Lögberg - 02.10.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.10.1889, Blaðsíða 1
Ló'jbcr* c« gtnft út at l’rentfjelagi Liigbergs, Keinur út á hverjum miöviktulegi. Skrifstofa og prcntsiniðja m. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Dorgist fyrirfrani. c Einstök ntimer 5 c. l.i)£Í‘erg is published every Wednesday by the Liighcrg I’rinting Company at Xo. 25 Lembard Str., Winnipeg Man. Sulweription Pricc : $1.00 a ycar. l’ayable in advance. Sipglc copk's 5 c. 2. Ár WINNI1>EG, MAN. 2. OKTÓBER 1SS9. Nr. 38. INNFLUTNINGUR. í því slcyni uð flyta scm uicst að mögulcgt cr fyrir því að auðu löndin í MANITOBA FYLKI liyggist, óskar Undirritaður cptir aðstoð við að útbrciða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum svcitastiórntim og íbuum fylkisins, scm liafa hug á að fá vini sína til að sctjast bjcr að. þcssar upp- lýsingar fá mcnn, cf mcnn snúa sjcr til stjórnurdoildar inntlutn- ingsmálanna. o Látið vini yðar fá vitncskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur cr mcö öllum lcytílcgum moðulum að draga .SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU, og scm lagt gcti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jufnframt því sem það tryggir sjálfu sjcr þægilcg heimili. Ekkcrt land gctur tek- ði þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Mcð HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, scm menn bráðum verða aðnjótandi, opnast nú ÍKJÓSAMIISTU AÝLEADI SVjEIH Qir verða hin góðu lönd þar til sölu nieð VÆGU VERDI oo AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrci gctur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem cru að streyma inn í fylkið, hve niikill hagur er við að sctjnst nð í slíkum hjeniðuii!, í stað þcss að fara til íjarlægari staða langt frá járnbrautum. TllOS. GREENWAY ráCherra akuryrkju- og innflutningsmála. Winnipeo, Manitoua. MITCHELL DRUG CO. — STÓRSALA Á — SPTÍU'TO El’TlR VERDI Á ALLSKONAR (JKII’AFÓDKI os IIVEITni.lÓLI Infjuin og patcnt-mcbölum Winnipeg, Man. Einu agcntarnir fyrir hið inikla norður amertkanska heilsumeSal, sem læknar hósta k v e f, andþrengsli, b r o n c h i t i s> raddleysi, h æ s i og sárindi ikverk- tinum. Orays síróp rtr kvoda ár ranuii Kroni. Er til aiilu hjá öllum alminnilegum Apó tek u,r u m og svei t a-kaupmö nnum GRAYS SÍRÓP heknar vcrstu tegundir af hóista og kvefi. GRAYS SÍROr læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SÍRÖP gefur fcgar í staS ljctti bronchitis. GRAYS SÍROP er helsta mcSalið' við and|ireng.slmn. GRAYS SÍRÓP læknar barnavciki og kfghósta. GRAYS Sj RtjP er ágætt meðal við tæringu. GRAYS SIRÖP á við öllum veikindunt f , ,hálsi, luiigum og brjósti. CJRAYS SÍROl’ er betra en nokkuð annað meðal gegn öllum ofannefnd- um sjúkdómum. Verd 25 cents. Við úskum að eiga viðskipti við yður. J.P. EDINBURCH, DAKOTA. Ver/.la með allan þaim varning, sem vanalcga er sehlur í búðum í smábæjunutn út um landið (;/e/ter<il stores). Allar. vörur af beztu teg- uudutn. Komið inu og spyrjið uni verð, áður en J>jor kaupið annars staðar. HOUCH & GAMPBELL M&lafaírslumeiin o. s. frv. iSkrifstofurí 362 Main St. Winnipcg Man. utsu/ey Huugti. IsaacCampUall á n. a. horninu á King St. og Market Squ*rc. Þiö fdiil vmnkifi bort/nö <f /rið riljið. Gísu Ólafsson. CHINAHALL. 