Lögberg - 10.07.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 10.07.1889, Blaðsíða 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERD Komið og sjáið okkr.r Jíjílfverd á bókum, skrautvörum, leikfóngum o. s. frv. ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. UR BÆNUM —o<;— G R E N I) IN NI. John Norqvay er látinn. Ilunn nnd aðist nð heimili sínu hjer í bænum föstud.igskv.".ldið var, og hafði ekki kennt sjúklcika síns nema einn sólahring. — Norqtlay var einn af aðkvæðamestu mönnunt )>essa fylkis, og saga Ijans er að miklu leyti saga Manitoba-fylkls, Ilann var fæddur 1841. Þingmaður várð liann 1870, kosin á fyrsta löggjafar|>ing fylkisins, )egar eptir að Manitobn var tekin inn í fylkjasambandið, og hann átti sæti á Jinginu allt fram að dauða sínuni. Hiinn var í fyrsta stjórnarráði Manitoba-fylkis, sem myndað rar 14. des. 1871. 1874 sagði liann af sjer, komst aptur inn í stjórnarráðið árið eptir, en var )>ar að eins skamma stund í )>að sinn. I maímán. 1876 komst liann enn inn í stjórnarráðið, og hjelt ráðherra- stöðu kangað til í desember 1887. 1878 varð liann forinaður stjórnarráðsins, og það var haun upp frá J>ví meðan hann var i ráðlierrasessinum. Norquay var gáf- aður maður, sjerstaklega mælskumaður mikill. En karaktjer.nn virðist liafa verið fremur veikur, og því mun það meðfram hafa verið að kenna, að stjórn Manitoba var komin í framúrskarandi ólag, þegar Norquay lagði niður völdin. Persónulega var líorquay mjög vel lát- inn maður. Jarðarför hans fór fram á mánudag- inn á fylkisins kostnað og var bæði fjölmenn og hátíðleg. Á árinu 1888 komu lít.lð yflr 17,000 innflytjendur hingað til fj'lkisins. Á þeim 6 mán'iðnm, sem liðnir eru af þessn ári, hafa komið 16,321, innflytjendur eða nálega eins margir eins og allt sið- astliðið ár. Innflytjendatalan skiptist n þannig niður á mánuöinu: I janúar 273; febrúar 337; marz 6,015; apríl 4,962; maí 2,983; júní 1,751. heima á Islandi bæði til lands og sjáfar. Flestir þeirra fóru þegar um kveldið til kunningja og vandamanna út um bicinn, og urðu lijá þeim um nóttina. Fólk þetta kom með Dominion-línunni og lætur vel af ferð sinni. Ilerra líaldvin Baldvinsson lagði af stað austur til Quebec á laugardaginn var til þess að mæta stórum lióp af löndum, scm eru á leiðinni með Allan- linunni. Sá hópur kemur að líkindum síðustu dagana af þessari viku. Sjera Jón Bjarnason flytur annað kveld (fimmtudug) kl. 8 i íslenzku kirkj- unni fyrirlestur þann sem hann áður flutti á kirkjuþinginu síöasta, um ulcnzkan niMlitmut. Inngaugseyrir verður 10c., og allt, sem inn kemur, gengur til safn- nðarins. Um þessar mundir er þnð látið í veðri vaka að Mr. Sutherland, forseti Hudsons- flóa lnautar-fjelagsins, liafi komizt að t>inhverjum þeim samniiigum við rum- bandssfjórnina, er tryggi lugning brautar- innar innan skamms. Annars er enn allt óvíst, hvað satt kann að vera í því, og það einn, sem menn vita með vissu, er að Mr. Sutherland lætur drýgindalega yfir ferð sinni til Ottawa. Fyrirlestur lierra Bjurnnr Pjeturssonar á mánudagskveldið var fjölsóttur, Isiend- ingafjelags- húsið f-jllt. Fyrirlesturinn var útdráttur úr einum kaflanum af bók Kr. Jansons: „llar Ortliodoxien Ret /“ þeim partinum, sem hljóður um þrenn- ingarlærdóminn. tSUNæstkomundi laugardagskveld kl. 8 verður haldin fjölbreytt skemmtisamkoma í fjelagshúsinu til styrktar veikri stúlku, Kristínu Sigurðardóttur. Inngangseyrir 15c. fyrir manninn. Efni samkomunnar verður: 2 Ijómandi sögur, samtal tveggja mannn, nýtt fagurt kvæði, söngur, liljóð- færasláttur