Lögberg - 28.08.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 28.08.1889, Blaðsíða 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERÐ Kcmi'5 og sjáið okkar gj-lfvírd á lx'jkum, skrautvörum, leikíongum o. s. frv. ALEX. TAYLOR, 472 MAIN ST8. ÚR BÆNUM --OG-- G R E N DIN NI. Safnaðarfuudur verður lialdinn í is- lonr.ku kirkjunni nœsta mánudagskveld. Kaupendur vorir eru beðnir vel- virðingar á J.ví, hve seint blaðið kemur út |.esen viku. Þaö stafar af nokkurra daga sjúkleík J.ess útgefendans, sem mest fiest við ritstörf blaðsins. Ofurlitið lestrarfjelag hefur myndazt meðal íslendinga hjer í bænurn pessa dagana. Fyrirætlunin er, að kaupa að eins bækur eptir nokkra beztu höfunda, og selja Jær svo Jegar ailir fjelagsmenn hafa lesið Jaer. Jafnframt er og áform- að að halda umræður um bælvurnar, ef því verður við komið. Gjaldkeri og bóka- vörður er ðlrs. K. Jónasson, IGO Iioss Str. legt, að hveitið hjer í fylkinu frá sumr- inu muni að minnsta kosti verða helm- ingi meira en i fyrra liaust. Svo miklu stærri eru hveitiakrarnir í sumar en í fyrra. Þeir menn, sem kunnugastir eru taldir, gizka á, að uppskeran muui nema milli 12 og 15 bsh. af ekrunni. „Meðaluppskeran af ekrrnni er auð- vitað lítil í Manitoba í ár,“ segir hlaðiö „og hjer búast menn ávalt við miklu ineiri uppskeru. En þegar hún er horin saman við aðra parta Ameríku, verðnr ekki sagt, að luín sje lítil. I miklu vor- liveitis-ríkjunum fyrir sunnan Manitoba verður meðaluppskerau að iíkindum ekki mikið yfir 11 bsli. af ekrunni, sam- kvæmt opinberum skýrslum akuryrkju- stjórnar Kandaríkjanna í 'Washington. 1887 var meðaluppskernn í yorhvcitis- ríkjunum tæp l\'/{ bsh. af ekrunni, og það ár var þó látið í við betur af korngróðanum í stjórnarskýslunum held- ur en nú“. nú í 3 vikur, enda fjöidi sjómanna farn- ir úr veri. Fyrir innan Arnavneslínuna liefur nptur á móti sargazt allvel á skoi- fisksbeitu, en óvanaiega smár er flskur- inn, og mesta slit á mönnum og bátum að standa dag og nótt í kúflsksfjðru. Á þilskipin, sem hjeðan fara til flsk- veiða, hefir aflazt yel í vor. íscfirði, 30. jiiní. Afli. Dálítillar fjölgunar hefir orðið vart í Útdjúpinu J.essa dagana, en síld hefir enn eigi fengizt. T e 1 e f o n hefir verið lagður milli Neðstakaupstaðar og Miðkaupstaðar (verz.lunarhúsa Á. Ásgeirssonar), svo að heyra má úr einum staðnum í annan, þó að lágt sje tnlað; mun telefon |>essi liinn fuílkomnasti hjer á landi enn sem komið er, enda hafa þeir áður að eins sjezt í Keykjavik, og það í smáum stýl. ftrrfirði, 22. jfdí. Afli. Nóttina milli iiins 18. og 10. J>. m. fjekkst hjer fyrst síld í lagnet, enda var hlaðafli á síldarbeiturnar 19. og 20. |>. m., en áður var ekki, fiskvart. Fiskprísar kvað vera uppkveðnir hjcr í kaupstaðnum: 50 kr. skpd. a'f málfiski, en 40 kr. skpd. af smáf. og löngu, ýsa 35 kr. Verzlunarhús á Hesteyri í Jökulfjöiðum er verzlun Á Ásgeirssonar að láta reisa þessa dagana. M a n n a 1 át og s 1 y s f a r i r. 4. J>. m. andaðist hjer í kaupstaðnum ekkjan Hólmfríður Raldvinsdóttir, síðast prests að Upsum í Svarfaðardal, föðurbróður Jónasar Hallgrimssonar skálds. Ilólm- fríður var fædd að Grenjaðarstað 15. jan. 1813; 1830 gi ptist húu Þorláki Hallgríms- syni, Þorlákssonar á skriðu; þau lijón bjuggu allan búskap sinn á Norðurlandi, og eignuðust 8 börn, og eru 4 þeina onn á lífi. Hólmfríður varð ekkja 1863, og iiefir síðan dvalið hjá tengdasyni sínum S. S. Alexíussyni kaupmanni. Hólmfríður heitin var fróð kona, sívinn- andi. forsöngvari, læknir og yfirsetukona í sveit sinni, og merkiskona að mörgu leyti. 