Lögberg - 31.07.1889, Side 2

Lögberg - 31.07.1889, Side 2
Jlögberg. — MÍDVIKUD 31. JÚI.Í iSSg. ------- Utgf.ff.ndur : Sigtr. Jóna-sson, Lergvin Jónsson, Arni Friðriksson, Einar Hjörleifsson, Olafur þórgcirsson, Sigurður J. Jóhannesson. ^i-Ilar upplýsingar viðvíkjandi verði á aug- ýsingum í Lögbergi gcta menn fcngið á skrif.-.tofu blaðsins. nccr sem kaupendur Löc.FERr.s skipta um bústaff, eru J'eir vinsamlagast beönir aö senda skriflegt skeyti um fað til skrifi stofu blaösins. TCXtan á öll brjef, sem útgefendum Xxíg- liERGS eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, ætti að skrifa : The Lögberg Printing Co. 35 Lorrjbard Str., Winqípeg. I S L 4 4r 1> S F F n Ð •ýera J <’> n s Jlj a r n a s o n a r. -< -o: y— I>að var vel farið að kirkjufjelag- tð gat komið Islaiulsferð sjera .Tóns Bjarnasonar í verk. I>ví að vjer giingum fit frá, að árangurinn verði nokkurn verrinn eins o<r til var ætlazt. Sendimanninutn hefur venju- lega orðið eittlivað ágengt, pegar hann liefur veTÍð að fást við eitt- Itvað pað setn honutn hefur verið jafn-tnikið áhttgamál eins og hon- r.m er eritnli ltatts heim til íslands í petta sinn. í>að er svo sein auðvitað, að til pess að hinn íslenzk-lfiterski kirkju- fjelagsskapur geti þróazt hjer til nokkurra muna, purfa sOfnuðirnir að fá íleiri presta, en peir hingað til ltafa haft. Söfnttðurnir haldast aldrei t’ jög lengi saman prestlaus- ir, og sundrist peir, pá hefur mjög ir.ikið verk verið unnið Itjer til ó- nýtis. En pað má gleðjast af heimferð sjera Jóns Bjarnasonar frá enn al- irtennara sjónarmiði, frá sjónarmiði Islendinga almennt, hvort setn peir eru af alvöru hlynntir pessum 'út- crska fjelagsskap eða ekki, ef peim að eirts ligtjja almennar framfarir landa vorra hjcr vestra á hjarta. -Mikið af okkar vandræðum hjer vestra stafar af skorti A mentuðum mönnum, sern haii nokkurn tíma og tækifærí til að gefa sig við okkar sameiginlegu velferðarmálnm, sem hafi menn uii, Iiæfilegleika og færi á að leggja verulega rækt við að vekja pjóð vora, hrista af henni sinnuleysið og hleypidómana, sem hún allt of almennt kemur með heiman af ættjörð vorri, og vísa henrii veginn til sannnrlegrar vel- gengni og mikilleika hjer I Innd- intt. Takist sjera Jóni Bjarnasyni að reka erindi sitt eins og hann sjálf- ur mun til ætlast, pá hætir hetm- ferð hans til tnuna úr pessum skorti. Homtm liggur ekki að eins á hjarta að fá hingað presta, heldur engu síður mikla og góða menn. Og pað er vonin utn að þad tak- ist som einkttm og sjerstaklega er oss gleðiefni. pess vegna befðum vjer sannast að segja hehlur kosið, ef mögulegt hefði verið, að hingað hefðu jafnframt góðum prestum ver- ið fengnir góðir menntamenn, sem ekki hefði verið ætlazt til að stæðu hjer í prestlegri stxiðu. pað er ó- mögulegt annað en áhrif pau sem pjóð vor verður hjer fyrir af sín- ttm itienntainönnum, verði ni'kkuð eitthliða, meðan svo er ástatt, að svo að segja allir peir nienntamenii ern prestar, og geruin vjer par tneð pó alls ekki ráð fyrir öðru en aö pau áhrif