Lögberg - 20.03.1889, Síða 3

Lögberg - 20.03.1889, Síða 3
hcfir heyrt nefnda bræður prjedika, get- ur ímyndað sjer, lire ógeðslegt og ó- mannúðlegt tal |>eirra er í kirkjunni. Jeg get dálítið lmrið um ýmislegt þar að hitandi, því jeg hef veiið þar rið „tnessu“ nokkrum sinnum. Kn ekki get jeg gert annan rerulegan mun þeirra liræðra í þessu ofni, en þann, að Jónas er ríst vanalega þeim mun illorðari en Lárus, sem hann er ívið skynsaman. Það má geta nærri, liversu færir þeir menn eru að tala fyrir trú, sem ekki kunna að neína rjett guð sinn(að þeir bræður kunna eða gera það ekki, geta þeir sjeð og lieyrt, sem konia i kirkju þeirra); — sem ekki þekkja ein- kunnir trúar sinnar betur en svo, að þeir liræra saman ýmsu „klúðri“ margra trúflokka, og sem kunna ekki nð tala mælt mál án fúkyrða, og sem ekki eru svo lesandi á móðurmál sitt, að þeir komist hjá að raska opt rjettri þýðingu orðs þess, er þeir relja sjer fyrir texta. í öllu lýsir sjer hin órýna fávizka þessara bræðra og sjálfsliróss ákafi þeirra dreifist eins og óþefur gegnum allan þorra málsgreinauna. l>að er )>essi kenn- ing, þessi einhœfl máti: það, að telja öllum safnaðarllmunum trú um, að að eins þcir, sem gnngn í þenna trúarflokk, sjeu og hljóti að vera liinir einu, sem hafl komizt í nokknrt andlegt samband við guð, liinir einu, sem cru „íklœddir heilngleik rjettlætisins“, og hinir einu, sem guð getur feugið af sjer að fyrir- gefa drýgðar syndir (því eptir að þeir eru koranir í söfnuð þenna, þykjast þeir hættn að syndga, og lítii með fyrirlitn- ingu og fordæmanda avgnaráði á synd- ara hinna safHaðanna) — þnð er þessi kenning, sem flnnur samsvarandi tilfinn- ingu í hjörtum þeirra fáráðlinga, sem álíta sig öllum meiri — hina einu miklu menn! I>eim flnnst |>að svo sælufullt að vera talinn mestur. Þeir flnna ekki, og eru ekki lieldur áininntir um, að þeir þurfi neina yfirburði j7flr aðra til að vera mestir, nema þá, að geta talað orðin: „Jcg er frelsaður! O, jeg er frelsuð!1* Til þess nú að reyna að færa rök fyrir öllu þessu íneð sem fæstum orð- um, vil jeg hjer geta nokkurra setninga er jeg hef sjálfur heyrt þá tala. Mje^ dettur ekki i hug að telja upp öll þau axarsköpt, sem jeg hefi Jieyrt þábúatil; það vrðl óþarflega langt mál, en jeg jjríp að eins fáein orð, sem jeg man fljátlegast eptir. Menn geta sjálfir borið um, hvort ekki sje neitt bogið við mál- snilldina t. a. m. i þessuin setningum: „Syndarinn fer eins og hundur í hum- áttina á eptir náðinni; svona er syndar- inn huglaus, liann er svo bleyðulegur!“ —„Ó það inndæla vín og mjólk, það bal- sam, sem Guð býður syndaranum, sem liggur á borðinu!“ —(Við guð): Hjálp- aðu einhverjum(!) til að koma til þín í kröld!“— ,Jeg get sagt ykkur mörg fleiri tækifæri“. — „Þú uuga systir, þarna aptur frá! viltu ekki lifsins ratn, þú getur fengið ]>að þarna fram í sætið til þíu“. — „Þó, þú guð! kallir fá hjeðan klnkkan 12 í kvöld, þá vei/.tu, að þeir hafa enga nfsökun!“ — „Vjer sjáum Jesú hjer eins og í gegnum glas“. - ,,1>Ú get- ur hlegið að guði í þínum )>anka, og sá þanki getur ræ/.t“. — „Það er hrylli- legt fyrir englana að syndararnir glatast, i>að er liryllilegt fyrir englaua!“—„Djöf- ullinn hefur lesið ritninguna frá enda til enda og er kunnugri henni en nokkur annar hjer inni í kvöhl, nokkur annnr hjer inni í kvöld! þnð er líkn auðlieyrt á því livernig hann siiurði Krist!