Lögberg - 31.07.1889, Blaðsíða 3

Lögberg - 31.07.1889, Blaðsíða 3
þar hK’tnr að verða við kolanámana, undir eins og járntiraut kemur. —Eng- lendingar og hjerlendir menn bíða eigi; Jieir hafa tekið lond hundruðum suman Jiar vestra 1 sumar, en flestallir austar og munu J>ó lönd þar öllu lakari eptir Jiví sem mjer virtist. — Ef að cinhver hópur íslendinga œtlaði að fá sjer lönd á )>essu tjeða svreði, vil jeg ráða mönn- um til, að láta ennjiá skoða landið bæði um Jietta tjeða svæði og viönr J>ar vestra, Jjví bæði er J>að, að eg liefl máske eigi nægilega gott vit á landi eptir að eins tveggja ára dvöl rúma hjer, og svo er þnð vnnalega nð „betur sjá augu en auga“, Um vatnsból nppi á sljettunum get jeg cigi sagt, en likindi eru til að Jað sje sumstaðar gott )>ar, J>ar'eð Jeir fáu sem hafa leitsið |ess, hnfa fundið það gott á 15 feta dýpt og það í þessu þurka sumri. Hjeöan frá Brandon eru um 170 mílur út í lnnd þetta en frá Deloraine um J00, en vegur er ágœtur alla leið. Lnndskrifstofan er i Cartvle um 50 mílur norður frá Sotiris á, 8v0 jeg hygg rjettast fyrir þá, sem út ætla að fara að fá lönd, aö farn nnnaðhvott frá Brandon eða Moosomin, því þó ögn sje styttra frá Deloraine út, þá cr aptur krókurinn í norður til skrifstofunnar. Ef einliverjir kæmu til Brandon og jeg yrði heima, mundi jeg fús að láta allar leiðbeiningar í tje, er mjer væri uunt í þessu efni. G. E. G. tyargir l\lutir uqdarlegir. Eins og lesendur vora ef til vill rek- ur minni til, stóð í 19. nr. blaðs vors þ. á. ofurlítil frjettagrein frá Seattle, Wasli. Terr., og var liún tekin úr brjefi frá einum Janda vorum, sem býr þar vestur frá. Svo kom aptur 1 24. nr.inu andmæli gegn þeim greinarstúf frá manni, sem skrifaði sig „S. B.“. Nú höfum vjer fengiö eptirfylgjandi svar til S. B. frá manni þeim, sem ritnð liafði greinarstúfinn, sem stóð í 19. nr.inu, Yjer prentum þetta svar í þeirri von, að ekki spinnist frekari deilur út úr ástnndinu í Seattle í blaði voru. fíitöt.. Þessi orð: „Margir hlutir undarlegir", eru nokkurs konar vandræða-orð eins landa míns, sem hefur verið mjer sam- tíða uin tíma hjer vestra. Og þó að hann sje nú horfinu mjer sjónum sem stendur, þá geymi jeg þó góða minning hans, og |iví duttu mjer í hug þcssi orð hans, er jeg las frjettagrein frá Seattle, sem stendur í 24. nr. „Lögbergs“, und- irrituð S. B. Það er ekki hægt að sjá, að grein þessi hafl neinn annan til- gang en þann, að gera mig að ósann- indamanni, því ekki er þar mikið af iiðru nýmeti en því sem beinist að því að rengja þau fáu orð, sem eptir mjer eru höfð í 19. nr. snmn blaðs. Það ev ekkert undarlegt, þó mjer dyttu i hug þessi orð: „Margir lilutir undarlegir", þegar jeg sá, hversu auut þessu Si var um það að gera mig að ósannindamanni, þó jeg þekki alls enga orsök til þess, hvort sein Siö á heldur að merkjii Svcin eða mmnleik; því i þessu tilliti væri jeg rnnglega ákrerður af báðum. Jeg veit ekki td nð jeg liafi gert Sveini neitt, sem hann þarf að hefnn, og hef heldur ekki hnllað sann- leikanum í því Sem tekið er eptir mjer í áður nefnt blað. Sje Sveini BJörnssyni að svara, sem þessir undirrituðu stnfir lienda til, þá skal jeg nú geta þess í viðbót, að ein- mitt hann var eiiiti «f þeim mönnum, sem var vinnnlnns, þegnr jeg skrifaðj brjefið, af því að liann gat enga tinnu fengið, og ef mig minnir rjett, þá var hann búinn nð vera þrjár vikur í þess- ari bjargræðis-borg, án J.ess