Lögberg - 20.03.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.03.1889, Blaðsíða 1
Lögbtrg er gcníí út af 1' rentfjelagi Ler gs. Kemur út á hverjum mifívikudegi. Skrifstofa og ■ prentsmiSja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. liorgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. #4> 0 Lögl*erg is published evcry Wedncsday by the Ivögberg l’rinting Company at Xo. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription l’rice: $1.00 a year. Tayable in advance. Single copics 5 c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. 10. MARZ 1889. Nr. 10. Bctnkastjórar orj verzlunarmifflar. 362 Main Str., Winnipeg. Skandinaviskir peningar—Gullpen- ingar og bankaseðlar keyptir og seldir. Ávísanir gefnar út, sem ltorgast í krónum hvervetna í Danmörk, Norvegi og Svíþjóð og í Reykja- vík á Islandi. Leiga borguð af peningum, sem komiö er fyrir til geymslu. jir 0 m ' Wm. Paulson. P. .s- Bardal. Alloway & Ckinpion pmjlm <fc (Jo. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN, Koma daól. 6;15 e.Vh. 6:05 ..... 5:48 ..... 5:07 ..... 4:42 ..... 4:20 ... . . 4:04 ..... 3:43 F 3:20 Ko. 3:05 Fa. Fa! V Ko. j I.. .Winnipeg. .. íl’ortuge Junct’n .. St. Norbert.. .. St. Agathe. . I.. Silver Plains. .... Morris .... I.. .St. Jean. .. .. .Catharine... 8:35 8:00 6:40 3:40 1:05> 8:00 7:40 Fa. c. h. 5 Y. "h'. Wcst Lynne. . Pembina. .. Winnipeg Junc. . .Minneapolis.. _ ...St. Paul... • ....I-Ielena.... ,. .Garrison . .. .. . Spokane.. . ... l’ortland ... .. .Tacoma. . .. ,,via Cascade Faka dagl. 9:10 f. m. 9:20 .... 9:40 .... 10:20 .... 10:47 .... 11:10 .... 11:28 .... 11:55 .... < K 12:20 e h ij Fa........ Ko. 12:35.... 8:50... . 6:35 f. h. 7:05 .... 4:00 c. h. 6:15.... 9:45 f. h. 6:30.... 3;50.... Ko. E. H. _ F. H. 2;30 8:00 •St. I’aul E. H. F. II. F. H. 10:30 7:00 9:30 M IT Chicago Ju. II. 6:45 10:15 6:00 . Detroit. F. H. E. H. 9:10 9:05 Toronto F. H. E. H. 7:00 7:50 NewYork F. H. E. H. 8:30 3:00 Boston F. H. E. 11. 9:00 8:30 Montreal F. 11. E. II. E.H. 7:30 3.00 7.30 F. H. H. 11. E.H. 9:00 3.10 8.15 ■E.H. E H. F. 11. 7:15 10. 45 6.10 F. 11. E. II. 9:10 9.00 F.H. E. H. E.Il. 7:30 8.50 8.50 F. H. F..II. E. H. 9:35 10.50 10.50 E.H. F. H. 8.15 8.15 Ver/.la með allskonar nýjan og gamlati húsbúnað og búsáhöld; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og nýjar stór við lægsta verði. I.andar okkar úti á landi geta pantað hjá okkur vörur pær, sem við auglýsum, og fengið pær ódýrar hjá okkur en nokkrutn öðrum mönn- um í bænurn. 35 MARKET ST. W. WINNPEG. ALMANAK „LÖGBERGS" er komið út. Kostar 10 eents. Fæst' í Winnipeg hjá ÁllNA FrIDHIKSSYNI í Dundee House, hjá W. H. Paulson & Co., og hjá íslenzkum verzlunarmönn- um út um íslenzku nýlendurnar í Canada og Bandaríkjunum. J Skraut-svefnvagnar Pullmans og miödegis vagnar í hverri lest. J. M. GRAHAM, H. SWINFORD, forstÖðumaður. aðalagent. Bok Monrads „iír iiEiiii itff.vmmr, þýdd á íslenzku af Jóni Bjama- xyni, er nýkomin út í prentsmiðju „Lögbergs" og. er til sölu hjá þýð- andanum (100 Jemima Str., Winni- peg) fyrir #1.00. Framúrsk arand i guðsorða bók. St. Paul Minneapolis & M.4NITOBA BRAI'TIM. árnbrautarseðlar seldir hjer í bænum 37ó Jftain <Str., íOinnipcg, hornið á Portage