Lögberg - 03.04.1889, Síða 1

Lögberg - 03.04.1889, Síða 1
Logbcrg er genð út af Prentfjeiagi Lcigbergs, Kemur iit á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. Lögbcrg is publishcd cvcry Wcdnesday by thc Lögberg Printing Comj)any at Xo. 35 Lombard Str., Winnipog Man. Subscription Pricc: $1.00 a ycir. Payablc in advance. Single copies 5 c. 2. Ár. WINNIPEG, MAN. .1. APRÍL 1889. Nr. 12. Bankastjórar og verzlunarmifflar. 362 Main Str., Winnipeg. Skandinaviskir peningai’—Gullpen- ingar og- bankaseSlar keyptir og j seldir. Ávísanir gefnar út, sem borgast j í krónum hvervetna í Danmörk, i Norvegi og Svíþjóð og í Reykja- vík á Islandi. Leiga borguö af peningum, sem komiö er fyrir til geymslu. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Koma dagl. Fara dagl. 6;15 e. h. . ..Winnipeg. . . 9:10 f. m. 6:05 Portage Junct’n 9:20 .... 5:48 .. St. Norbert.. 9:40 .... 5:07 . .St. Agathe.. 10:20 .... 4:42 . . Silver Tlains. 10:47 .... 4:20 .... Morris .... 11:10 .... 4-04 11:28 .... 3:43 .. . Catharine... 11:55 .... Fa. I 3:20 Ko. J 3:0.") Fa. 8:35 8:00 6:40 3:40 J :05 8:00 7:40 Fa. e. h. 5 f. h. .. West Lynne ... Penibina.'. Winnipeg Jitnc. . Minncnpolis.. ..St. l’aul.... iKo. ...Helena.... .. Garrison. . . Spokane. .. Portland . . .Tacoma. . \ K P2:‘20 e h } Fa......... Ko. 12:35.... 8:50.. . . 6:35 f. h. 7:05 .... 4:00 e. h. 6:15.... 9:45 f. h. 6:30.... 3;50.... 7.30 K. H. F. H.l F. 11. E. HJ 2;30 8:00i St. Paul 7:30 3.00| K.H. K. H. F. II.í F. II. E.H. 10:30 7:00 9:301 Chicago 9:00 3.101 ii. H. K.H. F.H.! K. 11. R-H-j 6:45 10:15 6:00j. Detroit. 7:15 10. 45 F. H. K. H.j K. 11. 9:10 9:05! Toronto 9:10 F. 11. K.H.| K.H. E. H.i 7:00 7:50!NewYork 7:30 8.50| K. H. K. H.i F.H. E. II. 8:30 3:00, Boston 9:35 10.50: F. H. E. 11.i K.Il. 9:00 8:30lMontreal 8.15 1 8.15 |F. 11. |E. H. 9.00 8.50 IF. H. 8.15 » Skraut-svefnvagnar Pullmans og miðdcgis- vagnar í hverri lest. J. M. GRAHAM, II. SWINFORD, forstöðumaður. aðalagent. g urí> r J. J o Itart n css o it 298 Ross Str. lwfur til sölu LÍKKISTUR á aliri stærð og hvað vandaðar, sem menn vilja, með lœgsta verði. Hjá honum fæst og allur útbúnað- ur, sem að jarðarföruin lýtur. Wm. PAUI.SON. P. S. IIaruai.. PAULSOff & «0. Ver/la með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld; sjer- stakleo-a viljum við bendá löndum okkar á, að við seljum gamlar og nýjar stór við lægsta verði. Landar okkar úti á landi geta jiantað hjá okkur vörur J>ær, sem við a ] ti i ódýrar hjá okkur en nokkruin öðrum mönn- um í bænum. 35 MARKET ST. W. WINNPEC. ALMANAK „LÖGBERGS" j er komiö út. Kostar 10 cents. Fæst í Winnipeg A FltlORlKSSVXI í Dundee House, hjá W. H. Paulson & Co., j og hjá íslenzkum verzlunarmönn- | um út um íslenzku nýlendurnar í Canada og Bcindaríkjunum. St. Paul Minneapolis & MANITOBA BRAI TIX. árnbrautarseðlar seldir hjer í bænuin ‘376 Jtbun ,Str., oSlinnipcg, hornið á Portage Ave. Járnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chieago, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Falls, Ottawa, Quebec, Montreal, New York og til allra staða hjer fyrir austan og sunnan. Verðið J>að lægsta, sem mögulegt er. Svefnvagnar fást fyr- ir alla ferðina. Lægsta fargjald til og frá Evrópu ineð öllum be/.tu