Lögberg - 15.05.1889, Page 1

Lögberg - 15.05.1889, Page 1
Lögberg er genð út af Prentfjelagi Lögbergs, Kcmur út á hverjum miSvikudegi. •Skrifstofa og prcntsmiSja nr. 35 Lombard Str., Wlnnipeg Man. Kostar $1.00 um íriS. Borgist fyrirfram. Einstök númcr 5 c. LSgberg is put'lisheíl eve y W’ednesday hy thc Lögberg Printing Company at Xo. 35 Lombard Str., Wlnnlpeg Man. Subscription Price: $1.00 a year. Payable in advance. Single copies 3 c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. 15. MAÍ 1889. Nr. 18. Banlca8tjórar og verzlunarmiSlar. 362 Main Str., Winnipeg. Skandinaviskir peningar—Gullpen- ingar og bankaseðlar keyptir og seldir. Ávísanir gefnar út, sem borgast í krúnutn hvervetna { Danmörk, Norvegi og Svíþjóð og í Reykja- vík á íslandL Leiga borguð af peningum, sem komið er fyrir til geymslu. CEO. .F MUNROE. Málafoerslumaður o. 8. frv. Freeman Block HXbIxl St. WiuzLipegr vel þekktur meðal íslcndinga, jafnan reiðu- búinn til að taka a'S sjer mál feirra, gera yrir þá samninga o. s. frv. Er fremst, eins og vant er, sem STÆRSTA HÚSBÚNAD4R- húðin { bænum. CIÓLFTEPPI Hampteppi frá 15 c. til 25 c. Tapestry „ 35 c. til 75 c. Jírussels „ $ 1 til $ 1,50. ftll teppi, sem kosta meira en 50 eents yardið, saumuð og lögð niður kostnaðarlaust. OLÍ1JDÚKAR. Viö höfum mestu byrgðirnar, sem nokkurn tima liafa verið sýndar í l>ess- um bie. Breidd frá y. til 4 yards. Verð — 15 c. 20 c. 25 c. 30 c. 35 c. 45 c 60 c. og 75 c. ferhyrnings-yardið. jGLUGGABLÆJIIR. Við fiöfum langbezta úrvaiið í bæn- um. BI®jur með rúllurn og öllu til heyrandi fyrir 95 c. J) YRATJ ALD A-ÁSAlt. Eímm feta langir, með skrautendum, hringtim og krókum. Komið til Cheai-side og sjáið )>ess- vðnir. Banfiold & MoKiechan. Best Co. LJÓSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Winnpieg, tyan. P. S. Eini ljósmyndastaðurinn í liæn um, semíslendingur vinnur á. jL. H.ggnrt. Jnmo« A. Rons. HAGfiART & UU. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MMN STR. Pósthúskassi No. 1241. {y Gefa málum íslendinga sjerstak- lega gaum, mdi )>eir líka sýna með þvi, að hafa nú íengið sjer íslen/.kJUi Htarfsninun á skrifstofuna. íslendingar geta því framvegis snúið sjer til þeirra með sín ::mál, og talað sína eigin túngu. HOUCH & CAMPBELL VAlafærslumenn o. s. frv. Skriíshofur: 362 Main St. WÍMÚpág Man. ■3. Stanlcy jpaac CamfbeU. N. E. Cor. Ross & Isabel Streets. Þegar þjer burflð að kaupa Dry A.oods, nf hvnða tegund sem er, þá fnrið beint til DUNDEE HOU8E; |>ví þar getið jer komizt að kjörkanpum, sem hvergi fást annars staðar í bænum. Til i>ess að rýma til fyrir vörum þeim. sem við þegar höfum pantað, þá bjóð- um við nllnr þær vörur, sem eptir eru rá verzlnn hr. J. Bergv. Jónssonar, með mjög niöursettu verði; notið því tækifærið meðnn það gefst. Burns & Co. St. PaulMinneapolis & MAMTOBA BRAIÍTIN. árnbrautarseðlar seldir hjer i bænum 376 ,Str., oEinnipcg, hornið á Portage Ave. Járnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Falls, Ottawa, Quebec, Montreal, New York og til allra staða hjer fyrir austan og sunnan. Verðið pað lægsta, sem mögulegt er. e fn vagnar fást fyr ir alla ferðina. Lægsta fargjald til og frá Evrópu með öllum beztu guf uskipalí num. J árnbrautarlestirnar leggja á stað hjeðan á hverjum morgni kl. 9,45, og f>ær standa hvervetna í fyllsta sambandi við aðrar lestir. Engar tafir nje óþæg- indi við tollrannsóknir fyrir þá, sem ætla til staða í Canada. Farið upp í sporvagninn, sem fer frá járn- brautar stöðvum Kyrrahafsbrautarfje lagsins, og farið með honum beina leið til skrifstofu vorrar. Sparið yður peninga, tíma og fyrirhöfn með pví að finna inig eða skrifa mjer til. H. C. McMicken, agent. