Lögberg - 10.07.1889, Síða 3

Lögberg - 10.07.1889, Síða 3
inn 638 í sálmabókinni; sjera Jón Bjarnason las 20. kap. í Postulanna gjörn. og fiutti bæn á eptir. Svo var kirkjuþingiuu slitið kl. 9 ft. Jónsmessukvöld. Svar til Ijeiniskringlu eptir Ottð/. Magnimon. Þó nýlendan sje kölluð öll skógi vaxin, j,á er liún j>að ekki öll; )>nð verða ekki kölluð „mýrardrög" flónbreiður sem er nð flnna eina eða tvær milur upp frá vntninu, sumar margar rnílur á lengd og jftfnvel á slika Aia má all- viða finna innan takmarka nýleudunnar; mjer er nær að halda að fullur fjórði partur nýlendunnar sje annaðhvurt flóar eða mýrlendi, sumt af ]>ví allgott engja- land, sumt ljelegt, sumt alveg ónýtt, sem er meiri partur af liinum stóru flóum, eu gætu órðið eitthvert liezta og arðsamasta land nýlendunnar, ef vatn )>*ð sem á það safnazt í rigningartíð, skemmdi J>að ekki, en gæti runnið burt strax; allt þetta land rná gera gott með skurð- um, af þeim scm liafa krapt í höndum, j,ví íivíða gagna smáskurðir. Þetta sem jeg hef sagt um skóglausa landið, liversu mikið ]>að er, er sem nærri má geta engin mæling en ágizkun, ekki byggð á öðru, en daglega vaxandi þekk- ing manna á bæði hinu byggða og ó- byggða landi nýlendunnar. „Þó þeir sjeu mitt í Ameríku, standa þeir i þessari nýlendu eins greinilega fyrir utan áhrif hins hjerlenda þjóðlífs, eins og þeir sjeu heima á íslandi*1. Það lítur út á þessari setning, sem fleirum, að við nýlendumenn sjeum smáir í augum „Hkr.“, lítur út fj'rir að við lesum ekki mjög mikið og ekki það blað einu sinni, og sjáum )>vi ekkert hvaö gerist; af því jeg vcit að margir af nýlendumönnum lesa „Hkr.“, væri vel gert aö lýsing á hinu araeríkanska þjóð- lifi, ekki sízt sem snerti búnaðinn, kæmi út í fleiri myndum en liingað til í því blaði, fyrst það veit svo vel, hvað langt við stöndum frá áhrifum hius lijerienda þjóðlífs. Jeg skal geta þess, nð fyrsti flokkur íslendinga, sem liyggði Nýja- ísland var í Ontario fyrsta árið á víð Og dreif meðal hjerlendra manna, og íslendingar úr ýmsum stöðum í Ame- ríku fluttu til Nýja-íslands meðan það vnr aðalnýlendan íslenzka hjer vestan hafs. Ýmsar greinar í hinu hjerlendn þjóðlífi liafa margir af þessum inönnum verið fnrnir að þekkjn eða að minnsta kosti meira en þeir hefðu verið heima á íslandi. Ýmsir af þessum mönnum eru enn í Nýja tslandi; bæði þessir menn og þeir sem seinna liafa komið leita á ýmsum tímnm í vinnu út úr nýlendunni, og jeg liugsa að fiestallir af |>eim mönn um hafi opm augun og líti í kring um sig þar sem þeir ferðast um; margir af þeim mönnum lenda í bændavinnu tima og tíma, og sumir annað slagið svo ár um skiptir. Það er óhætt að segja að flestir af hinum eldri búendum Nýja íslands liafi einlivern tima af veru sinni lijer farið í bænda vinnu, j’lir lengri eða skemmri tíma. Það lítur sto út sem „Hkr“. lmfl litla hugsun haft um það, hvort skoðun sú, sem iiún hefur á Hfi okkar nýlendubúa, sje yfir höfuð að tala byggð á góðum grundvelli eða ckki, og eins livaí snertir nýlendu okk- ar sjálfa. Jeg vil spyrja „Hkr.