Lögberg - 01.05.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.05.1889, Blaðsíða 1
Löifbci-g er gcnð út af Prentfjelagi Lögbergs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. liorgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. Löghtrg is published every Wednesday Iiy the Lögberg Printing Company at No. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Sutiscription Price: $1.00 a year. l’ayablc in advance. Singlc copies 5 c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. 1. MAÍ J889. Nr. 16. W. PI. Paulson. P. S. Bardal. 1). ^aulson & €o. til $69 á Aðalstrœtinu, nœstu dyr fvrir norðnn Brunswick llotel. Sú biið rr meira en helmingi strrrri en hin, sem þeir fluttu úr. IJeii itafa líka margfait meiri vörur en áður. Sjerstaklega hafa |ieir fengið mikið af allrahanda IIAKU- YttRIT. Svo sem: siitífiatdl, linífapör, vasahnífa, gardyrkjuvcrkfatri og allar sortir nf harðvöru, sem til IIÚSABYGGINGA |>arf. Meira en nokkurn tírna áður af inatreidslnstóm. Ilerra Chr. Olson, sem lengi liefur vcrið hjá Campbell Bro’s, verður framvegis að linna í búð jieirra. 5B. iJaulson Co. 569 Main Str. J. H. ASHDOWN, Hardvoru-verzlunarmadur, Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS Alþekktur að því að selja harðvöru við tnjög lágu verði,™' THE BLUE STORE 426 Main Str. Stök kjörkaup nú fáatileg. Miklar byrgðir af fötum, og í peim er clollars-virðið selt á 6ö c. unum G6ð föt úr Txreed ....fyrir ÍO.OO Sömul.................... $7.00 Góð clökk föt.......... „ $7.50 * se - ■- H T* 2 -« « C ' X 3 a .3 '= e © 3? J 3 2 á v X — " -r. ? *5 5 *5 S » 2 » « • " p «,í >? Sí S s S e =: ®' = K 3 - n I>að er engin fyrirliöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yður verðið. I>egar Jijer ]>urfið á einhverri harðvöru að halda, pá látið ekki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN Cor. Main & líannai.viu* SI. WINNNIPBG. 1880 ■Ooríb 1880 INNCANCSSALA CHEAPSIDE Til þess að gera almenningi kuunugar okkar stórkostlegu byrgðir af vor-vörum, sem eru meiri þetta vor en nokkru sínni áður, )>á bjóðum við allan Jiennan mán- uð framúrskarnndi kjörkaup og það iiorgar sig fyrir yður að ná í þau. kjolataii Sjersíakur afgangur af breiðum, sljett- uni Sergcs! nllt með beztu lituni, 15 c yarðið, væri ódýrt á 25 c. Alullar CASim HKKS. 1'4' yard á breidd fyrir í)0 c. og $1.00, nú á 50 c. ^yardið. NV.IAK SKKAI TVÖKI K. Skrautleg ljerept, dropótt og röndótt á 15 c. yardið. Allt nýtt. ÓTELJAMII SOKTIR sil kjólaleggingum og öllu því sem til kjóla heyrir. ljerept Meir en 300 tegundir af nýjum ljereptum á reiðum höndum, sjerstakar tegundir á 8 c. yardið. Selt annarsstaðar í bæn- mm á i'Zyí c. Skoðið þessi Ijerept. seeksickek með nýjum litum. FLANNELETTES miklar vörur. 10 c. lijá okkur, 12}£ og 15 annarsstaðar. líaiitn ld k GEO. .F MUNROE. Máliif'J’yi'n'.ti'nuíðtir o. s. frv. Frf.eman Bi.ock TWCairi. St. WInnipeg TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og J>ið verðið steinhissa, hvað ódýrt þið getið keypt njTjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar liyrgðir af Svörtum og mis (itum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yarcl 10 c. og ]>ar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og |>ar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og f>ar yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00, Allt odyrara en nokkru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. NORTHEHN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Koma í gyldi 1. apríl 1889. Bankastjórar orj verzlwnarmifflar. 