m. m. Menn ættu að fjöl- menna á þessa samkomu, því þörf hlut, aðeigunda er mjög mikil. CO—70 landar komu heiman af Islandi á laugardagskveldið var hingað til bæjar- ins. Flestir þeirra eru úr Múlasýslum og Þingeyjarsýslu. Þeir segja ágætt vor'um leizt vel á vestra. Hús manua eru Islendingur sunnan úr Hakota, lir. Sigurður Signrðsson, kom hingað til bæjarins á mánudnginn var vestan úr Þingvallanýlendunni; hann hafði verið að skoða þar land fyrir ýmsa búlausa landa syöra, sem nema vilja land. Hon þar tiltölulega betri en annars staðar, þegar þess er gætt, hve ung nýlendan er, og gripir nýlendumanna líta einkar- vel út. Yfir höfuð virðist honum menn þar komnir sjerlega vel á veg. Engi var þar nú fremur ljelegt, eins og víðast annars staðar, svo að nýkomnir menn mundu þurfa að kaupa hey alldýrt í haust. Yfir höfuð virtist honunt ekki ráðlegt fyrir alsendis efnalausa menn að fara þangað, ýmsra hluta vegna, en mjög björgulegt fyrir þá sem dálítil efm hafa. Hann býst við að einhverjir landar úr Dakota-nýlendunni muni flytja þangað vestur. Með lionuir. kom hr. Thomas Paulson úr Þingvallanýlendunni, og býð- ur eptir næsta hóp af löndum, sem von er á heiman að. AÐVÖRUN TIL „HKR“. þegar hann ritar næst aðvörunar grein til landa sinna, heldur að hann þá leitast við að hafa meira vald á skriffinnsku sinni, svo að minnsta kosti annaðhvort orð verði satt af þvi sem hann skrifar. Einn búandi við Jemima Str. í síðasta blaði ,,Heimskringlu“ 4. júlí stendur aðvörun til Islendinga, sem búa norðanvert við Jemima Str., viðvíkjandi sóða* skap þeirra, og er sjerstaklega beinzt að þcim sem búa á milli Isabella og Kate Str. Að Islendingar, sem byggja þennan part af Jemima Str., sjeu meiri sóðar ena llir aðrir á þvi svæði, eins og höfundurinn virð- ist benda til, leyfi jeg tnjer að lýsa bein ósannindi, og til þess að styrkja þá yfirlýs- ing mína, býð jeg höfundi þessarar greinar, í nafni þcirra sem byggja tjeðan part strætis- ins, að koma og yfirlíta heimkynni okkar utan húss og innan, og dæma síðan, hvort allt cr satt, sem fram kemur í grein hans. Jeg er viss um, að hefði hann gefið betri gætur að bústöðum íslcndinga í þessu marg- umtalaða stræti áður en hann lagði smiðs höggið á grein sína, þá hefði hann ekki látið annan eins ósarininfla þvætting í blað, sem bcrst land úr landi, löndum sínum til svívirðingar. Af þcim sem búa á nefndu stræti, cr tæplega 'helmingur Islendingar, hitt cru enskir, franskir og skozkir menn; á þá minnist höf. ekkert, og er það íurða, því í kringum hús eins af þessum nábúum okkar hef jeg sjeð óþokkalegastan garð, eins og höf. kallar það. Jeg er einn af þessum f u íslendingum, sem l)úa á þessum parti strætisins, og sömuleiðis einn af kaupendum ,,Heim.skringlu“, og getur mjer ekki annað en sárnað að sjá svona lagaða ritgerð, hæði fyrir mig og aðra; því ef jeg vildi, gæti jeg bcnt á hús hjer hjá cnskum, sem líta tölu- vert ver út en hjá flestum íslen dngum, en það rctla jeg ekki að gera í þetta sinn. Að fæstir af Islendingum fylgi heilbrygðis- reglum bæjarins, eins og höf. bendir á, gef jeg vel eptir, en það eru ekki einungis þeir sem ekki gera það; það eru margfalt fleiri, og zx því ekki rjett að beinast að þcim cinvörðungu, og það með ósartniildilm. Jeg gæti líka sýnt höf. tjeðrar greinar fjölda marga staði til og frá, þar sem engin Isl. býr, sem lita margfalt ver út en hjá okk- ui sem búum hjer. Að herra B. L. Baldvinsson hafi forðað þessum fáu Isl. frá að verða úthrópaðir í ensku blöðunum fyrir sinn óþverraskap var mjög vel gert af honum, og