Lögberg - 29.05.1889, Side 1

Lögberg - 29.05.1889, Side 1
Logberg er genS út af Prentfjelagi Lögbergs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiöja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. Lögherg is published every Wednesday by the Lögherg Printing Company at Xo. 35 Lombard Str., Winnlpeg Man. Subscription Price : $1.00 a year. I'ayablc in advance. Singlc copics 5 c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. ‘19. MAÍ 1889. Nr. 20. INNFLUTNINGUR, í því skyni uö Hvta seni mest aö mugulegt er fyrir ]>ví að auðu löndin í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritafiur eptir aðstoö við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá ölluin sveitastiórnum og 'íbúum fylkisins, sem hafa hug á að fá vini s(na til að setjast hjer að. jiessar upp- lýsingar fá mcnn, cf menn snúa sjer til stjórnardeildar innHutn- ingsmálanna. O m Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt gel.i sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nu ÁKJÓSANLEGISTU NÝLESDU SVIDI og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI oo AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur oiðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnuin, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkuin hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá iárnbrautum. TH0S. GREENWAY ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEO, MaNITOBA. Miitual IIimtvc FiiikI Life Am’n, of þ e w Y o r k. IlöfuSstóll yfir......................... $3.000.000 VarasjóSur vfir......................... 2.000.000 ÁbyrgSartje hjá stjórninni................... 350.000 Selur lifsábyrgS fyrir niinni verð cn helminginn af þvi sem hún kostar hjá venjulegum lifsáhyrgSarfjelögum oj; gefur út hetri HfsábyrgSarskjöl. LifsábyrgSin er ómótmælanleg frá fjelagsins h álfu og getur ekki tapazt. Við hana er bundinn ágóði, sem borgast í peningum eptir 15 ár, eða gengur upp í llfsábyrgðargjaldið frá Jieim tlma. Hæsta verð fyrir $I(KH) lifsabyrgð mcð ofannefndum skilmálum cru: Aldur 25 - - 13.70 Aldur 35 • - 14.03 Aldur 45 - - 17.00 Aldur 55 - - 32.45 „ 30 - - 14.24 „ 40 - - 10.17 ,, 50 - - 21.37 „ 00 - - 43.70 Alíar upplysingar fást hjá A. R- M c N i c h o 1, forstöðum. 17 McIntyre Block, Winniveg cöa hjá G. M. T 1l O 7)18 011 auka-agent. GlMLl P. O., Man. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG IIEIM8ÆKIÐ EAT0N. Og pið verðið steiuhissa, ltvað ódýrt f>ið getið keypt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og þar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 C. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Agaett óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. AUt odyrara en nokkru sinni aður W. H. Eaton & Co. selkiuk, man. Alloway I Ghampion Bankastjórar og verzlnnarmiSlar. 362 IVÍain Str., Winnipeg. Skandinaviskir peningar—Gullpen- ingar og bankaseðlar keyptir og seldir. Avísanir gefnar út, sem borgas í krónum hvervetna í Danntörk, Norvegi og Svíþjóð og í Reykja- vík á Islandi. Leiga borguð af peningum, sem komið er fyrir til geymslu. THOMAS HYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. EHEAPSIDE Er fremst, cins og vant er, sem STÆR8TA II t S K t \ V 1» A K- búðin { bænum. « ÓLFTEPPI Hampteppi frá 15 c. til 25 c. Tapestry „ 35 c. til 75 c. Brussels „ $ 1 til $ 1,50. IfW Öll teppi, sem kosta meira en 50 cents yardið, sauntuð og lögð niður kostnaðarlaust. stjórnina, að hún ritaði undir sarnn- ing í þessa átt; en Kínverjar synja algerlega. þeir liera nýlendu- inönnum á lirýn, að þeir hafi geiið út lög móti innfiutningi Kínverja þvert ofan í samningana, sem sjeu milli Englands og Kínlands, i auk þess haft hörku og rang- sleitni í frammi við kínverska þegna. Og Kínverjar segja, eins eins og að líkindum ræður, að þeir muni ekki láta hafa sig til þess að lijálpa nýlendumönnum til að beita