Lögberg - 02.10.1889, Blaðsíða 3

Lögberg - 02.10.1889, Blaðsíða 3
eru goggar Dr. Br. aldrei uiarga til sín í Jieirri byggð. Með þessu liafa íslendingar £>ar sýnt andlegt sjálf- stæði, sýnt að f>eir ætla að annast sín kirkjumál og önnur andleg mál sin sjálfir, sýnt að þeir ætla ekki að fara á andlegan „vergang“ og með Jjví baka sjer og sínuin afkomend- um í ]>essu landi J)á framtíð að lifji um komandi ár og aldir á andlegri bónbjörg; verða J)urfamenn fyrir dyrum þeirra, sem nú reyna til aö troða oss íslendinga niður í forina, og gera oss fyrirlitlega í auguin allra j>jóða. Allir J>eir, sem hafa látið pá háseta Dr. Brvee’s krækja si^ inn fyrir borðstokk knpellunnar, eru með J)ví að reyna til að búa sinni J)jóð í haginn pessa álitlegu framtíð. Eu f)-rst jeg fór út í J>etta spursmál langar inig til að segja öllum, sem J>essar línur lesa, að eins og J)að er áreiðanlegt, að ef Dr. Bryce og hans áhangendum tekst, eins og J)eir ætlast til, að eyöi- leggja vorn kirkjulega fjelagsskap, að J)á liggur fyrir vorri kæru ís- lenzku J)jóð mikil áuauð og eymd í pessu landi. Eins og petta er áreiðanlegt, J>á er hitt víst, að ef vjer viljum forða vorri pjóð frá J>essum voða, og ef vjer hugsum oss að vinna sigur í voru kirkju- stríði hjer, J>á purfum vjír að líta víðar á en að eins par sem Dr. Bryce liefur fylkt sínu liði. Jeg hef nú allt af J)á von að vjer föll- um ekki fyrir lians köppum. Kirkja vor og pjóð eiga fyrir fleirum að verjast. Fleifi sækja nú að henni en peir. E>á, sein neyta allra bragða til að vekja sundrung og óánægju inn í voru eigin kirkjufjelagi, iná engu síður telja með óvinum kirkju vorrar, og fyrir undirróðri Jieirra meðal vors fólks, er engu minni ástæða til að verjast. Sínum kröpt- um beita J)eir, ef ekki bein- Jínis með þeim Dr. Bryce, J)á óbeinlínis, með Jiví, að reyna að dreifa kröptum sinnar eigin J>jóð- ar. Hin einu vopn, setn þjóð vor liefur til að verja sig og sína and- legu arfleifð með, eru J>au, aö vjer stöndum stöðugir og vinnum samhuga að vorum eigin máluin. I>eir sem eru að reyna að kveikja flokkadrátt og sundurlyndi innbyrð- is á meðal vorrar eigin pjóðar, reyna með pvi að slá úr höndum hennar pessi einu vopn pogar verst gegnir, og með pví greiða veg til sigurs peim, sem vilja nið- urbrjóta oss og svívirða. Aðsókn Jiessara manna er J)ví hættulegri sem peir tilheyra vorri eigin J)jóð, og meir að segja látast vera vinir kirkjunnar, og pykjast af velvild til sinnar J)jóðar vera að grípa kirkjuna af barmi Jæirrar glötunar, sein nú eigi að fara að steypa henni í, af J)eim mönnum, sem hafi henm- ar niáluin að ráða. t>ví ómannlegri er Jieirra aðsókn, sem J)«ir liófu hana fyrst fyrir nivöru [)egar aug- ljóst var orðið, að framhald mundi verða á árásum stóröflugs, innlends kirkjufjelags á vort nýmyndaða veika smáfjelag. Svo jeg viki mjer aptur að efn- inu og tnli um t>ingvalla-nýlend- una, J>á hef jeg pví við að bæta, að jeg álít, eptir pví sem færzt hef- ur í Jiortið síðan byrjað var að flytja pangaö, pá inuni í framtíð- inni bíða fólks j>ar búsæld og vel- inegun. Alit mitt á fólkinu sjálfu er J>að, að vor pjóð eigi liðsvon í sinni }>jÖðernisbaráttu J>ar som sá flokkur er. Að fólk J>ess byggðar- lags sje nú pegar byrjað að neina land í andlegutn skilningi. Að endingu vil jeggeta J>es-, að pó jeg hafi sagt nokkuð margt utn pessa nýlendu, J>á er jeg enginn nýlendu-agent. Mjer er jafnkært aö sjá íslendinga flytja í hvaða ný- lendu sem er, }>ar sem