er þess vegr.a þakka vert; en undarlegt var að ,,Heims- kringla11 skyldi ekki sjá neinn veg til að frfkenna þessa fáu búendur við bæjarstjórn- ina, þegar þeir voru saklausir, og óskandi væri að hinn háttvirti höf. vildi gcra fcvo vel og lofa okkur að vita, hver var svo sannsýnn að úthrópa okkur, þessa fáu, við bæjarstjórnina með slíkum ósannindum og petta voru. Samlíking höf. á fsl. við Kínverja og ítalj er eptir öðru í grein hans, ástæðulaus og miður góðgirnisleg, og er því ekki ástæða til að íjölyrða um hana sjerstaklega. Að síðustu vil jeg fáðleggja hinum háttvirta höf. (þó jeg viti að óþarfi sje) að villast ekki með helber ósannindi inn á saklausa menn, Alloway & Champion Bankastjárar og verzlunarmi&lar. 362 Main Str., Wínnipeg Skandinaviskir peningar—Gullpen ingar og bankaseðlar keyptir og seldir. Ávísanir gefnar út, sem borgast í krónum hvervctna ( Danniörk, Norvcgi og Svíþjóð og í Rcykja- vík ú Islandi. Leiga borguð af peningum, sem komið er fyrir til gcymslu. THE BLDE STOBE 426 Main Str. Stök kjörkaup nú fáanleg. Miklar byrgðir af fötum, og i peim er dollars-virðið selt á 05 c. Góð föt úr Tteeed ....fyrir 80.00 Söniul................... $7.00 Góð dökk föt.......... „ $7.50 Utikib eptir. Iljer meö tilkynnist öllum |>eim sem skuldn fyrveranda verzlan Bergvins Jóns- sonar í Dundee House að jeg hef keypt allar lians útistaiulandi skuldir. Illut að eigendur eru J>ví vinsamleg- ast beðnir að borga mjer tjeðar skuldir hið allra fyista. Friðrik Sveinsson. Flexon & Co. Clarendon llotel. Skuldirnar mega einnig borgast til <;unnlniiKS Jónssonnr í Dundee ilouse. F. S. KAUEID YDAR AKURYRKJU- VERKFŒRI — H J A — i Harris, Srni & ft. I.ixxii'ted.. WINNIFEG, MAN, búa til FÖT EPTIR MÁLI betur en nokkrir aðrir í bænum. Auk pess hafa peir nýlega feng- ið frá Englandi alfatnað handa 200 mönnum, sem peir sejja rneð óveuju- lega góðu verði. a i n S t r. Vjer ábyrgjumst að fullu allar vörur vorar. Agentar á öllum heldri stöðum. Óskum að menn tinni okkur að máli eða skrifi okkur. A. Ilarris, Son <fc Co. (Lim.) Intiial tame Fmiil Lifc Assoc’ii, of JtewYork. Ilöfuöstóll yfir........................$3.000.000 Varasjóður yfir......................... 2.000.000 Abyrgðarlje hjá stjórninni................ 350.000 Selur Hfsábyrgð fyrir minna verS en helminginn af [>vi sem hún kostar hjá venjulegum lifsábyrgCarfjelögum og gefur út betri lffsábyrgðarskjöl. IJfsábyrgðin er ómótmæíanleg frá fjelagstns hálfu og getur ekki tapazt. Við liana er hundinn ágóði, sem borgast í peningum eptir 15 ár, eða gengur upp í llfsábyrgðargjaUUð frá }>eim tfma. Ilæsta verð fyrir $1000 lífsabyrgð með ofannefndum skilmálum cru: AUlur 25 - - 13.76 Aldur 35 - - 14.93 Aldur 45 - - 17.96 Aldur 55 - - 32.45 ” 30 - 14.24 „ 40--16.17 „ 50 -- 21.37 „ 60 -- 43.70, Allar upplysingar fást hjá A. R- M C N i C h O 1, forstöðum. , ri 17 McIntyre Ui.ock, Winnipeo cða hja Cr. J\í. 1 h 0 7118 O 71 auka-agent. Gimli P. O., Man\ 464 og var hatttl ffgfastur í greinóttri trjátót. Haiili hafði rekið sig á hjer og par, en náði sjer bráðlega. Við settumst niður par í grasinn, og um- gkipta-tilfinningarnar voru svo miklar, að jeg held beinlínis við liöfum grátið af fögnuði. Við vor- vorum sloppnir út úr pessu voðalega fangelsi, sem svo nærri hafði legið að yrði gröf okkar. Sannarlega hlaut eitthvert náðarsatnlegt æðra vald nð hafa stýrt fótum okkar til pessarar sjakala- holu við endann á göngunum (pví að pað hlýtur hún að hafn. verið). Og sjá, par á fjöllunum skein rósrauð dagsbirtan, seni við höfðum ekki gert okkur