Lögberg - 20.03.1889, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.03.1889, Blaðsíða 3
hefir hcyrt nefnda bnvður prjedika, get- nr ímyndað sjor, Iitc ógeðslegt og ó- mannúðlegt tal þeirra er í kirkjunni. Jeg get (lálitið l)orið um ýmislegt þar að lútandi, því jeg hef veiið |>ar við „messu" nokkrum sinnum. En ekki get jeg gert annan Terulegan mun þeirra bræðra í þessu efni, en |>ann, nð .lónas er víít vanalega þeim niun illorðari en Lárus, sem hann er ívið skynsaman. Það má geta nrerri, hversu fierir þeir menn eru flð tala fyrir trú, sem ekki kunna að nefna rjett guð sinnfað þeir brieður kunna eða gera það ekki, jet.i þeir sjeð og heyrt, sem koma í kirkju i.eirrn); sem ekki þckkja ein- kuniiir trúar sinnar betur en svo, að þeir hræra saman ýmsu „khiðri" margra trúflokka, og sem kunna ekki að tala mælt mál án fúkyrða, og sem ekki oru svo lesandi á móðurmál sitt, að );eir komist lijú að raska opt rjettri þýöingu orðs |>ess, er þeir velja sjer fyrir texta. I öllu lýsir sjer hin órýna fávizka þe»sara bræðra og sjálfshróss ákafl |.eirra (Ireifist eius og óþoftir gegnum allan borra málsgreinanna. I>að er )>essi kenn ing, þessi einbæfi máti: það, að telja öllum safnaðarlimunuiii trú um, að að eins þeir, sem gnnga í þenna trúartlokk, sjeu og hljóti að vera hinir einu, sem hafi komizt í nokkurt andlegt samband við guð, hinir einu, sem eru „íklæddir heilagleik rjettlietisins", og hinir einu, sem guð getur fengið af sjer að fyrir- gefa drýgöar syndir (því eptir að beir eru komnir í söfnuð þenna, þykjast |>eir hætta að syndga, og líta með fyrirlitn- ingu og fordæmanda argnaráði á synd- ara hinna safnaðanna) — það er þessi kenning, sem ttnnur samsvarandi tilfinn- ingu í hjörtum þeirra fáráðlinga, sem álíta sig öllum meiri — liina einu miklu menn! I>eim finnst |>að svo sælufullt að vera talinn niestur. I>eir finna ekki, og eru ekki heldur áininntir um, nð þeir þurfi neina yfirburði yflr aðra til aö vera mestir, nemu þá, að geta talað orðin: „Jcg er i'relsaður! O, jeg er frelsuð!" Til þess nú að reyna að faera rók fyrir öllu bessu með sem ftcstum orð- um, vil jeg hjer gpta nokkurra setninga er jeg hef sjálfur heyrt þá tala. Mj«r dettur ekki í hug að telja upp öll þau axarsköpt, sem jeg hen heyrt þábúatil; J,að vrði óþarflega langt mál, en jeg gríp að eins fáein orð, sem jeg ínaii tljétlegast eptir. Menn geta sjálfir horið nm, hvort ekki sje neitt bogið við mál- snilldiiia t. n. m. í þessum setningtim: „iSyndarinn fer eins og hundtir í hum- áttina á eptir náðinni; svona er syndar- inn huglaus, hann er svo bleyðulegur!" „Ó það innd.Tla vín og mjólk, )>að bal- snm, sem tíuð býður syndaranum, sem liggur á borðinu!" (Við guð): lljálp- aðu einhverjum(i) til að koma til þín í kvöld!"