Lögberg - 07.08.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 07.08.1889, Blaðsíða 1
Lógbcrg er gcnð út af Frentfjelagi Lögbergs, Kcmur út á hverjum miövikudegi. Skrifstofa og prentsmiöja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um áriö. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. Lógberg is published every Wednesday by thc Lögberg Frinting Company at Xo. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription Frice: $1.0*) a ycar. Fayable in advance. Single copics 5 c. 2. Ár. WINNIPEG, MAN. 7. ÁGÚST 1SS9. Nr. 30. INNFLUTNjNGUR. í því skyni uS tiýta sem mest aö mögulegt cr fyrir þvi að auöu löndin í MANITOBA FYLKI Ijyggist, óskar undirritaöur eptir aðstoö við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbuuni fylkisins, sem liafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þossar upp- lýsingar fá menn, cf menn snúa sjer til stjórnardcildar inntiutn- in£csmálanna. o * Látið vini yðar fá vitneskju um liina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer j)ægileg hehnili. Ekkert land getur tek- ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLII JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú orr verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI oc AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei gctur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að sctjast að í slíkum hjeruðuin, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. TíIOS. GIvEENWAY ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MáNITOBA. A. F. DAME, M.D. Læknar innvortis og útvortis sjúkdóina °g fæst s erstaklega við kvennsjúkdóma NR. 3 MARKET STR. E. Telephone 40 0. THOMAS RTAB. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. SJEHSTOK HAPPAKÁUP Seinustu dagana, sem CHEAPSIDE selur sínar sumar-vörur. Nú einmitt er selt meira í Cheapside en nokkurn tínia áður, iillt mcíi halfbirbt. 492 Main Street. 5-15§ Allir nkkar skiptavinir sem kaupa lijá okkur upp ú $1.00 cða meir, fá frá 5 til 15 c. afslátt áhverju dollarsvirði. Þetta lioð giidir aðeins til 20. ágúst næstk. Notið ).ví ttvkifœrið mcðan ptð gefst. Við höftun ætíð á reiðum hönd- um miklar hyrgðir af billegum vörum, ■og erum æfinlega reiðubúnir að gjöra eins vel við kaupendur vora og unnt er, dundee house N. A. horni Ross & Isabel Streets. Burns &Co. Nýjar SóLHLIFAR og B/\RNA-ffÆljFOT. ENN EIÍU TIL SÖLU GOLFTEPPA- STUFAR, allar letjgdir utjdir 20 yards mch halfbiv'öi. Sparið pettinga með þvi að kaupa í Cheapside. Banlield & McKieelian. 5T8 og 5SO Main Str. LJÓSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Winnpieg, NJan. S. P. Eini ljósmyndastaðurinn í hæn um, semíslendingur vinnur á. Við erum slaðráðnir i að ná allri verzluij Winnipegbæjar — með — Stigvjel, Skó, Koffort og TÖSKUR. Miklu er úr að velja, og að því er verðinu viðkemur, þá cr það nú alkunnugt í bænum, að VIÐ SELJUM ÁVALT ÓDVRAST Komið sjálfir og sjáið. Viðfeldnir búðarmenn, og engir örðugleikar við að sýna vörurnar. Oeo. II. Rodgers k Co. Andspænis Commercial-bankanum. 470 Maiir Sti». GREEN BALL CLOTHING IfOUSE. 454 >Iain Str. Við höfum alfatnað hnnda 700 manns að velja tir. Fyrir $4.50 gctið þið keypt prýðisfallegan ljósan sumarfatnað, og fáeinar betri tegund- ir fyrir $ 5,50, $ 6,00 og $ 7,00. Buxur fyrir $1,25, upp að $5,00. Jolm Spring 434 Main Str. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumeiin o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J. Stanley Ilough. IsaacCampball MUNROE &WEST. Málafœrslumenn o. s. frv. Freeman Bi.ock 490 IVjain Str., Winnipeg. vel þekktir meðal Islendinga, jafnan reiðu- búinír til að taka að sjer mál þeirra, gera fyrir þá samninga o. s. frv. CHINAHALL. 43o MAIN STR. (Efinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Postu- ínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiðum höndum. l’rlsar ]>cir lægstu i 1>ænum. Komið og fullvissið yðtir nm ]>etta. COWAN KENT & CO J-P.SIgold&Son. EDINBURCH, DAKOTA. Verzla með allatt þann varning, sem vanalega er seldur í búðutn í smábæjunuin út utn lattdið (r/eneral stores). Allar vörur af beztu teg- undutn. Komið inn og spyrjið um verð, áður en þjer kaupið annars staðar. ----SELUR---- TIMB UE,ÞAKSPÓN, VEGGJA- RIMIA (lath) Ae. Skrifstofa og vörustaður: I lornið á PrÍltSCSS og Louail strætum, WINNIPEG. l’. O. Box 748. Allar tegundir —af— STRÁHÖTT D M. búa til FÖT EPTIR MÁII betur en nokkrir aðrir í bænum. Ank þess hafa þeir nýlega feng- ið frá Englandi alfatnað handa 200 mönnum, setn þeir selja með óvenju- lega góðu verði. M a i n S t r. FRJETTIR. Randolph Churchill lávarður er farinn að gerast djarfmæltur, svo að fiokki hans, og jafnvel frjáls- lynda