Lögberg - 27.02.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 27.02.1889, Blaðsíða 4
UR BÆNUM CRENNDINNI Stjórnin hefur lofað að leggja fyrir- ætlanir sínar viðvíkjandi Iludsonsllóa hrautinni fyrir þingið ianan fárra daga- Eptir i>ví sem blaöið Sun eeglr, er það áform stjórnarinnar, afi álryrgjast engar leigur af skuldabrjefum, en i>«r á móti vcita $ 2000 styrk á hverja milu. Eng- nn styrk á nð veita fjelaginu til brauta. Ingningar utan í'ylkisins, en gizkað rr á nð iniiíin fylkisins muni lengd braut- arinnar verða 297 milur, og styrkurinn mundi . vl nema ailt að % 000,000. Tilraunir hnfa verið gerðar á þinglntl til aö fá því á komið ftptur a<í muniei- palitif* mcgi veita járnbrnutafjelögum Styrk. En þingiö var )>ví mótfallið, áloit nð þaí hefði reynzt illa, og að júrn- brautarfjelögin mundu kúga sveitirnar til svo og svo mikilla fjárframlaga meö hótunum nrn að leggja brautir sínar eptir öðrum svcitum, ef (,ær hefðu á anmið borð' vald til slíkra fjárvcitinga. Pjárhagsíœtlun fylkisins fyrir árifi 1980 Ingði fjármíliráðherrann í'yrir þing- ið á mánudaginn var. Tekjur fylklsins cr ætlszt á að verði $ 1,983,458; útgjöld $ l,Ö18,75(i. gœrkveldi (þriðiudag) gefln í hjónaband aí' sjcr.i Jóni Bjarnasynl Ujcr i bænum. Frá frjettaritara „Lögbenjx" Minneota, Minn. 19. febr. '89. 12. þ. m. flutti hcrra Björn Pjeturs- son fyrirlestur lijer í skólahúsinn; cfni fyrirlestursins var að sanna, að Kristur hefði veriö niaður, en ekki guð. Að loknum fyrirlestri rar stefna kirkjunnar tekin' til umræðu. Varnarmenn hennar voru F. R. Johnson og Jón Sigvaldason: (klcrkur var þar ekki, vildi ekki koma) cu nndvíglsmenn S. JM. S. Askdal og <i. A. Dalmann. í orði cr, að 200 tunna livcitimölun- nrmylla vcrði byggð í Marshall nœsta eumar. íslenzkur barnaskóli cr hjer á hverj- um sunnudegi. Jón Runólfsson cr hjá bændum úti á landi að scgja til börnum. Bjarni Jónsson flytur hingað til Minne- ota í næsta mánuði, til að byrja kjöt- verzlan; hefnr keypt óll tilfæri *f fyrr- reranda kjötsölumanni. Bicjarstjórn Minneota er mí um siðir farin að beita h u n d a- 1 ög u n um; hef_ ur ge.flð lögreglumanni sínum akipun um, að drcpa hvern þann hund, sem ekki cr að fullu borgað fyrir; en það hcfur komið fyrir, að hann hefur eytt tía skotum á einn hund. ílonum er sjálf- Veðnð vnr knldara í síðustu viku cn _ ... sagt iinnað hcntara cn cniTisri þnð hefur nokkru sinni verið' í velur. Um síðustu helgi breytíist vcðrið apt- ur, kom sunnanátt o5 tíðin aptur orð- . p0RLÁKUR BJÖRNSSOF. ið hið fegursta. Hinn 14. dag nóvcmbcnnánaðiir 1888 andaðist að heimili sínu nálægt Mountain, Diik. bciðursmaðurinn Þorlákur I-jörns- son. Ilann var fæddur að Skriðu í Híirg- árdal 18. október 1829; foreldrar hans voru Björn I>orIáksson og Guðrún Gam alíelsdóttir, prests að Myiká. Hjá þcim dvaldi hann, þangað til hann var 27 ára gamall, cr