Lögberg - 12.06.1889, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.06.1889, Blaðsíða 3
ur f>ó ekkert koniið nær hjartanu í mjer en j>au hlýju orð utn starf- semi mína yíir hOfuð sem blaða- manns hjer heiina, sem jeg las í „Lbgbergi“. l-’að er máske með af f>ví að jeg hef aldrei átt J>ví að venjast að sjá J>að á prenti, að J>að lftið sem jeg hef reynt að vinna, liafi verið í nokkru nýtt, en meðfram held jeg J>að hafi komið af Jjvf, að mjer fannst svo h 1 ý- lega til mín mælt, og J>að hef jeg bókstaflega a 1 d r e i heyrt á prenti fyrri. Jeg veit, að jeg átti ekki J>að lof, sem mjer var eignað i greininni; en jeg fann [>ó sanit, að pótt jeg hefði ekki iiiinið [>að, sein sagt var, pá var J>að pó jein- mitt pað sein jeg v i 1 d i hafa unnið. Jeg fann vilja minn skilinn og tekinn fyrir verkin — og hvað get- ur glatt nokkurn mann meira. Minn kæri Einar! Jeg kann ekki að skrifa „pakkarávarp“ í blað. En tjáðu fyrir mig innilegt ]>akklæti mitt öllum okknr kæru löndum vestra. Jeg veit ekki, hvort iiokkuð er í [>essu brjefi, sem ]>fi getur notað orð fir til pess, en leyndarinál er ekkert í pví. En segðu peim ]>að, að jeg skoði mig skuldunaut peirra svo lengi sem jeg lifi; mjer finnst vel- gjörð peirra við mig og sómi sá sem pið hafið sýnt mjer, knýja mig til jarðar, af pví jegj finn hve lít- ið jeg hef til unnið, og -—-hve 1 e i 11 verk jeg hef til unnið. £>ví ánægja var mjer ekki, að verða að fara peiin óinildu höndum, sem jeg fór, um Gröndal. £>ví livað margt og mikið sein hann hefur illa gert um dagana, pá munum J>ó allir, að liann hefur haft fagra gáfu og hreinar tilfinningar. £>að sýna sum kvæðin hans. Jeg get ekki J>akkað ykkur bet- ur með neinu Oðru en að óska pess af heiluin hug og hjarta, að mjer mætti auðnast að gera nieð góðri og nytsatnri starfsemi sein flesta menn eins sanu-pakkláta mjer eins og jeg er ykkur nú fyrir ó- verðskuldaðan sónia og velgjörö. Líði pjer og pfnum og öllum ykkur löndum mfnum vestra eins °g jeg ann ykkur og óska. £>inn einl. vin Jón tílafnaon. Úr brjefi, úr H únavat'n ssýxl u, (lai7*. 13. cpril 188!). Menn vonast nú lieldtir eptir að fá gott vor, og öllum kæmi það mjög vel að fá hvíld á harðindunum hjer nyrðra, sem dregið hafa kjark úr mörgum. Komi nú enn ísar og þar af leiðandi harðindi, veit jeg ekki livernig færi; sjálfsagt hyrfu allir til Vesturheims, sem hefði nokkur ráð til þess. Jlanntnl hef- ur nýlega verið samið yfir prófastsdrem- ið; nú eru í |.ví 3785 hræður, en árið 1885 voru samtals 4800 c: á 3 árum hafa r#enn lijer fækkað uni 1015, og hafa þó öll árin fleiri fæð/.t en iláið liafn. Kf þessu hjeldi áfratn svona enn í 10 ár, ætti ekki «ð (.urfa að taka manntal í Húnavatnssýslu. Manndauði liefur á þessum árum verið mjög litill, svo ekki er því um að keuna. Eilthvað hlýtur að hafa komið til að fólkið hefur svona fækkað. í héztu sveitum standa jarðir í eyði og fjölga |>ær ár frá ári. bessar hræður, sem eru á jörðunum sumum, eru rjett til að tclja |.rcr, en til litillar eða engrar upphyggingar í fjelnginu, margar til niðunlreps. I>ó fæstir hafi meira en svo að þeir hjargist þetta með |>ví að vera upp á náðarlán kaupmanna komnir og að fá hjá þeim uppsettar vörur þá verða þeir