Lögberg - 20.03.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.03.1889, Blaðsíða 4
J5FF"" Útsölumrtin vora á ísland biðjura vjer hjer með að senda oss á vorn kostnað, svo fljfítt sem þeir fa því við kotnið, allt seni ó- selt er hjá J>eim af blaði voru. ÚR BÆNUM oo CRENNDINNI Blaðið 'J'he Lvtherun, sem gcfið er út í I'hiladclphiu, hefur cndurprentað mest- alla grein sjcru Friðriks Jlergmanus, utn tniarboð Manitobn-skólatis, scm kom fyrst út í Firr 1'rrtK. iíitstjórnin ritnr all- lung* grein á undan, og tekur líkt i málið eins og Thc Workman, og nin álit þcss blaðl gátum vjer i síðastu blaði. Sv<> ir og búizt við :ið I)r. Jacobs, iver p»nnaf«rasti mað- 'ir hi -nar i Amcríkii muni rita nm þetta trúarboð í New York- blnðið Independent, sem talið cr eitt af mcrkiistu bliiðum í luisturríkjunum. I>að verður synd að scgja að I)r. ISryce slcppi orðalaust með þetta trúarboðs- fvrirtreki sitt. Herra Arni Friöriksson kom hcim á laug- ardagskvöldið vai sunnan fra Minneota og Minneapolis. Hafði verið burtu nímar tvær vikur. Herra Jakob Jóhannsson fór vestur til (llenboro á mánudaginn var í verzlunar- crindum. Kamkomt stilkunnar „Skultlar" á fimmtu- daginn var fjölsótt mjög, hiisið troðfullt. Iliin stóð ftatn á miðnætti og menn virt- ust skemmta sjer sjerlega vel. Mreinn ágóði varð ii m $30. (K). annað svipað mál hjer f fylkinu. Kjettin- um þóttt ósannað, að Haffiekl hefði ællað að lilláta konu sína, og ilæmdi hann því ekki sekan i niorði, heldur til lö ára betr- unarhússvinnu. Sagt er að Mr. Jones, fjármálaráðherra Manitoba, ætli að hætta við stjórnarstörf í sumar. Vmsum gctum hefur verið um það leitt, hver verða muni eptirmaður hans, en helzt er búilt við að það muni verða Mr. McMillan, óbersti, þingmaður fyrir Mið- Winnipeg. Yeðrið cr hjer um þessar mundir hið feg- ursta, nær J.ví sumarhiti á daginn og mjög lítill friiststirðningur á nóttunni. Sjcra Jón Hjarnason kom heini siuinan frá Gardar í gær (þriðiudag). ----------------•-» •• -~-*------ Nýr íslcnzkur dr. phil. Landi vor, herra Valtýr Gothnundsson í Kaupmannahöfn hefur ritað bók (á dönsku) um hlbýli Islcndinga og sunipart annara Norðurlandaþjóða f fornöld, og hefur áunn- ið sjer með henni doktorsnafnbót við há- skólann i Kaupnmnnahöfn. Nýtt! Fluttur! frá 58 Mc William St. til 00 Ross St. Gjörir við gamlan skófatnað og hýr til skó eptir raáli; allt mjög ó'fýrt. íttagmui (0. Stmth. c S K Ó S M I « U R. /M.rs. fí. Isman hcfur flutt s.uima-ucrhstiiu sinn til 16 NI/VHK.ET STR;. W. Mr. Ohlén, aðstoSar-innfliitninga-agent hjer í bænum, kom nýlega hcim úr ferð sinni um N'orðurlömt. Hann segir að von sje á talsvcrt mörgum innflytjcnduin frá N'orð- urlöndum, cn að Manitoba og NorSvestur- landið sjc annars lítt kunnugt ahnenningi manna þar. (iufuskipafjelög þau, scm flytja fólk til New Vork, segir hann a» vinni fremur á móti tlutningum hingað, agentar þeirra sjeu ekki eimi sinni fáanlegir til að útbjla lýsingum á landimi. A laugardaginn var kouui Iti farþegja- vagnar með 503 manns tit attstnr-fylk'unum, og ætlar allt það fólk að sctjast að í Manitoba, hjer og þar. Innflutningar hing- að úr austurfylkjunum eru yfir höfuð mjög fjörugir um |,etta lcyti, og virðast ætla að verða talsvcrt meiri þetta vur en í fyrra. Kins er |að og ytir höfuð auðugra fólk, scm kemur þetta vor, cn aður heflr átt sjer stað. Mál Haffields þess, sem drap konima sfna á Jóladaginn i vetur, er mi útkljáð, og hefur það staðið lcngur ylir cn nokkurt TAKIÐ ÞIÐ YKKUJl TIL OG HEIMHÆKIÐ EATON. Og |>ið Terðið steinhissa, livað ódýrt bið getið keypt nýjar vörur, EINMITT NÚ. Miklar bjrgðir af svörtum og mis- (itum kjóladúkuni. 