Lögberg - 15.05.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.05.1889, Blaðsíða 1
Lö^berg er gen3 út af Prentfjelagi Lögbergs, Kemur út á hverjum miövikudegi. Skrifstofa og prcntsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipag Man. Kostar $1.00 um áriS. Iiorgist fyrirfram-. Einstök númcr 5 c. LSgierg is puhlishetl evey Wedncsday by thc Logberg Priníing Corupany at >>'o. 35 Lombard Str., Winnlpeg Man. Subscription Price: $1.00 a year. I'ayahle in aílvance. Single copics ö c. m€á% AR. WINNIPEG, MAN. ln. MAÍ 1889. Nr. 18. Bankastjórar og verzlunarmiðlar. 362MainStr., Winnipeg. Skandinaviskir peningar—Gullpen- ingar og bankaseðlar kcyptir og seldir. Árísanir gefnar ut, sem borgasfc í krónum hvervetna í Danmörk, Norvegi og SvíþjóÐ 0g í Reykja- vík á íslandl Leiga borguð af peningum, sem komið er fyrir til geymslu. GEO. .F MUNROE. Málafcerslumaður o. s. frv. FREKMAN Bl.OCK XMEaJLn. St. Wlxunlpegr rel þekktur meðal Islendinga, jafnan reiöu- búinn til að taka a3 sjer mál þeirra, gera jrrir JkÍ samninga o. s. frv. CHEAPSIEE Er fremst, eins og vant er, sem STÆRSTA II í S K í \ l 1» 4 R- búðin I bænum. CiÓLFTEPPI Hampteppi frá 15 c. til 2~ c. Tapestry „ 35 c. til 75 c JSrussels „ $ I til $ 1,50. Öf ^H teppi, sem kosta meira en 50 eents yardið, saumuð og lögð niður kostnaðarlaust. OLÍHIÍHAR. Við höfum mestu byrgðirnar, sem uokkurn tíma hafa verið sýndar í |>ess- um bæ. Hrekld frá <£ y. til 4 yards. Verð — 15 C. 20 c. 25 c. 80 c. 35 c. 45 c 00 c. og 75 c. ferhyrnings-yardið. fiLITGGABLÆJITR. Við Jiöfum langbezta úrvalið í bæn- unv. Blssjur með rúllum og öllu til heyrandi fyrir 95 c. J)YRATJALDA-ÁSAU. Tímm feta langir, með skrautendum, hringum og krúkum. Komið til Cheapside og sjáið l>ess- ?ðnir. Banfield & McKiechaii. s-fc «&c Oo. LJÓSMYNDARAK McWilliam Str. West, Winnpieg, n\an. P. S. Eini ljósniyndastaðurinn í bæn um, aemíslendingur vinnur á. Ji.. Haggnrt. Jamo« A. Roas. HAfifiART & ROSS. Málafærslumenn 0. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR. Pósthúskassi No. 1241. S~tT Gefa málum íslendinga sjerstak- lega gaum, »eni |»eir líka sýna með því, að hnfa nú /engið sjer íslen/.k.-ui Ktarfsniann á skrifstofuna. íslcndingav geta )>ví framvegls snúið sjer til )>eirra með sín mál, og talað sína cjgin túngu. HOUGH & CAMPBELL ttálafœrslumenn o. s. frv. Skififfaitofur: a82 Mai» St. WÍBMÍp.eg Man- 3. SUnley }fUK Campbell. N. E. Cor. Ross & Isabel Streets. Þegar hjer l.urlið að kaupa Dry Gootls, af hvaða tegund sem er, þá farið beint til DUNDEE IIOUSE; |,ví þar getið jer komizt að kjörkanpum, sem hvergi fást annars staðar í bænum. Til !<ess að rýma til fyrir vörum þeim. sem við þegar höfum pantað, þá bjóð- um við allar |>ær vörur, sem eptir eru rá verzlan hr. J. Bergv. Jónssonar, með mjög niðursettu verði; notið bví tækifærið meðan það gefst. Burns & Co. St. PauIMinneapolis &MANITOBA BRAIíTIN. árnbrautarseðlar seldir hjer 1 bænum 376 jBititt «Str., öEiinniiKg, hornið á Portage Ave. Járnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Falls, Ottawa, Quebec, Montreal, New York og til allra staða hjer fyrir austan og sunnan. Verðið það lægsta, sem mögulegt er. efn vagnar fást fyr ir alla ferðina. Lægsta fargjald til og frfi Evrópu með ölluin beztu gufuskipalínum. Járnhrautarlestirnar leggja & stað hjeðan á hverjum