nð taka á sitt hak letimnga og lausaleikspúka og óráðsseggi, og nla þá sem he/.t verður. Þessi upphlástur fer einlægt vaxandi. Er hanii af V'est- urheimsferðum? flldungis ekki. bví viðn liefði máske enn verr farið, liefðu þær ekki átt sjer stað. Þó auðvitað liafi moð þeim dregi/.t peningar mjög mikið úr landinu, þá hafa menn þó fengið eigur vesturfara, lifandi og dauðar, fvrir lítið verð, og liefði þetta átt að geta verið til liagsældar fyrir þá sem eptir urðu, og fjöldi af ljelegu fólki illaj vinnandi og nllslausum fjölskylilum, liefur slæð/.t með. Það er ófyrirgefanleg fáfrreði af meiri liáttar mönnum landsins, að vita ekki, hvað mikið hefur kreppt nð hin síðustu árin, nú í 5 ár, eða þá illgirni að segja |.að sem ekki ei, og herja vel- líðan fólks hlákalt fram móti hetri vit- und. Þó ótrúlegt sje, dæma þeir sjera Jón Bjarnasou og Eiríkur Mngnússon miklu rjettar um ástandið eu allir aðr- ir, sem ættu að vera því miklu kunn- ugri.... Af |>ví okkar hlaðamenu eru svo fjarskalega ánregðir með það ástand, sem er, og sjá ekkert að, J>á rtnnst þeim óþarfi að hreyta til. Jón gamli í haka- riinu* hefur efalaust verið einliver liinn ánægðusti maður með lífið af öllum sem jeg hef |>ekkt, en liann hefur tæ]>ast verið lukkulegri með sitt ástand en vorir leiðamli menn eru með kjör Is- lendinga. Jeg fyrir mitt leyti er mjög J.akklát- ur J.ijgbergi fyrir einurð sína nð lýsn sem rjettnst og he/.t því rotna ástandi, sem er lijá oss. Með tímanum mun þnð opna augun á mörgum, ef því vinust gæfa til að vinna í sömu átt og hingnð til. Það verður að róta upp í lirúgunni og kippa úr illgresiuu. Það dugar ekki að hyggja ofnn á hinn óstæðilega grund- völl, sem nú er að hrynja. Því miður er húið að byggja allt of mikið ofan á liann. Á lionum standa allir vorir skólar, real- húnaðar- og harnaskól- ar — að lærða skólanum ógleymdum. Heimilislífið þarf að umskapast. Stjórn- leysi, agaleysi og trúleysi hefur völd- in. Hið fyrsta spor til liins hetra er að afnema vistaskyldu og umskapa fátrekra- löggjöfina, koma upp atvinuuvegutn og skynsamlegum búnaðarháttum. Það verð- ur fróðlegt nð vita, hvernig íslenzku blöðin taka í greiniua e|>tir íslendiuga- fjelagsmanninn. Hver skrifar svo greini- lega? FRJETTIR FRA ISLANDI. (Kptir J'jallfonimní). Heykjnvik 28. mar*. Veitt prestakal). Hvanneyri í Siglufirði 18. mars sjera Bjarna Þor- *) fábjáni i Reykjavík. Atlis. ritst. steinssyni, er var settur í liaust til að gegua |>ar prestsstörfum. Aflabrögð eru treg það sem af er vertíð í Faxaflóa, en |>ó lieldur aða uk- ast. í Höfnum að eins komnir 100 fiska hlutir. Á Loftsstöðum aflaðist vel nokkru daga fyrir skömmu, en annars litill afli austanfjalls. — 1 Vestmannaeyj- um var kominn góður þorskafli, er póst- skip fór þar um, og hákarlsafli var þar nokkur framan af góuiini. í Mýrdal var einnig kominn nokkur afli í miðj- um þ. m. Á Reyðarfjörð kom síldar- hlaup cptir iniðjan febrúar og góðnr vonir um meiri afla; annars liefur verið allalaust á Austfjörðum í vetur. Tíðarfar er mjög umhleypingasnmt sunnanlands, ýmist snjóar eða lilákur. lleyskortur er sagður allmikill í Suðurmúlasýslu og sumstaðar, í Sknpta- fellssýslu, og illt útlit ef illa vorar. Ueykjarik, 