50 tegundir af allskonar skjrtu- efni, hvert yard 10 c. og þar yfir. Fataefni ftr alull, union og bóm- ullarlilandað, 20 c. og par }-fir. Karlinanna, kvenna og barnaskór raeð allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og f>ar yfir. Ágiett ólirent kaffi 4 pd fjrir *1,(X). Alli odijrara en nokkru tinni aður. W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. N, E. Cor. Ross & Isabel Streets. íljer með Iejfi jeg mjer að til- kjnna almenningi, að jeg hef selt verzlan mína peitn herrum Sveíni TJjarnasyni, og Stefáni Jónssyni, sem framvegis halda peirri verzlan fifram undir nafninu HriiXS <(• ('(). Jafnframt og jeg jiakka mínum miirgu viðskiptavinum fjrir pá vel- vild og aðstoð, sem ^eir hafa sj'nt mjer frá þvl fvrsta að jetr byrjaði þessa verzlan, þá leyfi jeg mjer að skora íi. þá að láta þessa eptirmenn mína njrtta þessara sömu hlunniuda framvegis. J. Bergvin Jónsson, Um leið og við nú tiikumst á hendur að halda áfram ofangreindri verzlan, þá vohumst við eptir a3 landar okkar heiinsæki okkur áður en þeir fara í búðir hjerlendra manna. "N'iö munum gera allt, sem í okkar valdi stendur, til að ná hvlli almeiinings, mcð því að hafa jafnan á reiðuin hijnduni miklar bvrgðír af vönduðum viirum, sem við seljum við mj'ig vægu verði. Burns & Co. CHEAFSIDE geta menjD komizt að k j ö r k a u p u m a 1 1 u þ e s s ii t i k u. Fjórhnepptir beztu Alexandra geitar- skinns-hanzkar, aUar stœröir og litir, að eins 75 <% l> a r i ð, úgœtir hanskar, nyjir, og cru $ 1,28 virði. Vjer skorum á nlla aöra verzhinurmenn í baiium uð lcggja fram uðrar eins vörur fyrir snma vewð. Bor4ar 200 stykki á 5 c. yardið. Borrtar a 11 ir litir; 200 stykki; mjög breiðir, að pins 10 c. yardið. Hvft slieetinsís Ta þaml.; að cins 2~> c. 'l'uttiigu og fimm c. þessa viku uð eins. Factory <"otton, yard á breidd, uð eins S ccnts. 2 0 0 s t y k k i a f k j 6 I n I e g g- i n g u m; bingt fyrir neðan allt vuna- lcgt vcrð. Skoðið þcssur vörur sjiilfir og þjer niiiniið siiimfærast um að CEAPSIDE rekur meirl verzhm cu nokkur annar staður í bii'num. Komið í dag og komið með kuhningja yður mcð yður. Banfield & McRiechan. 578 & 580 MAIN ST. LE8IÐ! LESIf)! Á föstudngskvöldið 20. þ. m., hcldur „Ilíð íslenzku kvcniifjclng í Winnipeg" s k emintisairi k om u í Islcndiiigafje- lagslnisinu á Jeniima iStr. Verðu þnr haldnar fjöriigur tólur, ýmislegs fróð- legs og skemmtaiida efnis. Hafa vcrið til þeasa vnldir rokkrir hinnu nuillipr- ustu mannu i bæimm, t. a. m. sjcra Jón líjarnason, ritstjóri Einar Hjiirleifsson, berra verzluniirm. Vilhclm l'álsson og bróðir lians hcrra M. Pálsson og konan Kristrún Sveinungudóttir o. fi. Enn frcm- ur vcrðiir þar söngur og hljóðfœraslátt. ur. Hafa til þessa verið valdir þeir, er færastir eru álitnir meðal Islendinga í þeirri list, svo allt farl scm fcgurst fram. Söngnum og bljóðfieraleikniim styrir bcrra Gísli Goodman, organleikari ís- lenzku kirkjuiiniii', og forseti kvenn- fjclagsins. Elnnig vcrður drcgið um ýmsa iiluti, er fjelagið hetir kostað efni í og fje- lagskonur sjcð um tilbúning á, en sumra lilutanna hiifa þ«r oj gefið efni til. Það er óhætt að geta þess að allir hlut- ir þessir eru sjcrlega nytsnniir, auk þess, sem konur hafa vandað allan tilbvining og fri'igang, eptir sem frainiist má vcrða. Meðal hhitii þessara eru t. a. m. vand- aðir kTennkjólar, fyrir fullorðnar konur, sem og kjóll fyrir stúlku á 10.