43o MAIN STR. t OLfmlcga niiklar byrgðir af Lcirtaui, I’ostu- ínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á rciðum höndum. Prisar þcir lægstu i bænum. Komið og fullvissið yður um þetta. GOWAN KENT & CO Sici'slakt Glinnintifcvb.ir-fiirqj.ilö til iðnaðarsýningarinnar f Minneapolis og búnað- arsýningar Minnesota eptir Northern l’arific járnbrautarinni. SkcmmtiferSa farbrjef verða seld (il Minn- capOlis og heitn aptur fyrir iönaðar.sýninguna á siðarnefndum dögum fyrir helming vcrðs. Earhrjef gilda fyrir heimleiðina þangað til næsta mánudag eptir hvern eptirfylgjándi sölu- dag: 24., 27., 2fl., og 31 ágúst og 3., .>., 17., 1!)., 21., 24., 26., og 28. se|)teníl)er. Alla daga milli K. og 14. sept. að |ieim báðuin meðtnldum,verðn farbrjef seld, hort heldur ti( St. Paul eða Minneapolis báðnr leiðir fyrir sama verð og venjulegft kostar að fara til Minneapolis að cins, og gilda |iau farbrj. fyrir heimleiðina einum degi eptir að |:au hafa vcrið stimpluð i St. Paul eða Minneapolis, þó ekki seinna en 1«. sept. \egna bunaðarsýningar Minnesota vcrða farbrjef seld hvort heldur vill til St. Paul eða Minneftpolis og heiin aptur á hverjum degi frá li. til H. sept., að báðum dögum meðtöldum, og gilda þau fyrir heimlcioina cinum degi eptir að þau hafa verið stimpluS I St. Paul cða M inneapolis, þó ekki setnna cn ,,16. sejit. Öllum iðnaðar- og lninaðarsýningar farlirjef- um fylu'r aðgiingumiði að iðnaðar sýning- unni fyrir 25 cents og að btjnaðarsýningunni fyrir 50c., og verður jívl hætt við járnbraut- arfarið. Menn spyrji cptir fargjaldi hjá farlirjefa- agentum N. l’. btautarinnar. ÁGÆT HAUSTKAUP CHEAPSIDE 578-580 MAIN ST. Alþt/ðribúd in n i Vin»œlii. Yið höfum gert okkur far um að útvega okkur fyrir |>essa haustverzlun ódýrustu tiprnar, sem nokkurn tíma hafa verið sýndar í }>es.sum bæ, og okkur hefur tek- izt það. Jt3r’ Lcsið okkar vcrðlista og scgið kunningjum ykkar frá þeim. Skrnttir kvmnhiittar úr jíóha fyr- ir $2,00. K Trryjur og kajmr fyrir kvennfilk txj }>örn; aUar Htarðir frá $2,00 vpp að $~>,00 og 10,00. Meir en 300 að ve'rja úr. Kuniið <><j xkoðið þier. Fliinnels. Mjög údý.i. Grá og úr alnll. Að ein« $>>,ló. Seld á $0,20 { öðrum húðum. ('aiitoii Flannd fyrir hálfvirði; konta ló e., seM fyrir 7\ c. lllarteppi, grá fyrir $1,75 parið. Hvít úr altdl fy-'r $3,00. kjolataii; tneir en /000 tekundir. þykk oy góð fyrir 10c., 121 oy 15c. Allt kjóla.skraut tilsvarandi. tíolftoþpi yjir 1/00 tegundir frá 20 c. og upp uð 35 c. Góð. (Iluggatjold. Hvít fyrir $1,00 par- i.ð Enn fremur ýmmn annan húúmnað. *?--------------VWv.-------------■— p. S« Miss Sigurbjörg Stefáns* j dóttir er hjá okkur og talar við j ykkur ykkar eigið mál. Pantanir íír iiýlriHlniiiini. Við send- um ykkur sýnishorn og allt sem þið biðj- ið um« alveg eius og þið væruð hjer í Ixenum. Skrifið okkur og skritið utan á brjetin : CHÉAPSIDE, Bon 35, Winnipeg. FRJETTIR. Kajiólski hiiskólinn á írlandi, sem brezka stjórnitin hugðist að stofna, eins og áður hefbr verið getið um í blaði voru, virðist ckki ætla að verða Toðilegur fyrir frjálslynda flokk- inn, einsog margir óttuðust í fyrstu. Svo er að sjá setn stjóruinni hafi ekki litizt svo á, sotn írar ætluðu að renna á J>ann öiigul, og hafi svo liætt við allt saman; ný'ega hefur húti enda neitað J>ví, að hún hafi nokkurn tima ætlað sjer að stofna katiólskan háskóla. Frjálslyndi flokk- urinn hælist uin, og telur J>etta mál hafa orðið til mikillar vansætndar fyrir stjórnina. Þess er getið til, að kaþólskri deild muni verða aukið við háskólanu í Dublin i J>akklætis-skyni við páfanu fyrir þá aðstoð, sem liann