8. april. Tíðarfar liið blíðasta hjer og í nR*rsveitunum, og eptir frjettum með póstum i gær veðrabati kominn alstaðar- A f 1 a b r ö g ð nokkur i Gnrðsjó og Leiru, en fiskurinn rýr. Annars lítið um atla hjer um slóðir. Dánir eru: Egill Guðmundsson trje, smiður á Þórustöðuni á Vatnsleysuströnd einn af helstu bændum þar syðrá( Ilelgi Sveinbjarnarson hóndi á Illíðarfæti í Svínadal; Jón Simonarson trjesmiður lijer í bænum (Ije/.t úr sullaveiki 5. þ. m. eptir miklar þjáningar); liann var tæp- lega fertugur, lipurinenni og vel látinn. frú Sigrfður Einarsdóttir í Kaupangi; ekkja Björhs prófast Halldórssonar í Lauf- ási, merkiskona; synir þeirra eru þeir Viihjálmur bóndi á Kaupangi og sjera Þórhallur, kennari við prestaskólann. Druknan. 28. mars druknuðu tveir bændur ofan um is á Haukadalsvatni í Dölum: Jónas Benediktsson frá Vörufelli og Jónas Jónasson fná Ketilsstöðum í Hörðudal. Jieykjaúk, 17. april. Þingmannaefni iNorðurinúla- sýslu. Þar bjóða sig fram til kosn- ingar í vor (í stað Einars sýslumanns Thorlacíuss) Jón bóndi Jónsson á Sleð- brjót og Páll prestur Pálsson í Þingmúla, og heyr/.t liefur að Sigurður Jónsson í Yztafelli í Þingeyjarsýslu ætli eiunig að gefa kost á sjer. Þingmálafundir. Jón Jónsson, alþingismaður Norðurþingeyinga, liefur ■ vettir haldið fundi um þingmál í hverj- um hreppi i kjördæmi sínu. Tíðarfar er hvervetna liið æskileg- asta og góðar vonir um að vrorið verði gott, enda liefur hafís ekki lagzt að landinu í vetur. Að eins rakst lítils- liáttar hroði að Norðurlandi á Jiorran- um, en rak austur með landinu og hvarf; hefur verið skipgengt með norð- urlandi í ullau vetur, því um það leyti seni ishrakningurinn var, fór Watline með gufuskipin Lady Bertha og Waagen frá Sauðárkróki til Seyðisfjarðar. K a u p f ö r koma nú um þetta leyti á ýmsar hafnir lands, því að mörg þeirra komust út síðast í marsmánuði er isinn tók að lej'sa i Eyrarsundi. A u k a i æ k n i vilja Árnesingar nú fá á Eyrarbakka, og senda til undirskript- ur um sýsluna ilskoruu til alþingis um þetta efni, Vilja að aukalækmshjeraðið nái yfir öll sjávarpláss sj'slummr. Iv a u p s t a ð a r r j e 11 i n d i vilja Eyr- bekkingnr lika fá lmnda verzlunarstaðn- um, og ætla að koma því máli til al- þingis í sunmr. Pöntunarfjelög. Um pöntunar- fjelag Dalamanua er skrifað að vestan 1. |*. m.: „Pöntiinarfjelag vort lieldur áfram og væntaiilega með meira krapti en i fyrra, eptir vörnpöntiinum og vöru- loforðum frá deildunum. Jökulsmenn lmfa nú lofað allt að 10,000 kr. Þeir vilja rej’na að Ijetta af sjer eiuokun þeirri sem |eir hafa lengi orðið að sæta“. — Uin pöntuimrfjelag Isfirðinga er ritaö 23. f. m.: „20. febr. rar almenn- ur fjelagsfundur haldinu á ísafirði og var þií húið að lofu uni 1000 skpd. af saltfiski. Á þvi sem pantað var árið sem leið telst ávinuingur 25% í samanburði við vöruverð kaupmanua. Illa er kaup- mönnum við fjelagið og hafa sumir þeirra að sögn neitað fjelagsmönnum um salt; væri það góð uppörvun fj'rir Djúp- menn að rejna til framvegis að vera sem minust upp á kaupmenn komnir14. Dáinn í þ. m. Stefán Thordersen, prestur í Vestnmnnaeyjum, fæddur í Odda 5. júni 1829, sonur sjera Jlelga Thonl- ersens (síðar biskups) og Ragnheiðar