uð hufa fengið að bera einn einasta veggjalíms- „ln*tt“, eða verið lofað bysa við einn einasta stein fyrir eitt einrsta cent. Og af því að jeg hugsaði að einmitt hann væri einhver sá efnilegasti af okkur löndum hjer, þá sýnist mjer þetta frem- ur styðja en fella J>að álit, sem jeg liafði á Seattle. En fyrst Svelnn vill ekki hafa það svo, þá er ekki nemn einn kostnr fyrir hendi til að þóknast honum, og það er sá, að segja borginn góða, þó hún verði ekki Sveini nota- drjúg. En jeg vil fyrir mitt leyti hafa mig undan |>egiun, nð segja nokkuð í þá átt, því að jeg óska að honum gangi allt sem nllra bezt — ekki að eins að bera veggjalimið og velta steinunuim heldur líka að ritn í blöðin ásamt öðru. Sveini hefur vist orðið það óviljandi, að álíta mig blindan fyrir það, að sjé ekki eldinn, sem kviknaöi mörgum vik- um eptir að jeg skrifaöi þetta brjef, og sem brenndi bezta partinn af bæn- um; því að jeg held að hnnn hafi sjálf- ur verið jafnblindur á snma tima í þeim skilningi, enda kemur ekkert frá honum, að minnsta kosti ekki á prent, borginni til heiðurs, fyrr enn eptir að hún er brunnin. Mjer liefur aldrei dottið í hug að segja, nð lnndar vreru ekki eins hrefir og hver önnur J>jóð til að hafa ofau nf fyrir sjer lijer vestra sem vinnumenn, þegar þeir bæði kunna verkið, sem þeir eiga að vinua, og eru þnr á ofan dug- legir menn og ötulir að leita aö ein- hverju að gera. Jeg liugsaði að ekki þyrfti að segja neinum þnð, þnð mundu allir vita. En jeg stend við þnð enn, að það er skoðun mín, að löndum, sem ekki kunna ensku og sem kunna fátt af lijer- lendum verkum (og mig uggir nð það sjeu æði margir af þeim sem eru vinnuþurfar á annað borð), þeim sje hentugra að leita sjer vinnu nustur frá. Fyrsta ástreðan er sú, nð þnr er fólk vanara við að nota útlendinga, sem eru fákunnandi, og taka því minna til þess, þó þeim sje í einhverju ábótavant. Og í annau stað eru hjer langt um sterk'- ari verknmaunafjelög, sem halda þcim frá vinnu, sem utan fjelags eru, þegar hart er um vinnu á annnö borð, jnfn- vel þó utnnfjelngsmenn sjeu vel vinnandi, og standi ekkert á baki liinna að öðru en fjelagsskapnum. Jeg held Sveinn sje búinn nð finna upp einliverja itýja reglu fyrir mntar- tilbúning, fyrst lionum verður svo kostn- aðvrlítið að lifa í Seattle, og býst jeg við að frjetta í næsta blnði, nð liann hafi fengið einkarjettindi fýrir þess háttnr matargerð, sem verði honum til nuðs og heiðurs. Jeg ræð það, að hans mntartilbúningur sje nýr og óþekktur, nf því, nð í Seattle hafn [>rír landar, um lnngan tínia sumir þeirrn, fengizt Við matstörf, og ]>á hefnr þó kostað fæði drjúgum meira en Svéin. FRJETTIR FRA ISLANDI. (Eptir Fjáitkbnunni.) —io: - fíei/kjnvik, 29. jvni, 1989. /Stjóniarfrntnriirp. Þessi eru áður ó- tnlin: Um löggrezlusamþykktir fyrir knup- staði; uin nð bannaðar sjeu flskiveiðar með botnvörpum; um bann gegn ejttir- stæling peninga eða peningnseðln; um sölu jnrðnrinnar Ár í Kleifarhreppi. EmbœttiMn til htiihyggingnr. Utskála- prestakall hefur fengið samþykki lands- höfðingja fyrir að rnega taka 7,500 kr. lán til íbúOnrhússbyggihgnr á prestssetr- inu. Lánið borgist á 25 árum, Kirkjnjtuthingnr. Kirkjan í Holti und- ir Eyjafjöllum á að flytjnst aS Ásólfs- skála og byggjast. þar tipp. fíónnðarskólinn d Jlóluin. Þaðnn út- skrifilðust í vor 4 búfræðingar: Guð- mundur Jónsson úr Skngafjarðarsýslu, Ingvar Ingvarsson úr Þingeyjarsýslu, Jólinnnes