Lögberg - 10.07.1889, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.07.1889, Blaðsíða 3
inn 638 í sálmabókinni; sjera Jón Bjarnason las 20. kap. í Postulanna gjörn. og flutti bæn á eptir. Svo var kirkjuþingiuu slitið kl. 9 A. Jónsmessukvöld. Svar til Ijeitnskringlu eptir Guðt. Magnvsxon. t>ó nýlendan Bje kölluð (»11 skógi vaxin, )>á er hún það ekki öll; )>að verða ekki kð'lluð „m/rardrög" flóabreiður spdi er aö flnna eina eða tvær mílur upp frá vatninu, sumar margar mílur ú lengd og jnfwvel ít fewMd} #lik* *k'm mú «11- víða finna innan takmarka nj'lendunnar; mjer er nær að halda að fullur fjórði partur m'lendunnar sje annaðhvurt flóar eða mýrlondi, sumt af Jjví allgott engjn- land, sumt ljelegt, sumt alveg ónýtt, sem er meiri partur af hinum stóru flóum, eu gœtu örðið eitthvert bezta r*g arðsarnasta land nýlendunnar, ef vatn |>*ð sem á það safnazt í rigningartíð, skemmdi það ekki, en gœti runnið burt strax; allt þetta land má gera gott með skurð- um af þeim sem hafa krapt í höndum, því óvíða gagna smáskurðir. Þetta sein jeg hef sagt um skóglausa landið, hversu mikið )>að er, er sem mcrri má geta etigin mæling en ágizkun, ekki byggð á öðru, en daglega vaxandi |>ekk- ing manna á bæði hinu bj'ggða og ó- byggða lar.di nýlendunnar. „Þó þeir sjeu mitt í Ameríku, standa þeir i þessari nýlendu eins greinilega fyrir utan áhrif hins lijerlenda rjoðlífs, eins og þeir sjeu heima á íslandi". Það lítur út á )>essari setning, sem fleirum, að við nýlendumenn sjeum smáir í augum „Hkr.", lítur út fyrir að við lesum ekki mjög mikið og ekki það blað einu sinni, og sjáum því ekkert hvað gerist; af því jeg veit að margir af nýlendumönnum lesa „ílkr.", væri vel gert aö lýsing 6, hinu araeríkanska l>jóö- lífl, ekki sízt sem snerti búnaðinn, kamii út í fleiri myndum en hingað til í því blaði, fyrst það veit svo vel, hvað langt við stondum frá áhrifum hins hjerlenda þjóðlífs. Jeg skal geta þess, að fyrsti ílokkur íslendinga, sem Vyggði Nýja- ísland var í Ontario fyrsta árið á víð Og dretf meoal hjerlendra manna, og íslendingar úr ýmsum stuðum í Ame- ríku fluttu til Nj'ja-íslands meðan |>að var aðalnýlendan íslenzfca hjer vestan hafs. Ýmsar greinar í hinu hjerlenda þjóðlífi hafa margir af þessum mönnum verið fnrnir að þekkja eða að minnsta kosti meira en þeir hefðu verið heima á íslandi. Ýmsir af þessum mönnum eru enn I Nýja íslandi; bæði þessir menn og þeir sem seinna hafa komið leita á ýmsum tímnm í vinnu vit vír nýlendunni, og jeg hugsa aS flestallir af )>eim mönn- um hafi optn augun og líti í kring um sig þar sem þeir ferðast um; margir af þeim mönnum lenda í bændavinnu tíma og tíma, og sumir annað slagið svo ár- um skiptir. Það er óhætt að segja að flestir af hinum eldri bviendum íslands liaíi einhvern tíma af veru sinni hjer fariö í bænda viivnu, ytir lengri eða skemmri tíma. Það lítur sro út sem „Ilkr'. hafl litla liugsun haft vvm )>að, hvort skoöun sú, sem hvín hefur á lífi okkar nylenduhvÍ!., sje yfir höfuð að tala byggð á góðunv grundvelli eða ekki, og eins hvafi snertir nylendu okk- ar rijálfa. Jeg vil spyrja „Ilkr." eins: hefur landið í Dakota og Argyle ný- lendunni verið það sama akurland allt skógi vaxið svo saman sje jafnnndi t, d. akuryrkvu þar og hjer? lvafa þeir sem þau lönd hafa byggt verið jafn-efnalaus- ir