Lögberg - 10.07.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.07.1889, Blaðsíða 2
ijögberg. MIDVJKUD. /o. JULI iS$<). ------ Útoekkndur: .Sigtr. Jónasson, Bcrgvin Jónsson, Árni Fri<!rikiSon, Kinar Hjörleifsson, Olnfur tK>rgeirsson, SigurSur J. Júhannesson. ¦iSdtar iipplýsingar viflvíkjancli veríTi á aug- ýsingum í LöGBEROI geta menn fengið á skrif.-.tofu bltvfisins. 3EXvc n.cr sem kaupendur LÖGBERGS skipta uoi hústafl, eru þcir vinss.mln.gast beðnir að semla s k r i f 1 e g t skeyti um J*ð til skrifi stofu blaCsins. "CTtnn á öll brjef, scm útgefemlum Lög- ern skriftlB viðvikjancli blaðinu, sett aö skrifa : Tht Ligbeif Prinling Co. 35 LDrnbard Str., Wimypeg. KIRKJUþlNGIí). athugasemdQm, cr j;iagið kynni við þá blnð til leiðbeiningar fyrir sunnudngs- (Niðurl.) Þegar fundur var settur á laug- ardagsmorguninn eptir b«wi*gjörð, var Sigtr. Jónawwn koroinn, «n sjera StflT. Porláksson I>ar á móti lagð. ur af stað beimleiÖia; hafði ekki geteð setið iengur k f»ingi sökum sjúkleika i\ heiinili hans.— Fjehirð.r kirk jufjelagsins, Árni Friðríksson, lagði íniin reikning }/ýr Ul-jur og ojðldfjelagsins fyrir síðastliðið ár, Og eru aðalatriði hans þe.nnig: í sjóði frá fyrra ;'vri: >! 305.51 Tekjur á árinu........ 77.80 | 183.31 Útgjöld á ívrinu...... 20.70 í sjóöi * 156.61 Til þess að endurskoða þessa reikn- inga voru valdir: E. II. Bergtnann Ott Siffte. Jónasson. — M var enn tekið fyrir málið uin að bjóða tveim- ur niOnnum iieiman af íslandi k uicsta kirkjuþing. Sigtr. Jðnasson rriælti fastlega fram með að málinu væri iinnt. l>að gæti haft meiri Þýðing fyrir kirkjulífið heima en ínenn ef til vill hugsuðu sjer. Gangi íslendingum vel hjer vestra með sína frjálsu kirkju, og fái land- ar heima að sjá það með sínum eiirin augum, þíl mundi reka að því að tilraunir koini þar íram utn að losa kirkjuna þar undan valdi ríkis- ins. Tækist það, yrði það líka oss til hins inesta gagns; með því ykist fólki heima kirkjulegur þroski, og það yrði þá ekki önnur eins böru í kirkjulegum sOkum, þegar f>að kæmi hingað, eins og islenzkir inn- ilytjcndur nú væru. Yfir höfuð væri það skylda vor að reyna held- ur að sameina kraptana í kirkju- leo-u tilliti, beldur en dreifa þeim. Nefnd vur sett í máliö: (Sigtr. Jónasson, Friðb. Björnsson, Friðjón Friðrikssou, Stefán Eyjólfsson, Jóh. Briem). Þá kom álit nefndar þeirrar, er íhuga akvldi lagabreytingarnar frá Nýja ísl.-.ndi in. m., og var það þannig epiir að lítil breyting hafði verið gerð við þaö: Oss dylst J>að ekki, að mál |.essi oru umfnngsmeiri en svo, að þingið geti nú Uaft tíma til J.ess uð ræða J>au ýtarlega; en vjer þykjunjst einnig sjá, að þnð sje &rið»ndi fyrir heill kirkjufjelagg vors, að þoim veríi á síntim tíma heppíle^a ráð- ið tíl lyktn. - V'jrr leyfum oss því að ráða tíl þess, að hinttt svo nefndu staml- andl nefod, er vjer búiiinst við að kos- iu vcrði