verði í alla staði góð. Og jaínframt pví sem slik áhrif verða einhliða, verður proski pjóðar vorr- ar freinur einhæfur. En eins oa n rtliir vita, er ásta’ðum vorutn setti j stendnr ekki svo háttað, að vjer getutn lioðið hingað til aðseturs meðttl vor öðrum inenntainöimum en prestum. Og vjer ineguin sannar- 5ega vera kirkjufjelaginu pakklátir íyrir pá tniklu viðbót, sem pað hyggst að afla vorum andlegu kröpt- uin. Frá enn öðru sjónarmiði pykir oss og einkar vænt unt heintferð sjera Jóns Bjarnasonar og konu hans. I>að er enginn vafi á pví, að pau hjón fá upprætt margskonar tnisskilning, sem mun eiga sjer stað heiina viðvíkjandi ýrrisum atriöum hins andlega og líkamlega lífs peirra íslendinga, sem komnir eru í pessa heimsálfu. Með persónulegu viðtali fræða pau landa hetma um hag vorn, skoðanir og fyrirætlanir á langt um áhrifameiri hátt en mögulegt er að gcra í nokkru rituðu tnáli, prent- uðu eða óprentuðu. Og pað er sannarlega ekki vanpörf á, að slíkt verk sje unnið. í raun og veru p\-rftu hinir beztu íslendingar austan og vestan hafs, að finnast nær pví árlega, til pess að sú samvinnu hugmynd fái framgang, setn vakir fyrir peim mönnum, sem helzt eru leiðtogar landa hjer vestra, og vafa- laust eins fyrir mjög mörgum góð- um drengjum heiina á ættjörð vorri. JIVJJJiS VFGNA ÞEG.TA ÞEJli? — -e: o: o-— Af öllum blöðunum á Islandi er pað Lýður einn, sem minnzt hef- ur á hinar alkunnu ffreinar íslend- ingafjelagsmannsins, sem út komu í Lö<iber<ji í vetur. Ritstjóri Jjxjös skrifar utn pær greinar alllangar ritcrerðir í tveimur númerum blaðs- O ins. Greinarnar hafa auðsjáanlega fengið mjög á httga hans, pó að í raun og veru verði ekki sjeð, að hann hafi enn myndað sjer al sjálf- stæða skoðun um pau mál, sem íslendingafjelags-maðurinn heldur frant. Hann práir augljóslega utn- bætur á meðferð almenninnrsmála á n tslandi, og hann liyggur að vegur- inn, sem íslendingafjelagsmaðurinn bendir á, muni í raun og veru rjetta leiðin. En hann lætur sjer tiægja að vísa málittu til hinna jiólitisku leiðtoga pjóðarinnar, og stivr pá, hvernig peint lítist á. í>vl spursmáli hafa peir enn ekki svarað, og pað sjást engin mót á, að peir muni ætla að svara. Það er yfir höfuð einkar einkennilegt, að öll hin blöðiit skuli forðast eins og heitan eldinn að láta pað sjást með einu orði, að peim hafi borizt pessar greinar í blaði voru. Ilver íslenzkur nterkismaðurinn skrifar épt’- ir annun, sumpart útgefendum pessa blaðs, sumpart Oðrum ínönnum hjer vestra, hve mikils peim pyki vert um pessar greinir, hve mjög pær beri af öllum greinum, setn sjest hafi í íslenzkum blöðuin, að pví er snertir trú á framtíð ættjarðar vorrar og pjóðarinnar par heima. En blöðin pegja. Menn skyldu pó, strangt tekið, halda, aö jtetta væru mál, sem peim kæmu eitthvað við. Ilvernig stendur á slíkri dauða- pögn, par sem ræða er um Jiær stórkostlegustu tillögur um málefni íslands, sem enn hafa komið fram? Hvernig stendur á pví, að peir setn standa fyrir pjóðmálum íslands, skuli ekki einu sinni kvittjera fyrir