hann gekk að eiga konu þá er nú Iifir hann, Þórdísi Aruadóttur. I>au lifðu siimnn 82 ;ir og 0 mánuði Og áttu siimtin 5 börn, sem öll lifa og cru hin mannvicnlcgustu. Þorlákur heitinn var fremur heilsut;cpur maður og lá margar þungiir legur; var það cinl.um brjóst veikl, scm að honum amnði. I>að eru ckki cinungis hin nánustu ástmenni, scm sakna hiins. Hano hagaði lífi sínu þannig, þesai maður, að þeir, er þekktu liann, clskuðu hann um leið. Hann kom hvervetna fram til góðs, og styrkti allan góðan fjclagsskap, hvar sem liiinn náði til. Hann hafði djúpar gáfur og gtilltar og varði þeim vel, þótt ekki vicvi luinn fnimgjarn maður. Það cr því sknrð fyrir skildi þar scm hann var. Jarðarför linns i'ór f'ram nð Mountain, Dak. 20. nóvcmber. Prestur Víkursnfu- aðnr hjelt lniskvcðju aður en likið var tlutt burt af bcimilinu og likræðu i kirkjunni. Sjern Jón Bjarnason hjcit einnig rœðu, áðnr en líkið var hafið i'tt úr kirkjunni, Sigurbj<'>rn Friðbjörneson, og Kristín' Múgur og margmenni fylgdu honum til Ásmuiulsdóttir, frá Weel Selkirk voru í grafar svo að eins dæmi þótti; Vikur- Um síðustu helgi kom póstur hciman frá íslandi. Af nlmennum frjettum það- an er sú mcrkust, ao Skúli prófastur Gíslason á Brciðabólstað er látinn. Ann- ars koma frjettir frá íslandi í næsta blaði voru. Dr. Bryee hefur enn ckki svarað einu einasta orði upp á grein þá, sem sjera Fr. .1. Bergmnnn ritaði í Freé J'rens, og sem vjer þýddum og prentuðum i síð- asta blaði voru. Það rirðist svo, sem hann ætb að þegja hana fram af sjer, enda er ekki auðvelt að sjá, hverju maðurinn ætti að svara. Annars má gcta þess að líkindi eru til, að íslendingar muni innan skamms fá liðveizlu í þjarki sínu Tið presbyterianana. Sjera Fr. Berg- mann hefur skrifað hclztu mönnum lút- ersku kirkjunnar í Pennsylvaniu, )>ar sem hann sjálfur lnuk guðfræðisnámi sínu, og sagt þciin frá málavöxt um. Þeir líta 8vo á, sem þetta trúarboð Manitoba- skólans sje ójolandi, og hafa heitið fylgi sínu. kirkji. var full til þrengsla, þótt á virk- um dcgi væri. LEItJRJETTINGAR. í síðasta lilnði voru hefur misprcnt- azt fæðingor-ír Einart hcitins Jónstonwr. I>nr stendur 1820, en á að vcra 1850. Höf. kvæðisins: „Sjáið teiknin", sem prentað er i 5. nr. blaðs vors, hefur beðið oss að leiðrjetta síðustu línu kvæðisins. I blaðinu cv þessi Unft svonftl Þá unnvéndingin lirópar niður, niður, i stnð þcss sem hún ætti að vera: Þá umtcndingin hrópar: „Xiður, niður!" I Almnnnki Lögbergs ]>. á. hefur mis- prentast talan á 4 eíðustu vetrar-vikun- um í árinu. I stað )>css scin vctrar-vik- urnnr í (lcscmbcrmánuði cru taldar ö., 7., 8. og 9., þá ætti að standa 7., 8., 9. og 10. I>cir scm Almannkið ciga eru beðnir að leiðrjetta þetta. SKAÐABÆTUR VESTURFARA. 