áditr en |>ingi er lokið, til J>pss að iuiniist um ýins vandamál kirkjufje- lugsíns á |;cssu ári, sje í'alið á hendur aö íhuga vandlega breytÍDgaruppastung- ur |.ier, er erindsrekinn ílutti inn á þing- ið: rita Xorðtir-Viðiness-söfniiði um málið svo l'.jótt sem skeð getur og að lokum búa Jmð undir íwsta kirkjtrþing. Vjer viljiini virWngarfyllst ráða þ'uig'nu til 'pess að fela liinni standandi nefnd til ineðferðar og undirbiínings til mcsta Uii'kjujings málið um takmörkun á kirkjiifjí'liig.sgjiiJdi. Úi af ósk etiMnrekani frá Þir.gvalla- söfuuði itm t>að. að ágrij) af árlegum reikningum kirkjufjelagslas sje jirentiið í „Samcininguiini-', Joyfnm vjor . með |.ví iið reiiurfngar kirkjufj'e- röi prentaðir eíns og þeir voru higðir fyrir kirkjul>ingið af fjehirði, yíirskoðaðir aí' revisorunum með Jieím skóla kirkjufjelagsins, leggur nefndin |>að til og ræður kirkju|.inginu til að gefa tít stutt kver, sem Innihaldi sunnu- diigsskólii fortnið, leiðbeining fyrir kenri- ara og nemendur og eiiinig nokkra sálma. Nefndin leyfir sjer að benda á, að ti! bráðbyrgða mœtti hafa not af sunnudngaskólablóðiim á ensku, t. d, the „Seed Sower" og „Helper", sem eru mjög leiðbeinandi, annað fyrir nemend- ur og hitt fyrir kennendur. Að endingu leyfir nefndin sjer :ið stinga upp á, að þingið feli hinni stand- andi nefnd að skrifast á við hina ýmsu söfnuði og leita eptir, hvað mnrgir i hverjum söfnuði eða byggðarlagi vildu gerast lískrifendtir að barnablaði, og loggja J>á sky'rslu fyrir næsta J>ing.— Að endingu var sainþykkt á þess- um fundi svohljóðandi álit nefndar þeirrar sem íhuga skyldi, hvort bjóða ætti tveimur mönnum af ís- landi hingað vestur á kirkjuþing: Nefndin álítur, að Jmö gæti orðið til mikilhi hngsmuna fyrír kirkju vora og kirkjuna á íslandi, að prestar hennar kynntust ástandi og fyrirkomulagi hinn- ar frjálsu kirkju |>essa lanils, og leggur nefndin það því til, aö þingið feli for- manni kirkjufjelagsins að bjóða tveim- ur piestum frá íslandl á kirkjuþing J>að, sem haldið vorður árið 1891, og leyíir nefndin sjer að Stinga upp á, að þingið lijóði sjera Matth. Joehumssyni og sjera Valdimar Briem til fararinnar. En neiti nefndir prestar boðinu, nð þingið feli formanni klrkjufjelagsins að bjóða einhverjum öðrum prestum. — Að endingu vill nefndin benda þinginu á, að I'i'la hinni standandi nefnd að gera all.'ir nauðsynl. ráðstafanir viðvíkjandi ferð prestanna, ef tilboðið verður J>egið. Mánudeginum var öllum varið til fundastarfa. Fyrst var bænagjörð, og síðan lagði forseti fram skýrsl- ur um fólkstölu Fermdra ocr ófermdra i söfnuðum kirkjufjelagsins —¦ að svo miklu leyti sem þær höfðu til hans komið. En mjög voru þær öfullkomnar, því að 11 söfnuðír höfðu alls engar skj'rslur sent. Pví næst var lao-t fram svar ís- lenzku safnaðanna í Minnesota upp íi /ivarp, sem síðasta kirkjuþing hafði semt þeim ura