Lögberg - 25.09.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.09.1889, Blaðsíða 1
Lögberg er genfl út af Prentfjelagi Lögbergs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og nrentsmioja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið'. Dorgist fyrirfram. Einstök númcr 5 c. Lögéerg is publishcd every Wcdncsilay liy the Lögberg I'rinting Company at Xo. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription I'ricc : $1.00 a ycar. l'ayable in a'.lvancc. Singlc copics ö c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. m. SÉPTEMBER 18S9. Nr. 37. INNFLUTNINGUR. I því skyui auðu lumlin í itö flýta seni niest aö mögulegt er í'yrir því aS MANITOBA FYLKI byggiat, óskar undirritaður cptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi Iandinu fra öllum sveitastiónnini og íbúum fylkisius, sem liafa hug á að fá vini sína til a8 setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá raenn, ef ínenn snúa sjer til pfcjdriiardeildar inntiutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju uni liina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með iillum loyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnfrarht því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heiinili. Ekkert Iand getur tek- ði þcssu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn braðum verða aSnjOtundi, opnast nú ÍwéSAEEÖDSTC MLEJMSVÆDI og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI «. AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kroptuglega brýnt fyrir íuönniun, sein eru að streyma inn í fylkið, hve niikill hagur er við aS setjast aS í slíkuin hjeruðum, í stað þess að í'ara til fjarlœgarí staða langt l'rá járnbrautum. THOS. GREENWAY ráöherra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MANITOliA. bre/.ku stjórnarinnar um kaþólskan háskóla ;'i Irlandi eindregna mót- spyrnu. Ilann er alls óhræddur uin að það inuni verða að sundurþykkju- efni milli sín og l'aniells og lians manna. Reyndar viifcist hauu bftast við ]>ví að J>etta ráðabrugg stjórn- arinnar rouni að einhverju leyti skipta hugum lra, en liann þykist [>ess fullviss aö altt <>f náið sam- band sje niilli hagsmuna frjáUlynda flokksíns og írsku sjálfstjórnarmann- anna til þess þeir faii fyrst um sinn að láta sjer verða nokkuð fyrir alvöru að deiluefni. Aður en Glad- stone fór til Parísaf, fttti hann lengi tal við Parnell, <>g ]>ar á meðal um hinn fyrirhugaða írska háskóla. Dcir skildu sein be/tu vinir, og liöfðu áður ýtarlega gert sjer grein fyrir öllum atvikum, sem ]>eir gátu bugsað sjer að orðið gæti sundur- ]>ykk ju-efni. ingur, [>egar eptir þeim hafi ver- ið grafizt. Chicago virðist alráðin í því að ná til sín alheimssýningu ]>eirri, sein í ráði er að balda .1 Amerfku 1892. Degar eongressinn í Wash- ington fer að ræða löálið, ætlar Chieago aö hafa allt undirbúið hjá sjer, svo að J>egar megi taka til undirbúnings-starfa, og ]>ar íi með- al ætlar borgin að liafa 10 niilli- ónir dollara við hendina sei» trvgg- ing fvrir ]>ví að s/ningin ge'.i ]>ar fram farið. Að hinu leytinu eru og New Vork- ar-meun sömuleiðis staðráðnir I að lúta halda sýninguna hjá sjer, oo- er scm stendur örðu<rt að iri/.ka á, hvorir inuni verða hlutskarpari. Eigendur ]>eirra eanadisku skipa, sein tekin hafa verið föst í Bær- ings-sundinu af herskípum Banda- ríkjanna fyrir selaveiðar, liafa gert landstjóraniun, Stanley lávarði, að- vart um, að J.eir gjtli að nota sjer ferð ]>á, sem liann nú er á til British Cob-mbia, til þess að inót- mæla formlega nð'jerðalevsi bre/.ku stjórnarinnar í ]>essu selaveiðamáli, Og skora á hana að láta betur til •ín taka, og |>að þegar í stað, svo framarleg.. sem hfjn ætlist til nð Canada-menn frainvegis vilji si.da undir bre/ku fl.