- ,.Jeg get sagt ykkur inörg rleiri tækifæri". „l>ú ungu systir, þarna aptur frá! viltu ekki lífsins vatn, þú getur fengið )>að þarna fram í sætið til þín". — „I>ó, þvv guW kallir þá hjcðan klnkkan 12 í kvöld, þá vei/.tti, að þeir ltafa enga afsökun!" — „Vjer sjáum .Jesii lijer eins og í gegnuio glas". - „Iní get- ur hlegið að guði í þínum |>anka, og sá þanki getur nezt". - „I>að er ltrylli- legt fyrir englana að syndaiarnir glatast, það er hryllilegt fyrir englana!" -„Djöf- ullinn hofiir lesið íitningiina frá enda til enda og er kunnugri henni en nokkur annar hjer inni í kvöld, nokkur annar hjer inni í kviild'. )>að er líka auðheyrt á |>ví hvpiiiifí hann spurði Krist!" ,,.Ieg stje á glasbrot og brant ).að undir iljinni og skar mig í fótinn, »g þá faiin jeg að jeg ltafði brotið livíldardaginn undir fótum mjer". Qg er ckki dálítill sjálfbyrgingur í t. a. m. þessu: „I>að er ekki til einskis unnið að leita guðsrík is, hvorki fyrir aðra, njc mig, sem lifl rjettilega og heilaglega, ekki einungis hvcrn helgidag, heldur lika hvcru virk- an dag frá morgni til kvölds". — „Jeg veit ekki einungis mániiðardaginn, þegar jeg fyrst kom til guðs, heldur líka klukktisttindina; jcg hef þaö í miiini vasabók". Kr ckki einhver keimur af klatifasknp í þessu t. a. m.: „Viö erum allir heið- ingjar hjer inni, og þó við sjeum ekki heiðingjar, þá ertiin við sanit ekki Gyð- ingar". — „Allir tapaðir syndarar eins og jeg og þú". - „Guð blcssi þessa bræður, sem sitja hjpr og glápa". - „Djófullinn er höfundur allra rórr.ana". I>að cr siður bncðraniia að taka upp apttir tvisvar til þrisvar sinnum, og jafn vel optar, nokkura parta snmra máls greina, en baö er nú akki sknðlegt að öðru en )>ví, að þeir taka ekki síðttr upp það, sem þeim hefur glappazt. En fremur er það siður þeirra að lesa upp ósköpin «11 af ymsura stöðum úr ritn- ingunni, valið í samstæðu eptir þcirra cignu höfði. Margir kynnti að halda, að )>eir legðu lít af ncfndum ritningar- greinum, en þnð er nú ekki vel sann- gjarnt að ætla |>eim, að haga sjer eins og prestar eða menntaðir menn eiga að gera. Þeir náttúrlega vita ekki sjálör, manna tetrin, hvað ritning- argreinarnar þýða, sto þcim er náttúr- lega lífs-ómögulegt að leggja út af því, svo hæfilegt sje; því er það, að þeir btía sjer til ýmislegan liugsana-riigling og fjarsticðar ályktanir, helzt samræmd- ar eigin viljn, og gera svo sjálfa sig og áhlýðandi safnaðailimi sína gagndrepa af „humbugi" og lokleysum. Kn tit af hverju leggja þeir |>á vana Icga? nitinu menn spyrja. M cr auB- svarað: )>cir legjja út af ýmsum slaður sög um, er daglega myndast í Vuentim, og ýnis- um „molbiía-sögtiin" úr þeirra sjálfra lítí; )>cir taka menn tali út á götvini biejarins, og veiða upp úr þeim ýmsar hjegiljur, og síðan prjcdika þeir út uf þessu fjölorðnr bölbænir í kapellunni, hinni nndlegu þurrabúð sinni á Kate Strcct. I>að er annars sorglega kvcljanili fyrir þii, sem hafn nokkra skynsemdarglóru og þekkja nokkra trtíartilrinniiigu, að sjá allau sjállVhelgunar svipinu á þess ttm einræna söfntiði. Fyrst að beyra postulanii prjpdika á ví.