Lögberg - 02.10.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.10.1889, Blaðsíða 1
Lö^éerg ei genð út at i'rcntfjelagi Liigbergs, Kemur út á hverjum rmðvikudegi. Skrifstofa og prentsmi&ja nt. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.(X) nm ário'. Borgist fyrirfram. » Einstok númer ö c. LSgherg is publishcd cvery YYeducsilay hy the Lögherg l'rinting Company at Xo. £5 lembard Str., Winnipeg Man. Suliscription rríce: $1.00 a yc.ir. I'ayable in sdvance. Singlc copies ö c. 2. Ar. WIJfNIMEO, MAN. 2. OKTÓBBR 1889. >>• ---------------------------------------------------------------------------- Nr. 38. INNFLUTNINGUR. í því skyni uð' tlýta setn uicst aö mögulcgt cr fyrir því að auðu löndin í MANITOBA FYLKI byggist, óskar Undirritaftur eptir aSstoð viö aö útbreiSa upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastiórnum og íbúum fylkisins, sem hafa hug á aö i'.í vini sína til oð setjast hjcr að. þessar upp- lýsingar fá mcnn, ef mcnn snúa sjcr til stjórnardeildar iiinrlutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitncskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með ölluin lcyfilegum meðulum að draga SjJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og scm lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ði þcssu fylki fram að LANDGÆDUM. Me8 HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÁRJöSAEEGUm MLEMMDI o"- veröa hin góöu lbnd þar til sölu nieð VÆGU VERDI oc AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Akirei geiur orðið of kröptuglega brýnt fyrir möiinuni, seitt cru að streyma inn í fylkið, hve niikill hagur er við að setjast aö í slíkum hjeruðuni, í stað þess að í'ara til fjarlægari staða laugt frá járnbrautum. THOS. GREENWAY ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIJ'EU, MaNITOHV. MITCHELL DM& CO. — STÓKSALA Á — bfjum og uatcnt-mcuolum Winnipeg, Man. Einu agentarnir fyrir hið inikla norður amcríkanska heilsumeSa!, sem lælcnar hósta k v e f, andfcrengsli, b r o n c h i t i s, raddleysi, hsesi og sári ndi i k v e r k- u n u m. Grays sírón rtr kvodu úr raiion grenl. Kr til sölu hjá öíTum ahninnilcgum Apótek ur u,m og svei ta-kau pmö nnuni GRAYS SIROP lœknar verstu tegundir af ; hósta og kreli. GKAYS SÍROP læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SÍKÓP gcfur Jxgar í »ta« Ijetti , bronchitis. GRAYS SÍROP er hclsta meðalið við , and þrengslum. l'.KAYS SIROF læknar bamaveiki og kfghósta. GRAYS SJROP eriigætt meBal við tæringu. GRAYS SÍROP á við ölium veikindum í , hálsi, lungunt og brjósti. GRAYS SIROP er betra en nokkuð annað meðal gegn öllum ofannefnil- um sjúkdomum. Verd 25 cents, Yið óskuni að' eiga viðskipti við yður. Jl Lö. EDIHBURCH, DAKOTA. Verzla með allwi ]>!iim varning, sem vanalegft cr seldur í búðum í snnibæjunuin út um landifi (gtneral storea). Allar. vörur af beztu teg- undum. Komið inu og ipyrjiB uni verS, úCur en J>jor kaupÍÖ annars staöar. HOUCH & CAMPBELL Málafajrsluinenn o. s. frv. iSkrifstofttr; 3Ö2 Main St. Winnipeg M*n. EPTIR VERÐl Á ALLSKOKAR GKIPAFéMtl off IIVEITIMJÖLI á n. a. horninu á King St. og Markct S(|u«re. />/V? jUið ömitkiA borynð ff jiifi riljið. Gísi.i Ólafsson. CHINAHALL. 