—14. ári, og ýmiskonnr kiirlmnniiiifiitiiiiður o. fl., o. tl., allt, eins og fyr Tar getið, mjög viindað, að efni og frágangi. Enn frcm- ur ýmsir skrautlegir hlutir, er þjena til ninrgbreyttrar nytsenii iiinan húss. I stuttu m.áli: FJelagskonur hafn gert sitt ýtrnstii til, að samkoman, og allt þar að lútaiida, vcrði öllum, iingum og ölilnuni, til sem incstrur iinægju og iiota, svo enginn þeirra, sem samkomuna sakja, liafi ásticðii til að iðrast komunnur. liingangur verður ekki nema að eins 2.r> ccnts, ckki nicini en vanalega ger- ist við blátt áfram einfnldar skemmti- samkomur. En til þess að gcru nú ei.n betur, en vanalega á sjer stað, þii verður hverjum þcini, er iiingiing kaupir, geflnn cinn dníttur að ofannefnduin hhitum, svo þcssi cini drattttr gctur orölö margfald- iir gróði, auk skemmtana þcirra, er iiin- ir heiðriiðu gestir jafnframt njóta. Það cr því vonanda, Og mjöj miklar likur til, að nefnd samkoma verði m«n betur sótt, en ýmsar uiKlaiifartiiir, scui opt hafa ckki gctað fullntcgt kröfum sækjenda. Ágóðinn af siimkomunni gengur til herra Snorra J. Reykjalíns, scm nj'legii hefur misst konu sína frá (> liörniini. Nábvæmari upplysingar verða auglyst- ar í na'sta blaði. THE BLUE STORE 426 Main Str. Stiik kjörkaup nfi fAanleg. Miklar byrgðir af fötum, og í þeim er dollars-virðið selt á 05 c. Góð fOt fir Tweed .....fyrir 16.00 SOmul..................„ *7,00 Góð dokk föt.......... „ *7.50 S. POLSON LANDSÚLUMADUR. Bæjarltiðir og bújarðir keyptar (w seldar. JVl a t u r.t a 9 n r b a r nálægt bænum, seldir með mjög góðum skiltnálum. Skrifstofai Harris Block Main Str. Beint A móti City Hall. GEO. F. MUNROE. Málafíerdumaður o. 8. frv. Frf.f.max Block maixi S-fc. •Win -n t peg vcl þekktur meðal Islendinga, jafnan rciðti- búinn til að taka að sjcr mál þeirra, gcra fyrir þá samninga o. s. frv. Viti nokkur uin utnnáskript til Guð- lagiir Sveinsdóttur frá Kirkjubóli í Fá skrúðsflrði í Suðurmtilasýslu, sem frjetzt hefur að muni vei-a gipt og bna ein- hvcrs staðar nálæjt Boston, þá geri biinii svo vel að láta mig vita um hana. Mrs. Anna Sveinsdóttir Mýrdal. Giirdiir P. O. I'emliina ('o. I). T., L'. S. SiguríirJ. Jolvamussoit 298 Ross Str. hefur til sölu LIKKISTUR á allri stærð og hvað vandaðar, sem nienn vilja, með letgsta verði. Hjá honum fæst og allur fitbúnað- ur, sem að jarðarförum lýtur. WINNIPE& BUSINESS COLLEGE 496 MAIN STR. i'rívat tilsögn í Bókfosrslu: Reikningi, Málfrceði, Skript, Jfraðskript, Typewriting, eto. etc, Sjerstök kennsla fyrir þá, sem koroast vilja inn á skrifstofur stjóriiarinnar. þessi skóli er sá lang hentugasti sktili fyrir þá, sem að einhverjn leyti ætla sjer að verÖa við verthtn riðnir. Ef þjer lærið á þessmn akðla, þurfiö þjer aldrei að kviða atviiimt- eysi eða fátækt. Með því að gangít i'i þetinan skóla stígið J)jer fyrsta sjiorið til auð- egðar og metorða. S. L. PHELAN FORMAÐUR 806 lj<5sgldttipum M spjótunum. Til <>g frá Imgð- aðist mfigtir iiiniia stritandi, drejiandi manna eins og í öldugangi, en ekki stóð lengi á því. Allt í einu virtust i'ihlaujisraðirnar verða þynnri, og J>ví næst komust Grámennirnir yfir J>ær í hægri, lanori sveillu, alveg eins og stór alda lyjitist npp og kemst yfir sokkið sker. Verkið var unn- ið; herflokkurinn var alirerle<;a afmáður, o<r Grá- mennirmr áttu nfi ekki ejitir nema tvær raðir; þriðjungiirinn af J>eim var dauður. Þeíl röðuðu sjer enn iixl við öxl, stóðu þegjandi og biðu íltaks, og J>að fjekk mjer fagn- aðar að sjá gula skegginu á Sir Henry bregða fyrir, þegar