362 Main Str., Winnipeg. Skandinaviskir peningar—Gullpen- ingar og bankaseðlar keyptir og seldir. Ávísanir gefnar út, sem borgast í krónum hvervetna í Danmörk, Norvegi og Svíþjóð og í Reykja- vík á Islandi. Leiga borguö af peningum, sem komið er fyrir til geymslu. Dagl. Expr. | 3 I Expr. iDgl. nema | No. 51 — No.Ö4 nma sunnud.l dagl. | dagl. | s.d. iárnbr.stöðv. Je. h* 1.25eh 1.40eh!t. Winnipeg f. 9.10fh 4.00 l.lOeh 1.32eh! PortageJ unct n 9.20fh 4.15 1*2.47eh l.l«eh .. St. Norbert. 9 9.37fh 4.38 11.55f h 12.47eh . St. Agathe . 24 10.19fhja.36 11.24fh l‘2.‘27eh, .Silver Plains. 33 10.45fh 6.11 lO.átifh 12.08eh'. . . Morris.. .. 40 ll.Oáfh 6.42 10.17fh 11.55fh .. St. lean... 47 11.23fhj7.07 9.40f h 11.33f h .. Letallier .. 56 11,4ðf h 7.45 8.55f h 1 l.OOf h f.West Lynnet 165 12.10eh 8.30 8.40f h lO.óOfh frá Pembina ti (i(> 12.35chj8.45 6.25fh'\\ rinnipe<i íunc 8. lOeh 1 4.4.")eh . M inneapohs 6.35fh I 4.00ch frá St. Paul. til 7.05fh| j 6.40eh|. . Helena.. . 4.00eh| 3.40eh' Garrison .. (i.3öeh| l-Oöfh . Spokane.. 9.r»fhj 8.00f h . . Portland . T.OOfh | 4.20fh . .Tacoma. . ‘ 6.45f h E.H.I |F. H. |F II. |E. H.lE.H. 2;30 8:00 St. Paul 7:3(1 3.00 7.30 E. H.iF . II. F. II. F H. E. H. E. II. 10:30 7:(K) 0:30 Chicago i ):(M 8.10Í 8.15 E. H.IE . H. F.H. ÍK .11. K. Il.lF. 11. 6:4510:15 6:00 .Detroit.i 7:15 10.45 6.10 F . H. E.H. |F .11. Ie.h. 0:10 9:05 Toronto 1:10 1 1 9.05 F . II. E. II. F .11. ]E. H.jE. H. 7:00 7:50 New\ ork 7:3( 8.50 8.50 F . H. E. H. F .11. E.H. E.H. 8:30 3:00 Boston ):3á 110.50i 10.50 IF . II. E. H. iE •|U F. H, 9:00i 8;30IMontreal 1 8,1,1 | 1 8,15 N. E. Cor. Ross & Isabel Streets. Þegar þjer þurfið að kaupa Dry Koocls, af livaðn tegunil sem er, þá larið beint til DUNDEE HOUSE; því >ar getið jer komizt að kjörkanpum, sem h vergi fást annars staðnr í bœnum. Til þess að rýma til fyrlr vörum þeÍPb sem við þegar liöfum pantað, þá bjóð- um við allar þær vörur, sem eptir eru rá verzlau lir. J. Bergv. Jónssonar, með mjög niðursettu verði; notið því tækifærið meðan það gefst. Burns & Co. áður en peitn liefði tekizt að kom- ast til átthaga sinna, slyppum og allslausum. Fyrir J>etta hefði verið krafizt $ 153,000, en svo hefði set- ið við pá kröfu, pvi að engir samningar hefðu komizt á um petta, ocr etiírar skaðabætur befðu eigend- verið boðnar. Dessi skip lægju J>ann dag í dag og fúuuðu á ströndum Alaska. Ræðumaðurinn kvnðst \ ita að Canada-stjórn hofði farið J>ess á leit við brezku stjórn- ina að leiða petta mál til lykta, en liann vildi fá að vita, hvernig á biðinni stæði, og hver eða hverj- ir væru orsök í henni. Uin yfir- lýsing Uarrisons forseta sagði liann, að hún væri beint brot á J>jóða- rjettimun, og eignaði annars Mr. Blaino hana; hanti ætlaði með henni að auðga Alaska Commercial Com- pany. Ræðum. skoraði að endingu á Canada-stjórn að biðja brezku stjórnina að senda