Lögberg - 15.05.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.05.1889, Blaðsíða 2
'£ o g b c r g. -- MIDVIKUD. //. MA/ 1SS9. - Útcekendur: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Arni Friðriksson, Einar Hjörleifsson, Ólafur J*órgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. ^k-llar uppljsingat viðvíkjandi verði á aug- ýsingum i Lögrf.rgi gcta menn fengið á skrifstofu blaðsins. nær sem kaupendur Lögdf.rgs skipta um bústað, eru J>eir vinsamlagast Ireðnir að senda skriflegt skeyti um það til skrif- stofu blaðsins. TTtan á öll brjef, sem útgefendum Löo- Bekgs eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, xtti að skrifa : Thf Lögberg Printing Ct. 35 Lonjbard Str., Wimjipeg. p t u r á b a k c í) u á í r n m. Eptir Jón Iijarnaeon. (Niðurlag). vírið 1062 kotnu tilkvaddir menn úr ýmsutn hjeruðum íslands saman í Kdpavogi, skamtnt frá Rejkja- vík, til pess að dæmi annara pegna Darakonungs að sverja honnin trún- aðareiða sein einvaldsstjóra vfir hinu danska ríki. Ilr. Jón Ólafsson dregur fram petta atvik í sögu hinnar íslenzku pjóðar sem vott |>css, hve liörmulega pá hafi verið kominn frelsisandi Islendinga. Hon- uin [>jkir prautseigjan forfeðra vorra ekki eiginlega hafi skinið skært pá. Jeg játa pað hátíðlega. En pað stóð pó naumast til, að ís- lendingar kæmu pá öðruvísi fram en peir gerðu. I->eir hjeldust pó pá í hendur við aðra pegna Dana- konungs, Dani og Norðmenn, og eins við Svía, sem líka voru með í pví að „hjlla“ sinn konung eins og einvaldan landsföður. l>að lá í loptinu á peirri tíð meðal pjóðanna, sem eru oss náskjldastar, að gera einmitt petta, er (slendingar gerðu parna í Kópavogi. Eptir hlutarins eðli gat pað ekki verið öðruvísi. I>að var óhugsanlegt, að íslenzka pjóðin ein af öllum norðurlanda- pjóðum Ijeti vera að bejgja sig fjrir konungseinveldinu á peim tíma. Hvorki íslendingar nje aðrir höfðu eiginlega neina huginjnd um, hvað pað pýddi í pólitisku tilliti, sem peir voru að gera, pá er peir sóru kon- ungseinveldinu trjggð og hollustu. Deir standa óneitanlega ofboð Jágt stjórnfræðislega, Islendingar, pá, en frændpjóðir peirra stóðu ekki vit- nnd hærra í peirri grein um pær mundir, og menntapjóðir heimsins jfir höfuð, að ininnsta kosti pær á meginlandi norðurálfunnar, voru al- veg jafn-ruglaðar í pólitisku tilliti eins og íslendingur. Svo í raun- inni höfum vjer enga ástæðu til að skaminast vor fjrir pað spor, sem pjóð vor gegn uni sína leið- andi inenti steig parna í Kópavogi til forna, pegar hún kraup tilbiðj- andi á knje fjrir konungseinveld- inu. Ef vjer viljum endilega fara að skammast vor nú út af meira en tvö hundruð ára gömlum at- burði, [m'i er að skammast sín fvr- ir pað, að heimurinn I heild sinni var ekki vitrari pá en svo, að honum faunst konungseinveldið svo alger- lega ómissanda, að pjóðimar gætu ekki lifað nema í og af konungs- valdinu. En rnjer finnst oss nútlð- nrinnar íslendingum standa nær að skammast vor fyrir annað, vr lig^-. ur oss nær en petta tvö hundruð ára gainla heiins-óvit. Mjer finnst o?3 iíær að iðrast vorra eigin nú- tíðarsjnda, iðrast pess, að nú und- ir Jok 19. aldarinnar, sjálfrar upp- lýsingar- og frelsis-aldarinnar, erum vjer óðuin að dragast aptur úr liópi mennta-pjcíða heimwjjs jfir böfuð og frændpjóða vorra sjerstak- lega, iðracst pess, að vjer sem pjóð polum nú inargfalt verr samanburð við aðrar ]>jóðir bæðí / luullegu og líkamlegu tilliti heldur en pjóð vor gerði á miðri 17. öldinni. Hr. Jón Ólafsson rejnir til að afsaka pá pólitisku niðuriæging, sem kom fram í hitt ið fjrra við pað atvik, að einn hinn kjörni alpingismaður lætur, til pess ekki að missa