hefur veitt íhaldsinönnuin i stríði þeirra við írska þjóðina. Talsverðar hreyfingar eru á Eug- landi um Jiessar mundir í þá átt að stofna inunkaklaustur í sambandi við ensku kirkjuna. Á Jiessa til- löcru, sem einkuiu er haldið fram af Farar erkidjákua, uierkuui kirkjti- manni, hefur erkibiskup K.mtaraborg- ar fallizt, og Onnur stórmenni ensku kirkjunnar. i’ví er haldið fram að muiiklífið sje sjerstaklega vel til |>ess fallið að vinna verk kirkunnar úti á meðal þjóðarinnar. t>ó er sagt, að alltir þorri kirkjumanna muni verða |>essti nýmæli mótfnllinn. Frá Vínarborg erii J>ær frjettir telegraferaðar, að It&ssa-stjórn ætli að fá innan rlkisins sjálfs lán, sem nægi til að búa sig undir J>að strlð, sem menn óttast að vofi vfir Norð- urálfnnni. Að ininnsta kosti 70 millí- ónum rúbla á að verja til að efla sjóliðið. Þetta er tekið til bragðs, að því er fregnin segir, af J>vl að sainbandið við Frakkland er mjög svo övíst. Auðvitað hafa vonir ltússa um sllkt samband rjenað við ófarir Doulangers, þvi að, eins og kunnugt er, hofur líoulanger verið skoðaður setn ímynd hins komanda ófriðar, en lýðvehlismenti Frakklands 'vilja jlir höfuð frið. Frjettin segir, að þessi lánsráðstöfun, ásamt hinum nýju járnbrautalagninguni á vestur- landamærunum, sje skoðuð í Vín sem bending um J>að, að Kússar hafi staðráðið að hefjftst handa áður en mjög langt um Itður. Erfiðisinenn við skipakviurnar I Kotterdam á Hollandi liafa farið að dæmi jafningja sinna í r.undúnaborg og hætt vinnunni til J>ess að koinast að hærri launuin. Skrúfu þessari er albnikil eptirtekt veitt, og inenn spá misjafnt um, hvernig hún muni lykta. Krfiðisinennirnir hafa góða foringja, en menn óttast að enginn Manning kardfnáli muni uppvekjast til að veita J>eim að málum, og yfir höfuð er talið vafasaint, Inort jafnmargir niáls- metandi menn hinna æðri stjetta muni J>ar láta sjer annt utn hag stnæl- ingjanna, eins og nú varð reyndin á á Englandi. Annars hafa J>essar skrúfur snúið huguin inunna i J>á átt, að skipakvíar í stóruin borgum ættu að vera alinennintrs eism, með þvt að svo ákaflega mikið sjo undir því komið fyrir alþýðu manna, að vinna haidi áfram við J>ær I friði og spekt. Fengju sósíalistar því áork- að, jafnframt J>ví seni þeim tekst að færa launin upji, J>á væri sigur J>eirra tvöfnldur; því *ð auðsjáanlega stefn- ir sú brejting í sósíalista-áttina. Spánverjum hefur verið skilað apt- ur irtönnuin J>eim, sem teknir voru fastir í Morocco, eins otr blað vort hefur áður getiö um, og fluttir inn í landið til að seljast I þrældóm. Járnbrautarslys vildi til I suður- jaðrinum á Chicago á |>riðjudaginn í síðustu viku. Vöruflutningalest rakst á farþegjalest. Einn vagninn í farþegjalestinni mölvl st sundur; tí man s biðu bana og aðrir sköð- uðust til liuiiia; ýmsir særðust minni s&rum. Yinsar helztu konur I Chieacro hafa myndað fjelag og leigt sjer tnála- færslumann til þess að lugsækja |>á sem ólöglega spila um pei.inga | ]>eirri borg. I.bgia eru hörð við- vikjandi ]>ví atriði í Illinois, en ]>ó er [>að alkunnugt að f Chieago cr sjiilað ákaflenra mikið. Konurnar ætla að lögsrekja ekki að eins J>á sem sjiila og spilahúsin halda, lield- ur og eigendur J>eirra húsa, þar sem brot J>essi eru drýgð. Sósíalistar i Chicago hjeldu fund á laugardaginn var. Kæður manna J>ar voru friðsamlegar og gætilegar. Því \ar afdráttarlaust ueitað, aösó- síalistar vildu sein flokkur uokkur mök eiga við anarkista, nje heldur væru J>eir |>ar samnnkomnir til að mótniæla hengingu anarkistanna nafn- kenndu, sem liflátnir voru í hitt ið fyrra. Sósíalistar vildu auðsýna stjórn og lögutn laudsins hlýðni, og livor- ugt afnema. En mjög var illa látið af J>vi, hverjum lökuin auðmenuirnir hefðu náð á Jjjóðinni, og J>að væri J>ví að kennn, að einstakir menii mættu eiga bæði lnndið og allar afurðir: fjórir menn ga>tu ráðið ket- yerðinu, átta menn .