Lögberg - 10.07.1889, Side 2

Lögberg - 10.07.1889, Side 2
Jojgberg. --MÍDVIKUD. 10. JÚI.Í iSSg. - Útcíefrndur: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Árni FriSriksson, Einar Hjörleifsson, Olafur þórgeirsson, SigurSur J. Jóhannesson. ■Æk-llar upplýsingar viBvíkjandi vcrði á aug- ýsingum i LöGBERGI geta menn fengið á skrifstofu hlaösins. iEjEve n.cr sem kaupcndur Logbf.rgs skipta um bústafl, cru J>cir vinsamlagast bcðnir a'5 senda s k r i f 1 e g t skeyli um það til skrifi stofu blaösins. TCXtan á öll brjef, scm útgefendum LöG- BERG5 eru skrifuð viðvfkjandi blaðinu, sett að skrifa : The L 'ógherg Printing Co. 35 Larqbard Str., Wimiipeg. KIRKJUþlNGIÍ). (Niðurl.) I>egar fuudur var settur á laug- anlagsinorguriinn eptir liænagjörð, var Sigtr. Jónasson kominn, en sjcra Stgr. J>orláksson [>ar á móti lagð. ur af stað heiinleiðis; hafði ekki getað setið lengur íi þirig: sökuin sjúkleika á heitnili hans.— Fjehirðir kirkjufjelagsins, Árni Friðriksson, lagði fram reiknint/ yfir tekjur o<) aj'tildfjelogsins fyrir síðastliðið ár, og eru aðalatriði hans pe.nnig: í sjóði frá fyrra ári: $ 105.51 Tekjur á árinu..... 77.80 TlsMT Útgjöld á árinu... 20.70 í sjóði * í50.01 Til J/ess að endurskoða þessa reikn- in</a voru valdir: E. Id. Bergmann oít Sicftr. Jónasson. — I>á var enn tekið fyrir málið uin að bjóða tveiin- ur ínönnum heitnan af íslandi á næsta kirkjuþing. Sigtr. Jónasson mælti fastlega fram með að inálinu væri sinnt. í>að gæti liaft meiri pýðing fyrir kirkjulífið heima en ínenn ef til vill hugsuðu sjer. Gangi íslendingum vel hjer vestra með sína frjálsu kirkju, og fái land- ar heima að sjá J>að með sínum eigin augum, J>á inundi reka að J>ví að tilraunir komi Jiar fram uin að losa kirkjuna J>ar undan valdi ríkis- ins. Tækist J>að, yrði J>að líka oss til hins mesta gagns; með pvf ykist fólki heima kirkjulegur J>roski, og J>að yrði J>á ekki önntir eins böru í kirkjulegum sökum, J>egar J>að kæmi hingað, eins og íslenzkir iun- flytjendur nú væru. Yfir höfuð væri J>að skylda vor nð reyna held- ur að sameina krajitana í kirkju- legu tilliti, beldur en dreifa þeim. Nefnd vur sett í málið: (Sigtr. Jónasson, P’riðb. Björnsson, Friðjón P’riðriksson, Stefán Eyjólfsson, Jóh. Briem). X>á kom áiit nefndar peirrar, er íhuga skyldi lagabreytingarnar frá Nýja ísl.-.ndi m. m., og vnr J>að J>annig eptir að lítil breyting hafði verið gerð við J>að: Oss dj-lst |>að ekki, að mál |.essi eru umfangsmeiri en svo, uð ]>ingið getf mi haft tíma til |.ess að ræða J>au ýtarfega; en vjer Jykjumst einnig sjá, að (>iið sje áríðandi fyrir lieill kirkjufjelags vcrs, uð þeini verði á sínum tíma heppilega ráð- ið til lykta. — Vjer leyfum oss þvi að ráða til |>ess, að hinni svo nefndu stand- andi nefud, er vjer búumst við að kos- in verði áður en |>ingi er lokið, til pes.s að annast um ýms vaudninál kirkjufje- lagsfiis á Jessu ári, sje falið á hendur að ihuga vandlega breytingaruppttstung- ur |>ær, er erindsrekinn flutti inn á þing- ið; rita Norður-Víðiness-söfmiði um málið svo fljótt sem skeð getur og að Jokum búa |>að undir næsta kirkjuþing. Vjer viljuni virðingnrfyllst ráða þinginu til f>ess að fela hinni standandi nefnd til neðferðar og unrlirbúnings til næstn Uirkj u|ings málið um takinörkun á kirkjufjelagsgjuldi. Út af ósk eríndsrekans frá Þingvalla- söfnuði