-.inrj. MITCHELL DRUd GO. — STÓRSALA Á — Infjuin og patcnt-mcuolum Winnipeg, Man. Kinu agcntarnir fyrir hiö niikla noröur- ameríkanska heilsumeðal, sem lieknar h ó s 1 a k v e f, a n d ]> r e n g s 1 i , bronchitis. raddleysi, bæíiog sárindi (kverk- u n u m. íirays síróy úr kvodn lír raudii grcni. ICr til sölu hjá ölluni alminnilcgum A pótekurumogsveita-kaup m 6 nn u m GRAVS SIROP íæknar verstu tegundir af hósta og kveri. GRAYS SIRCjP læluuur hálssáriadi og hæsi, GRAYS SIROP gefur (cyar í stað Ijetti bronchitis. GKAVS SÍRÓP cr helsta meoalið' við' andþrengslum. C.KAYS SIROP l.xknar barnaVciki og kíghósta. GRAYS 8ÍROP er ágrett meðal Viö tæringu. GKAYS SIROP ;i við öllum veikindum í , hálsi, lungum og brjósti. GRAYS SIKOI' er betra cn nokkuð annað ineðal gegn öllum ofannefnd um sjiikdómum. Verd 25 cents. Yið óskam að ciga viðskipti viC yður. GREEN BALL GLOTHING HOUSB. 4«4 .llain Str. \ið höfum alfatnað handa 700 manns að velja úr. 1-yrir $4..V) getið )ið keypt prýðlsfallegan Ijúsan suniaríatnað, ug fáeinar bctri tegund- ir fyrir $5,30, $ti,(H)<»g $7,0<>- Uuxur fvrjr $1,33, upp að $,">,«). 434 Main Str. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. tíUuley Hoogh, (o.ULL'iiuipba^ Xi$ citini staðráðnir í að ná allri verzluq Winnipegbæjar með Stigvjel, Sko, Roffort og TÖSKUR. Miklu er úr að vclja, og að \>vi er verðinu viðkemur, |>á er það mi alkunnugt i bsenum, að VII) SKI.JUM ÁVALT ÓDÝRAST Komið sjállir ot; sjáiS. ViSfeldnir búðarmenn, og engir örSugleikar vi'S að sýna vörurnar. Geo. H. Wgers&Co. Andspænis Conimereial-bankamini. 470 Main Str. EPTIH VERÐI Á ALLSKONAR GKIPAFÓDKI os IIVEITIM.IÖM á n. a. horninu á King St. ug Market Srmare. />íV) féH úmakið borgað >f þið viljið. (lísi.l Ólafsson. FRJETTIR. Kosningarnar fóru fratn á Frakk- landi á suiiiniilao-iim var <><>• uröti sigur fvrir lýðveldið. Reyndar verö- ur að kjósa utn aptur á allinurg- uiii stööuni, en vis,t er að lýðvéld- is-siiuiar veröa í merira liluta á J>ing- inu. Fyrir Boulange? uröq Wosning- arnar stakur ósigur. Vylgisnienn hans á næsta ,>i»gi verða í mesta lHgi 86, eptir ]>ví sem frjettaritari Lundúna-blaðsiiis Times segir. MeB [>essu er fullvrt 0?> Bowlangprs- lielgingurinn muni vera undil li>k liðinn. Nd »r .allsendis fullyrf, að Glad- atutiei ajlii *ð ^eiU fvrirætlunuin Tiiluvert J>ras vatð milli skrúfu- mannanna í I.oihIoii og verkgef- enda ]>eirra, entir að friðarsamning- ar ]>ó liöfðu kotnizt á, út úr verka- iiiönniitn }>eiin setn skori/t höfðu úr leik og unnið meðan skrúfan stóð vlir. Þó viröast meiin nft vera orðnir á eitt sáttir, oer liafa verk- gefendur að suinu leyti auðsjáan- lega enn orðið að slaka til, J>ví að ]>essir vorkamenn, sem ekki fylgdust nieð lagsbræðrum sínttm, hafa farið burt frá London hundr uðiuii saman. — Reikningar hafa