Lögberg - 31.07.1889, Blaðsíða 3

Lögberg - 31.07.1889, Blaðsíða 3
Jiar hlýtnr að verða við kohmúmana, undir cins og jnrnliriiut kemur. —Eng- lendingar og hjeilenilir menn bíða eigi; |>eir hafa tekiö lönd hundruðum saman þar vestra 1 sumar, en flestallir austar og munu þó lönd þar iillu lakari eptir því sem mjer virtist. —¦ Ef aö einhver hópur íslendinga ætlnoi að fá sjer lönd á þessu tjeða svreði, vil jeg ráða mönn- UDi til, að láta ennj>á skoða iandið bæði um JietU tjeða svœði og viöar J>nr vestra, því bæði er f>að, að eg hefi máske eigi nægilega gott vit á landi eptir að eins tveggja ára clvöl rúma hjer, og svo er það vanalega að „betur sjá augu en auga". Um vatnshól nppi á sljettunura get jeg eigi sagt, en líkindi eiu til að |að sje sumstaöar gott |>ar, þar'eð |eir fáu sem hafa leitað |r.<-s, hafa fundið það gott á lö feta dýpt og það í þessu þurka sumri. Hjeðan frá Brandon eru um 170 mílur út í land þetta en frá Deloraine um J00, en vegur er ágætur alla leið. Landskrifstofan er í ('arlyle um 50 milur norður frá Souris íí, svo jeg hygg rjettast fyrir þá, sem út ætla að fara að fá lönd, að forn nnnaohvort frá Brandon eða Moosomin, því þó ögn sje styttra frá Deloraine út, þá er aptur krókurinn í norðiir til skrifstofunnar. Ef einhverjir kæmu til Brandon og jeg yrði heima, mundi Jeg fús að láta allar leiðbeiningar í tje, er mjer væri unnt í þessu efni, G. E. 0. rVJargir hjutir urjdarlegir. Eins og lesendur vora ef til vill rek- ur minni til, stóð í ]!). nr. blaðs vors þ. á. ofuflítil frjettagrein frá Seattle, Wash. Terr., og var hún tekin úr lirjefi frá einum landa vorum, sem hýr þar vestur frá. Svo kom aptur í 24. nr.inu andmœli gegn þeim greinarstúf frá matini, sem skrifaði sig „S. B.". Nú höfum vjer fengiö eptirfylgjandi svar til S. B. frá manni þeim, sem ritnð hafði greinarstúfinn, sem stóð í 19. nr.inu. Vjer prentum þetta svar í þeirri von, að ekki spinnist frekari deilur út úr ástandinu i Seattle i blaði voru. RiUt. Þessi orð: „Margir hlutir undarlegir", eru nokkurs konar vandrreða-orð eins landa míns, sem hefur verið mjer sam- tíða um tíma hjer vestra. Og þó að hann sje nú horíinu mjer sjóniim sem stendur, þá geymi jeg þó góða minning hans, og því duttu mjer í hug þessi orð hans, er Jeg las frjettagrein frá Seattle, sem stendur í 24. nr, „Lögbergs", und- irrituð S. B. Það er ekki hægt að sjá, að grein þessi hafi neinn annan til- gang en þann, að gera mig að ósann- indamanni, því ekki er þar mikið nf íiðru nýmeti en því sem beinist að því að rengja þau fáu orð, sem eptir mjer eru höfð í 10. nr. snnwi blaðs. Það e^ ekkert undarlegt, þó mjer dyttu i liug þessi orð: „Margir hlutir undarlegir", þegar jeg s;í, hversu anr.t þessu Si var um það að gera mig að ósannindamanni, þó jeg þekki nlhs etiga orsök til þess, hvort sem Siö á heldur að merkja Svrin eða iuinnlrik; því í þessu