Lögberg - 02.10.1889, Side 2

Lögberg - 02.10.1889, Side 2
'£ o g b c v q. ---- MIDVIKUO 3. OKT. iSSg. Útuefe.ndur: Siglr. JónasBon, Bergvin Jónsson, Arni Friðriksson, Einar Hjörleifsson, Olafur þórgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. ■A.llar upplýsingar viðvfkjandi verði á aug- ýsingum í LöGRERGI geta menn fcngið á skrifstofu blaðsins. Hvc nacr sem kaupendur Lögbf.rgsf skipta um luistað, eru jeir vinsamlagast bcðnir að senda skriflegt skeyti um (>að til skrifi stofu blaðsins. TTtan a öll brjef, s'em útgefcndum Lög- RERG.S eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, æt að skrifa : T/ie Ligberg Printing C». . 35 Lorr|bard Str., WimjipBg. lluimskrintila sitilir nudir fölsku fluKííi. I 38. núrneri „Heiraskringlu“ er horið á raöti f>ví, að hún sje óvin- ur kirkjunnar, og sro spyr „Hkr.“ sro untlur sakleysislega, í hverju hún hafi sýnt kirkjunni óvináttu. Fyrst blaðinu er nú þetta alveg ókunnugt, þá skal jeg leyfa injer nð gefa ]>vi dálitlar uj>jilýsingar uin ]>etta efni. Pað er venjulega álitið óvináttu- nierki, f>egar einn gerir sjer inikið ótnak til ]>ess að ófrægja annan, ber á hann ósannar sakir, ætlar honutn illan tilgang ineð ]>að setn hunn er að starfa að, og reynir að gera ltann tortryggilegan í aug- uin annara manna og fæla ]>á frá ]>ví að bera tiltrú til hans. Allt þetta hefur nú „Hkr.“ verið að baslast við að gera við jiresta kirkjufjelags okkar um nokkurn undánfarinn ‘ tíraa, og ]>ó að reiði hennnr Imfi cinkuin koinið ]>ungt niður á jirestunuin, ]>á hefur ]>ó kirkju]>ingið hið síðasta fengið nokkurn skerf frá henni af pessari tegund. — Af ]>ví ]>að er svo langt raál, sein „IIkr.“ e^ búin að ffytja uin ]>etta efni, ]>á er hjer ekki rúin til að ryfja ]>að allt uj>j>; jeg verð [>ví að biðja J>á, sem eiga „IIkr.“, að gera svo vel að lesa ritstjórnargreinarnar í tölublöðunum 1Í9, 30, 31, 30, 37 og 38 f>. á., ef ]>eir eru ekki búnir að lesa ]>ær sjer til leiöinda; geta inenn pá sjálfir sjeð, hvort [>að sera að ofan er tulið fiiinst ]>ar ekki á víð og dreif. Jeg býst nú við að „Hkr.“ segi, að pað sje ekki af óvináttu við kirkjuna, að hún ber jrrestunum j.ann ntnisburð, að ]>eir sjeu ófrjáls- lyndir, drottnunargjarnir, ofríkisfullir og undirförulir o. s. frv., nje held- ur sje [>að af óvináttu við kirkjuna, að blaðið segir ósatt frá ýinsura gjörðuin kirkjupingsins og færir ]>ær út á versta veg. Og ekki held- ur sje ]>að af óvild til kirkjunnar, að blaöið getur varla hróflað við kirkjumálum, neina með gorgeir og [>eim rustahætti, sein ekkert al-1 menrjilegt blað'nieð nokkurri vel- sæinistilliiiningu getur verið ]>ekkt að. En mjer sýnist saint að allar líkur lúti að J>ví, að „Hkr.“ sje enginn vinur kirkjunnar, [>ó hún telji inönnuin trú uin [>áð, en að húu I [>ví tilliti nifjli utulir fólnku fl«ggí- Til pess að færa rök fyrir ]>vf, að „Hkr.“ hafi sagt ósatt frá sum- uni gjörðuin kirkjupingsins, og með ]>essu inóti reynt að vekja óánægju og tortryggni i söfnuðunum, skal jeg leyfa injer að benda á [>að, að í 29. núraeri blaðsins segir svo frá: „Suinuin [>vkir |>að ellaust nokk- uð stórt i ráði/.t af fáeinum inönn- uin Kainankoinnuin á kirkjupingi, að sampykkja að seuda forseta kirkju- pingsins heíui, til að sækja /ieilan Uóp nf prestum upp ó kuétnaö safnaðanna og án þeirra samþykkis'í. jTinjrið ætlaðist aldrei til að for- seti kirkjufjelagsins væri sendur hoim til að sækja „heilan hóp af prestum, án sainpykkis safnaðanna“. t>að ætlaðist til að sampykkis peirra safnaða yrði leitað, sein nauðsyn- lega pyrftu að fá presta til sín; petta hefur verið gert og svo raarg- ir þeirra hafa sainþykkt að forset- inn væri sendur heira, að embætt- ísmenn kirkjufjelagsins sáu fulla ástæðú til að gera það. Hvað scin „Hkr“. segir, þá þarf enginn að óttast að kirkjufjelagiðj eða erabætt- ismenn þess setji jiresta inn á söfn- uðina nauðuga; það hefur aldrei verið til þess ætlazt, og það væri líka óraögulegt að gera ]>að. „Heiinskr.