Jæim vegn- ar vel. Og á peitn Jiremur nýl'érid- um, sem íslendingar nú flytja mest til, get jeg engati mun gert, haf' andi sjeð að eins eina [>eirra; hef enga sönnun fyrir hver J>eirra ínuni bezt vora. En kært er mjer að sjá Isleudinga gera sín byggðarlög sem stærst og fjölmennust af bænd- um sinnar eigin J>jóðar. t>annig inynda J>eir meiri heildir og um leið meiri krapt og vald i laiulinu. Jfcrbabrjcf Rev. Gerberdings. Kev. Gerberding, sem lieiinsótti trúar- bræður sína lijer nyrðra fyrir skcmmstu> hefur ritað grein um ferð sína i lút- erska kirkjublaðið Wvrkmnn, sem gefið er út í Pittsburgh. Sú grein liefar öll verið tekin upp í blaðið Free Prcsn hjer í bænum. llunn lætur vel af ferð siuni og ber íslcndiuguin nijög v«l sög- una; segir heir muni yfir höfuð vera gáfaðir, guðhræddir og róiegir menn. Sjerstaklega tekur hann )>að fram með breyttu letri, að enginn einasti íslend- ingur haldi drykkjustofu, enda er þnð og atliugavert og mikill sómi fyrir )>jóð vora. Sem merki upp á það, live fast- heldnir ísleadingar sjeu við síua kirkju- deild, getur liaun um íslendÍDga í Ar- gj le-nvlendunni. l>eir sjeu eitthvaó 6 til 8 liundruð þar, og þeir hafi nú verið prestlausir ein 7 ár; samt sem áður hnfi þeir komið sjer upp kirkju, og haldi guðsþjónustu á tveimur stöðum á suunudögum og tro sunnudagsskóla. llann minnist og á trúarboð presbyteri- ananna á þessa leið: „í' „'VVorknian*- liefur þegar staðið sorgar-sagan um tilraunirnar, sem gerð- ar hafa verið til þess að fá íslendinga í Winnipeg til að ganga inn í annað kirkjufjelag. Oss þykir sjerstaklega fyr- ir því, að jafn-óheiðarlegt og ókristilegt verk skuli hafa verið unnið í nafni hinuar iniklu presbvteríönsku nirkju — kirkju, sem ávallt hefur skoðað þess hátt- ar ódrengskap fyrir neðan sig. Það starf, sem þannig er verið aó vinna í Winnipeg, er sannurlega ekki til neins sóma fvrir )>á sem fyrir )>rí standa. íslenzku Lút- erstrúarmennirnir lögðu allt málið fyr- ir ailsherjar kirkjuþing presbyteríanna í Canada. Liugið vísaði )>ví til presby- teríöpsku deildarinnar í Winuipeg, og )>að er svo að sjá sem sii deild liafi fengið allt málið í hcndur dr. Bryce, fmmkvöðlinum að öllum þessuin ósíina Oi>inberlega hefur verið farið með ó- hróður og róg um lútersku kirkjuua og prest hennar. Ivapella var byggð, og síðar stækkuð, og það borið í væng- inn, að presbyteríanskir guðfræðisnem- endur ættu þar að fá tækifæri til að tefa sig. Þetta. er kallað „trúarboð Manitoba skólans*.1- Og |>ó liefur aldroi prjedikað |>ar neinn af nemendum dr. Bryce’s'. l>ai hefur engin guðþjónusta farið frain á ensku. En sjðmaður, sem knllaður er „converted“, cr leigður t.il |>ess, undir yflrumsjón dr. Bryce’s, að tala yfir löndum sínum á þeirru eigin máli, og opinberlega níða niður þá kirkju, sem komið liefur lieiminum til að dást að þjóðinni á bans hrjóstrugu ættjörð fyrir vitsmuni, siðgæði og guðrækni. Sannarlega gctur ekki blessun guös hvílt yfir jafn-óguölegu fyrirtæki.“ Því miöur voru presbyteríanarnir ekki búnir a 8 skíra kapelluna upp, þegar Gerberding prnstur var á ferðinni. l>að befði verið fróðlegt að sjá, liver lýsing- arorð liuun liefði valið þvi liragði, aö kcnna kapelluna viö Jlartein Lutlier eptir allt saman! B R J E F til ritstjóra löyberga. Gustavus Adolphus College, St. Peter, Minn. Scpt. 22. 