“ eins: hefur landið í Dakota og Argyle ný- lendunni verið það sama akurland allt skógi vaxið svo saman sje jafnnhdi t. d. akuryrkju þar og hjer? hafn þeir sem þau lönd hafa byggt verið jafn-efnalaus- ir og Ný-íslendingar? hnfa þnu pláss verið höfð fyrlr afrjett, sem efnalaus- um hefur verið htúgað saman á, eins °g Nýja tsland? og |>ar á ofnn lðstuð með öllu móti? — Bændur í Nýja-íslandi sjá vel, hvað vinna þarf til endurbóta í nýlendunni. Menn sjá vel að hveiti akrarnir eru enn litlir og fl. þ. h. Ný- lendubúar mundu vinna meira að hveiti- rækt en þeir enn gera og munu vinna að miklum mun nð þvi, j>eg:ir þeir sjá sjer það fært og stofninn af kvikfjenu er orðinn nægilegur til að lifa af; meðan eru þeir að breyta skóglandinu við hljótum að hirða og fara með kvik- ] ekki af; þeir sem hafa stórar fjölskyld- i akurland, og eignast. meiri áhöld til akuryrkju. Það er raunar fáttannaðen kvikfjenaður sem gefur af sjer peninga innan nýlendunnar, og sem eðlilegt er verða bændur að auka fjárstofn sinn sem unnt er, þrátt fyrir það hve landið er óhentugt ó ýmsum stöðum til kvik fjárræktar, euda er kvikfjenaður árlega stórlega aukinn. Það er reyndar von að fátækum mönn- um, sem fara liingað í skóginn, ægi við því, ef þeir hafa ekki verið í skóglandi áður, eða þcgar þeir fara í vinnu í allt öðruvísi lagað pláss eins og flestir sem fara í bændavinnu í Dakota eða Mani- toba annarsstaðnr. Þeir vita um efna- leysí sitt, en sjá að þeir geta ekki selt eina spýtu af hinum þjetta skógi, sem fje okkar líkt og hjerlemlir menn, fyrst við erum í sama landinu. Þessa lágu hugsun haftt fleiri en Ný-íslendingar. Ilvað gar'ðræktina snettir, |>á er ekki liægt að bera á móti því, nð hinir ruddu blettir í nýlendunni eru smáir, í sam- anburöi við hveitiakrnna á sljettunum, en jeg ber á móti því, að nýlendumenn hugsi ekki um meira en að fulln.Tgjn heim- ilisþörfum með ofurlitilli garðrækt, og jeg er nálega viss um að aldrci kemst inn sá hugsunarháttur, sem „Hkr.“ til- færir, og kalla jog slíkt „liumbug”, sem liún fer j>ar með; lika gæti liún gert meiri gangskör, en hún hofur gert, að kenna þeim „ófróðu“ eitthvað af hjer- lendum búnaði, svo þeir fái ekki óbeit á „byltiugum“. „Að það sjeu flest fá- tæklingar — margir ofualaUsir—“, sem flytja til Nýja íslands, er sntt, cn jeg er ekki að öllu leyti samdóma „Hkr/ í því, að íslendingnr hati óviljnndi hlaðið „ómegð" á nýlenduna. Fátækum, helzt alveg efnnlausum mönnum, sem koma til Winnipeg að heiman, eða annarsstað- ar frá, er beinlíhis vísað hingað til ný- lendunnar, nokkuð af þeirri ástæðu, liversu Ijett sje fyrir hinn efnalausa að lifa hjer, og svo hafa citthvað að jeta. Því hinar nýlendurnar liafa bein- línis viljað vern lausar við sem flesta efnalausa menn. Þegar menn koma til Winnipeg að heimnn, þá er sagt við marga þeirra á þessa leið: „Ef þú ert nlveg efnalaus og ætlar út í einhverja nýlenduna, þá farðu til Nýjn Islands; |>ar geturðu haft uög- an flsk. Það er ekki til neins fyrir þig að fara í aðrar nýlendur.*1 Þeim mönn- um, sem sendir liafa verið ur hinum ýmsu nýlendum, þegar landar koma að heiman, er rækilega lagt á hjarta að reyna sem mest að ná til sín þeim efn- aðri. „Verið þið sjeðir í valinti; þið sjáið það sjálflr. hversu mikill hngur það er, að fá sem flesta efnamenn, þai sem ur fram aö faern, sæta j.essu meiri part ársins í fleiri ár: margir eldri nýlendu- menn rjetta líka æðimörgum lijálpar- hönd, betur en líkindi eru til. „Hkr.