flokkinutn líka, þj'kir nóg urn. I síðustu viku hjelt hann pólitiska ræðu, sem báðir flokk- arnir keppast um að rífa niður. Hann hjelt fyrst og freinst fram breyting á landlögnnum í þá átt, að nfnema þau rjettindi manna að tnega arficiða menn að löndum eptir dauða sinn. þar næst mælti hann með því, nð sveitarfjelagin (Munieipalities) kaupi stór land- flæmi innan takmarka borganna, og reisa þar íbúðarhús, sem ervið- ismönnum sjeu leigð: þessir leigu- liðar borgi svo húsaleigu, sem svari leigunum af kostnaðinum við að reisa húsin, en þar á móti leggi sveitarfjelögin til grunninn verka- mönnunum að kostnaðarlausu. Enn fremur hjelt hann frant „local option" o: að hver bær hafi rjett til að ákveða, hvort sclja tnegi áfenga drykki innan takniarka lians. Að lokum kvaðst hann og liallast að þeirri kenning, að rikið ætti að hlutast til um alla erviðis- vinnu, ekki að eins kvenna o£r barna, heldur og fullorðinna karl- manua. — Eins og menn sjá, er lávarðurinn þannig að hallast að ýmsum aðalsetninguin sósíalistanna. Hörð orusta stóð nálægt Taski á Nílárbökkum á Egiptalandi á laugardaginn var milli Egipta og Breta undir forustu brezka gener- alsins Grenfells, og Araba á hina hliðina. Arabar Ijetu 1,500 fall- inna og særðra rnanna, o<r 1000 voru handteknir. Meðal hinna föllnu var Wad-El-Jurni, æðsti höfðingi þeirra og 12 emírar, svo að nú er talið svo sem þessi arabiska uppreist hljóti að vcra undir lok liðin, að minnsta kosti fyrst urn sinn, og þetta voru því fagnaðartíðindi á Englandi. Or- ustan er sögð grinimari en svo, að slíkt hefði getað átt sjer stað, ef menntaðir hermenn hefðu verið beggja megin. Arabar gáfu engum grið, og þágu heldur engin. 17 tnenn fjellu af Egiptum og 131 særðust, Vilhjálunu' þýzkalandskcisari cr um þessar mundir í Englandi að heilsa upp á ömmu sína. Eins og nærri má geta, er ntikið urn dýrðir. I þetta skipti er sömu sorgar- söguna að segja af bænum Spokave Falls í Wash. Terr. eins og af Seattle fyrir nokkruur vikum síðar. Á sunmidagsk veldið var brann sá bær svo að segja allur til kaldra kola. Að eins cin bygging í verzlunarparti bæjarins stendur. Auðvitað cr neyðn tnjög miki), en santt sem áður hafa rnenn tekið J'essutn ósköputn með eiu- stakri stillingu. Mnrgir afrjeðu þegar daginn eptir, að reisa bús sín af nýju, og af 7 bönkutn, sern brunnu, vóru 5 teknir til starfa þegnr á mánudaginn í þessari einu bygging, sem eptir stendur. þegar hefur byrjað að safna fje handa þeitn, sem bágnst eiga í Spokane Falls, í vesturríkjunurn. Tjónið er metið á 14 milliónir dollara, en auðvitað er sú ngizkun lausleg enn. í síðustu viku tók citt- herskip Bandaríkja fasta selaveiðaskútu frá Canada í Bæringssnndinu. All- mikið fannst af selskinnum á skút- unni og tóku Bandaríkjamenn þau öll. Aptur á móti slapp skútan til Victoria heilu og höldnu. Banda- ríkjamenn settu reyndar einn mann af sínu liði á skútuna og skipuðu honum að sjá um að farið yrði með hana til Sitka. En það virðist að eins hafa verið til máUmtynda, maðurinn reyndi éngu að ráða um ferð skútunnar, og henni var haldið beint til Victoria. Út úr jæssu ináli hef- ur spunnizt allmikið umtal. Cana- damenn kunna þessu frernur illa, og sumir ásaka brezku stjórnina fyrir aðgerðaleysi. En Bandaríkja- menn virðast tala um málið í hálfgerðu skopi, segja að þeir sjeu ánægðir með að hafa fengið sel- skinnin, og Canada geti J>á eins verið ánægð með skútuna. Um næstu mánaðamót verður niikið um dýrðir í Toronto. Vís- indafjclag Ameríku („Atnerican Association for the Advancentent of Science") ætlar að halda ]>ar ársþing sitt í þetta sinn, og á að setja þingið ]’. 27. þ. m. Mikill fyrirbúnaður er hafður til að taka móti gestunum. Sambandsþingið veitti $2,000 til að standast þanu kostnað, og Ontario-stjórnin leggur fratn $2,500. Svo hefur og Toronto- bær lagt frani talsvert fje, og nokkur hefur safnazt meðal prí- vatmanna, svo að nefndin, sem stendur fyrir að tnka móti gest- unum, hcfur allt að $10,000 til yfirráða til þcss að gera þeim lífið jtægilegt meðan á þinginu stendur. Verki fjelagsins cr skipt í 9 deildir: 1. stærðafræði og stjörnufræði; 2. eðlisfræði; 3. efnafneði; 4. afifræi i og vjelasmíði; 5. jarðfræði og landa- fræði; 0. og 7. liffræði; 8. mann- fræði; 9. auðfræði. Hver deild grípur mjög vítt yfir, og frá hverri deiíd koma á þetta þing hinir helztu vísindamcnn, setn hver deiltl hefur á að sk ipa. Eitt atriði, sent Manitoiia kemur rnjög mikið viö, á að ræðast nákvæmlega á þessu þingi: trjáplöntun á preríunmn. Ofsastormur með rigningu get ði mjög mikið tjón á jarðtwgró'Sa í Ont- tatio- og Quebec-fylkjunum aðfara- uótt síðasta laugardags.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.