Ave. Járnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chieago, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Falls, Ottawa, Quebeu, Montreal, New York og til allra staða hjer fyrir austan og sunnan. Verðið pað lægsta, setn mögulegt er. Svefnragnar fást fyr- ir alla ferðina. Lægsta fargjald til og frá Evröpu með öllum beztu gufuskipalínum. Járnbrautarlestiruar leggja á stað hjeðan á hverjum morgni kl. Ö,45, og þær standa hvervetna í fyllsta saxnbandi við aðrar lestir. Engar tafir nje óþæg- indi við tollrannsóknir fyrir þá, sem ætla til staða í Canada. Farið upp í sporvagniml, setn fer frá járn- brautarstöðvum Kyrrahafsbrautarfj e laosins, o<r farið með honum beina leið til skrifstofu vorrar. Sparið yður peninga, tíma og fyrirhöfn með því að finna niig eða skrifa mjer til. H. C. McMicken, aijent. J. H. ASHDOWN, Hardvora-verzlaaarmadar, Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS EG, ö<r láirti verði, o o 7 Alþekktur að því að selja harðvörn við « 5 s . g 3 3 * 5 i. » II!e •e J 2 M. ■» I K s. — 69 B "» 8*2, = r 2 n i-Bi H Dað er engin /yrirhöfn fyrií oss að sýua yður vörurnar og segja yður verðið. Degar <-j*>r þurfið á einhv'erri harðvöru að halda, þi; látið ekki hjá líða að fara td d. H. ASHDOWN Coi*. Main & Ituiinatyiic 8t. WINNNIPEd. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vagnarnir með —F O R S T O F U— OG I’ULMANNS SVEFN- OG MIDDAGS- VERÐARVÖGNUM Frá Winnipeg og suður. FARBRJEF SELD BEINA LEID TIL ALLRA STAÐA í CANADA einnig British Cölumbia og Bandaríkjatina Stendur í nánu samhandi við allar aðrar brautir. Allur flutningur til allra staða í Canada verður sendur án nokkurar rekistefnu mcð tollinn. Útvegar far með gufuskipum til Bretlands og Norðurálfunnar. Farbrjef /il skemmtiferða vcstur að Kyrra- hafsströndinni og til baka. (jilda í sex mánuði Allar upplýsingar fást hjá öllum agentum fjclagsins II. J. BELCH, farbrjefa agent----‘285 Main Str. 11E RBE RT SWIN FORI), aðalagent-----4.17 Main Str. J. M, GRAHAM, aðalforstöðumaður. JARDARFARIR. Horniö á Main & Market sth. Líkkistur og allt sem til jarö arfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að illt geti fariö scm bezt fram viö jarðarfarir. Telephone -V/'. 418. Opiö <lag og nótt. M. HUGHES. G. H. CAMPBELL general Railroad § Stoamship TICKET AGENT, * 471 MAIS STREET. • WIMIPEG, MAN. Headquarters íor all Lines, as unde»‘ Allan, Dominlon, Beaver. Whlte Star, Cuoin, Cunard, Anohor, Inman, , State, North Cerman, Lloyd’s (Bremen Linoí Diroct HamburgUno, French Line, Itallan Line, and every other line crossing the Atlantic cr Pacific Oceans. Publisher of “Campbell’s Steamship Guide.” This Gnidegives íull particularsof all lines. wltb Time Tables and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOK&SONS, the celebrated Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from the Old Countrj, at lowest rates, also MONEY ORDERS AND DRAFTS on all points in Great Britain and the Con tinent. BAGCAGE ohocked through, and laboled for the shlp by which you sail. Write for particulars. Correspondence an- swered promptly. G. II. GAMPBELL, General Steamship Agent. t,Winnípi 471 Main St. and C.P.R. Dcpot, úpog, Man. viðnum eða lú),353,500 virði fiutt til