Stefánsdóttur amtmanns; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1840; sigldi svo til Hafnar og.var J>ar 12 ár; stundaði lögfræði. Síðan um hríð settur sj'slumaður i Vest- mauneyjum. Fjekk Kálfholt 1803 og var vígður þangað vorið eptir. Sagði nf sjer prestskap 1876: sótti síðan um Vest- nmnuaej jar og fór þaugað um vorið 1885. llann var gáfunmður og fjörmaður mikill. Jieykjarik, 30. april. Tíðarfar má segja að sje æskilega gott, þó stöku sinnum hregði fj-rir norð- anátt, sem livorki er mjög köld eða stendur lengi. SíSustu dagaim liefurver- ið regnsamt. — Úr Múlasj'slunum er að frjetta harðindi og jaröbafin eptir síð- ustu hrjefum. Heyskortur hefur orðið víða á Austurlandi í vor. í brjefi úr Suður- múlasj'slu, 24. mars, segir: „Harðiiuli og lieylej'si kreppa nú að mönnuin í flestum sveitum lijer ej'stra; sumstaðar hafa verið hvíldarlausar jarðlmnnir í liálfan þriðja mánuð. Sumir urðu hey- lausir á 1. mánuðinum og liöfðu þó áð- ur eigi geflð nema 2—3var fullorðnn fje. Slikur ásetningur er ekki skynsam- legur, því sjaldan eru vetrarharðindin stj’ttri en í mánuð að samtöldu. Horf- urnar eru litlu betri en í fyrra“, Úr Austurskaptafellssj'slu (Nesjum) er skrif- að 0. apríl um svipað veðuráttufar og hagleysur um þær slóðir: „Flestir al- veg þrotnir að heyjum og lftur lielzt út fyrir fjenaðarfelli. í Nesjum er að visu orðin auð jörð, og hefur þar viðrað þolanlega í vetur; í nrersveitum er alveg haglaust, verst i Suðursveit. Nesjamenn liafa tekið margt fjo til göngu úr ná- grennissveitunum“. Aflahrögð haldast hin sömu og kominn allgóður afli á miðum Iun-nes- inga. Austanfjalls aflalitið er síðast frjett- ist. LStill afli í Landeyjum. í Skaftafells- sýslu sömuleiðis aflalitið. Matbjargarskortur er sagður úr Austurskaftafellssýslu, einkum Lóniuu, enda litlar birgðir á Papós. „R eyk javikin“, þilskip Geirs kaupt manns Zirega er talið vist að hafa fariz- i útsynningsroki í marsmánaðariok. Af lieuni liefur fundizt bátur o, fl, Tíu menn fórust með henni: Skipstjóri Eiu* ar Sigurðsson kvæntur, átti 3 börn, stýri- inaður Jón Jónsson (liafnsögumanns), kvæntur, átti 5 börn, Magnús Iljartar- son kvæntur, átti 2 börn, .Mugnús Guðjóns- son kvæntur, barnlaus. Hinir 6 voru ógiftir. — Þilskipaútvegur GeirsZoega. Auk Reykjavikurinnar á Geir kaupmað- ur Zoega 3 þilskip, er hann lieldur út fie.á skveiðum, |>. Geir, Gylfi og Mar- grjet (er liarn keypti í vetur frá* Dan- mörku, 75 tonna skip); fjórða skipið „To Venner", á hann í fjelagi með Jóni bónda Olafssyni; fimta skipið „Matthildi“ liefur liann á leigu. „Geir“ og „Gj’lfi“ eru á hákarlaveiðum til vertíðarloka; hin á þorskveiðum. Á skipum þessum eru um 70 manns og þar j'fir. — Ef Reykjavík ætti svo sem tíu aðra eins dugnaðarmenu og Geir Zooga, mundi kotungsskapurinn verða minni lijer i bænum. Barnaskólarnir lijer áSuðuilandi lialdast fiestir við, og auk |>ess er á nokkrum stöðum kensla á lieimiluin, þar sem ekki er skólahús, og sækja þang- aö börn úr nágrenniuu. Slíkur skóli er t. d. á Ytrahólmi á Akranesi og kennir þar ung og efnileg stúlka Guðnj' Jóns- dóttir, en aðalstyrktarmnður þessarnr kenslu er dhrm. Pjetur Ottesen, sem þar hefur lengi húið: hanu hefur lagt til liúsnreði