Lögberg - 10.07.1889, Page 1

Lögberg - 10.07.1889, Page 1
Loqberg cr genð út af Prcntfjclagi L<>gl>ergs, Kemur út á hverjum miövikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 lombard Str., Winnipog Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram. Einstök númcr 5 c. I.ögbcrg is puMishcd every \Vcdncs<!ay t>y tlic I.ögl>erg l’rinting Grmpany at Xo. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscriplion Price: $1.00 a ycar. Pay ablc iu advancc. Singic copies ö c. 2. Ar. WJNNIPEG, MAN. 10. JLLÍ 1SS9. Nr. 26. t U X U! -frá- $5,oo—$i5,oo Allar tegnndir —af— STBÁHÖTT U li. INNFLUTNJNGUR. I því skyui uð iivta sem mest að mögulegt cr fyrir ]»ví að auðu löndin í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við uð útbrciða upplýsingar viövíkjandi landinu frá öllum sveitastjómum og íbúum fylkisins, sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjcr til stjúrnardeildar iuntíutn- injrsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með ölluin leytílegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ið þessu íylki fram að LANDGÆDUM. Mcð HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem mcnn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÍHÓSASLEGL’STII SÝLESDU-SVÆIH og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI o« AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, scm eru að streyma inn í fylkið, hve mildll hagur er við að setjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GREENWAY ráfSherra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MANITOBA. WELDON BRO’S. hafa maturtabúð á horninu á Hnrkft og Kíi.íí og á horninu á Ross og Klleil Stnrtlllll. par hafa þeir ætið á reiðum hörulum miklar byrgðir afvönduðustu vörum með lægstu prísum sem nokkurstaðar finnast bænum. A. F. D AME, M. D. Læknar innvortis <>g útvortis sjúkdóma fæst b enstaklega við kventisjúkdómH NR. 3 MARKET STR. E. Telephone 40 0. Sú fegursta, dásamlegasta, rnest upp lypt- andi og göfgan<li náttúrugáfa, scm skaparinn hefur gefið oss, er sönglistin. — pað er skylda or að læra og œfa oss i jjessari list. ífO tíinar við kennslu á Piano eða Obgei....................$10,00 10 t......................... <MM> !ÍO t. í söngkennslu (fleiri í eiuu) S,00 Finnið sem fyrst söngkennara Andreas Rohne Menn snúi sjer til: Hendersons Block Room 7, Princess Str eða sjera Jóns Bjarnasonar. THOMAS HYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. J. E. M. FIRBY. *’«r. Ming «íí Markct Str. -gBLUB- MJÖL oj G R1PA F6 f> uli piukar-édýit. 3t áE Co. LJÓSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Wlnnpieg, IV|an. S. P. Eini ljósmyndastaðurinu í bæn um, semíslcndingur vinnur á. A. Haggart. Jaines A. Ross. HAOGAKT & kOSS. Málafœrslumenn o. s. frv. DJJNDEE BLOCIv. MAlN STR. PÓSÍJæskassi No. 1241. fslendíngw geta swúí® «jcr l‘l )>eirra með mál sín, fullvissír um, að j>e»y láts sjef ypra sjerlega annt um, að greiða |>au sem ræki. legast. Við erum staðráðnir í að ná allri verzluq Winnipcgbæjar — með 1— Stigvjel, Sko, Koffort og TÖSKUR. Miklu er úr að velja, óg að því er verðinu viðkemur, þá ér J>að nú alkunnugt í bænum, að VIÐ SELJUM ÁVALT ÓDVRAST Komið sjálfit og sjáið. Viðfeldnir búðarmenn, og engir örðugleikar við að sýna vörurnar. öeo. II. Rodgers & Co. Andspccnis Commcfcial-bankanum. 