4 ný blöð eru komin af Lýði. Þeir kaupendur blaðsins, scm fá )að á skrif- st.ofu Lðgbtrgt, ættu nð vitja )>ess sem allra fyrst. Eptirfylgjandi tilkynning fcngum vjer mcð síðustu póstferð, ásamt beiðni unt að taka hana í blað vort, og lsyfum oss hjcr mcð að vckja athygli hlutað- eigenda á henni: Me8 brjcfi dags. 1. f. m. hefur lands- höfðiaginn yfir íslandi tilkynnt okkur undirskril'uðum, að linnn liati úrskurð- nð þeim útförum, sem fluttir voru mcð útflutningsskipi „Allanlínunnar" frá Borð- eyri 1?>. ágúst 1887, í skaðibætur fyrir bið þeirra þar frá 8. júli til 23. ágúst s. ár, eða 4.) daga, 1 krónu á dag fyrir hvern iiiiinn mcð f'ullu far- gjaldi, Og 50 a. á dag fyrir IiTcrt barn mcð lu'tlfu fargjaldi. Jaflframt hefur landshöfðinginn til- kyimt okkui, að skaðabætur þessar, aö frádregnuni 2020 kr., sem umboðsmað- ur Allanlínunnar hel'ur borgað útförum, vcrði frá sjer útborgaðar til okkar und- irskrífaðra, þegar við leggjum fram lög- mictt umboö til að vcita þcim TÍðtöku, Þetta tilkynnist bjer meö hlutaðeig- cndum. Borðeyri, 15. janáar 1889. 8. /.'. Sverriston, Vald. Bryde. frá deginum i dag HEAPSIDE 578 & 580 MAIN ST. Við höfuin afráðið nð selja allan af- ganginn af okkar miklu vetrarvörum við svo lágu verði, að þær bljóti að scljast. Alla okkar ULLARTREFLA o£ 8JÖL fyrir rjett hálfvírdi. Enn fremur öll okknr ULLAR- SOKKAPLÖGG fyrir hélfvlrdi. Enn fremur öll okkar KVENNA og BARNA ULLAR- NÆRFÖT fyrir Iiálf. irdi. LOD-MÚFFUR frt 75c. og upp. LOÐ-HÚFUR frá % 1,75 - - LOÐ-KÁPUR, aðeins f á a r e p t i r, á $ 15 hverja. ALLAN AFGANGINN l'VIUR HÁLFVIRÐI. Skoðið að eins þessar vörur, )>ví )>icr cru þicr bcztu, sem nokkurn tíma hafa boönar verið í þessum bæ. Knniið til f'hrapsidc, 578 & 580 IHain Strcot. Banfiold & McKieflian. Viti nokkur um utanáskript til Guð- lagar Sreinsdóttnr frá Kirkjubóli í Fá skrúðsfirði í Suðurmúlasýslu, sem frjetzt hcfur að muni vera gipt og bua cin- hvc.rs stuðar nálaegt Boaton, þá geri hiiiin svo vel að láta mig vita um hana. Mrs. Anna Svelnadóttir Mýrdal. (iardar P. O. Pembina Co. I). T., U. S. n A SOGIATION 2 B _ a .R^ Hon SXOFIVAI) 1871. ll(")Fri)STÓIJ. og EIGNIR nú yflr..............$8, 0C0.C0 LÍFSÁBYRGfilR........................... lð,C( 0,00 AÍ>ALSKRIF8T0FA TOIIOSTO, OXT. Forseti...... Sir W. I'. Ifowi.Axn, c. B.; K. C. M. a. Varaforsetar . W_. Ki.i.io'r, Esq. Edw'd Hoopek, Esq. S I j ó r n n r n e f' n d. Ohief Justice Macdonald, S. Nordheimer, Esq. W. II. Beatty, E&q. AV. II. Gipps, Bsq. .1. Herbert Mason, Esq. A. McLean Howard, Ksij, James Young, Esq. M.P. P. J. D. Edgar, M. P. M. P. Ryan, Esq. Walter S. Lee, Esq, A. L. Qooderham, Eaq. Forntödiimadiir - J. K. !tl.