þeim fjandskap framveg- is löglega við sig, sem þcir hing- að til hafi beitt móti öHum rjetti o" samnintrum. komizt upp, og hann hafi jafnt frarnt vJtað meira um leynifjelags- skap Ira viðvikjandi sjálfstjórnar- málinu írska, Iteldur en jieir vildu að hann gæti skýrt brezku stjórn- inni frá. Engar sannanir eru ]>ó enn komnar fram, sem styrki þennan orðróm, og ytír höfuð veit almenningnr tnanua enn ekki hið minnstu, hvernig á morðinu hef- ur staðið, nje hverjir valdir hafa verið að verkinu. Samkomulagið, sem getið rar um í síöasta blaði að kotnizt hefði á milli námaeigenda og erviðis- manna á Westfali, varð skamm- ífóður vermir. Verkamenn brcgða o o eigendunum um, að þeir hafi rof- ið loforð sín, og sumstaðar á inn- an skamms að hætta aptur við vinnuna, ef eigendumir láta okki undan. Horfur eru óspektalegar og búizt er við að herliðið muni þurfa að taka í taumana. Norska sýnódan í Bandaríkjun- um hefur oröið fyrir mjilg miklu tjóni. Aðfaranótt fyrra mánudags hrann hinn lærði slcóli þeirra í Decorah, „Luther College". Tveir drengir brunnu til ólífis; að öðru leyti varð mönnum bjargað. Svo er að sjá sem nota megi múrana, sem eptir standa, til mikilla muna; húsið kostaði S 125,000, og elds- ábyrgðin nam að eins S 10,000, en sa,gt er að tjónið sje ekki metið nenm tí 812,000. — Luther Collego var fyrsti lærði skólinn, sem Norð- menn reistu í Ameríku, og feyki- lega mikið hefur verið lagt í sölurnar af einstökum niönnurn til að reisa þetta ntikla og vand- aða hús, sern nú liggur í rústum. Frjettablað norsku synódunnar, Amerika, talar þegar um, að skól- inn verffi að rísa aptur úr rústum. O L í I I> f K A K. Við höfum mestu byrgðirnar, sem nokkurn tíma liafa verið sýndar í þess- um bse. Breidd frá %. y. til 4 yards Verð —15 c. 20 c. 25 c. 30 c. 35 c. 45 c 60 c. og 75 c. ferhyrnings-yardið. A. Haggart. Jamcs A. Ross. DAGGADT & ROSS. JVIálafœrslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR. Póstliúskassi No. 1241. A J>essar skrifsfofu vinuur Hr. Itjöril It, Jolinson. íslendingar geta j.ví framvegis s«íúið sjer til þeirra með sín I mál, og talað sína eigin túngu. 1®” Munið eptir: eiuu málafærslumenn-! irnir í Canadn sem hafa tsl. starfsmann j « L II « « A ltLÆJ I R. Við höfum langbezta úrvalið i ltæn- um. Blrejur með rúllum og öllu til heyrandi fyrir 95 c. 1) YHAT.T ALl) A-ÁS AK. Fímm feta langir, með skrautendum, hringum og krókum. líomið til CiiE.u-siDE og sjáið J>ess- vörur. Baiifield & Miecliaii. WELDON BRO’S. hafa maturtabúö á horninu á Ilarket og Killg og á horninu á Ross og Rlleil Strœtllin. par hafa J>eir æt(S á reiðum UL|m ~ __ [ höndum miklar byrgðir afvönduöustu vörum 1VIUNR0E & WEST, S la;Bstl1 P*kum stnl n°kkurstaðar linnast Mólafœrslumenn o. s. frv. | ' ænH 1 .. l ............ i i Frf.eman Block 490 Str., Winnipeg. •vél J>ekktir meötd íslendinga, jafnan reiöu- búinir dl að taka nð sjer mál }>eirra, gera ifyrir )’á samninga o, s. frv. \v. II. I’AULSON. P. S. Bardal. Muniö eptir W. H- PaulsOt^ & Co. 669 á Aðalstrætinu. Næstu dyr fyrir norðan Ilotci Brunswick. 23. ]>. rn. skrlfaði Bandaríkja- ráðherrann Windom undir skipun um að herskipið Rush skyldi jæg- ar leggja af stað til Bæringssunds- ins og lialda þar nákvæman vörð í því skyni að aðvara alla, sem kynnu að vilja brjóta tnóti lög- unum viðvíkjandi sundinu, og taka fasta alla menn og’ öll skip, sem gera sig sek í því. „Rush“ á einn- ig að vernda sela- og laxveiðar Bandaríkjamanna með fram Al- aska-ströndum, og innan skamms á annað skip að koma til liðs við það. — þaö er því auðsjeð að Banda FRJETTIR. Vitnaleiðslunni í Parnells-málinu er nú bráðum lokið. I seinni tíð hefur rannsóknin einkum* verið viðvíkjandi Landfjelaginu (Land League), hver stefna þess í raun og veru hafi verið, og hver áhrif það hatí haft. Fjöldi af kaþólsk- utn prestum hefur borið vitni í málinu, og þeim ber saman um, að fjelagið