“ jarf að atliuga vandlegar kring- umstæðurnar, og af hverju framfaraleysið, sem hún svo kallar, stafl hjá okkur nýlend- ubúurr; henni virðist það vera þeim svo mikið sjálfum að kenna. Eg lier ekki á móti því, að framfarlr í húnaði gætu verið meiri undir sömu kringumstæð um; en )>nð er eins og margt annað, Sem menn geta hugsað betra og full- komnara, en mnrgt hamlar að því full- komnunar takmarki sje náð, og þnð verð- ur stundum seint. stundum jnfnvel nldrei. (Meira). L II. Van Ettfiii, ---SELUR---- TIMBTJR.ÞAKSPÓN, VEGGJA- ÍIIMLA (lath) <Scc. Skrifstofa og vörustaffur: liornið á Prinscss og Logail strætum, WINNIPEG. P. O. Box 748. hjer er víða, mega hylta honum frá sjer ár eptir ár án nokkurs í aðra hönd, auk þess litln sem notað er til húsa, eldiviðar og girðinga. Er það sanngjarnt að búast við nð fjör og líf hæði í bún- aði og öðru sje Hkt og á því iandi, sem lítið eða ekkert þnrf annað við að gera en stinga plógnum í það og plægja fleiri eða færri ekrur á fyrsta ári, og fá ef til viil góða uppskeru, sem borgur mnrgfalt kostnnðinn, þar sem í skóg- landið verður að leggja í fleiri ár vinnu og peninga, sem engnn ágóða gefn, þnr sem ómögulegt er aö fá uppskeru af meitu en því, sem jarðöxin og manns- höndin geta áorkað; í fleiri ár verðnr plógnum lítt við komið. Þó að „Hkr“. álíti við liugsuin „ekki hærra en að hafa kvikfjárrækt cina og ofurlitla garð- rækt“, þá er kvikfjárræktin æfinlega heið- ariegur og góður búnaðarmáti, og iáta margir hjerlendir menn sjer það lynda, að lifa nrerri því eingöngu af henni; við erum |ar ekki „ófróðir í því, er lýtur að hjerlendri búnaðaraðferö“, því Dr D. ARCHER. Útskrifaður frá Victoriu-háskól- attum í Uanada. OfRcc yfir Cavincross’- Húðinni. Edinburgh. - - - Nordúr-Dakota Vægt verð óg sjúklingum gegnt greiðlegn. NORTHEHN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Koma i gildi 1. apríl 1889. Dagl. nema sunnud. Expr. | No. 51 dagl. I 13 I Expr. ,Dgl. m | No.54 nma l_| dagl. j s.d. e. h o.iofhU.oo 0.20fhÍ4.15 9l 9.37fhÍ4.38 hinir efnalausu eru okkur hyrði fleiri ár ef til vill. Þeir geta Hkn farið til Nýja Islands; þar er plássið lianda þeim. Landar okkar i AYiunipeg hafa það líkn fyrir reglu að visa þeim þangað. „Þar er staðurinn handa þeim“, segja þeir“. Ilkr. mun varla geta liorið á móti þessu, að það éigi sjer stað, nje lialdið þrí frnm, að )>að sje eintómur mannkærleiki og hjálpsemi, sem hefur knúið þá menn, sem tekið hnfn fyrir reglu að vísa þeim efnalftusú tii Nýja Islands. Það lítur svo út að Nýja Is- land til þessa hafl verið sú rjetta af- rjett til að reka á þá efnalausu, úrval af snauðum Islendingum. I hverju skym er þetta gert? I því skyni að losast við )>á, og nf því nð þeir eiga að hafa lijer eitthvað í sig að jeta, En ekkert tiílit er tekið til, hver framtíð þeirra muni veTöa, og hún er nú ekkert þægiieg fyrstu árin. Þeir lifa lijcr mikið á fiskiafla og því sem þeir fá fyrir vinnu sina, sem þeir mega sækja í meiri og minni fjarlægð, og veitir | járnbr.stööv. 1.2öch l.40eh,t. Winnipeg f. l.lOeh l.Síehi’ortageJunct’n 12.47eh 1.19eh . .St. Norbert. ll.Sáfh 12 47eh:. St. Agathe .!24|l0.19fh|5.S« 11.24f h l‘2.27eh'. Silver l’lains. 33 10.45f h fi. 11 10.5(if h 12.08eh . .. Morris.... 