morgni kl. 9,45, og þær standa hvervetna í fyllsta sambandi við aðrar lestir. Engar tafir nje óþæg- indi við tollrannsóknir fyrir þá, sem ætla til staða í Canada. Farið upp í sporvagninn, sem fer frfi járn- brautar stöðvum Kyrrahafsbrautarf je lagsins, og farið með honutn beina leið til skrifstofu vorrar. Sparið yður peninga, tíma og fyrirhöfn með þTÍ að finna tnig eða skrifa mjer til. H. C. McMicken, ayent. NOBTHEHN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Koma l gyldi 1. apríl 1889. Dagl- nema sunmul. 1.25eh l.lOch 12.47eh U.fwfh 11.24fh I0.56fh lO.Hfh 9.40fh 8.Mfh 8.40fh Expr. No. 51 dagl. 1.40eh 1.32eh 1.19eh 12.47eh 12.27eh I2.08eh ll.Sflfh 11.33fh ll.OOfh 10.50fh járnbr.stÖCv. t. Winnipeg f. rortagejunct'n .. St. Norbert. . St. Agathe . .Silver l'lains. . .. Morris.. .. . .St. Jean... .. Letallier ... f.Wcstbynnet. frá Pembína til Expr. No..>4 d«gl. E.H. 2;30 E. H. 10:30 F. H. 7:00 E.H. E-H. 0:« 10:15 K. II. 9:10 F. II. 7:00 V. II. 8:30 F. H. 9:00 6.25fh 4.45eh 4.00eh ö.40eh 3.40eh I-Oöfh 8,00fh 4.20fh F.H. 8:00 F. H. 9:30 F.II 6;00 E.H 9:05 E.H 7:50 E. II. 3:00 E.H 8:30 Winnipegjunc .Minneapolis . frá St. Paul. til .. . llelena.... .(larrison ... .. Spokane... ... Portland .. ... Tacoma... V. Dgl. nma s.d. e. h. 4.00 4.15 4.38 7.45 8.30 8.45 St. Paul Chicago . Detroit. Toronto NewVork Iioston Montreal )!¦ 7:30 F. II. 9:00 E.H. 7:15 E,II, 0:10 F.H. 7:30 F. II. 9:35 E.|H. 8.15 O.lOfh 9.20fh 9.37fh 10.19fhj5.36 10.4öfh6.Il 11.05fh|6.42 11.23fh7.07 11.4.->fh 12.10eh I2.35eh H.lOcli 6.3ðfh 7.05fh 4.00eh 6.35eh 9.56(h 7.00fh 6.45fh K. II.'K. II- 3.00! 7.30 E.H.lKJl. 3.10 8.1ð E. II. 10.45 F. H. 6.10 E.H. 9.05 E.H. K. II. 8.ð0| S.50 E.H.IE.H. 10.50 10.50 F. H. 8.15 Skiai'.t-svcfnvagnar Pullmans og miffdegis- vagnar í hvcrri lest. J. M. liKAUAM, 11. SWINFOUD, forstöðnma'o'tir, a6a|ajent. A. F. DAME, M.D. J/æknar innvortis og útvortis jijftkdöma fæst sjerstaklega við kvennsjókdóm* NR. 3 MARKET STR. E. Telephone 400. THE BLUE STORE 426 Main Str. Stök kjörkaup nú fíianlog. Miklar byrgðir aí fötum, og í peim er dollars-virðið selt fi 05 e. Grtð föt ftr Tm-cd .....fyrir $0.00 SOrnul..................„ $7.00 Góð dökk föt.......... „ $7.50 FRJEHIR. Fyrir brezka þinginu b'ggur uppástunga um verKlun.irsamband, sem nái út j'fír allt brezka rikið. Lítil líkindi eru talin til að þessi uppástunga komi til umrœðu áð- ur en þessu þingi, verður slitið, enda hefur þessi uppástunga leg- ið fyrir þinginu síðan það var sett í fyrravetur. Almennt kvað það vera skoðun manna, jafnvel þeirra sem vinveittir eru trmrtrial federati- on, að uppástunga þessi sje allt of snemma á ferðinn^, því að málið §je ekki komið inn í skoðun al- Soldán eða shak Persa ætlar að fara um Norðurálfuna í sumar. Hann kemur til Sft. Pjetursborgar þ. 26. þ. in. þar verður hann tvær vikur, fer þaðan til Berlínar, og svo þaðan yfir Hodland og Bel- gíu til Lundúna. þar verður hann nokkiar vikur. þegar hann kom síðast til Englands lánaði drottn- ingin honum húsnæði í Bucking- ham-höllinnni; hann fór svo illa með það húsnæði sitt, að drottn- ingin afsegir að hleypa honum þangað inn aptur. Nú á því að koma honum fyrir á öðrum 6- merkilegri stað, sem minna gerir til um, þó illa verði um genginn. Frá London fer soldán í septcm- bermánuði til Parísar. Fullyrt er að