Lögberg - 21.08.1889, Side 4

Lögberg - 21.08.1889, Side 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUFSVERD Komiö og sjáið oliUar gjafverd á bókum, skrautvörum, leikfóngum o. s. frv. ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. UR BÆNUM ---0(3-- GRENDINNI. Afrúðið er að ieita saniskota hjá al- menriingi til |>ess að reisa Novquay lieitnum minnisvarða. Til Jess að sam- skotin skuli verða sem almennust er ekki ætlazt til að neinn gefl meira til þeiira en $1,00. Mr. Prendergast, fylkisritarinn, full- trúi Frakka í stjórninni, hefur sagt af sjer sökum ráðagerða stjórnarinnar i, um að afnema frönskuna og tvö.'alda skóla- fyrirkomulagið hjer í fylkinu. íslenzki söfnuðurinn hjer í bænum heldur fund í kirkjunni annað kveld (fimmtudag) á venjulegum tíma. Oss láðist að setja nafn sjera Fi-iðriks Tiergmnnns undir greinina „Dómar Heims- kringlu“ í síðasta. blaði voru. Áfram- hald af feim greinum kemur í næsta blaði. Sjera Fr. Bergmann kom aptur lír Dakota-ferð sinni a mánudaginn var. Eitt slysið vildi enn til í síðustu viku meðal landa suður í Dakota, en fregn- in um það cr enn mjög ófullkomin. Einhver íslendingur á Sandhæðunum (nafn lians hefur ekki frjetzt) var að ílytja hús með nokkrum hjerlendum mÖDAum, og beið á einhvern hátt bráð- an bana við (>að verk. Síðustu frjettir úr íslenzku nýlend- nnni í Dnkota segja að talsvert hafi bet- ur rætzt úr fyrir löndum |>ar syðra með uppskeruna heldur en áhoifðist ekki all.s fyrir iöngu. Jlalldóra GuJmundsdóttir, kona talsvert fekkt hjer í bænum, meðal annars að minnsta kosti af cinni ritgcrð f llcimskrinrln, strauk lijer um daginn >>.i uir yfir landamærin. Yms- ir höfðu lánað henni, sumir allmikið fje, og sitja eptir með sárt ennjð. Kæru i.andsmenn! Aliir (>jer sem hafið fengið Boðsbrjef- ið að voru fyrirhugaða blaði, óskum vjer að gerið svo vel að senda oss |>að sem allra fyrst að unnt er, með árit- uðum nöfnutn kaupendanna. Með vinsemd og virðingu. 8. B. Jónssoti & Co. FRJETTIR FRA ISLANÐI. (Eptir Fjallkonunni.) —sot - Reykjnmk 22. jiilí 1888. Veðurblíðan helzt allt afhin sama; stöðugir |>ufkar og raiklir hitar. Af aust- urlandi er kvartað yfir offurkum, og sje )>ar rýrari grasvöxtur fyrir (>á sök. Heyskapur gengur mjög greiðlega og nýting verður góð; sumstaðar búið að hirða tún, í byrjun júlímán. jafnvel búið að liirða tún í stöku stað, enda var heyskápur allstaðar byrjaður óvana- lega snemma. Aflabrögð allmikil á austurlandi. Segir svo í brjefi af Seyðisfirði: „Afli nýtist að visu ekki öðrum en )>eim sem krækling hafa, en J>eir eru fáir; lítið vart við sild. Færeyingar fylla hjer alla fjörðu; róa (>eir helzt, á vegnm hinna færeysku fjelaga, er hjer hafa stöðyar (Normal-kompani og Föringafjelag) og Wathnes kaupmanns; eru peir miður vinsælir af innlendum fiskimönnum enda óvægnir keppinautar. Verzlun er víða með fjörugasta móti, og kaupmönnum fjölgar nú óðum. Á Seyðisfirði verða t. d. í ár 12 — 14 verzlanir. í brjefi að austan er þess getið að Otto Wathne kom í júnílok upp í ósinn, enn varð frá að hverfa í þetta sinn vegna grynninga, kannaði þó dýpið í fljótinu og var það hvergi minna en 3 áln. er hálffjarað var. Ætlar hann nú að láta smiða flatbotnaðan gufubát (lijól- bát) til að fara upp í fljótið, og gera Iljeraðsmenn sjer góðar vonir um, að þar verði verzlunarstaður þeirra. Lausn frá prestskap fjekk 11. þ. m. sjera Benedikt Kristjánsson frá Múla, fjrr. próf. Suður-Þingeyinga, sem sem setztur er að hjer í Reykjavík. Druknan? 