Lögberg - 20.03.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.03.1889, Blaðsíða 4
Útsölumcnn vora á íslaml biðjum vjer lijer með að senda oss á vorn kostnað, svo fljótt sem J>eir fá J)ví við komið, allt sem ó- selt er hjá Jieim af blaði voru. ÚR BÆNUM OO GRENNDINNI- annað svipað mál hjer í fylkinu. Rjettin- um þóttt ósannað, að Hafíleld hefði ællað að lífláta konu sína, og dæmdi hann því ekki sekan i morði, heldur til 15 ára hetr- unarhiíssvinnu. Sagt er að Mr. Jones, fjármálaráðherra Manitoha, ætli að hætta við stjórnarstörf í sumar. Vmsum getum hefur verið um það leitt, hver verða muni eptirinaður hans, en hel/.t er húizt* við að það muni verða Mr. McMillan, óhcrsti, þingmaður fyrir Mið- Winnipeg. N. E. Cor. Ross &. Isabel Streets. Hjer með leyfi jeg mjer að til- kyrma almenningi, að jeg hef selt verzlan mína J>ei;n herrum Sveini Jijarnasyni, og Stefáni Jónsxyni, sem framvegis halda Jieirri verzlan Afram undir nafninu II VliNS »0 CO. Jafnframt og jeg J>akka mínum mörgu viðskiptavinum fyrir J>íi vel- vild og aðstoð, sem peir hafa sýnt mjer frá J>ví fyrsta að jeg byrjaði pessa verzlan, J>á leyfi jeg mjer að skora á J>á að láta J>essa eptirmenn mína njóta J>essara sömu hlunniuda framvegis. J. Ileryvin Jónsson. Um leið og við nú tökumst á hendur að halda áfram ofangreindri verzlan, J>á voiiumst við eptir a3 landar okkar heimsæki okkur áður en J>eir fara í búðir hjerlendra manna. Við inunutn gera allt, sem í okkar valdi stendur, til að ná hylli almennings, með J>ví að hafa jafnan á reiðum höndum miklar byrgðir af vönduðum vöruni, sem við seljum við mjög vægu verði. Burns & Co. CHEAPSIDE peta menn komizt að k j ö r k a u p u m alla þessa liku. Fjórhnepptir beztu Alexandra geitar- skinns-hanzkar, allar stœrðir og iitir, að e i n s T5 c. p a r i ð, ágætir hanskar, nýjift °g eru ‘i' 1>25 virði. Vjer skorum á olla aðra verzlunarmenn í bænum að leggja fram aðrar eins vörur fyrir sama verð. Itor4ar 200 stykki á 5 c. yardið. Itordnr nllir litir; 200 stykki; mjög breiðir, að eins 10 c. yardið. Hvít slieetillgs 72 )>uml.; að eins 25 c. Tuttugu og fimm c. |>essa viku að eins. Factory t'otton, yard á breidd, að eins 5 cents. 2 0 0 s t y k k i a f k j ó 1 a 1 e g g- i n g u m; langt fyrir ncðan allt vana- legt verð. Skoðið l>essar vörur sjálfir og þjer munuð sannfærast um að CEAPSIDE rekur meiri verzlun en nokkur annar staður í bænum. lvotnið í dng og koniið með kuhningja yðnr með yður. Banfield <fc MeRieehan. 578 & 580 MAIN ST. LESIt)! LESlÐ! Á föstudagskvöldið 29. )>. m., heidur „Ilíð íslenzka kvennfjelag í Winnipeg“ s k em mtisamk omu í íslendingafje- lagshúsinu á Jemima Str. Verða þnr haldnar fjörugor tölur, ýinislegs fróð- legs og skemmtanda efnis. Hafa verið til ]>essn valdir rokkrir hinna mállipr- ustu manna í bænum, t. a. m. sjera Jón Bjarnason, ritstjóri Einar Hjðrleifsson, lierra verzlunarm. Villielm Pálsson og bróðir lians lierra M. Pálsson og konan Kristrún Sveinungadóttir o. fl. Enn frem- ur verður far söngur og hljóðfæraslátt.- ur. Hafa til þessa verið vnldir þeir, er færnstir eru álitnir meðal Islendinga í þeirri list, svo allt fari sem fegurst fram. Söngnum og hljóðfæraleiknum stýrir herra Gísli Goodman, organleikari ís- lenzku kirkjunnar, og forseti kvenn- fjelagsins. Einnig verður dregið um ýmsa hluti, er fjelagið hefir kostað cfni í og fje- lagskonur sjeð um tilbúning á, en sumra hlutanna liafa |>ær og gefið efni til. Það er óhætt að geta |>ess að allir hlut- ir þessir eru sjerlega nytsamir, auk þess, sem konur hafa vanilnð allan tilbúning og frágang, eptir sem framnst má vrrða. Meðal liluta þessara eru t. a. m. vand- aðir kvennkjólar, fyrir fullorðnar konur, sem og kjóll fyrir stúlku á 10.