“ — ,,.Ieg stje á glasbrot og braut það undir iljinni og skar mig í fótinn, og þá fann jeg að jeg hafði brotið hvíldardaginu undir fótuin mjer“. Og er ekki dálitill sjálfbyrgingur i t. a. m. þessu: „Það er ekki til einskis unnið að leita guðsrik is, hvorki fyrir nðra, nje mig, sem lifl rjettilega og lieilaglega, ekki cinungis hvern helgidag, heldur líka hvern virk- an dng frá morgni til kvölds“.—„Jeg veit. ekki einungis máuaðardaginn, þegar jeg fyrst kom til guðs, lieldnr líka klukkustundina; jeg hef það í minni vasabók“. Kr ekki einhver keimur af klaufaskap í þessu t. a. m.: „Við erum allir heið- ingjnr lijer inni, og þó við sjeum ekki heiðingjar, þá eruni við samt ekki Qyð- ingar“. — „Allir tapaðir syndarar eins og jeg og þú“. — „Guð blessi þessa bræður, sem sitja hjer og glápa“. — „Djöfullinn er liöfundur allra rórr.ana“. Það er siður bræðranna aS taka upp aptur tvisvar til þrisvnr sinnum, og jafn- vet optar, nokkura parta sumra máls- greÍHa, en það er nú «kki skaðlegt að öðru en þvi, að þeir taka ekki síður upp það, sem þeim liefur glappa/.t. Kn fremur er það siður þeirra að lesa upi> ósköpin «11 af ýmsum stöðum úr ritn- inguuni, Taliö í samstæðu eptir þeirm eignu liöfði. Margir kynnu að haldn, að þeir legðu út af nefnduin ritningar- greinum, en það er nú ekki vel sann- gjarnt að ætla þeim, að haga sjer eins og prestar eða menntaðir menn eiga að gera. Þeir náttúrlega vita ekki sjálfir, mnnnn tetrin, hvað ritning- argreinarnar þýða, sto þeim er náttúr- lega lífs-ómögulegt að leggja út af því, svo hœfilegt sje; því er þnð, að þeir búa sjer til ýinislegan hugsana-rugling og fjarstæðar ályktanir, hel/.t samræmd- ar eigin viljn, og gera svo sjálfa sig og áhlýðandi safnaðarlimi sína gagndrepa af „humbugi“ og lokleysum. Kn út af liverju leggja (>eir þá vana lega? munu menn spyrja. Því er auð- svarað: þeir lcggja út af ýinsum slaður sög um, er daglega myndast í bænum, og ýms- um „molbúa-sögum“ úr þeirra sjálfra lífi; þeir taka menn tali út á götum bæjarins, og veiða upp úr þeim ýmsar lijegiljur, og siðan prjedika þeir út af þessu fjölorðar bölbænir í kapellunni, hinni andlegu þurrabúð sinni á Kate Street. Það er annnrs sorglega kveljandi fyrir |>á, sem liafa nokkra skynsemdarglóru og þekkja nokkra trúmrtilflnningu, að sjá allan sjálfshelgunar svipinn á þoss um einræna söfnuði. Fyrst að lieyra postulana prjedika á víxl, ýrnist þrá-stagl- aðar bœnamyndir, eða )>á steypandi fyrir- dæmingu yfir alla )>á, sem ekki eru í söfnuði þeirra, og svo allar niáHevs- urnar og dónaskapinn frá uppliafi til enda. Jeg )>ekki fátt hæfilegt við kirkju- störf þeirra, nema sönginn, eða einkum orgclspiliö: það er opt brúkanlegt, og sama er að segja um marga ensk# sálma, sem þeir brúka. En sálma Jón- asar tclur mnður nú ekki mcð lofsöng- um! (mundi veia synd að kalla )>á Jóu- asar rímur?) Jeg inan eptir live fjálg- legur I.árus var á sunnud. kvöldið 24. )>* m., þegar liauu var að reyna að konin fólkinu til „að standa upp fyrir Ivrist“ eins og þeir kalla það — nfl. þeir, sen> höfðu vissu um að Kristur væri í hjarta þeirra, áttu að greiða atkvæði með að standa upp. En þeir hafn víst ekki skilið röddu sins liirðis — þvi |>á fyrst sátu þeir almennilega kyrrir! Jónas greyið vindur sjer þá á fætur og spyr söfnuð sinn voldugum rómi, „hvað þeir hugsi að standft ekki upp með Kristi núna“; og jafnframt því beindi liann að þeim nokkrum þungum ámiun- inguin; og ekki hætþi hann fyr, en liann liafði kvalið þeim öllum á löpp! Svo fóru þeir bræður sameiginlega að bjóða og biðja safnaðar menn að standa upp og gjöra bænir sínar. Alls stóðu þá upp 10 konur og 2 karlmenn. Það voru nú nokkuð einkennilegar ræður sem )>að fólk hjelt! Þa*r voru samt engu lakari en lijá postulunum. Hið liel/.ta, sem ein konan sagði, var þetta: „Guði sje lof að jeg gat staðið up]>!