470 3*1Caiix Sti*. MUNROE &WEST. Málafœrelumenn o. 8. frv. Frf.eman Block 490 l^ain Str., Winnipeg. vcl |>ekktir meðal íslcndinga, jafnan reiðu- búinir til að taka að sjer mál ]>eirra, gera fyrir )>á samninga o. s. frv. JARDARFARIR. Horniö á Main & NoTllK Dame E.j Líkkistur og allt sein til jarö arfara þarf. ÓDtRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, at5 allt geti farið sem bczt fram við jarðarfarir. TelepJwne. Nr. 413. OjúS dag og nótt. M HUGHES. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J. Stanley Hough. Isaac Campbðll Vinnukona. íslenzk stúlkn, miðaldra, getur fengið vist, ef luín kann að búa til nlmennan nuit, fivo og straua. Sje vistn/.t fyrir heilt ár, er kaupið $12 um múnuðinu, Skrifið til Alrs. Adniii.son Virden, Man. Hver sem kann að vita livar Gísli Guömundsson frá Sauðeyjum á Breiða- firði, er flutti hingað til Ameríku fyrir lijer unt bil 5 árum, er niðurkominn, er vinsamlegast beðinn að gera svo vel og og láta mig vita ]>að. Seselja Gnðmundsilóttir 315 Disraeli Str., Point Douglas Winnipeg, Man. CREEN BALL CLOTHING HOUSE. 4.T4 Hlain Str. Við höfum alfatnað han<la 700 manns að vclja úr. Fyrir $4.50 getið Jáð keypt prýðisfallegan Ijósan sumarfatnað, <>g fáeinar betri tegund- ir fyrir $ 5,50, $ 6,00 og $ 7,00. líuxur fyrir $ 1,25, upp að $5,00. JoIiii Spriug 434 Main Str. CHINAHALL. 43o MAIN STR. (Efinlcga miklar byrgðir af Leirtaui, Postu- línsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiðitm höndum. Prísar peir lægstu i bænum. Komijf <>g fullyissið yður ttm þftta. GOWAN KENT & CO. (iOLFTEPPA-SALA — S E M — VERT ER UM AD TALA CHEAPSIDE l»ýður sínar stóru byrgðir af GÓLFTEPPUM oj OLlUDÚKUM Eins og allir vita, hefur Cheap- side meira af þessuni vörutegund- um, en allir aðrir 1 bænuin til sainans, bæði Wholesalo og Retail- menn. Selt með verði, sem ekki er bundið við innkaupspris, heldur er slegið 15 cerjtunj af hverju dollarsvirdi. þar eð við saumuin og leggjum öll gólftepj>i, sem af oss eru kevpt, og þar að auki sláum 15 c. af hverju dollarsvirði, þá bjóðuin við yður góð kjör. Munið eptir, að ailar okkar vör- ur eru markaðar með skýruin töl- um, svo þetta getur ekki brugðizt. það sein mest á ríður er, að koma til okkar fyrir þanu 15. þ. m. og nota tækifærið og sjiara þannig peninga. Okkar vörur eru J-ekktar að þvi að vera ]>ær heztu í bænum. þessar vestrænu þjóðir gætu kotn- izt í samband og nána samviumt við Stórbretaluml, bandaiag and- sj»ænis iiínmn hluta heimsins. Eng- uin inundi þykja árennilegt að ráða á slíka bandamenu. Auk þess inundi þetta verða stór iiagur, ej»t- ir skoðun generalsins, fyrir aðrar þjóðir Norðurálfunnar; ]»etta banda- lag ætti að forða þeim frá gjald- protum, sem þær óhjákvæmilega yrðu að komast í út úr liðssafnaði þeim sein þær þættust þurfa til að haida öðrum þjóðum í skefjum. Eusku-talandi þjóöirnar yrðu nefni- iega af sjálfsögðu gjörðarnienn i öllum deiluin annara ]>jóða, bæði af því að aðrar þjóðir hlytu að ótt- ast, að bandamemiirnir mundu taka í strenginn með valdi, en þó cink- um af þvi að jieningnafl iieiins- ins væri í ]>eirra höndum. Ómögu- legt væri að heyja neitt stríð, sem þessir bandatnenn væru inótfallnir, og óhætt væri fyrir liverja ]>á ]>jóð að leggja niður vopnin og leysa sundnr heriið sitt, sem hefði fengið skaldbiiidaiidi loforð uin fjárstyrk, þegnr á þyrfti að liaida, frá hinum enska-mælandi þjóðum jarðarinnar sameinuðum. 