ættu öll stein- kolin, og <V0 fjölskyldur allar járn- lirautir landsins. í gær (J>riðjudag) fóru fram kosn- ingar í hinum nýju ríkjum, Norður og Snður Dakota, Montana og Wash- ington. Frjettir eru enn óglöggar af kosningunum, en J>ó fullvrða blöðin í dag nð repúblfkanar hali unn- ið sigur i báðum Dakota-ríkjunum og Washinuton. Dar á inóti virðast demo- n kratar hafa borið hærra hlut í Mont- ana; J>óer það enn ekki fullyrt. ÍNorð- ur Dakota cr talið að rejiublíkanar muni koma 71 af sínum jángmanna- efnuin að af 1)2, sem sitja eiga á J>inginu. Formælendur vinsölubanns- ins virðast hafa orðiö algerlega undir. Fundur sá, sem haldast átti f haust af fulltrúum frá hinum ýmsu sjálf- stæðu ríkjum Norður- Mið- og Suður- Ameríku, er nú um ]>að að byrja. Fulltrúnrnir oru komiiir til Washii)(r- ton, og er ]>eim tekið [>ar injög höfð- inglega. Gerðir fuinlarins eiga að fara fram leynilega. Sagt er að herskip Bandarikjanna, Rxéft, sein hefur verið í Bærings- sundinu í sumar og tekið ]>ar föst selaveiðaskiji Canada, ætli innan skamms að lialda suður á við heim- leiðis, og koma við i Victoria i jeiðinni. Menn óttast að J>á inuni verða óspektir, [>ví að skipvorjar af bátum ]>eim, sem teknir hafa verið, og vinir þeirra liafa staðráðið að hefna sfn á skipverjunum af her- skijiinu, svo fiamarlega sein J>eir liafi ekki áður fengið leiðrjetting mála sinna fyrir milligöngu lirezku stjórnarinnar. Herliðið í Victoria er látið vera viö búið, til að kæfa niður slíkar óeirðir. Frjettir frá Ottawa segja, að sa.ui- bandsstjórninni hafi verið gert aðvart um að Gabriel Dumont, sem var lautenant í liði Kiels i síðustu ujiji- reistinni i Norðvesturlandinu, sje ajit- ur farinn að hefja æsingar meðal kyn- blendinga og Indiána, í því skyni nð fá |>á til að gera ujuireisn; frjett- irnar segja jafnframt að Dumont n jóti mikilla vinsælda meðal kynblendinga Og Indíána, og að allar horfur sjeu á, að J>eir muni fylgja þessum manni traustar en J>eir fylgdu foringja hans. Til blaðanna — Assoeiated Press __er telegrnferað frá Ottawa, að daglega fari vaxandi óvildin niilli ensRu- og frönsku-t ilandi ninium í Oanada, og að ekki |>urfi mikla fram- sýni til að sjá, hvert ófriðarský ]>«r hangi vfir landinu, og að úr |>vi muni strevma fyrr eöa siðar. Urg- urinn sje J>egar orðinn svo mikól, að faimlegft hafi verið heimtnð :iC Jaudsstjóranuin nö Sir Adoljie Garon yrði settur frá yfirstjórn hersins og ensku-talandi Canftda-maður gerður að ráðherra hermennsku- og land- varnarmálanna. Blöðin látu í ljó>i vafa um uð sagan sje sönn. Á þriðjudagskveldið í siðustu viku sást fögur og óvijnjuleg sjón \ Swift Current, sniábæ i Norðvestvir-terri- tóríunum; |>að var stjörnuhraji, sem bar eins mikla birtu eins og fullt tungl fyrir sjónum bæjarmanna. Lojitsjónin færðist í norðvestur-átt og sást iijer um bil 3 sekúndur. Hjer um bil tveiinur ininútuni ejitir að hún var horfin heyrðust druimr, líkar J>ví sem skotið væri úr full- byssu i nokkurri fjarlæg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.