send- inguna? Finnist peim eitthvert vit að marki í Jtessum greinum Islend- ingafjelagsmannsins — og pað er ým- islegt, sem gerir J>að líklegt, bæði brjef pau, sem hingað hafa borizt vestur, og ekki síður einmitt viss framfaraviðleitni, sein um pessar mundir er nýbyrjuð á íslandi, — pá virðist ekki mega minna vera, en menn ljetu Jress einhvers stað- or opinberlega getið. Sjeu Jressar stórkostlegu og djarfmannlegu til- lögur uð hinu leytinu heimska ein og öfgar í augum íslenzkra stjórn- málamanna, pá er sannarlega ekki ástæðulaust að mótmæla Jieitn. Og eptir peiin anda, sem vesturfluttir Islendingar hafa hingað til átt að venjast í ílestuin íslenzkum blöðum, mætti ætla, að pað væri ekkert sjerlega leitt verk fyrir ritstjórn Jiessara blaða að andæfa heimsku, sem kæmi frá oss hjer að vestan. Hvernig svo seni leiðtogar Islend- inga heima kunr.a að líta á pessi mál, J>á getum vjer vænzt ein- hvers svars, einhverrar diskússiónar. En pað kostar auðvitað töluverða andlega fyrirhöfn, að erviða sig út úr J>eim hring, sent íslenzkar stjórn- málahugntyndir snúast innan í. Og sú raun hefur enn orðið íslenzkum pjóðmálagörpunt ofvaxin. E>ess vegna pegja peir enn pá. J Ó N S I G U Ji Ð S S ON. -—-e: o: ^— Annars staðar 1 blaðinu er getið um slys pað sem hentbJón alping- ismann Sigurðsson frá Gautlönduin á Öxnadalsheiði á leið til J>ings 1 sumar. Þessa dagana konta pær frjettir í prívatbrjefum, að alping- ismaðurinn hafi látizt af pessu meiðsli á 4. degi eptir að pað vildi til. Jón Sigurðsson var vafalaust einn af allra-merkustu bændum á ís- landi. Hann hafði sjerlega skýrar gáfur, og einkenuilega notadrjúga menntun, ekki meiri en pekkingin f sjálfu sjer var. Fjelags- og frant- faramaður var hantt orðlagður, og hinn mesti höfðingi í sveit og heim að sækja, enda átti hann og eitt af hinum fegurstu heimilum á Norð- urlandi. Sveitar- og sýslumál fjekkst liann mjög mikið við, og var par jafnan fremstur í ílokki, enda voru honum og falin sýslumannsstörf í viðlögutn og leysti hann pau ágæt- lega af hendi. Lang-pjóðkunnastur er pó Jón Sigurðsson fyrir hlut- töku sína í pjóðmálum. Hann mun hafa verið á pingi um í30 ár sam- fleytt, og fyllti J>ar jafnan flokk peirra sem lengst vildu ltalda 5 jafnrjettiskröfum pjóðar vorrar gagn- vart Dönunt. Svo var hann mikils metinn á pingi, að á næsta sumri eptir að pingið tnissti tiafua hans 1 Kauptnaiinahöfn, sumarið 187'J, var hann settur í forsetasæti neðri mál- stofunnar. t>ar setn Norðurland ntissir Jón Sigurðsson á Gautlöndum, missir [>að að líkindum sinn vinsælasta pjóð- arskörunir. ÍSLAND AÐ BLÁSA UPR TJm petta efni, sem fyrirlestnr sjera Jóns Bjarnasnnar hefur kom- svo miklu utntali á stað um. ritar hinn alkunni fróðleiks og gáfu- maður Jirynjólfur Jónsson á Minna- núpi á J>essa léið 1 18. blaði Lýös: Hjer vil jeg „leggja orð 1 belg*‘ og segja álit mitt í stuttu máli; ekki til að svara fyrirlestri sjera Jóns Bjarnasonar, pví jeg hef enn ekki sjeð hann. Jeg tek að eins hugmyndina. t>að mun órækt, að frá landnámstíð hefur