—14. ári, og ýmiskonar karlmannafatnaður o. fl., o. fl., allt, eins og fyr var getið, mjög vandað, að efni og frágangi. Enn frem- ur ýmsir skrautlegir hlutir, er þjena til margbreyttrar nytsemi innan húss. I stuttu máii: Fjelagskonur liafa gert sitt ýtrasta til, að samkoman, og allt þar að lútanda, verði öllum, ungum og öldnum, til sem mestrar ánægju og nota, svo enginn þeirra, sem samkomuna sækja, hafi ástæðu til að iðrast komunnar. Inngangur verður ekki nema að eins 25 cents, — ekki meira en vanalega ger- ist við blátt áfram einfaldar skemmti- samkomur. En til þess að gera nú ei.n betur, en vanalega á sjer stað, þá verður liverjum þeim, er inngang kaupir, gefinn einn ilráttur að ofannefndum hlutum, svo þessi eini dráttur getur orðið margfald- ur gróði, auk skemmtana þeirra, er liin- ir heiðruðu gestir jafnframt njóta. Það er því vonanda, og injög miklar líkur til, að nefnd samkoma verði m«n betur sótt, en ýmsar undanfarnar, sem opt hafa ekki getað fullnægt krötum sækjemla. Agóðinn af samkomunni gengur til lierra Snorra .1. Reykjalíns, sem nýlega hefur misst konu sína frá <> börnum. Nákvæmari upplýsingar verða nuglýst- ar í næsta blaði. THE BLUE STORE 426 Main Str. Stök kjörkauji nú fáanleg. Miklar byrgðir af fötum, og í f>eim er dollars-virðið selt á 05 c. Góð föt úr Tireed .........fyrir %0.0() Sömul.........................„ Íi7,00 Góð dökk föt................. „ Ý7.50 S. P0LS0N LANDSÖLUMADUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar osr seldar. ° 1 irt a t u r t a g a r b a r nálægt bænum, seldir með mjög góðuin skilmálum. Skrifstofa í Harris Block Main Str. Beint á móti City Hall. CEO. F. MUNROE. Máldftersl nma ðu/r o. s. frv. Freeman Bi.ock mairL St. Wl itnipeg vel þekktur nieðal íslemlinga, jafnan reiðu- búinn til að taka að sjer mál þeirra, gera fyrir þá samninga o. s. frv. Viti nokkur um utunáskript til Guð- lngnr Sveinsdóttur frá Kirkjulióli í Fá skrúðsfirði í Suðurmúlasýslu, sem frjetzt hefnr að muni vera gipt og búa ein- hvers staðar nálægt Boston, þá geri liann svo vel að láta mig vita um hana. Mrs. Anmi Sveinsdóttir Mýrdal. Gardar P. O. Pembina C«. D. T., U. S. ^iguvíitj. Johanncösou 298 Ross Str. hefur til sölu LIKKISTUR á allri stærð og hvað vaudaðar, sem menn vilja, með latysta rerði. Hjá honum fsest og allur útliúnað- ur, sem að jarðarförum lýtiir. Blnðið TUe Lvtheran, sem gefið cr út í Pliiladelphiii, hcfur endurprentnð mest- alla grein sjera Friöriks Bergmanns, um trúurboð Munitoba-skólaus, sem kom fyrst út í Vree Prent. Kitstjórnin ritar ull- langa grein á undan, og tekur líkt i málið eins og Thc Workman, og um álit þes« blaði gátnm vjer i síðasta blaði. Svo er og búizt við nð Dr. Jacobs, sem talinn ér einhver penmlfærasti mað- ur lúUTsku kii kjuxnar i Ameríku muni rita nm þetta trúarboð í New York- blaðið /ndepenðent, sem talið er citt af merkustu bluðum í nusturrikjunum. Það verður synd að sogja að Dr. Bryce sleppi orðalaust með þetta trúarboðs- fvrirtæki sitt. Herra Árni Friðriksson kom heim á l.