herskip til Bær- ings-sundsins; ekki mundi J>urfa nema lítinn bát með fallbyssum til að afstýra pví með öllu að frekar heyrðist um að Bandarikja- menn tækju föst skip brezkra pegna. Út úr J>essari ræðu spunnust allmerki- legar umrtcður. Báðum flokkunum bar saman um J>að, að kröfur Banda- ríkjanna væru með öllu ástæðu- lausar. Þingmenn frjálslynda flokks- ins notuðu einkum J>etta tatkifæri til ]>ess að balda fram nauBsyninni á pví að Canada ætti sjálf full- trúa í Washing-ton. Sir John Mac- donald tók skörulega í pann streng- inn að kröfur Bandarikjanna til allra yfirráða yfir sundinu næðu engri átt. Brezka stjórnin liefði og lagt sig í framkróka um að ráða tnálinu til lykta og gerði J>að enn. Sir Julian Pauncefote nntndi sem sendiherra Englands í Wash- ington gera allt, sem í hans valdi stæði, til að koma málinu í lag, pví að brezka stjórnin hefði alger- lega fallizt á kröfur Canada. Skyldu Bandaríkin halda kröfutn sínum fram, mundu mjög örðugir vafningar rísa út af bví. Hvað af pví kynni að leiða J>yrði bann ekki að segja, dirfðist ekki einn siimi að hugsa til pess. Fullviss J>óttist ráðherrann pess, að Canada mundi fá skaða sinn bættan. á augabragði kviknaði í peim. 17 manns biðu bana; J>ar nf brunnu 15 svo að jik [>eirra ]>ekktust ekki Um 20 særðust, en fáir til mikilla tnuna. Detta er sagt versta slysið setn komið hefur fyrir í Catiada um síðustu 30 ár. Skraut-svcfnvagnar Pullmans og miöúegis vagnar í hverri iest. J. M. GRAHAM, forstöðumaður. II. SWINFORD, aðalagent. TAKID EPTIR! llver setn veit um heimili Guðránar Þórðardóttur, yfirsetukouu, sem er ictt- •jð frá Ivistufelli í Lundareykjadal og flutt- istsumarið 1887 til New \ ork frú Bakka í Melasveit i Borgarfjarðars. á íslandi, er vel þekktur meðal ídendinga, jafmm reiðu- hjer með vinsamlegast beðinn að gera anúnn til að taka að sjer má) Jeirra, I mjer aðvart «'^.13^ yrir j.á samninga o. s. frv. ooy Kuss Su., Wiunipeg. /4rs. 4t Isman licfuv flutt suuma-lm4Jí$t'.it> sinn til 26 STI\. W. FRJETTIR. Bann Iíarrisons forseta til cana- fliskra selaveiðamanna um að stnnda selayeiðár í Ræripgs Bppdjnt? þom til umrceBu 1 Ottawa-piugipu á föstudaginn var. Mr. Prlor, pipg- raaðurinn, setu hóf niáls á pessu banni, minnti á nð árið 1886 hefðtt herskip frá Bandaríkjunutn tekið 3 skiji frá Yictoriu, B. C., í sundinu; skipverjar liefðu verið settir á land í Alaska og J>olað tniklar prautir Nú er nýkomið fyrir dótnstólana mál Jesuitanna Toronto-blað- inu’ Mail, setn áður hefur verið getið utn í blaði voru, og sem vak- jð liefur svo mikla eptirtekt og áhuga í Canada, og enda miklti víðar. Sífeld fundarhöld Út úr pessu máli halda áfram 1 austurfylkjunum. Þannig var einn prótestanta fund- urinn haldinn á fimmtudacrinn var í Montreal, og er talinn einhver hinn fjölmennasti, sem nokkurn tíma hef- ur haldinn verið í J>eim bæ. Ymsir málsuietandi menn töluðu J>ar og báru sakir á Jesúitana. Sterk að- vörunarorð voru töluð til frausktá Canada-manna yfiy höfuð — peitn bent á að ekkl væri enda ótnögu legt að borgarastrið hlytist af að- föruin peirra. Allmikið óveður gerði i Ontarió- fylki, einkuin á Efravatni og um- hverfis pað, á priðjudagskvöldið i síðustu viku. Einkuu; mikið tjóu af þyj