ísland verið að b I á s a upp, en líka að gróa upp; pví par sem örblásið er, fer bráðum að gróa upp, nema J>ar sem ój>rotIeg eldfjalla-aska fýkur á, svo setn á Rangárvöllum og eink- unt 1 Landsveit, J>ar sem tnargar jarðir hafa eyðzt og eru að eyðast, sent lítil von er að grói upp apt- ur. Dó má sjá, að t. d. norður- hagarnir í Odda hafa fyrir nokkru verið eyðisandur; par er nú ný- græðingur; og svo er víðar, Ýms- uin tnun veita betur, blástri og uppgróðri, á ýrnstim tímabilum, ept- ir veðráttufari o. fl. Eyðing skóga hefur, einkum á hálendi og í lilíð- utn, fljHt fyrir uppblástri; tnest af J>ví menn hafa rifið skógana upp með rótuin. Margir hafa sýnt ditgn- að sinn í J>ví um dagana. Á flötu láglendi hafa menn eigi eins getað J>að; en par hefur vetrarbeit eytt skóginum. Yrking með öxi eyðir J>eim ekki, en getur stundum bjarg- að peim frá eyðingu, Hegar limið er tekið að. kala t. a. m. eptir vetrarbeit, vikurfok eða fiðrildismaðkur hreiðr- ar sig í blöðunum og drepur alla smákvisti svo hríslurnar deyja, opt á stóru svæði, pá er eina ráðið að rjóðurhöggva strax, áðtir en kalið n<«r rótinni; pá kemur ungviði innau skamms upp aptur. E11 ekki má beita á ungviðið. Hetta er mjer kunnugt af reynzlu. Hnign- un landbúnaðar hjá oss mun ekki koma mest af ujtpblástri og ekki heldur af eyðing skóga, pó hún sje slærn, par eð hinir forntt land- kostir voru mjög svo fólgnir í ó- brigðulum útigangi penings í skóg- utn. En með sllkri notkun hlutu peir líka að smáeyðast. Verst hygg jeg sje ú 11 æ m i n g f r j ó s e m- innar úr jarðveginum. Gras- ið er víðast bitið upp eða slegið árlega, án J>ess jörðinni bætist nein teljandi efni í staðinn, að tún- um slepptutn og J>eim engjum, setn frjóefnablöndnu vatni er veitt á; en pað er óvíða að fá. Aveituvatn — pó J>ess sjo kostur, sem eigi er alls staðar -— ræktar jörðina að sama skapi sem J>að færir lienni frjóv- efni; vanti pau, gerir pað ekki annað en flýta fyrir úttæmingunni. t>að má segja að vjer höfum 1 1000 ár lifað á peirri frjóvsemi, sem jarðvegurinn hafði, er landnáms- menn komu, tná ekki tindra J>ó jörð sje ekki eius grasgefin og fyrri, og pað er hún heldur ekki. Jafn- vel fyrir tæpum mannsaldri báru margar jarðir meiri fjenað með minni tilkostnaði en nú. Til að bæta úr pessu parf a u kn a rækt- un; hún J>arf aukinn vinnu- k r a p t, o g h a n n p a r f a u k n- a r s a in g ö n g u r og v i ð s k i p t i, svo arður fram lei ðslunnnr borgi sig æ betur og betur, án J>ess nienn neyðist til að spara vinnu- kostnað eða ofsetja á hey og haga, eins og á sjer stað tneðaii búnað- ur á svo bágt með að bera sig* Eptir pví sein úr pessu raknar, eptir pví glaðnar yflr framtíð lands- ins. —- l?að mun líka órækt að Is- land hefur ávallt verið að b 1 á s a u p p andlega og jafnframt að gróa u p p. Eldri hugmyndir ltafa sífellt blásið burt og aðrar komið. I>að hefur gengið koll af kolli, og gengur víst allt af. Apturför í suinu og framför í öðru fylgjast víst að hjer eins og annars staðar. t>ó ntun framförin ltafa betur einn- ig