8. þ. m. Ijezt að Miðvík í Sljettuhreppi yfirsetukonan Margrét Þorsteinsdóttir ept- ir barnsburð. 27. f. m. hrapaði vinnumaður lir Mið- vík, Brynjólfur Guðmundsson, úr Ilæla- víkurbjargi, og bcið bana af; liafði liann verið að eggtöku, en steinn ljell á hann úr berginu, svo að liann hraut úr festinni í sjó ofaD. ísafirði, 20. júli. A f 1 i hefir fengizt prýðisgóður af ríg- rosknum þorski síðast iiðna viku, en að eins á Sí 1 d, sem því iniður liefir fengiz.t lítiö af, og tunnan verið seld frá 10 — 24 kr' og þaðan af meira. Sparisjóðurinn á ísafirð’ hefir af varasjóði sínum gefið 500 kr. til „styrktarsjóðs handa ekkjum og börnum ísfirðinga, er í sjó drukkna", og 1000 kr. til þcssað koma á fót sjúkrahúsi á ísa- firði, þegar fram líða stundir; auk þessa voitti sjóðurinn 500 kr. til stofnunnr bóka- safns á ísafirði. ^jcrstaht shcmmtifcríiar-fargjalíi til iðnað&rsýningarinnar í Nlinneapolis ogbúnað-1 arsýningar Minnesota eptir Nortliern I'acific járnbrautarinni. Skemmtiferða-farbrjcf verða seld til Minn- eapolis og heim aptur fyrir iðnaOarsvninguna á síðarnefndum dögum fyrir helming verðs. Farbrjef gilda fyrir heimleiðina jiangað til næsta mánudag eptir hvern eptirfylgjandi sölu* dag: 24., 27., 29., og 31 ágúst og 3., 5., 17., 19., 21., 24., 26., og 28. september. Alla daga milli 6. og 14. sept. að Jjeim báðum meðtöldum,vcrða farbrjef seld, hort heldur tij St. Paul eða Minneapolis báðar leiðir fyrir sama verð og venjulcga kostar að fara til Minneapolis að eins, og gilda Jau farbrj. fyrir heimleiðina einum degi eptir að fau hafa verið stimpluð í St. Paul eda Minneapolis, J)ó ekki seinna en 16. sept. Vegna búnaðarsýningar Minnesota verða farbrjef seld hvort heldur vill til St. Paul eða Minneapolis og heim aptur á hverjum degi frá 6. til 11. sept., að báðuin dögum meðtöldum, og gilda J;au fyrir heimleiðina einum degi eptir að J»au hafa verið stimpluð í Sl. Paul eða Minncapolis, ]>ó ekki seinr.a en 16. sept. C)llum iðnaðar- og búnaðarsýningar farbrjef- u'm fylgir aðgöngumiði að iðnaðar sýning- unni fyrir 25 cents og að búnaðarsýningunni fyrir 50c., og verður því bætt við járnbraut- affarið. Menn. spyrji eptir fargjaldi hjá farbrjefa- agcntum N. P. brautarinnar. IITCHELL DRU& CO. — STÓRSALA Á — Infjum 09 pdtcnt-mcbölum Winnipeg, Man. Einu agentarnir fyrir hiS mikla norður- ameríkanska heilsume'Sal, sem læknar hósta kvef, andþrengsii, bronchitis. raddleysi, hæsiog sárindi íkvcrk- u n u m. <írays sírrtp nr kvodn rir raiidu greni. Er til sölu hjá öllurn alminnilegum A pó t e k u r u m og s v e i t a-k au p mö nnum GRAVS SIRÓP læknar verstu tegundir af , hósta og kveti. GRAYS SIRÓP læknar háissárindi og hæsi, GRAVS SÍRÓP gefur Jcgar í stað ljetti , , bronchitis. GRAVS SÍRÓP er helsta mcðalið við , , andþrengsluni. GRAVS SÍRÓP læknar barnaveiki og , , kighósta. GRAVS SJR()P er ágætt meðal við tæringu. GRA\ S SÍROP a við öllum veikindum í , ,hálsi, lungum og brjósti. GRA\S SIROI’ er betra cn nokkuð annað meðal gegn öllura ofannefnd- um sjúkdomum. Verd 25 cents. Við óskuin að eiga viðskipti við yður. Fránskn blaðið bjer í bænum L'Ouest Cunadien er