Bandaríkjunna. Dað er því engin furða, þó að timburverzlumir- menn í Canada láti sjer anm um, hvernig fara rnuni um timburtoll- inn í Bandaríkjunum. Fyrir coti- gressinum liggur uppástunga utn að al'nema toll af Canada-timbri, en menn óttast að tollurinn muni fretn- ur verða hækkaður sunnan landa- mæranna, vegna þess að Canada- stjórn hefur hækkað tollinn á ó- söguðum furutrjám, til þess að Bandarikjamenn, sem lagt mikla peninga í canadisk timburlönd, skuli fiytja viðinu ósacaðan suður fvrir o<j saga hann í Bandaríkjunum. Nokkrir menn þykjast vita af kolan&mum í Ontario-fylki, og bjóða stjórninni í Ottavva, að segja henni til, hvar þær sjeu, með því skil- yrði að þeir fái trygging fyrir 2 centum af hverju tonni, sem tekið verður úr náiminum. Stjórnin er að hugsa sig um, hvort hútt eigi að þiggja boðið. var I Bandaríkjanna, og beggja megin landamæranna mundu menn neyðast til að ltafa fast herlið, og það væri hætta fyrir lýðveldið. Niðurstaöan varð sú, að setja á nefnd af Banda- ríkja hálfu til að rannsaka sainbúð- na milli Canada og Bandaríkjanna. hamla því að nýlega hafa Hough & Campbell Málafærslumenn o. s. frv, Skrifstofur: 862 Main St. Winnipeg Man. Stanlcy Isaac Campbell. Stjórnirnar í Canada og Nýfundn- alandi hafa afráðið, að afnema milli- bilsleyfi það, sein Bandaríkjamenn hafa til að veiða fisk með strönd- um þessara landa gegn því að greiða ákveðið gjald. Samningurinn frá 1818 kemst þá aptur í gildi. Cana- da-stjórn ætlar að hafa sterkar gæt- ur á að fiskiveiðamenn frá Banda- ríkjunum fari ekki lengra en þeim er heimilt að lögum. Með því kemst fiskiveiða-þrætan aptur innan skatnms fyrir alvöru á dagskrána. Ýmsir kaþólskir prelátar í Canada með Taschereatt kardínála efstan á blaði, hafa ritað páfanum brjef, og kvarta þar undan og mótmæla til- raunuin þeim, sem gerðar eru víðs- vegar um heiminn tii að draga úr veraldlegu valdi páfans. Þeir láta mjög afdráttarlaust í ljósi, að þeir álíti að páfinn eigi fyllstu heimt- ingu á því, og þeim þykir setn kirkjan verði fyrir mjög óviður- kvæmileofum ofsóknum af hendi mót- stöðumaima páfavaldsins. Páfinn hef ur svarað aptur, lýsir yflr sjerstakri ánægju sinni með brjef þetta, og lj’sir sinni postulalegu blessun yfir erkibiskttjia þá og biskupa, seitt skrifað hafa undir brjefið með Tasch- ereau, o<r annars allra trúaðra ka- þólska tnenn í Canada. Forseti Bandaríkjanna vclur inn- an skamms 30 sendiboða til að fara á fulltrúafund, sein lialdast á i Washin<rton 2. okt. í haust, Á O fundinum verða fulltrúar frá Mexico, Mið- og Suður-Ameriku, Hayti,San- Domingo og Braziliu. Á fundinum á að ræða þessi mál: að komatoll- sambandi á um alla Ameríku; tíðar ar og reglulegar samgöngur ntilli hafnanna í hinurn ýmsu rikjutn Ame- ríku; að gera vikt og mál satneigin- leort utn alla Ameríku, koma hvcr- vetna þar á sömu patent- og ítt- gáfurjettar-lögum, og eins satneig- inlegri silfur-mynt. Vonazt er og eptir að þessi fundur muni koma sjer niður á vissa aðferð til að gera friðsamlega út um öll deilumál, sem upp kuntra að konta meðal þessara þjóða, svo að hvað sem fyrir kann að konta, megi komast hjá styrjöld. Miðvikudaginn 18 þ. m. var hald- inn almennur fundur í I.ondon, ein- liver sá fjölsóttasti, sem nokkurti