hjá oss. Ávallt verðum vjer s k a 111 in s ý n i r; pó er sjónarsvið vort heldur að vlkka. Ávallt verð- itr trúin hjá ðss'‘*aö'KTænast tiflnTngT jarðneskra hugmynda; pó hallast hún meir og ineir að hinunt æðri o<r andleííu huormvndum. Avallt verðuirt vjer breyskir; pó er mannúðartilfinning yfir höfuð að glæðast og pví kernur breyskleik- inn fram í vægari myndum en áður. Yfir höfuð verður oss ávallt ábóta- vant og mislagðar hendur er úr J>ví skal bæta. En á J>essu græðum vjer reynslu. £>að er t. d. framför, að við eruin hættir að segja, sem vjer sögðum lengi með lielzt of miklum sanni, að „bókvitið verði ekki látið í askana“. En J>essu fylgir einskonar apturför, að prí leyti sem hlutfallið milli peirra, sem starfa að framleiðsl- u n n i og greiða f y ri r h e n n i og hinna, sein lifa af henni á n p e s s a ð s t y ð j a h a n a, er að færast yfir í pað horf, sem mjög er athugavert, eptir pví sem hjer er ástatt, og getur, ef eigi er hygg- mdum beitt, leitt af sjer fjárhags- legan uppblástur eða úttæmingu. t>að má líkja menntuninni við áveitu- vatn; að J>ví leyti sem hana vant- ar frjóvgandi efni fyrir efnahaginn, flýtir hún úttæmingu hans, með pví bæði að leggja kostnað á framleiðsl- una og draga menn frá henni. Vjer J>urfum að fá s a tt n a menntun, sem vekur e 1 s k u og v i r ð i n g á framleiðsustörfum eins og bókmenntum og sameinar h vortt veggj a, að pví er orð- ið getur. Það hugarfar, o<j yfir höfuð allt sannarlegt framfara- hugarfar, niununi vjer einna helzt. fá af viðkynningu við Ameríku Og pað mun hafa mikla J>ýðingu fyrir framtíð vora, að eiga frænda- afla í Ameríku, er beini til vor nienntunarstraumnuin J>aðan. „ L A N D “. —:o:— Þar eð allmargir af löndutn niíntim ltafa óskað eptir upplýsingum frá ntjer ttm land það, er jeg skoðaði næstliðið vor í hinum svo nefndu Souris-kolanám- um, leyfi jeg mjev að óska fess, að blaðið „Lögberg“ flytji lesendum sínum liið fvrsta eptirfylgjandl greiu. Jeg skoðaði laudið frá merkjalínu ntilli Dakota ati sunnan og Assiniboia að að norðan og t>að noröur að 5. totvn- ship í Ranges 7, 8 og 9 fyrir vestan 2. Meredian, og skal )>ví lýst á þessa leið: Norður frá merkjalínunni rnilli Dakota og Assa. er landið sljett og nokkuð sendið sumstaðar, en aptnr sttmstaðar sandlaust og allgóður jarðvegur; )>ar eru víða nllgóðir blettir fyrir gripi, en allt er landið þar skógíaust, nema upp með læk einutn: „Sliort Creek“, sem kemur sunnan úr Dnk. og rennur norður í Souris ána í Range 7; þar er nokkur skógur og ágætlega fagUrt land, gott fyrir gripi og mun allgott til hveitiræktnr. Þegar 5—6 ntílur er komið norður frá Dak. myndar áin Souris allmikinn dal í sljettlendið, sem mun unt míltt á breidd og liggur á þessu svseðí frá norð- vestri til suðausturs. Dalur þessi er víða vel skógi vaxinn og er þar æði-mikill húsaviðut af nlm- og eiki-trjám; víða myndnr áin með bugðum sínum einkar fögur nes, sem eru ágætlega grasi vaxin og frjó; í range 6, township 2 er enginn skógur í dainttm, því þar eru kakkar ár- innar svo