Lögberg - 28.08.1889, Síða 1

Lögberg - 28.08.1889, Síða 1
 Lo"bcrg er gcnð út af rrentfjelagi Lögbergs, Keraur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipog Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. Lögberg is publislied every Wednesday by the Lögberg l’rinting Cmipany at No. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription Price: $1.00 a year. Payable in advance. Single copies 5 c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. 28. ÁGl/ST 1889. Nr. ° v> 3. INNFLUTNINGUR. I því skyni auðu löndin í uð llvta sem tnest aS mögulegt er fyrir því aS MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaSur eptir aSstoS viS aS útbreiSa upplýsingar viSvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbúum fylkisins, sem hafa hug á aS fá vini sína til aS setjast hjer aS. þessar upp- lýsingar fá ínenn, ef menn snúa sjer til stjúrnardeildar innllutn- ingsmálanna. Látið vini ySar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meSulum að draga SJERSTAKLEGA aS fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skcrf til að byggja fylkiS upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg lieimili. Ekkcrt land getur tek- Si þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBOT, sem menn bráðum verða aðnjótandi, opnast nú ÍyöSAHILEGUSTU SÝLESDU-SVÆDI o<v verSa hin góSu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI oo AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orSið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagnr er við að setjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt 1,4 jámbmutum. jjJOS. GREENWAY ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MANITOBA. A. F. DAME, M.D. Læknar innvortis og útvortis sjúkdóma °g fæst s erstaklega við kvennsjúkdóma NR. 3 MARKET STR. E. Te lephone 4 0 0. Við erum staðráðnir í að ná allri verzlun Winnipegbæjar — með — Stigvjel, Sk(í, Koffort oí*' TÖSKUR. Miklu er úr að velja, og að |>ví er verðinu viðkemur, J>á er J>að nú alkunnugt í bænum, að VIÐ SELJUM ÁVALT ODVRAST Komið sjálfir og sjáið. Viðfeldnir búðarmcnn, og engir örðugleikar við að sýna vörurnar. Oco. II. Rodgers & Co. Andspænis Commercial-bankanum. 4TO 3VIa,iix Str. TAKIÐ ÞIÐ YKKTJR TIL OG HEIM8ÆKIÐ EAT0N. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið getið keypt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtuni og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni ftr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og þar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og þar yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. AJ.lt odi/rara en nJU-ru sinni aðtir W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. NORTHEBN PACIFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vagnnrnir meÖ —F O R S T O F U— OG PULMANNS SVEFN- OG MIÐDAGS- VERÐARVÖGNUM Frá Winnipeg og suður. FARBRJEF SELD BEINA LEIÐ TIL ALLRA STAÐA í CANADA einnig Briti-.h CoJumbia og Bandaríkjatma Stendur í nánu sambandi við allar aðrar brautir. FarJirjef sömuleiðis til sölu til allra staða í austurfylkjunum EPTIR VÖTNUNUM MIKLU með mjög niðursettu verði. Allur flutningur til allra staða ( Canada verður sendur án nokkurar rekistefnu með tollinn. Utvegar far með gufuskipum til Brctlands og Norðurálfunnar, og heim aptur. Mcnn geta valið milli allra liertu gufu-skipafje- laganna. Farbrjef til skemmtiferða vestur að Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gilda i sex mánuði Allar upplýsingar fást hjá öllttm agentum fjelagsins H. J. BELCII, farbrjefa agent-----285 Main Str. HERBERT SWINFORD, aðalagent------ 457 Main Str. J. M, GRAHAM, aöalforstöðumaður. stöðvarnar. paðan lijelt hann ræðtt yfir verkamönnunum, og liúu hafði pann íirangur, að peir hættu peg- ar að vintia. Eu