40 ll.OSfh 6.42 10.17fh!ll.55fh . ,St. Jean... 47 11.23fh 7.07 11.33fh!.. Letaílier NORTHEHN PACIFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vagnarnir með —F 0 R S T O F U— OG PULMANNS SVEFN- OG MIÐDAGS- VF.RÐARVÖGNUM Frá Winnipeg og suöur. FARBRJEF SEI.D BEINA LEIÐ TIL ALLRA STAÐA í CANADA einnig British Columhia og Baiidarfkjnuna Stendur í nánu sambandi við allar nðrnr brautir. Farbrjef sömuleiðis til sölu til allra staða i austurfylkjunum EPTIR VÖTNUNUM MIKLU meö mjög niöursettu verði. Allur flutninger til allra staða i Canada verður sendur án nokkurar rckistefnu með tollinn. Utvcgar far með gufuskipum til Bretlands og Norðurálfunnar, og hcim aptur. Menn geta valið milli allra heztu gufu-skipnfje- laganna. Farbrjef lil skemmtiferða vcstur að Kyrra- hafsströndinni og til bakn. Gilda í sex mánuði 0.40f h 8.55f h 8.40f h 56 11,00fh f.West Lynnet. 65 10.50fh frá Pembina til 66 6.25f hWinnipeg Junc 4.45chj. Minncapolis . 4.00eh;frá St. I’aul. til 6.40eh|... Helena. . .. 3.40eh , .Garrison ... 1-OðfhL. Sþokané... S.OOfhi...l’ortland .. 4.20fh .. .Tacoma.. . 11.45fh|7.45 12.10eh8.30 12.35eh *.45 8. lOehj 6.35fh 7.05f h 4.00eh 6.35eh 9.55f h 7.00fh 6.4ðf h Allar upplýsingar fjelagsins fást hjá öllum agcntum E.H. E. H.l F.H.iE. H. E.H. 2;30 8:00 'St. Paul 7:30) 3.00 7.30 E. H. F. H . F.H. K. H.lE.H. E. H 10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3.10 8.15 E. H . E.H. F. H.í E.H.lE. H. F. H. 6:45 10:15 6:(X) . Detroit. 7:15 10. 45 6.10 F. H. E.H.! r. ii.l E. II. 9:10 9.50 Torotito 9:10! 9.05 F. H. E. H. J F.H. E. H. E. II. 7:00 7A>J NewVork 7:30' 8.50 8.50 F. H. E. H.l F.H. E.H. E. H. 8:30 3:00 Boston 9:35 10.50 10.50 F. H. E. H. E.|H. K. H. 9:00 8:30lMontreal 8. lðj 8.15 Skraut-svefnvagnar l’ullmans og miðdegis- ■ kB vagnar i hverri Test. J. M. GRAIIAM, forstöðumaður. H. SWINFORD, aðalagent. J.P.SkjoldMoii. EÐINBURCH, OAKOTA. Verzla með allan Jiann varning, ?em vanalerra er seldur I bfiðum í o smábæjunum út um landið (geheral stores). Allar vörur af beztu teg- undutn. Koniið inn og spyrjið um verð, áðtir en þjer kaupið annars- staðar. H. J. BELCH, farbrjefa agent---- 285 Main Str. HERBERT SWINFORD, aðalagent------457 Main Str. J. M, GRAHAM, aðalforstöðumaður. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og fiið verðið steinhissa, hvað ódýrt þið getið keypt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- dtum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaöur $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. i”í odyrara, en nokkru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. 467 orðið úr öllu saman. Veslings stúlkan var ekki eins og Kúkúana-stúlkur gerast svona upp og niður, heldur hafði hún mikla, tnjer liggur við að segja tiguloga, fegurð til að bera og allnætn- ar tilfinningar. Jin hve mikla fegurð og hve næmar tilfinningar sem um var að ræða, pá gat ekki verið ákjósanlegt að Good færi að bindast henni; pví að „sólin getur ekki átt við myrkrið, nje heldur pað livíta við pað svarta“, eins og liún sjálf sagði. Jeg parf naumast að taka pað fratn, að við komumst aldrei inn í fjárhirzlu Salórnons. Eptir að við höfðum hvílt okkur — og til pess purft- utn við 48 klukkustundir, fórum