lágir, að hún flæðir þar á margra mílna löngu svæði yflr mikinn hluta dalsins á vorin í ieysingum og myndar )>ar ágætt flæði-engi. Þegar upp á norðurbrún dalsins kemur, tekur við sljetta lárjett ítjer um bil ýý mílu; á sljettu þessari er töluvert af lausagrjóti vel löguðu til ltúsagerða; þnr er og mikið af góðum knlksteini; undir grjót- inu, sent nllt liggur laust ofan á, er jarðvegur einknr feitur og góður til ak- uryrkju; þegar lengra dregur noröur frá ánni, hækkar landið lítið eitt og verður þá fyrir afarmikil sljetta, sem er þannig löguð að um hana liggja smádældir, sem eru ágætlega grasi vaxnar og eru sljetturnar milli þeirra ofurlítið bungu- myndaðar. Jeg skoðaði nákvæmlega jarðveginn á sljettu þessari og er hann rjett að segja alstaðar mjög góður, svört feit og alveg sandlaus mold; )>ar sjezt hvergi steinn eðil skógarhrísla, allt grasi vaxið, en fremur er grnsið lágt milluin dældanna og er jörðin þar einmitt lög- uð til akuryrkju. Jeg hafði tai af mjög mörgum, sem þekktu vel þetta svæði og bar öllum saman um það, að þar væri ágætt laiid og sakir afstöðu dalsins og sljettn- anna fram með ltonum, væri einkar hægt að ltafa þar livorutveggja, akuryrkju og kvikfjárrækt. Mjög fáir eru ennþá farn- ir að byggja á þessu svæði, en þeir fáti, sem þangað eru komnir, una ágretlegn hag sínum, og telja landið með því betra. Land þetta er nú sem stendur um 100 mílur frá raarkaði, en nú hef- ur Kyrrahafsbrautarfjelagið ákvnrðað að leggja braut þangað út í hina svo nefndtt Souris-kolanáma, sem liggja báðu megin í dalbotuinum alla leið frá range 0 til Woodmountain, um 200 mílitr vest- ur frá 2. moredian og eru kolin svo of- arlega í dalbökkunum að kolaklettarntr standa víða upp úr jarðveginum, en það dýpkar ntjög fljótt á þeim er frá daln- um dregur, þannig, að um }j úr mllu frá bökkunum ntun vera um 60 fet ofun að kolunum.— Það þykir enginn vafi á ]>ví, að járubraut muni immn skamtns — líklega á næsta ári — leggjast unt land þetta, og ætlar hið nefndn fjelag þegar í sumar að byrja á braut- argerðinni frá Rrandon á leið út í nám- ana, og sjálfsagt er og tulið að nnnaft fjelag ieggi aðra braut þnngað inDan skantms. Það er því ákaflega mikill iittgur í mönnum almennt, að ná lönd- um )>ar vestra, og allt útlit fvrir, að. þess verði ekki langt að bíða, að öil beztu lönd verði þar upp tekin af hverj- um, sem fyrst mtr í, því )x>tt Oinada- stjórn hafi lofað svenskum mönnum, nð hún skyldi leyfa þeim cinttm nýlendtt- rjett á tilteknu svæði þar vestra og jeg sje aptur búinn að fá víst svæði af því hjá þeim handa löndum miiíum, þá litur nú seui stendur eigi t»t fyrir ann- tvð en hún ætli að svíkjast um það eða að minnsta kosti að dr.tga það, til i)ls fyrir nýlendumenn. — Samt sem áður ættu Islendingar, sem vantar lönd og vilja fá þau, að gefa þessu landi alvar- legan gaum hið fyrsta, því áreiðanlegt mun vern að eigi munu þeir tni eiga völ á betra landi eða jafngóðu og þetta land er og óvíða væuua til atviuuu eu.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.