Lögberg - 07.08.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 07.08.1889, Blaðsíða 1
Ligberg er gcnð út aí rrentfjelagi Lögbergs, Kcmur út á hverjnm miðvikudcgi. Skrifstofa og prcntsmio'ja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um áritf. Borgist fyrirfram. Kinstök númcr 5 c. Lögierg is published cvcry Wednesilay hy the Lögberg Printing Company at Jío. £5 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription l'rice : $1.01) a ycar. Payable in advance. Singlc copics ö c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. 7. ÁOÚST 1889. Nr. 30. ^lfatitabnr -frá- Allar tepndir -af- $5, oo—$ 15,oo m^96s. we&j, STRAHOTTUM. INNFLUTNINGUR. í því skyni að flýfca sem mest að mögulegi er fyrir þvi að auðu löndin í MANITOBA FYLKI bvflBÍst, óskar undirritaöur eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbuum iylkisins, sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þcssar upp- lýsingar fá menn, cf menn snúa sjer til stjórnardeildar inntíutn- ingsmálanna Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Mcð HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum verða aðnjótandi, opnast nú ÁKJÓSAEEfiUSTI] NÍlEHJWI orf verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI - AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei gctur orðið of kröptuglcga brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur cr við að sctjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða Iangt frá járnbrautum. WlNNIPEG, MANITOIIA. TÍIOS. GREENWAY ráðherra akuryrkju- og innllutningsmála. A. F. 9AHE, M.D. Læknar innvortis og atvortis sjokdóma °g fœst s erstaklega við kveimsjúkdúma NR. 3 MARKET STR. E. Telephone 40 0. THOMAS RYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. 5-15 o o Allir íikkar skiptavinir sem kaupa lijá okkttr upp á $1.00 eða meir, fá frá 5 til lö o. afslátt álivorju dollarsvirði. Þettíi boð gildir aðeins til 20. ájrúst næstk. Notið j.ví tœkifærlð meCan l»að gefst. Við höftim ætíð á reiðum hönd- nm miklar byrgðir af biUegum vörum, ¦og erum œfinlega reiðubúnir uð gjöra «ins vel við kaupendur vora og unnt er. DUNDEE HOUSE N. A, horni Ross & Isabel Streets. Burns &Co. SJERSTOK HAPPAKAUP Seinustu dagana, sem CHEAPSIEE selur sínar sumar-vörur. Nú einmitt er selt meira í Cheapside en nokkurn tínia áður, allt nteii halfbitbt. Nýjar SóLHLIFAR og BA,RNA-N/EI{FOT. ENN ERU TIL SÖI.V' GOLFTEPPA-STUFAR, allar lerjgdir uridir 20 yards mtb halfbivbi. Spariö pettinga með J>ví að kaujia í Cheapside. BanfieM & McKiechau. 5T8 og 5SO Main Str. LJÓSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Winnpleg, IVJan. S. p. Eini ljósmyndastaðurinn í bœn utu, semísleudiugui' vinuur á. Vi5 erttm slaðráðnir f aö ná allri verzlun, Winnipegbæjar — með — Stigvjel, Skó, Koffort og TÖSKUR. Miklu cr úr að velja, og aS því er verSinu viðkemur, ]>á er það nú alkunnugt i bænura, aö VIÐ SELJUM ÁVALT ÓDÝRAST Komið sjálíir og sjáið. Viðfeldnir búðarmenn, og engir örðugleikar við að sýna vörurnar. Geo. II. Mgers & Co. Andspænis ConniMfreial-bankanum, 470 Maiix Str. GREEN BALL CLOTIIIXG ÍIOUSE. 