gufuskipaliuum. Járnbrautarlestirnar leggju á stað hjeðan á hverjum j inorgni kl. 9,45, og ]>ær standa I livervetna í fyllsta sambandi við aðrar lestir. Engar tafir nje ópæg- indi við tollrannsóknir fyrir pá, sem ætla til staða í Canada. Farið upp í sporvagninn, sem fer frá járn- brautarstöðvum Kyrrahafsbrautarfje lao'sins, o<r farið nieð honum beina leið til skrifstofu vorrar. Sparið yður peninga, tíma og fyrirhöfn með pví að fitma mig eða skrifa mjer til. H. C. McMicken, agent. J. H. ASHDOWN, Hardvoru-verslunariadar, Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS ■WIlTlTIPEa, Alpekktur að J>ví að selja harðvöru við mjög lágu verði, Pað er engín fyrírliíifn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yður verðið. £>egar J>jer purfid á einhverri harðvöru að halda, J>á Játið ekki hjá iíða að fara til d. H. ASHDOWN Cor. Maiii & Kaiinatync St. WINNNIPEU. N. E. Cor. Ross &. Isabel Streets. Þegar |>jer hurflð að kaupa llry (áoods, af livnða tegund sem er, þá farið beint til DUNDEE HOUSE; |.ví þar getið jer komi /t að kjörkanpum, sent hvergi fást annars staðar i bæntim. Til l>ess að ryma til fyrir vörum l>eim. sem við þegar liöfum pantað, l>á bjóð- um við allar (>ær vörur, sem eptir eru frá verzlan lir. J. Bergv. Jónssonar, með mjög niðursettu verði; notið því tækifærið meðan j>að gefst. Burns & Co. Hough & Campbell Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 862 Main St. Winnipeg Man. J. Stanley Isnac Campbell. FRJETTIR. John llright, hin nafnfræga frels- ishetja Englands, er dáinn. Hann andaðist eptir lanrtvinnan sjúkleik {>. 27. marz síðastliðinn. Þar safn- aðist til feðra sinna einn af peim mestu og beztu ínOnnum, sem tek- ið ltafa Jrátt í stjórnmálum Eug- lands. Um 50 ár eru síðan fyrst fór að bera á Bright í Jjjóðmálum. Árin 1839—42 stóð yfir mjög hörð deila á Ensdandi út úr korntollin- um, setn pá lagðist mjög pungt á fátæka menn á Englandi. Bright vakti fyrst ejitirtekt, pjóðarinnar á sjer með pví að berjast fyrir að fá pann toll af numinn, eins og hann ávalt var inótfallinn verzlunar- tolli og hinn ákafasti formælismað- ur frjálsrar verzlunar. Brioht vann sigur í korntollsmálinu, eins og kunnugt er, og sá atburður er talinn merkari en nokkur amiar, sem gerzt hefur á Englandi síðan á döguin Vilhjálins og Marlu. Upp frá peim tínia tók Bright ávallt mjög kappsamlega hlutdeild í pjóð- málum Englands, og var ávallt á bandi J>jóðarinnar gagnvart höfð- ingjunum og einkarjettindunum. Bright var einn af mestu mælsku- mönnum Englands, af sumuni jafnvel talinn mælskastur sinna samtíðar- manna. Aldrei er pó talið að mál- snilld hans hafi náð sjer jafnvel niðri eins og meðan stóð á Krim- stríðinu. Hann hafði innileg'a óbeit á öllum stríðum, o<r má vera að trúarbrögð hans liafi átt nokkurn J.