Lögberg - 28.08.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.08.1889, Blaðsíða 1
Lo«berg er genð út af rrentfjelagi Lögbergs, Kemur út á hverjum mirívikudegi. Skrifstofa og prentsmioja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 urn áriö. Borgist fyrirfrnm. Einstök númer 5 c. Lbgbcrg is published every Wcdnesilay by the Lögberg l'rinting C mipany at Ko. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription Price : $1.00 a year. I'ayable in advance. Single copies 5 c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. '.28. ÁGÚST 1889. NR. 33. INNFLUTNINGUR. í því skyni að flýta sem mest að mögulegfc er fyrir þvi að auSu löudin í MANITOBA FYLKI byggist, óskar úndirritaSar eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu í'rá öllum sveitastjórnum og íbúum fylkisins, sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar inntíutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum me.oulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECGUR STUND Á AKURYRKJU, oo- sem lagfc geti sinn skcrf til að byggja fylkið upp, jafnframt þvi slm það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkcrt land gefcur tek- ði þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBOT, sem menn bráðum yerða aðnjófcandi, opnast nú AKJÖSANLEMI MLEiTO-SVÆDI oo- verða hin góSu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI «. AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill liagur er við að setjasfc að í slíkum hjeruSum, í staS þess aS fara til fjarlægari staða langt frá iárnbrautum. „^^„^-.t-t . ,-r THOS. GKEENWAY ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MANITOBA. A. F. DAME, M.D. Læknar innvortis og útvortis sjúkdóma °B fæst s erstaklega við kvennsjúkdóma NR. 3 MARKET STR. E. Telephone 4 0 0. THOMAS MAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. Við erum staðráðnir í að ná allri verzluq Winnipegbæjar — meS — Stigvjel, Skó, Roffort og TÖSKUR. Miklu er úr aS velja, og a'ð |>ví er verðinu viðkemur, )>í er JiaS nú tilkunnugt í bænum, að VID SELJUM ÁVALT ÓDÝRAST Komið sjálfír og sjáið. VioTeldnir búðarmenn, og cngir órðugleikar við að sýna vörurnar. Geo. H. Rodgers k Co. Amlspænis Commercial-bankanum. 470 3VEetlxx Str. TAKIÐ ÞIÐ YKKUIi TIL OG IIEIMSÆKIÐ B EATON Og þið verðið steinhissa, hvað ódýrt t>ið getið keypt nýjar vörur, EINMITT NÚ. Miklar byrgðir af svörtunt og mis- (itum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og þar yfir. Fataefni ítr alull, union og böm- ullarblandað, 20 c. og þar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Alli odyrara en r4i£:rii sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIKK, MAN. MUNROE &WEST. Málufœrshumcnn o. s. frv. Freeman Bi.ock 490 Nlain Str., Winnipeg. vel Vekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu- búinir ti\ að taka a« sjer mál 1-etrra, gera yrir ]>á samninga o. s. frv. Umlirritaður óskar að vita hvar llafliði Arnason fní llessastöðum í Strandasýslu er niður kornjnn. Hflim kom að heiman í fyna og fór til Selkirk. Jón Árnason. Trchcrnc I'. O. Man. Vandaðasta og óilýrasta gllll- og smíði í lwnum gerir ii r HÁPPAKAUP Seinustu dagana, sem CHBAPSIDE selur sínar sumar-vörur. Nú einmitt er selt meira í Cheapside en nokkurn tíma áður, allt mzb kúfoxtti Nýjar SóLHLIFAR og B/VRNA-NÆRF0T. E N N E R U T 1 L SÖU' GOLFTEPPA-STUFAR, allar lerigdir urjdir 20 yards mtb halfbiröi. Sparið peuinga með pví að kaupa í Cheapside. Banfield & Mieehaii. 578 og 580 Main Str. JARDARFARIR. Homið á Main & Notre Dame e. Líkkistur og allt sem til jarð"- arí'ara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. mjer mesta far um, ae allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Telephone Nr. 413. Opið dag og nótt. TML". HUGHES. I NORTHERN PACIPIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vagnarnir nieð —F O R S T O F U— OG TULMANNS SVEKX- OG MIÐDAGS- VKKDARVÖCXUM Frá Winnipeg og suCur. FAKBRJEF SF.LD BEINA LEIÐ TIL ALLRA STADA í CANADA einnig I3riti.