4JU lllain Str. Vi5 höfum alfatnað handa 700 manns að velja ilr. Fyrir $4.ö0 getið )iið key])t jirýðisfallegan Ijósan sumarfatnað, rjg fáeinar bctri tegund- ir fyrir $ 5,ö0, $ (i,00 og $ 7,00. Iiuxur fyrir $ 1,25, upp að $5,00. John Spring 434 Main Str. HOUGH & GAMPBELL M&lafœrslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg M&n. J. Stanley Ilough. IsaacCampbsII MUNROE &WEST. Mátafœrdwmenn o. s. frv. Frebman Bi.ock 490 l\|ain Str., Winnipeg. vel l'ekktir meðal Islendinga, jafnan reiðu- Iniinir til að taka að sjer mál þcirra, gera fyrir ])á samninga o. s. frv. CHINAHÁLL. 43o MAIN STR. Œfinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Tostu- insvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á rcio'uni hörrdum. I'rfsar ]>eir lægstu f banum. Komið og fulivissið yður um pctta. GOWAN KENT & CO j.p. £ EDINBURCH, DAKOTA. Ver/lti ]ii(>ð allan pann varning, »era vanaler/a er seldur í húöum í srnábæjunura út um landið (general atores). Allar vörur af bexlu tejr- undutn. Komið inn oa Bpyrjið um verð, áður en Jijer kaupið annars staðar. A. II. Van Etten, --------SELUB-------- 77.1/ /iriljK [KSPÓN^VEGGJA- BIMZA (teíA) <Cv. Skrifítofa og vimistaður: Hornlð á l'rinscss og Logail strætum, WINNIPEO. l'. O. Bo.x 743. búa til FÖT EPTIR MAZI betur en nokkrir aðrir í bætiura. Auk pess hafa pe\r nýlega feng- ið frá Englandi alfatnað ])amla 200 tnönnum, setn peir selja með óvenju- lega rróðu verði. M a i n S t r. FRJETTIR. Randolph Churchill lávarSur er farinn að gerast djarfmœltur, svo að fiokki hans, og jaFnvel frjáls- lynda rlokkinum líka, bykh' w$g um. I síðustti viku íijelt liann pólitiska ræðu, sem báðir flokk- arnir keppast uin að rífa niSur. Hann hjelt fyrst og freinst fram breyting á Ianilliigunuin í |'á átt, að afnema þau rjettindi manna að mega arfleiða menn að lðndum eptir dauða sinn. þar næst mælti hann með því, að sveitarfjelagin (Mun.icipalitie8) kaupi stór land- Uæmi innan takmarka borganna., og reiatt þar íbúðarhús, sem ervið- ismönnum sjeu leigÖ; þessir leigu- Iiðar borgi svo húsaleigu, sem svori leigunum af kostnaðinum við að reisa húsin, en þar á mtjti leggi sveitavfjelögin til grunninn verka- mönnunum að kostnaðarlausu. Enn freinur hjelt hann fram „local option" o: að hver bær hafi rjett til að ákveða, hvort selja megi áfenga drykki innan takmarka hans. Að lokum kvaðst hann og hallast að þeirri kenning, að ríkið ætti að hlutast til um alla erviðis- vinnu, ekki að eins kvenna o" barna, heldur og fullorðinna karl- manna. — Eins og menn sjá, er lávarðurinn þannig að hallast að ýmsum aðalsetningum sósíalistanna, Hörð orusta stóð nálægt Taski á NUárbökkum á Egiptalandi á laugardaginn var milli Egipta og Breta undir forustu brezka gener- alsins Grenfells, og Araba á hina hliðina. Arabar Ijetu 1,500 fall- inna og særðra rnanna, og 1000 voru handteknir. Meðal binna föllnu var Wad-El-Jumi, æðsti höfðingi þeirra og 12 emírar, svo að nú er talið svo scni þessi arabiska uppreist hljóti að \era undir lok liðin, að minnsta kosti fyrst um sinn, og þetta voru því fagnaðartíðindi á Englandi. Or- ustan er sögð grinimari eo svo, að slíkt hefði getað átt sjcr stað, ef menntaðir hermenn hefðu verið beggja megin. Arabor gáfu engum grið, og þágu heldur engin. 