ycðirt fyrir timbur- Upp frá ]>essum tíma eiga mjög fáir vöruflutninga-vagnar að ganga ej>tir Vunderbuilts járnbrautunutn á sunnudöguiu. Viðvíkjandi [>essu hafa og komizt á saintök norðan landa- mæranua inilli Grattd Trunk-fjelags- ins o<r canadisku deildarinnar af o Michigan Central-fjelaginu, svo að allur lestagangur á jafnvel að hætta á sunnudögutn. Búizt er við að fleiri járnbrautarfjelög lijer nyrðra muni taka sötnu stefnu í ]>essu ináli. í gær (priðjudag) var tnikið utn dj'rðir í New York. Þar var sum- sje aðalhátíðarhnld Bandaríkjanua í minningu J>ess að lýðveldi J>eirra heftir n ú staðið í 100 ár. Fyrir 100 árum var J>að að Bandaríkin byrjuðu tilveru sina og Wasliington .•ann fvrstur manna embættisciðinu sem forseti J>eirra. Ilátiðalialdið [>enn- an dag byrjaði tneð guðsj>jónustu í St. Paulskirkjunni. Þegar guðspjónust- unni var lokið, ók forscti Bandarikj- anna Asamt öðrum stórmennum til staðar eins í borginni, J>ar sem hátíð- in skyldi haldast undir beru lojiti. t>ar var sungið kvæði ej>tir J. G. Whittier, og J>ar hjelt Ilarrison forseti stutta ræðu. Aðalræðuna hjelt C. M. I)ej>ew. Hátiðahahiið stend- ur annars yfir 3 daga, byrjaði á mánudaginn, en gærdagurinn var aðal-hátíðardngurinn. Salisbury lávaröur bjelt pólitiska ræðu í Bristol í síðustu viku. Efniö var auðvitað írska málið. Iiann var harðorður mjög utn stefnu frjáls- lvnda fiokksins í ]>ví tnáli. Með [>eirri stefnu væri iðnaður og við- skijiti lögð í sölurnar, og aðalárang- ur liennar vrði sá, ef hún yrði of- an á, að ómögulegt yrði að koma neinum lögurn og rjetti við á ír- landi. Hanti áminnti sinn flokk og J>á svo kölluðu frjálslyndu sambands- að balda sjer sátt og eindrægni. Þessi áminning mun sjerstaklega eigi við ]>á Churchill lávarð og Chamberlain. Snörj) deiltt hefur nj'lega risið ujip tnilli J>eirc,*i út af kosningunum í Biriningbrin, svo að helzt hefur litiö út fyrir með köfluin, að úti væri nm alla samvinnu inilli flokka ]>eirra, svo framarlega sem peir mættu ráða. menn rækilega uin frá deilurn oít vinna saman i O Bæjarstjórn Edinborgar h^fur sam- pykkt með 24 atkvæðum geo-n 13 að gera Parnell að heiðursborgara bæjaritis. Miuni hlutinn er mjög gramur út »f peim málalokum, og lýair pví yfir að enginn lieiðvirður ur maður mundi J>iggja slíkt tillioð, pegar svo væri ástatt. Boulanger ilutti sig frá líryssei til l.ondon i síðustti viku. Stjóru Belga gaf honum í skyn, að liún vildi losna viQ haun, eins og annars við hvfirn annan mann, sem væri reyna að kouia á stjórnarbylt- ing í vinahtndi. í London hefur verið gert töluvert veðwr meö hann. kauptnepn, pvi að ipikið af timllTÍ! par á meðal hefnr Churcliill lávarð- sentis't út á vatnið i atorminum, í ur hæði hoimsótt hunn og boðið og talið ómögulegt að ná ajitur honuin til miðdegisverðnr. Mik)ar getur eru um paö, að BuvUanger hafi gert samninga við greifann af Paris um að kollvavj>a íranska lýð- veldinu. En y^idlega er pess. gætí- að eng\\\ merki sjájst til sam.'íiu.wim ni.iílt þcssa,ra nema nokkru af pv|, Hræðilegt járnbrautar-slys varð á Grand Trunk-brautinni nálægt Harnil- ton, Ont. á sunnudaginn var. Tveir vagnar rákust livorir á annan og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.