svo var ekki par með búið. Fléstir aðrir verkatnenn, sem starfa að ílutningum fi ýmsan hátt, og noklcrir fieiri hafa hætt vinnu, og taln vinnulausra tnnnna netnur tugum pústtnda, og jafnvel sagt, að naumast sje nokkttr sú at- vinnugrein í London, að verkainenn- irnir gori ekki sterklega ráð fvrir að hætta vinnunni. Á mánudagirm áttu engir vörufluttiingar sjer stað til eða frá London eptir Thames- ánni. Kkkert ket kotn til bæjarins pann dag. Eins og nærri má geta veltlur allt petta óutnræðilegutn vand- ræðum, og enginn sjer hvað til bragðs skuli taka. Enn hefur pó friður og spekt haldi/t. THOMAS RYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. MUNROE &WEST. Málafœrslu'menn o. s. frv. Frf.eman Block 490 Nlain Str., Winnipeg. vel Jekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu- búinir til að taka að sjer mál J>etrra, gera yrir J>á samninga o. s. frv. Undirritaður óskar að vita livar Htvfliði Árnason frú Bessastöðum í Strandasýslu er niður kotnjnii. Iiann kom að heiman í fyria og fór til Selkirk. Jón Árnason. Treliernc 1*. O. Man. Vandaðasta og ótiýrasta gull- og nr- smíði í bænum gerir ©ní)jort TjLItamasi 85 Mc Dcrniott Str., Wcst. Ntestu dj-f við kjötvey/ltm hr. G. Borgfjörðs. HÁPPAKÁUP Seinustu dagana, sem CHEAPSIDE selur sínar sumar-vörur. Nú einmitt er selt tneira í Gheapside en nokkurn tíma áður, iillt mzb halfbirín. Nýjar SóLHLIFAR og B^RNA-HÆRFOT. E N N E R U T 1 L S ö L Tr GOLFTEPPA- STUFAR, allar leijgdir urjdir 20 yards mtb Ivalfbiríit. Sparið peninga með pví að kaupa í Cheapside. Banfield & McKiecliaii. 5T8 og 580 Main Str. JARDARFARIR. Hornið á Main & Notre Dame eJ Líkkistur og allt sem til jarð- arfura þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Telephone Nr. 413. Opið dag og nótt. M HUGHKS NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Koma i gildi 1. apríl 1889. Dagl. nema sunnud. Ex pr. No. 51 dagl. | Mílur Expr. No.54 dagl. Dgl. nma s.d járnbr.stöðv. e. h. 1.25eh 1.40eh t. Winnipeg f. 9.10fh 4.(K) l.lOeh 1.32eh Portagejunct’n 9.20fh 4.15 12.47ch 1.19eh . .St. Norbert. 9 9.37fh 4.38 ll.ðófh 12 47eh . St. Agathe . 24 lO.YOfh 5.36 11.24f h 12.27eh .Silver l’lains. 3.3 10.45fh 6.11 10.56fh 12.08eh . . . Morris. . .. 40 ll.Oöfh 6.42 10.17fh U.55fh ..St. Jean... 47 11.23fh 7.07 9.40fh 11.33fh . . Letallier ... 56 11.4ðfh 7.45 8.55f h ll.OOfh f.West Lvnnet. 05 12.10eh 8.30 8.40f h 10.50fh frá Pembina til 66 12.35eh 8.45 G.25fh Winnipeg íunc 8. lOeh 4.45eh . Minneapolis . 6.35fh 4.00eh frá St. l’aul. til 7.05fh ö.40eh ... llelena.. .. 4.00eh VEOGJAPAPPIR MEÐ MIKLUM AFSLŒTTI um noestu þrjd mdnuði. MÁLUN og HVÍTþVOTTUR. SAUNDERS &TALBOT 345 Maín 8t,, Winnipeg. 3.40eh l-05fh 8.00fh . Garrison ... .. Spokane . . .. . Portland .. 4.20fh . . .Tacoma. 6.35eh 9.55fh 7.00fh 6.45fh FRJETTIR. Bismarck er að undirbúa ný vinnu- Itig, sem afla honum að líkindum lítilla vinsælda meðal erfiðismanna á t>ý/kalandi. Einkum eiga lögin að fyrirbycrgja verkamanna-skrúfur, sem mjög hafa verið tíðar og stór- kostlegar á pý/kalandi á síðari tím- um. Skrúfurnar verða eptir pess- um nýju lögutn samsæri, og harð- ar hegtiingar lagðar við fyrir hvern pann er tekur pátt 1 peim, og meiri hegning verður pað, ef satnið hef- ur verið fyrir fram um visst tíma- bil, og skrúfa svo gerð áður en pað er út runnið. Allir, sem opin- berlega ráða mönnum til að taka pátt í skrúfum, oru álitnir fjendur borgaralegs fjelags, og getur stjórn- in sett pá í fangelsi eða gert pá landræka. Annars verða og með pessum lögum sjerstaklega storkar skorður reistar við undirróðri sósí- alista, svo að ekki er sagt sjáan legt, hvernig peir eigi að geta beitt sjer — pó að peitn efiaust takist pað, eins og peim ávallt hefur teki/t pað, hvernig sem að liefur verið farið. Voðaleg hungursneyð