“ og önnur „Guði sje lof síðan jeg frelsaðist!“ Allt þetta fólk vitnar mest um helgun slna og umvendun. En svo ramt kvað að óþurft bæna þessara, að Lárus bor- aði „amcni“ inn í miðjar setningar þeirra sumar, og þá vissu )>eir, að Guð mundi ekki kæra sig um meira, og liættu! Bænagjörðlna telja ekki bræður )>essir guðsþjónnstu; því einu sinni, þegar jeg var þar í kirkju, sagði Jónas: „Jeg vil nú biðja utansafnaðar menn og )>á, sem vilja, að fara út; guðsþjónustan er nú úti, því það er ekki eptir nema að biðja og lesa nokkrar bænir; guðsþjónustan er úti!“ Þess er og vert að geta, þeim til fróð- leiks, sem ókunnugri eru, hversu Lárus hvatti söfnuð sinn til kristniboðs. Iiann sagði menn œttu að taka náunga sína tali úti á strætum eða livar sem þeir hittu þá og reyna að leiða )>á á þetta rjetta trúar-einstíg; en — þeir áttu að nenna að gera svolítið meira: þeit áttu að skrifa brjef(!) til þeirra, sem )>eir gátu ekki fundið persónulega og rita trúna þannig „inn í þeirra þankn“. Mjer datt, í liug að þetta gæti orðið talsvert snatt-samt verk fyrir suma þeirra og að það mundi einu sinni liafa orð- ið talsverð raun fyrir T.árus sjálfan, hefði hann verið í líkum vanda staddur og sagau scgir að skeð liafl lieima á íslandi. En liann er sjálfsagt orðinn skrifandi n úna. Það er annars uudarlegt, að nokkur maður skuli vera svo lieimskur eða ókærinn að koma því upp um sjálfnn sig, að hanu geti gert sjer. þessa „jwst- ula“ að sálnahirðum. Jeg liefði næst- um því sagt, að öðruni söfnuðum væii ekki svo mikill skaði, í andlegri m»rk- ingu, að tapa af fjelagsskap þeirra. Við vildurn )vt biðja alla þá, sem unna, eða þykjast unna, hreinu trúarlífl, sem hafu hugmynd um nnd- lega tilveru sjálfra sín, ódauðleik sálar- innar og þær kröfur, er heilög ritning og siðferðisskylda lieimtar af þeitn — við viljum skora á )>á í nafni rirð- ingar þeirrar, sem þeir eru skyldir að bera, að minnsta kosti fyrir sjálfum sjer eins og skynsamaf verur — eins og menu, — að Ijá ekki eyru sín til að hlýða rugli þessara fáfróðu sjálfbyrginga, I þessara einrænings-„postula“, er fyrir- lita og dæma glataða alla þá menn, sem ekki fella sig við hvert orð, cr |>eir tala, hugsað eða óhugsað. Það ætti liver persóna, sem komin er til vits og ára, að finna sjálf, að henni er betra að neyta sinna eigin tilfinninga og full- komna þær og betra með lestri góðra bóka, heldur en láta ginnast nf öfug- streymi og sjálfsþótta þeirra, sem ekki geta lesið óskekkta málsgrein, ekkj talað óbjagaða setningu og sársjaldan hugsnð rjetta liugsiin (að minnsta kosti ekki lagt rjetta liugsun í ritningar greínar), og enn þá sízt hafa næga sóma- tilflnningu, til at! liligðast sín fyrir að kftlla ranghvgðir sínar og fjarstieður g u ð s o r ð. Það er enn fremur fyllsta ástæða til að biðja landa okkar, sem lijer eptir kunna að koraa að heiman, að „gæta sín fyrir falsspámönnum“ þessum; og láta ekki hrekjast nf rjettri leið, fyrir heimskulegar fortölur þeirra, sem gagn- stæðar eru öllum reglum kristninnar. Mjer fiunst, satt að segja, ekki meiri vorkun fyrir innflytjendur, þó þeir sje alveg ókunnir lijer í landi, að lialda þó sinni rjettu, áðurtekinni trúarskoðun, þótt