12. júlí hvarf af Akra- nesskaga maður geðveikur, að nafni Sigurður Jónsson, á íertugsaldri; haldið að hann hafi drekkt sjer. Þingsályktunartillögur þessar eru samþyktar og afgreiddar frá þinginu: 1. Áskorun til ráðgjafans um, að mæld- ur verði upp Ilúnnflói, og uppsigling á Ilvaminsfjörð sem fyrst, svo og hafnar- stæði þau, er þar kynnu að þykja hent- ust, einkum við Bor’Seyri, Vestliðaeyri og Búðardal. Frá efri deild. 2. Áskorun til ráðgjafans um, að gera allt sem í haus valdi stendur til (>ass, að tollmunur sá, sem spillir fyrir íslenzkum saltfiski á markaðinuin á Spáni, og sem undan- farin ár hefir valdið landsbúum stórkost- legu fjárrjóni, verði sem allrafyrst af- numinn. 3. Áskorun frá n. d. um að sjá svo um að kostnaður af heimflutn- ingi skipverja af gufuskipinu Miaca árið 1888, sem greiddur var úr jnrðarbóka- sjóði, verði endurgoldinn úr rikissjóði, og að sarnn. milli Danm. og Svíaríkis Noregs 10. ág. 1883 ekki eptirleiðis leggi neina byrði á landssjóð. L ö g a f g r e i d d af þ i n g i n u. 1. um bann gegn eptirstæling peninga og peningaseðla; .2. um bann gegn botn- vörpuveiðum; 3. viðaukalög við lög 9. jan ’80 um breyting á tilskipun um sveit- arstjórn á íslandi er hljóða svo: Niðurjöfnun sú eptir efnum og ástæð- um, er ræðir um í 1. gr. í lögum 9. janúr 1880, um breyting á tilskipun um sveitnrstjórn á íslandi 4. maí 1872, nær til allra þeirra manna, er hafa fast að- setur í hreppnum. Þeir skulu greiða þar fullt gjald eptir öllum efnahag sín- um, nema þeir á gjaldárinu liafi líka liaft fast aðsetur annarstaðar; sje svo, má ekki leggja liæiTa gjald á þá, en samsvari þeim tíma, er þeir hafa haft fast. aðsetur í hreppnum. Fast aðsetur í hreppnum skemmri tíma en 4 mánuði kemur ekki til greina. Sömuleiðis má leggja gjnld á ábúð á jörðu eða jarð- arliluta og á fastar verzlanir og aðrar arðsamar stofnanir og fyrirtæki í hreppn- um, er sjeu rekin að minnsta kosti 4 mánuði af gjakjárinu, þótt eigendur þeirra hafi þar eigi fast aðsetur. Á þessa stofna skal leggja gjald, er samsvari útsvarinu eptir efnum og ástaiidi, eptir því er hæfa þykir eptir árlegri veltu og arði, án þess að tillit sje haft til annara tekja eða eigna þess, sem í hlut á. TREHERNE, M A N. 9. dcjvst, 1889. Nú er þá uppskeran byrjuð, og er hún mjög góð hjá flestum — það er að segja liveiti og bygg, en hafrar ekki eins góð- ir. Bændur hjer vonast eptir að fá 25 til 28 bushel (að meðaltali) af ekrunni. Siðan bændur byrjuðu að slá akrana (sem var þ. 5. þ. m.) hafa margir af þeim kvartað um vinnumannaleysi, og óskað eptir að fá íslendinga. Vil jeg því hekl- ur eggja landa mína, sem komið hafa heiman að á þessu sumri, og sem ekki eru orðnir vistráðnir, að koma hingað til Treherne, og munu þeir (>á fljótt fá vist. Ef landar vildu hallast að þessu, er óhæt.t fyrir 4 eða 5 að koma. Það er mjög þjettbýlt lijer í kring, og bændur flestir við góð efni, en uppskeni-horfur góðar; því er vonandi að engin vandræði verði að ná út kaupinu. Þeir bjóða 15 dollara fyrir fyrsta mánuðinn, þeim mönnum, sem ekki kunna málið, og 20 dollara fyrir annan mánuðinn. J. Arnason. Herra ritstjóri. Gerið svo vel og Ijáið leiðrjetting þess- ari rúm í Lðgbergi, í fyrirlestri um ameríkanskar bók- menntir, sem prentaður var í vetur í Lögbergi, getur sjera Friðrik Bergmann þess, að jeg liafi dvalið einn k 1 u k k- utíma í London og farið svo til Is- lands til að halda þar fyrirlestur um hana. Þetta cr ekki rjett liermt. Jeg dvaldi einmitt 15 daga í London, og geri jeg )>ví ráð