átt í J>eirri óbeit; pví að hann var kvekari. L>ó vildi hann held- ur láta Englendinga berjast, en að J>eir yrðu fyrir óvirðino oa áoeno'i annara J>jóða. En I Krímstríðinu sá hann ekkert nenia rangsleitni frá Englendinga hlið, og hann ljet pá skoðu.n slna I Ijósi með sllkuin ákafa og slíkri snilld, að pað mun lengi verða að minnuin liaft. Frrm- koma hatis I J>vl máli er J>ví ejitir- tektaverðari, setn hann J>á greindi á við flesta leiðtoga flokks síns. Híðan hefur enska pjiíðin og vflr höfiið menntaði heimurhin viður- kennt að John Briglit liaft pá haft rjett að mæla. Annars var John Brio-ht eindresr- inn fylgismaður frjálslynda flokks- ins — J>angað til fyrir premur árum, Jlt'gar Cladstone t<5k að berjast fyr- ir algerðri sjálfstjórn íra. Þá skarst lianii úr leik. Hann var pá og protiim að kröptuin og heilsu. En á slnum beztu áruin hafði liann talað margt djarfmannlegt orð fyrir málefni íra, og enginn virðist áfella hann r.ú, |>ó að hann á gamals- aldri Ijeti hugast, J>ar sem um jafn- stórkostleca breytinir var að ræða. pað er bvort sem er ekki til pess ætlanda, að allir sjeu Cladstones líkar. Síðan John Briglit dó, liafa ýms- ir af liinum allra-helztu stjörnmála- niönnum Englands kej>jizt um aö láta I ljósi aðdáttn sína á hæfileg- leikum og niannkostum J>essa látna merkismanns. Lof pað hefur verið I ljósi látið án minnsta tillits til flokkaskiptingar. Um J>etta atriði hefur Salisbury lávarði og Glad- stone, Hartington o<r Sir William Harcourt komið saman. írsku hlöð- in segjast að eins minnast J>ess, sem Bright hafi írum gott gert; en sá sanni John Briglit hali dáið fyrir J>remur árum. Stjórnarflokkurinn á Englandi hef- ur fyrir alvöru tekið pólitisk rjett- indi kvenna inn I stefnu sína. Stjórnin leggur fvrir pingið frum- varj> til laga um að ekkjur og ó- gijitar konur skuli hafa kosningar- rjett, ef pær fullnægi sömu skil- yrðum eins og karlmenn, sem kosn- ingarrjett eiga. Stjórnin lætur sjer einkar annt um, að J>etta frum- varji verði að lögum J>egar með vorinu. Sagt er að stjórninni muni ekki ganga J>að slöur til en rjett- lætis-tilfinning gagnvart konum, að hún hyggur að meiri hluti kvenn- anna inuni rerða á íhaldshliöinni. t>ess vegna vilja og leiðtogar frjáis- lynda flokksins fresta úrslituin pessa máls, J>angað til einhvern tíma síðar. Elzti sonur John Brights býður sig fram til pingmennsku I Birin- ingliam í stað föður síns. Vilhjálmur Þýzkalands-keisari ætl- ar að heimsækja England í júlí- mánuði I sumar næstkomandi, og mikið á að verða um dýrðir. Þar á nreðal á að senda skipaflota á móti keisHTánuin. Allmikill vafi hef- ur leikið á pví, að Blnglendingum væri mikið um patin keisara gefið, og til J>ess að mýkja skaj> J>eirra tala stjórnarblöðin J>ýzku um pess- ar mundir töluvert uin pað, hve miklar mætur keisarinn hafi á Eng- landi, ætljörð móður hans. Að und- anskildu Þýzkalandi á hann að unna Englandi mest allra landa. Enn er verið að gera tilraunir til að myrða Rússa-keisara. í'vrir skömmu var reynt til að láta járn- brautarlest, sem hann var á ásamt drottningunni, hlekkjast á, en J>nð tókst ekki. Jafnfraint er sagt að komizt liafi uj>j> samsæri, sem nái út um allt Rússland, til J>ess að gera hverja tilraunina ejitir aöra til að ráða keisarann af dögmn. Fjöldi tnanna hefur verið tekinn fastur, einkura á Suður-líússlandi. Vi3 Samoa-eyjarnar fórust 0 her- skiji I ofsaveðri I síðustu viku. 3 af pessum skijiuin áttu Bandarlkja- metin, en ]>rjú voru J>ýsk. 14(5 menn ljetu líf sitt; par af voru 50 Bandaríkjamenn. Victoria drottning liefur sent forseta Bandaríkjanna hraðskeyti um hluttekning slna. Það er svo að sjá seiu blöðin hafi verið heldúT fljút á sjer, peg- ar pau furu að gera athugasemdir við