Sveinsson, úr Húnavatnssýslu og Mnrteinn Bjarnason úr Þingeyjarsýslu. þingmanntkotning í Norðar-Sívlneýflu fór frnm á Fossvölhim 20. maí; var Jón Jónsson bóndi á Sleðbrjót kosinn al- þingismnður með 9fi atkv., en sjera Sig urður Gunnarsson á Valþjófsstað fjékk 80 atkvæði. þingmenn erti nú óðum að koma til Beykjavíkur. Vestnrlandsþingmenn komu með „Láru“ 21. júni. —Jón alþingismaö- ur á Gnutlöndum fjell af hestsbaki á Öxnadalsheiði á þingferð 21. júní, og háfði meiðst í baki, svo að hatm gat alls ekki hreyft sig. Tjnld grasafólks vnr þnr í nánd, og var það fluttyfirhanu. Sent var eptir lækni til Akureyrar og mönnum að flytja hann til breja, en á meðnn var Jón alþingismaður frá Sleð- brjót yfir lionunt við nnnan mann. Átti að flytja liann ofan að Bakkaseli í Öxna- dal. Próf í heimnpeki við prestnskólann tóku þessir 18 stúdentar 26. og 27. þ. m., og fengu 1. einkunn: Einar Þórðarson Ilans Jónsson, Guðmundur Jónsson og Þorvatður Brynjólfsson; en 2. einkunn: Eyjóifur K. Eyjólfsson, Jón Árnnson. Ó- lafur Finsen, SiguiðUr Jónsson, Þórar- inn Þórarinsson, Emil G. Guðmundsson, Guðtnundur Ásbjarnarson, Jón Jónsson og Jón Þorvaldsson. fírauð vcitt. llof á Skagaströnd 24. þ. m. sjera Jóni Jónssyni, sem áður var prestur á Kvíabekk. BKrtfarnrpióf rið hrrða tkólnnn tóku nú þessir stúdentar: Pigurður Pjetursson I 98, Bjarni Sremtindsson I 97. Magnús Torfason I 95; Óiufur Thorlacius I 93; Sæmundur Evjólfsson I 93; Vilhjálmur Jónsson I 91; Sigtirður Siveitsen I 91; Friðjóti Jensson I 89; Ole Steinliach II 76; Sigurður Magnússon II 78; Jón Jóns- son II 71; Oddur Gislason II 69; Jó- ltani.es Sigurjónsson II 68; Helgi Skúla- son II 67; Magnús Runólfur Jónsson III 55; Ingvar Nikulásson III 45. Embirttirprófi <i hrknntkólnnum luku í gær: Sigurður Sigurðsson ineð II eink. 60 st.) og Björn Blöndal með III eink. (58. st). Þ i n g m i 1 a f ti n d i r. 23. maí var þing- málafundur haldinn i Egilstöðum áVöll- um eptir áskorun Þingvallafundorfulltrú- anna í fyrrn þar í sýslti. 2. þingmaðtir sýsiunnar, sjera Lárus Hnlldórsson kom sjer eigi saman við )>á um fundnrstað eða dag, og boðaði síðnr til þingmála- fundar, enn af þeim fundi hefir ekki frjezt. Enn fundargerðin frá Egilstöðum hefir oss verið send. — Fundnrstjóri vnr sjera Páll í Þingmúla og skrifari sjera Þorsteinn í Berufirði. Á fundinum var snmþj'kt í einu hljóði áskorun til alþingis um að framfylgja stjórnarskrárbreyting- unni, að æðsti dómstóll landsins sje í landinu sjálfu og að dómsvnldið og um- boðsvaldið sje algerlega að skilið. Fund- tirinn var með tollum á aðfl. munaöar- vöru, enn vildi fá beina skntta afnumda, sem freknst er kostur á, vildi, að alþing ráði sem fyrst til lykta mentamáli Iand3- ins nteð lögum, stofnað verði sjerstakt nmtsráð fyrir Austfirðingafjórðung, launa- máliö tekið fyrir til breytingar á næsta þingi og eptirlaunnlög úr lögutn ntimin, prestateknamálinu verði ckki ráðið til lykta að svo komnu, spítali á Austur- lnndi stofnaður, og kosningarlöguntim vcröi breytt Þnimig, að kjósendum sje gert hægra fyrir að sækja kjörfundi, Eyðnskólanum yrði veittur tiltölulegur styrkur við hina búnaðarskólana. Sam- þykt var og að senda fundargerðina 2. þingmnnni sýslunnar til flutnings á þingi, og jafnframt að senda liana beina leiö til nlþiugis, „þar eð ekki va>ri trútt um, að hann mundi ekki í þetta sinn liafa sannfæringu til að fylgja stjórnar- skrármálinu“.