Og Ný-ísleniiiiigar? hnfa þau pláss verið höfð fyrlr afrjett, sem efnalaus- unv hefur verið htvígað sanvan á, eins og Nýja Island? og |>ar á ofnn löstuð moð öllu mótí? — Brendur í Nýja-íslandi sjá vel, hvað vinna þarf til endurbóta í nýlendunni. Menn sjá vel að hveiti akrarnir eru enn litlir og 11. þ. h. Ný- lendubúar mundu vinna meira að hveiti- rækt en þeir enn gera og munu viuna að mikltim muiv nð l>ví, )*gar þeir sjá sjer það fiert og stofninn nf kvikfjenu er orðinn nægilegur til að lifa af; nveðniv eru |>eir að breyta skóglandinu í akurland, og cignast meiri áliöld til akuryrkju. Það er raunar fattannnðen kvikfjenaður sem gefur af sjer peninga jnnan nýlendunnar, og sem eðlilegt er verða bændur að auka fjárstofn sinn sem unnt er, þrátt fyrir það hve landið er óhentugt á ýmsum stöðum til kvik- fjárræktar, euda er kvikfjenaður árlega stórlega aukinn. Það er reyndar von að fátækum mönn- unv, sem fara hingað í skóginn, ægi við því, ef (>eir hafa ekki verið í skóglandi áður, eða þcgar þeir fara í vinnu í allt öðruvísi lagað pláss eins og flestir sem fara í bændavinnu í Dakota eða Mani- toba annarsstaðnr. Þeir vita um efna- leysi sitt, en sjá að þeir geta ekki selt eina spýtu af hinum þjetta skógi, sem hjer er víða, mega bylta honum frá sjer ár eptir ár án nokkurs i aðra hönd, auk þess litla sem notað er til hvísa, eldiviðar og girðinga. Er það saivngjarnt að búast við að fjör og líf bæði í bún- aði og öðru sje líkt og á þvl landi, sem lítið eða ekkert þarf annað við að gera en stinga plógnum í það og plœgja fleiri eða færri ckrur á fyrsta ári, og fá ef til vill góða uppskeru, sem borgar mnrgfalt kostnaðinn, þar sem i skóg- landið verður nð Ieggja í fleiri ðr vinnu og peninga, sem engan ágóða gefn, þar sem ómögulegt er að fá uppskeru af meitu en þvi, sem jarðöxin og manns- liöndin geta áorkað; i fleiri ár verður plógnum lítt við komið. Þó að „Hkr". álíti við hugsum „ekki hærra en að hafn kvikfjárrækt eina og ofurlitla garð- rækt", þá er kvikfjárræktin æfinlega heið- arlegur og góður búnaðarmáti, og láta margir hjerlendir menn sjer þnð lynda, »ð lifa nærri )>ví eingöngu af henni; við crum )ar ekki „ófróðir i )>ví, er iytur að hjerlendri búnaðivraðferð", því NyjalviÖ hljótum að lvirða og fara með kvik-, ekk fje okkar líkt og hjerlendir menn, fyrsl við erum í sama landinu. Þessn lágu liugsun hafa fleiri en Ný-íslendingar. Iírað g.irðræktina snertir, |>á er ekki hægt að bera á móti )>ví, að hinir ruddu blettir í nýiendunni eru smáir, í sam- anliurði við hveitiakrnna á sljettunum, en jeg ber á móti því, að nýlendumenn hvvgsi ekki um meira en að fulínægja heim- ilisþörfum með ofurlitilli garðrækt, og jeg er nálega viss um að aldrci kemst inn sá hugsunarhnttur, sem „Ilkr." til- færir, og kalla jeg slíkt „humbug", sem hún fer ]>ar með; lika gæti hún gert meiri gangskör, en hv'vn hefur gert, nð kenna þeim „ófróðu" eitthvnð af hjer- lendiiin búnaði, svo þeir fái ekki óbeit á „byltingum". „Að )að sjeu flest fá- tæklingar — mnrgir afnalausir — ", sem flytja til Nyja íslands, er satt, en jeg er ekki að ö!lu Jeyti snmdóma „Ilkr.'' í því, að íslendingnr hnti óviljnndi hlaðið „ómegð" a nýlenduna. Fátækum, helzt alveg cfnalnustim möniium, sem koma til AVinnipeg að heimnn, eða annarsstað- ar frá, er beinlínis visað