen Linof Cuoin, Direct HamburgLlne, Cunard, French Lino, Anchor, Itallan Line, and every other line crossing the Atlantic or Paciflc Oceans. Publisher of “CampbeH’s Steamship Guide.” ThisGuideeivesfuII partioularsof all lines, witb Time Tables and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS.COOK &SONS, tho celebratcd Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your fricnds out from tho Old Country, at íowest rates. also MONEY ORDERSAND DRAFTS on all points in Great Britain and tho Con tinent. BACCACE R Á T J A SOCIATION cr ai o< checkcd throngrh, and labcled for the ship bjr which you sail. Write for particulars. Correspondenco an- swered promptly. G. H. CAMPBELL, General Steamship Agent. 471 Main St. and C.P.R. Depot, Winnipeg, Man. STOFNAD 1871. HftrUÐSTÓLL og EIGNIR nú yflr . . . . LÍFSÁ.BYRGÐIR.................. if. 3, 0C0,C0 15,CCO,00 AÐALSKRTFSTOFA - - TORONTO, ONT. Forseti....... Sir W. P. Howland, c. b.; k. c. m. g. Varaforsetar . Wm. Elliot, Esq. Edw’d Hoori:h, Esq. Stjórnarnef n d. Ilon. Chief Justiee Macdonald, I S. Nordlieimer, Esq. AV. H. Beatty, Esq. | AV. H. Gipps, Esq. J. Herbert Mason, Esq. I A. McLean Howard, Esq, James Young, Esq. M.P. P. | .1. I). Edgnr, M. P. M. P. Ryran, Esq. | Walter S. Lee, Esq, A. L. Gooderlmm, Esq. I'orslöjuniiidnr - J. K. tlACDOVALIL Manitoba iíbeix, Winnipeg----D. MoDonald, umsjónarmaður. C. E. Kekh,----------------------gjaldkeri. A. AV. R. Markley, aðal umboðsmaður Norðvesturlandsins. J. N. Jeomans, aðal umboðsmaður. RDARFARIR. Ilornið áMain & MáRKET STR. Líkkistur og allt, sem til jarð- arfara [>arf, ÓDÝRAST í BCBNUM. .Teg geri mjer niesta far um, að alit get-i farið sem bozt fram rið jarðarfanr. Teletphon* Jír. 413. Öpið dag og »(3kt. m. Huan e s 350 var orustan ákailega snörp, en aptur var okkar lið hrakið aj)tur á bak og upj> á við, pangað til loksins komið var að priðju röðinni, innan 20 inínútna frá pví að bardaginn byrjaði. En um bað leyti voru áhlaupsmennirnir orðn- ir vígmóðir injög og höfðu auk pess látið fjölda manna, drej)na og særða, og peirn varfi um megAi að ryðjast gegn u;n pennan priðja pjetta spjóta- garð. Um stund vingsaðist pessi [>jetti herinanna- niúgur aptur og fram í fjöru og flóði bardagans, og óvíst var, hvernig fara mundi. Sir Henry horfði á penhan griinma, óvissa ieik, og brann eldur úr augum lians, og svo stökk hann uj>p án pess að segja nokkurt orð, og Good með honuin, og geugu í lníðina, par sem hún var hörðust. Sjálfur var jeg kyr, par sem jeg hafði verið. H’jnnennirnir festu sjónir á pessum hávaxna manni um leið og hann varjiaði sjer inn í orust- u ia, og nú grenjuðu peir: „Nanzia Jncubtt \u (parna er fíllinti!) „Chiele! (?hiele!u Upp frá pví augnabliki ijek enginn vafi lengur á pví, hrernig fara mundi. Ahlaups-liðið barðist rneð frainúrskarandi vaskleik uj>p á líf eg dauða, en puinlung eptir putnlung pokaðist pað niður á við ofan ej>tir btekkunni, pangað til pað loks- ins ljet undan síga til stööva sinna niðri á sljett- unni, og var pá ekki laust við að nokkuð riðl hefði komizt á pað. í pví augnabliki koin líka 851 sendiboði til að segja, að tekizt hefði að hrekja álilaujismennina vinstra megin af höndum sjer; og jeg var rjett í pann veginn að fara að óska sjálfum nrjer til hamingju með pað, að í petta skipti væri öllu lokið; en pá sáum við, okkur til skelf- ingar, að peir menn okkar, sem áttu að taka á móti áhlaupinu hægra megin, voru á flótta í átt- itia til okkar yfir flötina, og á ej>tir peim kom uíúgur af fjandmönnunum, sem auðsjáanlega höfðu prðið yfirsterkari á pessum stað. Ignosi stóð hjá mjer; hann sá í einni svij>- an, hvernig komið rar, og var fljótur að gefa skipanir sínar. Vara-.flokkurinn umhverfis okkur (Grámennirnir) breiddu úr sjer á augabragði. Aptur skipaði Ignosi fyrir, flokksforingjarnir tóku upj> skij>an hans og endurtóku hana fyrir hermönnunurn, og fáeinum sekúndum síðar var jeg sjálfur staddur, mjer til innilegrar greinju, initt í æðisgengnu áhlaujji á óvinina. Jeg hjelt injer svo mikið sem jeg gat ajitan við risann Ignosi, og svo 1 jet jeg sem ekkert væri, pó að mjer væri eaki um sel, og labbaði af stað til láta drepa mig, eins og mjer pætti gaman að pvf. Eina eða tvær mínútur — mjer fannst tíminn allt of stuttur — putum við gegnum hina flýjandi hójja af okkar rnönnum; pegar í stað fór að koma skijmlag á pá bak við okkur, og svo veit jeg alls ekkert, hvað gerðist. Allt, sem jeg man, er pað, að jeg heyrði óttalegan hávaða af skjöld- 354 hverja slagæð með beittum kníf, og eptír eina eða tvær mínútur hafði sjúklingurinn gefið upjj öndina án nokkurra prauta. Detta var opt gert pann dag. í raun og veru var petta optast gert, pegar sárið var einhvers staðar á bolnum, pví að optast nær vorn ólæknandi sárin eptir pessi feykilega breiðu sjjjót, sem Kúkúanarnir höfðu. Öjitast voru veslings sjúklingarnir pegar orðnir meðvitundarlausir, og á hinuin var bana- stungan í slagæðina gerð með svo skjótri svijian og svo prautalaust, að mennirnir virtust ekkert taka ejitir lienni. En samt sem áður var pað hryllileg sjón, og fagnaðarefni að losna við hana. Sannast að segja man jeg ekki ejitir að neitt hafi fengið eins á mig eins og að sjá pess- utn vösku hermönnum ■•forðað frá kvölum á penn- an liátt af rauðlientum meðala-mönnum, nema í eitt skijjti, pegar jeg sá liðsöfnuð af Svözum jarða pá af mönnuin sínum Iifaudi, sem særðir voru banvænum sárum. Við flýttuin okkur burt frá [>essari hræðilegu sjón; fyrir utan kofann hittum viö Sir Henry (sem enn hjelt á blóðugri bardaga-öxinni í liendi sjer), Ignosi, Infadoos, og einn eða tvo af höfð- ingjunum. Þeir voru par sokknir niður í að ráða ráðum sínuni. „Guði sje lof, að pjer eruð kominn, Quat- ermain! Jeg er ekki alveg viss um skilja, livað Ignosi vill láta okkur gera. Það virðist svo, pó

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.