\l, ýmist þrá-stagl- aðar biciianiyiKlir, eða \á stpypandi fyrir- dæiiiingu ylir alla ).á, spin pkki eru í nöfnuði |>pirra, og svo allar nntllcys tirttar og dónaskapinn frá uppltafi til enda. Jeg ).ckki fátt hæfilegt viö kirkju- störf þeirra, nciua söngiiin, cöa einkuni orgclspilið: það er opt brúkanlegt, og sama cr að scgja titn marga cnska sálma, sem þeir brúka. En sálma Jón- asiir telur maður nú ekki mcð lofsöng- um! (mundi vcia synd að kalla |.á Jón asar rímur?) Jeg mnn eptir livp fjálg- lcgnr I.ártis var á sunnud. kvöldið 24. þ, m., þpgar hann var að reyna að konia fólkinu til „að standa upp fyrir Krist" pins og |>eir kalla þaö nfl. þeir, scir hófðti vissti iini að Kiistttr vieri i ltjarta þeirra, áttu nð greiða atkvæði með nð standa upp. En þcir hafa vist ekki skilið röddu sins hirðis -- þvi bá fvrst sátu þeir alBiennilega kyrrir! Jónas greyið vindtir sjer þá á fætur og spyr söfntið sinn voldttgum rómi, „hvað þeir hugsi að standa ekki upp •með Kristi ntína"; og jafnffiiint |>ví beindi hann að þeim nokkrum þungum ániiun- ingum; og ekki hætti uatin fyr, eu hann hafði kvalið þciin olltini á löppl Svo fóru þeir bræður sameiginlega að bjóöa og biðja safnaSar menn að standa upp og gjöra bicnir sínar. Alls stóðu ).á upp 10 konur og 2 kntlmenn. l>að voru nú nokkuð einkennilegar ncður sein |>að fólk hjelt! I'.Tf voru satnt cngti lakari en hjá postiilunum. Hið helzta, sem ein konan sagði, var þetta: „Guði sjp lof að jeg gat staðið tipp!" og önnur „Guði sjc lof siðan jeg frelsaðist!'1 Allt þetta fólk vitnar mest um helgun síitn og uinvetidun. En svo rnmt kvað að óþurft bicna þpssara, að Lárus bor- aði „aineni" inn í miðjar setningar þeirra sumar, og þá vissu )>eir, að (ítið niuiuli ekki kicra sig um meira, og hættul Bænagjörðina tclja okki bræður þessir guðsþjónnstu; því einu sinni, þegar jeg var þar i kirkju, sagði Jónas: „Jej vil nú biðja utansafnaðar menn og |>á, sem vilja, að fnra út; guðs)>jónustan er nú úti, því þnð er ekki eptir iiema að biðja og lcsa nokkrar bænir; guðsþjónuétan er úti!" Þess pi- og vcrt að gcta, )>eim til fróð- leiks, sem ókunnugri eru, hvcrsu Lárus hvntti söfnuð sinn til kristniboðs. Ilanii sagði meun ættu. að taka náunga sína tnli úti á strætum eða hvar sem |>cir hittu þá og roytia að loiða þá á þctta rjetta trúar-cinstig; cn - þoir áttu að ncnna að gera svolítið meira: |>eit áttu að skrifa brjef(!) til þeirra, sem þeir gát.u ekki fundið porsóiuilega og ritn trúna bannig „inn í þeirra þanka". Mjer datt í hug að |>ctta gæti orðið talsvert snatt-saint vcrk fyrir sttma þoirra og að það mundi einu sinni hafa orð- ið talsvorð raun fyrir Eárus sjálfan, hefði hann vorið í líkum vanda staddtir og sagau scgir að skoð hali lieima á íslandi. En hann er sjálfsagt orðinn ¦krifandi n ú na. I>að er iinnais undarlcgt, að nokkur tnaðtir skuli vora svo h e i m s k u r oða ókærinn að kouia því tipp um sjálfnn sig, að hann goti gort sjpr þpssa „post- ula" að sálnaliirðtini. Jeg hpfði næst- tim því sagt, að öðruni söfntiðtim vicii pkki svo mikill skaði, í andlcgri merk- ingu, að tapa af fjclagsskap belrra. Við vildum )ví biðja alla þá, st'tn unna, eða þykjast unna, hrctnu trúarlítl, sem li.