Lögberg - 20.03.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.03.1889, Blaðsíða 2
£ö g b c v g. MIDVIKUD. 10. MARZ 1880. ÚTGEFENDUR: Sigtr. Jóntisson, IJcrgvin Jónsson, Árni Friðrlkssr.s. Hjöri<íif»son Ólafur Þórgeirsson Sigurður J. Jóhannesson. Allar upp'.ýsingar viðvíkjandi verði á augiýsingum í „Lögbergi" geta menn íengið á skrifstofu blaðslns. fíve nœr sem kaupendur Lögbergs skipta um bústað, eru þeir vinsamlegast beðnir, að senda skriflegt skeyti um það til skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjef, sem útgefendum „Lög- brrgs“ cru skrifuð víðvíkjandi blaðinu, setti að skrifa : Tho Lögberg Printing Co. 33 Lombard Str, Winnipcg. Ú POLITÍK. 1. blað af þessuut (6.) árgangi Fjallkonunnar er merkilegt blað. Dað er ljós vottur J>ess að íslend- ingar, sumir liverjir að minnsta kosti, liafa á JíPssum stðustu tltnum farið að hugsa dýj)ra um pólitík lands síns en peir liafa gert að undan- fijrnu, og J>eirri breytingu fögn- utn vjer af heilutn hug. Detta blað byrjar á ritstjórnar- grein, par sem J>ví er lýst yfir, að „stefna blaðsins í pjóðmálum verði ttokkuð á annan xes en áður“. Greinin segir að mönnum taki nú að leiðast „póf petta“ í stjórnar- skrárinálinu, sem hvorki rekur nje gengur, Jjar sem við ]>á stjórn er er að eiga, „er aldrei lætur sann- færast“, eins og blaðið kemst að orði. Dess vegna ætlar blaðið að hætta við að láta J>að mál sitja í öndvegi, en J>að ætlar að fara að beina huga lesenda sinna á lýð- Mjórnarleiðina. Greinin endar á Jjessuin viturlegu setninguin: „Vjer etgum að taka lýðstjórnarlönd. in til fyrirmyndar; fara J>vi fram að lijer á landi verði ódýr alþýðustjórn; 70,000 spakra og meinlausra manna þurfa ekki nema nokkra duglega hreppstjóra til nð stjórna sjer; embættaskipan allri, dómaskipan og málatilbúnaði þarf að breyta; kirkjan á að vera frjáls og laus urnlan yfirráðum landsstjórnarinnar o. s. frv. Getur nokkuð verið á móti því, að ísland geti að fullu og öllu iosaft úr sambandi við Danmörku á stjörnlaga- legan liátt? Iliutarins eðii lilýtur að heiintn |,að fyrr eða síðar“. En blaðið lætur ekki við petta sitja. Á ejitir Jjessari ritstjórnar- grein kemur önnur grein eptir J6n Ólttfeton. Og tneð peirri grein skýrist enn betur, hvað blaðið er að fara. Jón Ólafsson bendir [>ar á, að stjórn- in hafi „algerlega neitað öllmn orða- stað við J>ing og pjóð um nokkr- ar breytingar á stjórnarskránni“. Honum dettur ekki í hug að hún muni ganga ofan í sjálfa sig með [>á neitun, enda væri nokkuð ástæðu- lítið að láta sjer detta [>að í hug. Og J>að vakir auðsjáanlega eitthvað svipað fvrir Jóni Olafssyni eins og vakað hefur fyrir Löjlntriji og sem JijóðeHjinn hefur hneykslazt svo hatramlega á — að J>að sje ekki sem allra mest vit í J>ví fyrir J>jóð vora, að vera ár eptir ár að berja höfðinu víð steininn, allt af ná- kvæmlega á sama hátt, og allt af með jafn-óbifaulogri sannfæring um, að ekki verði sá allra-minnsti árang- ur af öllum lamningnum. Svo er og annað, sem Jón Ólafs- son bendir á, J>að að stjórnarskrár- frumvörp fyrirfarandi J)inga hafi ekki farið nærri nógu langt. „Bæði f vorri núgildandi stjórnarskrá og frum- vörjium alpingis“, segir hanu, „úir og grúir af ákvörðunum, sem ekki eru byggðar á heill pjóðfjelagsins nje einstaklinga Jiess, heldur að eins á fornum