ver- ið birtir alineiiningi ytir fje ]>að sem skotið hefur verið saman handa skrúfunii'iniiuni, og nemur J>að 10,- 000 pundum steriing eða allt að $ 200,000. Wilkie Collins, hinn nafnfrægi skáldsagna höfundur, ljezt í London á Englandi á mánudaginn var. Hann var fæddur 1S24. Fimm spánverskir skipverjar og einn farj>egi hafa verið teknir hi'md- um á Moroi eo-ströndinni o«r (luttir upp í laudið til J>ess að seljast J>ar í brœldóm. Spánverska stjðrnin hefur boðið út herskipallota til J>ess að ná mrtnnunum aptur. Bftizt er við, að íniinnunum verði skilað apt- ur, en að öðrum kosti verður úr |>essu ófriður. í blOðttm, sem nýkotrin eru frá Japan, eru greinilegar frjettir um ógurieg vatnsllóð, sein J>ar hafa átt sjer stað J>. '20. ágúst síðastl. Heil [>or]i hafa só|>aj;t burt, um 10,000 manna l&tið lífið op meir en 20,000 lifað á hjalp frt'i ijðrutn siðan slvs- l'ð vildi tíl. Eins og kunnugt er, hefur New- York-rikið fvrir skiimmu síðan leitt i liig, aö dauða-diemdir sakamenn skuli líflátnir með rafurinagui. Einn af merkustu rafurmagiisfr;eðii]guin línglands hefur nú lýst yfir ]>ví, að ]>eim lögum verði að lireyta, ]>ví að ðmOflfuleíít sie að framleiða svo sterkan rafunnagns-strainn, að áreið- anlegt sje að liann verði maniii að bana. Hann kveðst hafa gert ytarlegar tilratmir til að drepa svín íi þennan hátt, en sjer hafi ekki teki/.t |>að, tig segisf vita til J)»=<». að [>að hafi nokkrum sinntim kom- ið fyrir, að nienn Jiafi verið álitn- ir dauðir af rafurmagns-strauini, sem jenl hafi á Jieini, en svo hafi |>eir raknað \ir! aptnr og orðið jafngóð- ir; sOgur, sein gengið hafi ura pað í bliiðunum, að nieiin hafi dáið af straumiim út frá rafiirmögnuðuin prúöuni, lutfi ávallt rdyn^t bvætt- Hörmulegt slys vildi til í Que- bec á fimmtudag.skveldið var. Ó.mr- lega inikil björg losnuðu íir J)i»- mond-liöfðanum og hrundu ofan í bæinn ein ;5()0 fet, og stórkostleg skriða fylgdi ]>eim. Sjii hús urðn íyrir skntuini, moluðust sun lur oo- huldust að mestu levti undirhenni. hegar ]>etta er ritað, eru. komnar hingað frjettir um 18, sem menn Orfáir menn hafa enn vita að særzt höfðu meira og minna, fengi/.t eptir mjög langar tilraunir. 3^ sem iatið jlDfðu ](fið" ^ Sú tregða stafar sumpart af því, vissu menn að voru enn un(,jr ^^g unni, en voru ófunduir. Átakanleg- ar eru sögurnar um meiðsli peirra, Seint trencfur að fá menn í dóms- nefndina, er dæma skal J>i menn, sem ákærðir eru fyrir að hafa fram- ið hið alkunna morð á l)r. Cronin Chicago. að málsaðilar hafa rjett til að ryðja kviöinn, og sumpart af J>ví, að ekki meera aðrir f dómsnefndinni sitja eu menn, seni vilja sverja J>að, að þeir haft enga hugmynd gert sjer um sýknu eða rekt hinna sem orðið hafa fyrir skriðunni oo- lifað af, og eins um útlit líkanna, og er orð á f>ví gert að sterkar taugar purfi til að geta horft á ákæröu. En par sem blöð.n eru annað ^ en(,a hefur „^ full af ]>essu mali á hverjum ein-|ýmsar k(jnur) sem ^ ,iafa ^ asta degi er ekki hlaupið að [>ví | þar sem þau hafa heðið greptrunar'. að fmna slíka menn, sem J>á eru j Sambandsstjórnin hafði fyrir nokkr- jafnframt hæfir um að ráða slíku í arum verið vöriið ^ ^ &Q ,„áli til lykta. -Ein af »t»^ Lfcki «eri óliwtt að bfta nndir böinr- frjettunum í pvl máli hefur ekki BnuB1 valdið