fyrir, að jeg hafi að minsta kosti varið 120 tímum til að skoða s 0 f n h e n n a r og s t ó r v i r k i Eru þö ótaldir allir þeir tímar, sem jeg síðan hef varið til að lesa bækur þrer og kort, sem jeg á bæði um London í heild sinni og eins um ýmsa sjerstaka hluti í lienni. Bækur þessar eru samdar af Englendingum sjálfum. Herra Fr. Bergmann hefur því farið heldur fljót- fœrnislegum orðum um ferð mína, og óska jeg lionum, að honum verði ekki sama fljótfœrni á þegar hann semur ,,kirkjuleg varnarrit“ eða „kritík um ís- land eða íslendinga“. Guðmundur Iljaltason’ Fltitnitigiir á ís|<Mi<|jngiim. I Seattle-blaSinu Evening l’ress stóð þessi makalausa grein, sem hjer fer á eptir, þ. 5. þ. m. : Einmitt um þetta leyti er verið að ræða þá fyrirætlun, að flytja alla ibúa íslands, 7500 sálir, og koma þeirn iyrir á byggileg- ustu pörtunum af Alaska. Sagt er, aff of fl e w Y o r k, Höfuðstóll yfir.................................$3.000.000 Varasjóður yfir................................. 2.000.000 Ábyrgðaríje hjá stjórninni...................... 350.000 Selur lifsábyrgð fyrir minna verð en helminginn af því sem liún kostar hjá venjulegum lífsábyrgðarfjelögum og gefur út betri lífsábyógðarskj Lífsábyrgðin er ómótmælanleg frá fjelagsins hálfu og getur ekki tapazt. Við hana er bumlinn ágóði, sem borgast i peningum eptir 15 ár, eða gengur upp i lífsábyrgðargjaklið frá þeirn tima. Hœsta -verð fyrir $1000 lífsábyrgð neð ofannefndum skilmálum eru: Aldur 25 - - 13.70 Aldur 35 - - 14.93 Aldur 45 - - 17.90 Aldur 55 - 32.45 „ 30.-14.24 „ 40--10.17 „ 50 -- 21.37 ,, 00 - 43.70 Allar upplýsingar fást hjá A. R- McNichol, forstöðum. 17 McIntyrk Bi.ock, Winnitf.g eða hjá G. M. ThoVlSOTl auka-agent. GlMLI P. O., Man. NÝ HARDYÖEUBÚD. Slcead. Ss 322 zcÆ^urnsr street, (Rjett að segja andsp. br. stöðv. N. P. A M.) S T Ó R S A L A o g S M Á S A L A. —-—— Miklar vel valdar vörubyrgðir.- IIAR1»VARA, MaL, «L í A, 43LER «. S. Frv. Matroidslustór, Pjrttnr- Kopar- Granit- og Galvanisjorud Aliöld. Ýmiskonar húshúnadur. Sjorstakiosía hardvara. A'ýjar vörur os nýtt verd. Joiin S. Skead. Chas W. Graham. rnirgir þeirra sjeu fúsir á að flytjast þang- að, sem loptslag er þægilegra, eða jarðveg- urinn að minnsta kosti frjósamari. J>eir hugsa sjer ekki að flytja til Oregon, J;ar sem allt yrði svo ólíkt því sem þeir hafa áður vanizt, helclur til lands, sem liggur nálega á sömu breiddargráðu eins og Alaska. Málið er mjög svo merkilegt, þar sem hjer er um það að ræða, að flytja á burt heilt mannfjelag, gamla, fræga og menntaða þjóð. Vissir mjög málsmetandi menn veita þessu máli öflugt fylgi. Sagt er að Platt, scnator frá Connecticut hafi lofað að standast kostnaðinn við að ís- lenzkur prestur semji um þetta mál. Agætt hjerað nálægt hinu mikla Yukon fljóti, skógi vaxið og frjósamt, er íslendingum ætlað sem þcirra nýja heimkynni, ef samþykki íslenzka Jángsins og dönsku stjórnarinnar getur fengizt. [ísland er eyja, sem komið hefur úr hafl af eldsumbrotum, og var áður þolanlega frjósöm og þjettbyggð. En á síðari árum befur fjallið Hekla og önnur eldfjöll þar allt af verið að gjósa, og bújarðirnar hafa farið 1 kaf undir hraunleðjuna, svo að þjóðinni hefur að eins orðið forðað frá hungursdauða með gjöfum dönsku stjórnarinnar, sem hef- nr sent matvæli. Fjöldi landsmanna hefur flutt til Bandaríkjnnna og Canada, og það er þessi slatti, sem eptir er, sem hugsað er að flytja til Alaska.j Undirritaður óskar að vita hvar Hafiiði Árnason frá Bessastööum i Strandasýslu