tilliti væri jeg ranglegn ákærður af báðum. .leg veit ekki til að jeg hafi gert Sveini neitt, sem hann þarf að hefnn, og hef heldur ekki IhiIIho sann- leikanum 3 þvi sem tekið er eptir mjer í áður nefnt blað. Sje Sveini Björnssyni að svara, sem þessir undirrituðu staflr benda til, þá skal jeg nd geta þess í viðbót, að ein- mitt hann var eiiin »( Kim mönnum, sem var vinmilntr*, þegnr jeg skrifað; lirjefið, af því að liann gat enga \mrt9 fengið, og cf mig minnir rjett, þá var liann húinn að vera þrjár vikur í þess- ari bjaigiæðis-borg, ún þess að hafa fengið að bera einn einasta veggjalíms- „liatt", eða verið lofað bysu við einn einasta stein fyrir eitt einr.sía cent. Og af því að jeg hugsaði að einmitt hnnn væri einhvcr sá efnilegasti af okkur löndum hjer, þá sýnhvt mjer þctta frem- ur styðja en fella það úlit, sem jeg liafði á Seattle. En fyrst Sveinn vill ekki hafa það svo, þá er ekki ncma einn kostnr fyrir hendi til að Jxiknsst honum, og það er sá, að segja borgina góða, þó hún verði ekki Sveini nota- drjúg. En Jeg vil fyrir mitt Jeyti hafa mig undan þegiun, að segja nokkuð í þá átt, því að jeg óska að honum gangi allt sem al'.ra bezt — ekki að eins að bera veggjalímið og velta steinunum' heldur líka að rita í blöðin ásamt öoru. Sveini hefur víst orðið það óviljandi, að álíta mig bllndan fyrir það, að sjá ekki eldinn, sem kviknaði mörgum vik- ura eptir að jeg skrifaði J.etta brjef, og sem brenndi bezta partinn af bæn- um; þvi að jeg held nð hann hafi sjálf- ur venð jafnblindur á sama tíma í þeim skilningi, enda kemur Ckkert frá honum, að minnsta kosti ekki á prent, borginni til heiðurs, fyrr enn eptir að hún er brunnin. Mjer liefur aldrei dottið í hug að segja, nð landar væru ekki eins hæfir og hvcr önnur |>jóð til að hafa ofan af fyrir sjer hjer vestra sem vinnumenn, þegar J>eir liæði kunna verkið, scm þeir eiga að vinua, og eru þar á ofan dug- legir menn og ötulir að leita nð ein- hverju að gera. Jeg hugsaði að ckki þyrfti að segja neinum þuð, þnð mundti allir vita. En jeg stend við það enn, að það er skoðun mín, að löndum, sem ekki kunna ensku og sem kunna fátt af hjer- lendura verkum (og mig uggir nð það sjeu reði niargir af þeim sem eru vinnuþurfar á annað borð), þeim sje hentugra að leita sjer vinnu atlstur frá. Pyrsta ástæðan er sn, aö þar er fólk vannra við að nota títlendinga, sem eru fákunnandi, og taka þvi minna til |>ess, þó þeim sje í einhvcrju átxítavant. Og í annau stað eru hjcr langt um sterk'- ari verkamannafjelög, sem halda þeim frá vinnit, sem titan fjelngs ertt, þegnr linrt er um viniiu á anniið borð, jnfn- vel þó utntifjclagsmenn sjeu vel vinnandi, og standt ekkert á linki liitma að öðru en fjelngsskapnum. Jeg held Sveinn sje liúinn að finna ujip einhvcrja nyja reglu fyrir matar- tilbúning, fyrst honum verður svo kostn- aðsrlítið nð lifa í Seattle, og býst jeg