\«'l»0\ \ l.l>. Manitoba gbein, Winnipeg — I). McDonald, umsiónarmaður. ('. E. Ki'.iui, ----------------------.....gjiildkcri. A. W. U. Markley, aðal umboðsmaður Norövesturlandsins. .1. N. Jeomans, aðal umboðsmaður. •i' -¦' KAUPID LÖGBERG, ódýrasta blaðið, sem nokMim tlma hefur vcrið gcfið vt A Ulenz&u. ]>að kostar, þó ótrúlegt »je, ekki iiema $1.00 iiin ih-ið. kaup< iiihi,- Auk þeas fá nýir BOKASAFN LÖGB. frá byrjun, svo lengi sem upplag- ii) hrekkur. Af þvi eru kornnar vt 18 bh ¦¦ Ni'' er <iö kmnit vt í þvi skemmtilegasta sagan, ¦'¦'¦'ii nokkurn tlma hqfur veriðprent- uð á isltmzkri tunyú. Aldrei hafa lalenzkir blaðaHtgef- endur boðið kaupendum einum önn- iir eins kjiJr, eins oij tfítgcf. Lo„hcrgs. G. H. OAMPBELL GENERAL P E a kif TICKET AGENT, 471 MAH STREET. ¦ WIMIPEG, MAJÍ. Headquarters for all Lines, as unde** Allan, Inman, Domlnion, State, Beavor. North Cerman, Whito Star, Lloyd's (Bremen i.ino> Cuoin, DirectHamburgLlne, Cunard, French Line, Anchor, Itallan Line, and every other line crossing the Atlantic or Paciflc Oceans. Publisher of "CampMFs St«amship Guide." This Guidegives full partioularsotail lines, witb Timo Tables and Bailing datcs. Send for it. ACENTFORTKOS. COOK&SONS, tho celebrated Tourist Agcnts of the world. PREPAID TICKETS, to bring your frionds out from tho Old Country; at lowest rates, also MONEY ORDERS AND DRAFTS on all points in Great Britain and tho Coa tincnt. BACCACE checlced through, and labcled for the ship by which you sail. Write for particulars. Correspondenco ans- swered promptly. G. B. CAMPBELL, General Steamship Agent. 471 Main St. and C.P.R. Depot, Winnipeg, Man. J ARDARFARIR. Homið áMiXN & Makket str. Líkkistur og allt, sein til jarð- arfara parf, ÓDÝRAST í BCBNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem b«zt fram við jarðarfanr. Telqthon* JTr. 413. Opiö (lajr ojr ¦Órt. 850 var orustan íikaíloga snörp, en aptur var okkar lið hrakið aptur :'i t>ak og upp á við, panrrnð til loksins komið \ur að priðju röðinni, innan 20 mínútna frú pvi nð bardaginn hyrjaði. En um pað lovti voru áhlaupsmennirnir orðn- ir víginrtðir mjög og höfðu auk pess li'ttið fjölda mannu, drepna og sœrða, og peim varð uiii rnegn að ryðjast gegn u:u pennan priðja þjetta spjóta- garð. Um stund vingsaðiet possi ]>j«tti hermanna- múgur aptur og fram í fji'iru og flóði bardagans, oir óvíst vnr, hvernig fara niundi. Sir Henry horfði ít þennan grimma, óvisaa leik, og brann eldur úr aiigum hang, og svo st:ikk linnn upp áii þðss að segju nokkurt orð, og Good ineð honum, 0-r gen<ru í luíðina, p.tr sem hun vnr hörðust. Sjálfur var jpg kyr, par sem jeg hafði verið. Hormennirnir festu sjónir á pessum bávaxna manni um leið og hann varpaði sjer inn í orust- tiKi, og nú grenjuðu peir: „X'ni:-:iii Incubul" (parna er fillirjn!) „Chiele! Chieie!" Upp fr& bvl augnabliki Ijek enginn vafi. lengur ú [)ví, hrernig fara iiiuiidi. Ahlaups-liðið liarðist nieð framúrskarandi vaskleik u|i|> á líf eg dauða, en puinlung eptir pumlung pokaðist J>að niður á við ofan ejitir biekkunni, pangað til pað Ioks- ins ljet undan síga til stoðva sinna niðri á gljett- unni, og var pá ekki laust