þeir setjist hjer nð. Jeg veit reynd- ar vel, að einstakir undanvillingnr að hciman gleypa sto áfergislega í sig liið nmerikanska þjóölopt, eigi síður ósiði en siði, að þeir tútna út af þykkju og „ergelsi", líkt og froskur í forarbleytu, ef nokkrum verður ú að láta heyra, að nokkuð sje hjer ööruvísi en á að vern, eða heima á Fróni nokkuð eins og það má vera. Þess kyns kunningja er nú ekki til mikils að áminna, enda eru )>eir hœfastir í söfnuð bræðranna, og liklega þefa hann uppi, hvað sem liver segir. En )>að eru allir skynberandi menn, þeir sem með rjettu geta kallazt menn, sem við viljum áminna og liiðj* að varast þessa sí-smalandi bræður. Það ætti ekki að vera hætta á villri veg- leiðslu í tilliti til fullorðinna manna, karla eða kvenna, ef þau á annað borð vreru ekki stefnulaus eða trúarlaus. En það getur samt miklu f re m u r verið mögnleikar á því hjer, en þó þeir væru heima, vegna þess, að þegar menn koma hing.ið allslausir, þekkja menn livorki lopt nje láð og vita ekki upp nje niður, nð þeir þá verði fremnr nfvegalolddir lijer, með t. a. m. einhverri svo nefndri „hjálpsemi" í cfnalegu tilliti, leiðbein- ingum í atvinnulegu tilliti eða öðru, þegar skýrt er tekið fram að það sjc fyrir „Jesús skuld“ gjört (eins og þeir bræður uefna það), og þá náttúrl. er þeim jafnframt talið skylt að „umvenil- a*t“ og taka rjetta trú, þegar „Kristur bankar upp á þeirra hjart:i“ með þess- um lifsframfærslii útvegum, fyrir meðnl- göngu postulanna! Það eru þessir nienn og yfir höfuð allir innflytjendur að lieiman, sem við finnum okkur skyld- ast að árainna í fyllstu alvöru, að gæta sin fyrir fölsuðum boöum, hvers sem ' er, og livort heldtir er í andlegum eða likamlegum efnum, gæta þess, að eins og þeir viljn vera sjálfstæðir og óháð- ir í efnalegu tilliti, eins liljóti þeir nð koma fram samsvarandi í trú og and- legu atgerfi. Hitað 28. felir. 1889. ./. E. Athujras. ritst. Prentun o'reinar J>essarar hefur dregizt vegna rfitn- leysis í blaði voru. — Með }>ví að almenningur manna hefnr nú verið nokkurn veginn rOggsainlega varað- ur við trúarboði Manitoba-skólans, J>á munu ekki fleiri aðsendar grein- syr uin J>að niál verða fyrst um sinn teknar í blað vort. KAUPID LÖGBERG, ódýrasta blaðið, setn nokkum tímet hefvr verið (jefið ðt á íslcnzku. Það kostar, þó ótrúlegt sje, ekki nema $1.00 um árið. Avk þess fá nýir kaupendur BÖKASAFN LÖGB. frá hyrjun, svo lengi sem upplag- ið hrckkur. Af þvi eru kontnar i/t 354 hls.. AV> er að koma vt í þrí skemmtilegasta sagan, sem nokkurn tíma hefur verið prent- uð á Islenzkri tunyu. Aldrei haýa islenzkir hlaðaútyef- endur hoðið kaupendum sinum önn- ur eÍM kjör, eins og Étgef. Liigbcrgs. 3Í1 orustll, voru í mesta lagi eptir sex Íiuijdruð bitíð- stokkinna manna; hinir lágu á jijrðinni. Og ]>ó æjitu þeir gleðióji og veifuðu sjijótum sínum sigri hrósandi, og J>ví næst stukku [>eir áfram eina 50 faðma eða J>ar uin bil, í stað J>ess að draga sig ajitur á við til okkar, eins og við höfðuin búi/.t við, ]>eir mundu gera, skipuðu sjer utan um ofurlítinn hól, sem J>ar var, fylktu sjer ajitur I ]>rjár raðir, og mynduðu j>refaldan hring utan uin hólimi. Og [>á sá jeg, til allrar guðs lukku, Sir Henry standa ofurlitla stund uj>j>i á hólnuin, óskaddan að pví er sjeð varð, og hjá honum Infadoos gamla, vin okkar. I>ví næst 'óðu herflokkar Twala að J>essum dauðadæmda flokki, og enn einu sinni tókst orusta. Kins og ]>eir sem lesa J>essa sögu nmini að líkindum