Lögberg


Lögberg - 25.09.1889, Qupperneq 1

Lögberg - 25.09.1889, Qupperneq 1
Lö"berg er genS út af Prentfjelagi Lögbergs, Ketnur út á hverjum miðvikudegt. Skrifstofa og prentsmiöja nr. 35 Lombard Str., Winnipog Man. Kostar $1.00 um árið'. 13orgist fyrirfrant. Einstök númcr 5 c. Lógherg is published every Wednesday by the Liiglxtrg Printing Company at Xo. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription Price: $1.00 a year. Payable in advancc. Single cojúcs 5 c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. 26. SEPTEMBER 18S9. Nr. 37. INNFLUTNINGUR. í því skyni uö tfvta sem mest aö mugulegt er fyrir því aö auðu löudin í MANITOBA FYLKI Ityggist, óskar undirritaður cptir aöstoö viö tiö útbreiöa upplysingar viövíkjandi landinu frá öllum sveitastiórnum og íbúum fylkisins, sem hafa hug a að fá vini sína til aö setjast hjer aö. þessar upp- lýsingar fá menn, cf menn snúa^sjer til stjórnardeildar inntíutn- ingsmálanna. Látiö vini yðar fá vitneskju um liina MÍKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamiö stjórnarinnur er með nllum leytílegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt get.i sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt þvi sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkcrt land getur tck ði þcssu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-YIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÍWÓSAflLEGlISTB NÍLEMll SVEIII og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI - AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglcga brýnt fyrir mönnurn, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkurn hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GREEN WAY ráöherra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MANITOIIA. brezku stjórnarinnar um kapólskan liáskóla á Irlandi eindregna mót- spyrnu. Ilann er alls öhræddur um að pað muni verða að sundurpykkju- efni milli sín og Parnells og liaus manna. Reyndar viröist liann búast við pví að petta ráðabrugg stjórn- arinnar muni að einhverju lcyti skipta liugum lra, en hann pykist pess fullviss að allt of náið saui- band sje milli hagsinuna frjálslynda flokksins og írsku sjálfstjórnannann- anna til pess peir faii fyrst um siim að láta sjer verða nokkuð fyrir alvöru að deiluefni. Aður en Glad- stone fór til Parísar, átti hann lengi tal við Parnell, og J>ar á meðal um hinn fyrirhugaðá írska háskóla. Dcir skildu sein beztu vinir, og höfðu áður ýtarlega gert sjer grein fyrir öllum atvikum, setn J>eir gátu liugsað sjer að orðið gæti sundur- pykkju-efni. Töluvert J>ras vatð tnilli skrúfu- tnannanna í London og verkgef- enda J>eirra, eptir að friðarsamning- ar J>ó höfðu komizt á, út úr verka- mönnum J>eim sem skorizt höfðu úr leik og unnið meðan skrúfan stóð vfir. E>ó virðast menn nú vera orðnir á eitt sáttir, og hafa verk gefetidur að sumu leyti auðsjáan lega enn orðið að slaka til, J>ví að [>essir verkamenn, sem ekki fylgdust með lagsbræðrum sínum hafa farið burt frá London hundr uðum saraan. — Reikningar liafa ver- ið birtir almenningi yfir fje [>að setn skotið hefur verið sainan handa skrúfumönnum, pg nemur J>að 40,- (X)0 pundum sterling eða allt að $ 200,000. MITCHELL DRUG CO. — STÓKSALA