vana-hjegiljum, einveldis- leifum og hugsunarlausum ajiaskap eptir sams konar hjegiljum í stjórn- arskrám annara J>jóða“. Honum [>ykir sem með [)essum stjórnar- skrárfrumvörpum hafa hvorki verið tryggður sjálfstjórnarrjettur landsins gagnvart annarlegu valdi nje sjálfs- forræði einstaklinga pjóðfjelagsins— [>ó að pau hefðu orðið að lögum. Margt af pví sem breyta parf i stjórnarskránni, segir hann sje nú svo lagað, „að eigi er enn tíini til að hugsa að fá breyting á pvf komið frain á pingi, af pvi að J)jóð- in sjálf og hennar fulltrúar eru ekki vaxnir upp úr hleypidómunum“. En eitt breytingar-atriði gerir Jón Ólafsson sjer von um að pjóðin skilji og muni fallast á—]>að að að bezt vieri fyrir fsland að losna alyerleya umlati öllum döntskutn yfirráðum. Og hann leggur pað til að al- J)ingi 188U hugleiði petta iriál al- varlega. Hann telur [>að „okkert óhugs- anlegt, að stjórnin og hin danska pjóð yrði tilleiðanleg til J>ess að sampvkkja skilnaðinn—annað hvort að sljettu eða jafnvel gegn ein- hverju J)óknunargjaldi“, enda liafi Danaveldi „livorki hag, virðing nje ánægju af yfirráðum yfir lslundi.“ „Ilvað væri [>á eðlilegra en að báðir málsaðilar reyndu að koina sjer samati um skilnaðarkjör?“ Vjer samfögnum blaðinu og Jóni Ólafssyni með að hafa fvrst hreyft við pessu. Dví að vjer skiljum bæði blaðið og pingmanninn svo, sem ekki muni verða látið sitja við hreyfinguna eina saman. Að sönnu er sú skoðun vor alveg söin eins og hún hefir verið, að einx otj nú ntendur <í fyrir fslendinjurn, pá standi peim öllu öðru nær, að reyna að kipjia efnahag Jrjóðarinn- ar I lag. En vilji peir fyrir hvern mun leggja áherzluna á liitt fyrst, að tryggja sjálfstjórnarrjett J>jóð- arinnar, J>á fáum vjer ekki betur sjeð, en það sje eimnitt vegurinn, sein Fjallkonan og Jón Ólafsson benda á. Sje nokkuð líklegt, sem ekki verður sannað með ómótmælanleg- um sönnunum, J)á er [>að líklegt að Danmörk o g ísland ættu að skilja í pólitískum sökum. Vjer segjum pað ekki af neinu Dana- hatri. Vjer sjáum yfir höfuð ekki ástæðu til að bera óvildarhug til nokkurrar J)jóðar, og getum ekki skoðað slíkt öðruvfsi en sem ein- trjáningslega fásinnu. Og allra sí/.t virðist oss löndutn vorum á tslandi farast slíkt, meðan peir sækja mest af sinni vizku til Duna; J>ví að Jieir geri ]>að enn sem komið er, verð- ur víst naumast mótmælt með rjettu. Og pegar sumir, eins og Jleinnskrinjla og Jtjóðriljinn eru að rugla í J>á átt, sem eitthvað standi líkt á með Island gagnvart Danmörk eins og trlanil gagnvart Englandi, [>á virðist oss slíkt ná alls engri átt. Meðferð Dana á íslandi hefur aldrei verið neitt svipuð meðferð Englendinga á ír- landi, pó að liún hafi opt og tið- um ekki verið góð. Það hofur t. d. ekki verið um langan aldur önnur rfkiskirkja á fslandi en sú sem pjóðin aðhylltist, eins og á írlandi. Það hafa aldrei verið gef- in út sjerstök undantekningarlög til að kúga Islendinga, eins og gefin hafa verið út hvað eptir ann- að lianda Irum. Dað hafa aldrei verið teknar stóreignir af fslenzk- um höfðingjum og gefnar dönsk- um vildarmönnum konungsins. Og pað eru engir danskir stóreigna- menn að sjúga út fslenzka leigu- liða. 8amaiiburðuriiin á sjer eng- an stað. En allt um pað liefur pólitfska sambandið milli Danmerkur og ts- lands gefizt illa; J>vf