og þtutt þetta fj'rirtæki á allan liátt. Eins liefur kenslukonan lagt allt sitt fram, til að fá menn til að gefa þessu máli gaum, gefið sjálf börnunum kensluhækur og skrifföng o. s. frv. L a u s n f r á e m b æ 11 i liefur bisk- upinn fengið og j-firdómstjórinn; fjekk hiskup jafnframt stórkross dbr. orð. en yfirdómsstjóri dbrm. kross. Biskup er skipaður frá 25. apr. dómkirkjuprestur Ilallgrimur Sveinsson. Y f i r d ó m s st j ó r i cr settur 17. apríl Lárus Sveinhjörnsson 1. dómari í landsyflrrjettinum. — í stað hans er 2- dómari, Kristján Jónsson, settur 1. dóm- ari, en 2. dómari mun settur Jón Jens- son laudritari. Jicykjarik 8. inai. Prestvígður 5. maí af Pjetri bisk- upi Ólufur Petersen kand. theol. til Svalharðs í Þistiifirði, BúnaðarskólinnáHólum. Norð- lendingafjórðungur allur hefur nú kom- ið sjer saman um að lialda skóla þennan. Gullbrúðkaups-legat Bjarna amt- manns Þorsteinssonar og konu lians frú Þórunnar Hannesdóttur" heitir sjóður, myndaður af gjöfum einstakra manna til minja um gullbrúðkaup þessara hjóna 1871. Sjóðurinn er nú orðinn nokk-, uð j-fir 3000 kr., og samk. reglugjörðl er kgr. hefur staðfest 25. febr. í ár, ska vöxtum sjóðsins varið til brúagerði og vegabóta, og skal hvort amt njóta vaxt- anna 3 ár í röð. H úsb r u n i. 15. apr. bn.nn íbúðarliús úr timbri í Nesi í Hðfðahverfl, að Ein- ars uinboðsm. Ásmundssonar. Eldurínn kviknaði uppi á lofti, þar sem vinnu- fólk eitt liafði umgöngu. Hvast var á sunnan, og brnnn liúsið til kaldra kola á ticpum 2 kl.t., og varð nálega engu bjargað. Jafnframt briinnu brejarhús og heystabhar 2 við fjárhús, er voru 12(1 faðma frá. Þar hrann mikið af ýmsum niuniim, svo sem flestar hrekur Einars, liúsgögn, latnaður, skæðaskinn, mikið nf matvrelum o. s. frv. Með hörkubrögðunv náði Kiuar sjálfur nokkrum ánoandi skjölnm og skemmdist hann á höndum og andliti af eldinmn. Þar var ekkert vátryggt. Tjónið skiptir víst mörgum þúsundum, og er það enn tilfinnanlegm fyrir Einar umboðsmann, |>ar sem hann liefur áður (fvrir 6 árum) orðið fyrir samsRonar storsivsi, er nýtt íbúðarhús hans hrann, er ckki var lieldur vátryggt. Þetta hús var nýhj-ggt i staðinn, og va,t stórt og vandað að öllu. Guf uski psk aup. Fundur vav bald- inn lijer í bænum 6. |>. m. eptir áskor- un Jens jirests Pálssonar á Útskálum til að ræöa um að stofna lilutafjclag til að kaupa gufuskip, er hafa skyldi til vöru- og mannflutninga fyrir Suðúr- og Vest- urlandi og enda millum íslands. Skotlands, Tíðarfarið er æskilega gott oit bezta gróðrarveður. 443 skilið mig, og áður en jeg’ fer inu í myrkrið langar niig til að segja ofurlítið.“ „Talaðu, Foulata, jeg skal leggja J>að út.“ „Segðu lávarði inínum, Bougwan, að—jeg elski hann, og að mjer J>yki vænt uni að deyja, af J>ví jeg veit, að haiin getur ekki ofjjyngt lffi sínu ineð annari eins konu og mjer, af J>ví að sólin getur ekki átt við myrkrið, nje lieldur |>að hvíta við [>að svarta. „Segðu honum, að stunduin hafi injer fund- izt, eins og einhver fugl vera í brjósti injer, sem einhvern tíina niundi fljúga hjeðan og syngja einhvers staðar aiinars staðar; mjer finnst jafnvel ekki nú sein hjarta niitt sje að ileyja, og get jeg J>ó ekki lyj.t uj>j> hendinni og lieilinn í mjer er að verða kaldur; [>að er svo fullt af elsku, að J>að gæti lifað í þúsund ár, og J>ó ver- >ð ungt. Segðu honum, að ef jeg lij; sjðar, J>á geti skeð jeg hitti hann í stjörnunum, og að________ jeg ætli að leita á ]>eim öllum, J>ó j>að geti skeð, að jeg verði J>ar enn J>á dókk og hanu verði enn hvítur. Segðu - nei, Maouniazalin, segðu ekkert aniiað, nema að jeg elski — O, halt.it mjer fastar, Bougwan, jeg fiim ekkert til handleggjanna á J>jer- ó! ó!