við að frjetta í næsta blaði, að hann hati fengið einkarjettindi fyrir þess háttar matargerð, sem verði honum til auðs og hciðurs. Jeg ræð það, að tians matartiltHÍniiigur sje nýr og óþekktur, af því, nð í Seatlle hafa þrir lnndar, um lnngan tíma sumir þeirra, fengizt Við matstörf, og |>á hefur |>ó kostað fæði drjtígum meira en Svein. FRJETTIR FRA ISLANDI. (Eptir FjiiUkonunvi.) —:o:— Rrykjnnk, 20. júni, 1S80. S/jiirnorfnimrörp. Þessi eru áður 6- talin: Um löggrezlusamþykktir fyrir knup- stnði; um að bannaðar sjeu fiskiveiðar með liotnvörpum; um bann gegn eptir- stæling peninga eða peningaseðla; um sölu jnrðarinnar Ár í Kleifarhreppi. EmbœttisMn til frtlfbygginffar. Útskála- prcstakall hefur fengiö samþykki lands- höfðingja fyrir að mega taka 7,500 kr. lán til íliúðnrliússliyggiiignr ú prestssetr- inu. Lánið borgist á 25 ártim. Kirkjufliitningur. Kirkjan í Ilolti und- ir Eyjafiöllum á að flytjnst að Ásólfs- skála og byggjast þar upp. BimaðartkbHkn ú Jlöimn. Þaðan út- skrifuðust í vor 4 btífræðingar: Gtið- mundur Jónsson úr Skagafjarðarsýslu, Ingvar Ingvarsson tír Þingeyjarsýslu, Jóliannes Sveinsion, úr Húnavatnssýslu og Marteinn Bjarnason tír Þingeyjorsýslu. þiii'/mnnn.ikoitning i Noriluv-Míihisýrtu fór frnm á Fossvollum 20. maí; var Jón Jónsson Iióndi á iSleðbrjót kosinn nl- þingismnður með 90 alkv., en sjera Sig urður Gtinnarsson á ValþiófsBtað fjekk 80 ntkvæði. þingmenn eru nú óðum að komn til Reykjavíkur. Vesturlandsþingmenn komu með „Láru" 21. júnl.—Jón alþingismnð- ur á Gautlöndum fjeil af hestsbaki á Óxnadalsheiði á þingferð 21. júní, og háfði meiðst í baki, svo að hann gtit alls ekki hreyft sig. Tjnld grasafólks var þar í nánd, og var það flutt yflr hanu. Sent var eptir iækni til Akureyrar og niönnum að flytja hann til bæin, en á meðnn var Jón alþingismaður frá Sleð- lujót yfir lionum við annan mann. Átti að fiytja liann ofan að Bakkaseli i Öxna- dal. Próf i heimtpeki við prestaskólann tóku þessir 18 stúdentnr 20. og 27. þ. m., og fcngu 1. einkunn: Einar Þórðarson Hans Jónsson, Guðmundur Jónsson og Þorvarður Brynjólfsson; en 2. einkunn: Ejjólfur K. Eyjólfsson, Jón Árnason. Ó- lafur Finsen, Sigufður Jótisson, I>órar- inn Þórarinsson, Eniil (í. Guðmundsson, Guðmundur Áslijarnarsoii, Jón Jónsson og Jón Þorvaldsson. Brauð vritt. Hnf fí Skagaströnd 24. þ. m. sjera Jóni Jónssyni, sem áðttr vnr prestnr á Kvíabekk. Ihirtpinirpiiif rii) Idriin ifcóWnn tóku nú þcssir stúdentar: Sigurður Pjetursson I 98, Bjarni Sæmtindsson I 97. Magmís Torfnson I 95; Ólafur Thorlaeitis I <.)o; Sæmuudur Eyjólfsson I 9:!; Yilltjálmur Jóusson I 91; Sigurður Sivettsen I 91; Friðjón Jensson I 89; Ole Steinliach II 7fi; Sigurður Magnússon U 73; Jón Jóns- son II 71; Oddur Gíslason II fi!); Jó- linnt.es Simirjónsson II 08; Helgi Skúla- son II 67; Magnús Runólfur Jónsson III 55; Ingvar Niktilásson III 45. Embtvttisprófi á latknatkólanum luku í gær: Sigurður Sigurðsson mrð II eink. 60 st.) og Bjöm Biöndal með III eink. (58. st). Þ i n g m í I a f u n d i r. 23. mai var þing málafundtir haldinn í Egilstöðum áVöll- um eptir áskonin Inngvallafundarfulltrú- anna i fyrrn )>ar í sýslu. 