-,h Columbia og lianilarikjauna Stendur í nánu sniribandi viö allar aðrar brautir. Farlirjef sömuleiðis til sölu til allra staSa í austurfylkjunum EPTIR VÖTNUNUM MIKLU oaeð mjög niðursettu verfii. Allur flutningur til allra staða f Canada verður sendur án nokkurar rekistefnu mcð tollinn. Útvegar far með gufuskipum til Bretlands og NorSurálfunnar, og heim aptur. Menn geta valið milli allra beitu gufu-skipafje- laganna. Farbrjef jil skemmtifcrða vestur að Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gilda í sex mánuði Allar upplýsingar fást hjá öllum agentum fjelagsins H. J. BELCII, farbrjefa agent-----------285 Main Str. HERBERT SWINFORD, aðalagent-----------457 Main Str. J. M, GRAHAM, aðalforstöðumaður. stöðvarnar. paðan lijelt hann ræöu yfir verkamönnuiimii, og liún liaíði pann árangur, að þeir liættu [>eg- ar að vinna. Eu svo var ekki [>ar með buið. Fleslir aðrir verkamenn, sem starfa að flutnin^uin á ýuisan liátt, og nokkrir fleiri liafa hætt vinnu, oo- tala vinnulausra innnna netnur tuguin Jn'tsunda, og jafnvel sagt, að naumast sjc nokkur sú at- vinriugrein í London, að verkainenn- irnir jreri ekki sterklegu ráð fvrir að hætta vinnunni. A mánudaginn áttu enrrir vöruflutnini^ar sjer stað til eða frft London eptir Thmnes- i'mni. Ekkert ket kom til bœjarins þann dng. Eins ocr nærri iná jreta veldur allt petta óumræðileguin vand- ræðum, og enginn sjer livað til bragðs skuli taka. Enn hefur þó friður og spekt haldizt. Voðaleg hungursneyð er í yms- um bæjum á Egiptalandi fram með Níl-ánni. Fjöldi manna hefur peo-. ar dáið, og peir sem eptir lifa nærast mest, að þvl er sagt er, á líkömum peirra dauðu. |Jeg geri NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Koma i gildi 1. ajiríl 1889. Dagl. nema sunnud. 1.25eh l.lOch 12.47eh ll.öðfh 11.24fh 10.5fifh 10.17fh 9.40fh 8.5ðfh 8.40fh Ex pr. No. 51 dagl. 1.40eh 1.32eh 1.19eh 12 47eh 12.27eh 12.0Seh ll.Söfh ll.33fh járnbr.stööv. I. Winnipeg f. l'ort3ge[unct'n .. St. Norbert. . St. Agathe Expr. No.54 dagl. Dgl. nma s.d 9.10fh 9.30fh í) 9.37fh|4.88 24 10.1 Of h 5.3(> e. h. 4.00 4.15 .Silver Plains. 33 10.45f h (i. 11 . . .Morris.. ..40 11.05fh6.42 St. Jean... 47 11.23fh Leta'llier ... 66 11.45fh 1 l.OOfh'f.West Lvnnct. 05 12.10eh 10.50f h frá Pembina til!6Gil2.35eh 7.07 7.45 8.30 8.45 6.25fh 4.45eh 4.00eh ð.40eh 3.40eh l-0öfh S.OOfh 4.20fh Winnipeg Junc . Minneapolis . frá St. I'aul. til . . . llclena. . .. .(íarrison ... . . Spokane. . . .. . Portland . . .. .Tacoma... 85 McDcrniott Str., Wcst. N.vstu dyr við kjötv«r/.luu Ur. G. Borgfjörös. VE6GJAPAPPIB, MEÐ MIKLTJM AFSLŒTTI kii) iio'du þrjd mihiuði. MÁLUN og HVÍTþVOTTUR. SAUNDERS & TALBOT 345 Maín 8t,, Winnipeg. E.H.I 2;30 E. II. F. n . 10:30 7:00 E.h. E.H. 3:45 10:15 F. II. 9:10 F. II :00 F. II.l 8:00 St. l'aul F.H. Chicago 9:30 F. II. 6:00 E.H. 9.50 E H. 7*50 .Detroit. 7:15 10.45 F.H. Toronto 9:10 F.II. E. II NewVork 7:30 8.50 S.50 F. II. E. 11. E. 11. 3:00 Boston 9:35 10.50 10.50 E.H. E.jIL F.H. 8;8Q Montreal 8,151 EUð Skraut-svefnvagnar l'ullnmns og mlðtlcgis- vagnar í hvcrri lest. j. M. GRAIIAM, H. SWINFORD, forstöðumaður. aðalagent. F. II. E.H. 8:30 F. II. B;00 8.10eh 6.35fh 7.05fh 4.00eh 6.35eh 9.55fh 7.00fh 6.45fli F. II. E. II.E.II. 7:30 3.00| 7.30 F. II. E. II. E. II. 9;00i 3.10 8.15 E.H. E.H.