-uig- ardagskvölilið var sunnan fra Minneota og Minnea|>olis. llafði verið burtu rúmar tvær vikur. Herra Jakob Jóhannsson fór vestur til Glenboro á mánudaginn var f verzlun.ar- crindum. Samkom* strtkunnar „Skuldar“ á fimmtu- daginn var fjölsótt mjög, húsið troðfullt. llún stóð frani á miðnætti og menn virt- ust skemmta sjcr sjcrlega vel. Hreinn ágóði varð urn $30.00. Mr. Ohlén, aðstoðar innflutninga-agent hjer í bænum, kom nýlega heim úr ferð sinni um Norðurlöml. Hann segir að von sje á talsvcrt mörgum innflytjendum frá Norð- urlöndum, cn að M.anitoba og Norðvestur- iandið sje annars lítt kunnugt almenningi manna þar. Gufuskipafjelög þau, sem flytja fólk til \tw Vork, segir hann að vinni fremur á móti llutningum hingað, agentar þeirra sjeu ekki einu sinni fáanlegir til að úthýla lýsingum á landinu. Á laugardaginn var komu li> farþegja- vagn.ar með 503 manns út austnr-fylkjunum, og atlar allt það fólk að seljast að í Manitoba, hjcr og þar. Innflutningar hing- að úr austurfylkjunum eru yfir höfuð mjög fjörugir um þetta leyti, og virðast ætla að verða talsvert meiri þetta vor en f fyrra. Eins er |að og yfir höfuð auðtigra fólk, scm kemur þetta vor, en áður heflr átt sjer stað. Mál IlaffieUs þess, sem drap konuna sfna á Jóladaginn 1 vetur, er nú útkljáð, og hefur )>að staðið lengur yfir en nokkurt Veðrið er hjer um þessar mundir hið feg- ursta, nær þvi sumarhiti á daginn og mjög litili froststirðningur á nóttunni. Sjera Jón Bjarnason kom hcim snnnan frá Gardar f gær (þriðjudag). \ýr íslrnzkur dr. pliil. Landi vor, herra Valtýr Guðmundsson í Kaupmannahöfn hefur ritað bók (á dönsku) um híbýli Islcndinga og sumpart annara Norðurlandajijóða í fornöld, og hefur áunn- ið sjer með henni doktorsnafnbót við há- skólann í Kaupmannahöfn. Nytt! Fluttur! frá 58 Mc William St. til (59 Iíoss St. Gjörir við gantlan skófatnað °g býr til skó eptir tnáli; allt ntjög ó dý r t. iTtagiuis (0. -Smith. SKÓSMItíUR. pívs. jí. Isman hcfur flutt sauma-lm'hstati siun til 16 IVIAHKET STR. W. TAKIÐ ÞIÐ YKKTJll TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N, Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt Þið getið keypt nýjar rörur, EI N M I T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- lituin kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, union osr bóm- ullariilandað, 20 c. og par yfir. Ivarlmanna, kvenna og barnaskór nteð allskonar verði. Karlinanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágæt.t óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Alli odyrara cn nokkru sinni aður. W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE 496 MAIN STR. Frívnt tilsögn í Jiókfmrslu: Reikninyi, Mál/ro’ði, Skript, Ilraðskript, Typcinritinff, etc. etc. Sjerstök kennsla fyrir J>á, setn komast vilja inn á skrifstofur stjórnarinnnr. J>essi skóli er sá lang hentugasti skóli fyrir J>á, sent að einhverja leyti ætla sjer að verða við verzlvn riðnir. Ef J>jer lærið A ]>essutn skóla, J>urfið J>jer aldrei að kvtða atvinnu- eysi eða fátækt. Með J>vl að ganga A pentian skóla stígið J>jer fyrsta sjiorið til auð- egðar og metorða. S. L. PHELAN VOltMAÐUli 3«8 ljósglötnpum M sjijótunum. Til og frá Uugð- aðist tnúgiir hinna stritandi, drejiandi manna eins og í öldugangi, en ekki stóð lengi á J>ví. Allt í einu virtust áhlauj>sraðirnar verða pynnri, og pví næst komust Grámennirnir yfir J>ær 1 hægri, langri sveiflu, alveg eins og stór alda lyj>tist upp og kemst yfir sokkið sker. Verkið var unn- ið; herflokkurinn var algerlega afmáður, og Grá- mennirnir áttu nú ekki eptir netna tvær raðir; priðjungurinn af peim var dauður. Deir röðuðu sjer enn Oxl við öxl, stóðn J>egjandi og biðu átaks, og J>að fjekk mjer fagn- aðar að sjá gtiia skegginu á Sir Henry