Á — Infjum og patcnt-mcöolum Winnipcg, Man. Einu agcntarnir fyrir hið mikla norður- ameríkanska heilsumeðal, sem læknar h ó s t a kvef, an cl þ r e n g s 1 i , bronchitis. raddleysi, hæsiog sárindi íkverk- unu m. Círays síróu úr kvoúu úr raiiilu íírcni. Kr til sölu hjá öMtmi alniinnilegum ApúteLurumogsveita-kaup m ö nnum CiKAVS SÍKÖP læknar verstu tegundir af t hósta og kreíi. GRAYS SÍROI’ læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SÍROP gefur Jcgar í stað Ijctli bronchitis. GRAYS SÍRÓP er helsta mcðalið við andþrengslum. GRAYS SÍRÓP læknar barnaVciki og kíghósta. GRAYS sjROP cr ágætt meðal við tæringu. GRAYS SÍROP á við öllum veikindum í , , hálsi, lungum og brjósti. GKAYS SIROP er betra en nokkuð annað meðal gegn öllum ofannefnd- um sjúkdómum. Verd 25 cents. Víð óskunt atS ciga viðskipti viS yð'ur. CREEN BALL CLOTHING HOUSE. 434 Maiii Str. Við hofunt alfatnað handa 700 manns að vclja úr. l'yrir $4.50 gcti'ð )ið kcypt prýðisfallegan Ijósan snmarfatnað, og fáeinar l>etri lcgund- ár fyrir $ 5,50, $ 6,00 og $ 7,<K). liuxur fyrir $1,25, upp að $5,00. John Spring 434 Main Str. Við erum staðráðnir í að ná allri verzluij Winnipegbæjar — með — Stigvjel, ísko, Koffort og TÖSKUR. Miklu er úr að velja, og að því er verðinu viðkemur, |)á er það nú alkunnugt í bænum, að VIÐ SELJUM ÁVALT (ÍDÝRAST Komið sjálfir og sjáið. Viðfeldnir búðarmenn, og engir örðugleikar við að sýna vörurnar. Oco. H. Rodgers á Co. Andspænis Conmiercial-bankamtm. 4VO Mílin Stl*. SPYRJID KPTIR VERÐI Á ALLSKONAR <;RIFAFÓDKI IIVEITIMJdLI á n. a. horninu á King St. og Market Square. Þi<) fdið únwl ið lmry«ð ef pið ri/jið. Gísli Ólafsson. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. Staúley Houglt. JsaatCampba// FRJETTIR. Kosningarnar fóru fram á Frakk- laudi á sunnuda<rinn var o<r urðu sigur fyrir lýðveldið. Reyndar verð- ur að kjósa unt aptur á allmörg- um stöðum, en vist er að lýðveld- is-sinnnr veröa í meira liluta á J>ing- inu. Fyrir IJoulanger urðu kosning- arnar stakur ósigur. Fylgisrnenn hans á næsta þingi verða í mesta lagi 36, eptir J>ví sem frjettaritari Lundúna-blaðsins Times segir. Með pessu er fullyrt að Boulangprs- belgingurinn muni vera undir lok liðinil. Nú .allsendis fullyrt, að Glad- stoiM ætii að veita fjrirætluuum ingur, J>egar eptir peim hafi ver- ið grafizt. Chicago virðist alráðin í J>ví að na til sín alheimssýningu [>eirri, sem í ráði er að halda í Ameríku 1862. Þeíjar conoressinn í Wash- ington fer að ræöa niálið, ætlar Chicago aö hafa allt undirbúið hjá sjer, svo að J>egar tnegi taka til undirbúnings-starfa, og J>ar á nteð- al ætlar Liorgin að hafa 10 itiillí- ónir dollara við hendina sem trygg- ing fyrir J>ví að sýningin geti J>ar fram farið. Að hinu leytinu eru og New Yórk- ar-menn sömuleiðis staðráðnir i að láta halda sýninguna hjá sjer, og er sem stendur örðugt að gi/.ka á, hvorir muni verða hlutskarpari. Eigendur J>eirra canadisku skipa, sein tekin hafa verið föst í 13ær- ings-sundinu af herskijium I’aiuln- ríkjanna fyrir sclaveiðar, hafa gert landstjóranum, Stanley lávarði, að- vart um, að (>eir ætli að nota sjer ferð [>á, sem hann nú er á til British Cob-iní>in, til pess að mót- mæla formlega að'j-erðaleysi brezku stjórnarinnar