tíma hefur haldinn verið i stærstu borg heimsins, og umræðuefnið var málsóknin ge<rn Parnell osr öðrum írsku foringjunum. Ilinn nafnkenndi frjálslyadi stjórnmálamaður John Moriey stýrði fundinum, og hjelt byrjun fundarins framúrskaran<li FRJETTIR. Fyrir Ottawa-þingið hefur verið lagt frumvarp um að skylda öll telegrafa- og telefóna-fjelög til að leggja þræði sina niðri í jörðunni i bæjunum. Allar útfluttar vörur Canada námu $77,964,030 áriS sem leið; þar af ▼ar 26 af hundraði viður, eða $20, 484,756 virði; 45 af hundraði af Gullnámur hafa nýlega fundi/.t í Montana, rjett fvrir sunnan Canada Námamenn vinna sjer j>ar inn 5—S dollara á <lng. En J>að er nokkuð einkennilegt að tnenn hafa verið hræddir um hungursneyð í sjálfum gullnámunum. Fólk hafði flykkzt þangað hvaðanæfa en ekki sjeð sjer fyrir vörubyrgðum, og matvæli hafa ekki orðið flutt að nógu greiðlega. Silfur, eir, járn og ágætur marmari eru í jörðu nálægt gullinu, og nóg er af kolum nokkru austar. Talsverðar utnræður urðu fyrra þriðjudag í öldungadeildinni í con- gressi Bandarikjanna út af Canada, og fyrirætlunum tnanixa um póli- tiska sameining þessara lauda. Flest- ir ræðumennirnir hneigðust að sam- bandinu, þó að enginn {>eirra vildi fá því framgengt netna ejitir sam- komuiagi þjóðanna. Einn merkasti maðurinn, sent tók til máls, Mr. Sherman, hjelt því fram, að friður gæti ekki lengi haldizj milli land- anna, ef þa« yrðu ekki að einu ríki, J>ar sein landamerkjalínan væri svo afarlöng. Mikil J.jóð væri að vaxa upp uorðan við laudamævi iiarðorða ræðu um aðfarir blaðsins Times og eins um afskipti [>au, sem stjórnin hcfur haft af málinu, J>ar sem hún hefur styrkt Idaðið til að halda fratn sakargiftum sínum, sem svo ekki reyndust netna ósannindi og falsanir. Nær J>ví hverri setn- ingu ræðunnar var tekið meö fagn- aðarlátum. Dó voru J>au setn ekk- ert hjá [>ví sem á gekk, [>egar Parnell sjálfur kont fram til að halda aðalræðuna. Margar mínútur gat hann ektci tekið til máls fyrir fagnaðarójmm, lófaklapjti og söng. Parnell var vongóður xnjög uin að bráðusn mundi renna ujij> frelsis- dajfur Irlands, o<j hann kvað landa sína vongóða líka, og fullyrti að þeir inundu [>ess vegna ekki taka fratnar til óyndisúrræða J>cirra, setn þeim áður hefur venð svo hætt við. Sir Charles Russel, aðalmálafærslu- maður Parnells í [>essu YVmes-máli, sagði og nokkur orð & fundinum, og var tekið nteð fögnuði. I rund- arlok gat forsetinn þess að á slð- ustu J>remur vikum hefðu fleiri en J úr millíón manna skrifað undir tnótmæli gogtr stefnu stjórnarinnar í ntálum írlands. Gladstones-sinnar uimu tnikiun sig- ur við auka-þingkosningar, sem íóru fram í Lambeth-kjördæmi á Eng- mli á föstudaginn var. Þing- mannsefni frjálslynda flokksins náði isningu með 480 atkvæða mun. 1 ið næstu kosningar á undan liöfðu íhahlsmenn unnið með jafntnargra atkv, mun. Gladstones-sinnar skoöa [>etta sjerstaklega merkilegan sig- ur, J>vl að irska málið var eina málið sem hreyft var við í kosti- ingadeilunni. StjórnarblaðiB Rton- dord segir, að okki sje til neins nð reyna að draga úr því, hve mikla þýðingu J>ossi kosning hafi, og fer þeim orðum um hana að hún hafi verið alvarlog óhamingja.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.