um það, að ágrij) af árlegum reikningum kírkjufjelngsíns «jc ]>rentað í „Sumeiningunni-*, leyfum vjer »«,s að mæla með )>ví að roíkiiíngar kírkjufje lagsins verði prentaðir eiiis og jeír voru Jagðir fyrir kirkju|>ingið af fjehírði, yíirskoöaðir af revisovunum með |>eím athugnsemdum, cr þingið kynni við Já nð gjöra. Nefndarálitið var samj>ykkt. Skólamálið kom J>4 til umræðu. Friðjón Friðriksson sagði sögu máls- ins. Nefndin, sem J>etta mál var falið fyrir tveimur árum, hafði enn ekki sjeð fært að gera neitt í f>ví, J>ar sein svo miklar aðrar peninga- kvaðir kirkjulegar hefðu á mönn- um legfið. Málinu hefði pví enn ekki J>okað neitt áleiðis að öðru leyti cn J>ví, að gjöf sjera Jóns Bjarnasonar frá árinu 1887 (Í100) hefði ávaxtnzt. Nefnd var sett til að fhuga málið (Sigtr. Jónasson, Arni P’riðriksson, Jakob Eyfjörð). SamJ>ykkt var að halda næsta fund að kveldi næsta dags (sunnu- dags). Eptir liádegi flutti Einar Iljör- leifsson fyrirlestur sem inngang að ahnennutn utnræðuin um efnið: I/vers vet/na eru svo fáir rneðf Umræðurnar stóðu yfir til kl. 0 um kveldið, og frá ki. 7^ til kl. 10. Á sunnudaginn var haldin guðs- J>jónusta um miðjan dag. Kirkjan var troðfull. Sjera P’riðrik Bergmann prjedikaði. Eitthvað 0 böm voru skírð, og fjöldi fólks var til altaris, J>ar á meðal flestir kirkjupings- niennirnir. P’undur var svo settur á sunnu- dagskveidið kl. 7^. Nefndin, sem sett hafði verið til að íhuga trúar- hoð presbyteríananna, Jagði J>á frain álit sitt á jæssa leið: Þar eð enn er ókomið endilegt svar frá llome mission nefnd presbyteríönsku kirkjnnnnr í Canada upp á áskorun l>á, er sjera i’riðrik J. Bergmann hefur sent Iieuni út af árásum presbyteríana í Winnipeg á vora kirkju í þessum parti lnndsins, )>á vitum ,vjer ekki enn, livort hinni svo kölluðu Manitoba College Mission verður framvegis lialdið áfram í nafni presbyteríönsku kirkjunnar j-fir höfuð. En Jar eð vjer búumst við, aö dr. Bryce og hans fylgifyskar láti sjcr ekki segjast, þó að lians eigin kirkjudeiid hjer í Canada verði þessu herfiiega trúarboði meðal Islendinga mótfallin, heldur haldi áfram árás siuni á kirkju vora 5 eigin nafni, hvaö sem hvei segir, þú teljum vjer rjett að ganga út frá því, að þessi kirkjulcga barátta vor haldi áfram. Og þar eð vjer, sökum þess live mikill fjöldi þjóðar vorrar er saman kominn í Winnipeg, álítuni það alls ómögulegt að verjast þessum árásum af hálfu preshy- teríana, nema með því móti að stofuað- ur yrði einn nýr söfnuður eða íleiri meðal fólks vors í bænum:— Þá leyfir kirkjuþingið sjer að gefa Wiiinipegsöfnuði þá bending að knlla þegar á þessu ári liæfan maiin af þjóð vorri til aðstoðar við sjera Jón Bjarua- son, svo þessu verki megi verða fram- gengt. Sjera Friðrík liergmann, „English Corresponding Secretary“ krrkjufje- lagsins las ujip brjef, sem hann hafði ritað nefnd peirri, sem stend- ur fyrir innanlands trúarboði pres- byteríana í Canada. Eptir nokkrar uitiræður var nefndarálitið samj>ykkt ineð J>eim viöauka, að: „kosin sje þriggja mnnna nefnil til þcss að semja mótmæla-yfirlýsing frá þinginu gcgn trúarboði presbyteriönsku kirkju- deildarinnar á meðal Islendinga í þessu landi, er birt sje á prcnti.