MeDonald, for- stöðumaðurinn fyrir fjármálum stdrblaðsins Tim.es í London, verið látinn hætta við það starf, og stafar sú breyting af óförum þeim, sem Timea beið í Parnellsmálinu. McDonald er kennt um að blaðið tók þessi margumræddu fölsku brjef, sein eignuð voru Pamell og öðrum helztu forvígismönnum írskra stjórnmála. Annars virBist svo sóm meir en lítið sje farið að kreppa að „heimsblaðinu" út úr þcssu máli; því að fullyrt er að hvað cptir annað hafi málafærslu- menn biaðsins farið þess á leit við eigendurna að þeir borguðu málskostnaðinn, en þeir hafi ekki enn sjeð sjer f.-ert að gegna kröf- um þeina. Á sunnudaginn var tók Iögreglu- liðiö' í London á Englandi fast allt að 60 monnum, sem sátu við hasaröspil. Meðal þeirra voru ýmsir enskir lávarðar og franskir og belgiskir aðalsmenn. Sannað þykir að priiishin af Waþs hafi verið nieðal þeirra, sem þar vdru að skemmta sjer, en aS hann hafi fengið njósn af komu lögreglu- liðsins og sloppiö undan fáeinum mínútum áður cn liigregluþjónarn- ir komu inn. verkfall, sem virðist ætla að valda miklum vandræðum. Námamenn liafa látið allófriðlega, hafa varnað öðrum mönhum með ofbeldi frá að vinna þar sem skrúfan stend- ur yfir, og hafa jafnvel brennt olíuverksmiðju eina til kaldra kola. Fjóldi herliðs hefur veriS sendur til þeirra stöSva þar sein skrúfan er, og á hverri stundu liggur við bardaga milli hermann- anna og erviðismannanna. Náma- mennirnir leitast beinlínis á ýms- an hátt við aS egna hermennina til reiði, og koma þeim til að ráða á sig. Gengur þeim hvorttreggja til, hatur við herlið keisarans, og von um, að cf herliðið ráði á verka- mennina, muni almenningsálitið snúast í fylgi með námamönnun- um. Annars kvað almenningur þegar draga )>eirra taum alleinarð- lega. Einkum kcmur það fram sein hörð ínotmæli gegn kúgunaT- lógunum móti srfsíalistum, sem áður hefur verið getið um í þessu blaði, og sem eru afar-óvinsæl hjá ölluni hinutn frjálslyndari mönnum á þýzkalandi. — þetta skrúfumál er nú komið svo langt og horfir til svo mikilla vandræða, að keisarinn hcfur sjálfur sjeð ástæðu til að hlutast til um J»C Sendincfnd frá námumönnunum íítti að finna hann að máli í gær (þriðjudag). Enn hefur eitt samsairið kom- izt upp í Rússlandi. Fregnirnar eru ekki svo greinilegar, að sjeð verði, hvert mark og mið sam- særismannanna hafi sjerstaklega vcriS, en aS líkindum hefur það verið ]»að að fyrirkoma keisaran- um, eins og vant er. Ymsir hers- höfðingjar eru flæktir við málið, og það sumir í hárri stöSu. Mikið hefur fundizt hjá samsærismí'uin- unum af ólöglegum skjölum og dynamitbombum. \>ó að menn ef til vill mundu naumast hafa við því búizt, þá virðist svo sem Rússakeisari líti nokkuð öðruvísi og frjálslyndis- lcgar á sýninguna í París heldur en Englandsdrottning. Hann ætlar sjálfur að koma á sýninguna. þegar faðir keisarans, Alexander II., kom til Parísar í síðasta sinni, þá sýndu Parísarbúar honum ta-ls- verðan fjandskap. JX'SS vegna hefur og franska stjórnin oröið að ábyrgjast, að slíkt kæmi ekki í sumar fram við keisarann. Á Westfalí á þyzkalandí er sem stendur afarmikið námauiauna- Fellibylur fór yfir New York ríkið og fieiri austurríkin á föstu- daginn var, þar á meðal kom bylurinn við í New York-bænum sjálfum. TjóniS, sem hann hefur hjer og þar valdið er mjfig mikið. Vestar, í vesturhluta