2. þingmaður s/slunirar, sjcra Lárjs llalldórsson kom sjer cigi saman við )>á um fundnrstnð eða dng, og boðaði síðnr til þingmúla- fundar, enn af þeim fundi hefir ekki frjezt. Enn fundnrgerðin frá Egilstöðum ticfir oss vorið send. — Fundarstjóri vnr sjera Pfill í Þingmtila og skrifari sjera l>orstcinn í Berufirði. Á fundinnm vor snmþykt í einu hljóði fiskorun tll nlþingis um að framfytgja stjórnnrskrárbreytitig- unni, að reðsti dómstóll landsins sje i landinu sjnlfu og að dómsvnldið og um- boðsvatdið sje atgerlega að skilið. Fund- urinn var með tollum á aðfl. munuðar- vöru, enn vildi fá beina skattn afnumda, sem frekast er kostur á, vildi, að alþing ráði sem fyrst til lykta mentamáli tnnds- ins með lögum, stofnað verði sjerstakt amtsráð fyrir Austfirðingafjóiðung, launa nuílið tekið fyrir til brcytingar á nresta þingi og eptirlanöalííg úr Iögum ntimin, prestateknamálinu verði ekki ráðið til lykta að svo komnu, spítali á Austttr- landi stofnaður, og kosningarlögunum verði tireytt þnnnig, að kjósendtim sje gert hægra fyrir að sækja kjórfundi, Eyðaskólanum yrði veittur tiltfilulegur styrkur við hina búnaðarskólana. Sam- þykt var og að senda fundargerðina 2. þingraanni sýslunnar til tlutnings á þingi, og jafnframt að senda liana beina leiö til alþiugis, „þar eð ekki væri trútt um, að hann mundi ekki í þetta sinn hafa sannfæringu til að fylgja stjórnar- skrármálinu". — Þingmálaftindur Snrefell- inga var 19. júní. Stjórnarskrármálinu vildu menn haidu fram í sómu stcfuu og neðri deild 1887. Banknmálið var rætt; vildu menn fá hentugra fyrirkomu- lag með aftiorganir og vaxtagreiðslu, og bankastjóra, scm eingöngu grefi sig við stjórn bankans. Fundnrmenn vildti ein- dregið fá meiri friðun á æðarfugli og banna mönnum að hafa æðarfugl til afnota öðru vísi enn til varps. Um toll- mál iirðu miklar timræður og voru allir i þvi að auka tekjur landssjóðs, svo að eigi yrði tekjuhalli, og þótti tiltækilegast að leggja toll á kaffi, sykur, gosdrykki og innflutt smjör. Til að ljetta fyrir kaupmönnum með borguu á tollinum, vildu menn fá fram frumvarp neðri deildar 1887 um tollgreiðslu. I menta- málum var samtykt að fylgja frain lagaskólamáliiiu, fá sjómannnskólu og aukinti styrk til svcitakennara, cr væri miðuður við núnistíma og neircndnfjöldn. Breytingar á tekjum presU og kirkna vildu menn ekki hafu nð svo stöddu — Þingmúlafundiir var haldinn á lsafirði 17. júní og dnginn eptir á Mýrum í Dýrafirði. I>ar voru menu tneðal annars eindregið með kaffi- og sykurtolli og hækkun á tóbaks- og cnda vínfangatolli, nfnánii vistarskyldunnar og n'mkun ú kosning- arrjetti ti! uljingis. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Koma f gil<Ji 1. npril 1SS9. IX-tgl. neniii sunnud. lC.xpr. No. 51 dagl. S I lvxpr. ,Dgl. 5 í No.54 jnma •! ,\„.,\ i s.(]. eTíí. dagl. jarnlir.stöftv. 1.2óeh! 1.40eht. Winnipeg f. j 9.10fh4.()0 l.lOeh 1.3'2eh I'ortagejunct'n I 9.20fh4.15 l'2.47ch: 1.19eh . .St. Norbert.; 91 9.37fh4.38 11.55fh 12 47ch . St. Agathe . 24 10.19fh5.3(i 11.24fh 12.27eh .Silver l'lains. 33 l().45fh fi.Il U)..">«f h l'2.t)Seh . . . Morris. . . . 40 11.05fh 6.42 10.17fh '11.55fli ..St. Jcan... 4711.23fh 7.07 f).40fh 11.33fh .. Letaílier ... 5(1 H.4.5fh 7.4.5 S.55f h 1 l.OOfh f.West Lynnet..65; 12.lfleh 8.30 8.40f h.l0.5()fh frá Pembina til 66 12.:i.">ch 8.45 fi.2.->fh\\ innipeir Junc S.lOeh 4.45eh'.Minneapolis . 6.35fh 4.00ch frá St. I'aul. til 7.05fh 4.00cl 3.40eh; .Garrison ... 6.3óeh i l-05fh!.. Spokane . . 9.55f) 8.00fh!...Portlancl .. 7.00f) 4.20fh'.. .Tocoma. . . (i.45f! E.H.I F. 11. K. II. K. 11. K. H. 2;3() 8:00 St. Paul 7:30 3.00 7.30 K. ... '". ii. K. II. K. II. K. II. K. II 10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3.10 8.15 E.H. •:. 11. K. H. K. H. K. ll.K. II. 6:45 10:15 6:00 . Detroit. 7:15 10.45; 6.10 •'. 11. K. II. K. H. E.H. 9:10 9.50 Toronto 9:10 9.05 ••. ir. E II. F.H. E.H. E.H. 7:00 7«5> NewYork 7:30 8.501 8.50 !•'. H. E.H. K. 11. K. II. K. H. 8:30 3:00 Boston 9:35 10.50 10.50 F. 11. K. H. K.,II. K H. 9:00 8:30 Montrcal S.lö 8.15 Skraut-svefnvagnar l'ullmans og miðdegis- vagnar í hverri lest. J. M. GRAHAM, H. SWINFORD, forstöðumaður. aðalagent. JARDARFARIR. Honiið á Main & Notre Dame e. Líkkistnr og allt scm til jarð- vrt'ara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jcg geri mjer inesta far um.að allt geti farið sem liezt fram viS jaröarfarir. Telephone Xr. 413. OpiÖ rlag og nótt. M\ HUGHES. 483 um. Af miðanum, sem jeg hafði sent honuin nieð Jim, er f>að að segja, að sá náungi hafði týnt honum, 0jS, George Curtis hafði aldrei heyrt um hann getið fyrr en fieDnan dag. En hann hafði farið eptir leiðbeiningum, sem hann hafði fengið frá jiarlendum míinnum, og ekki haldið til Brjósta Shehu, heldur til hrekkunnar, sem við höfðum einmitt farið ofan í Jiessari ferðinni, sem var likust stiga, og sem auðsjáanlega var betri vegur, heldur en sá sem sýiulur var á upp- drætti ganila donsins, Silvestra. Á. eyðimörkinni hafði hann og Jim polaö miklar prautir, en loks- ins hi'ifðu I>eir komi/t til pessarar graseyjar, oo- par vildi George Curtis liræðilegt slys til. Sama daginn sem peir höífia Jiangað kotnið, liafðt Jiann setið við ana, og Jitn var að n;l hunangi úr hreiðri blflugu einnar, sem ekki stino-nr, og sem til er í eyðimörkinni, efst uppi A. bakkanum beint fyrir ofan Curtis. Degar hann var að pví, losaði hann uni stóran hnullung, sem datt ofan íi hægri fótinn á George Curtfc og molaði