við að nokkuð riðl hefði komizt ú bað. í [>ví augnabliki kom Ifka 881 sendiboði til að segja, að tekizt befði að lirekja áhlaupsiuennina vinstra megin af hijndum sjer; og jeg var rjett í pann vegiun að fara að óska sjálfum mjer til hamingju með pað, að í petta skipti væri öllu lokið; en pá síuiin við, okkur til skelf- ingar, að peir rnenn okkar, sem áttu að taka íi móti áhlaupinu hægra megin, voru íi ílótta í átt- ina til okkar yíir flötina, og á ejitir J>öim kom uit'tgiir af fjandmönnunum, sem auðsjáanlega höfðu orðið yfirsterkari á pessum stað. Ignosi st6ð lijii mjer; hann sli í einni BVÍp- an, hvernig komið var, og var fljótur að gefa skipanir sínar. Varaiflokkurinn umhverfia dkkur (Grámennirnir) breiddu úr sjer d augabragði. Aptur skipaði Ignosi fyrir, flokksforÍDgjarnir tóku upp skipan hans og endurtóku Jiana fyrir hermönnunum, og fáeimnn sekundura sfðar ver jeg sjálfur staddur, mjer til innilegrar grciuju, mitt í œðiegengnu áhlaupi ú óvinina. Jeg hjelt mjer svo mikið sem jeg gat aptan við risanu Ignosi, og svo ljet jeg scm ekkert væri, J>ó" að mjer væri oKki utn sel, og labbaði af Btað til láta drepa mig, eins og rojer J>;etti gaman að J>ví. Eina eða tvær mínutur mjer fannst tíminn allt of stuttur - - putura við gegnum hina flýjandi hópa af okkar mönnum; J>egar í stað fór að koma skipulag á J>á bak við okkur, og svo veit jeg alls ekkert, hvað gerðist. Allt, setn jeg miiii, er J>að, að jeg lieyrði óttalegan hávaða af skiöld- 354 hverja slagæð með beittum kníf, og eptír eína eða tvær mínutur liafði sjúklingurinn gefið upp ftndina án nokkurra J>rauta. I>etta var opt gert J)ann dag. í raun og yeru var J)etta optast gert, pegar síirið var einhvers staðar á bolnum, J)ví að optast nær voru ólæknandi sárin eptir j>essi feykilega breiðu spjót, sem Kúkrianarnir höfðu. Optast voru veslings sjúklingarnir J)egar orðnir raeðvitundarlausir, og á hinum var bana- stungan í slagæðina gerð með svo skjótri svipan Og svo J)rautulaust, að mennirnir virtust ékkert taka eptir henni. En samt sem áðar var pað hryllileg sjón, og fagnaðarefni að losnii við hana. Sannast að segja man jeg ekki eptir að neitl hafi fengið eins á mig eins og að sjá pess- um vösku hermönnum forðað frá kvölum íi penn- an híitt af rauðhentum meðala-mönnum, nema í oiit skipti, pegar jeg sa HðsUfnuð af SvOzum jarða J);i af mönnurn sínum lifandi, sem særðir voru banvænuui sáruin. Við flýttum okkur burt frá pessari hræðilegu sjón; fyrvr után kofann hittum við Sir Henry (sera enn hjelt á blóðugri baTdaga-öxinni í hendi BJer), Ignosi, fnfadoos, og einn eða tvo af höfð- ingjunuro. Peir voru J>ar sokknir niðui í að ráða ráðuin sínuin. „Guði sje lof, að þjer eruö kominn, Quat- ermain! Jvg er ekki alveg viss um skilja, hvað Ignosi vill lita okkur gera. I)að virðist svo, pó

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.