43o MAIN STR. (lCfinlcga niiklar byrgðir af Lcivtaui, l'ostu- ínsvöru, Glasvöm, Sifiurvóru o. s. frv. á rciðum höndum. Prísar þeir lægstu i bænum. KomlfJ og fullvissið yffur um þelta. GOWAN KENT & CO uHu.'fc i J ^jcvstaktslicmmtifcrbiir'farQÍalb til iðnaðarsýningarinnar I Minnjapolis og búnað- arsýningar Minnesota eptir Northern l'arific járnbrautarinni. SkemmtUerfla-farbrjef verfta seld til Minn- capðlis og heim aptur fyrir iðnaOarsy'ninguna á slðarneTndum dögum fyrir helming verfls. Karbrjef gilda fyrir heimleiðina |>angað til næsta máiuulag eplir livern eptirfylgjándi solu- dag: '24., 27.. '29., og :?1 agúst og S., .">., 17., I!'., 81,, 34., 26., og 28. septerrfber. Alla daga milli <i. og 14. sept. að |>eini báðuin meðtoldum.verBa farbrjef seUl, hort heldur ti| St. I'aul eða Minneapolis báðnr lciðír fyrir sama verð og venjulega kostar að fara til Minneapolis að eins, og gilda )iau farbrj. fyrir heiinleiðina einum deni eptir að |:au hafa verið stimpluB i Si. Paul eda Minneapolis, |«'» ekki seinna en l(i. gept, Yegna búnarJarsýningar Minnesota verða farbrjef seld hvort heldur vill til St. I'aul eða Minneapolis og heim gptur á bverjum dcgi frá (i. til 11. sept,, að báðuni dögum meðtöldum, og gilda |>au fyrir heimlcioina einuni degi c-|>tir að þau hafa vcrið stlniplu* i St. I'aul eða Minneapolis, |xj ekki seinna en ,K>. se|)t. Olluni iðnaðar• og búnaðarsýningar farbrjef- uni fylg'r aðgiinguniiði aö iðnaðar sýning- unni fynr '-'< centí og að búnaðarsýningunnl fyrir öOc., og verður jiví biett við járnbraut- arfarið. Menn spyrji eptit fargjaldi hjá farbrjefa- AGÆT HAUSTKAUP CHEAPSIDE 578-580 MAIN ST. AlþýðíiMíðinnl Vinsœlu,. \\S höfum gert okkur far um að útvega okkur fyrir þessa haustverzlun ódýrustu vörurnar, sem nokkurn tlnia hafa verið sy'ndar I þessum bæ, og okkur hefur tek- izt |>að. ÉST I.esið okkar vcrðlista og segið kunningjuni ykkar frá peini. Skioyttir kvrnnfaiittar úf ýtihi fyr- ir 9SJ00. Trcyjnr og kapur fy rir kvennfílk Di) biiri); tdltir nfarffir frd $2,00 ujip tiff $$,00 ntj 10,00. Mtir t'ti 800 að veifja úr. Ktmiið" ag xkoffíð þmr. Kliiiint'ls. Mjög ódý.i- Grá <»/ ár al'dl. Aff eins $0,lö. St'lti á $0,20 í affruiti Láffum. ('aiitoii Ranwl/t/rir /a'dfvirffi; koata 15 c, Beld fyr'tr 7\ c. lllarteppi, yrá fyrir $l,7ó jxirið. llvíf ár alnll fy:r $,i,00. Kjolataii; aau'r rn 1000 tekundir. þykk otj tjóff fyrir 10c, IJl og löc. jj^* Allt kjólaskraut tilsvarundi. (íolftoppi yjir /,00 Iftjtind'tv fvá $0 c. ocj vpp oð 85 v. Góff. (ílnjtgatjold. Hvit fyr'tr $1,00par- iff. Enn frcuttir ýmxan annan hú*báuaff. P.S. Miss Sigurbjörg Stefáns- i dóttir er hjá okkur og talar við ¦ ykkur ykkar eigið rnál. Pantnnir lír ii>lru<liiiuim. Yið send- uin ykkur sýnishorn og allt sem þið biðj- ið um- alveg eius og |>ið %;el'uð hjer í bænum. Skritið okkur og skrilið utan á brjelin : CHEAPSIDE, Bo" 35, \\ 'innijieg. FRJETTIR. Kaþólski hitskólinn á írlandi, sein bre/ka stjórniiui liugðist að stofna, eins oo- áður heftir verið o-ettð um í lilaði voru, virðist ekki ætla að verða Toðilegur fyrir frj4lalyntla flokk- inn, eins og margir óttuðust í fyrstu. Svo er að sjá sein stjórninni hati ekki liti/.t svo á, setn írar tetluðu að rcuna á J>ann öngul, og hafi svo hætt við allt siiman; ný'cga hefur hún entla neitað J>ví, að húii hafi nokkurn tiiua ætlað sjer að stofna katkilskan háskóla. Frjalslyndi flokk- urinn hælist uni, og telur Jictta mál hafa orðið til mikillar vansæuular fvrir stjóruina. Þess or getið til, að kajjólskri deild niuni verða aukið við liAskólann í Duhlin í Jjakklætis-skvni við páfiinn fyrir Jiá aðstoð, scin hann hefur veitt IbaldsmBnnuni i stríði J>eirra við írska Jijóðina. inanni, hefur erkibiskup Kantaraborg- ar fallizt, og öiinur sti'irmeimi ensku