að ganga í kirkjufjelagið. Svarið var svo hljóð- andi: Minneota, í). júní 1889. lleiðniðu )irest;tr og fulltrúar hins evangeliska Itíterska kirkjufjelags Is- lcndinga í Vestuilii'imi! Um leið og vjer óskum yður lukkti og blessunar í framsókn yðar fyrir þeim mikilvivgit starfa, sem |>jer hatið tekizt á hendur fyrir þióðflokk vorn, J>á hljót- um vjer, )>rá\t fyrir ávarp yðar frá síð- asta árs)>ingi,að gt'f;i yður svolátandi svar: Sampiningarmálið hefur verið haft til meðferðar í sðfnuðum voriim allt frá því kirkjufjelagið hóf starfa sinn, og einkum siðan ávarpið kom frá yöur; samt sem áður eru tiltö'lulega fáir í söfn- uðum vorum, sem þessu máli eru veru- lega hlynntir, svo vjer sjáum oss ekki fært að leita inngíingu í kirkjufjelag yðar nú þegar. /. II. Frost, .liifuiiiii Pjeturtfon, Sigurbjðrn Higurðtfon, Kriotinn S.Þórðars. Svarinti fylgili sú skýring h\ xji'.rn Sii/v. Þortákssyni, að í rauninni væru þeir ekki „tiltölulega fáir" í sOfn- uðum hans, seni ' væru þvj hlynntir, að söfnuðirnir geOgjn inn í kirkju- fjelagið, heldur værvi [>eir enn of margir, setn væru því mótfallnir, til þess að söfnuðunum þætti það ráð- legt, W. H. Pauhon vakti því næst míils á því, að kirkjuþingið yrði einhverjar ráðstafanir að taka í til- efni af áhugahyai, sein komið hefði frain í þetta skipti, með ttð soekja Mrkjuþingið. Ýmsir sðfnuðir hefðu enga fulltrtia sent, og enga afsökun gert fyrir því, sem væri þó lögílkveð- in skylda þeirrn. Og af þessum sárfAu ]irestutn, sem til væru í kirkjufjelaginu, vantaði nú einn. Eins og nú stæði íi, væri lakara að missa einn prest fiá þinginu en marga fulltrúa; prestarnir væru leið- andi mennirnir, svo sem af sjálfsögðu, í þessu fjelagi; þeir hefðu mest vit k máluni þess og mestii ábyrgðina. Framvegis inætti [irestutn dmögulega haldast slíkt skeytingarleysi uppi, eins og að koma alls ekki íi kirkju- ]>ing, j>egar engin forföll tálmuðu. Það væri lika einkennilegt, að af suðurenda og norðurenda JVýja Is- lands hofðu koniið fulltrúar, en enginn úr miðbiki nylendunnar, ]>ar að grjðra. Nefndarálitið var sainþykkt. Skólamálið kom þá til umræðu. Friðjón Friðrikmon sagði sögu máls- ins. Nefndin, sein þetta mál var falið fyrir tveimur árum, hafði enn ekki sjeð fært að gera neitt í því, þar sein svo miklar aðrar peninga- kvaðir kirkjulegar hefðu á mönn- um legið. Málinu hefði því enn ekki þokað neitt áleiðis að oðru leyti cn því, að gjöf sjera Jóus Bjarnasonar frá árinu 1887 (*?1()0) hefði Avaxtazt. Nefnd var sett til að ihuga míilið (Sigtr. Jónasson, Árni Friðriksson, Jakob Eyfjörð). Samþykkt var að halda næsta fund að kveldi næsta dags (sunnu- dags). Eptir hádegi flutti Einar J/jör- leifsson fyrirlestur sem inngang að alinennum utnræðuin um efnið: Hvers vegna eru seo fáir meðf Umræðurnar stóðu yfir til kl. 6 um kveldið, og frá ki. "i\ til kl. 10. Á sunnudaginn var haldin