er í ýms- um liæjum á Egiptalandi fram með Níl-ánni. Fjöldi tnanna hefur peg- ar dáið, og poir sem eptir lifa nærast mest, að pví er sagt er, á líkömum peirra dauðu. í Ivansas hafa konur pólitiskan kosningarrjett. Nokkrir æðstu etn- bættismenn pess ríkis hafa nú ný- lega gefið út yfirlýsing um pá reynd, sem orðið hafi á peim rjett- indutn kvennpjóðarinnar, og stað- hæfa að pau hafi haft svo heilla- vænleg áhrif, að peir ráðleggja öðrum rikjum fastlega að aðhyllast petta fyrirkomulag. Enginn peirra embættismanna, setn ritað hafa und- ir pessa yflrlýsing, hefur náð kösn- ingu tneð fylgi kvenna. lnnflutningar til Bandaríkjanna hafa verið mikiu minni petta síðastliðna fjárhagsár — sem endaði 30. júní — hehlur en að undanförnu. Alls komu til Bandarfkjanna árið 1888—8í) 438,014 innflytjendur, en árið par á undan 539,815; innflytjendatalan hafði pannig minnkað um 101,201, eða meira en 18 af hundraði. Eink- utn höfðu fækkað innfiytjendur frá eptirfylgjandi löndunt: Frá Stór- bretalandi og Irlandi hafði fækkað utn 27,007; frá Italiu um 20,229; frá Noregi og Svípjóð um 24,190; frá Austurríki og] Ungarn um 11 - 037, og frá Þý/kalandi um 10,133. F.II.I K. II.! F. H. K. H.IE.H. 2;30 8:00 St. Paul 7:30 3.00| 7.30 E. n, F. ii. K.H. F. H. E.H. E. H. 10:30 7:00 9:80; Chicago 9;00 3.10 8.15 F. n . E.H. F. IIJ E.H. E. 11. F. H. 6:45 10:15 6:00 . Detroit. 7:15 10.45! 6.10 F. H. E.H. F. 11. E.H. 9:10 9.50 Toronto 9:10 9.05 F. II. E 11. | F.H. E.H. E.H. 7:00 7*50 NewYork 7:30 8.50 8.50 F.H. E.H. K. H. E. H. E. H. 8:30 3:00! Boston 9:35 10.50 10.50 F. H. F-.H. E.iH. F. H. 0:00 8:30Alontreal 8,lá 1 8,15 Skraut-svefnvngnar rullmans og mlðdegls- vagnar í hverri lest. J. M. GKAllAM, H. SWINFORD, forstöðumaður. aðalagent. pess hefur áður verið getið hjer í blaðinu, að til orða hafi komið, að páfinn fiytti sig burt frá Ítalíu og settist að á Spáni. Spönsku stjórninni er ekki um pann gest. Hún hefur nýlega sent utnburðar- brjef til fylkisstjóranna út um allan Spán, bannað beim að styrkja petta áform, en boðið peim að gera allt, setn peir gætu, til pess að tlraga úr pví. Nýdáinn er 85 ára gamall mað- ur í Indianapolis eptir að hafa fast- að í 07 daga. Allan pennan tíma hafði hann ekkert fengið að ráði til að nærast á; en í 30 tlaga lmfði alsendis ekkert ofan i hann farið. petta er sú lengsta fasta, sem menn pekkja til, og petta hefur vakið mjög mikla athygli bæði almenn- ir.gs og læktia fjær og nær. W. II. Paulson. P. S. Bardal. Mnuið eptir W. lj. Paulsoq & Co. 569 á Aðalstrætinu. N’æstu dyr fyrir norðan Hotel Bru ns^ick. í London stendur yfir pessa dag- ana einhver sú stórkostleofasta verka- tnanra-skrúfa, sero sögur fara af. Skrúfan byrjafti neð pví að útskip- unar- og uppskipunar-menn hættu að vinna. Skipaeigendur fengu fyrst aðra menn í peirra stað, og vörðu sínum fyrri verkamönnum aðgang að vinnustöðvunum. En eintmt af verkamannaforingjuuuro, Burtis að nafpi, tóikst aft lclifra upp á g*rð ©nm 'naan, seni g irðir tuu skipa- Bandaríkjamenn halda áfram í sífellu að taka canadisk skip í Bæringsr.undinu, og menn Pru farn- ir að gerast ópolinmóðir út af að- gerðaleysi bre/ku stjórnarinnar. Ann- ars eru allt af gefnar góðar vonir um, að petta muni innan skamrns leiðrjettast allt saman. Á Englandi er rjettindum Canadt-manna haldið eintia öfiugast fram af Lundúra- blaðinu Timrs. pað varar Banda- rikin við að fara Ógætilega að Bret- landi, og heldur pví afdráttarlr.ust fram, að Englendingar muni reka rjettar síns. Fyrirspurn var lögð fyrir stjóirnina í neðri málstofu hre/ka. pipgsins í siðustu viku viövikjr.mli pessu máli. Stjórnin svaraði ift samnmgar stæðu nú ylir við stjórn- ina, í Washington, og að engitm vafi roundi á pvl, að alit muiidl lagast.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.