“ í peirri nefnd voru Sigtr. Jónasson, P’riðjón P’riðriksson og W. H. Paulson. Yiðvikjandi kirkjulegri starfsemi leikmanna var sainj>ykkt svo hljóð- andi nefndarálit: í tilefni af spurningunni frá söfn- uðinuin í Victoria B. C. um „hvað þeir eiga að gern, sem ekki gcta aðliyllzt starfseini leikmanna", sem lögð hefur verið fyrir kirkjuþingiö, leyfum vjer oss að ráöa söfnuöum þeim, scm enga presta hafa, nje geta náð til lúterslu-a prcsta, fnstlega tii þess, að velja ieik- menn úr sínum söfnuðum til þess að skíra börn. Enn fremur álítum vjer ó- aðflnnanlegt, þó að menn, sem ekki geta gert sjer þetta að góðu fái presta, sem ekkj standa í þessu kirkjufjeiugi til að skíra fyrir sig, og skyldu söfa- nðir, sein þeir tilbeyrn, varast að gefa þcim þnð að sök. í barnabíaðsmálinu var eptirfylgj- andi nefndarálit samj>ykkt: Nefndin álítur að ekki sje enn fært fyrir kirkjufjelagið að gefa út hiefilegt liarnablað, sem kæmi út þó ekki væri nema liáifsinánaðar eða mánaðarlcga. Mestu erflðleikarnir, sem nefndin sjer nú sem stendur á að byrja slíkt fyr- /itæki, cr skortur á liæfilegum manni efia ÍDÖppjim til að annast ritstjórn blaðs- ins. — En tii þess 33 nokkru Ieyti að bæta úr nauðsyninnl, sem er á, að bafa blað til leiðbeiningar fyrir sunnudags- skóla kirkjufjelagsins, leggur nefndin það til og ræður kirkjuþinginu til að gefa tít stutt kver, sem innilialdi sunnu- dagsskóla formið, leiöbeining fyrir kenn- ara og nemendur og einnig nokkra sálma. Nefndin leyflr sjer að benda á, að til bráðbyrgða mætti hafa not af sunnudagaskólablöðum á ensku, t. d. the „Seed Sower“ og „Helper", sem eru mjög leiðbeinandi, annað fyrir nemend- ur og liitt fyrir kennendur. Að endingu leyfir nefndin sjer að stinga upp á, að þingið feii hinni stand- andi nefnd að skrifast á við hina ýmsu söfnuði og leita eptir, hvað margir i hverjum söfnuði eða byggðarlagi vildu gerast áskrifendur að barnablaði, og leggja þá skýrslu fyrir næsta þing. — Að endingu var samj>ykkt 4 J>ess- um fundi svohljóðandi álit nefndar peirrar sem íhujra skyldi, hvort bjóða ætti tveiinur mönnum af ís- landi hingað vestur á kirkjuping: Nefndin álítur, að það gæti orðið til mikilla liagsmuna fyrir kirkju vora og kirkjuna á íslandi, að prestar hennar kynntust ástandi og fyrirkomulagi hinn- ar frjálsu kirkju |>cssa lands, og leggur nefndin það því til, að þingið feli for- manni kirkjufjelagsins að bjóða tveim- ur piestum frá íslandi á kirkjuþing ]>að, sem haldið verður árið 1891, og leyíir nefndin sjer nð stinga upp á, að þingið hjóði sjora Matth. Jochuinssyni og sjera Valdimar Briem til fararinnar. E11 neiti nefndir prestar boðinu, nð þingið feli formanni kirkjufjelagsins að bjóða einhverjum öðrum prestum. — Að endingu vill nefndin benda þinginu á, að fela liinni stnndandi nefnd að gera allnr nauðsynl. ráðstafanir viðvíkjandi fcrð prestanna, ef tilboðið verður þegið. Mánudeginum var öllum varið til fundastarfa. Fyrst var bænagjörð, og síðan lagði forseti frain skýrsl- ur um fólkstölu fermdra ooj ófermdra í söfnuðum kirkjufjelagsins — að svo miklu leyti sem J>ær höfðu til hans kotnið. En mjög voru J>ær ófullkotnnar, pvl að 11 söfnuðir höfðu alls engnr skýrslur sent. Því næst var lagt fram svar ís- lenzku safnaðanna í Minnesota upp á ávarp, sein síðasta kirkjuping hafði semt J>eim um að ganga í kirkjufjelagið. Svarið var svo hljóð- ándií Minneotn, 9. júní 1889. Heiðruðu prestar og fulltrnar li.ins evangeliska lúterska