hann hroðalega. Upp frá peiin degi hafði liann verið svo drag- haltur, að honuni hafði verið ómögulegt að komast fram eða aptur, og hann hafði heldur kosið á- hættuna að deyja |>ar & graseynni, heldur en vissuna um að lata Itfið í eyðimörkinni. Annars hafði peim gengið vel að afla sjer matvæla, f>ví að peir hOfðu verið vel út bfinir með skotfæri, og mikill fjöldi veiðidýra sótti til 484 pó að jeg hafi aldrei um J>að spurt), p4 var auðsjeð, að ]>að var allt gleymt nft. ..Hróðir minn elskulegur", sagði Sir Ileiiry loksins, pegar hann fyrst kom orði upp. „Jeg hjelt, J>ft værir dauður. Jeg fór yfir Salómons- fjöllin til að leita að pjer, og nú rekst jeg á pig sitjandi í eyðimörkinni eins og gamlan aa»- roijvl (gamm)". „Jeg reyndi að komast yllr Salómons Fjöll- in fyrir nærri pví tveimur árum", svaraði hinn, og var rOddin hikandi eins og maðurinn hefði ekki nýlega haft mikið tækifær: til að nota tung- una, „en pegar jeg kom hingað, datt steinn á fðtinn á mjer og braut hann, og síðan hef je<r hvorki getað koinizt fram eða aptur." I>á koin jeg til peirra. „Ivomið pjer sælir, Mr. Neville," sagði jeg; „munið pjer eptir mjer?" „Hvað er petta!" sagði hann, „er petta ekki Quatermain--og Good líka? Biðið pið við oftir- lítið, piltar, mig er farið aö svima aptur. Detta er allt svo fjarskalega undarlegt, og, par sem maður hafði hætt að vona, svo fjarskalega gleð- ilegt." Um kreldið sagði George Curtis okkur sögu sína við eldinn; hún var, :1 sinn hátt, nær pví eins viðlnirðarík eins og okkar eigin saga, og var í stuttu míili á pessa leið. Fyrir litlu minna en tveimur arum hafði - hann lagt af stað frá Sitandas Kraal, til þess að reyna að ná fjöllun- 481 pangað aptur", sagði Good og stundi við. Af sjíilfum mjer er pað nð segja, að jejj hugsaði sem svo, að allt væri gott, pegar endii- inn er grtður; en pó að jeg hefði opt komi/t i hanii krappan, pá hafði jeg pó aldrei komizt í hann jafn-krappan á æfi minni eins og pá fyr- ir skeintnstu. Dað fer enn hrollur um mig all- aii, ]>egur jcg liugsa um orustuna góðu, og nð pví er viðvíkur raunuin okkar í fjársjóöa-her- berginu — Næsta morgun liigðum við af stað út í eyðimörkina, og var pað örðug ferð. Okkar ó fylgdarmenn báru góðan forða af vatni, og um kvöldið settumst við að undir Iieru Iopti, og liigðum af stað aptur í dögun niorgiininn ejitir. l'm hádegi á priðja ferðade>ri okkitr g&tutn við sjeð trje graseyjar Jjeirrar setn fvlgdaniiciiii okkar höfðu talað um, og lijer ut'.i bil eiuni stundu fyrir sólsetur höfðtnn við enn gras undir fótunuin og fengum að hevra nið rennaudi vatns. A'A". kiip'itnli. F u n d i n n. Og m'i kem jeg að pvi atriði, som ef til vill var undnrlcgast af J>ví sem lienti okkur á allri pesmri undarlegu ferð, og pað atriði synir Jive (ÍAsamJeg* hlutununi er hagað oer f^rir komið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.