Lögberg - 20.03.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.03.1889, Blaðsíða 2
Jönberfl. MIDVIKUD. 10. MARZ 188U. UTGEFENDUK: Biglr. Jónnsson, Bergvin Jónsson, Árni Friðriksgoa Ei.i.'.r Hj'>'«ifnson Olafur Þórgeifsson Sigurður J. Jóhanne Allar upplýsingar vlðvíkjandi verði á nugrysingnm í „Lögbergi" gcta menn fengið á skrifstol'u blaOsins. fíve nœr sem knupendur Lögbergs skipta um bústað, eru þeir vinsamlegast beðnir, að sendn skriflegt skeyti ym það til skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjef, sctii útgcfe.ndum „Lðg- brrgs" eru skrifuð víövíkjandi blaöinu, «tti að skrifa : The Lðgberg Printíng Co. 85 Lombard Str, Winnipcg. JYPOLITIK. 1. blað af pessum (0.) árgang P'Jal/konunnar er merkilegt blaö I'að cr Ijós vottur pess að íslend ingar, sutnir hverjir að minnsta kosti, liafa á. pesstim síðustu tímum farið að htigsa dýpra um pólitík lands síns en peir liafa gert að undan förnu, og peirri breytingu fögn- uin vjcr af heiluin hue. iJctta hlað byrjar á ritsl jórnar- grein, par s.cin ]>ví er Ij'st ylir, að „stcfna hlaðsins í pjóðnti'ilum verði nokkuð á anoan vec cn ,'iðui Greinin segir að mönnum taki nú að leiðast ,,J>óf petta" í stjórnar skrármálinu, eem hvorki relcur nje gengur, par sein við pá stjóm er cr að eiga, „er aldrci lætur sann- færast", eins og hlaðið kcmst að orði. £>ess vcgna ætlar hlaðið að hætta við að láta pað mál sitja í öndvegi, cn pað ætlar að fara nð heina huga lcscnda sinna íi hjð- stjórnarleiðina. Greinín endar á pessum viturlegr. setninguin: „Vjer etgum að btka lýðstjórnarlönd. in til fyrtrmyndar; fara j.ví fram að hjer á landi vprði ódýr alþýðustjórii; 70,000 spnkra og meinlausra manna |.urfa ekki nema nokkra duglega hreppstjóra til að stjórna gjer; embættaskipsn iillri, dómaskipan og málatilbúnnði þ.n-f að breyta; kirkjan k að vera frjáls og laua undan ytirráðum landsstjórnarinnar o. s. frv. Qetur nokkuð verið á móti því, að ísland getí að fullu Og öllu losast lír sambandi við Danmörku á stjórnlaga- lcg.in hátt? lilutarins eðli hlytur að iieimta það fyrr eða síðar". En hlaðið lætur ekki við petta sitja. A eptir pessari ritatjörnar- grein kemur önnur grein eptir ./<>/< Ólafsson. Og mcö peirri grein skýrist enn hetur, hvað blaðið cr að fara. Jón Olafsson hcndir par á, að stjórn- in hafi „algerlega neit.að öllum orða- stað við bing og I)j,|ð um nokkr- tir breytingar a stjórnarskránni". Honum dcttur ekki í liug að hún muni ganga ofan í sjálfa sig nieð pá neitun, enda væri nokkuð íistæðu- lítið að láta sjcr dctta J>að í liug. ()«• pað vakir auðsjáanlega citthvað svipað fvrir .lóni Oliifssyni cins og vakað hefur fyrir Lögbergi og seni pjóðciljinn hcfur hneykslazt svo hatramlega á — að pað sjc ekki sem allra mcst vit í J>vi fvrir ]>j('ið vora, að vcra íir eptír ár að hcrja höfðinu við steínínn, allt af ná- kvæmlega á saixa hátt, og allt af mcð jafn-tíhífaiilcgri sannfæring uni, að ekki verði sá allra-minnsti árang- ur af öllum lamningnuni. Svo er og annaö, sem .fón Olafs- son hcndir á, pað að stjórnarskrár- frumvörp fyrirfarandi pinga hafi ekki farið nærri nó"u lanp-t. „Bæði í vorri núgildandi stjórnarskrá og frum- vörpum alpingis", segir hann, „úir <>g grfiir af ákvörðunum, sem ekki eru hyggðar á hcill ]>jóðfjclagsins nje cinstaklinga [>ess, heldur að eins á fornum vana-hjegiljum, einveldis- leifum