er niður kominn. Hann kom að lieiman í fyria og fór til Selkirk. Jöii Arnason. Treherne P. «. Man. Vandaðasta og ódýrasta gnll- og úr- smíði í bænum gerir (6 n ti j o n % h o m «t s, h:í Mc llennott Str., West. Næstu dyr við kjötverzlun hr. G. Borgfjörðs. The new book entitled „Johnstovvu Flood,“ pubiished by H. S. Goodspeed & Co., of New York, is perliaps tlie latest work out, yet wo do not feel ourselves amiss in pronouncing it aiso tlie best. It contains a most graphic and vivid narration of that wondetful disaster, the story of which will not grow old for many a long year. When the first news of the Johnstown disaster cnme, every- body disbelieved that so horrible a story could be true. But each day brought fresh horrors to tlie public notice, till it was universally remarked that for once the first account liad not been exagger- ated, hut even underestimated.This i-t so rarely the case that it is a fact worthy of notice in the history of journalism Everywhere throughout the country the hcart beat of sympathy, and kindness showed itself in the most generous con- trihutions, which soon rolled up into millíons. Evcn tlie Chicago firo failed to stir tip the same passionato f<>llo-n-fcl‘I- ing, because there, although the loss of property was great, that of life was eomparatively smali. AVe caunot but be- lieve it will be long ere this profound interest sinks into indifference. This permanent record will he welcomcd by tho people of the land, North, South East and West, and wherever people can read. Tlie author seems to have taken pains in writing an accurate as well a& dramatic story, aud the whole thing is preseuted with a vigor and life likeness which brings it home to every heart. Mr. Ferris has studied the whole matter witli great. care, and serves it to tlie pulilic in admirable style. The book is well made, and has forty-eight handsome iliustrations and 522 pages. We believe that any one who has an opportunity sliould seize the chance to purcliase tliis thrilling work. Agents are wanted. H. S. Goodspeed & Co. pay all the duty. 8 „Getur verið, Miss Smithers; getur verið“, hjelt hinn minn mikli maður áfram. „Þjer verðið, sannast að segja, að fyrirgefa mjer, þó að jeg sje ekki gagnkunn- ugur yðar einkamálum. Annars lief jeg komizt að því af reynslunni, að peningasakir flestra, sem eru að fást við að skrifa bækur, eru.í dálitlu ólagi“. Ágústa kipptist við óþolinmóðlega; Mr. Meeson stóð þunglamalega tipp af stól sínum, gekk að stórum jáin- skáp, sem var þar nærri, og dró út úr honum bunka af samningum. Hann leit á þá, hvern eptir annan, þang- að til liann fann þann sem liann var nð leita að. „Iljer er samningurinn“, sagði hann; „skoðum nú t'B í!*» j(sg liugsaði (að — útgáfurjettur 50 pund, hálft andvirði þýðingarrjettarins, og [>að tii skiiið, að þjer sjeuð skvidug til að hjóða okkur útgáfurjettinn að hverri bók, sem þjer kunnið að rita nrestu 5 árin fyrir 7 af hundraði af ágóðaniim, eða peninga-upphæð, sem í hœsta lagi sje 100 pund fyrir liverja bók. Nú, Miss Smitliers, livað segið |>jer svo? Þjer skrifuðuð undir |etta af frjálsum vilja. Það vill nú svo til, að við höfum fengið mikinn ágóða af bók yðar; mjer þykir fannast að segja ekkert fyrir nð segja yður, að frá Ameríku höfum við fengið eins mikið fyrir útgáfurjett- ínn þar, eins og við borguðum yður; eu það er engin ústæða fyrir yður til að koma og hiðja um rneiri pen- inga en þjer hafið samið um. í öBu minu viðskiptalífl hef jeg aldrei