dettur oss ekki f hug að neita. Og eptir pví sem ástatt er í Danmörk, eru ekki miklar líkur til að J>að muni frainvegis gefast vel. Eins og margsinnis hefur verið tekið fram í Jiessu blaði, er engin minnsta á- stæða til að halda, að sú stjórn, sem nú situr að völdum f Dan- mörk, muni slaka til á [>ann hátt, sem íslendingar hafa enn farið fram á. Dað má segja um J>etta svo afilráttarlaust, af J>vf að ejitir peirri stefnu, sem stjórnin hefur tekið heima fyrir f Danmörk, pá goeti hún ekki orðið við kröfutn tslend- inga, eins og pær hafa verið stíl- aðar hingað til, J)ó henni annnrs væri snma uin, hvernig gengi á fslandi. Það væri engin meining í að gera fslendingum liærra und- ir liöfði heldur en aðalpjóð rfkis- ins. Og [>ó að fslendingar nytu J>ess sama „frelsis“, sem Danir nú njóta, ]>á mundi peim heldur fátt um finnast, enda væri ]>að ekki mótvon. En liinn vegurinn, sá að revna að fá aðskilnaðinn, er að minnsta kosti órevndur enn. Dað er revnd- ar ekki ástæða til að gera sjer tnjiig fagrar vonir um að hanti muni verða fær, sá vegur. En J>ó að undar- legt megi virðast, [>á eru pó ineiri lfkindi til, að farandi verði ejitir honum en liinum veginuin. Þó að dinska stjórnin slappi íslandi alveg, J>á kemur J>að ekki sjáanlega neitt í bága við aðrar grundvallarregl- ur stjórnarinnar. Og frá íslendinga hálfu er petta [>ó sannarlega viðleitni til að hrinda einhverju f lag, par sem liitt getur naumast 1 eitið viðleitni, að lemja sífellt hið sama frarn í algerðri vonleysu, berja allt af höfðinu við steininn. Og fáist ]>essu framgengt fyrr eða síðar, pá verður með sanni saot, að ekki hafi verið til einskis barizt, svo framarlega sein meiin annars trúi pví að sannarleg sjálfs- stjórn verði pjóðunum fyrir beztu. Og pví trúum við allir, hve mikið og margt, sem annars kann á iniLli að bera. Uin verzlunarsamband pað við Bandarfkin, sein pingmenn frjáls- lynda flokksins eru að berjast fyr- ir í Ottawa-pinginu, ritar verzlun- arblaðið (’omntercia/ rneðal annars: „Vjer ætlum ekki að ræða um hagsmuni ]>á sem búizt er við að tniini fylgja verzlunarsambandinu, nje rannsaka, hve hentugar mundu vera ujipástungurnar, sem frain hafa komið í pá átt; en vjer viljum geta [>ess, að mjög senni- legt er, að [>eim verði vel tekið af nrjög mörgum í Canada. Laiuls- lýðurinn í Canada er nærri J>ví skuldbundinii til að hallast að frjálsri verzlun, að J>ví er Bandaríkjunum við kemur, og ef vjer munum rjett, j>á var J>að látið í ljósi, pegar tolla-stefnan (National Policy) var í lög leidil, að hún ætti að verða til pess að neyða Bandaríkin til frjálsra verzlunarviðskipta við oss. Tolla-stefnan er meðal, sem seint hefur verkað, en vera má að J>ess- ar ujipástungur (í Bandaríkjunum) um verzlunarsamband bendi á að nú sje hún farin að verka. Frjáls- lynda flokknum í Canada, sem segja má að hafi ]>egar tekið verzlunar- sambanrlið inn í áform sfn, roun að öllum líkindum pykja Jrægilegt að halda á Jressuin uj>]>ástungum, ef pær skyldu hafa fengið ákveðnara form uin pað leyti, setn almennar kosningar fara fram. Hingað til hafa niótstöðumenn verzlunarsam- bandsins getað sagt, að J>að væri gagnslaust að koma með petta spursmál inn í vorar jiólitisku deil- ur, pvf að Bandarikin mundu aldrei fallast á slíkt. En nú er málið komið í allt annað