og hugsunarlausum apaskap cptir sains konar hjegiljura í stjórn- arskrám annara Jjjóða". Iloiium }>ykir sem með Jiessiini stjrtrnar- skrárfrumvörpum hafa hvorki verið trvegður sjálfstjiírnarrjettur landsins gagnvart annarlegu valdi nje sjálfs- forræði einstaklinga J>jóðfjelagsins— J>ó að pau hefðu orðið að lögum. Margt af pví sem hreyta J>arf I stji'irnarskránni, segir hann sje nú svo lagað, „að eigi er enn tími til að liugsa að fá hreyting á J>ví komið frani á J>ingi, af J>vl að J>jóð- in sjálf og licnnar fulltruar eru ekki va.xnir upp Ar lilcvpidómunuin". En citt breytingar-atriði gerir Jón Olafsson sjcr von uin að bjóðin skilji og muni fallast íl—pað að að bezt fO'ri f</rir Tsland að losna algerlega undan bllum dönskum yfirráðwm. Og hann leggur J>að til að al- J>ingi I88U hugleiöi ]>ctta mál al- varlega. Hann telur J>að „ekkert óhugs- anlegt, að Stjómin og liin danska J>jóð yrði tilleiðanleg til J>ess að samjjykkja fkilnaðinn— annað hvort að sljettu eða jafnvcl gegn cin- hverju Jx'iknunargjaldi", enda hafi Danaveldi „livorki hag, virðing njc ánægju af yfirráðuin yfir íslandi." „Ilvað væri J>á cðlileera en að baðir málsaðilar rcyndti að koma sjer saman um skilnaðarkjör?" Vjcr samfögnum hlaðinu og Jiini Oiafssvni með að hafa fvrst hrcyft við J>essu. Þvl að vjer skiljum bæði hlaðið og {>ii]gniaiininn svo, sem ekki niuni vcrða latið sitja við hreyfinguna eina saman. Að suiinu er sfi skoðun vor alveg sinn eins <><»• hún hefir verið, að eins og ii ú stendur ú fyrir tslendingum, pá standi J>cim iillu uðru nær, að rcyna að kippa efnahag J>jóðarinn- ar í lag. En vilji }>eir fyrir hverii mun leggja áherzluna h lu'tt fyrst, að tryggja sjálfstjúrnarrjett J^ji^ð- arinnar, J>á fáuui vjer ekki hctur sjeð, en ]>ui) BÍe eininitt veguriiin, sem Fjallkonan <>g Jón Olafsson henda i'i. Sje nokkuð líklcgt, sein ekki verður sannað með ómótmælanleg- um sönnunum, ]>&. er {>að líklc<Tt að Danmörk o«- ísland ættu að skilja í pólitískum sökum. Vjcr scgjum pað ekki af neinu Dana- hatri. Vjcr siáuin vfir höfuð ekki astæðu til að hcra úvildarliug til nokkurrar J>jóðar, og getum ekki skoðað slíkt öðruvísi en sein ein- triáningslega f'isinnu. Og allra si/.t virðist oss li'iinluin voruin á tslandi farast slíkt, meðan J>cir sækja mcst af sinni vizku til Dana; }>ví að J>cir geri J>að cnn sem kutnið er, verð- ur vist naumast mótmælt með rjettu. ()g pegar sumir, eína og Heimskringlti o<^ Þjóðviljinn cru að rugla í ]>á íitt, sem eitthvað standi líkt íi, með Island (rajriivart DanmOrk eina o<r [rland gajrr.vart Englandi, J>á virðist uss slíkt nA alls cngri átt. Mcðferð Dana á íslandi hcfur aldrei verið noitt svinuð mcðfcrð EDfflendiníra á ír- landi, Jx5 að hún hafi opt og tíð- uni ekki vcrið góð. Það hefur t. d. ekki verið um langan aldur önnur ríkiskirkja á íslandi cn sd scm [jji'iðin aðhylltist, eins og k írlandi. t>að hafa aldrei verið gef- in út sjerstök undantekningarlög til að kúga íslendinga, eins og gelin hafa verið tit hvað eptir ann- að handa Irum. E>að hafa aldrei verið teknar stóreignir af íslenzk- um hufðingjum og gefnar dunsk- uin vildarnii'miiuin kunungsins. Og J>að eru engir danskir stóreigna- mcnn að sjúga út íslenzka leigu- liða. Sainanhurðurinn á sjcr enjr- an stað. En allt um pað hefur pólitíska sambandið milli Danmerkur og ís- lands