“ verður skrafdrjúgt út af málinu uni sameiginlegt guðs- þjónustuform, og ef hún gæti tal- að um það nieð dálítilli gætni og stillingu, þá væri ]>að gott, því álit manna í söfnuðunum uni það mál er eflaust talsvert niisinunandi. Kirkjuþinginu var ljóst að þetta er raikilsvert inál og skuut því þess vegna á frest til næsta þings, svo söfnuðirnir gætu á þvf tima- bili íhugað það ítarlega. — En þeg- ar „Hkr.“ dettur í hug þetta /'tveli“ Norska Synodan með gapamli ginið „til að gleyjia okkur iifandi ineð holdi óg hári“, (!!) ef nefnd- arálitið um alinennt guðsþjónust- forin yrði sam]>ykkt, ]>á verður nú eitthvað annað en gætni og still- ing ujipi á teningn"m hjá „Hkr“. En hún sá hjer ofsjónir og varð hrædd af engu, því það var ekki guðsþjónustuforin Norsku Synódunn- uunar, sem nefndin hafði til fyrir- myndar, heldur form sem ensku- talandi lútherskar kirkjudeildir aust- ur f Bandarfkjum viðhafa. Sumir kunna að segja, að fonnið sje ekk- ert betra fyrir ]>að, og þetta get- ur vel verið satt; en engu að síð- ur er liitt auðsjeð, að ekki er traust að byggja uj>j> á það sem „Hkr“. segir, þegar ósköjnn koma yfir hana. jslendiiigar hjer vestra eru nú uin* nokkur ár búnir að vinna að því með ekki svo litluin dugnaði og framkvæmd, að koma sínum kirkjumálum í reglubundið horf, og það er óhætt að fullyrða ]>að, að hrnn kirkjulegi fjelagsskajiur okkar hefur nú á seinui áruin gert mjög tnikið til þess að draga saman krajita okkar litla þjóðflokks fyrir vestan hnf og glæða hlýjan huga Islendinga, sem búa víðsvegar um þetta land, hvers til annars; og |>að eru allar líkur til þess, að sá fjelagsskapur verði framvegis, ef vel er með farið, öflugri en nokkuð annað til þess, að halda uj>j>i trú vorri og tungu og ]>eim mannkost- utn, sein okkur eru mest til gagns og sæmdar. Og framför þessa máls er niest og be/.t að þakka forseta kírkjufjelagsins og öðruin prestum þess. Með ósanninduin og fyrirlitleg- um undirróðri er nú „Hkr.“ að reytia til þess, að svijita þessa inenn trausti því og áliti, sem fólk vort hefur borið til þeirra, draga þannig úr vorum be/.tu kröpt- um, hnekkjá voru mesta velferðar- máli og draga þjóðflokk vorn nið- ur í vansæmd. Hver vi 11 styðja „Heimskr.“ að þessu verki? deg held enginii. k’r. T’riðriksson. „ÍSLAND SKAL í EVHI LAGT“. (Nlðurl.) Og liver er nú sú kvl, er jeg sagði fyrr að mál íslands mundi reka f, ef til kæmi að landið ætti svo sem að fara að búa sjálft eyr- islaust? Jeg hefi nú gefið almennt yfirlit yfir hatia. I>aö er sjerjilægni Iteykvfkinga sem þar verður í vegi. Hún liefur í leiguliði sfnu bliidin, þingið, („maður getur fengið bænd- ur til alls sem tnaður vill fyrir góða kollu“ eru alkunn orð eins inerkilegs höfðingja lauds), tmbvtt- ismennina, kaupmenn og borgara bæjarins, ajlt undir forustu land.s- höfðingja. Hjer verður nú við ramman reij> að draga, og því er eigi ráð, ncma í tíma sje tekið, að landsmenn búi sig undir þing- árið 1891. Landsliöfðingi með kaup- menn Iíeykjavíkur fyrir aptan sig og kapitalista í Höfn