em- bætti sitt, stjórnina reka sig af pingi heim aptur til embættis síns, annar hræða sig til að útvega ann- an mann í „brauðið“ sitt til pess að sitja par í sinn stað um ping- tímann til málamjndar, og hinn priðji, einhver helzti pólitiski odd- viti pjóðernismannanna I landinu, er, pegar á ping keinur, útbúinn með læknisattesti upp á pað, að hann hafi haft gilda ástæðu til að hverfa frá embætti slnu. En afsökunartilraunin er ómjnd, og jeg get naumast ímj’ndað mjer, að Jóni Ólafssjni hafi nokkurn tíma I alvöru sýnzt hún góð og gdd. Látuin vera, að hinn fjrsti og ann- ar af pessnm pingmönnum hafi mátt missa sig af pingi, eins og Jón Ólafsson gefur í skjn. Þessir pingmenn sjálfir og sá hluti pjóð- arinnar, er pá kaus, geta naumast hafa litið svo á. I>ví hví pá að vera að bjóða sig fram til ping- mennsku? Og hví pá að vera að kjósa pá? Hafi pessir pingmenn og peir, sem kusu pá, verið sömu skoð- unar og Jón Ólafsson, pá bendir pað á, að menn á Islandi kjósa og láta kjósa sig á ping, ekki til pess að land og lýður græði neitt á peirri kosning, heldur í einhverj- um öðrum tilgangi eða alveg til- gangslaust. Og ekki verður hin pólitiska niðurlæging pjóðarinnar minni við pað, lieldur margfalt meiri. Og með tilliti til hins priðja ping- mannsins, lians, sein útbjó sig með læknisvottorðinu, hvað skjldi vott- orð ]>að hafa átt að pýða, ef ekki var meiningin að nota pað eins og skjöld til að lilífa einbætti sínu undir, ef á lægi? Bendir petta og annað eins á pað, að peir, sem pjóðin I baráttu sinni við öfuga, óviturlega og rangláta stjórn, kýs úr flokki sínum ti! að halda fram frelsismáli sínu, elski pað mál meira en „brauðin“ sln? Og bendir pað að petta er óátalið af öllum hópi pjóðernismannanna og frelsis- vinanna, á pað, að almenningi sje pessi frelsisbarátta Islands eiginlega mikið alvörumál? Og svo pegar kemur til samanburðar TÍð frelsis- flokkana I öðrum lönduin, finnst mönnnm pá, að petta sje nokkuð líkt pvl, som t. a. m. vinstri hand- ar menn í Danmörku hafa gert I seinni tíð eða mjndu enn gera? Hafa peir ekki hópuni saman látið varpa sjer I dýflizu, svipta sig etn- bætti o<r frelsinu með, heldur en að pegja um pá pólitisku sannfær- ing, er peir höfðu innanbrjósts? Ellegar fjrirliðarnir fjrir frelsismáli íra, — hafa peir kannske komið eitt- hvað svipað fram á pcssum síðustu árum eins og pessir pólitisku menn af vorri pjóð? Menn líti á jfir- standandi tíð til hvers einasta lands, er næst liggur íslandi, og jeg get ekki trúað pví, að öllum með al opin augun hljóti eigi að sýnast vesalings ísland grátlega vera farið að dragast aptur úr með tilliti til pólitiskrar alvöru, með tilliti til trúariimar á pess eigið frelsismál, með tilliti til pess að hopa eigi á hæli pá er á hólminn er komið. Jóu Ólafsson segir, að „steinarnir taii“ á Islandi. Pað er alveg satt, pví landið liggur I bókstaflegri og andlegri urð. Par sem svo er á- statt, ]>ar tala óneitanlega steinarn- ir. En leiðtogar landslýðsins loka fjrir ejrun og hejra ekki, hvernig steinarnir hrópa á pá um pað að rjðja urðinni lnirt, um pað að leggja ofur-IItið I sölurnar fjrir pá ruðn- ing, um pað, að hugsa meira um hið grýtta og gróðurlausa ástand lands og lýðs en pessi „brauð“, sem stjórnin hefur á boðstólum, um pað að láta ekki sín eigin „brauð“ hainla sjer frá að berjast í óeigin- gjarnri baráttu fjrir pvl að pjóð- in I heild sinni hafi daglegt brauð, að ekki leggist óendaplegt hallæri I líkamlegum og andlegum skiln- ingi jfir land og lýð. Steinarnir hrópa hvergi á pessum tlma eins hátt og átakanlega í neinu landi, par sem lieita á að menntað fólk bjggi, eins og á íslancli, af pví peir liggja par