— Þingmálafundur Snæfell- inga var 19. júní. Stjórnarskrármálinu vftdu menn halda fram í sömu stefnu og neðri deild 1887. Bnnknmálið var rætt; vildu menn fá hentugra fyrirkomu- lag með afborgnnir og vaxtagreiðslu, og banknstjóra, sem eingöngu gæfi sig við stjórn bnnkans. Fundnrmcnn vildu ein- dregið fá mciri friðun á æðarfugli og banna mönnum að hafa æðarfugl til afnota öðru vísi enn til varps. Um toll- mál urðu miklar umræður og voru nllir á því að auka tekjur landssjóðs, svo nð cigi yrði tekjuhnlli, og þótti tiltækilegast að leggja toll á kaffi, svkur, gosdrykki og innflutt smjör. Til að ljetta íyrir kaupmötinum með borgun á tollinum, vildu menn fá fram fruinvarp neðri deildar 1887 um tollgreiðslu. í menta- málum var samfykt að fylgja fram lagaskólnmálinu, fá sjómannaskóla og aukinn styrk til sveitakennara, er væri miðaður við námstímn og neirendafjölda. Breytingar á tekjum presttv og kirkna vildu menn ekki hafa að svo stöddu — Þingmáiafundur var haklinn á ísafirði 17. júní og daginn eptir á Mýrum í Ðýrafirði. Þar voru menu meðal annars cindregið með kaffi- og sykurtolli og hækkun á tóbaks- og enda vínfungatolli, afnánii vistarskyldunnar og rýmkun á kosning- arrjetti til alþingis. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Konu 1 gildi 1. apríl 1880. Dngl. ! lCxpr. 1 ■ g | Expr. ;DgI. nema No. »51 l [S j No.54 Snma sunnuú., dagl. | dagl. s.d. jarnbr.stööv. c. h. 1.25eh 1.40eh t. Winnipeg f. O.lOfh 4.00 l.lOeh 1.32ch I'ortagejunct’n 9.20fh|4.15 l‘2.47eh 1.19eh . .St. Norbert.; 9 9.37fh 4.38 11.55fh 12 47eh! . St. Agathe . 24 10.19fh 5.36 11.24f h 12.27eh . Sílver l’lains. 33 10.45fh 6.11 LO.öfifh 12.08eh . . . Morris.. . . 40 ll.Oðfh 6.42 10.17f h 11.55f h ..St. Jean...;47 1 l.‘23f h 7.07 9.40fh ll.33fh .. Letallier ... |56 11.45fh 7.45 8.55f h11 l.OOf h fAVest Lynnet. (55 12. lOeh 8.30 8.40f h 10.50fh frí I’embina til 66 12.:V>eh,8.45 i 6.25fh Winnipeg íunc 8. lOeh 1 4.45eh . Minneapolis . | fi.35fh 4.00eh frá St. Paul. til 7.05fh 1 6.40eh . . . Helena.... 4.00et I 3.40eh . Garrison .. . i fi.35el> 1-Oöfh .. Spokanc . . 9.55fþ R.OOfh ... I’ortland .. T.OOft 4.’20fh '. .. Tacoma... 6.45f 1 E. II. iK. H. I K.H. E. H. E. H. 2;30 8:00 St. l’aul 7:30 3.00 7.30 E. it. K. h.!F. II. K. II. E. II. E. H 10:30 7:00; 9:30 Chicago 9:00 3.10 8.15 E. II . E.H.lF. II. E.H. E. H. F. H. 6:45 10:15 (1:00 . Detroit. 7:15 10. 45 0.10 F. H. E.II. K.H. E. H. 9:10 9.50 Toronto 0:10 9.05 F. H. E II. K.H. E.H. E. H. 7:00’ ;'5) XewVork 7:30 8.50 8.50 F.H. E.H. F.H. E. H. E.H. 8:30 3:00 Boston 9:35 10.50 10.50 K. H. E. II. E.,H- K. H. 9:001 8:30lMontreal 8.15 8.15 Skraut-svefnvagnar l’ullnians og miðdegis- vagnar í hverri lest. J. M. GRAIIAM, II. SWINFORD, forstöðumaður. aðalagent. JARDARFARIR. HorniíS á Maix & Notre Dame e. Líkkistur og allt scm til jorð- arfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jcg geri mjer niesta far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Tclep/tone þfr. 413. Opið dag og nótt. M ÍIUGHES. 