sækir það með öllu móti, leyfilegu og óleyfi- legu, eins og hingað til, að svika- milhm stamli óhögguð; Hvaða á- stæðu skvldi liann hafa þá að breyta þeirri stefnu, sem hann fylgir nú og ver í blaði sínu ,,fsafold“ á þann liátt sem þeir verja mál, sem illt mál eiga að vorja, eins og sýnt er fram á ltjer að frainanV millan er eins háskaleg nú, eins og hún verðnr þá, því nú er hún að leggja grundvöllinn — sein mest ríður á — undir eyðileggingu lands- ins; en þá kemur yfirbyggingin. Láti nú þing þá vjela sig til að halda áfram seðlaáví.sunum eins og hingað til, þá er Gyðinga tlð Is- lands upprutKiin, og eyöilegging þess fyrir allar tíðir innsigluð. Ráðið sem til liggur er í sjálfu sjer ofur cinfalt; því [>að er blátt áfrain að loka svikami'lunni. En það verður að gerast á þann hátt, að landsjóði sje fyrirboðið að taka við eiuni krónu nema í mynteyri sje af innleggi þeirra í jjóstávísana- sjóð, setn ávísanir fá hjá póstmeist- ara á ríkissjóð Dana. Meðan tóm- um peningum var ávísað, þá var landsjóður aldrei annað en geymandi þess fjár, sem einstakir menn lögðu inn gegn ávísunum sínum, eigandi þess var hann aldre fremur en jeg. Að gera hann eiganda að innlegg- inu fyrir ávxsunnnuin, þegar það er í seðlutn, er náttúrlega ekki að eins tóra lögleysa, heldur helber svik. Dað er þvf einsætt, að menn verða ]>egar að taka sig satnan í öllum kjördæmum lands og lieimta það skilyrðislaust, að landsjóður taki ekki við nokkurri krónu af seðilinnleggi uianiia fyrir ávfsanir. Undir eins og það er ferigið, hætt- ir vöxtur svikaskuldarinnar við rík- issjóð. Þessur kröfur geta kji->r- dæmin þegar í ár sent landshöfð- ingja. Hanil hefur vald til að gefa þetta bann út viðstöðulaust, því það bannar ekki annað en lögleysu og svik. Menn eiga ekki að senda kröfurnar í bænarskrárform heldur í kröfuformi og tilkynna landshöfð- ingja að land haldi ábyrgð á liend- ur honum ef hann gegni ekki þessari skyldu sinni.—Undir eius og seðlum verður ei<ri len<rur ávísað, verða kaupmenn að flytja peninga ajitr.r inn í landið og peningaávisanir byrja á ný. Til að bjarga við seðlunum eru nóg ráð %efí, — nóg óráð líka. Jeg lief nú, með ritgerðum nifn- um inínuni í „Lögbergi“ rakið þetta bankamál á ]>*ss nú verandi rekspöl út í allar æsar, samkvæmt hagfræðislegum grundvallarreglum. Það er alveg þj'ðingarlaust bull úr lönduin uiíinim, er þeir þykjast hugga hver annan með þvf, að jeg skilji ekki máltð, eða j^ki það og fari með hjegóma. Enginn maður yrði fúsari nje fljótari en jeg til að taka ajitur skoðun, sem menn sann- færðu mig um að væri röng; þvf jeg hef alls ekkert meira ejitirlæti á minni eigin villu en annara, og allra sízt, þegar líf þjóðarinnar er í veði. Fokið er og nú í það skjól að frjettaritarar Dagblaðsins ge.ti frætt Dani um [>að, að ekk- eri vit sje í ]>ví er jeg skrifa um bankamálið og þess vegna sinni þvf enginn á íslandi, þvf Danir sjálfir vita nú betur, og hlæja að frjettunum; þó sutnum þeirra þyki náttúrlega vænt að heyra, hvað tslendingar sjeu rænulausir og andvaralausir um þjóðhagi sína, svo sjiilamennska þeirra og Jands- höfðingja verði þvf auðveldari og þeir vissari að vinna. Á Englatidi hefur málið þegar vakið ejitirtekt, og mun jeg, ]>egar jeg hef frjett síðustu úrslit málsins á þingi, segja inenntuDum beitnl söguna og fá vottorð frægustu hagfræðinga Eng- lands um þýðingu fínansráðlagsins á íslandi. Jeg hef munnlegt álit þeirra ]>egar, en íslendinguin og stjórn þeirra kemur vel að hafa það líka á jirenti, og