guðs- þjónusta u:n miðjan dag. Kirkjan var troðfull. Sjera Friðrik Bergmann prjedikaði. Eitthvað í) börn vorti skírð, og fjöldi fólks var til altaris, ]>ar t'i meöal ílestir kirkjuþings- inenniriiir. Fundur var svo settur (i sunnu- dao-skveldið kl. 7^. Nefndin, som sett hafði verið til að ihuga tríiar- iioð presbyteríananna, lagði þá fram álit sitt á þessa leiö: Þar eð enn er ókomið endilegt svar frá Home mission acfnd prcsbyteríönsku kirkjunnar í Canada upi> á áskorun |>á, er sjciiv Friðrik J. Bergnuvnn hefur sent henui út af árásuni presbyteríuna í VVinnipeg á vora kirkju í þcssum parti landsins, J>ú vitum vjer ekki enn, hvort hinni svo köllnðu Manitoba ('ollege Mission verður framvegis haldið fifram í nafni presbyteríönsku kirkjunnar yrir liöfuð. En Jar eð vjer btíumst við, að dr. Bryce og hans fylgifyskar lúti sjer ckki segjast, þó að hans cigin kirkjtideild lijcr í Canada verði þessu herfilega trtiarboði meðal Islendinga mótfallin, hcldurhaldi úfram árás sinni á kirkju vora í eigin nafni, hvað scm hvci nc<;ii', J>ú teljum vjer rjett að giinga út frá því, að þcssi kirkjtilega barátta vor huldi lifram. Og J,ar eð vjer, söktim þess hve mikill FJÖIdl þjóðar vorrar er saman kominn í Winnipeg, álítum það alls ómögulegt að verjnst þessum árásum af hálfu presby- teríanu, nema með því móti að stoí'nað- ur yrði einn nýr söfnuður eða llciri ineðal fólks vors í bii'iium:— i>á leyfir kirkiul>ingið sjer að gefu Wiuni[>egsöftmði þá Iiending að kulla þegar á þessu ári hicfan inaiiti af ).jóð vorri til aðstoöur við sjera Jón Bjarna- son, svo þessu verki mcgi verða fram- gengt. Sjera Friðrlk Btrgmann, „English Corresponding Seeretary" kirkjufje- lagsins las típp brjef, sem hann hafði ritað nefnd þeirri, sem stend- ur fyrir innanlands trúarboði pres- byteríana í Canada. Eptir nokkrar umræður var nefndarálitið sainþykkt með þeiin viöauka, að: „kosin sje þriggja manna nefnd til þcss að semja mótmæla-yfirlýsing frá þinginu grgn trúarhoði presbyteriónsku kirkju- deildarinnar á mcðal Islendinga í þessu landi, er birt sje á prcnti." í þeirri nefnd voru Sigtr. Jónasson, Friðjón Friðriksson og W. H. I'aulson. Viðvíkjandi kirkjulegri starfsemi leikmanna var samþykkt svo hljóð- andi nefndarálit: í tilefni af sptirningunni frá söfn- uðimiin í Victoria li. C. um „hvað ]>eir eigu að gera, scni elvki geta aðhyllzt stiirfscini leikmanna", sem lögð hcfur verið fyrir kírkjuþíngið, leyfvnn vjer oss að ráöa gófnuðum J>eim, sem enga presta hafa, nje geta, niið td lúterskra presta, fastlega til þcss, að vclja Ieik- idciiii úr síiium söfnuðtim til þcss uð skíra börn. Enn fremur álítum vjer ó- aðfinnanlcgr, þó að menn, sem ekki geta gert sjer þetta að góðu l'ái presta, sem ekki standiv í þessu kirkjufjelagi til að skíra fyrir sig, og skyldu síifn- uðir, sem þeir tilheyru, varast að gefa [>cim það að sök. í barnablaðstnálinu var eptirfylgj- andi nefndaríUit samþykkt: Kefndin álítur að ckki sje enn frert fvrir kirkjttfjelagið að gefa út hæfilegt barnablað, sem kæmi út J>ó ckki vicii iiema hálfsiiiánaðar eða iiiánaðarlcga. Megtu crliðlcikarnir, scm nefndin sjrr nú sem stendur á að byrja slíkt fyr- jrtæki, er skorttir á hærilegtim manni rnöpppm til að annust ritstjórn blaðs- ins.