kirkjtinnar. l'ví er haldið fram að munklífið sje sjerstaklega vel til J>ess fallið að viiuut verk kirkunnar úti á meðnl J>jóðarinnar. t>á er sagt, að allur J>orri kirkjuinanna muni verða J>essu nýiurcli mótfallinn. Fn'i \'ínari>org cru J>ær frjettir telegraferaðar, að Kfissa-stjórn ætli að f.'i innan ríkisins sjívlfs lán, sem nægi til að búa sig undir J>að stríð, scin inenn óttast að vofi vtir Norö- urálfnnni. Að iiiiniista kosti 70 inilli- ónuni ri'ibla á að verja til að efla sjöliðið. Þetta er tekið til bragðs, að J>ví er fregnin scgir, af J>vf að sambandið við Frakkland er mjög svo ('iríst. Auðvitað hafa vonir Hússa um slikt samband rjenað við (ífarir Boulangers, því að, eins og kunnugt er, hofur lioulanger rerið skoðaður sem ímynd hins komai.nla ófriðar, en lýöveldismenn Frakklands vilja ylir höfuð frið. Frjettin scgir, að J>essi lánsráðstofun, iisunit hinum n3:ju jítriibrautalagningum á vestur- landainærunum, sje skoðuð í Vín sem bending uni ]>að, að Rfis*ar hafi staðráðið að hefjast handa áður en miöjr lan«rt um líður. Erliðismenn við skipakviarnar t l'otterdain A Ilollandi hafa farið að dæmi jafningja sinna f I.uiidúnaborg og hætt vinnuniii t-il pess að komast að hærri launum. Skrfifu J>essari er allmikil eptirtekt veitt, og menn spá misjafiit um, bverois hún inuni lykta. Krtiðismeiinirnir hafa gí'iða foringja, en menn óttast að enginn Manning kardfnáli muni uppvekjast til að veita [>eim að málutn, og yfir höfuð er talið vafasamt, fnort jafnmargir nii'ils- inetandi menn hiima æðri stjntta iiiuin [>ar láta sjer annt um hag smæl- ingjanna, eins og nú varð reyndin á á KnglHiidi. Annars hafn J>essar skrdfur snúið hugum munna í J>á átt, að skipakrfar í stórum borgum ættu að vera almennincrs eijrn, með (>ví að svo ákaílcga inikið sjo undir þvi komið fyrir alj>ýðu manna, að vinna haídi áfram rið J>ær i friði og spekt. Fengju sósíalistar þvt áork- að, jafnframt því sem }>eim tekst að færa launin upp, J>á væri sigur }>eirra tvöfaldur; J>ví að auðsjíianlega stefn- ir sú lireyting f aoatalistft-Mtia*. Spáiiverjum liefur verið skilað apt- ur íEönuuin J>eim, sem teknir voru fastir í Moroeeo, eins oc blað vort hefur áður getið um, og fluttir inn í landið til að seljast i Jirældóm. Isiiaut'itiiipb'aJl agcntum N. l'. bt.uttarinnar. Talsverðar hreyfingar eru á Kng- Iandi um J>essar mundir í ]>á átt að stofna munkaklaustur i sambandi við ensku kirkjuna. A J>essa til- lögu, seni einkum er haldið frain af Farar erkidjákna, uiurkuu) kirkju- Járnbrautarslys vildi til i suður- jaðrinum á Chicago h J>riðjudaginn i síðusttt viku. \"öruflutningalest rakst á farpegjalest. Kinn vagmnn i farj>egja!estinni mölvl st sundur; •*> inan s biðu bana og aðrir ski'ið- uðust til nuina; ýmsir sa-rðust iiiinni sárum. Ýmsar helztu konur í Chicaoro hafa o mvndað fjelag og leigt sjer mAla- færsiluiiiaiui til ]>css að lögsækja J>A sem óliiglega spila um jun.inga í |>eirri borjr. Ltiiria eru hbrð við- I o o vikjandi ]>ri atriði í Illinois, en [>ó er [>að alkunuugt að í Chieago cr spilað likiifle'ja mikið. Konurnar a'tla að liigsækja ekki að eins ]>;i sem spila og spilahúsin halda, held- ur t>g eigendur J>eirra húsa, J>ar sem brot Jiessi cru drýgð. síalistar vildu sem flokkur nokkur mök eiga við anarkista, nje heldur væru J>cir |>nr samankomnir til að mútmæla heii'rino-u anarkistanua nafn- kenndu, scm HflAtnir voru í hitt ið fvrra. Sósíalistar vildti auðsýna stjórti og lögum laudsins hlyðni, og hvor- ugt afnema. Kn