ekki hvað sízt bankafræðingum alþingis. Því það hef jeg fastráðfð, ef mjer verð- ur lífs auðið, að eyðileggi þing og stjórn ísland og hina íslenzku þjóð, þá skulu samvinnuhjú þessi gera það ineð saniileikanii hreinan og bjartan starandi þeim í augu sjálfum og þeini, sem þau eyðileggja. Ritstjórn „Lögbergs11 votta jeg sjálfs mín og landa minna vegna innilegustu þakkir fvrir drenglynda aðstoð hennar á þessum örvæntingar tíma liinnar fslenzku ]>jóðar. Það er sannarlega afspurnar vert, að maður skuli þurfa að fara alla leið til Manitoba til að fá komið upp sannleikans röddu um hið svfvirði- legasta íjársvikamál, sem uj>j> hef- ur komið f sögu landsins. Undir- tektir „Lögbergs“ sýna hvílfkur rreysi- munur or þegar orðinn á Austur- og Vestur-íslendinguni, hinum fyrri til skammar. Að endingu skýt jeg því til Iandsböfðingja, hvort hann þykist nú ekki vera búinn að vinna nóc f þarfir þessa máls og hvort ekki sje kominn tími til þess fyrir hann að hætta því óhreininda-verki? Cnmbridge, (1. sept., 188D. Jðirlkur Magnijsson. ÞINGVALLANYLENDAN. Ej>tir W. II. Paulson. (Niðurlag.) I>að sýnist ef til vill óþarfi, þcg- ar talað er um efnaliag bænda, aö telja liúsin, sem þeir búa í, ]>vf allir vita að þeir búa í liúsum, sem þeir eiga sjálfir. En hins er vert að geta, að húsakynni í Þiiig- valla-nj'lenduiini eru þau beztu, sem jeg hef sjeð hjá nýbyggjurum í þessu landi. Einn af ókostum við ]>á byggð> og líklega sá stærsti, er vatnsleysi* £>ó veit jeg ekki betur en allir þeir, sem reynt hafa, hafi fundið vatn; en sumir hafa mátt grafa tvisvar og þrisvar til að finna þann fjár- sjóð. Vatnið er nægilega mikið til, en er ekki alstaðar, og er því undir hejipni komið, livort borið er niður á rjettum staö. Margir brunn- ar gefa nægilegt vatn ; sumir að eins handa mönnutn. Tjarnir og stöðuvötn eru þar allvíða, svo að skejmur, sein ganga í hagana á sumrum, liafa vatn eptir þörfum. A vetrum, þegar þær eru heima við, reynir mest á brunnana. Einn bóndi ]>ar sagði. mjer, að hann hefði í allan fyrra vetur mátt flytja vatn að svo mílum skijiti handa 20 nautgripum. Jeg hef nú þegar drepið lítið eitt á hinar ytri horfur f þessari nýlendu, eins og ]>ær komu mjer fyrir sjónir. Efnuin manna þar og á- stæðum hef jeg lýst eptir beztu vitund. £>egar ininnzt er á lfðan manna og ástand, þá er vanalega átt við það, sem jeg hef hjer tek- ið fram, og annað þess.s háttar. Eptir því er sjrnrt; um það er tal- að og líklega hugsað mest manna á meðal. Eins og jeg sagði áður, var jeg þarna í nýlendunni rúina riku. Allan ]>ann tfma hafði jeg ekkert að gera annað en skemmta mjer meðal vina minna og kunnÍDgja, og virða fyrir mjer þetta fagra, ísien/.ka landnám. Mjer var stund- uin að detta í hug eitt atriði, sem stendur í fyrirlestri eptir hr. E. Hjörleifsson, sem prentaður var í „Lögbergi“ ekki alls fyrir löngu, nefnil. þetta: að Jslendingar, sem flytja til þessa lands, þurfi að nema hjer land í andleguin skilningi. Eru þá þessir landar mfnir, liugsaði jeg, að neina lijer land í andlegum skiln- ingi ? Er andleg framför í þessu byggðarlagi að sama skapi og sú efnalega? Bera menn lijer fyrir brjöstinu síu andlegu mál að sama skapi og sinn landbúnað? Er líjer nokkur ainlleg jarðyrkja? Verður nokkurn tíma hjer andleg uppskera? Eru hjer andlegir gróðamenn? Þessar og því líkar spuruingar voru að hreifa sjer hjá mjer, og jeg fjekk þeim allt af siná-svarað, jafnóðum og jeg kynntist skoðun- um fólksins og fjelagslffi, þess and- lega lífi, striði