18S9. Þjer biðjið mig að senda yður ofur- litla lýsing af lifinu hjer, og til þess að verða við þeim tilmælum j’ðar, sendi jeg yður þessar fáu línur. Bærinn St. I’cter er um 73 mílur í suðvestur frá Miniieapolis, og [>vi sunn- arlega í Minuesota. íbúatala bæjarins er nær 3000 alls, Ameríkumenn, Þjóð- verjar, Svíar og Korðmenn. Bærinn stendur niðri í dæld, og er umkringd- ur á alla vegu af liáuni hæðum. Allir )eir blettir bæjarins, sem ekki eru byggö- ir, eru skógi vaxnir, og með fram ílest- uin strætunum standa risavaxin trje, sumstaðar til beggja hauda, sera fljetta samari liniið og mynda þannig nokkurs konar laufskála yfir böfði mauns, sem blífir manni fyrir sumnrhitanum og vetrarkuldanum. Svona er nú bærinn þægilega úr garði gerður nf liendi nátt- úrunnar; en ckki verður með sanni sagt nð mannvirkin sjcu að sinu leyti eins. A ha>ð spölkorn v. stur af i ænum standa sex stór steinhds. svm til samans mynda The Guetai'nc Adi'/ji/iua Collegr, sem til liei’rir sænska lúterska kirkjufjelaginu Aur/netuna Syriml. Olluni, sem nokkuð þekkja til þessa skóla, ber saman um, að hann sjc einn af þeim allra-beztu mennta-stofnunum i |>essu landi. Talu nemendanna er nú sem stcndur nær tvö hundruð, og nýir nemer.dur bætast við daglega; flestir eru þcir sænskir, en þó nokkrir ameríkanskir. Kennslu- greinum og kennsluaðferð ætla jeg ekki að skýra frá í þetta sinn, enda mun livorttveggja vera mjög svipað því scm á sjer stað í öðrum lærðum skólum í þessu landi. Þó er því haldið frara hjcr, að hver grein sje kennd lijer meir til lilít- ar og betar, en á flestum (iðrum slikum skólum, og mjög er hart lagt á nem- eudunia ; þeir verða nauðugir viljug- ir uð stunda náinið af alefli, eða fara burt að öOrum kosti; sjerstuklega struugur niðferðisreglur eru viðkafðar, seni ekki dugir að víkja frá, <>g mikil áherzla er lögð á að lúta uemendurmi fá góða „m<>rul training". Aðal verkefni skólans er að búa menn undir presta- skólann, sem samii kirkjufjelagið á í Hock Island, 111. Þó eru nemendur jafut búuir uudir allar stöður og bæði verzl- unarfræði og stjórufræði er kennd lijer. Nemendurnir hafa myndað hjer tvö fjelög, sem lieita Tlu PhiUmathian. Lit- erary Sdcicty og Thr, Literary Circlc, scm hafa )>að mark og mi3, að æfa nemcndurna í ræðuhöldum og þ. h\; í þeim tilgangi liulda þau fundi einu sinni í viku og ræða )>á ýms mennta- og framfara-málefni. Enn fremur halda þau út skólablaði, sein nemcndum gefst tækifæri til að skrifa í, og þannig æfa sig í að láta skoðanir sinar í ljósi á þann hátt. Söngfjelag og liljóðfæraleik- ara-flokk hnfa nemendur cinnig; stund- um halda þeir opinberar samkomur og fundi, og niá heita að þeir að miklu lcyti stýri því, sem ahnennt er kallað „Hociety“, í þessum bæ. Þetta er nú ofurlitil beinagrind af þeirri lýsing, sem gefa mætti af Gust- avus Adolplius College, Hve nær hald- iö |>jer að okkar fámenna, fátæka, ísl. kirkjufjelag hali aðra eins stofnun að bjóðu? En fyrr en það verður, er ekki ísl. þjóðeriii og tungu borgið í þessu landi. Áður en jeg hætti skal jeg geta þess, að síðuii jeg kom liingað til skólans liafa ýmsir helztu nemenduruir og jafn- vel sumir prófessórarnir farið fram á það við mig, að jeg veitti þeim tilsögu í íslenzku. Við höfum því gert tilraun til að útvega þær hækur, seni við þurf- um, til að byrja rneð, en þjer vitið hversu öröugt er að ná í þess háttar bækur; við liöfum >ó von um að fá nokkuð af bókum frá bókaverzlun í New York, og cf það tekst, verður stofnaður „classi" í Sslenzku bjer í skól- anum. Af þessu sjáið þjer, að íslenzkan er lijer ekki fyrirlitin; þvert á