horf, og skil- málalaust frjálslynda flokknum f hag. Búast má við mjög harðri sennu, ]>egar sjmrniiigin uin verzl- unarsamband verður lögð beint og blátt fvrir landið, eins og að lfkind- um verður gert, J>egar almennar kosningar fara fram i næsta skipti. Stjórnarblöðin sjá J>etta auðsjáan- lega, J)vf að blöð íhaldsflokksins hvervetna í landinu veita pegar bitra mótstöðu gegn uj>j>ástungun- um frá Washington um verzlunar- samband, og J>au bera pað í væng- inn að petta sje ekki annað en dularklædd hugmyndin uin að kasta að fullu eign sinni á Canada, og tilboðið sje líkt pvf pegar kongu- lóin biður flugunni lieiin til sín“. LÍTIL ATHUGASEMD. Um si'igunarmaskínumálið i Nýja Islandi. Eptir Strffdn li. Jónston. Það er í nllramesta bróðerni að jeg allra vnrasamast ilirflst lijer með að vekja atnygli mannn á áorðinni reynslu fyrir þvi að viðarsi'igun getur iiorgað sig í Nýja íslandi. Síðastliðið sumar ljetu nokkrir liænd- ur i Árnesbyggð í Nýja íslandi saga 300,000 fet af við af heimalöndum sín- um, með þeim sanmingum að 200,000 fet af viðnúm söguðum gengi fyrir lánið á vjelinni og vinnu tveggja manna við liana. Sjálfir skyldu eigendurnir liafa 300,000 fet.. Hvað miklu hafa |>eir tapað á þess- um samningum í samanburði við að eiga vjelina sjálfir? Ef nú hver 1000 fet eru virt með sama verði eins og þau eru seld hjer við vjelina, sem sje $10, þá gjöra 200,000 fet $2000 („segi og skrifa" tvö þúsund dollara). Það er að minnsta kosti eins mikið og ný gufuvjel með tlllieyrandi sögunarverkfærum mundi kosta og jeg held meira, því jeg veit til að álíka sögunarvjelar (með 12 liasta afli) hafa verið boðnar fyrir $1600. Ef nú eru frá dregin laun þessara tveggja manna í 5 mánuði (viunutíminn mun þó hafa verið styttri), segjum $35 um mánuðinn, alls $350, verða samt nfgangs $1650, sem er íneira enn $1600, sem ný vjel kostar. Hjer við er vert að gæta |>ess, að eptir að þcssir sainn- ingar voru gerðir, neyddust viðareig- endurnir til að borga melri part, en áður var tiltekinn af viönum, fyrir sög- unina. (En liversu mikið veit jeg ógjörla). Það er nú auðsætt samkvæmt þessu að þeir liafa liorgað eins mikið fje að minnsta kosti fyrir lán á gamalii vjel um einn smnartíiria, og samskon- ar vjol kostar n ý, með öllu tilheyrandi Eða er ekki svo? Þaö mundi vera álitið, og það ekki að ástæðulausu, vel gert, ef vjelar-eigandlnn gæfl þeim nú vjel- argarminn, þó lítið yrði með hann að gera. Hann stæði sig lika eins vel við að gera það, eins og aldrei að hafa sag- að fyrir þá, þar þeir gáfu honum tæki- færi til að fá linna liorgaða (líklegn með „rentum og renturentum11) á 5 mánuð- um. Það iiriin linnii saint ekki gera, því nú er hann að atla viðar að vjel- inni á ný — fyrir eigin reikning, iíklega í von um meiri liagnað — til s>ð saga næsta sumsr. Það virðist benda til þess: fyrst — að )>að borgi sig að snga við í Nýja íslandi, og í öðrulagi að nægilegt sje af viðnum til nð saga í allri nýlend- unni til snrnans uin nokkur ár, þar hann vonast til að geta fengið nóg að saga næsta sumnr af sama svæði og sagnð var af sl. sumar. Hvað á að segja um þettn? Það er gott að fá viðinn sngaðan til að geta fcngið liann til lnísabygginga og annara nauðsynja, því þörfln er mik- il fyrir hann, enda gengur liann lít greiðlega. En er ekki jafnframt gott