17 menn fjellu af Egiptum og \§\ særðust, uin þessnr mundir í Englandi að heilsa upp á önimu sína. Eins og itícrfi niá geta, er mikið uin dýrðir. í þctta skipti er sömu sorgar- siiguna aö segja af bænum Spókane Falla í Wash. Terr. eins og af Seattle fyrir nokkrum vikum síðar. A sunnndugskveldið vur brann sá bær svo að segja allur til kaldra kola. Að eins ein bygging í verzlunarparti bæþirins stendur. Auðvitað cr neyð'n mjög miki!, cn sanit sem áður bafa menn tekið J'essum ósköpum með ein- stakri stillingu. Mnrgir afrjeöu þegar dagmn eptir, að reisa bús sín ut' nýju, og af 7 bönkuin, sen) brunnu, vóra 5 teknir til starfa þcgar á mánudaginn í þessari einu bygging, sem eptir stendur. þegar hcfur byi-jaö að snfna fje handa þeim, sem bágast ciga í Spokane Falls, í vesturríkjunuin. Tjónið er inetið á 14 milliónir dollara, en auðvitað er sú ágizkun lauslej? enn. I siðustu viku tók eitt herskip Bandaríkja fasta sclaveiðaskútu frá Canada í Bæringsstmdinu. AU- mikið fannst af selskinnum á skút- unni og tóku Bandaríkjamenn þau öll. Aptur á móti slapp skútan til Victoria heilu og höldnu. Banda- ríkjamenn settu reyndar einn mann af sínu liði á skútuna og skipuðu honum að sjá um að farið yrði með hana til Sitka. En það virðist að eins hafa verið til iiiálaniyiida, maðurinn r»y-ndi éngu að ráða um fcrð' skiítunnar, og hcimi var haldið beint til Victoria. Ut úr þessu máli hef- ur spunnizt allmikið umtal. Cana- danicnn kunna þessu fremur illa, og sumir ásaka brczku stjdrnina fj'rir aðgerðaleysi. En Bandaríkja- menn virSast tala um málið í hálfgerðu skopi, segja að þeir sjeu ánægðir meö að hafa fengið sel- skinnin, og Canada geti j'á eins verið ánæti'ð nicð skútuna. Um næstu mánaöamót vcrður mikið um dýrðir í Toronto. Vís- indafjelag Amcríku („Ainerícan Association for the Advancement of Seience") ætlar að halda þar ársþing sitt í þetta sinn, og á aö setja þingið þ. 27. þ. m. Mikill fyrirbúnaður er hafður til að taka móti gestunum. SambandsþingiB veitti $2,000 til að standast þann kostnað, og Ontario-stjórnin leggur fratn $2,500. Svo Iiefur og Toronto- bær lagt frani talsvert fje, og nokkur hefur safnazt meðal prí- vatnianna, svo aS nefndin, sem stendur fyrir aS taka nióti gcst- unuin, hefur allt að S10.000 til yfirráSa til þcss að gera þeini lífið þægilegt meðan á þinginu stendui-. Verki fjelagsins er skipt í í) deildir: 1. stærðafræði (^g stjörnufravoi: 2. eðlisfræði; 3. efnafræöi; 4. aflfræfi °o vjelasmíði; 5. jarðfrroðí og landa- fræði: G. og 7. líffræði: S. mann- fræði; !). auðfræSi. Hver deild grípur mjög vítt yfir, og frá hverri deild koma á þetta ]nng binii: helztu vísindainenn, sem hver deild hcfur á nS skipa. Eitt atriði, sem Manitoba kemur mjög mikið við, á að ræðast nákvæmlega á þessu þingi: ti-jáplöntun á preríunuin. Vilhjálnnn- þýzkalaudskeisari or Oi'sastormur með rigningtt gerði ntjög mikið tjdn a jarðargróSa í Ont- tatio- og Quebec-fyikjnnum aðfara- uótt síðasta Uugardags,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.