í [>essu selaveiðamáli, og skora á hana að láta betur til sín takn, og [>að J>egar í stað, svo frátnarlegu sem hún ætlist til að Canada-menn framvegis vilji sigla undir brezku (laggi. Wilkie Collins, hinn nafnfrægi skáldsagna höfundur, ljezt í London á Englandi á mánudaginn var. Hann var fæddur 1824. Fimm spánverskir skipverjar og einn farj>egi hafa verið teknir hönd- utn á Moroceo-ströndinni og fluttir upp í laiulið til J>ess að seljast [>ar í [jrældóm. Spánverska stjórnin hefur boðið út herskijiailota til pess að ná mönnunum aj>tur. Húizt er við, að mönnunum verði skilað aj>t- ur, en að öðrum kosti verður úr [>essu ófriður. í blöðum, sem nýkoirin eru frá Jaj>an, eru greinilegar frjettir um ógurleg vatnsílóð, sem J>ar hafa átt sjer stað J>. 20. ágúst síðastl. Heil [>orp hafa sójiazt burt, utn 10,000 manna látið lífið op meir en 20,000 lifað á hjálj> frá öðrurn slðan slys- ið vildi til. Eins og kunnugt er, liefur New- York-ríkið fvrir skömmu síðan leitt í lög, að dauða-dæmdir sakamenti skuli Ilflátnir með rafurmagni. Einn af merkustu rafurmagnsfræðinguin Englands hefur nú lýst yfir J>ví, að peim lögum verði að breyta, pví að ómögulegt sje að framleiða svo sterkan rafurmagns-strauin, að áreið- anlegt sje að hanu verði manni að liana. Hann kveðst hafa gert ýtarlegar tilraimir til að drejia svin á þennan liátt, en sjer hafi ekki tekizt [>að, ug segist vitft til Jmss, að J>að liafi nokkrum sinnutn koin- ið fyrir, að menn liafi verið álitn- ir dauðir af rafurmagns-straumi, setn lent hafi á þeim, en svo liafi J>eir raknað viS aptnr og oröið jafugöð- ir; sögur, sem gengið hafi um pað í blöðunum, að menn hafi dáið af straumum út frá rafurmögnuðum prúðum, hafi úvallt rdyiut þvætt- Seint g'eng’ur að fá menn í dóins- nefndina, er dæma skal J>á menn, sem ákærðir eru fyrir að hafa fram- ið liið alkunna inorð á l)r. Cronin í Chioago. Örfáir nienu hafa enn fengi/.t ej>tir mjög langar tilraunir. Sú tregða stafar suinpart af pví, að málsaðilar hafa rjett til að ryðja kviðinn, og sumpart af pví, að ekki mega aðrir í dóinsnefndinni o sitja en menn, seni vilja sverja pað, að peir hafi enga hugmynd gert sjer um sýknu eða rekt hinna ákærðu. En þar sem blöðin eru full af J>essu ináli á hverjuin ein- asta degi er ekki lilaupið að pví að finna slíka menn, sein þá eru jafníratnt hæfir um að ráða slíku máli til lykta. — Ein af síðustu frjettunum í þvi ináli hefur ekki valdið iieinuin smáræðis spenningi. Ejitir henni pykjast verjendur hinna ákærðu munu geta sannað [>að, að Cronin hafi verið myrtur eptir und- irlagi eusku stjórnarinnar. Cronin á að hafa kotnizt í kynni við enska njósnarmenn, setn voru að safna sakargiptuin í Ameríku gegn Parn- ell og öðrutn írskuin sjálfstjórnar- mönnum, og hafa verið myrtur af pví að hann vildi ekki ganga í fylgi með [>eim, en hafði fengið of ínikla kynning af levndarmálum [>eirra og öllu atferli 1 Ameríku. Biskup einn frá San Franeisco i Californíu er nýkominn heiin úr ferð, sem hann hefur farið kring um hnöttinn. Hann býst við að Bandaríkja-möneum verði dýr lög þau, sem [>eir hafa gefið út móti Kínverjum og innflutningi þeirra. Hann segir að mesti hufðinginn í Kína hafi sagt við sig einu sinni: „Nú erum við að kotna