móti. ísland, — „the land of skald and saga“, eins og )að er stundum kallað, — er haft i hávegum, og íslenzkan viður- kennil sem móðir allra norðurlanda- málanno, og því er )að, að ýir.sir bcztu nienn hjer viljn læra hana. Þetta er nú sama málið, sem við vituin að svo rnargir íslendingar sjálfir fyrirlíta og forðast að tnla eins og lieitan eld- 'db, og heldur bögglast við að taia lirað lijagaða ensku sem er. Já, |>eir af liinni upp vaxandi kynslóð eru víst teljandi, scin gera sjer nokkurt miunsta far um að læra að rita eða tala silt eigið móðurmál rjett. Annara ] jóða nienn eru farnir að gera okkur skomm til, með þvi að sækjast eptir að læra okkar mál, þar sem svo lítur út scm við sjállir sækjnmst eptir að glata )>ví. Ileilsið þjer frá mjer öllum vinunum og kunningjununi í Winuipeg. Yönr einl. vin. Bjöm B. Jolmaon. I)r. J. Jonasens LÆA A /A GA BOK.<1 SJ.00 HJÁLP í VIDLÖGUM...- <7J c. Til sölu lijá Tlit 3?inxiey 173 Ross Str. WINNIPEG. GREEN BALL CLOTHING HOUSE. 434 itlaiu Str. Viö liöfum alfatnað' handa 700 manns aö velja úr. Fyrir $4.30 getið þið keypt prýðisfallcgan ljósan sumarfatnað, og fáeinar betri tegund- ir fjrir $ 5,30, $ 0,00 og $ 7,00. Buxur fyrir $1,25, upp að $5,00. JoSm Spring 434 Main Str. ■iii—im i ■■ iiiiiibi'Bi 11ii ii JARDARFARIR. Horniö á Main & Notre Dame e Líkkistur og allt scm til jarö- arfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjcr mcsta far um, af iö sem bezt fran við jarðarfarir. Telephone Xr. 413. Opið dag og nótt. M. IIUGI I i<:s. 47 eru, geta franilcitt. Allt, setn skipinu til heyrði, frá rafurmagnsljósinu og ketilpípunni, var með nýju lagi, og einlcaleyfi fengið fyrir tilbúningi þess alls. Moira en 400 fet var " skipið rnilli stafna, og á Jæssu svæði var hrúgað og raðað ölluin munaðarvörum sem í liöllum tinnast, og öllum þægindum, sem eru í hótellum Ameríkumanna. Skipið var ljómandi fallegt og dásamlegt á að líta )>ar sem |>að gekk fyrir gufu- atlinu út á sjóiun, ineð holið' fullt af dýrmætum varn- ingi, og lyptingarnar kröktar af lifandi verum, sem það itti að flytja, lijer um liil tveiin þúsuudum umnna; og liægt fór það, eins og því þætti fyrir að þurfa að vfir- gefa lamlið, þar sem það liafði orðið til. En svo var eins og þrek þess yxi, og það yrði sjer meðvitnndi uni þær mörgu þúsundir mílna af vatni, sem út þöndust milli staðarins, sem það var á, og fjarlægu hafnarinnar, |>nr sem þess aflmikla lijartii átti að liætta að bcrjast og livil- ast um stund. Hraðnr og hraðar skundaði það áf'rain, og spyrnti ólgamli vatninu frá liliðum sínuin á ferðinui. Nú var ekkert, af gufuaflinu dregið, og strender Eng- lands fóru að sjást óljóst og sýmlust lágar í daufu kveld- lurtunni, )«nigað til þær hurfu næstuin því fyrir sjónum liárrar, grannvaxinnar stúlku, sem stóö á stjúrnborða, hjelt sjer þar við grindurnar og liorföi meö dökkgráum augum út yfir vatnsflötinn. Allt í einu gat Ágústa, því þetta var liún, alis ekki lengur sjeð strördina, og liún sneri sjer við til þess að gæta að liinum l’arþegjunum og hugsa sig um. Húu vur hrygg í liriga, vesalings stúlkan, og faun livaö luíu var —reknld á ólgusjó lífsins. l>að var ckki svo að skilju, sem hún ætti niikils að sakna á ströndinni, sem nú var liorfln. Ufurlítillar graf- ar ineð hvítum krossi yflr — og einskis annars. Enga vini hafði hún eptir skilið, seni hryggðust af burtför iiennar, alls enga. En rjett í sama bili sem lionrii ilatt 46 i .... hafði alilrei sjeö liann, en hann