von utn að sjá nokkurn tíma fratnar. Svo fór grátt ljósið pegar að laumast niður eptir brekkunum, og við sáuin að við vorurn staddir í botninurn, eða öllu heldur nálægt botn- inum, á gryfjunni miklu fram undan dyrtinum á hellinutn. Nú gátum Ti'ð greint prjár svörtu, risavöxnu myndirnar, sent voru á brúninni. Vafa- laust höfðu pessi voðalegu göng, sem við höfð- um reikað um alla liðlanga nóttina, ujiprunalega staðið á einhvarn liátt í satnbandi við mikla de- manta-námana. En að pví er ánni í iðrum fjalls- ins við kemur, pá veit guð einn, hvað hún var, eða hvaðan hún kemur, eða hvert hún rennur; mjer er fyrir tnitt leyti ekkert annt utn að rann- saka farveg hennar. Pað varð bjartara og lijartara. Nú gátum við 46.7 sjeð hver annan, og aðra eins sjön bg vlð Vbf' tiih íiéf jeg aítlréi Íiti8 fýtr hjé sfðáh feitifi- fiskasognir, inneygðir garmar vorurn við, allir paktir ryki og leðju, tnarðir og blóðugir; hræðslan við yfirvofandi dauða stóð enn rituð á andlitum okkar, og pað hefði sanulega ekkert verið und- arlegt, pó dagsljósið hefði orðið hrætt við okkur. Og pó er pað heilagur sannleikur að glerauga Goods var enn fast við augað á honux. Jeg efast um að hann hafi nokkurn tíma tekið pað af sjer. Hvorki myrkrið, nje hlunkurinn í 4na niðri í jörðinni, nje veltingin ofan brekkuna gat að- skilið Good og gleraugað hans. Við stóðurn nú upp, pví að við voruin hræddir um að limir okkar kynnu að stirðna, ef við stæðum par lengur við; hægt og hægt fórum við að berjast við að komast upp brekkunnar að miklu gryfj- unni, og var pað prautaferð. Einn klukkutíma eða meira preyttutn við látlaust upji ejitir bláa leirnum, og ljetum ræturnar og grasið, sern hann var hulinn með, hjáljm okkur til að dragast áfratn. Loksins tókst okkur að kornast uj>j>, og við stóðum á veginutn mikla, beint á inóti standmynd- untim stórvöxnu, gryfjunnar megin við pær. Ut«n við veginn, eina 50 faðma frá okkur, logaði eldur fyrir framan nokkra kofa, og um- hverfis eldinu voru menn, Við hjeldutn í áttina til peirra, studdumst hver annan, og staðnætndust I hvert skipti sem við höfðum gengið fáein skref. 468 iim liina einskisverQti fjársjóðtt hinutnegin við klettinn, um lyendardómsfttllu gömlu nornina, setn lá útflött og kramin undir honnm, og um fall- egu stúlkuna, sem hafði pennan klett fyrir hlið á Jiaugi sínum. Jeg segi að við höfum starið á klettinn, pví að pó að við vildum rannsaka liann, pá gátum við ekki sjeð neinn vott til samskeytanna. Þetta var santiarlegt ailfræðislegt snildarverk, og rneð sinni stórkostlegu og pó ó- skiljanlegu einfeldni, einkenndi pað tíma pá sem höfðu framleitt pað; og jeg efast um að annað eins sjáist nokkurs staðar í veröldinni. Loksins liættum við í gremju, pó að jeg efist utn að við hefðutn haft liugrekki til að stýca yfir knosuðu leyfarnar af Gagool og fara ajrtur inn í fjárhirzluna, jafnvel pótt kletturinn liefði allt í einu hafi/.t ujij) fyrir augum okkar, og við hefðum haft alveg vissa von um ógrvnni af demöntum. Og pó hefði jeg getað grátið af hugsuninni utn pað að skilja alla pá fjársjóði ejitir, að líkindutn pá mestu fjársjóði, sem nokk- urn tima liefur verið haugað saman á einum stað síðan veröldin var sköpuð. En við pví varð ekki gert. Ómögulegt var að komast gegnum 5 fet af sprungulausum hamri nema með bynamiti. Og svo hurfutn við par frá. Yera rná að einhverj- um hejrpnari rannsóknamanni, langt fram í öldum, kunni að takast að opna pennan „Sesam'1, og fylla lieiininn af gimsteinum. En jeg fyrir mitt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.