hann fór fram og aptur og fylkti liðinu. Hann var þii enn á b'ti! Meðati íi þessu stóð færðum við okkur nær rígvellinuni; á bonum lágu hjer um bil \ Jn'is- undir dauðra, deyjandi og særðra nianiia, og hann var bfíkstaflega rauður af blóði. Ignosi Ijet J>að boð út ganga, sem skyndilega var flutt um fvlkiniramar, að enginn af liinum særðu fjand- miinnum skyldi verða drepinm, og að svo miklu leyti sem við gátuni sjeð, var |>essu boði vand- lega lilýtt. ÍJetta liefði verið hræðileg sjón, ef við hefðum haft tónistund til að h.-.gsa um hana. En nfi færðist annar lierflokktiriiiii nær; ein- kenni hans voru hvítar fjaðrir, stutt pils og skildir, og lianii koin til J>ess að ráða ít þessar m Uihr þtisuhdir, sem eptir vttru af GrámðnrJUUtlttli t>eit- sttiðu t)g biðu tneð stittlu Voða-jttigtlinlli öiilS og ilðut, þangitð til tívitliriiir Ittii fjítit til þeiffa tæpa 20 faðniii, eða þa.r um bil; þá rjeðust þeir á J>á með ómótstæðilegu afli. Aptur koni ótta- legt brak af skjöldtinum, þegar þeir slógust sanian, og nfi si'ium við endurtekniug af sama liræðilega sorgarleiknuin, Bem áður liafði farið fram. En í þetta skijiti ljek lengur vafi i'i J>vi, livernig fara ínundi; I raun og veru virtist um stund alveij ómÖffuletrt að Grainennirnir mtindu verða yfirsterkari aptur. Alilaups-fiokkuriiin, sem samanstóð af unguiii inönnum að eins, barðist eins og hann væri algerlega æðisgengmn, og í fvrstu virtist svo sein hann væri að hrekja giiinlu liðsinennina ajitur á bak með |>unga sín- um einiim. Mannfallið var nokkuð voðalegt, því hundruð manna f jellu á hverri einustu mínútu; og innan um hróji bardagainatinanna og stunur liinmi deyjandi manna, sein runnu saman við spjóta- glamrið, og urðu eins oy brakandi hljóðfæra- sláttur, innan um J>au heyrðist hvæsandi undir- tónn, „s'gí, s'gí", og var J>að sigurhljt'imur, sem kom fram af viirum hvers einstaks sigurvegara um leið og hann rak spjót sitt alla leið gegn um líkatna fjandmaiins síns. En íigæt, regla 05 staðfast og óbilandi þrek getur gert krajitaverk, og eiim gamall liðsmað- ur er ígildi tveggja ungra, eins og bráðlega bíóðsúthelliiKra versttm ftr gamla testainentinu sjiruttll upp f heila mínum, líkt og gorkfilur í lÍimmunni; blóð mitt, sem hingað til hafði verið hálffreðið af skelfingu, streymdi og lamdist um í æðum mínum, og villimannaleg löngun til að drejia og hlífa ekki fjekk vald yfir mjer. Jeg leit uin öxl mjer á hermannaraðirnar fyrir aptan okkur, <>g Fg veit ekki, hvernig á því stiið, en jeo- fór allt í einu að verða forvitinn ejitir, hvort jeg mundi vera líkur J>eim í framan. I»árna stóðu Jieir og teygðu höfuðin frani yfir skildiiia, með krepjitar hendurnar, varirnar opnar; í hörðti drættunum í andliti J>eirra sást hungur-löngun eptir orustu, og í augum þeirra var ."vipur Hkur glóriinni í augum blóðhunda, þega'r J>eir fá auga á veiðidýrin. Ef nokkuð ir.átti ráða af því, hvað ígnosi hafði mikið vald yfir sjer, J>á virtist svo sem hjarta hans slægi jafii-rólega undir leó]iards-skinir- stakknum, eins og J>að hafði nokkurn tíma íiður gert, enda Jxítt hann hjeldi áfram í sífellu að nísta töiinum. Jeg gat ekki Jx'1"" J'etta lengur. „Eio-um við að standa hjer J>angað til við, festtim hjer rætur, Umbopa — Ignosi á jeg við —¦ ineðan Twala svelgir í sig bræður okkar J>arna. hinu megin? spurði jeg. „Nei, Maiiimay.alin", svaraði Iiaiin; „sko, niV er rjetta augnablikið; liítum okkur nota það". Um leið og hann sagði þetta, J>aut nýr her-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.