485 um. Af miðanum, sem jeg hafði sent honum með Jim, er f>að að segja, að sá náungi hafði týnt honutn, og George Curtis hafði aldrei heyrt um hann getið fyrr en pennan dag. En hann hafði farið eptir leiðbeiningum, sem hann hafði fengið frá þarlendum mönnum, og ekki haldið til Brjósta Shebu, heldur til brekkunnar, sem við höfðum einmitt farið ofan í pessari feröinni, sem var líkust stiga, og sem auðsjáanlega var betri vegur, heldtir en sá sem sýndur var á upp- drætti gamla dcmsins, Silvestra. Á eyðimórkinnt hafði hann og Jim polað miklar prautir, en loks- ins höfðu þeir komizt til pessarar graseyjar, og par vildi George Curtis hræðilegt slys til. Sama daginn sem peir hcifða pangað kotnið, liafði liann setið viö ána, og Jini var að ná hunangi úr hreiðri bíflugu eitinar, sem ekki stingur, og sem til er í eyðiinörkinni, efst uppi á hakkanum beint fyrir ofan Curtis. Þegar hann var að pví, losaði hann um stóran hnullung, sem datt ofan á hægri fótinn á Georgo Curtis og molaði hnnn hroðalega- Upp frá peiin degi hafði hann verið svo drag- haltur, að honum hafði verið ómtigulegt að komast fram eða aptur, og hann hafði heldur kosið á- hættuua að deyja par á graseynni, heldur en vissuna uin að láta lífið í eyðimörkinni. Annars liafði peiin gengið vel að afla sjer matvæla, pvl að peir höfðu verið vel út búnir með skotfæri, og mik.il! fjöldi veiðidýra sótti til 484 pó að jeg hafi aldrei um pað spurt), pá var auðsjeð, að pað var allt gleymt nú. „Bróðir minn elskulegur“, sagði Sir Ilenry loksins, pegar liann fyrst kom orði upp. „Jeg hjelt, pú værir dauður. Jeg fór yfir Salómons- fjöllin til að leita að pjer, og nú rekst jeg á pig sitjamli í eyðimörkinni eins og gamlan aas- voijel (gamm)“. „Jeg reymli að komast yllr Salótnons Fjöll- in fyrir nærri pvl tveimur áruin“, svaraði hinn, og var röddin hikandi eins og maðurinn hefði ekki nýlega liaft mikið tækifæri til að nota tung- una, „en pegar jeg kom hingað, datt steinn á fótinn á mjer og braut hann, og síðan hef jeg hvorki getað komizt fram eða aptur.“ Þá koin jeg til peirra. „Koinið pjer sælir, Mr. Neville,11 sagði jeg; „munið pjer eptir mjer?“ „Hvacð er petta!“ sagði hann, „er petta ekki Quatermain — og Good llka? Bíðið pið við ofur- lítið, piltar, mig er farið að svirna aptur. Þetta er allt svo fjarskalega undarlegt, og, par sem maður hafði hætt að vona, svo fjarskalega gleð- ilegt.“ Um kreldið sagði George Curtis okkur sögu sina við eltlinn; hún var, á sinn hátt, nær pví eins viðburðarík eins og okkar eigin saga, og var I stuttu máli á pessa leið. Fyrir litlu minna en tveimur árum hafði • hann lagt af stað frá Sitandas Kraal, til pess að reyna að ná fjöllun- 481 pangað aptur“, sagði Good og stuudi við. Af sjálfum mjer er pað að segja, að jeg hugsaði sem svo, að allt væri gott, pegar endii- inn er góður; en pó að jeg hefði opt koinizt í hann krappan, pá hafði jeg pó aldrei komizt i hann jafn-krappan á æfi minni eins og pá fyr- ir skeinmstu. Það fer enn hrollur uin mig all- an, pegar jeg liugsa um orustuna góðu, og að pví er viðvíkur raunum okkar í fjársjóða-her- berginu — Næsta morgun lögðum við af stað út í eyðimörkina, og var pað örðug ferð. Okkar ó fylgdarinenn báru góðan forða af vatni, og um kvöldið settumst við að undir beru lopti, o<r lögðuin af stað aptur í dögun inorguniiin eptir. Um liádegi á priðja ferðadegi okkar gátum við sjeð trje graseyjar peirrar sem fylgciarmenn okkar liöfðu talaö um, og lijer utn bil einni stundu fyrir sólsetur höfðum við enn gras undir fótunum og fengum að heyra nið rennaudi vatns. A’X kapituli. F u n d i n n. Og nú kein jeg að pví atriði, sem ef til vill var undarlegast af pví sem henti okkur á allri pessari undarlegu ferð, og pað atriði sýnir hve dásamlegn hlutunum er hagað og f^rir komiö.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.