gefizt illa; pví dettur oss ekki í hug að neita. Og eptir pví scm ástatt er í Danmörk, eru ekki miklar líkur til að pað muni framvcgis gcfast vel. Eins og margsinnis hefur verið tekið fram í ]>cssu blaði, er engin minnsta á- stæða til að halda, að sfi stjórn, sem nú situr að völduin 1 Dan- murk, muni slaka til á. |>ann hátt, scin íslendino-ar hafa enn farið fram á. Dað má scgja um [>etta svo afdráttarlaust, af pví að eptir peirri stcfnu, sem* stjórnin hefur tekið hcima fvrir í Danmurk, J>á aoeti hún ekki orðið við kröfum Islcnd- inga, cins <>g J>ær hafa verið stíl- aðar hingað til, J>ó henni annars væri sama um, hvernig g«"g' á íslandi. I>að væri en<íin meining í að gera islendingum hærra und- ir höfði heldur en aðalpjóð rikis- ins. Og ]>6 að íslendingar nytu pess sama „frelsis", sem Danir nú njóUa, J>á mundi peim heldur fíitt um finnast, enda væri pað ekki mótvun. En hinn veguritui, sá að reyna að fá aðskilnaðinn, er að íninnsta kusti úrevndur enn. paS er reynd- ar ekki ástæða til að gera sjer mjiig fagrar vonir uin að liann muni vcrða fær, sá vegur. En [>ú að undar- legt megi virðast, [>á eru [x> meiri ltkindi til, að farandi verði eptir hunum en liinuni vcirinum. Þó að dmska stjrtrnin sUppi íslandi alvcír, |>á kcmur pað ekki sji'ianlega neitt í bága við aðrar grundvaitarregl- ur stjuVnarinnar. Og frá íslendinga hálfu cr betta pú sannarlega viðleitni til að hrinda einhverju í lag, par scm hitt getur naumast I eitið viðleitni, að lemja sífellt hið saina fram í algerðri vonlevsu, berja allt af hðfðinu við steininn. Og fáist pessu framgengt fyrr eða síðar, pá. verður með sanni sact, að ckki hafi verið til einskis harizt, svo frainarlega sem menn annars trúi pví að sannarlcg sjálfs- stjórn verði pjóðunum fyrir beztu. Og [>ví tri'iuni við allir, hvc mikið ug inargt, sem annars kann á milli að bera. Um vcrzlunarsamhand [>að við Baiidaríkin, siun pingmenn frjáls- lynda (lokksins eru að hcrjast fyr- ir í Ottawa-pinginu, ritar verzlun- arhlaðið Uommer^ial mcðal anoars: „Vjcr ætluin ekki að ræða um hagsmuni pá sem boizt er við aS muni fylgja verzltinarsamhandiiiii, njc rannsaka, livc licntugar mundu vcra uppástungurnar, sem fram hafa komið í [>á átt; (!ii vjcr viljum gcta [>(!ss, að mjög scnni- lcgt er, að peim vcrði vcl tekið af mjög miirgum í ('anada. Lands- lýðurinn í ('anaila er inerri pví skuldhundinn til að hallast að frjalsri vcrzlun, að ]>ví er Bandaríkjunum við kemur, og ef vjer mtinum rjett, pií var J>að látið í Ijúsi, þegar tolla-stefiian (National Policv) var í li'ig leidd, að hún ætti að verða til pess að neyða Bandaríkin til frjálsra verzlunarviðskipta við oss. Tolla-stefnan er meðal, sem seint hefur verkað, en rera má að J>ess- ar uppástungur (i Bandaríkjunum) um verzlunarsainhand bendi & að nfi sje bún farin að verka. Frjáli- lynda flokknum í Canada, sem segja má að hafi J>cgar tekið verzlunar- samhandið inn í ilform sin, mun að ulluni líkindum J>ykja J>æ<^ilegt að lialda á J>essuin u[>]>ástunguin, ef J>ær skyldu hafa fengið ákveðnara furm um pað leyti, sem alinennar kosningar fara fram. Hingað til hafa nifítstuðumenn verzlunarsam- bandsins getað sagt, að {>að væri gagnslaust að kuma með J>etta spursmál inn í vurar pólitisku deil- ur, pvt að Bandaríkin mundu aldrei fallast íi slíkt. En nú er málið kumið í allt annað horf, ug