innanríkis máluin okkar í leg. Eptir 10 ár verður Kína kofnið vel á lagsrirn- ar með' sínar iniianríkis-ráðstafauir, og pá förum við að skij>ta qkkur af utanríkismálum okkarik Við J>essi orð Kínvprjans bætir biskupinn ]>vi, að í Kina sje verið að smíða mikl- ar bissur og járni J>akin skij> og setja sjómei.n á J>au, og eptir 10 ár fari landiö, sem hafi fyrir ibúa einn priðja af íl>úum alls hnattar- ins, að verða fært um að sj>yrja Bandaríkjairienn um ]>að, í hverju skyni J>eir liafi rufið sainninga við Kínaveldi. Hörmulegt slys vildi til í Que- bec á fimmtudagskveldið var. Ógur- lega mikil björg losnuðu úr J)ia- nioud-höfðanuin og hrundu ofan í bæinn ein 300 fet, og stórkostleg skriða fylgdi þeim. Sjö hús urðu fyrir skncu ini, moluðust sunltir og huldust að inestu leyti undir hemii. Þegar petta er ritað, eru. komnar hingað frjettir um 18, sein menn vita að særzt höfðu meira o<r minna. 31, setn látið höfðu lífið, og 28 vissu menn að voru enn undir skrið- unni, en voru ófundnir. Átakanlei'r- ar eru sögurnar um ineiðsli peirra, seni orðið hafa fyrir skriðunni og lifað af, og eins um útlit líkanna, og er orð á J>ví gert að sterkar taugar purfi til að geta horft á annað eins, enda hefur liðið ylir ýinsar konur, sem sjeð hafa líkin, þar sem pau liafa beðið greptrunar. Sambandsstjórnin hafði fyrir nokkr- uui áruni verið vöruð viö pví að ekki væri óhætt að búa undir hömr- unuin. Tollstjórn Canada liefur um J>ess- ar mundir fyrir stafni nákvæmlega rannsókn á verziunar-viðskiptum Can- ada og Bamlaríkjanna, með sjer- stöku tilliti til pess, hver áhrif J>að mundi hafa á járnbrautir Canadiij ef farið væri syðra að legoja tálm- anir fyrir saintenging J>eirra við brautir Bandaríkjauna. Fullyrt er, aö Canada-stjórn sjái sjer ekki ann- að fært, en gera einhverjar ráðstaf- anir til greiðari og nánari verzlun- ar-viðskijita milli Canada og Banda- rikjanna áður en næstu kosningar til sambandspingsins fara fram. Enskt herskip, „Lily“, rak sig á klett við Nýfundnaland á föstudair- inn var, og sökk par. Sjö af skij>- verjum drukknuðu, en hinir kom- ust af. Annars varð engu bjarg- að af skipinu. Allmikið var á skiji- inu af peningum og ýinsum dýr- mætuin niunum. 18,(KK) sauðfjár voru fluttar um miðja siðustu viku inn í Assini- boia. Fje [>etta er allt frá Oregon, og á að ilytjast á hin ir ýmsu jarð- ir, seni Sir Lister Kaye á i terri- tóríunum. Sagt er, að aldrei muni jafn-margar skepnur hafa verið ilutt- ar inn í Canada í einu. Einn víngerðarmaður í Banda- ríkjunum og 2 i Canada eru að sögn í samningum mn að kaupa allt vín, sein bíúð er til í Canada, og vingerftarhúsin með. Samningarnir fara frain á Englandi og líklegt er talið að þeir muni takast. Eins og geta má nærri, er J>ar mn ógrynni júr að ræða. Prófessor frá ]andl>únaði»T-liáskóIa i Yínarborg er koininu til Ontario- fylkisins. Stjórnir Austurrikis og j Ungarns hafa sent liaim til að Kynna sjer starfsemi Guelph-Iaml- búnaðar*skólaiis, sem prófessórinn j segir að sje í sjerlega miklu áliti í Norðurálfunni, og til poss vfir höfuð að rannsaka landbúnað Cana- da-manna, einkuin að ]>ví er við- ! kemur smjer- og osta-gerð, kvik- 1 fjárrærkt og hestaeldi.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.