neinum smáræðis spenningi. Eptir henni þykjast verjendur hinna ákærðu munu geta sannað pað, að Cronin liafi verið myrtur eptir und- irlagi eusku stjórnariunar. Cronin á að hafa komi/t í kynni við enska n jósnarmenn, setn voru að safna sakargiptum í Ameríku gegn Parn- ell og öörum írskum sjálfstjórnar- mönnuin, ojr hafa verið nryrtur af Tollstjórn Canada hefur um ]>ess- ar mundir fyrir stafni nákvœmlega rannsókn á verzlun::r-viðskiptum Cau- ada og Randaríkjanna, með sjer- stöku tilliti til }>ess, hver áhrif ]>að mundi hafa á járnbrautir Canada, ef farið væri syðra að legoja tálm- anir fyrir samtenging ]>eirra við J>ví að hann vildt ekki ganga í! brautir Randaríkjanna. Fullyrt er, fylgi með peitn, en hafði fengið 1au Canada-stjórn sjái sjer ekki ann- if mikla kynning af leyndarmíilum [>eirra og öllu atferli 1 Ameríku. að fært, en gera einhverjar ráðstaf- anir til greiðari og nánari verzlun- ar-viðskijita rnilli Canada og Banda- ríkjanna áður en næstu kosningar til sambands[>ingsins fara fram. Enskt herskip, „Lily", rak sbr á, klett við Nvfundnaland á fostudac-- inn var, og sökk [>ar. Sji'i af skiti- verjum drukkuuðu, en hinir kom- ust af. Annars varð engu bjaro-- að af skipinu. Allmikið var á skip- inu af peningum og yinsuni dýr- mætum munum. 1S,(KH) sauðfjár voru fluttar 11 m miðja síðustu viku inn í Assini- boia. Fje petta er allt frá Oregon, og á aö flytjast á hinar jfmsu jarð ir, sem Sir Lister Kaye .1 i terri- tórfunum. Sagt er, að aldrei muni jafn-margar skepnur hafa verið tlntt- liiskup einn frá San Franeiseo 1 Californíu er nýkominn heim úr ferð, sem hatm hefur farið krihg um hniittinn. Hann býst við að Bandaríkja-möneum verði dýr lög pau, sem [>oir hafa gefið íit móti Kinverjum og innflutningi peirra. Hann segir að mesti höfuinginn i Kína hali sugt við sig einu sinni: „Nfi erum við að koma innanríkis máltnri okkar í lng. Eptir 10 ár verður Kina komið vel & la<r(rirn- ar með" sínar inuanríkis-ráðstafanir, og [>á föruin við að skipta okkur af utanríkismalurg okkar'4. Við þessi orð Kítivprjans bætir biskupinn [>vi, aö í Kina sje verið að smíða mikl- ar bissur og járni [>akin ski[i og setja sjómei.n á þ»u, og eptir 10 ár fari íandiö, sem hafi fyrir íbfta L einn þriðja af íbuum alls hnattar- ____ ins, að verða fært uni að spvriai r> st 1 « 1 n . -v , . , . 1J J , l'rofessor frá landbunaði'T-liáskóIa liandaríkjamenn utn [>ao, í hverju . -.-. , , . . ... ,. . . '. .« J 1 \ ínarliorg er koininn til Ontario- skvni beir hafi rolið samninjra við c \\ - • c.v • 1 ., • . " fylkisms. Stjornir Austurríkis <>g l'ngarns hafa sent hann til að Kynna sj'er starfsemi Cuelph-land- ... . ^ ^ . i, , búnaðar'skö'lans, sem nröfessórinn Emn vinjrerðarmaður í Banda- negir að sje í sjerlega miklu áliti i Norðurálfuuni, orj til |>ess vfir sogn 1 samningum mu að kauiia allt . ... fc _ . .n . ' • , ., rt ., „ } liofuð ao rannsaka landbftnað Cana- ríkjunum og 2 í Canada eru að vfn, sem, bfúð er til í Cauada, og vfngerð'arhftsin með. Samningarnir fara fram -X Enirlandi o<r líkleoft er talið að [>eir muni takast. Eins og geta má najrri, er [>ar um ógryuni jár að ræð.t. da-manna, einkum að ]>ví or við- kemur smjer- og osta-gerð, kvik- fjárrærkt og hestaeldi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.