hætt að konta út. Það hefur haldið fram skoöunum fylkisstjórnarinn- ar, en nú er samkomulagiuu lokið fj-rst um sinn meðal •hennar' og Frakka hjer í fylkinu sökttm fyrirætlana hennar um afnám tvöfald v skólafyrirkomulagsins og frönskunnar. En blaðið mun ekki hafa treyst sjer að standast með því itóti að vera í andmælenda flokki stjórnarinnar. Ilr. Björn B. Johnson kotn vcstan úr Argyle-nýlendu á laugardaginn var. Hann segir nð hveiti hafi þá verið slogið hjá ajiíiestum löndttm. Ekkert var farið að Jreskju, og því verður ekki sagt með vissu um, hve mikil uppskeran vetður’ on menn búast við hjcr um bil 10 bsh. af ekruuni að meðaltali. Einstðku blettir ósláandi, cn mjög fáir. Veikindi ertt ó- venjuíega tr.ikil í nýlendunni. Mislingar liafa komið upp meðal landn, sem að heimau koniu í sumar, og breiðzt talsvert út meðnl manna, ecm fyrir voru í sveit- inni. Vafaluust iiefði )ó útbreiðsla sýk- innar orðið ineirt, befði ckki skólunum verið Jokaö (alþýðu-og sttnnudags-sJvól- unum) og sunnudagasamkonnim öllum frestað. Skóiarnir eru alveg nýltyrjaðir aptur. Auk roislinganna ltefur og geng- iö megn magavciki á börnum, og æði- mörg af Jeim dáið. í einu húsi höfðu allir lieimilismcnn iegið rúmfastir, eða Jiví setn næst, og eru þar þó tva*r fjöl- skyldur. Einn maður, Sigurjón Stefáns- son(?) liafði njTega misst konu sína og 2 born, og J.að þriðja (síöasta) lá fyrir dauðauum. Þrátt fyrir uppskerubrestinn hjer í fylkinu í ár, telur blaðið Oommcr id lík- „GJALDÞIIOT ÍSLANDS“. í Chicago-blaðinu „Norden“ stendur svolátandi grein þ. 20. |>. m.: „E. Magnússon í Cnmbridge á Englandi hefur gefið út dálitla bók, og í benni leitast liarm við að sýna fram á, að ts- lenzka stjórnin liafi nteð því að gefa út óinnleysanlega seðla komið fjárliag lands- ins í það horf, að það hljóti að verða gjaldþrotu“. KæIUI liANDSMENJti Allir þjer sem liafið fengið Boðsbrjef- ið að vortt fyrivhugaða blaði, óskum vjer að gera svo vel að senda oss það sem allra fyrst að unnt er, með árituöum nöfnum kaupendanna. Með vinsemd og virðingu. S. B. Jónsson & Co. FRJETTIR FRA ISLANDi. (Eptir „Þjóðviljanum".) F r í k i r k ja n í K e y ð a r í i r ð i mun sttinda á mjög völtum fæti, og kennir |>ar úthaldsleysis tslendinga sem optnr; |<að eru iaun frikirkjuprestsins, sem valda sífeildum áliyggjum innan safnað- ar; laun fríkirkju prestsins voru nppruna- lega ákveðin 1800 kr. á ári, cn nú kvað þeitn hafa verið akað ailt að því ofan í 600 kr. á ári, og er varla von, að prest- ttrinn geti lifuð við slík kjör til iengdar. ísafirði, 17. júni 1889. Afli. Þcssi vorvertíð niá heita einhver hin aumasta, sem hjer hefur liomið, að því er Útdjúpið snertir; stálþur sjórinn lutnal temFiiiI Life issöc’fí, of J^ewYork. Höfuðstóll yfir....................$3.000.000 Varasjóður yfir.................... 2.000.000 Ábyrgðarfje hjá stjórninni........... 350.000 Selur lífsábyrgð fyrir minna verð en lielminginn af því sem hún kostar hjá venjulegum lífsáljyrgðarfjelögum og gefur út betri iifsábyrgðarskj Lífsábyrgðin er ómótmælanlcg frá Ijelagsins hálfu og getur ekki tapazt. Við hana er bundinn ágóði, sem borgast í peningum eptir 15 ár, eöa gengur upp í lifsábyrgðargjaldiS frá þeim tlma. Hæsta Verð fyrir $1000 lífsabyrgð neð Aldur 55 - 32.45 „ 60 - 43.70 tíma. Hæsta Verð ofannefndum skilmálum eru: Aldur 25 - - 13.76 Aldur 35 - - 14.93 Aldur 45 - - 17.96 „ 30 -- 14.24 „ 40--16.17 „ 50--21.37 Allar upplýsingar fást hjá A. R- McNÍChol, forstöðum. 