heyrt getið um aunnð eins; aldrei“! og hann þngnaöi við, og hvessti enn einu sinni alvarlega augun á hnna. „Að ininrista kosti ætti jeg [ó að fá eitthvað fyrir þýðingarrjettinn — jog sá í blaðinu, að það átti að leggja bókina út á frönsku og þýzku“, sagSi Ágústa ístöðu- Jeysislega. ö „Ói já, vitaskuld — Eustace, gerðu svo vel að koma fyrir mig við klukkuna". Ungi maðurinn gerði það, og inn kom hár, þung- iyndislegur skrifari. „Nr. 18“, öskraði Mr. Meeson í þeim sjerstaklega ástúðlega tón, sem liann talaði í við starfsmenn sína, „skrifið upp reikninginn l'yrir þýðingu bókarinnar Aheiti Jemímu, og fyliið út ávísun fyrir því sem höfundin- am her“. Nr. 18 livarf eins og þunn, sorgmœdd vofa, og Alr. Meeson ávarpaði enn einu sinni stúlkuna, sem fyrir framan liann sat. „Ef þjer þurfið á peningum að haldn, Miss Smithers11, sagði hann, „þá ættuð þjer heldur að skrifa aðra bók fyrir okkur. Jeg œtla ekki að ncita því, að bókin yðar hafi verið góð — ef til vill lieldur djúphugsuð, og ekki alveg nógu rjetttrúnaðarleg en.ltúu var samt góð. Jeg reyndi hana sjálfur, þegar hún kom út - sem jeg geri ekki opt — og jeg sá, að það vat-gott að selja hana, og þjer sjáið, að mjer skjátlaðist ekki. Jeg held, |>að seljist viðstöðulaust 20 þúsund af Aheiti Jemimu — hjer er reikningurinn“. Um Jeið og haun sagði þetta, lagði vofulegi skrif- arinn failega strj’kaðan pappírsmiða og óundirskrifaða ávísttn á skrifborðið fyrir framan húsbónda sinn; svo hrosti hann draugalega og hvarf. Mr. ,Meeson leit á reikninginn, skrifaði undir ávísun- ina, og rjetti Ágvístu hvorttveggja. Hún fór að lesa re.ikninginn, og var liann þannig: Ágiistíi Siiiitliers í reikningi tið Tlresoii & Co. t s. d* Fyrir sölu á rjettinum til að þýða Aheiti Jetmimu á frönsku............................ 7 0 0 I) £ merkir pund sterling, s. m. sliilfing, og d. m. pence. 12 pence eru I hverjum shilling, 20 sliillings i liverju puudi, og hvert pund er qjer nm bil $ 1,80. 12 aptur. Jeg hef vitað það gera annað eitis áður — það er einn eða tveir þarna niðri“, og hann rak þttmal- flngurinn í þá áttina sem 25 kúguðu rithöfundarnir sátu líkastir itjerum, hver í sínum klefa, og unnu sitt verk í álnatali, „sem ijetu l*kt þessu. En þeir hafa nógu liljótt unt sig nú — þoir sýna ekki mikið dramb nú Jeg veit (tvernig á að fara með þess liáttar — hálfa borgun, og langar hrekur—)>að er aðferðin. Þessi stúlka verður okkur fimmtún liundruð punda virði ú ári. llvað heldur þú um þetta ungi maður? (>að var komiuu skrítilegur fyrirlitningar- og reiði- svipur á góðlátlega andlitið á bróðursyni hans— og hann svuraði: „Jeg held, þú ættir að skammasj |>in!“ II. KAPÍTULI. Ifvernig Eustace var gerður arflavs. Nú varð þögn — voðaieg l>ögn. Eldingin var komin út úr skýinu, en þrumttliljóðið, sem heyrði henni til, var enn ekki skollið á eyrunum. Mr. Meeson sat með galopinn munninn. Svo tók liann ávisunina, sem Ágústa liafði fleygt á borðið og böglaði hana hægt saman í hendi sjer. „Hvað sagðirðu, ungi maður?“, sngði liann loksins með kuldalegum, harðneskjuiegum málrómi. „.Teg sagði, þú ættir að skammast þín“, svaraði bróðursonur hans, og bar sig karlmannlega; „og meira að segja, það var mxil hjartans sannfœring“. „Ó! Viltu nú gera svo vel og skýra nákvæmlega, hvers vegna þú sagðir þettn, og hvers vegna það var þín hjartans sannfæring?“ „Það var mín hjartans sannfrering", svaraði bróður- sonur hans, og talaði í fullum, sterkum rótr.i, „af ]>ví

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.