ÍF. H. 6.10 E.H. 9.05 E. II. FRJETTIR. Bismarck er að undirbúa ný vinnu- lög, sem afla honum að líkindum lítilla vinbælda meðal erfiðismanna á Þý/.kalandi. Einkum eiga lögin að fyrirbyofgja verkamanna-skrúfur, sein mji')g liafa verið tíðar og stór- kosílegar íl pýzkalandi á síðari tím- um. Skrúfurnar verða eptir þess- um nýju lögum samsæri, og harð- ar begniogar lagðar við fyrir hvern bann er tekur bátt í peitn, og meiri hegning verður það, ef samið bef- ur verið fyrir fram um visst tíma- bil, og skrúfa svo gerð áður en það er t'it runnið. Allir, sem opin- berleo-a ráða mönnuin til að taka þátt í skrúfum, crti álitnir fjendur borgaralegs fjelags, og getur stjórn- in sett þá. í fangelsi eða gert þá landræka. Annars verða og meö þessum liiirum sjerstaklega sterkar skorður reistar við undirróðri sósí- alista, svo að ekki er sagt sjáan- legt, hvernig þeir eigi að geta beitt sjer^—þó að þeim eílaust takist það, eins og þeim ávallt hefur tekizt það, hvernig sem að hefur verið farið. í Kansas hafa konur pðlitiíkan kosningarrjett. Nokkrir æðstu em- bættismenn þess ríkis hafa nft ný- 'ega gefið út yfirlýsing um |>á reynd, setn orðið hafi á þeim rjett- induin kvennþjóðarinnar, og stað- hæfa að þau hafi liaít svo heilla- vænleg áhrif, að ]>eir ráöleggja Öðrum ríkjum fastlega aö aðhyllast þetta fyrirkomulag. Enginn þeirra embættismanna, scm ritað hafa und- ir þessa yflrlýsing, hefur náð kosn- ingu með fylgi kvenna. þess hefur áður verið getið hjer í blaðinu, að til orða hafi komið, að p'lfinn flytti sig burt frá ítalíu og settist að á Spáni. SpGnsku stjórninni er ekki utn þanu gest. Hún hefur nýlega sent umburðar- Ijrjef til fylkisstjóranna út um allan Spán, bannað beitn að Btyrkia |x-tt:i áfortn, en boðiö þeim að gera allt, sem þeir gætu, til þess að draga úr því. innfiutningartil Bandaríkjanna liafa verið mikiu minni þetta síðastliöna fjárhagsár — sem endaði 30. jftní heldur en að undanförnu. Alls kornu til Jíandaríkjanna árið 1888—89 488,014 innflytjendur, en árið þar á undan 539,815; innflytjendatalan hafði þannig minnkað titn 101,201, eða ineira en 18 af hundraði. Eink- um liöfðu fækkað innllytjendur frá ejitirfylgjandi Jöndum: Frá Stór- bretalandi og írlandi hafði fækkað um 27,007; frá ltalíu um 20,229; frá Xoregi og Svíþjóð tun 24,196; frá Austurríki ogj L'ngarn um 11- 687, og frá Dj'zkalandi um 10,133. Nýd&inn er 85 íira gamall mað- ur í Indianapolis eptir að hafa fast- að í 67 daga. Allan þennan tíma hafði hann ekkert feii£rið að ráði til að nærast á; en í 36 daga bafði alsendis ekkert ofan í liann farið. þetta er sd lengsta fasta, sem menn þekkja til, og þetta hefur vakið mjög mikla athygli bæði alnienn- ir.gs og lækna fjær o<r nær. W. H. l'AUl.SON. P. S. BARDAI,. Mnuiö cptir Vtf. }\. Paulson, & C0. 569 á Aðalstrætinu. ' ; Nassta dyr fyrir norðan llotel Brunsw'ck. I London stendur vfir hessa dao- ana einhver sú stórkostleo-asta verka- inanra-skrúfa, sem sUgur fara af. Skrufan byrjaði ,neð því að útskip- unar- og uppskipunar-menn hættu að vinna. Skipaeigendur fengh fyrst aðra menn í þeirra stað, og vörðu sínum fyrri verkainönnum aðgang að vinnustöðvunum. En einmn af verkainannaforiiifrjun.uni, Burns uð nafrii, ttíiks^ að \s.\\tra, uiij) ú ira,rð emn 'naan sein nrðir um ktpa- Bandaríkjamenn luilda áfram í sífellu að taka eanadisk skip í Bsoringsr.undinu, og menn orti farn- ir að gerast óþoliulnóöir út af að- gerðaleysi brezku stjórnarinnar. Ann- ars eru allt af gefnar <róðar vonir um, að þetta niuni innaii sk.iinm.s leiðrjettast allt saman. A Englandi er rjettindum Canad.i-manna ItaldiQ einna öflugast fram af Lundúra- blaðinu Times. það varar Banda- ríkin við að fara Ógættlega að Bret- landi, og beldur því afdráttarlr.ust fram, að Englendingar muni reka rjettar síns. Fyrirsptirn var lOgð fyrir stjóxnina í neðri muisto'u brezka þingsins i síðustu viku viðvikj::ndi þessu máli. Stjórnin svaraði : ð samnipgar &ta?ðu nú yítr við stjórn- ina, í Washtngton, o^jf að eiifinn vatí mundi í\ þvf, að alit mmidi lagabt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.