bregða fyrir, pegar hann fór fram og ajitur og fylkti liðinu. Hann var pá enn A lífi! Meðan A pessu stóð færðum við okkur nær Tigvellinum; á bonum lágu hjer um bil 4 pús- utnlir dauðra, deyjandi og særðra tnaniia, og hann var bókstaflega rauður af blóði. lgnosi Ijet J>að boð út gatiga, sem skyndilega var flutt unt fvlkingarnar, að enginn nf liinum særðu fjand- mönnum skvldi verða drejiinn, og að svo miklu leyti sem við gátum sjeð, var ]>essu boði vand- lega lilýtt. Detta liefði verið hræðileg sjón, ef við hefðum haft tómstuiid til að hs.gsa ttin liana. En ttú færðist annnr herflokkurinn nær; eiu- kenni hans voru hvitar fjaðrir, stutt jiils og skildir, og haim kom til pess að ráða á pessar 309 tVibr púslthdir, sem ej>tir vdru af GrámÓmiUUtlttii beít stóðU dg biöil Uidð söttíu Vdða-JJÖgtlintíi dilis og áðut, pangáð til öviilirMir Attu Öptií til pöiftil. tæpa 20 faðntá, eða þar um bil; j>A rjeðust peir á pá með ómótstæðilegu afli. Aj>tur koni ótta- legt brak af skjölduntim, pegar peir slógust saman, og nú sáum við endurtekning af sama hræðilega sorgarleiknuin, sent áður liafði farið fram. En í ]>etta skijtíi ljek lengur vafi á pví, hvernig fara mundi; I raun og veru virtist um stund alvesr ómömiletrt að Gráinenttirnir mundu verða yfirsterkari aptur. Ahlaujis-flokkurinn, sem samanstóð af ungutn mönnutn að eins, barðist. eins og hann væri algerlega æðisgenginn, og 1 fyrstu virtist svo sem hann væri að hrekja götnlu liðsmennina aj>tur á bak með ]>unga sín- um einum. Matmfallið var nokkuð voðalegt, pví humlruð manna fjellu á hverri einustu mínútu; og innan um hróp bardagamaiinanna og stunur hinna deyjatidi tnanna, setn runtiU saman við spjóta- glamrið, og urðu eins og lirakandi hljóðfæra- sláttur, innan utn J>au heyrðist hvæsandi undir- tónn, „s’gí, s’gí“, og var pað sigurhljómur, setn kom fram af vörum hvers einstaks sigurvegara ttm leið og hann rak spjót sitt alla leið gegn um líkama fjandmaims stns. En Agæt regla 0» staðfast og óbilandi prek getur gert kraptaverk, og einn gamall liðsmað- ur er ígildi tveggja ungra, eins og bráðlega 372 blóðsúthellinga verstdtí úr gamla testainentiiiu sjirutttí uj>]> I heila mínuin, líkt og gorkúlur í (bmmunni; blóð mitt, sem hingað til hafði verið hálffreðið af skelfingu, streymdi og lamdist um í æðum mínum, <>g villimatmaleg löngun til að drejia og hlffa ekki fjekk vald yfir mjer. Jeg leit utn öxl mjer á herinannaraöirnar fyrir aptan okkur, og jeg veit ekki, hvernig á pví stóð, en jeg fór allt I einu að verða forvitinu eptir, hvort jeg mundi vera líkur J>eim í framan. Darna stóðu peir og teygðu höfuðin fram yfir skildina, með krepjitar hendurnar, varirnar ojmar; í hörðu drættunum í andliti peirra sást hutigur-löngun eptir orustu, og í augutn J>eirra vaf svipur Hkur glórunni í augutn blóðhunda, I>efíílr J>étr fá auga á veiðidýrin. Ef nokkuð rr.átti ráða af pví, hvað Ignosi hafði niikið vald yfir «jer> J>á virtist svo sem hjarta hans slægi jafn-rólega undir leójiards-skintr- stakkmnn, eins og J>að hafði nokkurn tlma áður gert, enda pótt hann hjeldi áfram í sífellu að nísta tönnum. Jeg gat ekki J><>lað petta letigur. „Eigum við að standa lijer J>angað til við. festum hjer rætur, Umbojia — Ignosi á jeg við — meðan Twala svelgir í sig bræður okkar ]>arna. hinu meginV sjnirði jeg. „Nei, Maeumazahn“, svaraði hann; „sko, nú er rjetta augnq,blikið; látum okkur nota J>að“. Um leið og hanri sagði petta, J>aut nýr her-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.