skil- m&lalaust frji'ilslynda flokknum í hag. Búast mi'i við mji'><>; harðri sennu, J>egar spurningin um verzl- unarsamhaiKÍ vefður lögð heint og blátt fyrir landið, eins og að líkind- um verður gert, J>cgar alinennar kosningar fara fram í næsta skipti. Stjiirnarblöðin sjá J>etta auðsjáan- lega, pví að blöð íhaldsflukksins hvervetna 5 landinu veita pegar bitra mótstöðu gegn ujipástungun- um frá Washington um verzlunar- samband, og J>au bera pað í væng- inn að J>etta sje ekki aimaö en dularklædd hugmyndin um að kasta að fullu eign sinni á Canada, og tilhoðið sje líkt pví pegar kongu- lóin biður fluguniii heiin til sín". nicsta sumar. Það virðist bend» til |>ess: fyrst — að |>að borgi sig að saga við í Nýja íslnndi, og i öðrulagi að nægilegt sje af viðnum til nð snga í allri ný]em\- unni til samans um nokkur ár, þar liunn vonast til að geta fengið nóg að saga nœsta sumar af sama svæði og sagað vnr af sl. sumar. Hvað á að segja um þetta? Það er gott að fá viðinn sagaðan til að geta fengið hann til húsabygginga og annara nauðsynja, þvi (>örflii er mik- il fyrir hann, enda gengur liann út greiðlega. En er ekki jafnframt gott að geta ávaxtað peiiinga sina um 100%? Kr ekki einnig gott fyrir fátieka ný- lendu að gcta notið sinna atviniiuvega og með l'Vl komizt hjá ]>ví að ineiri peningar gangi „út en inn", þar sem allur þorri niaiina er peningalítill og atvinnulaus inikinn part ársins? „Það eru hyggindi sem i hag koma". Gætum |>ess framvegis! LITIL ATHUGASEMD. Um siigunarmaskínumálið í Nýja Islandi. Eptlr sti'ffiin /!. Jóntton. Það er i allramesta bróðerni að jeg allra varatamatt dirflst lijer með að vekja athygli nianna á áorðinai reyiislu fyrir því að viðarsögun getur borgað sig í Nýja Islandi. Síðastliðið suniar Ijetu nokkrir bænd- ur i Árnesbyggð i Xýja íslandi saga "•00,000 fet af við af heimalöndum sin- um, nioð þpim siimningum að 2(K),()00 fpt af viöniim söguðum gcngi fyrir lánið á vjelinni og viunu tvpggja manna við liana. Sjálfir skyldu pigpiidurnir liafn :iO0,IK)O fet, Ilvað miklu hafa þelr tapað á ).pss- nm samningum i samanburði viö að eiga vjelina sjálfir? Ef nú hver 1000 fet pru virt með sama verði eins og þau pru spI<1 hjpr við vjelina, sem sje $10, þi gjíira 200,000 fet $2000 („segi eg skrifa" ttð þiitund dottara). Það er að mtnnsta kosti etni mikið og ný j{ufuvjel með tilheyra'idi sögunarverkfærum mundi kostn <>g jeg held meini, því jeg veit til að álíkn sögunarvjelar (með 12 hasta afli) hafa verið boðnar fyrir $1000. Ef nú eru frá dregin laun þpssara tveggja manna i 5 mánuði (vinnutiininn niun þó liafa verið styttri), segjum $35 um mánuðinn, alls $!5ö(), verða samt afgangs $1650, sem er meira cnn $l(i(K), sem ný vjel kostar. lljcr við cr vert aö gicta |.<'ss, að pptir að þpssir siiinn- ingar voru gerðir, npyddust viðareig- piiilurnir til að borga meiri part, en áður var tiltpkinu af viðniim, fyrir sög- unina. (En livprsu mikið veit jeg ógjörla). Það er nú auðsictt samkricnit þpssu að |,<'ir luifa borgað eins mikið fjp að minnsta kosti fyrir lán á gamalll vjel um pinn smnartima, og samskon- »r vjol kostar ný, „íeð öllu tilheyrandi Köii cr ckki svo? Það mundi vera álitið, og það ekki að ástæðulausu, vel gcrt, pf vjplar-eigaiulinn gæti þeim nú vjcl argarminn, þó Httð yrði með hann að gei'ii. Ihinii stieði sig líka ciiis vcl