Pennsylva- niu og austurhluta Ohio-rfkis, var og ákaficgt óveSur þeiinan dag, en einkum virðist dstjórnlegt regn hafa valdiS þar tjóni. Flóð hljóp í allar ár, og þær sc^puðu Uurt húsura, girðiugum og trjám. AU- margir meun Iiafa farizt í þessu óveðri. Öldungajnng congressins í Was hington setti fyrir nokkru síðan nefnd til aS íannsaka viSskipti Bandaríkjanna og CftHftda, Sú u.efnc] hefur um fyrirfarandi \-ik- ur veriS að ferðast um Bandarík- iu til þess að afla sjer upplýsin^- ar um þetta mál. Mjög misjafnt hefur verið álit helztu verzlunar- manna, sem nefnd þessi hefur snúið sjer að, viðvíkjandi hag þeím sem Bandaríkin mundu hafa af verzlunarsambandi rnilli Canada og Bandaríkjanna. Sumir hafa álitið það mjog ^agnlegt, aðrir mjög skaðlegt, og enn aðrir hafa talið, að það mundi hvorki gcra til nje frá. Við nefndina hefur komið fram töluvcrð umkvörtun frdjárn- brautaeigenduin út af canadisk- um járnbrautum í Bandaríkjunum; þeim þykir sem Canada-mönnum sje gert of Ijett aö leggja járn- brautir um Bandaríkin og þannig keppa við innlendar brautir, og sumir eru enda helzt á því að rjettast vjeri að banna hroinlega öllum öðrutn en Bandaríkjaþegn- um að leggja járnlirautir innan Bandaríkjanna. Annars hefur kom- ið fram hjá þessari öldungaþings- nefnd lilægileg og næstum því óskiljanleg vanþekking A Canada. þannig kom það hjer um daginn upp úr kafinu, að einn nefndar- niaðurinn hjelt, að ekki væri mögu- legt að láta vagna fara eptir Kyrra- hafsbrautinni canadisku nema H máimði af árinu. — Nefndin hætt- ir nú um stund starfi sínu, og byrj- ar aptur i júlímánuði í sumar. J. W. Wham majt^r, borgunar- stjóri í Bandaríkjahernuni, var a ferð um Arizona á laugardaginn vnr og liafði mikið af peningum meðferðis. Með honum voru 11 hermenn. Leið þeirra lá um þröngt gj}> þar sátu ræningjar í laun- sát og rjeðust á majórinn og hans menn. Eptir að hörð skothríð hafði staðið um hálfa klukkustund höfðu 8 af hermönnunum særzfc, þar af 5 haittulega. Ræningjun- um tókst að ná 829,000 og höfðu sig á brott með fjeð upp í fjöllin. Fabre, erkibiskup í Montreal hcfur nýlega gefið út umburðar- brjef til klerka, og hrýnir þar fyrir þeim ýmsar skyldur þeirn*. Meðal annars varar hann þar ka- þólska menn við að senda börn sín á skóla prótestanta, og held- ur því fram að kaþólskir menn eigi ekki aS leggja fje fram til stofnunar slíkra skóla, nema þeir sjeu ncyddir til þess með lögum. Barnlausir kaþólskir menn cru áminntir um, aS þeir sjeu skyld- ugir til að leggja fjc frani til viðhalds kaþólskum barnaskólum. Klerkar eru ániinntir um aS styðja bindindismálið af öllum mwtti og prjedika móti guðlasti, og að vara kaþólska leikmenn við leik- húsum, dýrasýningum, snjóskja- göngum, skautaferða-fjeliignm og skeiiimtiferðum, barna dansieikjum og dansleikjum fyrir upgt, full- orðið fólk. Kaþólskir l.æknar eru áminntir um að draga ekki að leita sálusorgara til sjúklinga, þegar þörf cr á, og að viðhafa engin roeöc)!, sem koini í bága við trúav-skyldur sjúklinganna. Ljett- úðugar og ósiðlegar bnkur eru fordæmdar. Yiðvíkjandi kosninoum álítur erkibiskupinn, aS það sje synd bæði möti guði og miinnuin að selja atkvæði sitt, og eiiis að kaupa atkvæði nokkurs manns. AS lokum eru loynifjelög j-fir höfuð að tala fordæmd.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.