-tfa Imgniynd um and lega tilvorn sjálfra sín, ódattðlcik sálar- innar og |>ær kröftir, or hoilög ritning og siðl'erðisskylda hoimtnr af |.cim við viljum skora á |>á í nafni virð- ingar þcirrar, som þoir erti skyldir að bora, að niinnstn kosti fytir sjálftiin sjor oins og skynsamar vornr — oins og monn, — að Ijá ckki oyrti sin til að hlýða rugli þcssara fáfróðu sjálfbyrginga, bessara pinrænings-„posttil;\", er fyrir- líta og dæma glataða alla |>á nienn, sem ekki fella sig við hvert orð, er ).oir tnla, hugsað cða óhugsað. l>að ictti hvcr porsóna, scm komin er til vits og ára, að íinna sjálf, að hcnni cr betra að neyta siima oigin tilfinninga og full- koinna þær og betra með lcstri góðra bóka, holdtir ou láta ginnast af öfug- streymi og sjálfsþótta þeirra, som ekki gcta lesið óskckkta málsgrcin, okkj talað óbjagaða sctningu og sársjaldan lmgsað rjetta lmgstin (að mitinsta kosti ekki lagt rjetta hugstin í ritningar groíiiar), og enn ).á sí/.t ltafa næga súina tiltinningu, til af! bligðast sín fvrir að kalla ranghygðir sínar og fjarstæður g u ð s o r ð. I>að er enn fromur fyllstu nstæða til að biðja landa okkar, sem hjer optir kunna nð koma að heimnn, að „gicta sín fyrir falsspámðnnum*' þossum; og láta ekki hrekjast af rjottri lcið, fvrir hoiniskiilogar fortölur þeirni, scm gagn- st.æðar orti ölltiin rcglum kristninnnr. Mjer finnst, satt að segja, ekki meiri voikuii fyrir Innflytjcndur, þó þeir sje alveg ókunitir hjer í landi, að halda þó sinni rjcttu, áðurtekinni trtíarskoðun, þótt þeir sctjist hjer að. Jeg veit reynd- ar tpI, að pinstakir uiidanvillingar að hciman gleypa svo áfergislega í sig hið ameríkanska þjóðlopt, oigi síður ósiði on siði, að þeir tútna út af þykkju og „ergelsi", líkt og froskur í forarbloyttt, ef nokkrum verður á að láta heyrn, að nokkuð sje hjcr öðttivísi en á a? vera, eða heima á Fróni nokkttð cins og það má Tera. )>css kyns kunningja cr nú ekki til mikils að áminiia, enda eru þoir ltæfastir í söfnuð bneðranna, og liklega |>efa hann ujipi, hvað scm hver sogir. En |>nð eru allir skynborandi menn, þeir seni mcð rjcttu gcta kallazt menn, sem við viljum áminna og biðja að varast þcssa sí-smalandi bræðui'. l>að ætti ekki að vera hætta á villri veg- leiðslu í tilliti til fiillorðinna manna, karla eða kvenna, ef þati á aiinað borð vætu ekki stcfnu 1 a u s eða mínrlaus. En það getur samt miklu f remur verið mögnlcikar á því hjcr, en þó þeir v«erti lieima, vegna þess, að þegnr mcnn koma liing.ið allslnusir, þokkja mcnn ltvorki lopt nje láð og vitn okki upp nje niður, að bcír þíi vcrði fremnr afvogaloiddir ltjer, mcð t. a. m. einlivorri svo ncfndri „hjálpscrai" i cfnalogii tilliti, leiðbein- ingum í atvinimlegti