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Koma i gyldi 1. apríl 1889. Dagl. Expr. 3 Iíxpr. |Dgl. nema No. 51 No.54 nma sunnud. dagl. dagl. s.d. járnbr.stöðv. e. h. 1.25eh 1.40eh t. Winnipeg f. 9. lOf h!4.00 l.lOeh 1.32eh Portagejunct’n 9.20fh|4.15 12.47eh l.lOeh . .St. Norbert. 9 9.37fhÍ4.38 ll.ðófh l‘2.47eh . St. Agathe . 24 10.19f h 5.36 11.24fh 12.27eh ■ Silver l’lnins. 88 10.45fh 6.11 10.56f h 12.08eh . . Morris.... 40 11.05fh!t>.42 10.17f h 11.55fh .. St. Jean. .. 47 11.2.3fh;7.07 9.40fh 11.33fh .. Letallier ... 56 11.4ðfh 7.45 8.55fh ll.OOfh f.West Lynnet. 65 12.10ehl8.30 8.40fh 10.50f h frá l’embina til 66 12.35eh 8.45 6.25f h Winnipeg Junc 8. lOch 4.45eh . Minneapohs . 6.3öfh 4.00eh frá St. I’aul. til 7.05fh 6.40eh . .. Ilelena.... 4.00eh 3.40eh .(larrison ... í). 3öeh l-Oðfh .. Spokane.. . 9.55fh 8,00fh . . . Portland . . 7.00fh 4.20fh .. .Tacoma... GAöfh1 E.H. F. 11. F.Ji. E. H. E. H. 2;30 8:00 St. I’aul 7.3P 3.00 7.30 E. H. E. H. F. H. F. II. E.H. K B- 10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3.10 8.15 E. H. E.H. F. 11. E.H. E. H. h. H. 6:45 10:15 6:00 . Detroit. 7:15 10. 45 6.10 F. H. K.H. F. H, E. H. 9:10 9:05 Toronto 9:10 9,05 F. II. E.H. F.H, E. H. E.H, 7:00 7:50 NewYork 7:30 8.50 8.50 F.H. E. II. F.H. E.H. E. H. 8:30 3:00 Boston 9:35 10.50 10.50 F. H. E. H. E.|H. F. H. 9:00 8:30 Montreal 8.15 8.15 Skraat-svefnvagnar Pullmans og miðdegis- 'agnar í hverri lest. J. M. ghaham, H. swinford, forstöðumaður, gðylggept. :—--------_..j;——v ■. i .. 1 A. F. DAME, M. D. Lœk'iar innvortis og útvortis jsjAkdóma öíf fæst sjerstaklega víð kvennsjúkdóma NR. 3 MARKET STR. E. Telephone 400. THE BLUE STOHE 426 Main Str. Stök kjörkaup nú fáattleg. Miklar byrgðir at fötum, og í þeirn er dollars-virðið selt á 05 c. Góð föt úr Tweed ....fyrir $0.00 Sömul............. ,, $7.00 Góð dökk föt.......... „ $7.50 FRJETTIR. Fyrir brezka þinginu liggur uppástunga um verklunarsamband, sem nái út yfir allt brezka rfkið. Lftil líkindi eru talin til að þessi uppástunga komi til umræðu áð- ur en þessu þingi' verður slitið, enda hefur þessi uppástunga leg- ið fyrir þinginu síðan það var sett í fyrravetur. Almennt kvað það vera skoðun manna,, jnfnvel þeirra sem vinveittir eru imperial federati- on, að uppástunga þessi sje allt of snemma á ferðinnj, því að málið ^je ekki kontið inn^ í skoðun al- mennings. Soldán eða sliak, Persa ætlar að fara um Norðurálfuna í sumar. Hann kemur til Sfj. Pjetursborgar þ. 26. þ. m. þar vefður hann tvær vikur, fer þaðan til Berlínar, og svo þaðan j’fir Hodland og Bel- gíu til Lundúna. þar verður hann nokkrar vikur. þegar hann kom síðast til Englnnds lánaði drottn- ino-in honum húsnæði í Buckiníj- O O ham-höllinnni; hann fór svo illa með það liúsnæði sitt, að drottn- ingin afsegir að hleypa honum þangað inn aptur. Nú á því að koma honum fyrir á öðrum ó- inerkilegri stað, sem minna gerir til uin, þó illa verði um genginn. Frá London fer soldán í septem- bermánuði