hingað til ný- lendunnar, nokkuð af þeirri ástæðu, hversu Ijett sje fyrir hinn efnalausn að lifa hjer, og svo hnfn eitthvað að jeta. Því hinnr nj'lendurnar hafa bein- línis viljað vera lausar við sem flesta efnalausa menn. Þegar menn koma til AVinnipeg að heiman, þá er sagt við margn þeirra á þcssnleið: „YJ þti crt alveg efnalaus og ætlar vit í einhverja nýlenduna, þá farðu til Nýja Isiands; )>ar geturðu haft uóg- an fisk. Það er ekki til neins fyrir þig að fara í aörar nyiendur." Þeim mönn- um, sem sendir hnfa verið úr hintim ýmsu nýlendum, þegar landar koma að heiman, er rækilega lagt á hjarta að reyna sem mest að ná til sin þeim efn- aðri. „Verið þið sjeðir í valinu; |>ið sjáið það sjálflr. hversu mikill hagur þaö er, að fá sem flesta efnamenn, þat sem kinir efnalausu eru okkur byrði fleiri ár ef til vill. Þeir geta líkn farið til Nýja Islands; þar er plássið handa þeim. Landar okkar í Wiunipeg hafa |>að lika fyrir reglu að vísa þeim þangað. „Þar er stnðurinn handa þeim", segja þeir". Hkr. muii varla geta borið á móti þessu, að )>nð eigt sjer stnð, nje haldið þrí frnm, að )>að sje eintómur mannkærleiki og hjálpsemi, sem hcfur knúið þá menn, sem tekiö hafa fyrir reglu að vísa þeim efnalausu til Nyja Islands. Þnð lítur svo út að Nýja Is- land til þessa hafl verið sií rjetta af- rjett til að reka á þá efnalausu, vírval af snauðum Islendingum. I hveiju skyni er þettn gert? I því skyni að losast við )'á, og af því að þeir eiga nð hafa hjer eitthvað í sig að jeta, Kn ekkert tillit er tckið til, hvcr framtíð þeirra muni verða, og hvín er nvi ekkeft þægileg fyrstu árin. Þeir lifa hjer mikið á fiskiafla og því sem þeir fá fyrir vinnu sína, sem þeir mega sækja í meiri og minni fjarlægð, og veitir þoir sem iiafa stórnr fj'ilskyid- ur fram að færn, sæt.i þessii meiri p.irt lirsins í tioiri úr: mnrgii' oldri nýlondu- menn rjetta líka ifðimörgum hjálpar- hönd, betur en líkindi eru til. „Ilkr." )nrf að atliuga vandlogar kring- nmstæðurnar, og af hverju frnmfaraleysið, sem hún svo knllar, stafi hiá okkur nj'lend- tibvíun ; henni virðist það vera )>oim svo mikið sjálfum að kriinn. Eg ber okki á móti |>ví, að framfnrir í bvínaði gætu verið meiri vindir sömu kringumst.Tð um; en það er eins og margt anivað, sem menn geta lmgsnð betra og full- komnara, en margt lvamlar að því full- komnunnr takmarki sje náð, og það verð- ur stundunv seint. stundum jafnvel nldrei. (Meirn). i. H. Van Etíeii, --------SELUR-------- TlMIi ril,ÞAKSPÓX, VEGGJA- ltlMLA {lath) cfcc. Skrifstofa og vörastaður: llornið á PrÍn.SOSS og Logail .strætum, WINNIPEG. P. O. Iiox 748. Dr D. ARCHER. Útskrifaður frá Victoriu-háskól- anum í Cannda. Officc yfir Cavincross'- liúHinni. EiMNiirRcn. - - - Nokih'k-Dakota Vægt verð óg sitiklingum gognt greiðloga. NOBTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAIJTIN. Koma í gildi I. aprll 1889. Dagl. nettia sunnud. Expr. 1 Xo. ,->l 'lafil. i jámbr.stööv. I.íðehj 1.40cli t. Winnipcg f. l.lOeh 1.32ch Portagejtmct'n 12.47eh! l.líleh'. .St.'Xorbcrt. 9 9.87fh|*.S8 ll..V>fh 12 47eh|. St. Agathe . 24il0.19fh .Í.Xt 11.24fh 12.27eh'.Silver l'Iains. 33 10.46fhM.II 10..r>t)fh 12.08ch . . . Morria. ... 40 ll.Oófh 6.42 10.17fh ll..V>fh ..St. )can.. .47 11.2.'lfh7.07 6.40fh|ll.83fh . .LetaÍHer .. . 58ll'1.4Sfh 7.