-En til þess »3 nokkru Ieyti að se™ prestunmi ætti hetma. Hann bœta úr nauðsynínnl, sem er á, að bafa' vildi leggja þá spurningu fyrirþing- ið, með hverju komið yrði í veg fyrir slíka vanr;r>ksiu framvegis. — Sj&ra Friðrik Jiergmann áleit [>ing- ið ekki geta annað gert en láta í Ijósi að ]>ví hefði þótt fyrir, en það ætti það líka að gera. — Sjera J6n Jijarnason gat þess að sjera Magnús Skaptason hefði skrifað sjer og sagt að líklegt þætti að post- ular dr. Bryces mundu ajtla að koma til ^Nýja lslands um það leyti sem kirkjuþingið yrði haldið, og ýmsir óskuðu að hann yrði heima til þess að finna þá að mívli. Ilæðum. áleit þetta enga afsökun og að kirkjtiþingið yrði þegar eitt- hvað til bragðs að taka. Annars sækti í satna horftð eins og heima á Isiandi, og nú hefði einmitt á þessu kirkjuþingi konnð fram skörp kritík á andlega ívstandinu þar. — Þriggja manna nefnd var sett í málið (Friðjón Friðriksson, Pjetur Pálsson, E. H Bergman.) Yfirskoðunarmenn kirkjufjelags- reikningsins lýstu þá yfir því, að þeir hefðu skoðað iiann og rjeðu til að staðfesta liann. lleikn. stað- festur umræðulaust. Sjera Fríðrik Jiergmann vakti máls á því, að sOftiuöuiium hætti sumutn við að kalla sig hálfgild- ings skripanöfnum. Þannig hjeti söfnuðurinn í Brandon: „Vonin", og væri slíkt óhafandi safnaðar-nafn; það gæti verið gott nafn á Good- Teinjdara stúku, en ekki & sOfnuði. Fleiri nOfn á sOfnuðum væri og óheppileg, eins og „FjelagssOfn- uður", „FríkirkjusOfnuður", „Frelsis- söfnuður". Ræðum. gaf ýmsar leið- beiningar um það, hvernig menn skyldu nefna söfnuðina.—Sii/ir. J'ón- asson gerði þív uppástungu, sem var samþykkt, að ritstjóra „Sam." sje falið á hendur að skrifa leið- beiningar nm þetta efni í blað kirkjnfjelagsms. Sjera Fr. Jiergmann skýrði frá því, hvernig heföi gengið með minnisvarða yfir sjera Pál /nifinn J>orlií/.Kx'yn, fvrir bi'.inl ni'fmlar Jieirr- ar er sett hafði verið í fyrra til að fá hoiium komið upp. Mjðg lítið hafði orðið ágengt, en nefnd- in vonaði að þaö inundi takast, ef sætt væri lagi framvegis. JJing- ið íikvað, að sama nefndin skyldi halda þvi starli ívfraui framvegis. Fjehirðir .,S<ini<iiiiii;i<iriiiuinM. lagði fram reikninga blaðsins fyrir 2. og þriðja ívrgang. Tekjurnar liöfðu ver- ið þessi tvö ár saintals $ 1181,60 en útgjOldin * 1103,82. Svo átti blaðið í útistandandi skuldum fs 805, 51 c. Kaupendur blaðsins eru 719 vestan hafs og 198 á Islandi. Nokkr- ar mnræður urðu um verð otr stefnu o „Sam.", og svo var samþykkt sú