“ „Hún er d&in—hún er dáin!“ sagði (iood, og stóð upj> harmþrunginn; tárin runnu ofan ej>t- >r góðtnannlega andlitinu á honum. 442 Niöur kouia J>au, niðnr, öll J>essi 30 ton, og merja liægt og liægt gamla skrokkinn á iienni niður við hamarinn, sem undir er. Arg ejitir arg, slíkt sem við höfðuin aldrei fvrr heyrt, svo laugt viðbjóðslegt marr, og hurðin lokaðist, rjett í |>ví bili að við á hlauj>unum út ganginn rákum okkur á hana. Öllu J>essu var lokið á fjóruin sekúndum. Dá sneruin við okkur að Foulötu. Vesalinos r5 stúlkan hafði verið stungin, og jeg sá að húu átti ekki langt eptir. „O! Bougwan, jeg dey!“ sagði stúlku-skepn- an fallega og gat nautnast náð andanum. „Hún skreið út — Gagool; jeg sá hana ekki, }>að leið yfir niig — og hurðin fór að síga niður; og svo koni hún aptur, og leit inn ejitir göngun- uin -og jeg sá hana koma inn undir hurðinni, sem smátt og smátt var að síga, inn úr dyruu- um, og jeg náði i hana og lijelt henni, og hún rak mig í gegn, og jeg dey, Bougwan.“ „Auiningja stúlkan! aumiugja stúlkan!“ hljóð- aði Good; og svo fór hann að kyssa hana, af [>ví að liann gat ekkert annað gert. „Bougwan“, sagði hún ej>tir nokkra J>bgn, „er Macumazahn hjer? J>að er orðið svo dimmt, að jeg get ekkert sjeð.“ „Hjer er jeg, Foulata.“ „Macuma/.ahn, gerðu svo vel og vertu tunga mín eitt augnablik, J>vi að Bougwan getur ekki 439 „Við fyllum alveg markaðinn Hleð demönt- um“, sagði Good. „Durfum að konia [>oiin [>angað fyrst“, lijelt Sir Henry. Og við stóðum með föl andlitin og störðuni hver á annan, ineð Ijósið á inilli okkar og glitr- andi giuisteinana við fætur okkar, eins og við værum samsærismenn og ætluðuin að fara að drýgja einhvern gliej>, í stað ]>ess að l&ta svo sein við værum J>rír hamingjusömustu mennirnir á jörðunni, eins og við hjeldum við værum. „Hí! hí! hí!“ hjelt Gagool gamla áfram fvrir ajitan okkur, og flæktist ajitur og fram líkt og blóðsugu-leðurblaka. ,.]>arna eru björtu steinarnir, sem ]>ið, hvftu inenniriiir, elskið; J>arna eru J>eir eins margir eins og |>ið viljið; takið J>&, hleypið ]>eim gegn um fingurna á ykkur, jetið J>ú, hf! hí! drekkið J>á, ha! ha!“ Mjer fanst á J>ví augnabliki eitthvað svo lilægi- lena fráleitt við ]>á liugsun að jeta og drekka demanta, að jeg fór að hlægja eins og væri jeg æðisgenginn, og hinir gerðu eins, ftn J>ess aö vita livers vegna ]>eir gerðu J>að. Þarna stóðum við og örguðutn af hl&tri yfir gimsteinunum, sein við áttum, og sein hinir Jxilgóðu náninmenn höfðu fundið fyrir okkur fyrir púsunilum ára í mikla jiyttinum J>ar hinumegin, og sein Salómons löngu dauði verkstjóri hafði komið parna fvrir handa okkur, og ef til \ill stóð nafn j>essa verkstjóra

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.