« 8. V>f h111 .OOf h f.W'est Lynnet. 6.V 12.10eh'8.30 Expr. ,Dgl. No.ð4 ama dagl, í.d. le. li- 9.10fli4.00 9.20fh4.15 8.40fh lO.SOfh'frá Penibina til C.aífh 4.4.)ch 4.00eh tl.40eh 3.40eh 1-Oöfh S.OOfh 4.20fh Winnipeg Junc . Minneapolia . frá Si. Paul. til ... Helena.. .. . . (jarrison . . . .. Spokáné... ... l'ortlnnd .. . . . Tacovnn. , . E.H.I |F. II. 2;30| 8:00 St. Paul E. ii.'K. n. F.H. 10:30 7:00 E.n. (i:4.") E. II. 10:1.") F. H. 9:10 F. II. 7:00 F. H. 8:30 F. II. 9:00 9:30 Chicago F. II. 6:00 . Detroit. E.II. 9..")0i Toronto K.H.j 'i^ó^ XcwVork L. II. 3:00 Iioston E.H. 8:30;Montreal 66 12.3T)eli 8.4Í 8.10eh (i.Söfh 7.05fh 4.00eh (i..V>eh 9.5.-)fh 7.00fh 6.45íh E.H. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vagnarnir meo' —F O R S T O F U— OG PULMAXXS SVKFX- OO MIÐDAGS- VERDARVÖGXUM í"ra Winnijieg og suður. FARIiRJEF SEI.D BEIXA LEID TIL ALLRA STADA í CAXADA fcintiig Iiritish Columbia og liaiiilaiikjniina Slendur í nánu sainbanili við allar aðrnr brautir. F'arbrjef sömuleiMs til srilu til allra sla'fa i austurfylkjunum KPTIR VðTNUNUM MIKLU nie>S mji>g niöursettu veriVi. Allur flutningi'r til allra staPa í Canael* verður sendur án nokkurar rekistefnu meö tollinn. Utvegar far mcð gufuskipum til P.retlands og NorSurálfunnar, og hcim aptur. Menn geta valið milli allra beztu gufu-skipafje- laganna. Farbrjef lil skemmtiferða vcstur að Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gilda i sex mánuði Allar upplýsingar fást hjá öllum agentum fjelagsins II. J. BELCII, farbrjefa agcnt-----------285 Main Str. IIKRHKRT SWINKORD, aðalogent------- — 457 Main Str. J. M, GRAHAM, aSalforstöðumaSur. 1 . II. K. H. 7:30i 3.00 F.H.E.H. 9:00 3.10 E.H. 7:15 F. 11. 9:10 F.IÍ. 7:30 F.H. 9:35 E.,H. 8.15 E. II. 10.45 7.80 E. H 8.15 F. H. 6.10 E. II. 9.05 E.H. E.H. 8.50J 8.50 E. II. K. II. 10.50:10.50 * F. H. S.15 Skraut-svefnvagnar Pullmans og miödegis- vagnar í hverri lest. J. M. GRAIIAM, H. SWINFORD, forstöðuniaður. aSalsgent. EDINBURGH, DAKOTA. Veriela ineð allan fiann varniiiir, sem vanalega er seldur I búðuin í sunibæjunum út uin landið {general stores), Allar vörur af beztu teg- uiuluin. Komið inn off sjvyrjið um verð, /iður en f>jer kaupið annars- staðar. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og f>ið verðið steinhissa, hvað ótlýrt bið getið keypt nýjar vörur, EINMITT NÚ. Miklar bjrgðir af svörtuiu og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skvrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alul), union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmaima alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. AJ.lt, oJi/rara en nokkru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. 467 orðiö ivr Ollu saman. Veslings stúlkan var ekki eins og Kúkúana-stúlkur gerast svona upp og niðtir, heldur hafði húu mikla, mjer bggur við að segja tiguloga, fegurð til að bera og allnætn- ar tilfinningar. Kn hve mikla fegurð og hve næmar tilfinningar sem um var að ræða, þá gat ekki verið ákjósanlegt að Good færi að bindast henni; J>ví að „f-ólin getur ekki átt við myrkrið, nje heldur það livíta við þ-að svarta", eins og hún sjíilf sagði. Jeg þarf nauinast að taka það fram, að við komumst aldrei inn í fjárhirzlu Salómons. Eiitir að við höfðum livílt okkur — og til þ,;.ss þurft- um