uppástUDga Friðjóns Friðrikssonar: að kirkjuþingið íeli íitgi'ifunefnd blaðsins að haga stærð, stefnu og verði þess blaðs á þarin hátt, er henni virðist heillavænlegast fyrir kirkjufjelag vort og fyrir blaðið sjálf. I>ii var lagt fram og samþykkt álit nefiiflar þeirrar er ihuga skyldi áhugaleysið með að sækja kirkju- þing. Nefndarálitið var þannig: í grvlögum kirkjufjcl. vors er geng- ið út frá því, að erindsrckar m»ti á kirkjuþingi fyrir hvern þann söfnuð, sem fjelaginu tilheyrir og sömuleiðis allir prestar fjelagsins. Ilver söfnuður ætti að skoða það mikilsverð rjett- indi, og ekki ncina kúgandi skyldn, að mega hafa fulltrúa á árgþingl fje- lagsins og gcta iiioil því móti haft á- hrif á mcðfei'ð allra fjelagsmdla. Og liTcr prestur ætti að flnna ðmótstæði- lega hvöt hjá sjer til að koma í eigin persóiin frnm á hverju kirkjtiþingi með ávöxtinn nf siiniin lieztu kirkji.Iegu liugsunum og meö líingun til að veita sjálfur viðtöku beztu kirkjtilcgu htigs- uniim annara kirkjuþlngsinanna. Léti söfnuðir veva að sonda enndsreka á kirkjtijilng án þess að fjarlvsgð eða fá- tickt btvnni, og láti prestar vera að rækja sitt cigið kirkjuþlng án gildra ástæðn:!, þá ber hvorttveggja vott um skaðlegan skort á i'ihuga l'yrir málefni kiikjit vorrar. Og slíkt má ekki láta alveg óátalið. Kirkjuþingtð finnur )>ví fremur ústicðu til að kvarta ylir ).cim skorti á dhuga fyrir voru inesta vclfcrðiirniáli, er vir/t liefur koma fram í ),cssti, )>ar sem svo sterkiir raddir Jial'a pinniitt komið fram á þessu þhigi, um svcfninn og dauðaun í klrkjuuiu heima á Islaudi. Slíkar raddir, scm allra hjörtu hjer á klrjuþinginu munu hafa bergmálað, yrði »ð hncyksli og oss t.il b&ðungar, svo l'i'aniiirlcgiv scm vjcr gcngjum þegjandi frnm hjá því, scm að er í kirkjulíti voru hjer í landi. — Vjer lýsum þvi hjer með stcrkri óúnagju vorri með það, að ýmsir söfimðir hafa, án þcss að reyna til að afsaka sig, cngan mann sent til þcssa kirkjuþings, og eins með það, að einn af prestum kirkjufjelags vors hef- ur ekki komið á þetta þing nje fært gildar ástæður fyiir fjarveru sinni. Kirkjuþingið gcrir þcssnr bendingar af bróðurlegum huga og með þeirri von, að þær færi tilætlaðun ávöxt, svo að slikt áhtigaleysi eigi sjer ekki stað fraruvegis. Svo hljóðandi álit skóinnefndar- innar var lagt fram og samþykkt: Nefndin álítur lífsspursmá) nð kirkju- fjelag vort eignist lærðan skóla sem allra bráðast, svo fjclag vort standi jafn- fœtis hinum öðrum kirkjudeildum J-essa lands, sem flestar eða allar hafa slíka skó!a. Heynslan er búin að sýna nð aðrar kirkjudeildir reyna að draga fólk vort inn í sínar kirkjtir, og er hœtt við að kirkja vor verði undir í barúttunni j.cgnr 1il lengdar leíkur, nem.x við gct- um veitt þeim imgmennum vorum, sem æöri mennttm vilja ná, eins góða mcnnt- un á vortim cigin skólum og Jteu ei<ra kost á nö fá á Jærðum skólum