tilliti eða ('iðru, þegnr skírt cr tekið frnm að þnð sje fyrir „Jpsús skuld" gjört (eins og þeir bræður itefua það), og bá náttúrl. er þeim jafnfrnmt talið skylt að „umvond- ast" og taka rjetta trtí, )>egar „Ktisttir bankar upp á þeirra hjartn" með þess- um nfsfrnmfærslu titvegum, fyrir meðnl- göngti postulantia! I>að eru þcssir monn og ytir höfuð allir innflytjendur að heiiuan, sem við finaum okkur ikyld- ast að átninna í fyllstu alvöru, að gictn sín fyrir fölsttðtim boðum, hvers sein er, og hvort lieldtir er í andlegum oða likamlegutn cfnvim, gæta þess, nð cins og þcir vilja tcim sjálfstæðir og óháð- ir í ofnalcju tilliti, oins ltljóti )>eir að koma fratn samsvarandi í trú og and- legu atgerfi. Iíitað 28. febr. 1889. ,/. X. Athuo-as. ritst. Prentun ifreinar )>essarar liefur dretnst vep-na n'im- levsis í blaði voru. — Með bvf aí) alraenninpur niannn liefur nú verið nokkurn veginn riWirsatnle(ra varaB- ur við trúarlioði Manitoba-skólans, ]>á inuim ekki íieiri aðsendar j^reiii- ar um J>að m&l verða fvrst um sinn teknar í blað vort. KAUPID LÖGBERG, ódýrasta blaðið, »em nokkum Uma hefur vefið gefið út á islenzku. Það lcottetr, þó ótrúlegt <ýe, ekki nema $1.00 >on árið. Ank þeét fá kitupendiir »>,ir BOKASAFN LÖGB. t'ní Iii/Tjnn, tvo leiuji mm upplaff- ið hrekkur. Af þrí eru komnar út 354 blx.. X>~' er að konia ijt [þvl skemmtilegasta sagan, &em nokkurn ttma hefnr reriðprent- uð ú IðleJizkri tunyu. Aldrel /mjti íelentkir blaðnútejef- endnr boðið kintpendnm s'nitnn önn- nr i inx kjör, einn ag ítííef. LOgbcrgs. 3íi orusttl, voru í mesta lagi eptir sex Íiuiidruð bÍÓð- stokkinna manna; hinir lágu X jörðinni. ()g þó æjitu jjeir gleðióp og veifuðu sjijótum sínuin sigri lirósandi, og þvi næst stukku þeir áfr;:m eina 50 faðina oða ]>ar um bil, í stað ]>ess að draga sig aptur a við til okkar, eins og við hofðura búi/.t við, þeir niundu gera, skipuðu sjer utan um ofurlítiim hól, sem þar var, fylktu sji^r aptur í þrjár raðir, og íiiynduðu þrefahíau hring utaii iiin hólinn. ()g þl sá jeg, til allrar guðs lukku, Sir Iíenry statula ofurlitla stuiul uppi á hólnuin, óskaddim að þvi er sjeð varð, ofl hjá honum Infadoos gamla, vin okkar. l»rl næst 'óðu herllokkar Twala að ]>essuin dauðndæiuda flokki og enti einti siitni tókst orusta. Eins og þeir s«'in lesa ]>cssa sögu nnmu að líkindum fyrir löngu hafa koinizt að, þá f'r jeg, í hreinskilni að segja, ekki laus við að vem heijrull, og jejr er sannarlega ekki gefmn ryrir að berjast, þó að það einhvern vegimt hati orð- ið niitt hlutskipti að lenda t j'msu ó]>ægileo-u, og neyðast til að íithella uiannsblóði. Jeg lief á- vallt haft óbeit á því, og jeg hef jafnan reynt að halda svo miklu af blóði í sjálfum mjer, sem tnjer hefur verið mögulegt, stundmu með því að vera svo hygginn að taka til fótaima. En á því Augnabliki fann jeg, í fyrsta sinni á æfi miimi, brjóst mitt brenna af hernaðar-ákafa. Hermeimsku lirot fir „HelgisOgum