að geta ávaxtað peninga sína um 100% ? Er ekki einnig gott fyrir fáVr'ka ný- lendu að geta notið sinna atvinnuvega og með þvl komizt hjá því að meiri peningar gangi „út en inn“, þar sem allur þorri maniia er peningalítill og atvinnulaus mikinn part ársins? „Það eru liyggindi sem í liag koma“. Gætum þess framvegis! X r xx a v b o b i t) d Kate Str. „Oírna mmlir Sd er œra þegir Staölausu stafi; H rndmtpl.t tnnga, Nema haldendr tigi, Opt sjtr dgott vm gelur'1. Hávamál. Þó okkur íslnndingum í Vesturlieimi^ sje af sumum eignaður helv.ttil kyrlátur og daufur áliugi til framkvæmda í mik- ilsvarðandi málefnum, þá verður þó ekkí ávallt sagt, að allir )>egi nje lúri í værðardyngju liins gamla vana og að- gerðaleysis, í einstökum tilfellum. Jeg skal fáslega játa, að helzt til margt af því, sem að fullkomnun iýtur í fjelags- legu og framfaralegu tilliti, liggur í allt of duldreyinum dvala og framkvæmda- (laufu móki, eða afskiptaleysi, í með- meðvitund okkarri. En það kveður svo hátt þörfin til endurbóta, í sumum tii- fellum, að lienui verður ekki látið ó- gengt; Og sumu, sem hefur gengið og er að ganga úr lagi lijá okkur, lilýt- u r að verða veittur ntliugi og cndur- bót liið bráðasta, ef ekki á að lúða þar til það er um seinan, og engin viðleitni dugir framar. Jeg býst nú við, nð sumir, sem lesa ofanritaSar línur, lialdi, að jeg ætli mjer að fara að leiða í ijós einliverja, öllum ókuniia vöntun eða gjörsamlega óþekkta apturför okkar fáliðuðu og strjálbúandi þjóöar lijer megin liafsins, — eSa þá jafn- vel einliverja óþolandi skekkju í niður- röðun náttúrunnar! — Nei, það er nú (lálítið aunað en svo sje: jeg ætla að eins að minnast lítillega á dálítinn „agg“- hnúa í trúarlifi ianda, hjer i liænuni Winnipeg, nfl. millibilskirkjusöfnuðinn, sem sprengir upp þær feikna spildur úr öðrum söfnuðum, og jafnvel heila söfn- uðina, og sópar þeim til hinna neðstu og verstu bústaða, er sögur hafa nokk- urn tíma nf farið, og það mcð hinum sóðalegustu illyrðum og formrelingum, sem einungis ósiðaður skríll lætur hrjótit sjer af vöruin. Það mun nú engum blaiubist hugnr um, við hvaða trúfjelag hjer er átt; en til að fyrirbyggja allan mögulcgan misskilning, get jeg tekið nafn þess skýrara fram: það er söfnuður sá sem )>eir bræður Jónus og Ldrus, Jóhanns- sgnir, prjedika fyrir. Jeg kalla þenna trú-ruglings flokk raill- bils-söfnuð sökum þess, að þó hann sje nefnilur „prestbyterianskur", þá fyigir þar ekki renbi nafni; ekki er nú svo mikið um! lieldur er liann, —svo jeg tali nú ósköp skikknulega — samsull nf ósköpum prestbyteriönsku kirkjunnnr, meþódista og Salvation Army’s, öllu J senn, náttúrlega sleppt öllu því, sein skást er í hverri þessara trúa. Hvorki mjer nje öðrum ínundi iuoniit til lnigar, að álasa söfnuði þesMim eins hlíföarlitið, ef hann gæti með sanni talizt berjast undir nierkjum presbyteri- ónsku kirkjunnar á sæmilegan hátt, eða ef hann i raun og veru fæti lieyrt ein' hverri annari einfaldri og kristinnii trú til, eða nokkurri óspilltri trú En )>að er þessi trÚMT-grautur, þessi dig- urmæltu fordæmingar-óp, þessi fúla,. heimskuleg., ofstæki og uppþembingur nefndra pcwtula og safnaðar, sern okkur velgir svo liræðilega við. Jeg er viss um, að enginn, sem aldref.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.