við 48 klukkustundir, fórum við crfan í miklu gryfjuna í þcirri von að finna holuna, sem Tíð höfðum skriðið um út úr fjallinu; en okkur tókst það ekki. Fyrst og frernst hafði rient og regn- ið afmáð spor okkar; og auk þess voru lvrekk- urnar fullar af holum eptir mauragleipur o<r ijnnur kvikindi. Dað var óniögult'gt að segja, hver af þessuin hafði orðið okkur til lifs. l>aginn Aður en við lögðum upp frá Loo rannsökuðum við líka betur dásemdir stönglabergs-hellisins, og það var eins og einhver livíldarlaus tilfinning drægi okkur áfram, svo að við fórum jafnvel aptur inn í dauðrasalinn; við gengum undir spjót dauðans og störðum með tilfinuingum, sem mjer væri ó- nvi'igulegt að lýsa, á hamarinn, sem hafði lokað fyrir okkur fitgöngunni; við hugsuðum mn stund m Allt í einu stóð cinn af mijnnunum upp, sá okk- ur, og fjell til jarðar, hrinandi af hræðslu. ,,Infadðos, lufadoos! t>að erum við, vinir þinir." Hanti stóð npp, hljóp til okkar, glápti á okkur æðislega, og skalf af ('itta. „O, r.lvarðar mínir, lávarðar mfnir, þið eruð þá í sannleika komnir aptur frt't hinum dauðu!— komnir aptur frá hinum dauðu!" Og gainli bardagamaðtirinn ílej-gði sjer nið- ur fyrir framan okkur, faðmaði knjen íi Sir Henry, og grjet af fögnuöi. A'/A'. kapitiili. K v e ð j a I g n o s i s. Tíu dögum eptir þennan minnisstæða inorg- un vorum við enn einu sinni I okkar gilmlu hi- liýlum í Loo; og þó undarlegt megi virðast, þá vorum við hjer um bil jafngóðir eptir okkar voðalegu raunir, nema hvað hárstíifarnir á mjer konvu talsvert grárri íit fir hellinum en þeir hofðu farið inn í hann, og að Good varð aldrei alvcg sami maður ejitir danða FoullUu, sem virt- ist hafa fengið mji>g mikið fi hann. .Teg vcrð að segja það, að þegar jeg lít & mftlið frá sjón- armiði veraidarmanns með gömlum skoðuniim, þá virðist mjer fr.lfall hennar heppilegur atburður, því að annars cr áreiðanlegt að vafningar liefðu 4(53 stærri en gluggarúða f litiu húsi. Glætan var svo dauf, að Jég efast um að nokktir augu lieiðu getað sjeð hana, nema þau sem 'ekkert höfðu sjeð netna sorta svo dögum skipti, oina og hjer var um að ræða. Okkur varð einhvern veginu þungt um andar- dráttinn af voninni, og við ruddumst ílfram; cptir 5 mindtur ljek enginn vafi lengur á þessu; þetta var blettur, sem tlauft 1 jós bar á. Eptir svo eem eina mínútu Jjek um okkur vcrulegt hreint Jopt. Áfram þreyttum við. Allt i einn þrengtlust göng- in. Sir Henry fi'ir á hnjen. Enn þrengri urðu þati, þangað tjl. j>ati voru ekki orðin víðari cn stór refahola—nú er jörð umhvcrlis okkur; klett- urinn var á cnda. Við þrýstum okkur inti og brututnst um, Og Sir Hcnry komst ftt, og Gootl líka, Og jog llka, off yiir liöfðum okkar vortt blossaðar stjörtmrnar, og hreina loptið i vitum okkar; þ.'i ljct allt í einu eitthvað undan, og við kfitvoltumst langa lengi yfir gras og kjarr og mjfika, vota jörð. Jeg náði í eitthvað og nam staðar. J«g settist upp og hrópaði fjörloga. Rjett neðan und- an mjer kom annað ó>{> sem svar; þar hafði Sir Henry stöðvazt i'i sinni íljúgandi ferð, af því að hann hafði lent á einhverjum flötum blcttt. Jeg skroyddist til Jians og fann hanri ósærðan, en móðan mjög. Þá skyggndumst við um eptir Good. Spölkorn þar frá fundum við hann líka,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.