5-15° Allir okkar skiptavinir sem kaupa hjá okkur upp á $1.00 eða meir, fá frá 5 til 15 c. afslátt á hverju dollarsvirði. Þetta boð gildir aðeins til 20. ágúst næstk. Notið pví tækifæiið meðau )>að gefst. \rið höfnin ætíð á reiðum hönd- um miklar byrgðir af billegum vörum, og erum æfinlega reiðubúnir að gjöra eins vel við kaupendur vora og unnt er. DUNDEE HOUSE N. A. horni Ross & Isabel Streets. Burns & Co. W. II. P AU I.SON. I’. S. Bardal. Munið eptir W. H- Paulsot\ & Co. 509 á Aðalstrætinu. Næstu dyr fyrir norðan Hotel Brunswick. FRJETTIR. Gciieral Benjamfn F. Butler hjelt ræðu f hókmenntafjelagi Colbyliá- skólaus f Waterville, Me. þ. 3. ]>. m. um innlimuu Canada í Banda- ríkin. Generalinn var mótfallinn aðferð Bandaríkjastjórnar í því máli. Hann vildi að unnið yrði að því marki að satneina allar enskutal- andi þjóðir á hnettinum, og þá fyrst og fremst BandoTÁkÍO) Cana- da og St,órl)reta]arid. Bandaríkin ættu að byrja á að koma á nánu viðskiptasambandi við Canada, oy svo ættí að róa að þvj öllum árurn, að Snörj> senr.a varð á laugardag- inn var í Duluth, Mínn. inilli lö<r- regluliðsins og 1500 verkmanna, sem unnið hafa þar á strætunum, en hætt við vinnu i því skyni að fá kaupið hækkað. Verkamennirr.- ir og lögregluliðið skutust á hjer um bil kl.tíma. Loksins ílj'öu verkamennirnir. Drír menn fjellu Og um 50 er sagt að haíi særzt, sumir banvænum sárum. Ýmsir af þeim sem særðust voru að eins á- horfendur. Af frjettum þeim sein enn hafa koinið hingað verður ekki sjeð með neinni vissu, livorir byrj- að liafi á óspektunum, verkamenn- irnir eða lögregluliðið, en þó virð- ist fremur svo sem verkamennirnir muni liafa haft upptökin. Fjórir af foringjum þeirra hafa veriö hnejipt- ir í varðhald. Menn óttast, að óspektunum muni ekki linna við svo búið, heldur að verkamennirnir ínuni jafnvel ætla sjer að viðhafa dynamit. í Oxford county í Ontario varð mjög mikið flóð á töluverðu svæði um iniðja síðustu viku. A ein, setn venjulega er lítil, bólgnaði upj> af mikilli riguingu, og flutti á hurt með sjer brýr, girðingar og fleira. Ein járnbrautarbrú flæddi hurt. Akrar skemmdust til muna. Tveir menn er sagt uð inuni hafa farizt. Ensk hlöð segja, að nú sje víst orðið að engar alvarlegar deilur rísi út af Bæringssundinu milli Stórbretalands og Bandaríkjanna; stjórnir þeirra landa liafa þegar saniið um það mál. Hitt er þar A móti leyndardómur, hvernig þeim hafi kornið saman um að leiða málið til lykta. Foster, fjármálaráðherra Canada, er nýkvæntur, og hefur ]>að hjóna- hand þegar valdið miklu umtali. lvona hans hafði áður gipzt I Cana- da, on fengið lijónaskiluað í BanJa- ríkjunuin á langt um auðveldari hátt en mögulegt mundi verða hjer norðan ÍHndainæranna. t>vl er þess vegna haldið frani af ýmsum lög- fræðingum að sá lijónaskilnaður sje öldungis ómerkur í Canada. Jafn- vel sumir prestar hafa gert þetta kvonfang fjárniálaráðherrans að um- ræðu-efni á stöloum og farið hörð- utn orðwtn uin það, 4 blöðunum eru dómadags-greinir út af því, og yfir höíuð er að verða úr þvi hueyksli*

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.