kirkjufjelags Is- lendinga í Vesturheimi! Um leið og vjer óskum yður lukku og lilessunar í framsókn yðar fyrir þeim mikiivæga ítarfn, sem þjer hafið tekizt á liendur fyrir þjóðflokk vorn, þá liljót- um vjer, þrávt fyrir ávarp yðar frá síð- asta ársþingi, að gefa yður svolátanili svar: Sameiningarmálið hefur verið liaft til meðferðar í söfnuðum vorum allt frá þvi kirkjufjeiagið hóf starfa sinn, og einkum síðan ávarpið kom frá vður; snmt sem áður eru tiltölulega fáir í söfn- uðum vorum, scm þessu máli eru veru- lega hlynntir, svo vjer sjáum oss ekki fært að leita inngöngu í kirkjufjelag yðar nú |>egar. ./. II. Frost, Jóhnnn Fjetursson, Biyurhjörn Bigurðsson, Kristinn S.ÞOrðnrs. Svarinti fylgdi sú skýring frá sjera Stf/r. Þorhíkssyni, að í rauniimi væru peir ekki „tiltölulega fáir“ í söfn- uðum hans, seni ' væru pvl hlynntir, að söfnuðirnir gengjn inn í kirkju- fjelagið, heldur væru J>eir enn of margir, sem væru pví mótfallnir, til pess að söfnuðunum J>ætti J>að ráð- legt. W. II. Paulson vakti pví næst máls á J>ví, að kirkjupingið yrði einhverjar ráðstafanir að taka í til- efni af áliugaleysi, sein komið hefði fram í petta skipti, rneð að sœkja kirkjuþingið. Ymsir söfnuðir hefðu enga fulltrúa sent, og enga afsökun gert fyrir pví, sem væri pó lögákveð- in skylda peirra. Og af J>essum sárfáu prestum, sem til væru í kirkjufjelaginu, vantaði nú einn. Eins og nú stæði á, væri lakara að missa einn prest frá J>inginu en marga fulltrúa; jirestarnir væru leið- andi mennirnir, svo sem af sjálfsögðu, I J>essu fjelagi; peir hefðu mest vit á málum [>ess og mesta ábyrgðina. Framvegis mætti prestum ómögulega haldast slfkfc skeytingarleysi ujijii, eins og að koma alls ekki á kirkju- ping, pegar engin forföll tálmuðu. t>að væri líka einkennilegt, að af suðurenda og norðurenda Nýja ís- lands hefðu komið fulltrúar, en enginn úr miðbiki nýlendunnar, J>ar sem jiresturinn ætti heiina. Hann vildi leggja [>á spurnipgu fyrir ping; ið, með hverju kornið yrði í veg fyrir slíka vanrækslu framvegis. — Sjera Frrðrik liergmann áleit ping- ið ekki geta annað gert en láta í Ijósi að [>ví liefði J>ótt fyrir, en pað ætti [>að lfka að gera. — Sjera J611 Bjarnason gat pess að sjera Magnús Skaptason hefði skrifað sjer og sagt að líklegt pætti að post- ular dr. Bryces mundu ætla að koma til Nýja íslands um [>að leyti sem kirkjupingið yrði haldið, og ýmsir óskuðu að hann yrði heirna til J>ess að linna pá að máli. Ræðum. áleit J>etta enga afsökun og að kirkjupingið yrði pegar eitt- hvað til bragðs að taka. Atinars sækti í sama horfið eins og heima á Islandi, og nú hefði einmitt á [>essu kirkju[>ingi konnð frain skörp kritík á andlega ástandinu par. -— Þriggja manna nefnd var sett í málið (Friðjón Friðriksson, Pjetur Pálsson, E. H Bergman.) Yfirskoðunarmenn kirkjufjelags- reikningsins lýstu pá yfir pvi, að peir hefðu skoðað liann og rjeðu til að staðfesta hann. Reikn. stað- festur umræðulaust. Sjera Friðrik Bergmann vakti máls á pví, að söfiiuðunum hætti summn við að kalla sijr hálfcild- ings skripanöfnum. Þannig hjeti söfnuðurinn í Brandon: „ Vonirrí, og væri slikt óhafandi safnaðar-nafn; pað gæti verið gott nafn á Good- Templara stúku, en ekki 4 söfnuði. Fleiri nöfn á söfnuðum væri og óhepjiileg, eins og „Fjelagssöfn- uður“, „Fríkirkjusöfnuður“, „Frelsis- söfnuður“. Ræðum. gaf ýmsar leið- beiningar um [>að, hvernig inenn skyldu nefna söfnuðina. —'JSigtr. Jón- mson gerði pá upjjástungu, sem var sampykkt, að ritstjóra „Sam.