enn allir í götunni. Steinarnir hrópandi I götunni vitna um pað, að hin Islenzka pjóð hafi á síðasta mannsaldri stórvægilega dregizt aptur úr hinni fram brun- an.di lest pjc'iðanna. Og pegar vitn- isburður er kominn fram um pað, að einhver ]>jóð hafi dregizt aptur úr, pá er um leið vissa fengin fjr- 1r pví, að sú hin sama pjóð, sam- anborin við aðrar pjóðir, sje I greini- legri apturför. I>að verður aldrei ofsöguin sagt af pví, hve aumlega pjóðkirkjan á íslandi er komin á jfistandandi tíð. Hún hefur bókstaflega ekki á síð- ustu áratugum sýnt á sjer neitt einasta lífsmerki, að nýju sálma- bókinni einni undantekinni. En um dauða íslenzku kirkjunnar ætla jeg ekki hjer að rita, heldur að eins lej'fa mjer að ganga út frá honum sem sjálfsögðum. Hr. Jón Ólafs- son segir, að jfirdrep og hræsni einkenni nútíðarpjóðlífið á Islandi, og „Fjallkonan“ liefur haft áræði til að vitna petta sama I slnu nafni nú upp á síðkastið. En petta jfirdrep og pessi hræsni nær eflaust lengra en pau „Fjallkonan“ hafa ímjndað sjer. Jeg býst varla við, að hinir skólagengnu áhangendur vantrúar- innar á íslandi ímjndi sjer, að peir sjálfir hafi pessa eiginlegleika^ og pó eiga peir hvergi eins greini- lega heima eins og einmitt hjá peim. Allir Islands vantrúarmenn standa I hinni íslenzku pjóðkirkju, ganga að nafninu undir trúarjátning kirkj- unnar, láta skoða sig sein greinilega kirkjulimi. Svo mikið sem talað er um vantrú nú á íslandi, pá por- ir eiginlega enginn að koma par opinberlega fram sem vantrúarmað- ur. Enginn af hinum Sslenzku van- trúarmönnum hefur hug til að leggja frarn persónulegan vitnisburð um sína lífsskoðun. „Fjallkonuna“ lang- ar augsýnilega til pess, en huginn skortir algerlega. Hún kemst lengst í sínu Smjndaða áræði, pegar hún lætur Ingersoll núna rjett nýlega stíga í stólinn hjá sjer. Hún kemst aldrei lengra en að láta annara pjóða antikristindómsmenn tala, en stendur sjálf eins og Björn að baki Kára. En hvað pessir andstæðingar kirkju og kristindóms meðal íslenzku pjóðarinnar mega skammast sín fjrir sitt huglejsi og hræsni, ef peir bera leiðandi menn af sömu lífsskoð- un I öðrum löndum og peirra fram- komu saman við sigog sína framkoinu. £>að morar af skólaí/enirnum íslend- ingum nú, sem vitanlega eru alveg andstæðir trúarsetningum íslenzku kirkjunnar eða jafnvel allri trú á andleg efni; en enginn einasti peirra hefur hug til að opna munninn; enginn hefur siðferðislegt prek til að berjast á móti kirkjunni eða leggja minnsta hót í sölurnar fjrir sína sannfæring. Annar eins mað- ur í hópi hinna íslenzku andstæð- inga kirkjunnar og Magnús Eiríks- son var er ekki lengur til, maður, sem porir að segja pað, sem hon- um býr I brjósti, maður, sem á- ræðir að hafa meira hlutann á móti sjer, maður, sem sannfæringar sinn- ar vegna er búinn til pess að af- neita „brauðum“ stjórnarinnar og taka steina í staðinn. Og pó eru meðal nútíðarinnar Islendinga miklu fleiri I anda á móti kirkjunni held- ur en meðal kjnslóðarinnar, sem Magnús Eiríksson hejrði til. !>etta Iitla stendur nútíðarkjnslóðin neðar peirri, er uppi var næst á undan, að siðferðislegu preki og ást til sinnar eigin sannfæringar. Christo- pher pSruun, sem sjálfur er heitur og sterkur kristindómsmaður, Týsir hátíðlega jfir pví, að meginið af hinum miklu hugsunum, sem norska pjóðin eigi nú í eigu sinni, sje hjá andstæðinguin kirkjunnar. Það er auðvitað stórauðmýkjanda fyrir inenn kirkjunnar í pví landi. En hvað er slík auðmýking hjá peirri auð- mýking, sem Island liggur nú undir, að varla skuli verða sagt að bóli á neinni nýrri og ljptandi hugsun hjá pjóðinni í heild sinni, hvorki hjá peim, sem í anda eru