til Parísar. Fullyrt er að McDonald, for- stöðumaðurinn fyrir fjármálum stórblaðsins Times í London, verið látinn hætta við það .starf, og stafar sú breyting af óförum þeim, sem Times beið í Parnellsmálinu. McDonald er kennt um að blaðið tók þessi margumræddu fölsku brjef, sem eignuð voru Parncll og öðrum helztu forvígismönnum írskra stjórnmála. Annars virðist svo sem meir en lítið sje farið að kreppa að „heimsblaðinu" út úr þessu máli; því að fullyrt er að hvað eptir annað bafi málafærslu- mcnn blaðsins farið þess á leit við eigenduma að þeir borguðu jnálskostnaðinn, en þeir liafi ekki j enn sjeð sjer fært að gegna kröf- J um þeirra. Á sunnudaginn var tók lögreglu- j liðið í London á Englandi fast allt að 60 mönnutn, sem sátu við hasarðspil. Meðal þeirra voru ýmsir enskir lávarðar og franskir og belgiskir aðalsmenn. Sannað þykir ;jð prinsinn af Wajcs hnfi vcrið meðal þeirm, sem þar vóru aS skemmta sjer, en að hann hafi fengið njósn af komu lögreglu- liðsins og sloppið undan fáeinum mínútum áður en lögregluþjónarn- ir komu inn. Á Westfali á þýzkalandi er sem stendur afarmikið námamanna- verkfall, sem virðist ætla að valda miklum vandræðum. Námamenn hafa látið allófriðlega, hafa varnað öðrum mönnum með ofbeldi frá að vinna þar sem skrúfan stend- ur yfir, og hafa jafnvel brennt olíuverksmiðju eina til kaldra kola. Fjöldi herliðs hefur verið sendur til þeirra stöðva þar sem skrúfan er, og á hverri stundu liggur við bardoga milli hermann- anna og ervíðismannanna. Náma- mennirnir leitast beinlínis á ýms- an hátt við að egna hermennina til reiði, og koma þeim til aö ráða á sig. Gengur þeim hvorttveggja til, hatur við herlið keisarans, og von um, að ef herliðið ráði á verka- mennina, muni almenningsálitið snúast í fylgi með námamönnun- um. Annars kvað almenningur þegar draga þeirra taum alleinarð- loga. Einkum kemur það fram sem hörð mótmæli gegn kúgunnT- lögunum móti sósíalistum, sem áður hefur verið getið um í þessu blaði, og sem eru afar-óvinsæl hjá öllutn hinum frjálslyndari mönnum á þýzkalandi. — þetta skrúfumál er nú komið svo langt og horfir til svo mikilla vandræða, að keisarinn hefur sjálfur sjeð ástæðu til að hlutast til um það. Sendinefnd frá námuinönnunmn átti að finna hann að máli í gær (þriöjudag). Enn hefur eitt samsairið kom- izt upp í RússlandL Fregnirnar eru ekki svo greinilegar, að sjeð verði, hvert nrark og mið sam- srerisinannanna hafi sjerstaklega verið, en að líkindum hefur það verið )>að að fyrirkoma keisaran- um, eins og vant er. Ymsir hers- höfðingjar eru flæktir við máliö, og það sumir í hárri stöðu. Mikið hefur fundizt hjá samsærismönn- unum af ólöglegum skjölum og dynamithomhum. þó að menn ef til vill mundu naumast hafa við því búizt, þá virðist svo sem Rússakeisai’i líti nokkuð öðruvísi og frjálslyndis- Iegar á sýninguna í París heldur en Englandsdrottning. Hann ætlar sjálfur að koma á sýninguna. þegar faðir keisarans, Alexander II., kom til Parísar í síðasta sinni, þá sýndu Parísarbúar honum tals- verðan fjandskap. þess vegna hefur og franska stjórnin oi-ðið að ábyrgjast, að slíkt kæmi ekki í sumar fram við keisarann. Fellihylur fór yfir New York ríkið og tieiri austurríkin á föstu- daginn var, þar á meðal kom bylurinn við í New York-liænum sjálfum, Tjónið, sem hann hefur hjer og þar valdið er mjög