hafi dregið úr glæp- uin á Irlandi. Síðan það sánnað- ist, að bijef þau sem Parnell og öðrum forvíodsmönnum írskra mála O voru eignuð, voru fölsuð, þá hef- ur aliugi almennings á málinu minnkað til mikilla muna. það [ ríkjamönnum er alvara með Bær hefur og dregið úr áhuganum, að [ ingsunds-málið, og aö Bretar verða dómararnir hafa lýst yfir því, að eitthvað að láta til sín taka meira þeir muni ékki kveða dóm upp en að undanförnu, ef þeir eiga í málinu fyrr cn í febrúarmán- j ekki að neyðast til að sleppa uði næsta ár. Parnell hefur feng- kröfum sínum í því efni algerlega. ið mótstöðumönnum sínum, málo-1 ------------------ færslumönnurn blaðsins Times, í Fyrir hjer um bil jtremur vik- hendur öll sín brjefaviðskipti á «m hvarf írsk-ameríkanskur lækn- tímabilinu frá 1881 til 1888. ir í Chicago, P. H. Cronin að Hann hefur skrifað mjög fa brjef, nafni. Enginn vissi, hvað orðið og dregið úr því að menn skrif- befði af honum, |>angað tii hann uðu sjcr með því að vanrækja að fannst fyrir viku síðan í skurði svara brjefum maumt, En öll ]>au einum skammt fyrir norðan Chi- brjef, sem hann hefur fengið, mega cn-o°> °f> bentu öll vegsummerki dómararnir fá ftð sjá, og cins má Á 11 ® bann hefði verið myrtur. gefa þau út. Eins og að líkind- Uui Jtetta morð hefur mönnuin um ræður, hefur það ekki lítil orðið óvenjulega tíörætt fyrirtar- áhrif á hugi inanna á Englandi, j auHi daga, og )>aö svo, að blöðin að Parnell skuli ganga svo hrein- sefÖa j'vt’nvel, nð )>að Iiati verið lega og djarfrnaníilega til verks.1 aðabumræðuefnið á Stórbretalandi ________________________ ; og Irlandi, svo að Parnells-málið Brezku nýlendurnar í Ástralíu! hafi orðið að þoka fyrir því. En ltafa, eins og áður liefur verið svo stendur á Jtessum áhuga Rveta yikið á í þessu blaði, heimtað af og Ira á inálinu, að sá kvittur brezku stjórninni að lrún legði [ hefur komið upp að Dr. Cronin höpt á innfiutning Kínverja til i liafi verið njósnarmaður brezku nýlendnnna. Brezka stjórnin hefur stjórnarinnar, og að hann hafi vcr- farið )>ess á lcit við kínvcrsku ið myrtur af því að það hafi Innanríkisstjórn Canada hefur fengið ýms hrjcf frá bændum í Vestur-Bandaríkjunum, einkuin frá Indiana, Colorado, Nebruska og Montana, með fyrirspumum um lög viðvíkjandi heimilisrjettarlönd- um í Mnnitoba og territóríunum. Margir af brjefriturunum kvarta yfir að loptslagið í Nebraska og Indiana sje óhentugt, og að jarð- argróði hafi orðið fyrir miklum lmekki af ]>uiki um allmörg und- anfarin sumur. Prestur einn í Nebraska hcfur skrifað stjórninni nýlega, og scgir að einir 12 bændur í nágrennitiu við hann kasti löng* unar-augum til Manitoba. Tvö gufuskip, Polynesiun, eigu Allanlínunnar, og Cynthia, eign Donaldsonslínunnar, rákust á í St. Lawrence-fljótinu þ. 22. þ. m. Cynthia sökk ]>egar í stað, og 8 manns af skipshöfninni fórust. Polynesian skemmdist til ínuna. Slysið vildi til í einhverri hættu- legri bugðu ó fljótinu, og svo virðist sein það hafi stafað af þvf að öðruhvoru skipinu lmfi ekki verið stýrt eptir siglingareglum, sem farið er eptir á fljótiuu. í nágrenninu við staðinn, ]>ar sem slysið vildi til, búa Frakkar nær því eingöngu. FjöWi þeirra stóð á bakkanum, og þar á meðal sókn- arprestur þerirm, og horfðu á menn- ina vei'a að drukkna. þeir fjellu á bæn og báðu fyrír sálum hinna deyjandi mannn, en engum þeirra varð að vegi, að reyna að bjarga. Að eins einn maður var þar, og hann irskur, sem hufði snnrræði til að setja fram biít. Htum ætl- nði að ná þremur hásetum upp í bátinn, en þoir sögðu honum að láta hafnsögumanninn, sem ckki kynni að synda, sitja fyrir; kvéð- ust mundu myna að sjá um sig sjálfir. þeir drukknuðn allir. Frammistaða Frakka lufur vnld- iö þeim mikils ánuvhs, og prest- urinn, sem weð þeim var, lufur opinberlega reynt að bera 1 bæti- tláka fyrir þeim.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.