og starfi. Kirkjumál nýlendumanna er vafa- laust þeirra stærsta mál- £>eir hafa myndað söfnuð þar, sein, eins og kunnugt er, til heyrir nú voru íslenzka kirkjufjelagi. Jeg var svo lánsainur að vera staddur á safnaðarfundi, sem þar var haldinn Mjer var mikil ánægja að heyra. hvað þar kom fram almennur áhugi fyrir málefni kirkjunnar. Á þeiin fundi var ákveðið að skrifa sjera Jóni Bjarnasyni, og biðja hann að útvega j>rest til safnaðarins. £>eir höfðu áður skrifað jiresti heima við- víkjatidi þvf að gerast jirestur ]>ar. En sá prestur herfur víst g o 11 brauð og mikið að ’gera, því enn hefur hann ekki haft tfma til að svara því brjefi ejitir nærri ftr. Þessi söfnuður kemur saman flesta sunnudaga í skólahúsi byggðarinn- ar til að hlýða lestri. Sunnudags- skóli er þar haldinn á hverjum sunnudegi. Alþýðuskólá befur verið komið á fót ]>ar og hefur hann staðið ytír stöðugt síðan með byrjun maí í vor. Sá skóli hefur verið sóttur og ræktur aðdáanlega. Endtt lauk umsjónarmaður alþýðuskólanna í Norðvesturlandinu þvf lofsorði á þaun skóla, þegar hann var á skoð- unarferð sinni í slimar, að í eins góðu lagi og hann væri ekki nema einn annar barnaskóli í öllu sínu umdæmi. Kennari á skólanum er Guðný Jóusdóttir frá Winnipeg. Skólahúsið er lítið en snoturt og sómasamlegt hús. Til styrktar við að byggja það gaf M. & N. W. járnbrautarfjel. íslendinguin % 100. Jeg var þar við staddur skemmti- samkomu („Scliool Picnic“), sein haldin var í skólahúsinu. Sú sam- koina fór likt frain og vana- lega gerist meðal tslendinga. Þó var ]>ar tvennt, sem mjer þótti betra eu jeg hef vanizt við þess háttar tækifæri. Annað var það, að skólabörnin sungu all-marga söngva alveg ein, og tóku öll þátt i því. Hitt var það, að mjer fannst fullorðna fólkið rvo almennt láta í Ijósi ánægju sína yflr þessari litlu menntastofnun. £>að skein Út úr fólk- inu að það átti þessi börn, og að þaö'vildi að börnin yrðu ji e ii n. Lestrarfjelag h ifa Islendingar þar stofnað. Kvennfjelag er þar einnig á gangi. £>etta voru nú svörin, sem jeg fjekk upp á mínar þegj- andi sjálfspurningar um nýlendunnar andlegu horfur, um vilja fólksins og viðleitni. Öll þessi fjelög hafa ]>ar verið stofnuð af andlegum áhuga, og jeg veit, að þau eru ]>egar farin að gcfa af sjer andlegan afrakstur. Jeg má ekki gleyma að ge<». þess, að Dr. Bryce ætlar ekki að afskij>ta þá þar vestra. Ilann fjekk köllun til að senda þeiin Lárus jiostula hjer í sumar. Hann átti að skjótast vestur til að kristna þá þar í nýlendunni. En allar til- raunir Lárusar til að fá íslendinga þar til að hlusta á sig, urðu á- rangurslausar. Út úr vandræðuin fór hann loksins heim á eitt mann- margt heimili til að birta fólkinu siun dóm, hvort sem ]>að vildi eða ekki. Fyrir niessuupphaf notaöi hann svo, eius og vant er, sína eigin ælisögu. En ekki var hann koniinn langt út 1 ]>ann sálm, þeg- ar kona ein sagði postulanuin að hún þekkti lians æfisögu dável, og að sagan væri freinur þess verö að skammast sín fyrir en að halda henni á lopti. £>ess var getið til, að Lárus liefði látið . þessa bending konunnar sjer að keiiningu verða, því liann hætti að segja sögtina og livarf heldur skyndilega þar úr byggðinni. Af þessu get jeg ]>ó sagt svo mikið til lofs lönduni inínutn ]>ar vestra, að þeir ætla sjer ekki að verða gitiningarfifl Dr. Bryce’s, nje ]>eim bræðrum að bráð. Og jeg þori að fullyrða, að nieð jafn óáreuni- leguni öngluin og þeir Jóhauussjnir

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.