við ofan S miklu gryfjuna i peirri von að finna holuna, sem *við höfðutn skriðið um út úr fjallinu; en okkur tókst pað ekki. Fyrst og freinst hafði rignt og regn- ið aftnáð spor okkar; og auk pess voru brekk- urnar fullar af holutn eptir tnaur.agleipur og önnur kvikindi. Dað var ómögulegt að segja, hver af pessuin hafði orðið okkur til lífs. Daginn áður en við lögðu m upp frá Loo rannsökuðum við líka betur dásemdir stönglabergs-hellisins, og pað var eitis og einhver hvíldarlaus tilfinning drægi okkur áfrain, svo að við fórum jafnvel aptur inn í dauðrasalinn; við gengum undir spjót dauðans og störðuin með tilfinningum, sem mjer væri ó- mögulegt að lýsa, á haniarinn, sem hafði lokað fyrir okkur útgöngunni; við hugsuðum um stund Jtíll Allt í eínu stóð etnn af mOnnmium upp, sá okk- ur, og fjell til jarðar, hrfnandi af hræðslu. „Infadóos, Infadoos! Dað erum við, vinir pínir.“ Hann stóð upp, hljóp til okkar, glápti á okkur æðislega, og skalf af ótta. „Ó, lávarðar mínit', lávarðar mtnir, pið eruð pá f sannleika komnir aptur frá hinum dauðu!— koinnir aptur frá hinum dauðu!“ Og gainli bardagamaðnrinn fleygði sjer nið- ur fyrir fratnan okkur, faðmaði knjen á Sir Henry, og grj'et af fögnuði. X/N. kapituli. Kveðja Ignosis. Tíu dögtint eptir pennan minnisstæða ínorg- un vorum við enn einu sinni i okkar gömlu hí- býkim í Loo; og pó undarlegt megi virðast, pá vorum við hjer um bil jafngóðir eptir okkar voðalegu raunir, netna hvað hárstúfarnir á mjer komu talsvert grám út úr hellinum en peir höfðu farið inn f hann, og að Good varð aldrei alveg sami tnaður eptir dauða Foulötu, sem virt- ist hafa fengið mjög mikið á hann. Jeg verð að segja pað, að pegar jeg lft A tnálið frá sjón- armiði veraldarmanns ineð götnlum skoðunutn, pá virðist mjer fráfall hennar heppilegur atburður, |>vf að annars er áreiðanlegt að vafningar liefðu 463 stærri en gluggarúða f litiu húsi. Glætafl var svo dauf, að jeg efast um að nokkur augu hefðu getað sjeð hana, nema pau sem ekkert höfðu sjeð netna sorta svo dögum skipti, eins og hjer var um að ræða. Okkttr varð einhvern veginu pungt um andar- dráttinn af voninni, og við ruddumst áfram; eptir 5 mfnútur ljek engirm vafi lengur á pessu; petta var blettur, sem dauft ijós bar á. Eptir svo setn eina mínútu ljek um okkur verulegt hreint lopt. zífram preyttutn við. Allt í einn prengdust göng- in. Sir Henry fór á hnjen. Enn jirengri urðu Jiau, Jiangað til J>au voru ekki orðin vfðari en stór refahola—nú er jörð umhverfis okkur; klett- urinn var á onda. Við prýstum okkur inn og brututnst tim, otr S:r Henry kotnst út, og Good líka, og jeg lfka, og yfir höfðum okknr voru blessaðnr stjörnurnnr, og hreina loptið f vitum okkar; ]>á ljet allt l einu eitthvað undan, og við kútveltumst langa, lengi yfir gras og kjarr og tnjúka, vota jörð. Jeg náði í eitthvað og nam staðar. Jeg séttist upp og hrópaði fjörlega. IJjett neðan und- an injer koin annað ój> sem svar; ]>ar hafði Sir Henry stöðvazt á sinni fljúgandi ferð, af pví að hann hafði lent á einhverjum flötum bletti. Jeg skreyddist til hatis og fann hann ósærðan, en móðan mjög. Þá skyggndumst við um eptir Good. Spölkorn par frá fundum við hann líka,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.