mikið. Vestar, í vesturhluta Pennsylva- níu og austurhluta Ohio-ríkis, var og ákaficgt óveður þennan dag, en einkum viröist óstjórnlegt regn hafa valdið þar tjóni. Flóð hljóp í allar ár, og þær sópuðu burt húsura, giröingum og trjám, AU- piargir menn hafa farizt í þessu óveðri, Öldungaþing congressins í Was- hington setti fyrir nokkru síðan nefnd til að rannsaka viðskipti Bandaríkjanna og Cftnada, Sú n.efnd hefur um fyrirfarandi vik- ur vcrið að ferðast um Bandarík- 1 in til þess að afla sjer upplýsin"- ar um þetta mál. Mjög misjafnt hefur verið álit helztu verzlunar- manna, sem nefnd þessi hefur snúið sjer að, viðvíkjandi hag þeim sein Bandaríkin mundu hafa af verzlunarsambandi milli Canada og Bandaríkjanna. Sumir hafa álitið það mjög gagnlegt, aðrir mjög skaðlegt, og enn aðrir hafa talið, að það mundi hvorki gera til nje frá. Viö nefndina hefur komið fram töluvcrð uinkvörtun frájám- brautaeigendum út af canadisk- um járnhrautum í Bandaríkjunum; þcim þykir sein Canada-mönnum sje gert of ljett að leggja jám- hrautir um Bandaríkin og þannig keppa við innlendar brautir, og sumir eru enda helzt á þv( að rjettast væri að banna hreinlega öllum öðruin en Bandaríkjaþegn- um að leggja jámbrautir innan Bandaríkjanna. Annars hefur kom- ið fram hjá þossari öldungaþings- nefnd hlægileg og næstum því óskiljanleg van)ækking á Cannda. þannig kom það hjer um daginn upp úr kafinu, að einn nefndar- maðurinn hjelt, að ekki væri mögu- legt að láta vagna fara eptir Kyrra- hafsbrautinni canadisku neina 8 niánuði af árinu. — Nefndin hætt- ir nú utn stund startí sínu, og byrj- ar aptur í júlímánuði í sumar. J. W. Whain majór, horgunar- stjóri í Bandaríkjnhernum, var á ferð um Arizona á laugnrdaginn var og hafði mikið nf peningum meðferðis. Með honuui voru 11 hermenn. Leið þeirra lá um þröngt gi). þar sátu ræningjar i laun- sát og rjeðust á inajórinn og hnns rnenn. Eptir að hörð skothríð hafði staðið um hálfa klukkustund höfðu 8 af hertnönnunum særzt, þar at' 5 hættulega. Ræningjun- uin tókst að ná $29,000 og höfðu sig á lirott með fjeð upp í fjöllin. Fahre, erkihiskup i Montreal hcfur nýlega gefið út umburíar- hrjef til klerka, og brýnir þar fyrir þeim ýmsar skyldur ]>oirr». Mcðal annars varar hann þar ka- þólska menn við að senda börn sín á skóla prótestanta, og held- ur því fram að kaþólskir menn eigi ekki að leggja fje fram til stofnunar slíkra skóla, nema þeir sjeu neyddir til þess með lögum. Barnlausir kaþólskir menn eru áminntir um, að þeir sjeu skyld- ugir til að leggja íje fram til viðhalds kaþólskum harnaskólum. Klerkar eru áminntir um að styðja hindindismálið af öllum mætti og prjedika móti guðlasti, og að vara kaþólska leikmenn við leik- húsum, dýi’asýningum, snjóskjn- göngum, skautaferða-fjelögmn og skemmtiferðum, barna dansleikjum og dansleikjum fj-rir upgt, full- orðið fólk. Kaþólskir læknar eru áminntir um að draga ekki að leita sálusorgara til sjúklinga, þegar þörf er á, og að viðiiafa engin roeSöl, sem komi í bága við trúar-skyldur sjúklinganna. Ljett- úðugar og ósiðlegar bækur cru fordæmdat’. Yiðvíkjnndi kosningum álítur erkibiskupinn, að það sje synd hæði móti guði og mönnum að selja atkvæði sitt, og eins að kaupa atkvæöi nokkurs manns. Að lokum eru leynifjelög yfir höfuð að tala fordæmd.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.