mjög var itla látið af J>ví, hverjum ttVkum auðmentiirnir hefðu iiáð á pjóðinui, og J>að vœrí J>ví að kenna, að eiustakir inciiit rwættu cicra bieði landið og allar afurðir: fjórir menn jra'tu ráðið kct- yerðinu, átta menn ættu öll stcin- kolin, t>tr 60 fjölskyldtir allar járn- lirautir laiidsins. í gær (|>riðjudag) ffjru fram kosn- ingar í binum nýju rikjum, Xorðtir og Snöur Dakota, Montana og AYash- ingtoti. Frjcttir eru enn óglöggar af kosniiigunuin, en ]>ó fullyrða blOðin í dag að reptibiíkaiiar hafi uno- ið sigur í biiðutn Dakota-rikjunum og Washino-ton. Þar á in<'>ti virðast demo- kratar hafa borið hærra hlut í Mont- ana; ]>ó er ]>að enn ekki fullvrt. ÍNorð- ur Dakota er talið að republíkanar muni kotna 71 af sínum pingmanna- efnum að af 92, sem sitja cigti á binginu. Formælendur vlosölubanns- ins virðast hafa orðið algerlega uhdir. Fundtir s.1, sem haldast átti í hatist af fulltrftum fr.'i hinutn ýmsu sjálf- stæðu ríkjum Xorður- Mið- og Suður- Ameríku, er nú um J>að að byrja. Fulltrfiarnir eru komnir til ^Yashing- ton, og er |>eim tekið ]>ar mjög höfö- inglega. Gerðir fundarins eiga að fara fram leyiiilejra. Sagt er að herskip l?andaríkjanii;i, Rlíé/t, scm hefur verið í liærings- sundinu í suinar og tckið ]>ar föst selaveiðaskip t'auada, ætli innan skamms nð haltla suður li við heim- leiðis, og koma við í Victoria i leiðinni. Menn óttast að ]>á muiii verða óspektir, ]>ví að skipverjur af bátuv ]>eini, scm tcknir Iiafa verið, og vinir J>eirra hafa staðráðið að hefna sín á skipverjunuin af her- skipinu, svo fiamarlega scm J>eir hafi ckki áður fengið leiðrjetting míila sinna fvrir milligöngii brczkn stjóniarinnar. llerliðið í Victorw er látið vera við búið, til að kæfa niður slikar óeirðir. Sósíalistar i Chicago hjeldu fund á laugardaginn var. Hæður maiina þar voru friðsamleirar off <rætilc('ar. i o n o .-> I>\í \ar afdráttarlaubt ueitað, ai5s<j- Frjettir frá Ottawa seijjii, að saiu- baiidsstjt'irninni hafi verið gert aðvart um að Gabriel Dumont, sem var Iautenant í liði Uiels i siðustu upp- reistinni i Xorðvesturlandinu, sje apt- ur farinn að hefja æsingar meðal kyn- blendinga og Indiána, í J>ví skyni að fi Jj.'i til að gera upjireisn; frjett- irnar segja jafnframt að Duinoiit njóti mikilla vinsælda ineðal kynblcndinga og Indíána, OO að allar horfur sjen a, að ]>eir rauni fylgja ]>esstun maimi traustar en j>eir fyígdu foringja hans. Til blaðanna — Associated Prcts er teltagraferaíJ frá Ottnwa, að daglega fari vaxandi óvildin milli ensku- og frOnskti t tlandi manna í ("anada, og að ekki |>urfi tnikla fram- syni til að sjá, hvert (ifriðarský |>«r hangi vtir landinu, og að íir þvl niuni streytna fvrr eða siðar. l'nr- tirinn sjc J>cgar orðinn svo tuiki.ll, að foimlega hafi verið hcinitaö iii' landsstjórannm að Sir Adolpe Uaron yröi settur fni yfirstj('>rn hersins og ensku-talandi Canada-inaðtir trerðnr að ráðherra hcrincnnsku- og land- varnarinfilanna. BlOftín láta í iji'.^i vafa um að sagun sjc sönn. Á Jiriðjutlaoskvcldiö í síðustu viku sást fögur og óvenjuleg ?jón i Swift Current, sioábœ í Xorövestvir-tcrri- tóríunutn; ]>að var stjOmuhrap, scm bar cins mikla birtu eins og ftillt tungl fyrir sjónom bgcjarmnuua. Loptsjónin færðist í norðvcstur-;itt og siist iijer nni bil B sekúiidur. fjjer um bil tveiumr inínftttuu eptir að hún var horfin hcvrðust druntir, b'kar ]>ví sciu skotið væri úr full- bvssu j uokkurri fjarlæg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.