17 McIntyre Block, Winnipeg eða hjá G. M. T h 0 W, S O 71 auka-agent. Gimi.I P. O., Man. NY IIAKDYÖILUBÚD. 322 STEEET, (Kjett að segja andsp. br.stöðv. N. P. & M.) STÓRSALA o g S M A S A L A. ----Miklar vel valdar vörubyrgðir.- IURDVARA, IHaL, OLÍA, «LER O. S. Frv. Matreidslnstdr, Pjátur- Hopar- Oranit- os Galvanisjerud Áliölil. Ainiskonar Iiúsítiínadiir. Sjerstakiega liardvara. Nýjar vörnr og nýtt verd. John S. Skead. Chas W. Graham. to & zi •- a ^ a ío a ‘rZ o RATf A SOCIATION STOFNAD 1871. ♦ HÚFUÐSTÓLL og EIGNIK nú yflr.............$ 3,000,000 LÍFSÁBYRGÐIR . ......................... 15,000,000 ADALSKliIFSTOFA - - TOROXTO, ONT. Forseti.... Sir W. P. Howland, c. n.; k. c. m. o. Yaraforsetar . Wm. Eixiot, Esq. Edw’d Hoopem, Esq. Stjórnarnefnd. Ilon. Chief Justicc Mucdonald, j S. Nordheimer, Esq. c < w o< c, a 3 S W. II. Beatty, Esq. .1. HeTbert Mason, Esq. Jantes Young, Esq. M.P. P. M. P. Ryan, Esq. A. L. (t> c.m -1 o W. II. Gipps, Esq. A. McLean Howard, Esq, .T. D. Edgar, M. P. Walter S. Lee, Esq, Gooderham, Esq. Á ForvtuiIumudHr - J. K. MACDOIVAMI. 3 Maxitoba okf.in, Winnipeg------------D. McDonai.d, umsjónarmaður. C. E. Kekr,------------------------gjaldkeri. A. W. K. Márkley, aðal umboðsmaður Norðvesturlandsins. J. N. Jeomans, nðal umboðsmaður. tW Lífsábyrgðarskjölin ieyfa þeim sent kaupa lífsábyrgð lijá fjelaginu að setj ast að á íslatidi. O 5 •o !T ot 14 Og þú veizt, Og aimenningnr sá sem les hans bækur er ekki ntikið gefinn fyrir andagipt; hann viil hafa sínar bækur leiðinlegar og heilagari— og það er bölv- uð skömm að því! Það er það sem það er, frændi!“ Ög nugu liins ttnga nianns vortt nú farin að leiptra, því nð hann hafði allt af komizt í meiri og meiri hita, eptir þvi sem hann hafði talað Jengur, og liann lamdi hnefanum niður í skrifborðið, svo að buldi við, til þess uð gefa orðum síniim meiri áherzlu. „Ei'tu nti búinní“ sagði föðurbróöir hans. „Já jeg er búinn; og jeg vona að jeg hafi sagt það skýrt og skiimerkilega.“ „Gott og vel; og mætti jeg nú spyrja þig, livort )ú ætlar að láta þessar tilfinningar beiniínis ráða, ef maður setti nú svo, að þú skyldir einhvern tíma eiga að stýra þessari verzlun?“ „Auðvitiið ætia jeg |aö. Jeg ætia mjer ekki að hafa prctti I frammi við nokkttrn mann.“ „Þakka ljer fyrir. Það virðist svo, sem þeir hafi keDnt þjer |>á list í Oxford að tala skilmerkilega— þó ttð jað verði ekki sjeð, að þeir hafi kennt. hjer neitt annað", og það kom hæðnissvipur á andlitið. „Jæja, nú kemur til minna kasta að segja eitthvað; og |á segi jeg Jetta, ungi maður, að annað hvort biðurðu mig á augabragði fyrirgefntngar fyrir Jað sem þú hef- ur sagt; cða þú hefur þig lijeðan á burt fyrir fullt og allt.“ „.Jeg vil ekki biðja fyiirgefningar fyrir að segja sntt“, sagði Eustace með ákefð. „Sannleikurinn er sá, að hjer lieyrir þú aldrei mtnnleikaun; allir |>essir vesa- lings ræflar krjúpa og skríða utan um þig, og þora ekki að cigna sjer sinar eigin sálir. Mjeri þykir ári vænt um að komast hjeðan, Jað get jog sagt þjer. Jeg verð veikur af öllttm þcssum heigulskap, og ailri þess 15 ari hræðslu. Það er einhver stækja hjer af kænsku- ltrögðum og peninga-söfnun —peninga-söfnun tneð leyfl- legum og óleyfilegum mcðölum.