með eða móti kirkjunni? að trúmenn- irnir og vantrúarmennirnir skuli báð- ir jafnt vera öllum nýjum og nýti- legutn liugsunum horfnir? að hvorum tveggja skuli stancla á satna, hvern- ig allt hólkast í landinu? að bæði trúin og vantrúin skuli vera stein- sofandi eða jafnvel steindauð? l>að var einkennilegt, að pegar Jórt Ó- lafssou hjerna um árið tók sig til og ritaði æfisögu hins norska skálds og mikilmennis Björnstjerne Björn- sons í Djóðvinafjelagsalmanakið, að pá varaðist hann, mjer liggur við að segja eins og heitan eld, að geta pess, hve vígamannlega Björn- son hafði pá njdega risið gegn krisi- inni trú. Hann gerði pað pó, og hefur ávalt síðan gert pað svo opinskátt og rnoð svo einbeittum orðum, og hvervetna um lönd, par sem hið fræga norska skáld var kunnj ugt, pótti ]>að hiklaust I frásögur færanda. En frá íslenzku sjónar- miði, eins og pað nú er og liefur verið I seinni tíö, pjkir Jóni Ólafs- sjni petta einskisvert atriði I æfi- sögu hans. l>að er eins og æfisögu- ritarinn hafi fjrirorðið sig fjrir að segja, að pessi mikli maður, er hann að verðung bar svo djúpa lotning fjrir, væri opinber og á- kveðinn mótstöðumaður kirkju og kristindóms. Það er eins og hreiti- skilnina vanti algerlega hjá ein- beittustu oddvitum pjóðar vorrar, pá er um trú eða van.rú, kristin- dóm eða antikristindó:rj er að ræða. Huglejsið, eða, eins og Jón Ólafs- son kallar pað, jfirdrepið, er orðið meira en lítið hjá sjálfum forvíg- ismönnum frelsisflokksins íslenzka, pegar peir ekki einu sinni áræða að geta pess um heimsfræga út- lenda vantrúarmenn að peir sjeu vantrúarmenn, og pegar j’firdrepið er orðið svona inagnað, ]>á bendir pað að minnsta kosti á, að lniðandi menn íslands standi pessum leið- andi vantrúarmönnum mörgum pöll- um neðar að siðferðislegu preki. Svo alls staðar er pjóð vor að dragast aptur úr. Er pá enginn skapaður hlutur í framför á Islandi nú? Jú, jeg er á einum stað í ritgerð pessari hjer á undan búinn að samsinna peim vitnisburði Þorvaldar Thóroddsens, að framfarir sje á jfirstandandi tið merkjanlegar í landinu. En jeg sagði og segi enn, að pað sjo að eins I vissum skilningi. l>að er vöknuð prá hjá alpýðu íslendinga til pess að eiga ofurlítið betri daga, hafa ofurlítið íneiri lífspægindi, láta líf sitt líkjast ofurlítið meir menntaðra manna lífsháttum en áður. Frelsispráin er talsvert að glæðast hjá almenningi. Mönnuin finnst miklu fremur en áður, meðan ís- land var gjörsamlega úti-lokað frá öðrum pjóðum, peir hljóti að rifa sig upp úr barbarahætti liðinna alda. Menn sjá og hejra margfalt ineira af heiminum fj’rir utan ísland en áður. Og hinn útvíkkaði sjóndeild- arhringur gerir menn óánægða með að dumma sí og æ í sama and- lega og líkatnlega farinu. Þessi ljpting, pótt stórmikið af óánægju og jafnvel bitrum tilfinningum sje henni samfara, er engan veginn einskisvirði. Þ»ð er komið talsvert los á pjóðina, og pað los er í ranninni í framfara-átt. Fólkið ejðir meiru en áður, meðan allt lá í gömlu fellingunum, af pvi að pað >egar nokkuð er til að ejða, lifir betur, nýtur lífsins ofurlítið meir en áður. Meiri ejðsla (comumption) í landinu er ekki út af fjrir sig afturför, lieldur pvert á móti fram- för, pví hún bendir á, að inenn eru að færast í þá átt, pótt hægt fari, að gjöra menntaðra manna kröf- ur til lífsins. En nú kemur hall- æri. Fólkið er í standandi vand- ræðum með sitt daglegt brauð. Hvaða ráð gefa pá leiðandi menn landsins? Ekkert annað, bókstaflega ekkert annað en pað, að alpj'ðan íslenzka skuli spara. Mönnum, sem eru komnir að pví að devja úr harðrjetti og hungri, er gefið pað eina ráð, að peir skuli spara. Jú, Schierbeck landlæknir