Ingoldsbys", ásautt ýmsutn koiu í Jjós við þetta tækifæri. E>ví rjett þegar" Vifi lijeltíum að iifi væri alveg f'iti Utn CÍráine'tiii- ina, og voriim að liúast við að koma í þeirra stað, jafnskjótt og ]>eir hefðu verið hOggnir nið- ur, og við þnnnig kæniumst að, þá heyrði jeg djíijm röddina í Sir Henry kveða upji úr hávað- anum, og sá bardaga-i'ixinni hans breo;ða fvrir í hring um leið og hann veifaði henni ujtji ylir fjaðraskútinn. E>á varð breyting á; (iráineimirnir liættu að láta Jxikast; þeir sti'tðu grafkyrrir eins og klettur, og þessar æðandi i'ildtir sjijótlierniina hrotnuðu á þeim hvað ejitir annað, og urðti í hvert skijiti að Itörfa ajitur. Allt í sinu f('>rti þeir aptur að hreyfa sig í þetta skijtti áfrain; engiim var reykurinii, ]>ar sem þoir höfðu enoin skotvojm, svo að við gátum sjeð allan leikitm. Svo leið ein míniita til, og áhlaupið varð linara. „(), þeir eru saiinarle^ir karlmenn; þeir ætla ajitur að vinna sigur", kallaði Ignosi, sein var að nísta töimuin af geðsliræringu við hliðina á injer. „Sko, það er baið!" Allt í einu hrast th'itti í áhlaups-flokkiiin, og hauii sentist á burt i smáflokkum líkt og revkjar- gustir út úr fallbissukjöjitum, með hvíta höfuð- bfmaðinn ílaksandi ajittir af íiii'uiiiunum I vindiiunn, og skildi mótstöðiiinenn sína ejitir sem sigur- vegara em pv{ miður var enginn herflokkur eptir. Af þessum vi'isku {>ríri)ðuðu þremur þús- undum, sem fjörutíu mínútuiii áður hofðu lagt til :iiiT og að eitthvað 80 faðma frá tuiigtisporðínutu stóð hinn nafnfrægi hertlokkur Irrátiiannanna, stolt og Jtrýði Kiikúana-herliðsins, reiðubdinn til að veita ofurefli þeirra viðnám, eins og þrír Hótn- verjar vörÖu einu siimi brúna fvrir ]>úsundtitn mauna; ekki *-arð komizt að honuin nema að framan, vegna báu blégrýtís-brekkrytnna, sem voru besTo-jn niegin. I>nð kotn hik á ]>á, og að lokuin stað- næmdust þeir á leiðinni; þeim var ckkert annt uni að koinast í návígi við ]>essar þrjár rnðir liræöilefrra heriiiiinna, sem stóðu svo fast fvrir og alhúnir til hardaga. En ]>á korn allt í einu hár liðsforingi, roeð venjtilega höfuöhfmaðinn af hlaktandi strfitsfjöðrum, hlaujiandi fram dr lið- inu; hontiin fylgdi flokkur hiifðinírja og ('ihrevttra liðsmaima, orr jeg hjelt, það hefði enginn ann- ar verið en Twala sjálfur; hann gaf einhveria skijuin, og fyrsti herflokkurinn rak ujtj) ój) og hjelt áfram til nu'its við (íráinenniiia; þeir hrærðu sig ekki og steiii[>ögðu, ]>angað til .'ihlatijisliðið átti ejitir til þeirra miima en 20 faðina, og kast- linífa sa-gur kom fljfigandi Og hrakandi framan á ]>A. I>á stukku (irfimeiinirnir allt i eimt fram grenjandi með sjijótin á loj>ti, og þessir tveir herflokkar lögÖu til orustu og börðust í ó(rur- legutn ákafa. Á næstu sekúndu barst brakið í sjvji'tldunum, seiu mættust, til eyrna okkar, líkast þrimiugný, og 011 sljettan var eins og iifaiidi af

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.