“ sje falið á hendur að skrifa leið- beiningar nm petta efni í blað kirkjufjelagsins. Sjera Fr. Bergmann skýrði frá [>ví, hvernig hefði gengið með rninnisvarða yfir sjera Pál heiti/vn r>orl<ikti8on, fyrir höntl n«fn<lar J>eirr- ar er sett hafði verið í fyrra til að fá honum komið upp. Mjög lítið liafði orðið ágengt, en nefnd- in vonaði að J>að mundi takast, ef sætt væri lagi framvegis. Þing- ið ákvað, að sama nefndin skyldi halda pvf starfi áfram framvegis. Fjehirðir ,,Sameiningarinnaríl. lagði fram reikninga blaðsins fyrir 2. og priðja árgang. Tekjurnar höfðu ver- ið [>essi tvö ár samtals $ 1181,60 en útgjöldin $1103,82. Svo átti blaðið í útistandandi skuldum $ 805, 51 c. Knupondur blaðsins eru 719 vestan hafs og 198 á Islandi. Nokkr- ar umræður urðu um verð og stefnu „Sam.“, og svo var samj>ykkt sú I uppástunga Friðjóns Friðrikssonar: að kirkju[>ingið feli útgáfunefnd blaðsins að haga stærð, stefnu og verði [>ess blaðs á pann hátt, er henni virðist heillavænlegast fyrir kirkjufjelag vort og fyrir blaðið sjálf. t>á var lagt fram og sampykkt álit nefndar peirrar er íhuga skyldi áhugaleysið með að sækja kirkju- ping. Nefndarálitið var |>annig; í grvlögum kirkjúfjel. vors er geng- ið út frú því, að erindsrckar ma'ti á kirkjuþingi fyrir hvern þann söfnuð, sem fjelaginu tilheyrir og sömuleiðis allir prestar fjelagsins. Hver söfnuður œtti að skoða það mikilsverð rjett- indi, og ekki neina kúgandi skyldu, að inega Imfa fulltrúa á ársþingi fjo- lagsins og geta með því móti haft á- hrif á meðferð allra fjeiagsmúla. Og hrer prestur ætti að finna ómótstæði- lega livöt lija sjer til að koma í eigin persónu frnm á hverju kirkjuþingi með ávðxtinn af sínum heztu kirkji legu hugsunum og með löngun til að veita sjálfur viðtöku beztu kirkjulegu hugs- unum annava kivkjnþingsmanna. Láti söfnuðiv vera að senda enndsreka á kirkjuþiug án þess að fjarliegð eða fá- tækt hanni, og láti prestar vera að rækja sitt eigið kirkjuþing án gildra ástæðna, þá ber livorttveggja vott um skaðlegan skort á áliuga fyrir málefni kirkju vorrar. Og slíkt má ekki láta alveg óátalið. Kirkjuþingið finnur því fremur ástæðu til að kvarta yfir þeim skorti á áhuga fyrir voru mesta velferðarmáli, er virzt liefur koma fram í þessu, þar sem svo sterkar raddir hafa einmitt komið fram á þesgu þingi, um svefninn og dauðaun í klrkjuum heinuv á íslandi. Slíkar raddir, sem allra hjörtu hjer á kirjuþinginu munu liafa bergmálað, yrði að hneyksli og oss til háðungar, svo framarlega sem vjer gengjum þegjaudi fram hjá því, sem að er í kirkjulífi voru lijer í landi. — Vjer lýsum þvi hjer með sterkri óúnægju vorri með það, nð ýmsir söfnuðir hafa, án þess að reyna til að afsaka sig, engnn mann sent til þessa kirkjuþings, og eins með það, nð einn af prestum kirkjufjelngs vors hef- ur ekki komið á þetta þing nje fœrt gildar ástæður fyrir fjarvern sinni. Kirkjuþingið gerir þessnr bendingnr af bróðurlegum huga og með þeirri vou, að þær færi tilætlaðan ávöxt, svo að slíkt áhugaleysi eigi sjer ekki stað framvegis. 