nnnara kirkjudeilda. — Nefndin ræður þinginu því til að leggja skólanefnd kirkjufjel. á hjiirta að láta ekkert tækifæri ónotnö að safna fje til skólasjóðsins og rita um málið í blaði kirkjufjel. eða hiuum ísl. frjettablóðum td að vekja almern- an áhuga fyrir málinu. Að endingu lcylir ncfndin sjer að benda Jinginu á, að reynandi væri að fela skólaiiefndinni að skýra hinum öðrum lútersku kirkjufje- lögum I Ameríku frá ástnndi voru og til- rauuum snnara kirkjudeilda til að veikja hina lútcisku kirkju, syna þeim fram á þorfiiia fyrir lærðan skóla meðal vor, og skora á Jessi kirkjufjelóg að liðsinna oss í að koma stofnuninni á fót. £>á var lögð fram tnóttnæla-yflr- lýsing þingsins gegn tn'iarboði pros- byteríananna meðal íslendinga af nefnd þeirri sem sett hafði verið til að semja yfirlj^singuna. Yfir- lýsingin var samþykkt f einu hljóði. Auk J>ess var satnþykkt viðauka- uppustunga í þá átt, að „English ('orr. Sccretary" fjelagsins skuli birta þessa yiirlýsing á prenti, þeg- ar hoeuni virðist ástæða til þess. Enn er málið ekki svo lan<rt kom- ið , að vjer getum líitið blað vort flytja lesendum vorum yfirlýsing þessa. )V. Jí. Paulson gerði grein fyr- ir því fyrir standandi nefndarinnar lii'ind, að kostnaðurinn við löggild- ing kirkjufjelagsins yrði svo mikill, að nefndin sæi ekki fært að mæla með lienni. Yfirskoðunarmenn S(i77i-re\k\>u <r- nn na mæltu fratn með að reikn- ingarnir yrðu staðfestir, og gerði fundurinn það. Vakið var máls á því, að phifr- ið yrði að gera einhverja ráðstöf- un til að koma fyrirlestrum þeim á prent, er haldnir hOfðu verið um ]>ingtímann. Eptir nokkrar umræð- nr bauðst Sigtr. Jónasson til að gefa fyrirlestrana nt, og var það þegið. Tilboð um stiið fyrir næsta kirkju- (>ing komu frá Braeðrasöfnuði i Nýja- íslandi, WinnipegsOfnuði og Garð- arsöfuuði. Samþykkt að þiggja boð Bræðrasafnaðar. Samþykkt að í standandi nefnd næsta árs verði að eins 5 menn, í stað þess að í henni hafa verið 7 að undanfOrnu. Pessir voru kjörn- ir í nefndina: Sjera Jón Bjarnasorr, sjera Fr. J. Bergmanoi sjera Stgr. I>oili'vksson, Friðjón Friðriksson og Sigtr. Jónasson.—Útgáfunefnd „Sam.' var endurkosin. —- Englúh Corr. Secretary var endurkosinn. Eptir ujipi'vstungu sjera Friðriks Bergmanns saniþykkti þingið eptir- fylgjandi þakkar yfirlýsing: Kirkjuþingið þakkar söf'nuöunum í Argyle-sveit innilega fyrir |>ær bróönr- legu viðtökur og þá höfðinglegu gest- i-isiii, 'íera J.eir hafa auðsýnt erindsrek- tiiu safnaðanna meðan á þessu þingi licftir staðið. — Það þakkar forseta kirkju- þingsins innilega fyrir J>ao\ hve vel hiinn hefur staöið i s\ö6n sinni.—Sömulciðis tjiiir |>að Ciiiinda-Kyrrahafsbriuitarfjetiig- Ín þakkir sínar fyrir niðtirsetning þá á farbrjefum erindsrckannn, sem það'i licftir góðfúslcga í Ije látið. Að lokum var sunginn sA,lmur-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.