“ Gamli maðurinn hafði þangað til nú lialdið sjer í stilli, að minnsta kosti að ytri ásýndum; en pessi síð- ustu kjarnyrði voru allt of mikil fyrir mann, sem auð- æfin höfðu nú í mörg ár hlíft við að heyra óþægileg sannindi í óhefluðum orðum. Maðurinn varð eins og púki í framan, þykku augabrýrnar drógust saman, og fölu . varirnar titruðu af ofsareiði. Nokkrar sekúndur gat hann ekkei't sagt, svo mikil var geðshræringin. Þegár hann loksins kom upp orði, var hann loðmælt- ur og rödd hans elns þrungin af reiði, eins og þjett þoka er þrungin af vætu. „Osvífni strákþorparinn þinn!“ byrjaði hann, „van- Jakkiáti útburðurinn |>inn! Heidtirðu að jeg hafi tek- ið þig upp úr götu-rennuuum, þegar bróðir minn skildi þig eptir allslausan svo aö þú hefðir orðið hungur- morða — sem þjer hefði annars hent liezt — heldurðu að jeg hafi tekið þig npp úr götu-rennunum í því skyni, að þú skyldir.hafa |>á ósvífni í frammi að fara að kenna mjer, livernig jeg ætti að stýrá minni verzl- un? Nú skal jeg segja |>jer nokkuð, ungi maður, Juí getur farið og stýrt þinni eigin verzlun, eptir hvaða reglum sem þú vilt. Farðu út hjeðan, og vogaðu þjer aldrei að iáta sjá framan í þig hjer aptur; annars skal jeg skipa dyraverðinum að fieygja þjer út aí iandareigninnii Og jeg |>arf meira að segja |>jer. Jeg skiptí mjer aldrei grand af þjer framar; þú þarft ekki að ,gsa til að fá nokkurn skildtng hjá mjer framar! Jeg ætla ekki að fara að styrkja þig lengur, það get jeg sagt þjer. Og meira að segja, veiztu livað jog ætla að fara að gera einmitt nú? Jeg ætia að fara til Todds gnmla —,og jeg ætla að segja honum að 18 hingað og jeta vðar skítugu brnuðsneiðar hjer?“ spurði hann grintmdariega. „Svonn, nú getið þjer farið og Jeit- að að þeim; og skoðið þjer til, þjer þurfið ekki að ómaka yður og Roma aptur, ónytjungs-letinginn. Burt með yður! og munið þjer eptir því, þjer þurfið ekki að senda hingað eptir vitnisburði. Hana nú — hengsiizt þjer úr sporunum!“ Manngreyið maldaði ofurlítið í móinu, en fór, og Meeson starði umhverfis sig á liina skrifarana, oggeiði þeim aðvart um, að ef þeir ekki gættu sín vandlega — mjög vandlega — mundu þeir bráðum fara sömu förina. Og svo lijelt hann áfram sinni eyðingarför. Rjett á eptir rakst hann á einn ritstjórann, nr. 7 var það; hann færði Meeson samning til að skrifa undir. líann hreif samninginn og leit á hann. „Ilvað meinið þjer með að færa mjer annað eins óg þetta?“ sagði hann. „Þetta er allt vitlaust". „Það er öldungis eins og þjer lásuð mjer fyrir í gær“, sagði ritstjórinn grentjulega. „Ilvað, ætlið þjer uð fara að hafa á móti þvi sem jeg segi?“ öskraði Meeson. „Ileyrið þjer nr. 7, það er bczt að við skiljum. Hana nú, engin orð; yður skal verða borgað yðar kaup til mánaðarloka, og ef þjer viljið stefna mjer fyrir ólöglega uppsögn, þá nær það ekki lengra — jeg skal vera til taks. Verið þjer sælir nr. 7; verið þjer sœlir“. Nœst fór hann yflr auðan garð, laumaðist fram hjá liorniuu, og rakst þnr á ofurlítinn kátnn vikadreng, sem var þar aleinn að leika sjer nð kúlum. Spansreyrstafur Meeson buldi á þeim partinum af buxum vikadrengsins, sem hann venjulega settist á, og á næstu mínútu var hann kominn sömu leiðina eins og ritstjórinn og skrifarinn, sem brauðsneiðarnar át. Og svona hjelt þessi skemmtilegi leikur áfram í

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.