við að gpra þnð, cins og alilrpi að liafa sag að fyrir )>á, þar þeir gáfu hoiiiun tæki f«ri til að fá hana borgaða (líklega m«'ð „rentuni og í'enturentuiu") á 5 mánuð uni. Þaö niun liann samt ekki géra, þvi ihí er liann að afla viðar að vjpl- inni á ný — fyrir pigin íciknine, liklpga í vou uni mciri bagnaO — tH nð sajfa % x x\ a v b 0 b i b á Ktite Str. „Oirnn viu-lir Sii ir nrii ]>r<lir Staðlniitii ntufi; llraðnitrU tuinjti, Nfiwi hiildfiitir eif/i, O/it xjtr liytitt um t/tlur". Itávamál. Þó okkur íslnndingnm í Vesturheimi sje af sumum eignaður helr.ttil kyrlátur og daafur áhugi til framkvænida i mik- ilsviirðandi málefnum, þá verfSur þó ekkí ávallt sagt, að allir þegi nje lúri í vscrðardyngju hins gamla vana og að- gerðaleysis, í einstökum tilfellum. Jeg skal fúslega játa, að helzt til margt af þvi, sem að fullkomnun lýtur í fjelags- legu og framfaralegu tilliti, liggur í allt of duldreyinum dvala og framkvæmda- daufu móki, eða afskiptaleysi, í með- meðvitund okkarri. En það kveður svik hátt þörfin til endurb-jta, í sumum til- fellum, að henni verður ekki látið ó- gengt; og suniu, sem hefur gengið og er uð ganga úr lagi hjá okkur, hlýt- ur að verða veittur athugi og endur- bót hið bráðasta, ef ekki á að biða þar tii |.að er um seiiuui, og engin viðleitni dugir framar. Jeg býst nú við, að sumir, seni lesa ofanritaíSar línur, haldi, að jeg ætli mjer að fara aö leiða í ljós einliverja, öltum ókunna vöntun eða gjörsanilega óþekkta apturför okkar fáliðuðu og rtrjilbúandi þjóöar hjer megin liafsins, eðu þá jafn- vel einliverja óþolandi skrkkju i niður- röðun náttúrunnar! - - Nei, það er mí dálítið annað en svo sje: jeg ætla að eins að minnast lítillega á dálítinn „agg"- hnúa í trúarlífi landa, hjer í bænuni Winnipeg, nfl. ínillibilskirkjusöfiiuðinii, spin sprengtr upp þær feikna spildurúr öðrum söfnuðum, <>g jafnvcl heila söfn- uðina, og sópar þeim til hinna neðstu og verstu bústaða, er sógur hafa nokk- urn tíma af farið, og það með liiimiu sóðalcgustu illyrðuni og formieHngum, sem einungis ósiðaður skríll lætur hrjútit sjer af vöruni. Það mun nú engum blandast hugur uni, við hvaða trúfjelag hjer er átt; en til uð fyrirbyggja allan mögulegan misskilning, get jeg tekið nafn þess skýrara fram: það er síifnuður sá sem þeir bneður Jóiutt og Ltíntn, Jóhannt- ki/iiíi; prjedika fyrir. Jeg kalla þenna trú-ruglings flokk mill- bils-söfnuð sökum þess, að þó hann sje nefndur „prpstliytprianskur", þá fylgir þar ekki renta nafni; ekki er nú svo. miktð uin! heldur er hanii, — svo Jeg tali iní óskö]> nkikknnlcga sanisull af ósköpnm prestbyteriönsku kirkjunnar, mcþódista og Salvation Army's, ó'lhi í setin, náttúrlega sleppt öllu því, Sem skást er i hverri þessara trúa. Ilvorki nijer njo öðrum niundi 'foQla til hugar, að álasa söfnuði þpsr,um pins Iilífðarlítið, pf hann gæti mpð snnni tali/.t berjast undir iuerkjum prcsbyteri- ónsku kirkjunnar á sœmllegan hátt, pð* of hann í raun og veru jæti lipyrt piir hvprri aniiuri einfaldri og kristimiii trú til, eða nokkurri óspilltri trtí En |.að er þessi 'ttÚU'grautur, þessi dig- iirniivltu forda'mingar-óp, þessi fúlu heimskulee;.. ofstæki og uppþembingur nefndra pQstnla <>g safnaðar, sem okkur vetgir svo hræðilega við. Jeg er viss um, að eii'inu, sem aWrcj.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.