8vo hljóðandi álit skóinnefndar- innar var lajrt fram og sain[>ykkt: Nefndin álítur lífsspursmál nð kirkju- fjelag vort eignist lærönn skóla sem alira liráðast, svo fjelag vort etandi jafn- fætis hinum öðrum kirkjudeildum þessa lands, sem flestar eða allar hnfa slíka skóla. Reynslan er búin að sýna, að aðrar kirkjudeildir reyna að draga fólk vort inn í sínar kirkjur, og er hætt við að kirkja vor verði undir í baráttunni þegar til lengdar ieíkur, nemr við get- um veitt þeim ungmennum vorum, sem æðri menntmi vilja ná, eins góða mennt- un á vorum eigin skólum og þau eiga kost á að fá á lærðum skóhim nnnara kirkjudeilda. — Nefndin rxður þinginu því til að leggja skólanefnd kirkjufjei. á Jijarta nð láta ekkert tœkifæri ónotað að safna fje til skóiasjóðsins og rita um máliö í blaði kirkjufjel. eða liinum ísl. frjettablöðum til að vekja aimern- an áhuga fyrir roálinu. Að endingu leyfir nefndin sjer að benda |inginu á, að reynandi væri að fela skólaiiefndinni að skýra himim öðrum lútersku kirkjufje- lögum í Ameríku frá ástandi voru og til- raunum annara kirkjudeilda til að veikja, hina lútersku kirkju, sýna þeim fram á þörfina fyrir lærðan skóia meðal vor, og skora á )-essi kirkjufjelög að iiðsinna oss í að koma stofnuninni á fót. l>á var lögð fram mótmæla-yflr- lýsing pingsins gegn trúarboði pres- byteríananna meðal íslendinga af nefnd peitri sem sett hafði verið til að semja yfirljisinguna. Yfir- lýsingin var sampykkt 1 einu hljóði. Auk J>ess var sam|>ykkt viðauka- uppustunga í pá átt, að „English Corr. Secretarv“ fjelagsins skuli rnrta pcssa yfírlýsing á prenti, peg- ar horum virðist ástæða til pess. Enu er málið ekki svo langt kom- ið , að vjer getum látið blað vort flytja lesendum vorum yfirlýsing pessa. W. H. Paulsori gerði grein fyr- ir J>ví fyrir standandi nefndarinnar hönd, að kostnaðurirm við löggild- ing kirkjufjelagsins yrði svo mikill, að nefndin sæi ekki fært að mæla með henni. Yfirskoðunarinenn ÁV/m-reiknirg- anna mæltu fram með að reikn- ingarnir yrðu staðfestir, og gerði fundurinn J>að. Vakiö var mals á pví, að J>ing- ið yrði að gera einhverja ráðstöf- un til að kotna fyrirlestrum peim á jirent, er lialdnir höfðu verið um pingtimann. Ejitir nokkrar umræð- ur bauðst Sigtr. Jóttasson til að gefa fyrirlestrana út, og var pað J>egið. Tilboð um stað fyrir næsta kirkju- ping komu frá Bræðrasöfnuði í Nýja- ÍKÍandi, V innijiegsöfnuði og Garð- arsöfnuði. Sampykkt að piggja boð Bræðrasafnaðar. Sampykkt að í standandi nefnd tiæsta árs verði að eins 5 menn, í stað J>ess að í henni liafa verið 7 að undanförnu. Þessir voru kjörn- ir í nefndina: Sjera Jón Bjarnasorr, sjera Fr. J. Bergmann. sjera Stgr. Þoiláksson, Friðjón Friðriksson og Sigtr. Jónasson.—Útgáfunefnd „Sain.‘ var endurkosin.—English Corr. Secretary var endúrkosinn. Eptir uppástungu sjera Friðriks Bergmanns sampykkti pingíð eptir- fylgjandi J’ttKkar yfirlýsing; Kirkjuþingið þakkar söf'nuðunum í Argyle-sveit innilega fyrir þær bróður- legu viðtökur og þá höfðinglegu gest- risni, sem þeir hafa auðsýnt erindsrek- um safnaðanna meðan á þessu þingi hefur staðið.— Það þakkar forseta kirkju- þingsins innilega fyrir það, hve vel hann hefur staðið í stöðu sinni.—Sömuleiðis tjáir þgð Canada-Kyrrahafsbniutarfjebig- ín þakkir sínar fyrir niðursettiing þá S fnrbrjefum erindsrekanna, sem það liefur góðfúslega í tje látið. Að lokuin var sunginn sálinur-

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.