bætir pví rejndar við, að hrepparnir skuli lækna í bjargprota mönnum letina með pví að hjálpa peim ekki, lofa peim að clej’ja drottni sínum. Frá sjónarmiði hálaunaðra embættismanna í Rejkjavík stafa öll hallærisvand- ræði íslands af pví, að „dónarnir“, sem á peirra máli pýðir sama sem ógkólagengnir alþj^ðumenn, sjeu svo latir. Og nú keinur landlæknirinn með petta óskaráð til pess að lækna letina í alþj^ðunni, í viðbót við sparnaðinn og pað, að menn skuli ajitur fara að lifa á sölvum og fjallagrösum. En sá barnaskafiur að ímjnda sjer, að letin eða dejfðin til að vinna læknist svo lengi sem enga almennilega atvinnu er að fá í landinu! Og að útvega almenn- ingi hana, pað kemur pessum herr- um ekki til hugar. Að leita að orsökunuin, sem til pess liggja, að pessi doði, sem Rejkjavíkur-höfð- ingjarnir kalla leti, er kominn j’fir pjóðina, pað verður peim ekki að vegi. Að benda á ráð til pess að auka framleiðslu (jiroduction) í land- iuu hefur enginn hinna leiðandi manna Islands vit eða vilja á. Allt pað lækningakák, sem peir eru að segja pjóðinni að beita við sín mein nú á pessum síðustu tímum, er bráðór.ýtt, bandvitlaust og barbar- iskt. Og um aldur og æfi heldur ejmd íslands áfram, svo framarlega sem ekki er rejnt til að lækna inein pjóðarinnar á allt annan hátt. Pól- itisku mennirnir og höfðingjarnir heima á íslandi bregða sí og æ peim löndum sínum, sem hafa rifið sig upp úr vesaldóminum par og leitcð vestur um haf, um pað, að peir hafi eins og önnur vesalmenni sleppt trúnni á ísland og framtlð pess. En sjálfir þjkjast peir sitja eptir heima trúaðir og fullir af ættjarðarást. Vera má að þeir hafi trú, pessir menn par heima, en slík trú bjargar sannarlega hvorki landi nje lýð, pv( sú trú er dauð, steindauð. Jeg fjrir mitt lejti er nú sannfærður um, að pað er til miklu meira af ekta-trú á framtíð pjóðar vorrar og jafnvel Islands sjálfs, hversu „uppblásið11 sem það óneitanlega er orðið, meðal peirra Islendinga, sem komnir eru hingað vestur, heldur en meðal hinna leið- andi manna par heima. Og til pess að sýna, að jeg tala hjer ekki út i bláinh, lejfi jeg mjer nú að ending að minna alla lesendur ritgerðar pess- arar á pær merkilegu bendingar um viðreisn íslands, sem fjrir eigi löngu komu fram í greinum „Islendinga- fjelagsmannsins“ í „Lögbergi“. Menn leiti í öllum Islands blöðum, f öllum þeiin ritum, setn nokkurn tíma hafa komið á prenti á íslenzku austan At- lanzhafs, eptir eitthvað svipaðri trú. á framtíð lslands og hinnar ísleiuku pjóðar eins og peirri, er „Islendinga- fjelagsmaðurinn11 sýnir í pessumr greiinun sínum, cig sú leit mun verða til ónýtis. Og pegar pað pá sýnir sig, að hjer er I hópi Islendingac mitt uppi f frumbj'lingsskaparbaTáttii peirrafjrir daglegu brauði sfnu,miklu meira liugsað um velfarnan Islands og hinnar íslenzku pjóðar heldur en af sjálfum pólitisku mönnunum pat heima, pegar pað sýnir sig, að Ljer er til miklu sterkari trú á fraintíð Islands en hjá sjálfum frelsisoddvit- unmn par, pegar pað sýnir sig, að pað er lftið annað en dauð trú á framtíð pjóðarinnar, sem þessir heima- öldu föðurlandsvinir geta talið sjer til gildis, pá finnst tnjer mál komið, að pessir herrar hætti að bregða vest- urförnum löndutn sínum utn skort á íslenzkri ættjarðarást og trú á fram- tfð pjóðar vorrar. Hr. Jón Ólafssor* vill lækna vissa siðferðislega galla hjá löndum sínum með lagaboði gegnum alping og lians hátign. konunginn. Ilr. (lestur Pálsson vill lækna Rejkvíkinga og pann odd- borgaraskap, sem peir hafa skapað í landinu, með liáði, nógu nöpru, nógu hárbeittu. Hr. Schierbeck vill lækna.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.