fyrir löngu hafa koini/.t að, [>á er jeg, 1 hreinskilni að segja, ekki laus við að vera heigull, og jeg er sannarlega ekki gefinn fyrir að berjast, J>ó að ]>að einhvern veginn hafi orð- ið niitt hlutskipti að lenda t ýmsu ój>ægilegu, og neyðast til að úthella mannsblóði. Jeg hef á- vallt haft óbeit á J>vl, og jeg hef jafnan reynt að halda svo miklu af blóði í sjálfum mjer, sein mjer hefur verið mögulegt, stundum með J>vl að vera svo hygginn að taka til fótanna. En á J»ví Augnabliki fann jeg, f fyrsta sinni á æfi minni, brjóst mitt brenna af hernaðar-ákafa. Hermennsku brot úr „Helgisögum lngoldsbys“, ásamt ýmsuin ah) kom í ljós við J>etta tækifæri. t>ví rjett Jtegíll' Við hjelduin að hú vicri alVeg úti Um tifáiriBHH- ina, og vorum að búast við að konia í J>eirra stað, jafnskjótt og ]>eir hefðu verið höggnir nið- ur, og við pannig kæmuinst að, J>á heyrði jeg djúpu röddina í Sir Henry kveða upj> úr hávað- antim, og sá bardaga-öxinni hans bregða fvrir 1 hring um leið og hann veifaði henni uj>p yfir fjaðraskúfinn. I>á varð breyting á; Grámennirnir hættu að láta j>okast; J>eir stóðu grafkyrrir eins klettur, og ]>essar æðandi öldur sjijótberanna brotnuðu á J>eim hvað ej>tir annað, og urðu í hvert skijiti að hörfa aptur. Allt í einu fóru þeir aptur að hreyfa sig—í J>etta skijiti áfrain; engiiin var reykurinn, J>ar sem J>eir hOfðu etigin skotvopn, svo að við gátum sjeð allan leikinn. Svo leið ein mfnúta til, og áhlaupið varð linara. „O, J>eir eru sannarlegir karlmenn; J>eir ætla ajitur að vinna sigur“, kallaði lgnosi, sem var að nísta tOnnum af geðshræringu við hliðina á mjer. „Sko, J>að er búið!“ Allt í einu lirast flótti í áhlaiips-flokkinn, og httiin sentist á burt f sniáflokkum líkt og reykjar- gusur út úr fallbissukjöptum, með hvíta höftið- búnaðinn flaksandi ajitur af inönnunuin í vindinum, og skildi mótstöðumenn sína ejitir sem sigur- vegara — en J>vf miður var enginn herflokkur ejitir. Af J>essum vösku ]>riröðuðu premur ]>ús- undum, sein fjörutíu mfnútum áður höfðu lagt til ;u> 7 og að eitthvað 30 faðma frá tungusjiorðinuin stóð hinn nafnfrægi herflokkur Grámannanna, stolt og ]>rýði Kúkúana-herliðsins, reiðubúinn til að veita ofurefli J>eirra viðnám, eins og ]>rír llóm- verjar vörðu einu sinni brúna fyrir Jiúsundmn mauna; ekki >-arð komizt að honum neina að framan, vegna háu blágrýtis-brekkuanna, sem voru beggjn megin. Það kom hik á J>á, og að lokum stað- næmdust peir á leiðinni; peim var ekkert annt um að koinast í návfgi við J>essar J>rjár rnðir hræðilegra hermanna, sem stóðu svo fast fvrir og albúnir lil bardaga. En pá kom nllt í éinu liár liðsforingi, með venjulega höfuðbúnaðinn af blaktandi strútsfjöðrum, hlaujiandi fram úr lið- inu; honum fylgdi flokkur höfðingja og óbrevttra liðsmanna, og jeg hjelt, J>að hefði enginn ann- ar verið en Twala sjálfur; hann gaf einhverin skipun, og fyrsti herflokkurinn rak uj>j> ój> og hjelt áfram til móts við Grámennina; J>eir hrærðu sig ekki og steinpögðu, ]>angað til áhlaujisliðið átti ej>tir til þeirra minna en 20 fnðma, og kast- hnífa sægur kom fljúgandi og brakandi framan á J>A. Þá stukkti Grámennirnir allt í einu frain grenjandi með sjijótin á loj>ti, og þessir tveir herflokkar lögðu til orustu og börðust í ócrur- legutn ákafa. Á næstu sekúndu bnrst brakið í spjöldunum, sem mættust, til eyrna okkar, Ifkast þrumugný, og öll sljettan var eins og iifandi af

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.