J>að, hve leugi Ilarrison drægi að velja sendiherra Bandarikjanna í Euglandi. Robert T. Liucoln, souur forsetans nafnfræga, hefur nú varið settur I ]>að embætti. Lin- coln er niálafærsluraaður I ChicagOj en var hermálaráðherra I ráðaneyti Garfields og síðar Arthurs. Eitthvert J>að djarflegasta rán, sem nokkurn tíma hefur átt sjer stað í Anieriku, fór frain i Denver, Col. á föstudaginn var. Ökenndur maður, vel búinn, kom inn til bankastjóra par um iniðjan dag og lieimtaði af honum $21,000; annars kvaðst liann mundu skjóta liann með skamm- byssu, som hann setti fyrir ennið á honum, og auk J>ess sprengja húsið I lojit npji mcð fprengiefni sem liann hefði á sjer í ílö.-ku, sem hann jafnframt sýndi. Detta fór fram I jirívatskrifstofu banka- stjórans. Hann varð að kalla J>ang- að inti mann, scm sótti jieningana I bankann, og fantinum voru boro- aðir út ]>essir $21,000 óskertir. Svo hafði ekkcrt sjmrzt til hans J>egar siðast frjettist; en flaska hefur fund- izt, setn menn ætla að sje sú sama, sem liann sýndi og sagði að hefði sprengiefni inni að halda, og i J>eirri flösku var ekki annað efni hættu- leeTa en laxerolía. o J. II. Pope, ráðherra yfir járn- brautarmálum Canada, andaðist. ejilir langvinnan sjúkilóm á raánudaginn var. Hann fæddist 1824, hefur ver- ið pingmaður síðan 1857, og varð akuryrkjumála ráðherra 1871. í>ví embætti slejijiti hann 1873, en komst aptur i ráðherrososs 1878. Tlann var einn af J>eim, sem áttu inestan pátt I samningunuin á Englandi, er leiddu til J>ess að Kyrrahafsbrautin var lögð. — Ejitirmaður hans er talið víst að muni verða Ilaggarf, yfirpóstmeistarinn, en sá heitir /i*. N. Hall, og er frá Quebcc-fylk- inu, sem á að verða ejitirmaður Haggarts, að J>ví er sagt or. Snörji deila stóð I Ottawa-ping- inu í síðustu viku út af Jesúitum. Málinu er ]>annig varið, að Quebec- stjórnin hefur veitt Jesúítunum all- mikla fjárupjihæð setn skaöabratur fyrir eignir, sem J>eir hafa átt, en sem krúnan hefur áður kastað oign sinni á. Dessi fjárveiting var af ýmsum talin ólöginæt, og pað fært. til að Jesúítarnir standi undir út- lendu valdi, páfanum, og að hann einn hafi vald til að ráðstafa ]>essu fje, sem Quebec-stjórnin innir pf hendi, eins og líka er skýrt fram tekið í lögunum um ]>essa fjár- veiting til Jesúitanna. En að út- lendur valdsmaður geti J>annig ó- beinlínis liaft hönd I bagga með, hvað verður af fje Quebec fylkis, var talið lögum gagnstætt. Mál- inu var J>ví skotið til sambands- stjórnarinnar, og liún beðin aö ó- gilda pessi lög frá Quobec-stjórn- inni. Jesúltarnir unnu inikinn sig- ur I Jnnginu; atkvæðamunurinn varð mciri, cn nokkurn tlina hefur áður orðið I pví pingi; 188 greiddu nt- kvæði raeð ]>vl að láta lögiu standa óhögguð, en að eins 13 á ínóti. Mótstöðumenn kapólskra manna. ein- kum Orange-mennirnir, taka sjer ]>essi úrslit nærri. Deir hafa reynt að skjóta málinu til broíku stjóm- arinnar, en húu vill ekkert skij>ta sjer af pvi, svo að nú eiga peir einsRis annars úrkosta en að snúa sjer að dómstólunum, ef peir vilja halda inálinu frekar til streitu. Tll ('anada komu fyrstu tvo múnuð ina uf þcssu ári 10,896 innllytjciiilur. i! sömu mánuðunum í fyrra komu 6,47» inuflytjeudur.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.