hafði lesið Ahciti Je- mimu, og skrifað henni vingjarnlegt brjef viðvíkjandi bókinni. Eitt var blessað við að skrifa bækur; maður eignaðist vini út um allan heiminn. Ilún var sanafærð um að hann mundi lofa henni að vera timakorn, og lijálpa henni til að liafa ofan iif fyiir sjer, þar seni Mceson gæti ekki náð í liana til að gera henni neina skapraun. Ilvefs vegna skyldi hún þá ekki fara? Hún átti eptir 20 puiul, og fyrir liúsgögtiin (meðal þeirra var dýr sjúklinga-stóll) og liækur mundi liún fá 30 í við- bót eða uiri |>að bil - <>g það var nóg fyrir farbrjefi á annuri káetu, og fáein pund eptir i vasapeninga. Þctta gut ekki orðið verra en breyting; og liún gat ekki þjáð/.t meira )>ar en þar sem hún nú var. 'og því settizt hún niður sama kvcldið og skrifaði prestinuin, frænda sinum. V. KAPÍTULI. Konunglega pó»t$kipið Kangaroo. Það var eitt þriðjudugskvöld að stórkostlegt skip gekk fvrir gufu hátíðlega út úr mynninu á Thatnes- áuni, og stefndi tigulega beint i áttina til söllinattarins, sein var að setjust. Elestir munu minnast þess, að þeir hafi lesið lýsingar af gufuskipinu Kangaroo, orðið steiuhissa af )>vi, hve aflmiklar vjelar þess voru, live fag- ur allur útbúnaðuriim var, og livo óvenjulega bratt skipið gekk—hjer um bil 18 „knots“ á klukkutimnn- um—sem komið hafði fram, þegar skipiö var xsynt, og það með óvenjulega lítilli kolaeyðslu. En þeirra vegna, sem ekkert liafa um þetta lesið, skal þess get- ið, að Kangaroo, „I.itli Kangaro>inii“, eins og sjómenn kölluðu skipið í gamni, var hið síðasta sýnishorn af l’VÍ, livað skipasmíðft-vísindin, a því »tigi sem )>au nú 43 Eustace, „jeg hefði gctað láDað yður peniaga. Jeg á hundrað og fimmtiu pund“. „Það er góðmannlega sagt af vður“, svaraði húu blið- lega, „en það er ekki til neins að tala um )>að uú, )>egar öllu cr lokið.“ Svo stóð Eustace upp og fór; og )að var ekki fvrr en hann var kominn út á götuna, nð hann mundi eptir að hann hafði aldrei spurt Ágústu, hvað lnín ætlnði fyrir sjer. Sannast aö segja liafði allt dottið úr lion- um við að sjá Jóhönnu lieitna. En hann huggaöi sig við það, að hann gæti heimsótt haniv svo sem viku eðiv 10 dögunv eptir jarðarförina. Tveim dögtim siðar fylgdi Ágúsfa leifum i-iuunr lieittelskuðu systur til iiennar síöasta livíldar-staðar, <>g og svo kom liún lieim fótgangaudi (því að fleiri fýlgdii ekki líkinu til grafar), og settist í svarta kjólnum fyrir framan litia eidinn, og fór að liugsa um ástæður siuar. Hvað átti hvín að gera? Hún gat ekki verið kyrr í þessum lierbergjum. llún liafði fengið hjartslátt i hvert skipti, sem henni varð iitið á tóma legubekkinn beint á móti sjer, sein aumingja Jóhanna litla liat'ði bæit. Ilvert átti hún að fara, og livað átti liún að geru. IIúu liefði getaö fengið atvinnu við ritstörf, en )>á hefði Uún fengið fniniau í sig samuinginn, sem hún htvfði gertvið Meeson og fýelaga hans. Þessi samningur vnr iirjog yfirgripsmikill. Eptir honum vur hún skuldbumiin li) að lijóða þeim Meeson allt, sem heimfært yrði undir bókmenntir og hún kynni að rita um næstu 5 árin, fyrir fastákveðna 7 af lutntlraði af bókhlöðiiverðinn. Itenni virtist )>að nugsýnilegt, þó henni liafi kunnað að skjátlast. í því, að þetta skilyrði n.undi jafnvel ná út yfir blaðagreinir, og hún vissi ati Mr. Meeson var nögu illgjarn til að leggja þann skilning i |>að, ef honunv væri það mögulegt. Vivaskuld gat hún haldiö sjor uppi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.